Tíminn - 01.05.1920, Síða 2

Tíminn - 01.05.1920, Síða 2
66 TtMINN Utan úr lieiixií. Kússland. XVII. Nú leið að hinum fyrstu þing- kosningum. Flokkaskipunin var vitanlega ekki glögg, en þó gætti þegar frá byrjun þriggja ákveð- inna ílokka. íhaldsliðið kallaði sig okióbermenn. Sá hluti þjóðarinnar var ánægður með þær endurbætur, sem fólgnar voru í frelsisbréfi keis- arans eftir verkfallið mikla. Helstu menn í þeim flokki vorn af aðals- ættum. Prússland var fyrirmynd þeirra í stjórnmálum. Þeir vildu gjarnan hafa þing í landinu, en að það réði litlu. Fjölmennasti flokkurinn voru vinstri menn. Eng- land en ekki Prússland var fyrir- mynd I þeirra augum. Þeir vildu hafa þingbundna stjórn og að ráðu- neytið yrði að styðjast við meirí hluta í þinginu. í jarðeignamálinu vildi þessi flokkur láta taka mikið af jarðagóssi aðalsins og krúnunn- ar lögnámi og selja bændum til ræktunar. Vinstri menn áttu mest- allan styrk sinn í borgarastéttinni. Foringi þeirra var Miijukóv há- skólakennari, sem fyr var nefndur. Þriðji flokkurinn voru sócialist- arnir. Þeim hafði mjög aukist fylgi á stjórnarárum Alexanders III. — Fjöldi rússneskra útlaga á Vestur- löndum höfðu kjmt sér rit Karl Marx og hneigst að kenningum hans; mun í engu landi hafa verið á þeim tíma jafn-margir menta- rnenn, sem fylgdu stefnu sameign- armanna eins og í Rússlandi. Þeg- ar í upphafi gælti tveggja aðal- strauma innan jafnaðarmenskunn- ar í Rússlandi. Önnur grein flokks- ins, sú sem hægar fór, leit svo á, að umbætur á þjóðíélagsskipulag- inu myndu svo að segja sprelta sjálfkrafa af fjármála-framþróun landsins. Með stór-iðnaðinum hlytu að myndast tvær andstæður: Auð- ug miðstétt og öreigar. Miðstéttin myndi kollvarpa einveldinu og koma á þingstjórn. En þetta væri að eins áfangi á framfarabrautinni, eins og í Vesturlöndum. Næsta stigið myndi vera bylting öreig- anna 1 bæjunum. Hinn þáttur jafnaðarmanna- flokksins var fámennari að tölunni til, en harðsnúnari til framkvæmda og byltinga-giarnari. Þeir litu fyrst og fremst á ástæður bændanna. Bændurnir voru fjölmennasta stétt- in og áttu við verst lífskjör að búa. Viðreisn þeirra var viðreisn alls landsins. Þessir róttæku jafnaðar- menn Iétu sér ekki minna nægja en að gera landið alt að alþjóðar- eign. Þá gátu bændurnir fengið Tvljalii $kattBriu i jramkvxmð. Ef andstæðingum samvinnunnar tekst að koma tvöfalda skattinum í framkvæmd, þó ekki sé nema um stundarsakir, myndi áhrifanna gæta á ýmsa vegu, og eigi að öllu leyti verða forvígismönnum þessa skatts til ánægju. Fyrsta aíleiðingin yrði sú að þjappa öllum þo'rra samvinnnmanna t stjórnmálaftokk saman. Og sá flokkur myndi halda áfram sam- starfl, ekki einungis þar til hinum rangláta hluta skattgjaldsins (þeim sem hvilir á félögunum) væri hrundið, heldur og til varnar móti endurteknum árásum andstæðing- anna, meðan nokkur hætta þætti stafa af aðgerðum þeirra eða stefnu i þessu máli. Að visu myndi nokk- ur hluti samvinnumanna sennilega halda saman í landsmálum, þótt eigi þyrftn þeir að verja hendur sínar í þessu máli. Sú samheldni kemur af skyldum lífsskoðunum og hugsjónum. En sjálfsvörnin í skattamálunum væri betuf til fall- in, en flest önnur mál, að gera þann flokk mannmargan og um- svifamikinn í landinu. Reynsla Englendinga bendir í SamvinMskolinn 1920-’21. Vegna hinna mörgu námsmanna víðsvegar um land, sem hafa leitað eftir upplýsingum viðvíkjandi inntöku- skilyrðum í fyrstu deild Samvinnuskólans næsta haust, skulu tekin fram eftirfarandi atriði: 1. í islenskri málfræði verður við inntökuprófið fylgt ágripi Halldórs Briem. Ennfremur gert ráð fyrir tveim stílum: Endursögn og ritgerð um óákeðið efni. 2. í íslandssögu kenslubók Jóns Aðils, en í almennri mannkynssögu ágrip Páls Melsteðs og Þorleifs H. Bjarnasonar. 3. í landafræði skulu nemendur hafa lesið kenslubók Karls Finnbogasonar eða Bjarna Sæmundssonar. 4. í reikningi Ýerða nemendur að verða æfðir í að reikna brot og tugabrot. 5. í dönsku hafa lesið kenslubók Jóns Ófeigssonar hæði heftin. 6. í ensku hafa lesið kenslubók G. Zoega aftirr að les- köílunum og gert alla stílana. Inntökuprófið verður ekki fyr en næsta haust, laust áður en kenslan byrjar. Prófdagur auglýstur síðar, en helstu skilyrða getið nú til þess, að þeir sem hafa hug á að sækja skólann, geti þannig notað tímann til undirbúnings. Jónas Jónsson. nægilegt land til afnota. Jafnaðar- menn þessir höfðu mikið fylgi í sveitunum, því að hver sá flokkur, sem vildi styðja bændurna fastast til aukins landnáms, átti víst ör- ugt fylgl þeirra, og það eigi síður þó að þeir létu gamminn geysa. Stjórnin óttaðist mest bændurna, sökum fjölmennis þeírra, enda lét í mörgu undan sfga um þær kröf- ur, sem bændur létu mest til sín taka. Kosningunum lauk svo, aö þvi nær alt þingið var mótfallið stjórn- inni. Af 524 þingmönnum náðu eigi kosningu nema 42 október- menn. Vinstri menn voru 185. Bændur um 100. Hægfara jafnað- armenn 14. Hinir þingfulltrúarnir töldu sig umboðsmenn sérstakra trúarílokka eða niðurbrotinna kyn- þátta. Hinir svæsnustu afturhalds- menn komu engum að. Til þess voru þeir of fámennir. Og róttækir jafnaðarmenn buðu ekki fram neina fulltrúa, því að þeim þóttu kosn- ingarlögin ekki nógu frjálsleg. Glíman. [Síra Sigurður Gunnarsson præp. hon. frá Stykkishólmi heflr skrifar Tímanum pað bréf scm hér fer á eftir. Sira Sigurður er aldurs og heiðars/orseti íslenskra glímumanna. Glímdu peir, hann og síra Lárus Halldórsson, á Pingvöllum 1874 og við svo mikinn orðs- týr að margir sem á horfðu pykjast aldrei hafa síðar séð glímt af svo mik- illi snild. Síra Sigurður pakkar pað glímunni og líkamsæfingunum að hann heldur enn prýðilegri líkamshreysti, að hann er enn spengilegri og stæltari á velli en flestir miðaldra raenn og er pó kominn á áttræðisaldur. Allir íslenskir ipróttamenn og glímumenn sérstaklega munu lesa eftirfarandi ummæli hans með sérstakri athygli.] Herra ritstjóril Grein yðar í 5. tbl. Tímans um Ármannsglímuna las eg með hinni mestu ánægju, einkum sakir þess, að þar er ritað með réttum skilningi á þessari fornu, alíslensku íþrótt og af ósviknum hlýleik til hennar. Svo finst mér að minsta kosti. Glímufélagið Ármann fær lof fyrir fjörsprettinn í vetur eítir alllangan dvala og það að makleikum, og glímumennirnir yfirleitt lof fyrir vaska framgöngu, en þó ekki ó- skorað lof. Glíman er sem sé gagn- rýnd. Og gagnrýnin er sprottin af réttum skilningi á íþróttinni og þessvegoa opnu og glöggu auga fyrir göllunum. Það er þarft verk af þeirn er um glimu og glímumót rita og vit hafa á, að benda á gallana skýrt og einarðlega, Glímu- þessa átt, eins og fyr er frá sagt. Skattamálin þar í landi (tvöfaldi skatlurinn) hafa gert samvinnufé- lögin að harðsnúnum stjórnmála- flokki, þrátt fyrir margra áratuga uppeldi við gagnstæðan hugsunar- hátt, meðan samvinnumenn héldu, að andstæðingar þeirra myndu eigi nota löggjafarvaldið sem vopn í baráuunni um verslunaryfirráðin. Hér er ekkert komið að því at- riði, hvort samvinnan eigi að vera pólitíslc eða ekki. Sumir álíta að svo eigi að vera, en aðrir halda fram gagnstæðri skoðun, og eru þar fremstir í flokki einmitt helstu meðhaldsmenn tvöfalda skattgjalds- ins. Hér er að eins bent á þau ein- földu og augljósu sannindi, að þessir andstæðingar samvinnunnar rifa niður meö hægri hendi það sem hin vinstri byggir. Þeir þykj- ast vilja að samvinnustefnan sé hlutlaus í landsmálabaráttunni, en ráðasl þó einmilt á slefnuna með þeim hætti sem augsýnilega knýr hana til að verja hendur sínar á því sviði. Kaupmannaflokkurinp fær þcss vegna fyrir aðgerðir sínar i skattamálinu þá ánægju, að safna öllum þorra andstæðioga sinna i fast og varanlegt skipulag, scm að vísu er myndað til varnar, en gæti þó engu síður beitt sér í sókn, ef þurfa þætti. Niðurstaðan verður þá þessi: Kaupmannaftokkuriun skapar mönnunum og íþróttinni^ er það fyrir bestu. Glíman er einkennileg og fögur list. Þar má ekki taka alt sem góða vöru. Glímumaður má aldrei ætla að hann hafi náð æðsta markinu, en keppa skal hann að því af alefi, og góðum bendingum skal hann taka þakklátlega. Þér teljið þrjá megingalla, er yður þótti vera á Ármannsglimunni 1. febr. síðastl. Séu þessir gallar á, sem eg hefi alt of oft sjálfur verið sjónarvottur að,' draga þeir drjúgum úr fegurð og fjölbreytni íþróttarinnar og eru brot á anda hennar og eðli. Um það er eg yð- ur fyllilega samdóma. Fyrst nefnið þér einhæfi í brögð- um. Glíman krefst þess, að iðk- endur hennar séu brögðóttir, en eng- inn er brögðóttur, sem kann ekki eða beitir ekki nema einu bragði. Að vísu getur hann verið skæður á glímuvellinum og lagt sitt eina bragð vel á, en fjölbreytnina, sem eykur listina að stórum mun, skortir. Tökum dæmi: Pétur er ágætur klofbragðsmaður og leggur við velli á klofbragði fjóra andstæð- inga i röð. Páll er og fyrirtaks klofbragðsmaður og leggur einn stjórnmálaflokk sér til höfuðs, með kröfunni um tvöfalda skattinn. En það mun fráleitt hafa verið tilgang- ur kaupmannasinna er þeir bófu þessa herferð í fyrstu. Þetta er afleiðing baráttunnar um tvöfalda skattinn. En aðalatrið- ið eru sjálf úrslitin. Það er ekki ósennilegt að í bili geti kaup- mannaliðið orðið yfirsterkara, enda má kalla að svo sé nú sem stend- ur, þar sem sú réttarvenja er að myndast, að sveitar og bæjarfélög megi leggja á samvihnufélögin tvö- faldan skatt. Nemur sú óréttmæta skattgreiðsla mörgum tugum þús- unda í landinu yfirleitt. Samband- ið eitt borgar Reykjavíkurbæ 35 þús. kr. í ár. Og með þeirri stjórn sem verið hefir á fjármálum höf- uðstaðarins virðist ekkert því til fyrirstöðu að sú upphæð geti tí- faldast á næstu árum. Svipuð er sagan í smákauptúnunum út um landið. Nú sem stendur verður því ekki neitað, að kaupmannaflokkur- inn er vel á veg kominn með að hafa sitt mál fram í bili. Að eins eftir síðara sporið, að koma sam- vinnufélögunum undir tvöfaldan slcatt til landsjóðs. En getur þá kaupmannaflokkur- inn haldið samvinnufélögunum til lengdar undir tvöfalda skattinum? Það er mjög ósennilegt. Að minsla kosti þyrfti til þess frábærlega andstæðing á því bragði, annan á leggjarbragði, þriðja á mjaðmar- hnykk, fjórða á, segjum, innanfót- ar hælkrók. Pétur leggur sitt eina bragð á eftir listarinnar reglum, Páll öll sín fjögur á sama hátt. Engum mun blandast hugur um, hvor er kænni við brögð og þvi meiri glímumaður. Úr einhæfninni verður ekki bætt, nema iðkendur leggi snemma jafna rækt við öll meginbrögðin, en ekki einungis það eitt, sem þeim lætur best fyrst. Annað atriði, er yður þólti til lýta, voru þessi illa undirbúnu brögð, hálfbrögð eða kákbrög, samfara sífeldu stappi og hnykk- ingum. Þetta er lakara en einhæfn- in, og farið þér um þetta sönnum og maklegum orðuin. Þessi ávani er synd — ekki kannske gegn heilögum anda — en gegn anda og eðli glimunnar, eins og þér tak- ið fram. Eg minnist þess, að bestu glímumennirnir í skóla, árin 1865— ’75 voru lausir við þanna galla, og jafnvel meiri hluti þeirra allra, er taldir voru þá meðal-glímumenn og þar yfir. Er þeir tóku tökum fóru þeir ekki óðslega að neinu; ró, en spent athugun einkendi þá. mikið rænuleysi af hálfu samvinnu- manna. í engu af nábúalöndunum þremur, Noregi Danmörku eða Englandi eru samvinnufélögin beitt jafn miklum órétti og hér. Og i engu þessu landi eru félögin að tiltölu við stærð þjóðanna jafn fær um að hrinda af sér stjórnmálayfirgangi eins og á íslandi. Það mun þess- vegna verða mjög torvelt að halda til lengdar uppi þeirri löggjöf hér á landi, sem meginþorri samvinnu- manna telur fram úr hófi rangláta og framkomna til að reyna að hnekkja félagsskap þeirra. JÚtlitið sýnist þessvegna fremur ómftlegt fyrir meðhaldsmenn tvö- falda skattgjaldsins. Fyrir stundar- gengi skapa þeir varanlega, skipu- lagsfasta mótstöðu gegn sér, og vissan ósigur eftir nokkur missiri. Skyldi þeim þá þykja bernaður- inn á samvinnufélögin verður ó- maksins og áhættunnar? En ef svo ólíklega skyldi til tak- ast, að samvinnufélögin yrðu til lengdar háð ranglátri skattalög- gjöf hér á landi, svipaðri eða lak- ari þeirri sem nú gildir hér í þess- um efnum, þá er lítill vafi á því, að félögin geta gripið til úrræða, sem a. m. k. um stund myndi all- vel fallið til að bæta úr réttleysi þessu. Og það úrræöi er að bregta skipulagi félaganna svo að hinn Imijndaði vgróðfa hverfi. I stuftu Þeir stóðu annaðhvort nokkurn- veginn kyrir um augnablik, eða véku sér til léttilega og mjúklega lítið eitt, meðan leitað var lags. Þá reið bragðið að sem leiftur. Tækist bragðið, varð byltan hrein. En vitanlega gat vörnin verið svo snjöll, þó sóknin væri bæði vel undirbúin og vel rekin, að bragð- ið bæri ekki árangur. En hvort sem varð ofan á, lauk kviðunni jafn snögglega og hún hófst. Ekkert brölt. — Það er sjálfgefið að þetta sem hér er sagt, er enn einkenni bestu glímumannanna nú, en þeir eru alt of fáir. Glíman þarf langa æfingu, þrautgóða og áhuga- mikla. Ákjósanlegast að byrja á uugum aldri, 10—15 ára. Andi og eðli glimunnar þarf að renna glímumanninum í merg of bein. Síra Friðrik Bergmann sagði um einn góðklerka vorra, að hann bæri prestinn með sér hvar sem hann færi. Hann álli vitanlega við það að hann væri ekki að eins prestur í kirkjunni, heldur mætti og öllum vera ljóst, hvers þjónn hann væri, hvar sem hann væri kominn. Líkt er farið um glimu- manninn. Hann á að vera auð- þektur, ekki einungis í glímusaln- um, heldur og hvar sem hann fer. Ef eg mæti manni á förnum vegi, drengilegum á svip, vasklegum, upplitsdjörfum, léttum og mjúkum í gangi, en látlausum, segi eg ósjálf- rátt við sjálfan mig: Ekki veit eg deili á þessum manni, en það bregst mér varla, að þar fer iþrótta- maður, og að likindum glímumað- ur og hann af betri endanum. Hann hlýtur að vera ástmögur og þjónn glímulistarinnar og um leið frömuður hennar. Vel sé þeirn bæ og því bygðarlagi, sem á marga slika. Síðustu bendingar yðar um fram- komu glímumanna á glímuvellin- um sjálfum eru i alla staði sjálf- sagðar og réttmætar. Þeir er stjórna æfingum verða að vera strangir í því efni. Mundi það flýta fyrir góð- um árangri, væru almennar lík- amsæfingar stundaðar jafnframt. Á alþjóða-íþróttamót má ekki senda aðra menn, en þá, er sýnt hafa að þeir kunni að hlýða reglum glímu- listarinnar í stóru og smáu. Þetta alt hafið þér tekið fram ítarlegar en hér er gert. Eitt vildi eg mega minnast á í sambandi við grein yðar. Á sfðari árum er það orðið alsiða með glímufélögum, að skifta glímunni í kappglimu og fegurðarglimu. Þessi skifting glimunnar er mér þyrnir í augum. Eg er smeikur við hana og tel hana fara í bága við anda og eðli glimunnar. Glíman er list máli: Grípa aítur um stund til pöntunarskipulagsins, afhenda vör- una undir eins með kostnaðar- verði. Þá er engu sparifé að skifta um áramót. Og þá hverfur hin síðasta tylliástæða fyrir því að félögin veröi að gjalda skatt. Ef til vill sýnir ekkert betur, hve fjarstæð er kenningin um »arð« félaganna en það, að með einfaldri, lítilli skipulagsbreytingu missir fé- lagið þessa »eign« sina sem í raun réttri er ekki nein, heldur yfivráð og geymsla á sparifé margra ein- staklinga nokkurn hluta úr ári. Ef þetta sparifé samvinnufélaganna væri sama eðlis og persónulegur gróði kaupmannanna, þá ættu þeir að sýna það í verkinu. Breyta líka skipulagi verslunarinnar, og láta alt »spari féð» hverfa til viðskifta- vina sinna, sem fullkomlega óá- talda eign þeirra. En vilja þeir gera það? Sennilega ekki. En ef kanpmenn og samherjar þeirra neyða kaup- félögin og Sambandið til að yfir- gefa um stund það skipulag sem best hefir reynst erlendis um marga tugi ára (að því er kemur til félagsverslunar) þá mun fara eins og í því tilfelli, sem fyr er að vikið, að breyting þessi myndi meir skaða kaupmenn og málstað þeirra, heldur en félögin. Skulu nú leidd rök að því.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.