Tíminn - 16.10.1920, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.10.1920, Blaðsíða 4
16-1 T1 M I N N Skóverslun. Hafnarstræti 15. Selur landsins bestu gúmmí- stígvél, fyrir fullorna og börn, — ásamt alskonar leðurskó- fatnaði. Fyrir lægst verð. Grsið og ábyggileg viðskifti. práltaa vi9 iýrtíSina. Víða í öðrum löndum hetir ver- ið efnt til margskonar félagsskapar til að berjast við dýrtíðina. Hefir töluvert áunnist, einkum í stór- löndunum. Þannig var verð á dúk- um og fatnaði lækkað mikið í Ameríku í vor og sumar — með almennum samtékum allra stélta, um að kaupa ekki, uns verðið lækkaði. Hér á landi er dýrtíðin orðin sú byldýpisgjá, sem alt ætlar að gleypa. Framleiðslan til lands og sjáfar er lömuð á alla vegu, af því hve íæði og laun hafa stigið. ís- lendÍDgar ern að hætta að gela kept við aðrar þjóðir á nokkru sviði, af því hvað dýrtíðin er af- skapleg. Meðan »blessað stnðið« skapaði verðhækkunina söfnuðu einstöku menn talsverðum efnum. En víðast hvar mun það nú vera horfið í mishepnuðu kaupsýsli með sild og fleira. Nú er svo komið að dýrtiðin er orðin snara um háls öllum, framleiðendum, verkamönn- um og jafnvel bröskurunum sjálf- um. íslenskar vörur, sfld og fiskur, kjöt, gærur og ull falla á erlenda markaðinum, en útlend vara hækk- ar. Gengi dansk-íslenskrar krónu lækkar, og gerir vöru verðið enn óhagstæðara íslendingum. Aðal- banki landsins letidir í vandræðnm, getur ekki innleyst gjaldmiðil sinn erlendis, og ástandið versnar um allan helming við álitsmissi þann sem landið bíður við það tiltæki. Fyr en varir kemur að því, ef sama dýrtíð og eyðsla helst í land- inu, að þjóðin sekkur í botnlaus- ar skuldir við útlönd fyrir dagleg- ar þarfir, hvað þá ef óhófsvarning- ur er keyptur. Að lokum hætta að- flulningar til landsins og hrunið er fullkomnað. Eitt dæmi sýuir hver hætta er búin hverjum einstakling og allri þjóðinni af dýrtíðarfárinu. Sijkar og hveiti eru ekki nema tvær af mýmörgum vörum sem hvert heim- ili á landinu telur sig þurfa. En sé eylt af þeim vörum jafn miklu og áður þarf að borga til útlanda fyrir þær einar nú í ár átta milj- ónir króna. Sömu upphæð má gera ráð fyrir að landsmenn fái með tíð og tíma fyrir alt kjöt og ull sem ftutt er iir landi í snmar og haust. . Af þessu má nokkurnvegin geta sér til um heildarástandið. Annað hvort verður að draga stórkostlega úr innflutningi um óákveðinn tíma, eða láta allan innflutning hætta af sjálfu sér, þegar skuldin út á við er komin í algleyming. í sjálfbjargarskyrii ætti að stofna félög um alt land, þar sem lands- menn styddu hver annan í við- leitninni ,í að spara nú um stund alt glingur og óþarfa, og þar að auki margt af því sem ekki er nefndur óþaríi hversdagslega. Samhliða því verður að herða á innflutningshöftunum, láta verð- lagsnefndina hafa vald yfir öllu landinu, og skamta alla matvöru. Sennilega leiðir af því að lands- verslunin vejður að stækka að nýju- Petta alt og miklu meira til þarf að gera til að hamla móti böli sí- vaxandi dýrlíðar. Hnndapest. Hundapestar 'hefir orðið vart hér í bænum og aðvarar dýralæknirinn sveitamenn um að koma ekki með hunda til'bæjar- ins. orgin Qilífa eftir lall íllainc. VIII Ungi lifvarðarforinginn beið Rossís á tilteknum stað morguninn eftir. Þeir settust í vagn og óku á bökk- unum Tíberfljóts, uns þeir námu staðar í fjölfarinni götu, við gráa höll, sem Rossí þekti vel. Það var Jesúítahöllin. Hurðirnar voru svartar sem luklu inni íbúa húsins, aðgreinda frá umheiminum, og líktust gömlum hurjHim i kastala. Það var komið undir eins til dyra, er þeir gerðu vart við sig. Þeim var fylgt þegjandi upp eftir steinriði. Þar beið eítir þeim magur prestur. Þegjandi fylgdi hann þeim inn í herbergi og fór svo frá þeim. Gluggi vissi út að götunni, en gluggatjöldin voru dregin fyrir, og sú tilfinning gerði fljótt vart við sig, að útiloftið léki sjaldan um þenn- an stað. Söngur heyrðist utan úr húsagarðinum. Á veggnum héngu tvö málverk. Á öðru var hvítklædd- ur maður,' frá hviríli til ilja, hinn var alveg svartklæddur. »Við köllum þá hvíta og svarta páfann«, sagði förunautur Rossís. Undir myndinni af svarta páf- anurn stóðu þessi orð: »Það hlýðir, að þeir sem lifa í lilýðni, Iáti yfir- boðara sína leiða sig og stjórna, eins og líkið, sem er viljalaust«. Á borði, undir vegg stóð mynd af guðs móðir. Það var aðdáanleg mynd: hið fullkomlega hreina og syndlausa kvenlega, sem veilir karlmanninum þrótt, jafnvel innan klausturmúranna. Davíð Rossí horfði ástúðaraugum á myndina. Það komu tár í augu honum. Nú heyrðist fótatak að utan. Dyrnar opnuðust og maður kom inn. Hann bar rauða kollhúfu og svarta hempu, ísaumaða rauðu. Lifvarðarforinginn kysti biskups- hringinn á hendi honum, kynti þá, brosti og fór burt. »Gjörið svo vel að fá yður sæti, hr. Rossí», sagði kardínálinn. Þótt röddin væri hvöss, var og blíða í henni og þóttt framkoman bæri vott um strangleik, var hún þó og vingjarnleg. Hann hóf viðtalið með því að segja i spaugi að hann vonaðist til að Rossi væri ekki hræddur við Jesúíta. »Mér hefir skilist, að hans heil- agleiki ælti eitthvað vantalað við mig», sagði Rossf. Kardínálinn svaraði þyí ekki beinlínis. Hann lét i Ijós lofsverð urnmæíi utn Rossí. Á þeirri öld, er flestir stjórnmálamenn væru gjör- spiltir menn, er þá þeir sem hefðu valdið er væru fleslir andstæðingar kristindómsins — væri það undan- tekning að rekast á svo sérstaklega trúhneigðan mann. Þingin í Norð- urálfunni þyrftu á slikum mönnum að halda. »Má vera að alfaðir láti þessi ósköp á ganga, til þess að hreinsa heiminn — en þér kæri hr Rossí, hafið sýnt það, að menn geta verið frjálslyndir, án þess að draga dár að trúnni«. »Veit hinn heilagi faðir«, spurði Rossí, »að það var ég sem reyndi að stöðva skrúðgöngu lians?« »Þér létuð, í það skifti, hjartað ráða fyrir yður, en ekki höfuðið. Hinn heilagi faðir er páfi verka- mannanna — og ekkert stendur nær föðurhjarta hans en heillhinna fátæku og kúguðu. En það, að rétta talsmanni þeirra höndina, og það á slíku augnabliki, hefði veriö sama sem að draga dár að landsstjórninni og eiga mök við uppreistina«. Davíð Rossí hreyfðist í sæti, en kardínálinn bandaði hendinni til aðvörunar og þá glilraði stór safír- steinn, settur demönlum. »Við höfum nálgast hvorir aðra síðan, kæri hr. Rossí, Hin nýju lög, sem beinast gegn yðar flokki, koma og niður á okkur. Nýjar Ættir Skagfirðinga Við efum ekki að þú sýnir okkur drenglyndi í téðu efni. Með virðingu og vinsemd. Staddir í Rvík 6. okt. 1920. Af þessari bók eru nokkur eintök til sölu ennþá. Upplagið var 300 eintök alls. Er hún hin eigu- legasta fyrir alla þá sem láta sig ættfræði ein- hverju skifta. Bókin er 440 bls. í stóru broti og kostar kr. 20. — Þeir sem óska að eiguast bókina ættu að panta hana sem fyrst frá Guðbrandar Jörundsson, Guðmundur Guðmundsson. Bókaverslun Sig'f. EymundssorLar. G, Bjarnason & Fjeldsted Aðalstræti 6, Miklar birg'ðir af allskon- ar fata- og- frakka-efnum. Verðið hvercji iægra. hörmungar bætast ofan á þær sem fyrir eru, sena við verðum að búa við, eins og þér, vegna fjandskapar stjórnarinnar«. Kardínálinn fór nú að tala um hin mörgu katólsku bræðrafélög, banka, skóla og félög, sem koma myndu undir hin nýju lög. »LögregIunni mun veitast það létt, að fá tilefni til að leggja niður þessi félög, sem árum saman hafa starfað til heilla kirkjunni og þjóð- inni. Okkur verður ómögulegt að halda þá fundi sem lögreglan telur ólöglega. Það að leggja niður þessi félög er heinlínis hersaga gegn kirkjunni og við gerura jöfnum höndum ráð fyrir að tilgangurinn sé sá að ná sér niðri á okkur, undir því yfirskyni að vera að bæla niður stjórnleysið. En hver sem tilgangurinn kann að vera, þá er annað víst, að þá aðferð, sem þér ætlið að beita, um að varðveita fundafrelsið, hana gæti kirkjan og aðhylst. »Hvaða aðferð er það, yðar há- j’ÖfðÍ?« Kardínálinn ræskti sig. »Þér vitiö að hinn heilagi faðir hefir bannað hinum trúuðu að hafa afskifti af þeiin málum sem sú stjórn ber fram, sem hefir svift hann réltindum og eign«. Rossi kinkaði kolli. »En kirkjan hefir ekki afsalað sér þeim rétti að hafa íhlutun um veraldleg mál á Ítalíu, geti hún með þeim afskiftum unnið sjálfri sér gagn. Ilún mun ekki standa í gegn neinu heiðarlegu ráði, um að varðveita það frelsi sem ekki er andstætt siðferði og trú«. »Þér eigið við áð stofjia katólskan flokk í þinginu«. »Nei, hr Rossí. Katólskur flokkur á hinu ítalska þingi yrði þegar í upphafi að falla frá valdakröfum páfans. Það mælti alveg eins not- ast við annan flokk —"d. d. yðar floklc«. »Þér eigið við það,« sagði Rossí, »að hinn heilagi faðir mundi afturkalla bann sitt og láta fólk sitl gefa mér atkvæðk. »Hversvegna ekki? Hið pólitiska takmark okkar er hið sama eins og stendur. Þér hljótið að verja okkar félög, um leið og þér verjið yðar. En þið eruð veikir, en við sterkir. Kirkjuleg félög eru til um alla Ítalíu. Þau hafa gætur á fólki um alt. Við getum kallað þá menn hingað hvenær sem vera vera skal. Ef við stöndum að baki yðar, getið þér sagt þinginu, að það séu ekki ráðherrarnir sem séu hinir réttu fulltrúar fólksins — ef við styðjum yður, munuð þér hæglega geta boðið stjórninni byrginn og látið verða stjórnarskifti«. »Og því næsl?« »Þá frelsið þér Ítalíu frá harð- vítugu trúmálastríði. Þér fáið að halda rétlinum til að stofna félög og halda fundi. Þér bjargið frelsi , yðar og kirkjunnar«. »Og því næst?« »Því næst«, sagði kardinálinn og lék sér að gullkeðju sem hann bar um hálsinn, »þvi næst munuð þér minnast þess valds sem studdi yður í baráttunni og hugsa um hin hörðu kjör sem það býr við —: páfa hallarinnar sem konung- urinn situr f, klaustranna og eign- anna sem búið er að breyta í hermannaskála og lögreglustöðvar og hinn heilaga föður sem ræntur er því fullveldi sem er nauðsynlegt um að framkvæma hið postullega starf«. »í stutlu máli«, sagði Rossí, »við ættum, í launaskyni fyrir hjálp j'kkar, að semja frið í stríð inu milli Ítalíu og páfans á þann hátt að láta páfann aftur fá hið veraldlega vald«. Kardínálinn hneigði höfuð án þess að svara. »Var það eitthvað annað sem var búist við af okkur?« »Hr. Rossí« sagði kardínálinn. »Jeg hefi notið þess heiðurs að lesa sum rit yðar og eg hefi glaðst harla mjög yfir trú j'ðar á framlíð Rómaborgar. Það er og sannfæring okkar að borgin eilífa eigi aftur að verða stjórnandi heimsins og að Guð ælli henni alveg sérstakt starf. Einkanlega er þetta bjargföst sannfæring hins heilaga föður, Og ef þér getið, með penna yðar og tungu, stuðlað að þvi að stórt samband allra ríkja verði stofnað, er hvort um sig lúti sínum lögum og stjórn, en öll séu höfnðborginni Róm undirgefinn — þá mun nafn yðar innritað meðal hinna miklu velgjörðarmanna þjóðanna og kirkj- unnar». Davíð Rossí svaraði ekki þegar og kardínálinn liéit áfram. »En þetta er ef til vill kraftaverk sem við megum ekki gera ráð fyrir að beri við nú dögum, og þó« — nú brá fyrir kænskulegu augnaráði — »Grein sú sem stóð í morgun í blaði yðar, um glæpi hermensku- stefnunnur og um hið rangláta valdarán konunganna, hlýtur að styðja stefnu hins heilaga föður um andlegt konungsríki á jörðu, og sé staðgengill Jesú Krists í því sljórnandinn«. Opið bréf til hr, Metúsalems Ólafssonar, sem kom frá Ameriku í júlí og er nú á íslandi einhverstaðar. Við undirskrifaðir (frændur) biðj- um þig að gjöra svo vel að senda okkur peninga þá er við lánuðum þér á samleiðinni til Reykjavíkur, væri best að senda þá með póst- ávísun eða í lokuðu ábyrgðarbréfi, til póstmeistarans í Borgarnesi, sem mun góðfúslega koma þeim til eigendanna. Tíðin. Loks hefir tíðin batnað hér um slóðir. Hafa verið hrein- virði og logn undanfarna daga. Guðinumlur Eggerts sýslumaður Árnesinga hefir sótt um lausn frá embælti vegna heilsubilunar. Júlíus Havstein hefir fengið veitingu fyrir Suður- ÞiDgeyjar- sýslu. Nýja ljóðabók eftir Þorstein Gíslason rilstjóra er verið að prenta. Farsóttahús bæjarins, við þing- holtsstræti er nú tekið til notkunar. Fyrir utanbæjarmenn verður legu- kostnaðurinn 10 kr. á dag og fyrir útlendinga 12 kr. á dag, en bæjar- menn fá þar ókeypis vist. Verðlagsnefndin hefir þegar ákveðið hámarksverð á ýmsum vörutegundum. En það verð gildir eingöngu í Reykjvík. líý emhætti. Sljórnarráðið hefir slofnað tvö ný föst kennara em- bætti, annað við stýrimannaskól- ann, hitt viö vélstjóraskólann. Slys. Maður féll nýlega út af bryggju á Siglufirði og druknaði. Hann var rúmlega sjötugur og hét Sigurður Guðmundsson hróðir Jóns Guðmundssonar verslunarstjóra sameinuðu verslananna á Siglu- firði. Skipaferðir. G u 11 f o s s kom á þriðjudaginn var frá Kaupmanna- höfn og Austurlandi. Ásgeir Ásgeirs- son kennari og lcona hans voru meðal farþega. — Lagarfoss kom frá Canada sarna dag. Stein- grímur Arason kennari var meðal farþega. Signrður ráðnnautnr Sigurðson er nýlega kominn heim úr leið- beiningaferð um Vesturland. Hann hefur farið meir og minna um fleslar sýslur á Vesturlandi og verið 3 mánuði í ferðinni eða rúmar 13 vikur, og komið á 300 heimili eða fleiri. í allri ferðinni kveðst hann hafa farið yfir 38 fjallgarða, heiðar og hálsa, og fengið 2'/a sólskinsdag og heiðbirtu en oft gott veður og hlýtt1 Hann segir heyskap yfirleitt rýran um Vesturland og afar- misjafnan víða. Leiðrétting. í grein Þ. Þ. Þ. í síðasta tbl. IX kafla 2. línu stendur: gæðagull fyrir guðagull. Danski múlstaðnrinn. Blaðið »Vísir« virðist tilbúið að veita hluthöfum íslandsbanka þann stuðning, sem hönd veitir hendi og fótur fæli. Mun fáum koma það á óvart. Danski málstaðurinn fær þá líklega flesta hina svo- nefndu »langsara« sér til brautar- gengis. Nú ættu þeir að fullkomna verk fyrirrennara sinna: Valtýs, Þórðar Thoroddses, B. Kr. o. fl. og afhenda Dönum Landsbank- ann, úr því það mistókst fyrir 20 árum — þó að auðmenn Dana óskuðu þess þá. Þeim kumpánum ætti að vera styrkur að aldurs- I forseta sínum, B. Kr. Hann hefir reynsluna. Og dátarnir virðast vera gunnreifir — og það löngu fyrir Þing. Ritstjóri: Tryggvi ÞérhiillasoH Laufási. Sími 91, Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.