Tíminn - 12.06.1920, Síða 4

Tíminn - 12.06.1920, Síða 4
92 TÍMINN „ VÍKIN G“-skilvindan. „ VÍKIN G“-strokkurinn. »Víking«-skilvindan, sem ég hefi selt undanfarin ár, er viðurkend góð tegund af þeim sem reynt hafa. »VÍKING« er létt og hljóðalitil. »VÍKING« er auðvelt að hreinsa. »VÍKING« A skilur 65 1. á klst. V6rö 130 ÍF, »víking« b — 120-- — verð 175 kr. »víking« c — 220----Verö 275 kr, »VÍKING«-skilvindan er langsamlegast ódýrasta skilvindan, sem nú er á mark- aðinum. Hún er keypl áður en aðal- verðhækkunin kom til sögunnar, og næstu kaupendur verða lálnir njóla þess. VÍKING«-strokkarnir fást í þreinur stærðum: »V 1 K I N G« A strokkar 5 lítra. — Verð 70 Itr. »v í k i n g« b — io — — verö 90 kr, »v í k i n g« c — 15 — — verð 110 kr, Ýmiskonar varastykki og gúmmihringir eru til á staðnum.' Send gegn eftirkröfu íit um land. Ögm. Odd^son, Laugaveg 63. Minghelli og það brá fyrir leiftri í augum hans. Þær vörpuðu birtu yfir ýmislegt sem hann grunaði áður. Þér eruð á réttri leið. Eg hlýði og hefst við álengdar. Eg skal jafnvel ekki biðja yður um að koma, enda þótt múrarnir í mínu gamla húsi bergmáli óaflát- anlenga: Róma! Æfinlega yðar einlægur Bonellí. III. Róma tók eftir því næsta morg- un, að hún gerði sér meira far um það en vanalega að líta vel út. Og fegurð hennar naut sín til fulls í fötunum sem hún var vön að bera í vinnustofunni og hið dökka og hrokna hár átti svo vel við Ijósa silkislæðuna. En í hjarta hennar stóð bardaginn milli and- stæðra tilfinninga. Hún vissi það . ekki hvort hún átti fremur að hlusta á hinar blíðu raddir sem komu úr djúpi sálarinnar, eða hinar hvíslandi gremjuraddir sem og ómuðu við eyra. Hún gekk inn í stofu frænku sinnar eins og hún var vön. Gamla konan var komin á fætur og kisa malaði á kodda við hlið henni. »Rú ert þá þarna. Annars sýnist þú hafa svo mikið að gera á vinnu- stofunni, að eg er hissa á því að þú skulir unna mér augnabliks«. »Betsy frænka! Er það satt að lögreglan hafi tælt föður minn heim til Ítalíu?« »Hvernig ætti eg að vita það? En þó það væri satt — átti hann það skilið! Hann hafði svo Iengi prédikað uppreist í útlöndum, að það var sannarlega kominn tími til að hann fengi makleg málagjöld. Auk þess . . .« »Auk þess . . . !« »Auk þess varð að hefja málið, því að það var ekki hægt að koma eignunum yfir á annara hendur fyr en búið var að dæma föður þinn!« »Faðir minn var þessvegna tæld- ur í gildruna, í ágóðaskyni fyrir nánasta skyldmenni hans?« »Róma! Að þú skulir dirfast að segja slíkt og það um besta vin þinn!« »Hefi eg sagt nokkuð um bar- óninn?« »Þú værir vanþakklátasta veran undir sólinni ef þú gerðir það. Eg neita því að tala meira um föður þinn. Hefði hann ekki flúið, værir þú furstafrú og ættir allar eignir ættarinnar«. »Hefði hann ekki flúið, vseri eg ekki hér og einhver önnur hefði orðið furstafrú«. »Það má hamingjan vita hvað M. Ólsen fór sínar söfnunarferðir — og hann mun hafa safnað mestu þessara manna — að eg geri ráð fyrir, að sum þeirra orða og merk- inga, sem hann taldi til daglegs máls þeirra tíma, séu það ekki lengur, og að merkingarýmsra orða, er safni hans tilheyra, hafi riðlast að töluverðum mun á þessum ár- um. í öðru lagi þykist eg mega fullyrða, að söfnun þessara manna hafi ekki verið hagað eftir föstum og yfirlögðum reglum, þannig, að þeir hafi leitast við að orðtaka til þurðar hinar ýmsu atvinnugreinir og viðfangsefni, í hinum ýmsu landshlutum, héruðum eða bygðarlögum. Þeir munu, að svo miklu leyti sem mér er kunnugt, hafa gripið niður hingað og þangað, þar sem einkennileg eða sjaldgæf orð hafa orðið á vegi þeirra og sumir þeirra einkum lagt rækt við einstaka landshluta, eins og t. d. Vestfirði sunnan Jökul- fjarða. Hvergi á landinu mun hafa veriö lögð eins mikil rækt við orðasöfnun og einmitt þar um slóðir. Þó hefi eg sterkan grun um, að þar sé ekki nándar nærri urinn akur. Eg hefi að minsta kosti rek- ist á allmörg orð og mcrkingar (sunnan ísafjarðardjúps) undirbók- stöfunum a og á í safni minu, sem ekki finnast undir somu bókstöf- um í orðabókarbyrjun Jóns Ólafs- þú ert að tala um allan daginn þarna niðri. Pað á líka svo vel við, að svona maður sé að setja óra í höfuðið á þér. Hann er lík- lega rétti maðurinn um að kenna þér hverju þú átt að trúa og hvern- ing að hugsa. það fer líka svo vel á því að þú ert að verja þann mann, þann mann sem — mér liggur við að segja — seldi þig! Það lítur helst út fyrir að þú hafir gleymt bakaranum í London — eða hvað hann nú var — sem lét þig þvo í eldhúsinu, þegar faðir þinn hljóp á burt!« »Talaðu svolílið hægara, Betsy frænka!« »þá ættir þú ekki að reita mig til reiði með því að vera að verja slíkar athafnir! Ó, þessi höfuðverk- ur! . . . Natalía ilmsaltið mitt. . . Natalía ertu heyrnarlaus . . . !« »Eg var elcki að verja föður minn!« »það lítur svo út a. m. k. Ef baróninn hefði ekki haldið spurn- um uppi og fundið þig, eftir að þú varst strokin aftur, upp úr því að þeir komu þér aftur til þessa fanga- varðar, ef hann hefði ekki komið þér í skóla í París og nú síðast gefið þér helminginn af eignartekj- um föður þíns, þá veit eg ekki hvað um okkur hefði orðið! Og hann vill ekki einu sinni heyra þakklæti nefnt á nafn. Ef hann hefði ekki bjálpað þér þá værir þú enu að flækjast á götum Lund- úna, þar sem faðir þinn yfirgaf þig!« »Hvernig fór baróninn að því að fá hann til að sleppa mér, þennan fangavörð minn sem þú kallar? Hann var enginn heimsk- ingi, og hafi hann vitað hver eg var og hver faðir rainn hafi verið . . . . « »Spurðu mig ekki um það! . . . Natalía. . . .! Baróninn er ekki heimskingi heldur og honum tókst það, eins og þú veist! Hann lokaði svo öllum sundum á Englandi svo þú þarft ekki að óttast framar all- an þann skít sem þar lá á nafni föður þíns . . . þarna ertu Nata- lía . . .! Hvar . . .?« Tíðiu. Austanátt alla vikuna, hlýindi, hægviður, og aldrei dropi úr lofti. Viðrar ágællega fyrir garða- vinnu, en túnin vantar regn. Tvær bækur nýjar eru komnar á markaðinn, á forlag Þorsteins Gíslasonar: Kvæði ný eftir Huldu sem heita »Segðu mér að sunnan«, sonar, Þó mun hann hafa haft not af orðasöfnum fleslra þessara manna við samningu bókar sinnar. — En með slíkri söfnunaraðferð næst aldrei nákvæmt heildaryfirlit yfir orðaforða og eðli alþýðumáls- ins, né vísindalegur samanburður á afstöðu þess í hinum einstöku landshlulum eða héruðum. Þetta sá líka dr. Björn Bjarnason. Þess vegna hafði hann fengist dálítið við svipaða orðasöfnun síðasta vetur- inn, sem hann dvaldist á ísafírði, eins og þá, er eg hefi hugsað mér að reka í framtíðinni. Og mér er kunnugt um, að þá aðferð eina taldi hann viðunandi. III. Eg skal taka það þegar fram, að eg álít, að brýna nauðsyn beri til, að orðasöfnunarstarfi því, er eg hefi byrjað á, verði haldið áfram. Með þjóðinni er óhemjusægur orða, merkingartilbrigða og orðasam- banda, sem ekki finnast í neinni prentaðri orðabók. Og mér þykir sennilegast, að mikill hluti þessara málrænu fyrirbrigða verði hvorki fundin í neinu prentuðu riti né séu annars staðar skjalfest. Því lengur sem eg hefi fengist við orða- söfnun þvi betur hefi eg sannfærst um bina geysilegu auðlegð tungu vorrar og fátækt orðabóka þeirra, sem vér eigum yfir íslenskt mál. í líku broti og Skólaljóðin, rúmar 100 blaðsíður, drjúgprentaðar og fylgir mynd höfundarins. Hin heitir »Ógróin jörð« og eru sögur eftir Jón Björnsson, blaðamann við Morgunblaðið. — Verður síðar getið. Tímarit Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi, gefið út í Winnipeg árið sem leið, kemur nú fyrst ritstjóra þessa blaðs í hend- ur. Er það hið mesta mein hve ógreitt mönnum er hér að ná í bækur sem út eru gefnar vestra, og hið sama munu menn mæla vestra um ýmsar bækur sem gefn- ar eru út hér. Tvímælalaust myndi þetta tímarit komast i mjög margra hendur hér á landi, ef menn vissu einungis deili á því og gætu náð í það, því að ritið er sérlega eigu- legt í alla staði. Allur ytri frá- gangur er prýðilegri og skrautlegri en á nokkru öðru islensku tíma- riti. Teikningin á kápunni er hrein- asta listaverk, sem Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skáld hefir gert og er litprentað mjög smekklega. Inni- hald ritsins er mjög fjölbreytilegt. Megingreinarnar eru: Vínlands- ferðirnar, vísindaleg og mjög ræki- leg grein eftir Halldór Hermanns- son; Þjóðararfur og þjóðrækni, eflir síra Guttorm Guttormsson: Það skifti í raun og veru ekki svo miklu máli, þótt vér létum fyrst um sinn undir höfuð leggjast að draga þennan orðaforða saman í eitt allsherjarsafn, ef vér hefðum tryggingu fyrir, að hann varðveitt- ist framvegis á vörum þjóðarinnar. En því er ekki að fagna. — Vér vitum það allir, að á síðustu ára- tugum hafa rutt sér til rúms hrað- fara breytingar á hugsunarhætti og menningu þjóðanna. Og þær virð- ast vaxa hröðum skrefum með ári hverju, Og framförum í hinum hagræna heimi fleygir áfram ár frá ári. Vér, sem nú lifum, höfum að eins séð byrjun þessarar undra- byltingar. Vér Islendingar höfum auðvitað ekki farið og munum ekki fara framvegis varhluta af þessari bylt- ingu, jafnvel þótt vér séum tiltölu- lega afskektir og fjarlægir sýnileg- um orsökmn hennar. Síðastliðin ár hafa gerst óvenjulega hraðfara breytingar á hugsunarhætti og hag- rænni menningu þjóðar vorrar. Margt af hinu gamla, sem vér höfð- um búið við öldum saman og mátti heita samgróið lifi þjóðar- innar, er nú að rýma sem óðast sessinn fyrir nýjum aðkomugestum. Nýr hugsunarháttur, hugmyndir og lífsskoðanir ryðja sér óðum til rúms og ný vinnubrögð og starfs- tæki útrýma þeim, sem fyrir vóru. Þjóðræknissamtök íslendinga í Vesturheimi eftir síra Rögnvald Pétursson, upphaf á rækilegri sögu þess máls; íslendingar vakna, eftir fndriða Einarsson og ísland full- valda ríki, eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. Þá leggja skáldin til drjúgan skerf, bæði í bundnu máli og óbundnu. Stephan G. Stephans- son á þar fjögur kvæði, Kristinn Stefánsson tvær sögur, Þorst. Þ. Þorsteinsson tvö kvæði, síra J. A. Sigurðsson eitt kvæði, Guðrún skáldkona Þórðardóttir vísur og kvæði, Einar P. Jónsson kvæði og þýddar sögur, J. Magnús Bjarna- son sögur og fleira mætti telja. Sjá menn af þessu hversu inni- haldið er fjölbreytt og girnilegt í- lits, enda eru þarna samankomnir flestir rithöfundar Vestur-íslend- inga. Og alt andar ritið einlægri ást til íslands og eindreginni festu um viðhald þjóðernisins. Ritið kemur von bráðar á markaðinn hér og þarf að lcomast í sem flestra hendur. Yínbrugg. Maður var sektaður á Akureyri nýlega fyrir vínbrugg. Lætur »Dagur« vel yfir framgöngu hins setta lögreglustjóra. Reykjavíkurhöfn. Sækist nú aft- ur vinnan við hina nýju uppfyll- Afleiðingin af þessari byltingu er þegar farin að verða sú, að urmull orða, sem stóð í sambandi við gamla hugsuuarháttinn, hugmynd- irnar, lífsskoðanirnar, vinnubrögð- in og starfstækin, er tekinn að hverfa smám saman úr málinu og gleymast. Þessi breyting er þegar orðin algeng og hún fer áreiðan- lega hröðum skrefum næstu ár og áratugi. En bylting þessi nær þó lengra á sviði tungunnar. Vegna þess, að sálarlíf fólksins er að snú inn á nýjar hugsanabrautir, hverf- ur hin greinandi athygli þess og minni frá fjölmörgum viðfangsefn- um og fyrirbrigðum, þótt þau geymist samt sem áður. Þessi breyting hygg eg, að sé önnur hin hættulegasta íslenskri tungu. (Frh.). Til Suður-Jótlands. Hátiðahöld eiga að fara fram á Suður-Jót- landi um þann 17. þ. m. vegna sameiningarinnar. Bauð danska stjórnin tveim gestum af íslands hálfu að taka þátt í hátíðahöldun- um. Forseti sameinaðs þings, Jó- hannes bæjarfógeti Jóhannesson fór af landsins hálfu og Þorsteinn Gíslason ritstjóri af hálfu blaða- mannafélagsins. ,)Dagup“ er aftur farinn að koma út á Akureyri. Ritstjóri Jónas Þorbergs- son. Kostar kr. 4,50 frá apríl- lokum til áramóta. Konur I Munið að taka í vor góða ull í þá tóvinnu, er þér sendið á heimilisiðnaðarsýninguna, sem haldin verður fyrir alt land í Reykjavík að vori komanda. Sýningarnefndin. ing hafnarinnar framundan »batte- ríinu« gamla. Járnbrautin er aftur byrjuð að flylja möl og grjót, en varð að hætta vegna kolaleysisins. Knattspyrnu-kappleikur eldri flokka hefir verið háður undan- farna daga. Keptu þrjú félög: Fram, Víkingur og Knatlspyrnufélag Reykjavíkur. Fram bar sigur úr býtum. „Skeggi“ í Vestmannaeyjum er sagðnr hættur að koma út, í bili a. m. k. Sngnfræðingafnndur verður von bráðar haldinn í Kristjaníu. Fóru þeir á fundinn, með Botníu, Jón Þorkelsson skjalavörður og Jón J. Aðils prófessor. Jón Þorkelsson dvelst því næst um hríð í Kaup- mannahöfn við skjalarannsóknir. Minnismerki Snorra. Helgi Val- týsson segir frá starfi Norðmanna um það mál í Lögréttu síðustu. Hefir verið gefin út áskorun um fjársöfnun, rétt þessa dagana. Og eru það margir frægustu og at- kvæðamestu menn landsins sem fyrir gangast. Leikfólag Reykjavíkur lék í gærkvöld í fyrsta sinn »Aftur- göngur« eftir Hinrik Ibsen. Hefir verið leikið áður fyrir mörgum árum. Bifreiðarslys eru tíð þessa dag- ana hér í bænum, þótt ekki verði mjög alvarleg. Hátíð í tilefni af sameining Suður-Jótlands og Danmerkur, verður haldin í Iðnó 17. þ. m. Prestskosning í Stykkishólmi fór þannig, að Sigurður Ó. Lárus- son cand. theol. hlaut kosningu með 180 atkvæðum. Magnús Guð- mundsson fékk 153 atkvæði; hinir umsækjendurnir fengu mjög fá atkvæði. Slys vildi til hér á höfninni um síðustu helgi. Voru þrír menn að skemta sér á amerískum Indíána- bát, »kano«, hvolfdi bátnum og druknaði einn maðurinn, hann var þýskur, en tveir björguðust. Varðskipið danska, »Beskytter~ en«, kom frá Auslurlandi um sið- ustu helgi og tók á þeirri leið fjóra botnvörpunga og sektaði, fyrir ólög- legar veiðar í landhelgi. Voru þrír enskir, en einn þýskur. Ætlaði sá þýski að freista þess að komast undan og skeytti ekki aðvörunar- skotum, en tókst ekki. Prófessor við lagadeild háskól- ans, í sæti Lárusar H. Bjarnason- ar hefir Magnús Jónsson frá Úlf- ljótsvatni verið skipaður. Hefir hann fengið leyfi til dvalar ytra í eitt ár, til frekari undirbúnings undir starfið. Lánsútboð. Raforkunefnd Akur- eyrar auglýsir útboð á einnar milj. króna bæjarsjóðsláni handa Akur- eyri. Lánið er til 25 ár*, vextir 6®/o. Skuldabréf árlega dregin út að upphæð 40 þús. kr. Ritstjóri: Tryggvi ÞórhallKSon Laufási. Sími 91. PreHtsmiðjan (Sutenberg.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.