Tíminn - 24.04.1920, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.04.1920, Blaðsíða 2
62 TlMINN Utan úi’ lieimi. Ktisslnnd. XVI. Fjrr en varði logaði landið alt í uppreistarbáli, Höfðu verkamenn i borgunum meat áhrif. Hvert verk- falliö rak annað, og voru þau gerð bæði til að bæta launakjör verka- manna og til að herða á kröfunni um þingbundna stjórn. Þá mynd- uðust fyrst hin nafntoguðu verka- mannaráð, sem síðar hafa haft svo mikil áhrif íRússlandi. »Yfir- ráð« verkamanna í Petrograð hafði geysimikið vald. Stjórnin sá hætt- una og reyndi að afstýra henni á tvennan hátt: fyrst með því að knýja verksmiðjueigendur lil að bæta kjör starfsmanna sinna og í öðru lagi með þvi að stofna verka- mannafélög, þar sem hlutleysi í landsmálum væri aðalatriðið. Stjórn- 'in reyndi með þessu að banda hættunni frá sínum eigin dyrum, en láta vinnukaupendur verða fyrir barðinu á verkamannasamtökunum. Pessi félög kusu sér fyrir oddvita prest þann, sem Gapon hét. Óánægjan með styrjöldina og allar aðgrðir stjórnarinnar fór dag- vaxandi, og þar kom um síðir að verkamannafélög stjórnarinnar drógust inn í hringiðu byltingar- innar. Um nýársleitið 1905 afréð Gapon prestur að efna til fjöl- mennrar skrúðgöngu, heimsækja keisarann, hinn góða föður þjóðar- innar, biðja hann að líla í náð til barna siuna, bæta lífskjör smæl- ingjanna og sýna þjóöinni það traust að kalla saman þjóðþing. Menn bjuggust við fyrirfram, að ef keisarinn neitaði bænaskránni myndi synjunin leiða lil uppreist- ar. Sunnudaginn 22. janúar 1905 safnaðist saman ógurlegur fjöldi, vopnlausra karla og kvenna á götum höfuðborgarinnar, og slefndi mannstraumurinn að Vetr- arhöllinni, þar sem gert var ráð fyrir, að keisarinn myndi þá dvelja. Gapon prestur var i fararbroddi í fuhum skrúða og bar krossmark í hendi. En er kom til hallarinnar, saknaði múgurinn vinar í stað, þvi að ekki sást til keisarans, en kósakkar umkringdu höllina. Skutu þeir á mannfjöldann varnarlausann og drápu fjölda manna, bæði karla og konur. Hrannmorð þessi mælt- ust hið versla fyrir, bæði í Rúss- landi og aunarstaðar. »Rauði sunnu- dagurinn« samfærði mikinn hluta þjóðárinnar um það, að sú stjórn, sem ekki gat talað við þegna sina nema meö spjótalögum og byssu- kúlum, j’rði að hniga i valinn. Fjóðin svaraði sunnudags-vígun- Flokkag'líma Ármanns. Onnur glímusj’ning Ármanns fór fram á sunnudaginn var í Tðn- aðarmannahúsinu, fyrir troðfullu liúsi. Tóku alls 16 menn þátl í glímunni. Glímdu 7 af þeim í skjaldarglímunni í vetur, en 9 voru nýir þátttakendur. Var glímt i tveim flokkum, eftir þyngd, eins og töílurnar sýna. f>að má vera að það sé að nokkru leyti vegna þess að það var svo mikið nýjabragð að fyrri glím- unni í febrúar, að manni fanst þessi glima ekki eins tilkomumikil og fjölbreytileg, þegar á heildina er lilið. Glimurnar voru og fleiri þá, því að glímt var í einum flokki, þótt þálttakendur væru færri. Það var meira um skörulegar byltur þá, enda enn meiri hiti bæði i glímu- mönnum og í áhorfendunum. Prátt fyrir þetla mátti í sumum einstökum atfiðum sjá ótvíræða framför frá fyrri sýningunni, eins og sagt verður. Úrslitin sjá menn af töflunum sem hér fylgja. Verðlaun voru veilt þrenn. Valdimar Sveinbjarnarson hlaut 1. verðlaun í Iéttara flokki. Karl Jónsson og Hjalti Björusson loafnir amerísku eru heimskunnir sem bestu og fullkomnustu grammófónar er hugvitsmennirnir hafa getað búið til. Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar eða kaupmanni með nokkrum plötum og þér munið undrast hve mikill ánægjuauki það verður fyrir heimili yðar, þeg- ar þetta snildar áhald lætur þar til sín heyra. bjargasl með undanbrögðum. Og 30. dag októbermánaðar gaf keis- arinn út ávarp til þjóðarinnar, þar sem hann hét því, að þaðan í írá skj’ldu engin lög gilda í landinu, nema þingið hefði samþykt þau. Allir trúartlokkar skj’ldu njóta jafn- réttis, og mál- og ritfrelsi viður- kent í orði og verki. Kosningar- lögunum var breytt svo gersam- lega í lýðfrelsisátt, sem frekast varð á kosið. Jafnfraint þessu gaf keis- arinn lausn hinum óvinsælu ráð- herrum, Pobiedonostsev og Trépov, en Witte greifi, brautryðjandi stór- iðnaðar í Rússlandi, gerður að forsætisráðherra. Finnum var eigi gleymt í þelta sinn. Fjórða nóv. nam keisarinn úr gildi allar þær tilskipanir, sem hann hafði gert á undanförnum árum, að fornspurðu finska þÍDginu. Litlu síðar var Fiunlandi gefiu ný stjórnarskrá. í stað liins gamla þings í fjórum deildum, kom þing sein að eins var ein deild. Karlar og konur höfðu atkvæðisrétt. — Brá svo við, að Finnar, sem höfðu um stund átt við verri stjórnar- hæíti að búa, en flestar aðrar þjóðir, höfðu alt i einu fengið hið frjáls- asta stjórnarform, sein til vár þá í nokkru landi. Á víö og dreif. Björguiiai'báturiim „Pór'*. Vestmanneyingar hafa orðið fyr- ir þungum búsifjum af erlendum og innlendum togurum. Fara þeir löngum inn fyrir landhelgið við eyjarnar, týna netum eyjamanna unnvörpum, spilla veiðinni og mið- unum. Var þetta með fleiru til þess að Vestmamieyingar hafa keypt myndarlegt varðskip er þeir nefna »Pór« til að hafa gát á lög- brjótum þessum. Skipið hefir starf- að nokkra stund og haft mikil áhrif. Kunnugur maður segir að á einum degi laust fj’rir páskana muni hafa komið á land í Vest- mannaeyjum 150 þús. kr virði af fiski. Og að nokkru leyti hefði sá mikli afli verið að þakka návist varðskipsins, af því að aðkomu skip þorðu eltki að vera á venduð- um fiskimiðum eyjamanna. Óbein- línis mun »Þór« ýta undir það að iandsmenn taki strandvarnirnar í sínar hendur. Sýnir hve mikla þýðingu slrandverndin hefir. í Canossa. G. Sv. er eins og ein nafnkend dýrategund sem ekki hælir þeim eplum sem ekki næst til. Hann kallar framsóknarflokkinn öllum illum nöfnum. En fyrstu dagana sem G. var » þingi skreið hann fyrir þeim flokki, og bað auðmjúk- lega um að mega hanga þar með, í einhverskonar bandalagi. En þvi var neitað. Flokknum þótti G. þá þegar vera búinn að óhreinka sig of mikið með «amneyti við langs- um til að vilja hafa nokkur mök við hann, jafnvel ekki að geima hann í kjalsoginu. Gísli heíir þess vegna gagnvart þessuin flokki beiskju þess manns sem hefir tjáð sig, eins og Dúna Kvaran segir, en fengið hræðilegt og kuldalegt afsvar. Gremja G. við Timann er auð- skilin líka. Viðskiftin við blaðið hafa ekki orðið honum sérlega gleðileg. Pegar ólagið var á lands- reikningum E. A. heimtaði þetta blað, hreina reikninga. G. rejrndi að verja sleifarlagið með stóryrð- um. En þingið gekk inn á skoðun blaðsins og kej’pti út mann úr stjórnarráðinu, til að bæta ágall- ana. Næst bar G. falska skýrslu í þinginu. Reyndi að breiða út þau ósannindi að S. J. fyrverandi ráðherra hefði ferðast á landssjóðskostnað er hann flutti búferlum suður. Tíminn rak þetta öfugt ofan í G. og varð liann ber að ósannindum og blekkingum, og tapaði síðustu leyfum af trausli utan langsum. Pvi að það sannaðist að ST J. hafði engum eyri eytt af almanna- um með uppreist og verkfalli í flestum iðnaðargreinum. Hinar und- irokuðu þjóðir í Rússlandi notuðu tækifærið til að halda fram göml- um þjóðerniskröfum. Félli einveld- iö, mátti vona að rikið sundraðist. Og þá myndu rætast vonir margra kúgaðra þjóða. Varsjá var öll í uppnámi. Tvö hundruð þúsund manna gengu í fylkingu um stræt- in með pólska fána, og kröfðust borgarlegs frelsis og sjálfstæðis Pólverjum til handa. Stjórnin svar- aði með því að lýsa Pólland alt í herkvíun. í Finnlandi gerði þjóðin öll verkfall, og mátti kalla að stjórn og löggæsla hyrfi um stund. Pá gerðu fylkin við Eystrasalt uppreist og efndu til þjóðveldis; var Riga höfuðborgin. Suður í Kákasus, Armeuiu og Georgiu var alt í uppnámi, og Rússakeisara sagt upp hlýðni og hollustu. Og eins og vænta mátti, sátu Gyðing- ar ekki hjá, þegar allir aðrir reyndu að hefna harma sinna. Jafnaðar- menn i Júðafylkjunum söfnuðu liði og börðust við »Svörtu her- sveitina« sem sett hafði verið til höfuðs þeim. Stjórnin sá nú, að hún var í vanda stödd og hugðist að sefa þjóðina með því, að láta að nokkru eftir óskum hennar. í ágúst 1905 lofaði keisarinn að kalla saraan þjóðþing (Duma), en þetla fyrir- heit vakti lítinn fögnuð, því að kosningalögunum var þannig hag- að, að helstu andslæðingar stjórn- arinnar, iðnaðar- og verkamenn áttu ekki að hafa atkvæðisrétt, né vera kjörgengir. Leið svo fram i október. Þá svaraði þjóðin hálum loforðum stjórnarinnar með því áhrifamesta verkfalli, sem sögur fara af í nokkru landi. Pað náði yfir alt keisaradæmið. Fyrst lögðu járnbrautarþjónar og símamenn niður vinnu. Litlu síðar var hætt vinnu í skipasmiöjum, námum, búðum og verksmiðjum. Allar stétt- ir lögðust á eitt um að gera verk- fallið sem geígvænlegast. Félög þau sem áttu gas- og rafmagnsstöðvar hættu að láta starfrækja þær. — Kaupmenn lokuðu búðum sínum og skrifstofum; kennarar hurfu úr skólunum; þjónustuíólk hætti að vinna innanhúsverk; lyfsalarnir neituðu að blanda meðul; lækn- arnir hættu að vitja sjúklinga; dómarar komu ekki í dómhall- irnar, og Iögmenn neituðu að flytja mál. Bæjarstjórnir og fylkisþing frestuðu fundum. Jafnvel dans- konur liættu að sýna list sína í leikhúsunum. Rússland alt var eins og liðið lík. Keisarinn og stjórn lians sáu, að nú var eigi lengur auðið að Keppendur. I. flokluu' (undir 70 Ivipundum) 1 Haraldur Siguröss. || j Hjalti Björnsson jj | Karl Jónsson 1 Óskar Norömann c o ■r. .s 3 3 tc. 33 ] Sigm. Halldórsson | | Valdim. Sveinbj.s. 1 | Yinningar Ilaraldur SigurOsson )) + • i ■ + + 3 Hjalti Björnsson + )) -*-!+ + + + 4 Karl Jónsson + + » + + -+ -+ 4 Óskar Norömann + +- -!» + + -+ 3 Sigíús Elíasson +• -+ +h » +- + 1 Sigm. Halldórsson +- -+ +f+ + » + 2 Valdim. Sveinbjörnss. + “T* +!+ + + » 5 II. flobkur (yflr 70 tvípund) j Agúst Jónsson 0 8 ð c 0 0 XÍ •o 09 •3 Oí 0 O i/j 09 1 f c « s tc tc W s I 3 -5 t- S 'a cs K c o 1/7 Cfí c 1 o C •o ; Kristján Jónatanss. ] j ; Magnús Steíánsson I Magnús Sigurdsson |g t cs C c 3 O | * ] Vinningar . Agúst Jónsson )) + + + + + -i- + + 2 Ágúst Jólianness. + )) -+ + + -+ + + + 4 Eggcrt Kristj.son + + )) + + +!- + + 3 llaraldur Ólalss. + + + » + + + + 4 Jón Porsteinsson + + + + » + u L’ + + 1 ; Kristj. Jónatanss. + + + -+ + » | + + 5 | Magnús Stefánss. + + + + + + 1» + + 5 MagnúsSiguröss. + + + + + +i+ » + 4 Tr. Gunnarsson + + + + + +!+ + )) 8 glíim(u úrslitaglimu um 2. og 3. verðlauu og varð Karl yfirsterkari. Trj’ggvi Gunnarss. vann allar glím- ur í þyngra flokki og fékk 1. verð- laun. Kristján Jónatansson og Magnús Slefánsson glímdu úr- slitaglímu um 2. og 3. og varð Kristján yfirsterkari. Var í vetur bent á þrjú atriði sem betur mætlu fara um fram- komu glímumannanna. Um eitt þeirra var lítil framför sjáanleg yfirleitt, en það er um framkomu glímumannanna fyrir og eftir glím- una. Út fyrir pollinn má ekki senda aðra glímumenn en þá, sem fylgja því fyrsta boðorði íþrótta- mannsins aö hafa fagra, frjáls- mannlega og kurteislega fram- komu. Framkoma iþróttamanns verður að vera beinlínis til fyrir- myndar. Það má alls ekki slá af þeirri almennu kröfu. Peir voru að vísu fleiri nú en í vetur4 glimu- mennirnir, sem komu nokkurn- veginn lýtalitið fram, en alment gerðu þeir það ekki. í augum annara þjóða manna, þeirra sem vit hafa á íþróltum, fellur glíman óðara og fyrirfram í gildi, ef framkoma glímumannanna stenst ekki hinar almennu kröfur um framgöngu. Og það er óneit- anlega galli á glímunni sem íþrótt, að hún sjálf getur ekki lagað þetta. Þessvegna er það óumflýjaulegt fyrir þann sem verða vill óaðfinn- anlegur glímumaður í framkomu, að iðka jafnhliða Ieikfimi og helst líka göngu. í gimunni sjálfri var aftur á móli um ótvíræða framför að ræða. Pað var töluvert meiri fjölbreytni í glímunni nú og miklu minna um hið tilgangslausa brölt og hrind- ingar, sem lýltu svo mjög glím- una í vetur. Það var bersýnilegt að glímumennirnir höfðn lagt al- úð við að æfa sig og settu sér það nú að glíma af meiri kannáttu og af meira viti en áður. Minni brögð- unum var nú mun meir beitt en i vetur og úrslitabragð oft mjög prýðilega undirbúið með minna bragði. Er hér um framför að ræða sem er næsta þýðingarmikil. Það sem nú hefir verið sagt um glímurnar alment á og við um sigurvegarann, Tryggva Gunnarsson, sérstaklega. Af þeim glímumönnum sem glímdu í vetur voru framfar- irnar greinilegastar hjá honum. Hann er nú að mun meiri glimn- maður en þá. Hefir bersýnilega æft sig, er að mun bragðafleiri og líkamsburðirnir gera honum svo létt að neyta bragðanna. Hann glíinir og nú drengilegar en áður og er það vel farið, því að það er eitt fyrsta boðoröið í glíma að sýna fullan drengskap. Kristján Jónatansson glfmdi rni fé í flutninginn. Ekki bætti úr skák síðastliðið sumar er G. ætlaði að drepa þjóðkirkjuna. Fram- sóknarfl. og Tíminn beittu sér fast á móti því heimskulega flani, og fór G. þar hinar mestu hrakfarir sem von var. Þetta skýrir liefndar- hug hins sigraða smámennis til þeirra sem velja sér heiðarlegan málstað og njóta þess í lifsbarátt- unni. Öfund G. á M. Kr. stafar meðal margra annara orsaka einkum af því að á þinginu 1918 voru langs- arar langt á veg komnir með að grafa undan fylgi þeirra Sig. Jóns- sonar og Sig. Eggerz og álli að stej’pa þeim af stóli. En þá kom sá kviltur upp að M. Kr. hafi ráð- ið afar eindregið flokki sínum frá að eiga nokkur mök við »langsara« og slegið köldu vatni á Þórarinu o. fl., sem gengnir voru þá í líf- vörð E. A., svo að þeir þorðu ekki að halda áfram með vélræði sín. G. mun hafa lært af þessu og fleiri í þeirra skiftum að M. Kr. er ekki svo af gaiði gerður að hann geti nokkurntíma átt samleið við úr- tímnginn. Grunnhygnir og geðillir menn hata þá sem þeir öfunda. Úr ferðalagi. Sig. Lárusson guðfræðingur er nýkominn úr námsdvöl i Englandi og Þýskalandi. Hefir hann farið víða um og lætur allvel af ferð- inni, þó miklu sé nú breytt um hagi Þýskalands frá því sem var. Ömurlegt að“koma til hinna miklu iðnaðarbæja, þar sem lífi hefir fjarað út, í bili að minsta kosli. Sigurður sækir um Stykkishólm og fær hann að likindum, því að hérumbil 200 kjósendur í presta- kallinu hafa skorað á hann að sækja. Vann hann sér mikia hylli þar vestra i fyrra, þótt sira Ásgeir yrði þá hlutskarpari. Nú hverfur hann aftur heim að Hvammi í Dölum. Mun eins og Gunnari hafa þótt fögur hlíðin. G. Sv. verkfallstorkólfur. Eins og allir muna gerðu starfs- menn landsins í fyrra félag með sama sniði að flestu eins og iðn- félög veijtamanna. Tilgangurinn sá að hafa fram kauphækkun úr landssjóði með »skrúfu«. Alt skipu- lagið var miðað við að félagið gæti gert verkfall og haft mál sitt þannig fram. Félagsstjórnin hafði afar miltið vald til að hefja deil- una, þegar lími þætti til. Sérstak- ur dómstóll var gerður innan fé- lags tii að hegna félagsmönnum sem ganga kinnu úr leik (skrúfu- brjólum). Fyrir öllu var séð til að auðvelt yrði að kúga landið til í fyrsla sinni opinberlega, var þó engan viðvaningsbrag að sjá á framkomu hans og gat hann sér ágætan orðstír. Hann er æltaður norðan úr Aðaldal. Hann er rúm- lega ineðalmaður á hæð, en þrek- inn í besta lagi og sjáanlega mjög vel sterkur. Hann er fjölhæfur glímumaður, snarpur og fylginn sér. Það bar meir á þvi nú en síð- ast um Magnús Stefánsson að hann er of hæggerður og skaplítill a. m. k. í upphafi glímu. Hann leyfir mótstöðumanninum nálega undan- tekningarlaust að hefja leikinn og býður stundum ósigur þessvegna, En prýðilegur glímumaður er hann um margt. Eggert Kristjánsson mun hafa brugðist vonum flestra,' en það mun ekki hafa verið að ástæðu- lausu. Hann fékk slæma byltu í upphafi leiks, högg á höfuðið, og mun ekki hafa tekið á heilum sér. Einn hinna nýju glímumanna vakti langsamlega mesla athygli á sér og að maklegleikum. Það er Haraldur Olafsson og er hann ætt- aður af Vestfjörðum. Hann virtist tvímælalaust mesti pl/mumaðurinn í hópnum. Hann er fremur lágur og grannur og mun að eins hafa náð þeirri þyngd, að vera í þyngra flokkinum. Enginn glimumannanna jafuaðist á við haun í vörninui.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.