Tíminn - 22.01.1921, Blaðsíða 3
T í M I N N
9
Vélar.
Sé einhver sá, er ekki þykist fær um að kaupa mínar hentugu
og séiiega ódýru heimilisvélar, þá er það sönnun þess, að hann er
ekki fær um að vera án þeirra nokkuð lengur. — Hér taldar vélar
og áhöld, hefi eg venjulega fyrirliggjandi hér í Reykjavík:
1. Patent-þvottavélar, vissul. bestar.
2. Patent-þvottavindur, fleiri t. og st.
3. Patent-þvottapressur, 2 teg. og st.
4. Patent-Gólf-þvottavindur.
5. Patent-Strokkar nr. 0—2 og stærri.
6. Patent-Skilvindur, er taka öllum
fram.
7. Suðuskápar, 2 teg. allar stærðir.
8. Seyðslukistur, fl. stærðir.
9. Steinolíu-gasvélar nr. 1—2—3 fl. t.
10. Smjöraukastrokkar, og glerh. tilh.
11. Davis-saumavélar, frægar, stignar.
12. Prjónavélar, 54—120 prjóna, fl. teg.
13. Kjöt-söxur, fl. stærðir.
14. Korn- og beinakvarnir, fl. stærðir,
2 teg.
15. Fiskhausa- og beinakvarnir (þar
með 1 stór, nr. 3 með tækifærisverði.
16. Fóðurskerar fjórblaðaðir.
17. Skerpivélar, fl. st., fyrir tól og
vélaljái.
18. Garðplógar með tilh. tækjum.
19. Hjólböruhjól úr járni með legum
og fleira.
Hér nefndir hlutir undir tölulið 2—3—4—5—8—9—18 eru ekki
til sem stendur, en flestir þeirra eru í pöntun, og er von með næstu
ferðum frá útlöndum.
Ennfremur útvega eg eftir pöntunum, ýmsar aðrar og stærri
vélar, á ákvæðis- eða verksmiðjuverði, auk flutningskostn., svo sem:
e. Grjótvinslu- og steinsteypuvélar og
mót allskonar.
f. Sláttuvélar.
g. Eldavélar, ofna o. fl.
h. Margskonar hreyfivélar o. m. fl.
Sérstök kjör í heildsölu.
Nánari uppl. ókeypis. Sendið línu eða símið!
Reykjavík, 15. jan. 1921. — (Hólf 315. Sími 521).
Stefán B. Jónsson.
A t h.: Klippið þessa augl. úr blaðinu og geymið hana!
a. Vindmylnur fl. stærðir og alt tilh.
b. Dráttarvélar, þær er hér þéna best.
c. Fiskhausa- og fiskúrgangsmylnur,
hinar stærri.
d. Húshitunarvélar.
far manna ákaflega ljós. Imynd-
unarafl sem glögg þekking á við-
fangsefninu, heldur innan settra
vébanda, gerir honum unt að end-
urlífga longu liðnar aldir fyrir
augum lesendanna.
En því miður er vegur Snorra
ekki öllum fær — ekki öðrum en
þeim fáu, sem eru bæði vísinda-
menn og skáld. þessvegna þurfa
þeir, sem ekkert sjá út fyrir texta
hnignunaraldanna, ekki að óttast.
þeirra ríki verður aldrei af þeim
tekið.
J. J.
-------o------
11. M og ÉÉmálÉÉr
Vestur-ísafjarðarsýslu var haldinn að
Flateyri við Önundarfjörð 25. og 26.
nóv. síðastl. Voru þar mættir 12 full-
trúar úr 4 hreppuih sýslunnar. Fund-
arstjóri var kosinn hreppstj. Jóhann-
es Ólafsson og ritari Snorri Sigfússon
kennari.
Eftirfarandi tillögur voru samþykt-
ar á fundinum:
I. Landsmál.
1. Strandvarnir.
í tilefni af yfirgangi þeim, sem
Vestfirðingar hafa orðið að sæta af
botnvörpungum á síðastliðnu hausti,
skorar þing- og héraðsmálafundur
V.-ísafjarðarsýslu á stjórnina:
a. a ð hlutast til um að eftirleiðis
verði betur ræktar strandvarnir hér
en verið hefir.
b. að vinna að því, að rikið taki
að sér strandvarnirnar svo fjótt sem
auðið er.
2. V e g a m á 1.
Fundurinn skorar á alþingi og vega-
málastjórn landsins að taka veginn
frá ísafirði að Hrafnseyri upp £ þjóð-
vegatölu landsins og leiðina yfir
Glámu frá ísafjarðardjúpi og í Dýra-
fjörð í tölu fjallvega.
Einnig var samþ. svohljóðandi till.:
Fundurinn skorar á þingmann
kjördæmisins að leggja það til við
alþingi, að það veiti V.-ísafjarðarsýslu
alt að 30,000 kr. styrk til sýsluvega.
3. F j á r m á 1.
Út af fjármálavandræðum þeim,
sem nú eru í landinu, skorar fundur-
inn á þing og stjórn að taka banka-
mál þess til rækilegrar rannsóknar.
Telur fundurinn sjálfsagt að hagur
landsbankans sé bættur, sem hægter,
en dregið úr sérréttindum íslands-
banka.
4. Mentamál.
a. Fundurinn telur, að með lögum
nr. 75, frá 1919, um skipun barnakenn-
ara og laun þeirra, séu farkennarar
og eftirlitskennarar við heimafræðslu
beittir óeðlilegu og skaðlegu misrétti
gagnvart öðrum barnakennurum
landsins, að því er launakjörin snert-
ir; skorar hann því á næsta alþingi
að breyta nefndum lögum þannig, að
laun þeirra og dýrtíðaruppbót verði
ekki minni en kennara við fasta
heimangönguskóla utan kaupstaða.
b. Einnig skorar fundurinn á næsta
alþingi að ákveða kennurum ungl-
in skil dags og nætur, því dagur
er eigi á lofti. Fyrst í febrúar fer
að sjá dagsbrún og lengist nú dag-
urinn óðfluga. 9. mars sér efstu
rönd sólar. þá er hátíðisdagur á
Spitsbergen. Og frá því síðast í
apríl verður eigi sólsetur þangað
til í lok ágúst. Varð stundum svo
heitt í herbergi mínu mót norðri
um hánóttina, að tæpast var hægt
að sofa undir fötum. Síðan smá-
styttir sólargang uns hið „mikla
sólarlag“ kemur síðast í október,
og smástyttir frá því dag uns horf
inn er af lofti, en hin langa nótt
tekur við, síðast í nóvember. Tím-
inn líður örfljótt á Spitsbergen.
En þó finst manni enginn tími líða
jafnskjótt sem sjálf heimskauta-
nóttin. þetta segja allir. Ber
margt til þess, en sennilega eink-
um hin dýrlega náttúrufegurð
heimskautanæturinnar, sem bók-
staflega heillar mennina. því ekki
er ætíð myrkur, þó hvorki sjái
dag né sól. Stundum má lesa á bók
um miðjan daginn — við tungl-
skin. Fara menn hópum saman þá
bjart er veður á skíðum sínum upp
á fjöll til að njóta fegurðarinnar.
Hygg eg að fáar skemtanir séu
heilnæmari fyrir líkama og sál en
útivist í heimskautalandinu. Mað-
ur fer svo hátt sem hægt ér á
skíðum sínum, og gengur síðan
upp á fjallsbrún — til að komast
sem hæst. Og hvílík sjón blasir
þá við auganu! Mjallhvít, renni-
ingaskóla þeirra, er starfa samkvæmt
reglugjörðum, er stjórnarráðið hefir
staðfest, dýrtíðaruppbót úr ríkissjóði,
eftir sömu hlutföllum og starfsmönn-
um ríkisins.
5. Sv eitarstjórn.
Fundurinn telur rétt að breytt væri
35. gr. sveitarstjórnarlaganna þannig
að reikningsár hreppanna sé alman-
aksárið í stað fardagaárs, og 36. gr.
sömu laga þannig, að lögð séu auka-
útsvör á gjaldendur í janúar bygð á
efnum og ástæðum þeirra á hinu
liðna ári, og eindagi þeirra gjalda sé
næstu fardagar.
Einnig svohljóðandi viðaukatillaga:
Ennfremur að ákveða hreppsnefnd-
armönnum hæfilega dagpeninga og
hækka laun oddvita.
6. þ j ó ð h a g s m á 1.
a. . Fundurinn skorar á ríkisstjórn-
ina að skipa nú þegar verðlagsnefnd,
með sem víðtækustu valdsviði út um
landið.
b. Fundurinn lýsir megnri óánægju
yfir stofnun íslenska sendiherraem-
bættisins í Danmörku, og skorar hann
á þing og stjórn að fjölga eigi svo fá-
nýtum og kostnaðarsömum embætt-
um, þar sem fjárhagur þjóðarinnar
er jafnörðugur og nú er, en hinsvegar
mörg naúðsynjamál innanlands, sem
vegna fjárhagsörðugleika bíða úr-
lausnar, til stórtjóns fyrir land og lýð.
7. Landbúnaðarmál.
Fundinum er það ljóst, að örðug-
leikar þeir, sem landbúnaðurinn á nú
við að stríða, eru mjög ískyggilegir
fyrir fjárhagslega og menningarlega
framtíð þjóðarinnar. Ályktar hann
því, að skora á næsta alþingi að veita
Búnaðarfélagí íslands sem rílegastan
fjárstyrk, einkum í því skyni að það
innleiði landbúnaðarverkfæri og vél-
ar, er greiði f;yrir vinnunni.
8. Skattamál.
þangað til væntanlegt skattamáls-
kerfi ríkisins er komið í gildi, telur
fundurinn nauðsynlegt að breyta
skattalögunum frá 1877 þannig, að
undanþegnar atvinnuskatti séu fyrstu
2000 krónurnar hjá fjölskyldumönn-
um.
9. Einkasala.
Fundurinn telur heppilegt, til þess
að afla ríkinu tekna, að það taki að
sér smátt og smátt stórsölu á ýmsum
vörum, svo sem kolum, salti, steinolíu,
kornvöru, tóbaki, lyfjum og máske
fleiru, eftir' því sem reynsla og fjár-
hagsástæður þess leyfa.
10. Stein olíumál.
Fundurima skorar á stjórnina að
sjá um:
a. a ð nægúlegar steinolíubirgðir séu
ávalt til í Iandinu, svo vélabátaútveg-
urinn þurfi. eigi þessvegna að hætta
um lengri oða skemmri tíma, eins og
nú er helst útlit fyrir, og
b. a ð straðla að því af fremsta
megni að verðið sé svo lágt sem frek-
ast er unt.
11. Vö r u v ö n d un.
a. Fundurinn skorar á þing og
stjórn að hlutast til um að hinum lög-
skipuðu fisldmatsmönnum verði veitt
vald til þess að meta blautan saltfisk
slétt jökulbreiðan í silfurtæru end-
urskini næturljósanna í allar átt-
ir, svo langt sem augað eygir, og
blágráir, strýtumyndaðir fjalla-
tindamir standa hér og hvar upp
úr krystalshaifinu, eins og til að
hvíla augað. En yfir oss falda
norðurljósin himin allan og vefja
jökullandið ljóma sínum. það er
alstirndur himinn og tunglsljós,
hvítalogn og grafþögn alstaðar.
Slík er hún, heimskautanóttin, og
verður þó ekki með orðum lýst.
En engin mannleg sál verður ó-
snortin af dýrðinni.
Gróður er sem vænta má lítill
á Spitsbergen, og hvergi nema á
láglendinu með ströndum fram og
í dölum. þó heitt geti orðið á
sumrin, er klakinn í jörð alt árið
og niður að honum á sumrin eigi
nema y% meter. En klakinn í jörð-
inni er ca. 250—300 metra þykk-
ur. Gróðurinn er heiðagróður
(moslendi) víðast, þó stöku stað-
ar graslendi, og vaxa þar hinar
sömu tegundir jurta og á Nova
Zemlja, Björney og nyrst í Norð-
urnoregi. Á stöku stað inni í döl-
um, en einkum þó fyrir neðan
fuglabjörgin og á eyjum inni á
fjörðum, er grasvöxtur töluverð-
ur. Sýnir það að vaxið getur ef á-
burður er fyrir hendi. Líta þessir
blettir út sem væru lítil tún, því
þótt eigi sé fjölskrúðugt blómaríki
heimskautalandanna, þá bætist
það upp að nokkru leyti með ara-
eins og þurran fisk, þegar þess er
óskað.
b. Til þess að koma í veg fyrir að
hin mikla atvinnugrein, síldarútveg-
urinn, bíði meiri hnekki en orðiö er,
skorar fundurinn á næsta alþing:
a. að semja sérstök umbúðalög.
b. að gera síldarmatið frjálst og
mynda þannig samkepni um metna
og ómetna vöru.
d. að ríkisstjórnin taki að sér sölu
allrar síldar, og
e. a ð banna útlendingum alla síld-
veiði til verkunar í landhelgi næstu
ár.
12. Styrkur til S. G. B.
Fundurinn leggur til, að á næstu
fjárlögum sé styrkurinn til sagnfræð-
ings Sighvatar Gr. Borgfirðings eigi
minni en 2000 krónur.
13. Kjördæmaskipun.
Fundurinn telur nauðsynlegt að
kjördæmaskipun landsins sé endur-
skoðuð.
II. Héraðsmál.
1. Strandferðir.
Fundurinn skorar á þing og stjórn
að gera alt sem hægt er til þess að
kippa strandferðunum í betra horf en
verið hefir nú síðastliðin ár.
Nauðsyn telur fundurinn á því að
strandferðaskipið, sem gengur milli
Reykjavíkur og ísafjarðar komi í báð-
um leiðum við á Súgandafirði 1 sem
flestum ferðum.
2. S ýsluvegir.
Fundurinn væntir þess að sýslu-
nefndin hafi vakandi auga á því, að
grúa einstaklinga hverrar tegund-
ar. Hér sjáum vér þekta kunn-
ingja, svo sem sóley, draumsóley,
steinbrjóta, lambagrös, rjúpna-
lauf (holtasóley), músareyra, víð-
ir, lyng, skarfakál, mosateg. ýms-
ar o. s. frv. til að nefna eitthvað.
Gulur og hvítur blómalitur er
langalgengastur í öllum heim-
skautalöndum. Blá og rauð blóm
sjást varla. Allur er gróðurinn
smávaxinn, og engir runnar sjást.
Fuglategundir eru taldar um 30
á Spitsbergen. Eru algengastir:
æðarfugl, álkur, máfar, kríur, kjó-
ar, teistur, gæsir o. fl. En urmull
einstaklinganna eins og hjá jurt-
unum er svo mikill, að sá sem
kemur til Spitsbergen á sumrin,
verður steini lostinn af öllum þeim
aragrúa. „Fuglabjörgin“, þar sem
svartfuglinn verpir, eru svipuð
og er á Vestfjörðum þar sem mest
er. Æðarfuglinn verpir um alt, á
nesjum og hólmum. Hafa alt til
skamms tíma, svo sem fyr getur
um, skip verið send til Spitsberg-
en frá Noregi að safna dún og
eggjum. En nú hafa hinir einstöku
námaeigendur tekið veiðina á sínu
landsvæði í sínar hendur. Á vorin
og sumrin er skotið miskunnar-
laust alt af fugli sem ætilegt er,
en bráðlega mun eiga að fara að
friða æðarfuglinn. Rjúpa (sem er
dálítið stærri teg. en sú íslenska)
og snjótitlingur eru hinir einu
fuglar að vetrinum.
gera nauðsynlegustu endurbætur á
sýsluvegúm að svo miklu leyti sem
eíni sýslufélagsins leyfa, og skorar á
sýslunefnd að fara þess á leit yið
vegamálastjórn landsins, að fá eitt-
hvað af þeim tekið upp £ tölu þjóð-
vega, þar sem fundinum er það ljóst,
að sýslufélagið megnar ekki að rfsa
undir þeim útgjöldum, sem fullkom-
in aðgerð og viðhald þeirra hefir £
för með sér.
3. N ú p s s k ó 1 i n n.
par eð fundinum er kunnugt um að
fjárhagur unglingaskólans’á Núpi er
svo þröngur að forstöðumaður hans
verður að leggja honum fé svo þús-
undurn króna skiftir úr eigin vasa
fyrir yfirstandandi ár, njóti hann eigi
meiri styrks af almannafé en þegar
er ákveðið, og þareð hann lítur svo á,
að skólinn sé stofnun sérstaklega
ætluð Vestfii-ðingum, þá ályktar
hann:
a. að kjósa tvo menn til að leita
þess við sýslunefndirnar á Vestfjörð-
um, að þær veiti skólanum árlegan
fjárstyrk á meðan eigi kemst annað
skipulag á rekstur hans en nú er.
b. að skora á alla hreppa Vestur-
sýslunnar að styðja hann með fjár-
framlagi.
Iíosnir voru: hreppstj. Friðrik
Bjarnason og búfr. Jóh. Daviðsson.
Einnig kom fram svohljóðandi till.:
„Fulltrúar á þing- og héraðsmála-
fundi Vestur-ísafjarðarsýslu staddir á
Flateyri 26. nóv. 1920, votta þeim séra
Sigtryggi Guðlaugssyni og hr. Birni
Af spendýrum á landi er að
telja refinn og hreindýrin. Hafa
hvortveggja verið veidd af mesta
kappi, bæði af veiðimönnum, er
haft hafa vetrarsetu sína á Spits-
bergen í þeim tilgangi, og svo af
námufólki eftir að bygð hófst.
Eru nú hreindýrin óðum að fækka
og komið hefir til mála að friða
þau líka. — Á refunum virðist
aftur lítið sjá, og er það vístmest
því að þakka, hve stuttan tíma
hægt er að veiða, nefnilega aðeins
um háveturinn. Hann er eldstygg-
ur, verður nálega aldrei skotinn,
sést nær aldrei,- og er því allur
veiddur í gildrur, sem mjög eru
einfaldar, svo hver og einn getur
smíðað. Tvær eru teg., svo sem
getið var, hvítur og blágrár, Veið-
in er eftirsóknarverð, því skinnin
eru í háu verði, 3—400 kr. hvít,
og 500—1000 kr. blá. þýskur
læknir, er kom í minn stað á Spits-
bergen, sagði mér að í Berlín
væru þau bláu seld fyrir 22 þús.
mörk. En markið var lágt í sum-
ar. Eg lagði út 3 gildrur um vetur-
inn, en ekki varð eg svo heppinn
að ná í ref. Varð því að kaupa
skinn um vorið til að hafa sem
endurminningu. Enda var ekki
hægt aðstöðu, því verkamenn
flestir og aðrir höfðu gildrur úti
svo hundruðum skifti, alt í kring-
um bygðina, og voru margir kapp-
samir við veiðina. Tveir, er stund-
uðu veiðina í félagi, fengu t. d. 15
Guðmundssyni kennara þakkir fyrir
starf þeirra £ þágu Núpsskólans".
4. I ð n a ð a r m á 1.
Fundurinn ályktar að- kjósa 5
manna millifundanefnd til þess að
rannsaka og undirbúa það svo fljótt
sem auðið er.
Kosningu hlutu: Jóhannes Ólafsson
form., Björn Guðmundsson, Jóhannes
Davíðsson, Kristinn Guðlaugsson og
Kristján Jóhannesson.
5. Vöruvöndun.
Með því aö augljóst er að eitthvert
öflugasta viðreisnarmeðalið úr kreppu
þeirri, sem styrjaldartimarnir hafa
steypt islensku þjóðinni i, sé að auka
sem mest viðskifta- og vöruvöndun,
skorar þing- og héraðsmálafundur V,-
Isafjarðarsýslu á alla framleiðendur
að vanda sem best alla framleiðslu,
sérstdklega finnur hann ástæðu til að
brýna það fyrir sjómönnum og útgerð-
armönnum að bæta saltfiskverkunina.
Næsti fundur var ákveðinn á ping-
eyri.
Réttan útdrátt votta:
Bj. Guðmundsson. Kr. Guðlaugsson.
-------0-------
'göorgm etfifa
eftic
^baCt' ^aine
„Guð minn! Guð minn! Hvern-
ig á eg að fara að — með þetta
fólk?“ Kirkjan veitti ekkert svar
við spurningu Rossís. Guðrækni
var þar, einlægni og trúaráhugi.
En hver var boðskapur kirkjunn-
ar til mannssálarinnar ? Óttinn!
Óttinn við Guð! Óttinn við Krist!
Óttinn við það sem væri hinumeg-
in, hið ókunna!
Óttinn er fyrsta og síðasta orð-
ið í boðskap katólsku kirkjunnar.
En óttinn gefur ekkert svar því
hjarta, sem biður um hugrekki og
þrótt.
Davíð Rossí fór heim og kall-
aði aftur á drenginn. þeir gáfu
íkorna að borða á þakinu. þeir
gengu inn í stórt kanarífuglabúr
sem þar var, og fuglarnir settust
á höfuð þeim og herðar — og
brátt var engu líkara en yfir þá
hefði verið stráð hvítum eplatrés-
blómum.
En er degi hallaði og Rossí hafði
hjálpað til að hátta Jósef og rit-
að grein í blaðið — þá komu enn
yfir hann sömu vandræðin.
Hann geki; út á dimmar göturn-
ar. Mundi ekki borgin æfagamla,
sú er horft hafði á svo margvís-
lega baráttu, geta gefið honum
svar.
Hann gekk yfir torgið uns hann
kom að hinum ógurlegu rústum,
Kólosseum. Enginn var þar á
ferð. Ekkert hljóð heyrðist í þess-
um rústum fornaldarinnar, nema
vagnaskröltið í fjarska. Ekkert
hljóð og engin lifandi vera. Myrk-
ur og þögn — eins og opin haus-
skinn. Er það þó ekki mikið hjá
því sem 3 menn fengu á Jan
Mayn í fyrra, er þeir voru að veið-
um, því þeir seldu tæp 300 skinn
fyrir 105 þús. kr. er heim kom.
Mun nú refinum þar nálega út-
rýmt þar með. Á Spitsbergen er
nú orðin sú breyting, að eigendur
námulandanna hafa harðbannað
öllu verkafólki veiðiskap á landar-
eign sinni.
Af spendýrum, er í sjónum lifa,
má telja: sel, ýmsar teg. af hval
og ísbjörn. Hvalurinn er nú farinn
að sýna sig aftur við Spitsbergen
og kom t. d. í sumar mikið hlaup
að ströndum landsins, eltandi stór-
ar síldartorfur. Stöku skip stunda
árlega hvalveiðar hringinn í kring
um landið. Er mest veidd andar-
nefjan. Ein tegundin er svonefnd-
ur hvítfiskur, sem áður er getið
að Rússar veiddu. Sést hann enn,
en er lítið veiddur af Norðmönn-
um ennþá. Kemur hann í stórum
torfum og fer með landi inn á
firði. Sá eg eina slíka torfu. þeir
eru mjallhvítir á lit. Skinnið notað
í vélreimar. — Selveiði stunda
Norðmenn, svo sem sagt var, í ís-
hafinu, bæði Grænlandsmegin (í
vesturísnum sem þeir kalla) og
við Spitsbergen (í austurísnum).
Fylgir selurinn ísnum, og er bók-
staflega krökt af honum inn á
fjörðunum á vorin er sólin fer að
sýna sig. Séu firðir lagðir, ,,púar“
hann gat á ísinn, svo stórt að hann