Tíminn - 24.07.1920, Qupperneq 2
114
TiMINN
Lifebuoy- hveitið
er ein hin allra besta amerískra hveilitegunda. Biðjið
ávalt um þá tegund ef þér viljið fá verulega gott hveiti.
Hveitið Trumpeter er einnig góð tegund þótt
það jafnist ekki að fullu við Lifebuoy. Pað er mjög ódýrt
eftir gæðum.
f*ar sem alt hveiti hefir nú hækkað í verði er enn brýnni þörf
en eila að ná i notadrýgstu tegundirnar.
■■ 'II— ..................
Landmælingar.
Síðan slj'rjöldin hófst 1914, hafa
mælingamennirnir dönsku ekkert
unnið hér á landi, nema hvað
nokkrir menn voru hér í fyrra-
sumar við þríhyrningamælingar i
Skagafirði og Eyjaflrði. Með síð-
ustu ferð Gullfoss frá Höfn komu
þeir með sama liðsafla og venja
var fyrir ófriðinu, Er það hið
mesta gleðiefni að hægt verður að
halda mælingunum áfram eftirleiðis,
eins og áður var.
Oft hefir mig furðað á því, að
nokkrir séu þeir menn til hérlendir
er gefa landmælingum herforingja-
ráðsins lítinn gaum. fótt nú séu
liðin 20 ár frá því stórvirki þetta
var hafið er það sumstaðar að
mestu leyti ókunnugt enn i *dag.
Margir hafa litla hugmynd um að
danskir hermenn séu að braska
í þvi að mæla landið, án þess að
hafa veitt því nokkra frekari eftir-
tekt, hvað þá séð eða eignast neinn
af uppdráttum þeirra.
Vitanlega breytist þetta og lag-
íærist heldur með ári hverju, eftir
því sem uppdrættirnir ná yfir
fleiri héruð. En alment eru menn
enn svo óvanir að hagnýta sér
landsuppdrætti, að þeir eru enn
eigi lcomnir í full not.
Síðan Björn Gunnlaugsson vann
sitt aðdáanlega stórvirki að mæla
strandlengju og sveitir landsins á
12 sumrum, höfum við lítil kynni
haft af Iandmælingum. Er það þeim
hrcin gála, er fengisl hafa við þess-
ar seinni mælingar, hve miklu hann
gal afkastað á ekki Iengri tíma,
og með þeim verkfærum er hann
hafði, og hve grundvallarmælingar
hans eru furðanlega réttar. Hafa
dönsku mælingamennirnir haft þær
til samanburðar frá því þeir byrj-
uðu austur í Hornaíirði um alda-
mót. Helstu skekkjurnar sem þeir
hafa fundið eru á hálendinu milli
Skagafjarðar og Eyjafjarðar, enda
er uppdrátturinn þar mjög bágur.
Landmælingarnar eru gerðar
með þeim hætti, að fyrst er mælt
svo nefnt »þrihynýnganet« um
landið. En því er þannig varið, að
lengd línu einnar er mæld mjög
nákvæmlega, helst á flatlendi og er
hún hlið í þrihyrning þar sem öll
hornin eru mæld, En þegar þessi
eini þríhyrningur er mældur er
hægt að auka við hann á allar
hliðar með því einu að mæla horn
þríhyrninga er eiga eina hlið sam-
an við hann, og þannig koll af
kolli auka nýjum þrihyrningum við.
Verður mæling þessi því aðallega
hornamæling sem gerð er uppi á
Kveðja
til sr. Kjarlans Helgasonar.
Jón Jónsson fra Sleðbrjót fiutti fyrir
höud bygðarmanna í Sigluncs-, Voga-
og Hayland-bygðum 6, mars 1920.
Heiðraða samkoma!
hað talaðist svo til milli nokk-
urra manna hér í kvöld, að eg
mælti nokkur kveðjuorð til sr.
Kjartans, áður en við skildum við
hann. Mér er það Ijúft, en vildi
óska eg væri betur fær til þess en
eg er, rámur, stirðorður og kvöld-
svæfur, eins og eg er orðinn.
hað er búið að þakka sr. Kjart-
ani fyrir erindi hans, svo eg þarf
þar engu við að bæta. Mér var
ánægja að hlusla á hann. Það var
ckkerl munnflapur eða orðagjálfur.
Það var hjartans og vitsmunanna
mál, sem hann mælli til okkar.
Eg vona þið látið það ekki cins
og vind um eyrun þjóta. Eg vona
það liafi vakið hjá ykkur hlýrri
þjóðernistilfinningar, vakið gamlar
endurminningar um ísland, og
löngun til að laka hlýtl í syslkina-
höndina, sem ykkur cr rétt að
beiman.
Mér varð það á, að eg ncfiuli
íslenskar endurminningar, og verð
cg ]>á að gera þá jálning, að cg
hæðstu tindum og fjallsnýpum, og
miðar eingöngu að því, aö fá ör-
uggan grundvöll fyrir mælinguna á
landinu, til uppdráttar.
hegar þríhyrningarnir eru út-
reiknaðir og uppdregnir, getur
mælingin á landinu byrjað. Er
það svonefnd »borðmæling«, sem
hér er víðast kunn.
Við mælingarnar vinna 25—80
manns; af þeim eru einir 9 yfir-
menn er vinna á eigin hönd og
hafa 2 dáta hvor sér til aðstoðar.
Dátar þessir eru í herskylduvinnu
og hafa lágt kaup. Nú hafa þeir
6 krónur á dag, og verða að borga
af þeim fyrir fæði sitt. Á fyrri ár-
um lögðu Danir talsvert fé til mæl-
inganna, en nú eru þær vitanlega
gerðar alveg á kostnað okkar. En
með þessu lága kaupgjaldi dátanna
verða þær okkur mun ódýrari en
ef við þær væru innlendir menn,
Fyrir ófriðinn var fyrirliðinn við
mælingarnar kapteinn G. Jenscn,
en í vetur fékk hann liærri stöðu
í her Dana, i hans stað kom
kapteinn Styrmer sem verið hefir
hér þrjú sumur,
Uppdrwttir þeir sem hingaðtil
hafa verið gerðar eru í mælikvarða
1 : 50.000. Mælingarnar hafa þó ver-
ið gerðar í mælikvarða 1 : 100.000
en uppdrættirnir hafa verið gerðir
þetta stærri. Mikill kostuaðarauki
er að stækkun þessari, svo komið
hefir til orða að gefa uppdrættina
út í mælikv. 1 : 100.000 eftirleiðis,
enda verða þeir eins skýrir eins
og Iiinir fyrri, og jafnvel handhægri
með að fara.
Síðasti uppdrálturinn sem gerð-
ur hcfir verið eftir mælingunni
sumarið 1914, úr Húnavatnssýsl-
unni, er í þessum mælikvarða. Nær
hanu yfir Vatnsnes, IJing og Ása
fram að Víðidalstungu og Ási, í
Viðidal og Valnsdal og auslur á
Auðkúluháls og Langadalsfjall.
í sumar verður allur Skagafjörð-
ur mældur. Búist er við að mæl-
ingarnar komist austur og suður
Austfirði til Hornafjarðar á 8
sumrum hér frá. — En þá eru
allar óbygðir og innra hálendi eftir.
Óvíst er hvernig þetta verður mælt,
en líklega verður það ekki gert
með sömu uákvæmni og sveilirnar.
það yrði’ all of kostnaðarsamt og
erfitt, á alla lund. Vinnutíminn þar
á fjöllunum yröi svo afar stultur
á hvcrju sumri. Er eigi talið
ómögulegt að það ráð verði tekið
að taka myndir af landinu úr flug-
vélum, eins og menn iðkuðu i
ófriðnum. Lfklega verður komin
meiri reynsla { þeim efnum er þar
að kemur en nú.
Að endingu vil eg minnast á það
gagn sem mér í íljótu bragði dell-
hef orð á mér fyrir það (veit eigi
hvorl eg á að kalla það óorð!),
að mér verði skrafdrjúgt þegar eg
lendi inn á sviði íslenskra endur-
minninga. Eg veit það eigi fyrir
víst, en eg held það samt, að mér
sé oft fyrirgefið það, og eg vona
því þið virðið á betra veg, þó eg
kviki ögn frá umlalsefninu. sem
mér var ællað, og minnisl dálitið
á islenskar endurminningar, og víki
fám orðum að þjóðernismálinu frá
okkar hlið.
Við Vestur-lslendiugar eigum
margar endurminningar frá íslandi
sumar sárar og myrkvar; um sorgir
og söknuð, þreytu og strit, brostnar
vonir og ýms skakkaföli. En hinar
eru þó að von minni miklu fleiri,
endurminningarnar, sem við flestir
eigum, sem eru glaðar og bjartar,
minningar um margar sælu- og
gleðistundir, um trygga vini, göf-
uga menn og konur, drengilegar
athafnir og fagra staði, bæði á
æskustöðvum okkar og annars-
staðar þar *em leiðirnar lágu, og
sem hugurinn dvelur ofl við. —
íslenska þjóðin í heiíd sinni á
margar fagrar eudurminningar, um
göfuga menn og konur, drengilegar
athafnir og fagra slaði, sem sögu-
legar endurminningar ,eru við-
bundnar. hó er sá einn staður á
íslandi, sem fleslar slíkar endur-
minningar eru viðbundnar. hað
ur í hug, að við getum haft og
munum hafa af uppdráttunum.
Vitanlega eru þaö margir sem
þegar hafa þá til hinna sömu nola.
Venjulega reka menn fyrst aug-
un í gagnið af uppdráttunum á
ferðalögum. hegar farið er um
ókunnar sveitir er það ólíkt þægi-
legra og urn leið fróðlegra að hafa
uppdrættina með sér, geta sagl sér
sjálfur til vegar og vitað skil á
sveitum, bæjuin og öllum örnefn-
um. Furðanlegt er hve vel þeim
hefir tekist mælingamönnunum, að
hafa öruefni rétt, á réltum slöðum
og rétt með þau farið. Hafa þeir
þar fyrst og fremst stuðst við gömlu
sóknalýsingarnar. Hver liðsforingi
er mælir, fær skrá yfir öll þau ör-
nefni sein sóknalýsingar greina á
svæði því sem hann á að mæla.
Verður hann svo að spyrjast fyrir
um hvar öruefnin eiga heima, auk
þess sem hann eykur við þau eftir
föngum. Hefir það vitanlega orðið
nolijtuð misjafDt í ýmsum sveitum
eftir því hve skrafhreifir greiða-
bændur hafa verið við mælinga-
menn, og þeir þá fúsir á að taka
örnefni lil greina. Begar til Hafnar
kemur eru öll örnefnin endurskoð-
uð. Heíir próf. horvaldur Thorodd-
sen liðsint mikið við það verk.
bá er það og hinn mesti fróð-
leikur og gagn að því að geta gert
sér vissa grein fyrir vegalengdum,
bæöi innan sveita og milli héraða.
Við vegalagningar verður það mjög
handhægl að gela liaft fyrir sér
uppdráttinn þá gera^skjji út um
hvar leggja eigi vegina.
Eftir uppdráttum þessum verð-
ur með tiltölulega lítilli fyrirhöfn
hægt að mæla stærö landareigna
og gera sér nokkurnveginn grein
fyrir hve mikið graslendi er á
hverri jörð, auk þess sem öll lega
jarðanna og hæð yfir sjávarmál
sést eins skýrt og stafir á bók á
uppdráttunum. Að þessu verður
hið mesta gagn framvegis,
I fyrstu vakti það fyrir þeim er
slofnuðu til mælinganna, að bæud-
ur gætu fengið sérstaka uppdrætti
er Ifingvölliý'. Staðurinn, sem
Sleingrímur Thorsteinsson kallaði
»hjartastað vorrar öldruðu móður«
og Klellafjallaskáldið okkar St. G.
St. kallaði: »IJögla skrinið, þar
sem geymir þjóðin sína helgu dóma«.
Eg veit ckki hvorl öðrum er eins
farið og mér, þegar eg renni aug-
unum yfir endurminningarnar frá
Þingvöllum, þá verða það alt af
þrjár minningar, sem hæst bera í
huga mér, sem mér finsl göfugast-
ar og áhrifameslar frá þjóðlegu
sjónarmiði. Sú fyrsla þeirra er:
þegar Ólafur konungur bað íslend-
inga, að láta sér eftir Grimsey, og
hét vinátta sinni og gjöfum á móti.
Guðmundur hinn ríki vildi verða
við ósk hans, því það er alstaðar
og á öllum öldum einhver Guð-
mundur ríki, sem vill koma sér í
mjúkinn bjá konungum og auð-
valdi. En þá stóð upp Einar Þver-
æeyingur bróður hans og mótinælti.
Hann sýndi fram á, aö ef Ólafur
konungur fengi Grímsey, gæti hann
fætl þar svo mikinn her, að nægur
væri lil, að leggja undir hann alt
ísland, og mundi þá búand-körlum
þykja þrengjast fyrir dyrum sínum.
Önnur endurminningin er: þegar
l’orgeir frá Ljósavalni slóð upp á
Lögbergi og kvað upp þann úr-
skurð, að allir menn á íslandi
skyldu kristnir vera, þegar við lá
að þingbeimur allur færi í blóðugt
af jörðum sínum. En svo örfáir
voru það þar syðra, þar sem byrj-
að var, sem sintu þvi tilboði
nokkuð, að ekkert hefir verið átt
við það seinni árin. Þó hj’gg eg
að það gæti fengist enn, ef æskt
væri eftir því og eitlhvað borgað
fyrir það, en líklega þarf umsókn
um það sð vera komin til réttra
hlutaðeigenda i Höfn áður en
mælingamenn koma hingað á vor-
in. — Ef einhver hefði slíkt í
hyggju getur Búnaðarfélagið ann-
ast um að umsókn sú komist á
framfæri. Sérstaklega lel eg það
mjög mikilsvarðandi fyrir kaup-
staði, að gripið veröi lækifærið og
mælingarmennirnir verði fengnir
til þess að gera vel skýran og
ábj'ggilegan uppdráll af byggingu
allri og lóðuin kaupslaðanna.
Því nær ómissandi eru uppdrætt-
irnir þeim sem eiga að gera frum-
drætti og óællanir fj’rir raforku-
verum út um sveitir, þegar þar að
kemur, til þess að vita um bygð
og vegalengdir, svo og lil þess að
hafa hugmj'nd um aðdraganda
fallvalna, en af því ætli að vera
öruggast að giska á vatusmagn
þeirra yfir árið. —
Og livað sem öðru liður þá eru
og verða uppdræltir herforingja-
ráðsins tryggur grundvöllur fyrir
allar seiuni mælingar smærri og
stærri, en hve mikilsvert þaö er
að hafa slíkt, rennur betur og bet-
ur upp fyrir mönnum eftir því
sem meira verður um mannvirki
í laudinu og landið sjálft dýrara
og arðbærara.
Það eru um 120 uppdráttarblöð
alls sem komin eru út, og koslar
hvert blað 1 kr. 25 aur. Þau fást
meðal annars hjá Morten Hansen
skólastjóra í Reykjavík, og á eg
von á að hægt sé að panta hjá
honum uppdrætti af ýmsum sveit-
um með því að gefa upp, yfir
hvaða svæði maður æskir eftir.
Verðið er svo lágt að enginn get-
ur séð í það hvort það er einu
blaðinu fleira eða færra sem hann
þarf að eignast, ef hann langar til
trúarbragðastnð, og þar af leið-
andi þjóðin öll. Og hann rökstuddi
úrskurð sinn með þessum djúpvitru
orðurn, sem alt af lifa: »Ef skift
er lögunum, þá er skift friðnum«.
Og þriðja endurminningin er: þeg-
ar Hallur af Síðu stóð upp á þingi,
eftir bardagann um brennumálið,
og bað menn með hlýjum orðum
að sættast, og hafði þó nýlega
mist son sinn í bardaganum. —
Hugsið ykkur þann sjálfsfórnar-
anda! Hann hafði horfl á ástfólg-
inn son sinn líflátinn, og á þeim
líma var það álitið dáðleysi og
ódrengsskapur, að drepa ekki aflur
eða sækja til sekta þann er varð
banamaöur þeirra, er manni voru
vandabundnir.
Göfugar endurminningar eru dýr-
mætur arfur hverri þjóð. En þá
fyrsl verða þær reglulega dýr-
mætar, þegar þær eru svo sterkar,
að þær verða eins og andrúms-
lofl, sem þjóðin liíir í, verða að
aíli í þjóðlífinu, sem knýr þjóðina
fram lil dáðmikilla og drengilegra
atliafna. Og afl þessara endur-
minninga, sem eg taldi upp, hefir
ávalt' lifað í íslensku þjóðiífi, þó
segja mætli, að það væri eins og
falinn eldur, á niðurlægingar-
tímabili þjóðarinnar. En Jóa Sig-
urðsson og allur sá frlði flokkur
er honum var samferða, blés nýju
lífi í þennan eld> þjóðeruiseldinn,
þess að fá glöggan uppdrátt af allri
sveitinni sinni.
Öll blöðin hafa silt vissa númer
þ. e. a. s. hver fjögur af þeim sem
út eru komin hafa sameiginlegt nr.
en hvert blað heitir auk tölunúm-
ers NAu., NW„ SAu. eða SW. eftir
þvl hvar í ferhyrningnum það er,
og er hægt að sjá það nokkurn-
vegin á yfirlitsuppdrætti er gefin
var út í byrjun, hvaða blöð maður
þarf til þess að fá uppdrátt af ein-
hverri vissri sveit. En framvegis er
líklegt að mælikvarðinn veröi helm-
ingi minni, eins og ðður er vikið
á, og kemur þá sama landstærð á
eitt blað sem áður var á fjórum.
p. t. Akureyri 2. júlí 1920.
V. St.
Frá útlöndum.
Álandseyjaraálinu milli Svía og
Finna er nú svo komið, að al-
þjóðarsambandið á að skera úr.
Eiga fulltrúar frá hvoru landi um
sig að túlka málið. Branling for-
sætisráðherra Svía verður af þeirra
hálfu. Er alment búist við, að
Svíar beri sigur úr býtum í þess-
um viðskiftum.
— Blossað hefir enn upp ófrið-
urinn ó írlandi. 1 borginni Cork
var lögreglustjórinn myrtur og hafa
út af því risið miklar skærur.
— Arabiskur emir, Freycal að
nafni hefir lent í skærum við
Frakka. Settu Frakkar honum fyrst
úrslilakosli og sögðu honum því
næst stríð á hendur. Munu þessar
deilur standa út af yfirráðum
Frakka yfir Sýrlandi.
— Dönsku bændurnir eru á
smnum sviðum að koma fram-
leiðslunni i svipað horf og var
fyrir striðið. Smjörframleiðslan síð-
ustu mánuðina er t. d. orðin eins
og best var áður, og þó eru kýrnar
taldar 20% færri en þá. Bendir
þetta á nálega ólrúlega mikla fram-
för gripanna.
— Rúmenar vilja ekki láta Grikki
vera eina uni hituna í Litlu-Asíu
og hata boðist til að friða þar
landið.
— Landamæradeila harðnar æ
milli ílala og Suður Slafa og víg-
búast hvorirtveggja.
— Bretar hafa í hótuuum við
Rússa, að hætta við þá öllum
samningum, fari herir þeirra inn
fyrir landamæri Pólverja.
— Hinni nýju þýsku stjórn, sem
Fehrenbach kom á fót, hefir yfir-
leitt verið vel tekið af öllum
þýskum sljórnmálaflokkum, nema
römmuslu aflurhaldsmönnum og
eins og sr. Kjartan lýsti svo; ágæt-
lega fyrir okkur, svo hann er nú
orðinn að skæru ljósi, og verður
nú skærari með hverju ári. —
Það hvöríluðu i huga mér endur-
minningarnar um þessa göfugu
fornaldarmenn, þegar sr. Kjartan
var að flytja erindi silt áðan. Mér
duldist það ekki, að hann lifir í
sama andrúmslofti og þessir göf-
ugu forualdarmenn, og eg vona
að engum ykkar hafi dulist það.
Aðstaða hans hér er líka svo skyld.
Þeir voru eins og hann að heyja
þjóðernisbaráttu. Einar Þveræingur
sá það af sinum miklu vitsmun-
um, að ef Ólafur konungur kæmi
liér inn í landið, þá væri úti um
þjóðernið á íslandi, þá væri þjóð-
arsamheldið í liættu, og íslending-
ar yrðu þrælar Noregskonunga.
Þorgeir á Ljósavalni sá það, að
ef blóðugt trúarbragðastríð yrði á
þinginu, þá mundi öll þjóðin berj-
ast, eyðileggja sjálfa sig og verða
ulan að komandi öflum að bráð,
og hann hikaði ekki við að kveða
upp úrskurð móti sínum eigin flokki
til að bjarga þjóðarsamheldinu,
Breunumálið Njáls hafði gagntekið
svo alia þjóðarheildina, að Hallur
af Síðu sá það, að ef þingheimur
héldi áfram að berjast, þá mundi
öll þjóðin berjast, og konungs-
valdið ætti þá hægra með, að
beita sér til að kúga íslendinga.