Tíminn - 27.03.1920, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.03.1920, Blaðsíða 4
48 TlMINN Lifebuoy- hveitið er ein hin allra besta amerískra hveititegunda. Biðjið ávalt um þá tegund ef þér viljið fá verulega gott hveiti. Hveitið Trumpeter er einnig góð tegund þótt það jafnist ekki að fullu við Lifebuoy. Pað er mjög ódýrt eftir gæðum. Par sem alt hveiti hefir nú hækkað í verði er enn brýnni þörf en ella að ná i notadrýgstu tegundirnar. oilífa efiir all íMaine. X. Hin stóra klukka Péturskirkj- unnar sló tólf, og i sömu andránni mátti heyra gustinn neðan af torg- inu, eins og þegar haustvindurinn þyrlar hinum þurru blöðum um skóginn. Róma og baróninn gengu út á svalirnar. Undir hinu skín- andi sólsegli Péturskirkjunnar stóð einroana maður. Hann fórnaði höndum til himins og hinar hvitu ermar flögruðu í vindinum eins og þandir vængir. Páfinn var að heilsa hinni nýju öld og bað lýð- um jarðarinnar blessunar. Þau gátu ekki greint andlitið, en rödd- in heyrðist, biðjandi ástúðlega: »Virðist hinir heilögu postular, Pélur og Páll, sem vér treystum á, að biðja Droltin fyrir oss!« »Amen!« »Virðist blessun Guðs föður al- máttugs, Guðs sonar og Guðs hei- lags anda að lýsa yfir yður og gefa yður frið, að eilífu!« »Amen!« Fullkomin kyrð ríkti á torginu. Um endilangt torgið kraup fólkið á kné. Byssur hermannanna voru hið eina, sem rauf þögnina, um leið og þær námu við steinbrúna, við síðustu orð blessunarinnar. Lað var óumræðileg og áhrifa- mikil þögn. Enginn bærði á sér, ekkert hljóð heyrðist, það var eins og heimurinn næini staðar í dauð- ans angisl, áður en hann steyptist i hyldýpið. há dundi við fallbyssuskot frá Engilsborg. Fólkið hrökk við, al- veg eins og þetta venjulega hljóð væri rödd Drotlins á dómsdegi. Augnabliki siðar hringdu klukkur Péturskirkjunnar og allar klukkur borgarinnar. Klukknahljóöið var svo sterkt að lotlið litraði. Væng- irnir hvítu undir sólsegliuu lögð- ust niður. Hinn einmana maður leg, mundu seljast fyrir nrun hærra verð en nú fæst fyrir þau, ef þau fengju góða verkun, væru t. d. vel álúnselt. Sama er að segja um gæruskinnin. Pá er að minnast á hrosshárið. Mikið legst árlega til af þvi á ís- landi, og verður, þvi miður, minst af því að því gagni, sem verða mælti, því margt golt og gagnlegt má gera úr lirosshárinu, ef öllu væri til skila haldið: reipi, gjarðir, höfuðleður, teiminga, síur, þvögur, sópa, bursta, illeppa; búkhárið í söðuldýnur. Ilrosshárs-snörurnar vildi ég lielst ekki þurfa að nefna i þessu sambandi, sú veiði sæmir ekki siðuðum möunum, og þarf að leggjast niður sem fyrst, afnem- asl með Iðguin, ef almenuingur sér ekki sóma sinn betur. Af hornuin og beinum fellur ó- sköpin öll til árlega á íslandi. Verður niargt af því tæi til einskis nýtt, fyllir hús og víðavang sem annað rusl. Hornspænirnir okkar mega með engu móti falla úr sög- uuni. Peir eru sómi fyrir landið, og mun þægilegri eru þeir að borða með en tinskeiða-geiflur þær, sem nú eru farnar að tíðkast. Pá má geia úr hornum, hvalbeini o. fl. beinum ýmsa aðra hluti: tóbaks- ilát, regluslikur, heklunálar, prjóna, hnífasköfl, dúkhringi, töfl, leik- föng. Ekki helsl þella við nema góð fræðsla fáist. Spónasmiðirnir eru nú að falla í valinn hver af öðrum og uieö þeim týnist íþróttin. I’á voru gerðar körfur úr ís- lenskum tágum fyr á tínium, og er reyndar gert á slöku stað enn, en gæti orðið langlum algengara. Ekk- ert er því li! fyrirslöðu að rækla rauðvíðiiinn,seui bestur er lil körfu- gerðar á slórum svæðum, svo nóg fcngisl efnið. Körfugerðin íslenska er síst ómerkilegri en hin útlenda, þó hún sé fábrotnári. ísienska körfú- hvarf á braut — og lifið gekk aftur sinn vana gang. Pögnin stóð einungis í hálfa mínútu og samt sem áður fanst Rómu eins og hjarta mannkynsins væri hætt að slá. Hún var að standa upp, þá er hún rankaði við sér, og baróninn stóð sömu- leiðis upp. Hann leit feiminn á hana og hjálpaði henni til að hneppa kápunni. Brosið kom aftur fram á andliti hennar. Baróninn laut áfram til þess að kyssa hana, en hún sneri böfði, þannig að varir hans snertu kinn hennar. Nú hló hún, greip hönd hans og lét hann fylgja sér að vagnin- um. Um leið og hún gekk í gegn um salinn kastaði hún kveðju á þjóninn með hinni venjulegu, glað- legu rödd og bros Felice var eins og sólsliin á klaka. »Hann er útmetið þing, þessi inaður! Hann sér ekki annað en það, sem hann á að sjá!« »Pér getið fengið hann á heim-. ili yðar, ef þér viljið«, sagði bar- óuinn. »Pau gengu í geguum hálf- rökkvaðan hátiðasalinn, þar sem alt stóð með sömu ummerkjum, og þá er hinn gamli víxlari heils- aði páfunum þar, og dreymdi þar drauma sina, að sjá son sinn í páfastólnum. í stóruin straumum fjaraði múgn- um af torginu. — Ökumennirnir hreittu skömmum í hermennina, en yfir óteljandi mannsröddunum glumdu málmtónar kirkjuklukkn- anna í sólskinsþrungnu loftinu — eins og þrumuhljóði hefði verið snúið í lag. Vörðurinn með silfurstafinn átti fult í fangi með, að komast að vagninum, sem beið fyrir framan hlið barónsins. Róma stökk inn í vagninn og hneig niður í mjúkt og blált silkið. Pjónninn rétti henni hundinn — allra virðingarfylst. Pá er vagninn beygði fyrir hornið, sá baróninn að litlum hvílum lianska var veif- að og á bak við knyplingaslæðuna brosti yndislegt andlit. gerðin er að týnast, en það má með engu móti, hún er of merki- leg til þess. Úr íslensku birki má gera ýmsa góða liluti, þó ekki væri notað ann- að en það, sem grisjað er í skóg- unum. Óskandi væri að trésmiðir vorir sæjn sér fært að koma upp húsgögnum með þjóðlegri gerð og gætu að einhverju leyti notað ís- lenskaii við í þau. Séð hef ég víða hér á Norðurlandi fallega hluti úr íslensku birki, meðal annars rokka. — Prýðileg garðagirðing úr skóg- viði var á Akureyrarsýningunni eftir Slefán Kristjánsson, skógvörð á Vöglum. Á þeirri sýningu var líka blómaborð úr skógviði. Par hefði lika vel mátt vera uglur (snagai) úr skógviði, svo margar eru þær vel gerðar hér norðan- lands. Norðmenn og Svíar nola smáll og stói t úr skógum sínum. Á hverju heimili voru nolaðar hríslur úr birki lil að kasta út á pottinn með og þvörur til að hræra í, vendir til að sópa með úthýsin oghlöðin, en hér eru útleudir strásópar komnar til inslu afdala á siðari árum, Úr lijárótum gerðu Norðmenn smáborðafætur og hauka ýmis- konar. Úr rekaviðnum hafa alt fram á vora daga verið gerðir fjölda margir góðir og gagnlegir hlutir hér á landi: fötur, byttur og kollur, ausur, ask- ar og sleifar, balar, trog, strokkar, kisllar, rúinfjalir o. fl. Pá voru smiðisgripir þessir verslunarvara milli sjávarbóndans og sveita- niannsins engu síður en liarðfisk- urinn og hákallinn. Nú er alt þetta að hverfa úr sögunni, það hverfur með gömlu mönnunum, sem nú falla frá hver af öðrum. En hanu má ekki týn- ast gamli útskurðurinn islenski og gömlu munstrin. Útskurðarmenn- irnír rrotuðu aldr*ei teikn'aða np{i- 2. LÝÐVELDI MANNANNA. I. Piazza Navona er hjarta hinnar gömlu Rómaborgar. í öðrum borg- arhverfuin getur manni dottið í hug að spyrja: Er þetta London? eða: Er þelta París, New-York, eða Berlín? En í Píazza Navona er það auðfundið, að maður er í Róm. Píazza Navona liggur eins og kónguló í miðjuin vef þröngra gatna. Pröngar götur iiggja út í hverfin, þar sem umferðin er meiri og þeim er lokað með járnkeðjuin. Pað eru leifar frá þeim róstutíni- um, þá er það var álitið nauð- synlegt, undir vissum kringum- stæðum, að halda múgnum innan sinna eigin endimarka. Par eru ótal menjar fornrar frægðar og sögulegra atburða, en nýtískuhúsin eru smátt og smátt að koma í stað hinna gömlu rómversku halla. í einu þessara nýtískuhúsa hafði Davíð Rossí átt heiina í sjö ár, alla stund síðan hann var kosinn þingmaður. Matsöluhús og vínhúð var í stofuhæðinni, en gangur lá upp í efri bygðirnar og við hlið- ina á honum bjó dyravörður húss- ins. Pað var uppgjafa hermaður úr liði Garíbaldis, og gekk æ á rauðri skyrtu. Kona hans var hrukkótt eins og kalkúnshani og gekk alt af með rauða svuntu. íbúð Davíðs Rossís var á 4. hæð. Pað voru þrjú herbergi og vissu tvö út að götunni en eitt inn að drætti, því er gerðin svo breytileg. íslendingar eru yfir höfuð ekki á því, að endurtaka sjálfa sig, það sýna líka áklæðin gömlu. Nálega aldrei sjást tvö eins af öllum þeim fjölda, sein þó er enn til. Af þessari ástæðu er það allerf- ill að fá íslendinga til að leggja stund á lilbúning á einum hlut innan sinnan iðngreinar, þeim þyk- ir það leiðinlegt. ísland á þó nokkrar gljúpar slein- tegnndir, sein nothæfar eru til út- skurðar. Græni sandsleinninn á Austurlaudi var það, sem gerði Ríkharð fyrst frægan. Pá eru jurtirnar, hæði ræktaðar og viltar, er nota má til lilunar og lyfja. Glitábreiöurnar okkar og ílossessnrnar sýna, hve óbilandi jurtaliturinn er, og að hann er þess verður að trygð sé lialdin við hann. Bókband hefir bæði að fornu og nýju verið iðkað mikið sern heim- ilisiðnaður á landi voru, og mælli svo einnig gera í fraintíðinni. Jafn bókelsk þjóð og íslendingar þarf að geta dittað að bókum sínum lieima. Heimilisiðnað okkar getum við auðgað með ýmsum úllendum iðn- greinum, þó við verðum að fá efn- ið til hans frá útlondum. Má þar til nefna ýmsau bastiðnað, spóna- körfuiðnað, bursta og sópagerð, tágaiðnað, sem í útlöndum er mikið margbrotnari en hér, »Brand- maleri«, útlendan tréskurð o. fl. o. fl. Eins og sjá má af þessu stutla yfírliti. er margs að gæta með til- liti til iðuaðarmálanna, þó ekki sé hugsað 1 miljónum, heldur að eins i hundruðum og þúsundum. Pað veltur ó æði miklu, hvernig almenningur snýst i þéssum mál- um. Kjörörðið áísland fyrir Islend- garðinum og fylgdu því svalir undir þakinu. Pennan dag, þá er páfinn vigði hina nýju öld, sat ung kona í einu herberginu, með prjóna sína og opna bók á hnjánum. Sex ára gamall drengur lá á hnjánum fyrir framan hana og var auðsjáanlega að læra leksíu sína. Hún var lítil kona, en snotur. Pilturinn var hrokkinhærður og þreklegur og líkastur Ijónsunga. »Haltu áfram Jósef«, sagði móð- irin og benti í bókina með prjón- inum: »Eftir þetta bar svo við« .. En Jósef litli leit fyrst á klukk- una yfir ofninum og því næst út uin gluggann. »Sagðirðu ekki, mamma, að þeir kæmu hingað klukkan tvö?« »Jú, drengur minn! Pað átti að láta hr. Rossí lausan þegar í stað og pabbi þinn hljóp heim til þess að segja okkur þá gleðifrétt og fór svo aftur til þess að sækja hann«. »Pað var gott! — »Eftir þetta bar svo við, að hann feldi ástar- bug til konu einnar í Sórek-dal. Hún hét Dalíla«. — En mamma!« »Hvað er það, drengur minn?« »Hvers vegna lét lögreglan Da- við frænda í fangelsi?« »Af því að haun er svo góður og honum þykir svo vænt um fátæklingana!« »Svo!« »HaItu nú áfram Jósef! »Höfð- ingjar Filisla« .... »Höfðingjar Filista komu til hennar og sögðu við hana: Ginn inga« lætur vel í eyrum, og væri óskandi að það yrði meir en orð- in tóm. Við verðum að sýna það í verkinu, að við viljum hlynna að íslenskum iðnaðaratvinnuvegi, við auðgumst af því bæði beinlínis og óbeinlínis. Hcimili okkar og bún- ingur fá islenskari blæ á sig og meðfætt listfengi okkar og smekkur þroskast við að leggja okkur fram við iðnaðinn. Enginn veit hvort stóriðnaður- inn færði okkur nokkra blessun i skaut, þótl hann fylti land vort. Hann hefir ekki að þessu verið blessunarríkur fyrir heiminn, má vera að hann geti orðið það með bæltu skipulagi. Eins og hér hag- ar til um strjálbygð og eifiðar samgöngur virðist betur hæfa smærri iðnaður og smærri vélar, er styðja mannshöndina. Menn álíla, að þjóðerni voru sé hætta búin af aðstreymi erlendra manna og hafa takmarkað það með lögum, en engin lög takmarka út- lendan iðnaðar-aðflutning. Jafnvel þar sem vér aðstöðu vegna ættum aö hafa forgöngu, erum við eftir- báar og háðir útlendingum á öll- um sviðum. Petta er bráðhættulegt þjóðerni voru og jafnvel allri manndáð, þvi hver leggur á sig kostnað og fyrir- höfn við lærdóm og framleiðslu á varningí áem engan markað hefir. Panriig falla iðnaðaralvinnuvegir vorir úr jsögunni hver af öðrum. Atvinna söðlasmiða vorra og skó- smiða er að verða lílið annað en viðgerðir og bótaskapur. Hve lengi halda menn að dugandi menn stunpi þá iðn? Peir verða að sætta sig við að versla með útlendar vörur, ef þeir eiga lífi að halda. Pannig cr það á fleiri sviðr.m. Iðnaðarmál okkar eru komin i öngþveiti. Allir góðir íslendingar munu vera á þeirri skóðun, að þau þurfl stuðn- þú hann og komstu að því, í hverju hið mikla afl hans er fólgið«.... .. En mamma, en þú hefir samt sagt, að lögreglan léti menn í fang- elsi af því, að þeir væru vondir!« »Haltu nú áfram Jósef! Pú trufl- ar mig, svo eg veit ekki hvar við erum ..... Parna er það! »En hún svæfði hann«.......... »En hún svæfði hann á skauti sínu og kallaði á manninn og lét hann skera hárlokkana sjö af höfði honum«. — Já, en mamma, á myndinni er hárið ekki klipt!« Hann hljóp út að glugganum og leit á vegginn hinumegin. Par liafði verið fest upp leikhúsaug- lýsing og var á mynd af Samsoni blindum og ráðþrota í húsi fjand- manna sinna. »Jósef, þú ert hvorki þægur né eftirtektasamur í dag. Þú lofaðir mér því þó, að þú skyldir læra, ef eg leyfði þér að lesa um Sam- son í stóru biblíunni hans Davíðs frænda«. . Nýmóðins vísindamenska. Mér hefir þótt hr. Á. H. B. förl- ast vísindamenskan í lok síðustu Lögréttugreinar sinnar. Hann sem talar og ritar alt af eins og hver blóðdropi í honum væri gegn- sýrður af ströngustu vísindaregl- um, og heimtar sannanir af öðrum fyrir öllu sem sagt er (jafnvel því sem hann veit ekkert um eins og spiritismann). Pessi maður talar stundum eins og hversdagsleg sögu- smetla. Dylgjar fjálglega um mann, sem búinn er að reka hann á stampinn, að um hann gangi skrítnar sögur, bæði sem embættis- mann og borgara. Með niðurlagi greinar sinnar hefir »vísindamað- urinn« Á. H. B. sest á bekk með Leitis-Gróu. En hvað segja hans lærðu vinir »æfilöngu visinda- mennirnir«, dr. Sidis & Co. um þennan íslenska »sannleiks- leilanda?« Corvus. Ritstjóri: i’rj’Kgrl Póriiftlinscn Laufási. Sínai 91. Prentsmið'isn Gntenborti ing dugandi manna og endurbæt- ur. Umbæturnar þurfa að vera stefnufastar, ef að góðu gagni eiga að koma. Má vel vera að ráð væri að vernda innlenda iðnaðarfram- leiðslu með lögum, eg þori ekki að leggja neinn dóm á það. En allir iðnaðarvinir og þeir, sem unná íslensku þjóðerni, þurfa að Ieggjast á eitt með að hafa áhrif á hugsunarhátt almennings í þá átt að vanda iðnaðinn og virða hann að verðleikum. Hið opinbera þarf að styðja hann með góðri fræðslu, fyrst og fremst í öilum harna og unglingaskólum — og sjá kennurum fyrir góðri ment- un. Veita þeini iðnfélögum ríflegan fjárstyrk, er hug hafa á að koma á fót vinnustofum fyrirhinar ýmsu iðngreinar, vilja gangast fyrir út- vegun á áhöldum og efni, sýning- um, útsölu, þjóðinenjasöfnum o. s. frv. Reynsla mun sýna, að fé sem lil þessara hluta er varið, gefnr góðan arð. Það er svo mikið af iðjuleysi, ekki síst í sjóþorpum vor- um, þegar sjór er ekki stundaður og í landlegum, að þar væri nóg verk að vinna fyrir iðnaðarvini. Eða þá á sildarstöðvunum! Iðnaöar-löngunin liggur þjóð vorri í blóðinu. Ef fræðsla, efni og áhöld legðist þessu fólki upp i hendur, mundi það taka því fegins hendi — margt. Óg þó ekki ynn- ist nema fáir einir af hundraði frá iðjuleysi, peningaspilum o. þ. 1. þá væri ekki unnið fyrir gíg. Enginn veit hve víðtæk áhrifgóð fræðsla getur haft. Berjist fyrir framgangi iðnaðar- ins, góðir meun og konur, ykkur mun aldrei iðra þess, því iðnaður- urinn er þjóðnytja-mál. Halldóra Bjarnadóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.