Tíminn - 08.05.1920, Síða 3

Tíminn - 08.05.1920, Síða 3
TlMINN 71 amerísku eru heimskunnir sem bestu og fullkomnustu grammófónar er hugvitsmennirnir hafa getað búið til. Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar eða kaupmanni með nokkrum plötum og þér munið undrast hve mikill ánægjuauki það verður fyrir heimili yðar, þeg- ar þetta snildar áhald lætur þar til sín heyra. í. S. 1 í. S. í. íþróttamótið 1920. Félög þau, aem setla að senda keppendur á iþróttamótið 17. og 20. júní þ. á., eru hér með ámint um að senda tilkynningu sína um þáttöku fyrir 1. júní. — Tilgreina skal þálttakendafjölda og í hvaöa iþróttum þeir keppa. Reykjavik 2. maí 1920. Stjórn íþróttafélag'ið Reykjnvíkur. t Auðun Vigfússon. Hinn 25. mai s. 1. lést á Skálpa- stöðum i Lundareykjadal bænda- öldungurinn Auðun Vigfússon. — Hann var víst elsti karlmaður þessa héraðs, fæddur á Torfastöðum í Fljótshlið 29. okt. 1824. Þar bjuggu þá foreldrar hans, Vigfús Gunnars- son Einarssonar í Hvammi á Landi. Má rekja þá ætt til Magnúsar prests á Grenjaðarstað, Jónssonar biskups á Hólum, Arasonar. Kona Vigfúsar og móðir Auðuns var Vigdís Auð- unsdóttir prests Jónssonar, siðast á Stóruvöllum á Landi. há ætt má rekja til Björns prófasts á Mel- stað, Jónssonar biskups Arasonar. Vigfús Gunnassson fluttist að Grund i Skorradal 1836, frá Fel'.smúia á Landi. Hann var hinn mesti af- burðamaður að afli, vexti og hreysti. Vigdís kona hans var talin allra kvenna fríðust, samtíðar sinnar. fau voru og bæði mörgum og miklum mannkostum búin. Tóku börn þeirra kosti þá og atgjörvi í arf. Auðun var þeirra elstur. Hin börn Vigfúsar voru: Gunnar bóndi á Hamri í Borgarhreppi, Berg- steinn bóndi á Torfustöðum í Fljóts- hlið, sem horsteinn Erlingsson minnist fagurlega á i kvæðinu: »Það dundu ekki lúðrar né lands- hornagnýr«, Magnús bóndi á Mið- seli við Reykjavík, Árni bóndi í Heimaskaga á Akranesi, Kristín kona Péturs hreppstjóra á Grund í Skorradal og Sigríður kona Vig- fúsar bónda Högnasonar. ÖU þessi Vigfúsar börn, sem jafnan voru kend við Grund i Skorradal, þóttu bera langt yflr fjöldann, bæði að vænleik og vexti, hreysti og hygni. Hafa þau og öll orðið kynsæl með afbrigðum. Er sem mannkostir, hreysti og fríðleiki sé þar svo mjög rikjandi, sem rótgróið ættarein- kenni. Af þeim lifa nú systurnar Kristín á Grund og Sigríður, nú í Reykjavík. Auðun lifði lengst bræðra sinna. Urðu þeir þó allir rosknir, en sumir þeirra komust til hárrar elli, enda voru þeir allir ókvilla- sjúkir. Auðun var 951/* árs er hann lést. Entist hreysti hans óvenju vel, enda var á miklu að taka. Hélt hann sjón, heyrn og minni til æfi- loka, en siðasta missirið voru kraftar þrotnir. Níutíu og þriggja ára reið hann í heimsókn til vina og vandamanna, gekk rösklega staflaus og óstuddur, fylgdist með í landsmálum, las og mundi. Var þó sem hugur og minni væri þá sem eru þeim i mörgu fjarskyldir f skoðunum. Ýmsir foringjar þeirra eru lika gamlir fjandmenn Neer- gaards, og því varla von á góðu samkomulagi. Það er því auðséð, að hin nýja stjórn á erfitt uppdráttar og hefir í mörg horn að líta. — Klaus Berntsen hermálaráðherra er 76 ára að aldri. Hann er upp- haflega lýðháskólakennari. Kom á þing 1873 og hefir átt þar sæti síðan, að tveimur árum undan- skildum. Hann hefir jafnan verið talinn vinur og félagi Neergaards og var innanrikisráðherra í ráðaneytum hans og Holstein 1901 og 1909 og loks forsætis- og hermálaráð- herra 1910—1913. Berntsen er ágætlega máli far- inn og mesta glæsimenni, en ekki hefir haun heflr hann verið talinn stjórnkænn að sama skapi. Virð- ist það all-undarlegt, að honum skuli nú á gamals aldri vera falin hermálin á hendur. Því búast má við miklum deilum um þau mál i nánustu framtið. Harald Scavenius utanrikisráð- herra var um nokkur ár sendi- herra Dana i Rússlandi. Eftir að Bolschevickar komust til valda, var hann um nokkurn tíma einnig fulltrúi Frakka og Englendinga í RúíftffBtotfí, og gal S$r góftan orð- orðið fastara við hið löngu liðna. Stóð honum skýrt fyrir hugskots- sjónum margt, sem skeð hafði fyrir meira enn 80 árum. Geymir andi slíkra manna. minnugra og sann- fróðra, margan og merkilegan fróð- leik, frá löngu liðnum tímum, enn sem fáir grafast eftir, og fellur því með þeim i gleymsku og dá. Auðun var maður hljóður og fáyrtur, enn hlýr og viðmótsþýður og viðtalsgóður. Við spurningum gaf hann skír og ákveðin svör, enn talaði alla-jafna ekki lengra en spurt var. Um langt skeið var hann í röð allra fremstu bænda þessa héraðs, sökum ráðdeildar og vitsmuna. Var hann búmaður i gömlum stil, en fylgdist ekki með nútimans umbótum. Tók hann til ábúðar hverja góðjörðina eftir aðra. Byrjaði hann búskap á Grund i Skorradal, föðurleyfð sinni. Eftir 6 ára búskap þar flutti hann að Sólheimatungu i Mýrasýslu. Bjó þar i 3 ár. Þá bjó hann á Odd- stöðum í Lundareykjadal í 9 ár. Kaupir þá Varmalæk af Torfa Bjarnasyni, er hann flutti að ólafs- dal. Á Varmalæk býr hann i 13 ár. Alt þetta tímabil stóð mannvirðing hans og fjárhagur i blóma. Varma- læk seldi hann Jakob Jónssyni frá Deildartungu, sem þar varð mjög nafnkendur maður. Eftir það átti hann ekki við stórbúskap, enda var þá aldur og ýinsar raunir farið að lama hug og hyggju. — Búskaparár Auðuns voru 52 eða meira en hálf öld. Kona Auðuns var Vilborg Jóns- dóttir, Þórðarsonar frá Gullbera- stöðum í Lundareykjardal. Einn af bræðrum hennar var merkis- bóndinn Tómas á Skarði í Lunda- reykjadal. Er hún látin fyrir 20 árum. Af 14 börnum þeirra eru þessi á lífi: 1. Guðmundur hreppstj. á Skálpa- stöðum i Lundareykjadal. 2. Vigfús bóndi á Kvígsstöðum i Andakil. 3. Jón bóndi í Höfn á Akranesi. 4. Vigdis kona ólafs i Gröf í Reykholtsdal. 5. Guðriður kona Þjóðbjarnar bónda á Neðra-Skarði í Leir- ársveit. 6. Elísabet kona Sigurðar Gísla- sonar smiðs á Akranesi. Hin háa elli varð Auðuni óvenju- léttbær. Sýndu börnin honum trygga rækt. Dvaldi hann síðustu æfiárin hjá þeim Vigfúsi og Guð- mundi sonum sinum. Lést hann hjá þeim síðartalda, sem fyr er ritað. Hér kom dauðinn án sóttar og meina, sem lang-þráður og góður gestur. Kr. P. stir. Þykir hann einn af færustu »diplomötum« Dana. Þegar Seavenius kom heim frá Rússlandi i fyrra var hann kall- aður til Parísar, til þess að gefa friðarfundinum mikla upplýsingar. Hann kvatti Bandamenn til þess, að fara þegar herferð til Rússlands, og sagði að Bolschevickar myndu verða Vestur-Evrópu næsta háska- legir i framtiðinni, ef þeir fengju að búa um sig i næði. Eins og menn vita fór friðarfundurinn ekki að hans ráðum. Tyge Rothe verslunarráðberra er upphaflega herforingi. Hann er nú stórkaupmaður í Höfn, og i miklum metum. Hann hefir verið einhver helsti foringi vinstri- flokksins í Kaupmannahöfn og einn af þeim fáu stórkaupmönnum, er þeira flokki fylgja. Sigurður Berg innanrikisráðherra er mjög þektnr maður í dönskum stjórnmálum. Hann er sonur Christens Bergs, sem um langt skeið var aðal-foringi vinstri manna og einhver mesti skörungur er Danir hafa átt. Sig. Berg heflr lengst af lagt stund á blaðamensku, og heflr verið einhver voldugasti blaðamaður Dana, og á nð meira eða minna leyti fjölda blaða, sem út koma í kaupstöðum, víða um landið. Hann var innanríkisráð- héírra 1905 ffl 1908. Út af AIBertf- Sr jyíag ús Ijelpsoa og sálarjrsÍÍB. 1 tveimur siðustu tbl. Tímans hefir staðið grein með þessari fyrir- sögn, þótt hún þvf nær eingöngu hafi veist að mér. Tilefni hennar er ofurstuttur ritdómur um »Upp- eldismák sr. Magnúsar Helgasonar i »Iðunni« V, 4, þar sem eg raun- ar bar hið mesta lof á sr. Magnús, eins og hann á fyllilega skilið, en fann á hinn bóginn að þeim kafla bókar hans, er ræðir um tilfinn- inga- og viljalífið. Rúmleysið í »Iðunni« varnaði mér þess að rök- styðja dóm minn, svo sem skyldi, enda þóttist eg vita, að sr. Magnús mundi skilja hálfkveðna vísu. En nú hafa einhverjir »vinir« síra Magnúsar reiðst þessu og gerst málsvarar hans. Hefir þeim þó farist þetta svo, að sr. Magnús má segja eins og annar merkur mað- ur: »Guð varðveiti mig fyrir vin- um mínum«. Svo hóflaust er rang- hermi þessara manna og útúrsnún- ingar, að eklci er nema rétt að á það sé bent með nokkrum orðum. I. Greinarhöf., er nefna sig x -f- y, hafa tekið sér fyrir hendur að til- færa nokkur dæmi úr ritum mín- um, Rökfræðinni og ritgerð einni »Um tilfinningalífið«, er eg reit i Árbók háskólans 1918. Um rök- fræðina segja þeir: »Á. H. B. hefir gjálfur geflð út rökfræði, þar sem málinu, var hann dreginn fyrir landsdóm, og fékk lítilsháttar fjár- sekt, fyrir embættisvangá, en var annars alsýknaður. Berg þótti duglegur og hygginn ráðherra, en enginn sérlegur skör- ungur. Hann er náinn vinur J. C. Christensens og hefir jafnan fylgt honum að málum. Madsen-Mygdal landbúnaðarráð- herra, er einn af helstu sérfræð- ingum Dana i öllu er að landbún- aði lítur. Hann hefir aldrei fengist við stjórnmál, en gengt ýmiskonar mikilvægum trúnaðarstörfum fyrir rikið á ófriðarárunum, og átt sæti i fjölda nefnda, i málum er land- búnað snerta. Madsen Mygdal hefir siðan 1908 verið forstöðumaður fyrir hinum alkunna búnaðarskóla i Dalum á Fjóni. Slebsager samgöngumálaráðherra er upphaflega kennari, en mun nú vera framkvæmdastjóri fyrir ein- hverju samvinnutyrirtæki bænda- eða vátryggingarfélagi i Kaup- mannahöfn. Hann er duglegur ræðumaður, og i kosningabaráttu er hann jafnan einhver harðfeng- asti »Agitator« vinstrimanna. Rytter dómsmálaráðherra mun flestum vera kunnur af deilum þeim er hann átli við Sjálfstæðis- flokkinn á Færeyjura, er hann var j amimaður þfar. Úl úr þ'e'Ss'mn deil- ! þeirri skoðun er haldið fram i upphafi bókarinnar, að enginn geti hugsað rétt nema hann hafi numið rökfrœði. Orð þessi eru undirstrik- uð af x -J- y, en eru rakalaus upp- spuni, Fyrstu orð bókarinnar (í formálanum) hljóða svo: »Eins og menn kunna að tala og tala rélt, áður en þeir kynnasl málfrœðinni, eins geta menn hugsað og hugsað rétt, áður en þeir nema rökfrœðh. En svo er á 7. bls. sagt, að kunni menn ekki að hugsa rétt og vilji læra það, þá verði menn fyrst og fremst að kynnast þeim grund- vallarlögmálum hugsunarinnar, sem gæta verði í allri hugsun. Þetta er, eins og menn sjá, dálítið annað og þarf ekki litla andlega óráðvendni til þess að snúa svo út úr og ganga svo mjög á snið við sannleikann. Þá er ekki síður snúið út úr þvi, sem tínt er til úr ritg. »Um tilfinn- iögalífiða, sjálfsagt í skjóli þess, að ritgerðin sé í fárra manna hönd- um.1) Greinarhöf. láta mig t. d. segja, að menn hljóti ngleði af þvi sem gleður«; en eg segi (bls. 62), að gleði stafi »jafnaðarlegast af því, að maður hafi fengið einhverj- um þörfum sínum fullnægt eða ein- hverjar óskir sínar uppfyltar«. Þar sem hin orðin koma fyrir, er verið að segja frá, hvaða orð séu við- höfð í daglegu tali til þess að tákna með gleðiskapið; örðið »kæti« sé t. d. viðhaft um það, sem veki hlátur manna <fg glaðværð, orðið 1) Til er sérprent af ritgerðinni »Um tilfinningalífið« hjá Sig. Jónssyni bók- sala, Lindargötu 1. um og ósamkomulagi við Zahle, er þá var dómsmálaráðherra, lagði hann niður amtmannsembættið og gerðist dómari í Danmörku. Þessi Færeyjamál urðu Zahle til mikils ógagns, og er það all- einkennilegt, að Rytter skuli nú hafa orðið eftirmaður hans í dóms- málaráðaneytinu, og það því frem- ur, sem hann hefir ekkert fengist við stjórnmál hingað til. Er ekki laust við, að menn ætli að hefnd- arhugur til Zahle hafi ráðið út- nefning hans í ráðherrasætið. H. H. Færeysku rltín. Það er ekki ein báran stök fyrir Færeyingum um að koma bókunum á prent. í bréfi sem ritstjórínn heflr nýlega fengið frá Færeyjum er þess getið að færeysku ritin eru ekki fullprentuð enn, vegna mannaleysis í prent- smiðjunnm og ýmissa örðugleika. Verða þeir menn því enn að bíða a. m. k. til næstu póstferðar, sem pantað hafa ritin. Minningarrit Landsbókasafns fslands, 100 ára, er nýkomið út. Er sú útgáfa hin prýðilegasta. Landsbókavörður Jón Jaoobson er höfundur ritsins. Varður þess náuar gelið síða'r. »gleði« um það, sem vgleðji mann innilega«, »yndi« eða »unaður« um það, sem maður geti unað við öll- um stundum o. s. frv. Þetta eru eins og menn sjá, að eins orða- skýringar, en tilfinningarnar sjálfar aftur á móti skýrðar á alt annan hátt. Ekki vilja þessir vandlætinga- menn, greinarhöf., að maður noti myndir eða líkingar um andleg efni, þótt naumast sé unt að lýsa þeim öðruvísi. Ekki má t. d. segja um andstæðar tilfinningar, eins og gleði og sorg, að þær séu andfæt- lingar, án þess að þessir andlegu álappar fari að reyna að búa til lappir á tilfinningarnar og láta þær spyrnast i iljar, Ekki má heldur segja um varfærnina, að hún sé i þvl fólgin að synda fyrir öll sker og ásteytingarsteina, án þess þeir fari að hrópa á alla skipstjóra landsins og segja, að hér séu fund- in bjargráð, sem dugi. Annan eins naglaskap hefi eg ekki séð á prenti nýlega. Orðið »yfirvega« hefi eg aldrei notað, það eg man til. Það er mál- blóm »Tímans« sjálfs og annara isl. blaða. En eg nenni nú ekki að eltast lengur við þessa útúrsnún- inga og sný mér að sjálfu aðal- efninu. II. Það var nú siður en svo að eg ætlaði að setja mig á háan hest gagnvart sr. Magnúsi Helgasyni, þegar eg reit þessi fáu orð um bók hans. Og það var ekkert nýtt, þótt eg fyndi að lýsingu manna á til- finningalífinu. í innganginum að ritgerð minni um tilfinningalifið tók eg einmitt fram, að eg hefði jafnan verið óánægður með »lýs- ingu bæði sjálfs mín og annara á tilfinningalífinu«. En ritgerðina skrifaði eg til þess að skýra frá þeirri stónnerkilegu uppgötvun, sem þeir Englendingarnir Shand og Mc. Dougall hafa gert á þessu sviði. Þeir sýna fram á hina eðlilegu þróun tilfinninganna, hversu hinar frumlegu tilfinningar vorar eins og t. d. furða, hræðsla og reiði, sorg og gleði, vanmáttar- og mátlarlil- finning séu fólgnar í helstu frum- hvötum manna og dýra eins og: forvitninni, flóttatilhneigingunni, baráttuhvötinni, starfshvötinni, fé- lagshvötinni, auðsveipninni og yfir- lætinu; hversu þessar frumlegu til- finningar myndi siðan tviþætt og þríþælt tilfinningasatnbönd, eins og t, d. í angurværð og öfund, og að síðustu svonefnd tilfinningakerfi eða hugðir, eins og ást og hatur o. s. frv. En þótt búið væri að benda á rit þessi og hvað þau hefðu aö geyma, virðist sr. Magnús ekki hafa tekið neitt tillit til þeirra. Og fyrir bragðið verður öll lýsing hans bæði á tilfinningalífinu og á viljalífinu meira og minna af handa- hófi. Hvar lýsir hann t. d. hin- urn frumlegu tilfinningum í réttri röð og samhengi? Hvar sýnir hann fram á, að þær verði að samsett- um tilfinningum og síðan að hugð- um? Hann fer meira að segja að þvert á móti, eins og allir geta sannfært sig um, sem hafa lesið bókina (sbr. bls. 101 o. s.), lýsir fyrst hinum æðstu tilfinningum eins og t. d. fegurðartilflnningunni, sannleiksástinni og siðgæðistilfinn- ingunni, en fer svo að Iýsa frum- legri tilfinningum, eins og t. d. metnaði, sómatilfinningu og sam- úðartilfinningu, þótt siðferðishugð- in spretti einmitt upp af þeim. Þetta virðist mér vera að hafa endaskifti á hlutunum. Líku máli er að gegna um lýs- ingu höf. á hvötum manna og til- hneigingum, þótt sá kafli sé yfir- leitt betri. Á bls. 132 er röð frum- hvatanna nokkurnveginn rétt: nær- ingarhvöt, starfshvöt, eignarhvöt, námshvöt, félagshvöt o. s. frv. En er höf. fer að lýsa hinum einstöku hvðtum hverrí i sinu lagi, þá kemur »liandahófið« i Ijós. Þá verður röðin þessi: næringarhvöt, starfshvöl, baróttuhvöt, félagshvöt, hefrmihvöl, feígna'rhTat, mutiaöar-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.