Tíminn - 01.05.1920, Page 3

Tíminn - 01.05.1920, Page 3
TÍMINN 67 og öll list hefir fegurð fyrir augum. Allar glimur eiga að vera fegurö- arglimur, og allar glímur á að glíma af kappi og snerpu jafn- framt. Þá er listinni þjónað á rétt- an háit, er þetta fellur saman. En er glímunni er skift, eins og nú, í kappglímu og fegurðarglímu, þá er eins og greinilega gefið í skyn, að kappglíma þurfi ekki að vera fögur, og þetta verður enn Jjósara þegar þess er gætt, að kappglimunni svo nefndu er gert talsvert hærra und- ir höfði en fegurðarglímunni, er til verðlauna kemur. Kappglíman ber skjöldinn af hólmi, en fegurðarglím- an drýpur höfði. Þess skal þó get- ið, að bestu og samviskusömustu glímumenn nútiðar láta, sem betur fer, kapp og fegurð fara saman, þrátt fyrir þelta, en það er ekki þeirra dygð að þakka sem skifting- unni hafa á komið. Hún verður jafnan villandi, a. m. k. veikum sálum. Eg hefi ritað þetta, ekki til þess að bæta um yðar ágætu grein, heldur til þess, ef vera mætti, að draga sem best athygli aö henni. Og læt eg svo lokið máli mínu með einlægri ósk um gengi glím- unnar með þjóð vorri. Hún á að fara sigurför um landið, og þó lengra væri litið. Sigurður Gunnarsson. Jón Blöndal héraðslæbnir í Stafholtsey. Druknaður í Hvitá t Borgarfirði um is, i aftaka byl og roki, 2. mars 1920. Rýkur mjöll um foldu flata, fennir yfir streng og hyl, djúpt í skafl er grafin gata, greinir enginn handaskil. Fet er ekki fært að rata fram, á móti slíkum byl. • Blöndal einn á jónum jarpa, jötunelfda, knúði reið. Ótrauður í snerru snarpa, snjó og stormi aldrei kveið, eins þó gæti’ ei skygnið skarpa, skimað eftir beinni leið. Nú var eins og hamrömm Helja heiptúðug, með blakka kinn, yrði stormsins öfl að telja í þann leik, á strlðsvöllinn, þegar í feigðarvök að velja var þann sterka mótpart sinn. Hafði kappinn hrausti, gildi, Heljar mætt í rómu fyr. Nær þau áður háðu hildi, henni varð að leita’ á dyr. Skipulagsbreyting sú, sem hér er gert ráð fyrir, að félögin muni ef til víll grípa til í bili, myndi koma afar-hart niður á kaupmönn- um, neyða þá til að laga verð sitt eftir verði félaganna og versla ábatalaust með öllu. í stað þess, að Rockdale-félögin láta nú kaup- menn í aðal-atriðum ráða dags- verðinu, en skila félagsmönnum sínum um áramót, því sem þeir hafa ofborgað fyrir keyptan varn- ing, þá yrði nú skift um hlutverk í leiknum. Kaupfélögin seldu með lægsta kostnaðarverði, og kaup- menn yrðu að fylgja verðlagi þeirra að mestu eða öllu leyti. Samkepnin milli kaupmanna og félaganna yröi gífurlega hvöss, því að fyrir kaup- menn væri ekki um annað að velja en annað hvort að ganga af fé- lögunum dauðum, og losna þannig við samkepnina, eða þá að láta félögin útrýma verslun þeirra með öllu. Samkepnin er langtum mildari, þar sem Rockdale-félögin starfa. Þau veita að vísu félagsmönnum sinum öll hin sömu hlunnindi, eins og félög þau, sem selja vörur undir eins með kostnaðarverði, og hafa þar að auki ýmsa aðra yfir- burði. En þau ná ekki strax til allra. Til að geta hagnýtt sér kosti þeirra, verða menn að vera tölu'vért þroskáðir, framsýnir ög Advörun. \ Að gefnu tilefni auglýsist hér með, að eigendur vara, sem hér eftir koma hingað til landsins án leyfis Viðskiftanefndar, mega búast við því, að þeir verði látnir sæta ábyrgð fyrir innflutning varanna samkv. 8. gr. reglugerðar um inntlutning, frá 12. marz þ. á. Reykjavik 28. april 1920. V iðskiftanef ndin. I Befttri skálm og björtum skildi, brá hann þá í hvössum styr. Bygðarlagsins banavörður, brynjaður með kjark og þrótt, mætavelfaf Guði gjörður, gáfur hafði’ í kynið sótt. Saknar breiður Borgarfjörður býður honum góða nótt. Kr. ?. eilífa eftir V. »Það veit sú heilaga Guðsmóðir, að hér mun eg þurfa að taka hendi til«, sagði Brúnó, inni í borðstof- unni, og krepti hnefana. En ókunni maðurinn þaut gegn um stofuna á einu augabragði, svo Brúnó gat ekki að gert. Davið Rossi gekk inn í stofuna, hægt og þreytulega. Hann var föl- ur, en rólegur. Hann reif bréf sundur í smáparta og kastaði á eldinn. »Hvað gekk á? Það hefði mátt heyra til yðar hinumegin á torg- inu?« sagði Brúnó. »Það er maður sem mér er Ijúf- ara að sjá fara en koma«. Brúnó leit á blaðið með undir- skriftunum: »Carl Minghelli! En það hlýtur þá að vera skrifarinn frá London, sem var grunaður um skjalafals og var afsettur«. »Mig grunaði það«, sagði Rossi, »að hann mundi kenna forsætis- ráðherranum um afsetninguna og vildi nota mig til þess að koma hefndinni fram«. »Hvers vegna gáfuð þér mér ekki bendingu; eg hefði þá grýtt honum ofan stigann. En hann man yður þetta. Eg sá augnaráð hans, það var eins og hann lang- aði til að myrða okkur öll«. Nú var barið að dyrum. Jósef litli skundaði til dyra. Það var borinn inn matur. Brúnó hafði panlað sérslakar kræsingar til há- tíðabrigða og allir settust. — Það leið ekki á löngu áður en aftur var barið að dyrum. Það var einn af fátæklingunum sem Rossi lét sér ant um, niræður öldungur og hafði mist börnin sín öll. »Komdu aftur seinna, Jóhann«, sagði Brúnó. En Rossí vildi ekki láta hann fara burtu tómhentan. Hann stóð upp glaðlega. félagslyndir. En því miður eru ekki allir menn þeim kostum bún- ir. Sumir vilja ekki vera i nein- um félagsskap, óttast áhættuna, vilja pukra hver fyrir sig, eða halda að þeir séu svo framúrskarandi hygnir, að enginn geli verslað jafn- vel og þeir. Inst i huga sínum langar þá til að leika á alla sem þeip skifta við og halda, að brall þeirra við kaupmeunina sé alt með þeim hætti. Þessir menn eru ekki félags- hæfir. Þeir lenda til milliliðanna, og skapa þeim gróða-möguleika. En um leið og skipulagsbreyt- ingin er komin, fá þessir ófélags- hæfu menn hið lága dagsverð samvinnufélaganna til samanburð- ar, og knýjá kaupmenn til að nálg- ast það sem mest. Með þeim hætti skapar þessi nýja samkepni jafn- góða verslun fyrir alla, þó að ekki séu nema sumir, sem hafa unnið til með eigin aðgerðum, að fá full- komlega réttlátt verðlag. Samkepnin yrði, eins og áður er sagt alveg gífurleg, og lítt sjáan- legt annað, en að fjöldi sjálfstæðra kaupmanna myndi brátt gefast upp, en atvinnan rýrna til slórra inuna fyrir þeim, sem eftir stæðu. Sumum mönnum kynni að virð- ast æskilegt, að samvinnufélögin breyttu skipulagi sinu í þetta horf ótilnéydd, eða héldu þvi formi, ef »Eg hlýddi á yður á torginu í dag«, sagði gamli maðurinn. »Það var stórfenglegt. En það var eitt sem hrygði mig«. »Hvað var það, heillin góð?« spurði Brúnó. »Það sem herrann sagði um Donnu Rómu. Hún gaf mér ölmusu i gær; hún stöðvaði vagninn sinn til þess«. »Af þeirri ástæðu« . . . sagði Brúnó. »Það er meir en nóg ástæða og góða nólt, Jóhann«, sagði Davíð Rossí og Jósef lokaði dyrunum. »Mér þykir fyrir, að eg talaði um hana«, sagði Davið Rossí. »Það er öldungis óþarfi. Hún átti það skilið. Eg hefi nú unnið hjá henni i tvö ár og veit hver hún er«. »Eg hugsaði einungis um mann- inn; ef eg hefði minst þess að orð min yllu konu sársauka« .... »Sei, sei! Það er ekkert annað en það, að hún gengur þá eitt- hvað fyr til skrifta!« »Ef hún hefði ekki farið að hlægja að orðum mínum« .... »Þar skjátlast yður, þvi að það var ekki Donna Róma sem hló, heldur Belliní furstafrú«. — Máltíðin var á enda og drengur- inn bað um grammófóninn. Rossí gekk inn í dagstofuna til þess að sækja hann og Elena, kona Brún- ós, gekk á eftir lionum til þess að kveikja í ofninum. Hún sneri baki að Rossí, blés í eldinn og sagði: »Ef eg mælti.segja það, þá er eg dálítið hrygg yfir því sem þér sögðuð. Eg get ekki fest trúnað á það sem um hana er sagt, og þó það væri satt, þá þekkjum við ekki sögu hennar«. »Má vera að þér hafið á réttu að standa, kæra systir«, sagði Davið Rossí. Þau gengu aftur inn í borðstof- una. Grammófóninn var settur af það væri eitt sinn upp tekið. — Ekki skal því neitað, að kostnaðar- salan hefir marga kosti. En þó hefir Rockdale-skipulagið átt meiri og almennari vinsældum að fagna. Af mörgum atriðum, sem því valda, verður hér, vegna rúmleysis, að eins minsl á eitt. Það er æfing sú, sem Rockdale- félögin veita félagsmönnum sínum i þeirri erfiðu list að spara. í heilt ár leggja þeir í sparisjóð í félagi sínu í hvert sinn er þeir kaupa þar eitthvað. Þessu fylgja tveir koslir. Annar er sá, að fé, sem annars hefði orðið eyðslueyrir, sparast. Hill er ef til vill meira virði, að aðferðin kennir sparnað, og ráðdeild, sem kemur víðar fram. Með þessum hætti hjálpar skipu- lagið félagsmönnum til að mynda góðar og gagnlegar lífsvenjur. — Félagið verður að áhrifa-mikilli uppeldisslofnun. Og þó að Rock- dale-skipulagið hefði ekki nema þennan eina kost fram yfir lág- markssölu-aðferðina, þá væri hanri samt nægilegur til þess, að giftu- drýgra yrði fyrir þjóðina, að hverfa ekki frá Rockdale-fyrirkomulaginu nema meðan verið er að sýna andstæðingum slefnunnar, að þeir eiga mesl á liœtlu, ef farið er að selja allan kaupfélagsvarning með kostnaðarverði. Þá ér og eftir annar aðili, sem stað og Jósef litli gekk fram og aftur um gólfið eins og hermaður, með staf reiddan um öxl. Davíð Rossí hallaði sér upp að ofninum og hugur hans flaug til fjarlægra landa, þar sem mennirnir eru frjásir eins og fuglinn fljúgandi. Brúnó rauf þögnina. »Hr. Rossí! Hafið þér reynt plötuna sem kom frá Elbu?« »Ekki enn þá«. »Hví ekki?« »Boðberinn sagði að það væri kveðja frá vini, sem dáinn. Orð hans eru eins og rödd úr gröfinni. Eg veit ekki hvort eg er nú nógu slyrkur til að hlýða á þá rödd«. »Var það vinur sem stóð yður nærri?« »Það var besti vinurinn, Brúnó, sem eg hefi átt. Það var faðir minn«. »Faðir?« »Fósturfaðir minn. Hann fæddi mig og klæddi í 4 ár og ól mig upp, eins og eg væri hans eigin sonur«. »Átti hann engin börn sjálfur?« »Litla stúlku, sem var á stærð við hann Jósef þarna, þegar eg sá hana síðast — Róma«. »Róma?« »Já, faðir hennar var frelsisvin- ur og hún hér Róma«. Hann tók blaðið með undir- skriftunum og fór að ná penna sínum úr vasanum. »Hún var aðdáanlega falleg! Hárið svart, eius og hrafnsvængir og augun dimmblá«. »Hvað varð um hana? spurði Elena. »Þá er faðtr hennar fór til Ítalíu, til þess að takast á hendur það starf, sem olli því að honum var varpað i fangelsi, kom hann henni fyrir hjá vinum sínum í London. Eg var þá of ungur til að annast hana. Auk þess fór eg skömmu síðar til Vesturheims«. síst myndi græða við breylinguna. Það eru kauptún þau, sem sækj- ast eftir að afla sér rangfenginna tekna af félögunum. Skipulags- breytingin myndi, eins og að fram- an er sýnt fram á, svifta þessi kauptún síðustu átyllunni, til að geta lagt úlsvar á félögin. Og hrað- fara hnignun kaupmenskunnar í þessurn söinu kauptúnum, myndi svifta þau gjaldþegnum, sem ann- ars hefðu um stund borið þar bagga sína. Þegar þessa er gætt virðist andstæðingum samvinnunnar lítill fögnuður búinn með því, að vilja hlaða á félögin álögum, sem ekki eru samrýmanlegar við frjálslynt og réttlátt stjórnarfar. J. J. Kapphlaup var háð hér í bæn- um á sumardaginn fyrsta, eins og tiðkast hefir að undanförnu. Keptu þrír ílokkar: úr íþróttafélagi Reykja- víkur, úr Glímufélaginu Ármanni og úr sameinuðum Ungmennafélög- unum úr Kjós og Mosfellssveit. Unnu aðkomumennirnir greinileg- an sigur, að öllu samanlögðu og einn úr flokki þeirra varð og fj'rst- ur, Þorgils Guðmundsson frá Valda- stöðum í Kjós, sem er einhver efnilegasti íþróttamaðurinn sem nú er á landinu. »Hvar er hún nú? spurði Elena, og Davið Rossí svaraði án þess að líta upp, um leið og hann strikaði yfir neðsta nafnið á blaðinu. »Þegar eg kom aftur var hún dáin«. »Donna Róma kom líka frá London«, sagði Brúnó. »Faðir hennar lifði líka í útlegð á Eng- landi og þá er hann kom hingað til þess að reka það starf, som olli því að hann var sendur til Elbu, kom hann henni fyrir hjá einhverri fjölskyldu, sem fór illa með hana. Þetta hefi eg heyrt frænku hennar gömlu segja. Það var einu sinni þá er þeim varð sundurorða«. Davíð Rossi var erfitt um and- ardráttinn. »Það væri undarlegt ef það væri hin sama Róma«, sagði Brúnó. »En hún er dáin«, sagði Elena. »Já vist er hún dáin! Eg er heimskingi!« Það var eins og Davíð Rossí væri að kafna. Hann varð að draga að sér hreint loft og hann gekk út á svalirnar. VI. Kvöldklukkurnar hringdu frá mörgum kirkjuturnum, en sól var gengin til viðar. Það suðaði í eyr- um Davíðs Rossís, eins og brim- hljóð, sem berst í gegnurn skóg. Þegar bann lagði saman það sem þeir höfðu sagt, Brúnó og Carl Minghellí, þá fanst honum hann heyra til stormklukku í þoku. Hann gekk fram og aflur eftir hinum litlu veggsvölum. Það dimdi meir og meir og ein myndin af annari leið um hug hans. Honum fanst hann vera í London. Hann var innan vernd- andi veggja hamingjusams heimilis. Þar var gamall og virðulegur mað- ur, góð lcona og saklaust barn með himinblá augu og syngjandi allan daginn, eins og brjóst henn- ar væri búr, fult af söngfuglum. — Óðara var hann aftur staddur í Róm, í gamalli skrautlegri höll; skrúðklæddir þjónar héldu á silfur- bökkum. Hann sá þar barnið, sem nú var orðin fögur og tíguleg kona og í skrúðklæðum, henni var þjón- að eins og drotningu, en hún lifði í skömm og svívirðingu. — Það fór hrollur um hann og rödd hvíslaði inni í sálu hans: »Henni væri betra að deyja«. En um leið og hann hlustaði, sagði hann við sjálfan sig, að hún vœri dáin, hún lilgti að vera dáin, því að Guð væri góður og slík ógæfa væri óhugs- andi. »Hún er dáin«, hugsaði hann. »Guð stjórnar kjörum mannanna og mun vel fyrir sjá. Hann hefði ekki látið mér verða slíkt á. Hún er dáin«. Nú var bál kynt á Péturstorg- inu. Mikill manngrúi þyrptist að til þess, að sjá síðasta þátt hátíða- haldanna. Flugeldarnir hófust með byssuskoti og Jósef litli og for- eldrar hans komu út á svalirnar. Davíð Rossí lók sveininn og reyndi að gleyma sinu dapra skapi, við gleði drengsins yfir skraut- ljósunum. Péturskirkjan og all ná- grenni hennar var í einu eldhafi og á augabragði hvíldi myrkrið yfir öllu. »Hefirðu nokkru sinni áður séð flugelda, Davíð frændi«, sagði Jósef. »Einu sinni, drengur minn, fyrir löngu og langl i burtu. Eg var lítill þá og lítil stúlka var með mér á aldri við þig. En nú er farið» að kólna og kominn hátta- tími fyrir litla drengi«. »Brúnó!« »Já, hr. Rossi!« »Ætli Donna Róma sé dóttir Volonua fursta?« »Já, faðir hennar var sá síðasti, sem bar það nafn. Titillinn féll niður, þá er eignirnar voru gerðar upptækar«. »Hefirðu heyrt þess getið, að hann hafi gengið undir öðru nafni meðan hann var í útlegðinni?«

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.