Tíminn - 27.03.1920, Page 3

Tíminn - 27.03.1920, Page 3
TÍMINN 47 Frá útlöndum. Um síðustu helgi bárust frétt- ir um gagnbyltingu, sem haíin væri á Þýskalandi. Leit svo út í fyrstu sem af henni myndi leiða borgara- styrjöld á Þýskalandi. Höfðu gagn- byltingamenn í bili náð höfuð- borginni, Berlín, á vald sitt og nokkrum hluta Norður-Þýskalands, en sócíalista-stjórnin hafði flúið suður á bóginn. Voru það nokkrir foringjar úr hernum, sem að bylt- ingunni stóðu. Höfðu þeir skipað bráðabirgðastjórn og þóttust fastir í sessi, að því er virtist. Gerðu menn ráð fyrir, að megin hluti hersins stæði að baki þeim og allir stór-Þjóðverjar. Hefði þeim vaxið svo fvskur um hrygg, vegna óá- nægjunnar hjá þjóðinni og von- brigðanna yfir friðarsamningunum og þeim ráðstöfunum, sem stjórnin hafði neyðst til að gera. En þetta fór alt á annansveg. Veldi gagn- byltingamanna stóð ekki nema fá- ein dægur. Það kom í ljós, að bylíingin var nálega óundirbúin. Stóðu að henni miklu færri en ætlað var. Hinir gætnari menn úr keisaraílokknum gamla sáu, að það væri sama og að tefla fram- tíð landsins í hina mestu tvísýnu, að styðja slíka gagnbylting. Eina vonin um viðreisn væri að styðja núverandi stjórn. Mun það hafa ráðið mestu í þessum flokki, að Hindenburg hefir litið svo á málið. Gagnbyllingin hjaðnaði því niður eins og vatnsbóla. Foringjarnir réðu sér sumir bana, en aðrir flýðu eða voru hneptir í varðhald. Stjórnin gamla settist aftur að völd- um. Einu áhrif þessarar byltinga- tilraunar virðast vera þau, að auka áhrif hinna óháðu sócíalista, þeirra er vilja ganga lengra en stjórnin í byltingaáttina, og hefir stjórnin farið að óskum þeirra um margt. — Stendur nú fvrir dyrum ríkis- forsetakosning á Þýskalandi. Halda blöð keisarasinna þvi fram, að Hindenburg sé sjálfsagður til þeirr- ar tignar, enda muni hann fúslega taka það að sér. Hafa af því risið miklar deilur. Telja blöð frjáls- lyndra manna og sócíalista það sama sem banatilræði við hið unga lýðveldi. Hindenburg væri ekkert annað en staðgengili keisarans. Síðan reyndist það rangt, sem i- haldsblöðin höfðu sagt, að Hind- enburg væri fús til framboðs, því að það er nú haft eftir honum, að hann gefi alls eklci kost á sér nema því að eins að allir flokkar geti um það sameinast. — Góðar freguir berast frá Finn- landi. Hafi atvinnuvegirnir þar í vera fyrstur þeirra iðngreina, er landsmenn leggja sérstaka alúð við, þar legst efnið þeim upp í hendur árlega, og þetta er gamall og góður atvinnuvegur landsbúa, sem einungis þarf að efla og laga eftir breyttum högum þjóðarinnar. Við verðwn að setja okkur það markmið, að flytja engan grófari ullariðnað inn í landið. Ennfremur þurfum við að keppa að því marki, að flgtja enga ull út óunna. Gætum við einungis verið sam- huga um, að berjast fyrir þessu — og sigra. íslendingar eru i raun- inni ágætir iðnaðarmenn, bara að þeir eigi þann metnað, að þykja skömm að því, að flytja inn ullar- varning fyrir hundrað þúsundir og ull út fyrir miljónir. Hvað á þá að gera? Klæðaverksmiðjum þarf að fjölga, þær þurfa að vera a. m. k. 4 í laudinu, ein í hverjum fjórðungi. En auk klæðaverksmiðjanna þarf almenningur að eiga greiðan aðgang að smærri vjelum heima í héraði. Samgöngurnar banna oft að ná til klæðaverksmiðjunnar með kembingu og spuna, enda ókleift fyrir eina verksmiðju að sinna þörf- um heils fjórðungs í þessu efni auk klæðagerðar. Þvi þarf hvert hérað að eiga kembingarvélar1) og hver ') Kembingarv'slar, henl'u^ir fýrfr Hálf jörðin Torfastaðir (vesturparturinn) eign Grafningshrepps, er laus og fæst til ábúðar frá næstkomandi fardögum. Miklar og góðar slægjur hefir jörðin sér til ágætis, og sæmilega vetrarbeit; henni fylgja 3 kúgildi 2 ásauðar og 1 kýrkúgildi. Lysthafendur snúi sér til hreppsnefndar téðs hrepps. Á víð og1 dreif. Þjóðskáld á níræðísaldi'i. Matth. Jochumsson er nú orð- inn hálf-niræður. Hann hefir verið manna hraustastur og lífsglaðastur alla æfi. En nú sækir ellin hann heim. Sjónin daprast, svo að hann getur ekki lesið eða skrifað nema litla stund um hádaginn. Og þó er lundin enn hin sama. Hugurinn út um alla heima, og þrá skálds- ins sívakandi að verða fyrir áhrif- um og skapa áhrif. Ekki er ósenni- legt, að öldungnum væri gleði og gagn að því, ef nokkrir sambæing- ar hans byðu lxonum að vera les- arar lians og skrifarar til skiftis, í viðbót við þá, sem nú bæta hon- um missi sjónarinnar. íslendingum er vandgert við Matthías. Merkasta inál þingsins. Eiríkur Einarsson útbússtjóri flutti tillögu í þinginu um það, að stjórnin skyldi rannsaka skilyrði fyrir ullariðnaði hér. Hefir hann beitt sér fyrir að undirbúa þetta mál austanfjalls. Ekki óliklegt, áð ullarverksmiðja komi upp við Reykjafoss í Ölfusi. Skilyrði eru þar ágæt. Hr. E. E. hefir í greiu, er hann skrifaði um málið, sýnt fram á það, sem raunar ætti að vera öllum ljóst, að það er léleg- ur þjóðarbúskapur, að senda af- bragðs efni í fatnað óunuið út úr landinu, fyrir sáralitið verð, en kaupa rándýr fataefni frá útlönd- um fyrir óhemju-mikið fé á ári. Sennilega verður þó ekkert veru- lega gert í þessu máli fyr en sam- vinnufélögin gera það. Það, að vinna úr ullinni er áframhaldandi spor á þeirri leið, sem félögin hafa farið. Að bæta íslenska fram- leiðslu. Keisarinn og klerkurinu: Iiarl V. keisari sagði á elliárun- um, að gæfan væri eins og ungar konur. Blíðar og brosmildar með- an menn væru ungir. Gleymnar og hverflyndar við öldungana. Þóttist hann liafa reynt þetta í lífinu. Eilthvað sama mun Vigurklerk- ur geta sagt um veru sína á auka-‘ þinginu. Hann þóltist sjálfkjörinn til að sitja í efri deild sökum elli og þröngsýni. En þá gintu langs- arar hann með tylliboðinu um forsetatign i neðri deild. Gein hann við flugunni, þótt gamall væri. Iílerkur hefir jafnan verið full- kominn andstæðingur Framsóknar- flokksins sem vonlegt er eins og þar ber mikiö á milli. Launaði flokkurinn þeim lambið gráa, og snerust á síðasta augnabliki yfir á Ben. Sveinsson, sem þversum haíði samþykt að kjósa. Urðu atkvæði jöfn, en hlutkesti réði. Vigurklerkur var aldursforseli og varð að úrskurða sjálfan sig fallinn. Var þá of seint að snúa við upp í lávarðadeildiua, því að búið var að kjósa þangað. í sárabætur á að koma klerki i fjárveilingarnefnd. Var hann þriðji maður á lista langsara. En þá reiknaði einhver Framsóknarmaður út, að sá flokk- ur þyrfti ekki að nota eill sitt atkvæði til að koma tveimur að. En Heimastjórn vantaði eitt til að koma tveimur líka. Fór svo að klerkur féll aftur og var nú hálfu reiðari en fyr. Mun honuin hafa þótt gæfan tekin að snúa baki við hærum sínum. Nýja flokkaskipunin. Tilkynning 18 þingmanna, að þeir ælli að vinna saman á næsta þingi, munu verða beisk tíðindi fyrir óvini Framsóknarflokksins, því að engin leið er önnur en að byggja á grundvelli hans. Heima- stjórnin hættir þá að vera til. — Minni hluti flokksins (langsum- bræðurnir) hverfa yfir lil Mbl. Langsum verðnr við það 14—15 manna flokkur. Svo kemur röðin að þversum. Sami klofningur þar. B. J. hallast að langsutn. Studdi af alefli að kosningu Vísisritstjór- ans móti J. M. P. Ottesen er tal- inn stuðningsmaður M. Guðm. Mun hann vera einn af þeitn 3 þingm., sem lalið er að hafi trú á stjórnkænsku fjármálaráðherrans. Hinsvegar fullvíst, að sumir þvers- um menn ganga aldrei Mbl. á hönd. landi náð sér [ótrúlega fljótt eftir borgarastyrjöldina. Standa Finnar að þvi leyti vel að vígi, að þeir þurfa lítið eldsneyti að sækja frá öðrurn, því að bæði eiga þeir griðarmikla skóga og í annan stað hafa þeir nóga vatnsorku, sem þeir hafa heislað. Vörur þær, sem Finnar framleiða eru og í háu veröi og mikil eftirspurn eftir þeim. — Á Frakklandi er að verða meiri ró meðal verkamanna. Hefir stjórninni tekist að kveða verk- föllin niður að mestu leyti og er verið að undirbúa gerðardóm um öll ágreitiingsmál milli vinnuveit- anda og verkamanna. — Mikil umræða er um það í löndum Bandamanna, að endur- skoða friðarsamningana og gera þá að einhverju leyti bærilegri fyrir Þjóðverja. Styrkja ítalir þá mála- leitun mjög, en Frakkar leggjast fast á móti. — Asquitli fyrverandi forsætis- ráðherra á Englandi féll við hin- ar almennu kosningar til breska þingsins. Nú hefir hann náð kosn- ingu á ný, eflir harða hríð og var honum tekið með kostum og kynj- um í þinginu. Frambjóðandi stjórn- arflokksins beið herfilegasta ósigur í kosningunni. Búast menn við, að Lloyd George fari nú aflur að hallast meir að frjálslynda flokkn- úm, þar eð hann finni nú hvaðan vindurinu blæs. — Vegna hins hækkandi silfur- verðs hafa Norðmenn ákveðið að slá 10, 25 og 50 eyringa úr nikkel, og gefa út mikið meira af krónu- seðlum. — Siðan ríkiskirkjan var lögð niður á Frakklandi hefir stjórn- málasambandi verið slitið milli Frakka og páfans. Eftir allmiltla samninga er þeirri misklíð nú lok- ið og fullkomin stjórnmálaviðskifti hafin á ný. — ðldungaráð Bandaríkjanna hefir neitað að samþykkja friðar- samningana. Er mótspyrnan á móti þeim aðallega sprottin af þvf Banda- rikin verði um of riðin við Norð- urálfumál með þvi að ganga í þjóðabandalagið, geti átt á hættu að jlenda í stríði og fái of bundn- ar hendur. Pingvísa. Kveðin í þingbyrjuu. Nú er kominn bobbi i bátinn, bobbi sá hét Kobbi' og var státinn, engú að síður út var hann látinn, eftir situr Vogmerin grátin. sveit, ef ekki hvert heimili, spuna vél1). eina sýslu, álitur torstjóri »Gefjunar« fáanlegar fyrir 30—40 þús. krónur (tæt- ara og lopavél.) Keiuba þær 40—50 kg. af ull á dag (»Gefjun« kembir 80—100 kg.), þurfa 6—8 hestöfl til reksturs og einn mann til starfrækslu. Húnvetningar og Skagfirðingar hafa mikinn hug á að koma vélaiðnaði þess- um á hjá sér á næstu árum í sam- bandi við rafiðju. Þörfin er brýn. »Gef- jun« getur ekki fullnægt þörf margra héraða. Hvernig á það líka að vera? Iðnaðar-framleiðsla Vestursýslnanna hefir tafist stórum síðustu árin af þess- um ástæðum. Samgönguleysið bætir ekki um. »Menn sitja auðum höndum,« er skrifað, »ullin situr norður á Akur- eyri.« * ’) Spunavélar af skotskri gerð hafa verið notaðar á mörgum lieimilum í S.-Þingeyjarsýslu í nærfelt mannsaldur. Nú er verið að smiða eftirþeim þar í sýslu, að tilhlutun wHeimilisiðnaðar- félags Norðurlands«. Pantanir eru þeg- ar komnar úr öllum áttum. Smiður- inn, Bárður Sigurðsson á Höfða við Mývatn, ráðgerir að hafa nokkrar vél- ar tilbúnar í vetur, og halda smíðinu áfram í sumar, svo ekki þurfi að vera tilfinnaniegur skortur á vélum að vetri. Verðið áælað 500 kr. Vélarnar spinna eingöngu kembivélalopa og hafa 25 þræði, það má spinna á þær 20—30 þráðarhespur á dag. — Spunavéla- námsskeið er i ráði að liafa á Akur- cyri í vetur. Starfandi spunavél þarf að vera á héraðssýningu á Sauðárkróki i vor, og á sýningum sem haldnar Verða á GTuntí i EJýfafirOi fyTir þrfá Með þessum tækjum ætli að mega tæta meiri partinn af ull héraðsins, leifarnar færu í klæða- verksmiðjuna. — Þegar kembing og spuni væri fenginn, er ekki nema eitt spor óstigið til prjóna- vélarinnar og vefstólsins. Þau verk- færi yrðu þá algeng eign heimil- anna. Eru það fljótvirk verkfæri til framleiðslu1) Heimakembing, rokkspuni og prjónaskapur í höndum mætti ekki fyrir þessa sölc falla niður, er um sérlega vandaða framleiðslu væri að ræða, en sú vinna yrði að vera framhreppa Fjarðarins, og á Blöndu- ósi fyrir nokkra hreppa Austnr-Húna- vatnssýslu. ') Sú skoðun hefir rutt sér til rúms hjá almenningi í seinni tíð, að vefn- aður sé svo ákaílega seinlegur, að það sé ekki vinnandi vegur að iðka hann. Eðlilga eru viðvaningar ekki fljótvirkir, og af byrjunarsligi hafa fæstir þeir komist, sem lært liafa vefnað siðari árin — hvernig sem fer hér á eftir. — Vér höfura von um betri árangur, er vefnaðurinn verður þjóðlegri og not- hæfari til almennra þarfa, og síðast en ekki síst, ef góð áhöld og gott efni fæst innanlands umsvifalitið. Einfaldur vefnaður er ekkert sein- legur, ef vefarinn hefir nokkra æfingu. Eldra fólk mun kannast við, að góður vefari lék sér að því hér áður, að vefa 12—15 ál. á dag af fretnur grófu verki, sem hélt vel. Kunningjastúlka mín t Noregi óf 12 ál. af tvistdúk á dag og ■póffi vel 'gert. hlutfallslega þeim mun betur borg- uð, sem hún er seinlegri. Til þess svo að almenningur, sem ekki framleiðir þessar vörur, eigi kost á að fá þær keyptar, þarf að vera útsala á iðnaði sem víðast í bæjum og kauptúnum, helst alstað- ar þar sem úllenda varan er á boðstólum. Með vaxandi leikni fæst smekkleg gerð og lag á varninginn og samræmi í verðið. Hver fram- leiðandi þarf að taka eina tegund fyrir, ineð þvi fær hann betra vald á framleiðslunni að öllu leyti. Góð fræðsla í öllum þeim störf- um, sem að ullariðnaðinum lítur, þarf vitanlega að vera fáanleg í landinu, sérstaklega þurfa menn að eiga kost á að læra að nota spuna- vélar, prjónavélar og vefstóla svo vel sé. Ennfremur þarf að kenna ullarverkun alla og meðferð frá byrjun: Þvott á tóskaparull, litun, bleikingu; svo og rokkspuna, úl- prjón o. fl. Eins og nærri má geta, er afarmikið undir þvi komið, að þessi fræðsla sé að öllu leyti góð, áhrifin holl og hagkvæm. Á sama stað væri eðlilegast og hentugast að hafa útsölu á hvers konar áhöldum og efni til iðnaðar- framleiðslu. Næst ullinui ættu skinnin að.vera líklegasta iðnaðarvaran til afnota fyrir landsmenn sjálfa og til út- útflutmngs. Það ei nú von um Sameinast þeir þá fyr eða síðar Framsóknarflokknum. Glundroðinn i þinginu veldur verkleysinu. — Fyrst þegar þessir tveir flokkar eru full-myndaðir, verður þingið starfhæft. Fullkoinlega glöggar lín- ur myndast þó varla nema með nýjum kosningum eftir 1-—2 ár. Núverandi þing verður vænlan- lega fullsatt á glundroðanum frá haustkosningunum. Fræg ritdeila. Héðinn Valdimarsson ritaði ný- lega grein í »Alþýðublaðið« um skipulag atvinnuveganna. Sannaði að almenningi kæmi i rauninni við rekstur einsiaklingsfyrirtækja, eink- um liinna stærri. Óhöpp eða óstjórn atvinnuvegar, eins og t. d. síldar- salan nú í ár, hefði áhrif á hag allra landsbúa. í raun og veru væri í verki einskonar fjárhagsleg samábyrgð milli allra landsbúa, því að atvinnuvegirnir væru ein samfeld heild. Benti á, að almenn- ingur yrði, með opinberu eftirliti, að tryggja hagsmuni sína. T. d. síldarvandkvæðin mælti bæta að miklu leyti með því, að skylda alla síldareigendur til að framkvæma söluna í félagi, undir eftirlifi land- stjórnarinnar. Mætti þá venjulega afstýra miklu af því óláni, sem innlenda samkepnin veldur. — Nefndi erlend dæmi til sönnunar. Jakob Möller 2. þm. Rvíkur réð- ist móti hr. H. V. með ofsa og stóryrðum, sem honum er títt. Hefir hann unnið sér lýðhylli lijá milliliðum höfuðstaðarins með því að ófrægja landsverslunina árum saman. En brátt fór svo, að Möller varð að gefast upp i aðal-málinu. Flaug liann þá yfir í það, að landsverslunin okraði með hveili. En þá tók ekki betra við. Reynd- ist J. Möller ber að því, að vita ekki eða Ieyna vísvitandi, að ísl. kaupmenn fengu ekki útflutnings- leyfi í Bandaríkjum. Var víst ekki meir en svo treyst til réttlátrar skiftingar. Neyddist þá landsversL un til að byrgja landið að hveiti. En þá vildi Möller að landsversl- un hefði séð fyrir hið háa gengi dollarins og geymt peninga vestra mánuðum saman. Samt vildi rit- stjórinn ekki spá hvað gengið yrði í vor, sem var sanngjörn mótkrafa. Lauk deilunni svo, að Vísir þagu- aði og hafði tapað í öilum alrið- um, bæði stórum og smáum. — Kom þar í ljós, það sem kunnugir vissu, að Möller er bestur til að rifa niður, þar sem lítt er um varnir, en miður fallinn lil aö standa í stórdeilum við gáfaða menn og víðsýna. nokkra framför i þessari grein, ef hér á Akureyri kemur upp sútunar- verksmiðja, sem ráðgert er. Væri óskandi að úr því yrði, og að fleiri færu svo á eftir. En heimaiðnaðurinn í þessari grein er að falla niður, stóðu fyrri- tíðarmenn oss þar Iangtum framar. Landsmenn hafa frá fornu fari mjög mikið notað skinn á ýmsan hátt til almennra þarfa, nú er flest að- keypt. Alt fram á vora daga hafa menn notað heimagerðar loðskinns- úlpur, treyjur og húfur, skinnklæði og skinnfeldi í rúm, ver um undir- sængur og kodda (eltiskinn), reið- tygi, hnakktöskur, reipi, eltiskinns- skjóður, er notaðar voru til ótelj- andi hluta á heimili og af. Þólt skinnin yrðu máske ekki noluð á þennan hátt nú, má full- yrða að skinn mælti verka á ýms- an liátt i heimahúsum svo að góðu gagni kæmi1). Litlu gljá- og hrokk- inhærðu lambskinnin okkar, sent öllum útlendingum þykja svo fal- ’) Þeir sem eru kunnugir súlun gætu eflaust frætt mann um margt viðvíkj- andi lieimaskinnaverkun. Flest alpýð- leg rit, er út komu á öldinni sem lcið, fluttu fræðandi ritgerðir um skinna- verkun i hcimahúsum, l. d. Ármann á Alþingi, ; Norðmenn verka skinn beima cnn þann dag í dag í skinnfeldina, som þcir hafa ofan á sér. Færeyingar sömuleiðis til skófatnaðav o. fl.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.