Tíminn - 22.01.1921, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.01.1921, Blaðsíða 4
1 10 nmiÉrosMm Skóuerslun Hafnarstræti 15 Selur landsins bestu gúmmí- stígvél, fyrir fullorðna og?börn — ásamt7 allskonar^leðurskó- fatnaði, fyrir 1 æ g’s t v e r ð. öreið ogl ábyggileg viðskifti. kúpa og máninn gægðist bak við tannlausan skoltinn og auðar augnatóttir — lífvana, brunninn eldgígur löngu, löngu sloknaður. Annað gat ekki að líta í þessu minnismerki heiðninnar. Óttinn var ekki átrúnaður mannanna þá. þá voru menn ekki hræddir við dauðann. Einu sinni var það að lúðurþytur gall við innan þessara dauðu múra og boð- aði komu keisarans. óp keisara- hirðarinnar kvað við í hinu vold- uga hringleikhúsi, þá er hinar rómversku konur, druknar af bar- dögum og blóði sneru þumalfingr- inum niður, miskunnarlausar hin- um sigruðu. En hver var boðskapur heiðn- innar til mannssálarinnar ? Dauði! Dauði! Ekkert annað en dauði. En — mundi ekkert annað finn- ast í endurminning þessa minnis- merkis fortíðarinnar — annað en endurminningar blóðugra bardaga skilmingamannanna ? Davíð Rossí fór að hugsa um píslarvottana sem þama höfðu fórnað lífi sínu. Og óðara fyltu skuggamir hið auða rúm. Hvað voru keisaramir, hinar rómversku konur, hirðin keisarans? Hvað var þetta alt? Duft og aska var það. En píslarvottamir lifðu eilíflega. Gullinhöllin Nerós var í rústir hrunin, en trékrossinn, sem borið hafði útþanda arma frelsarans, hann gnæfði enn yfir víða veröld. Að deyja — ekki einungis fyrir vinina, heldur og fyrir óvinina — það var leyndardómurinn mikli! Að lifa — að lifa í píslarvættinu — það var boðskapur frelsarans. þegar Davíð Rossí hugsaði um þetta, varð hann raddar var, lágr- ar í fyrstu, en þvínæst heyrði hann til hennar skýrt og greini- lega. Hún talaði við hann og hann sá það eins og í leiftri, hvað hann átti að gjöra í þinginu á morgun. Hann gat séð sjálfan sig hlýða röddinni, og hann fann það hve hárin risu á höfðinu. XIV. Áður en hann fór að hátta, svaraði hann Rómu: „Elskan mín! Brúnó flytur yður bréf þetta. Hann hefir lofað því hátíðlega að fá yður það sjálfri. Og þér verðið að brenna því undir eins og þér hafið lesið það — bæði mín vegna og yðar. Héðan af varpa eg öllum dular- komist að síðustu upp í gegn um það. Liggur síðan við holu sína og baðar sig í sólinni. Stundum eru margir við eina holu. Á lítilli vík inni í Kingsbay taldi eg 1 maí í fyrra mörg hundruð. Selveiðin er arðsöm, sé hún rekin með forsjá og dugnaði, og hafa ýmsir Norð- menn orðið stórauðugir bara á henni. Og fádæma slóðaskapur má það teljast hjá íslendingum, að ekki skuli þeir fyrir löngu hafa lagt stund á þá veiði. Meðan norsku selveiðaskipin fara eina ferð vestur undir Grænland, gætu íslensk skip farið frá Islandi 4—5 ferðir. Norsku skipin eru kanske 2 vikur að komast á miðin, en ís- lensku skipin þyrftu ekki nema 1—2 daga. Eg hefi talað við fjölda manna sem selveiði stunda, og láta flestir vel af, og kaupið er hátt. Enda ekki tekjurnar lengi að koma þegar mörg hundruð selir eru drepnir á dag. ísbirnir eru árlega nokkuð veidd- ir, þó farnir séu þeir að fækka mjög þar sem bygð er komin. þeir fælast hana. Selfangarar veiða þá mikið á vorin, því bangsi eltir sel- inn. Eg þekti Svía, er hafði verið samfleytt 10 ár á Spitsbergen við veiðar. Einn vetur lá hann með öðrum manni á lítilli eyju vestur af Spitsbergen (Hopen) og skaut 79 birni og tók 36 refi í gildru. Borgaði sig ferðin sú. Skinnin kosta nú 600 kr. I fyrra vetur lágu ___T I M I N N_________ Steinolía. Pantanir á steinolíu, sem væntanleg er hingað með e.s. Villemoes í febrúar, ósk- ast sendar sem fyrst. Landsverslunin. klæðum, eg get ekki lengur farið í felur. þér hafið á réttu að standa. Yður elska eg, og þótt eg skilji ekki, hvernig það hefir getað að borið, þá sé eg að þér elskið mig af öllu hjarta. Eg get ekki látið hjá líða að skrifa þetta, og þó er það. vitfirring, því að sameining okkar er jafnóhugsandi og áður. það er ekki einungis hin órjúfandi skyldurækni mín, sem er í milli okkar, sem þó væri ærið nóg; það er ekki einungis ójafnræðið um ætt okkar og stöðu í mannfélag- inu. það sem í milli okkar stendur er ekki einungis þröskuldur reist- ur af mönnum, heldur hyldýpi, sem Guð hefir opnast látið, því að það er sjálfur dauðinn. Hugsið um hversu þessu væri varið undir venjulegum kringum- stæðum. Maður einn er haldinn af banvænum sjúkdómi: krabba- meini eða tæringu. Hann er að berjast við þennan voldugasta, griðlausasta fjandmann og þá kemur ástin til hans með fagra drauma um 'líf og hamingju. Hvað tekur við? Sérhver ham- ingjustund er eitri blönduð — hugsuninni-um að dauðinn er á þröskuldinum. I faðmlögunum verður hann var greipa dauðans, og hverjum kossi fylgir grafar- gustur. það eru grimm örlög. En það er þó til vonarneisti. Náttúran er góð og mild, náð hennar er óend- anleg. Vonin lifir fram í andvörp- in. Hin læknandi hönd Guðs getur læknað öll sár og snúið öllu til góðs. En það er ekki þessi dauði sem eg á við. Sá dauði er drauma- laus og vona. Minnist þess sem eg sagði yður fyrsta kvöldið, þá er þér komuð hingað. Faðir yðar var rekinn í út- legð án dóms, ákærður um tilraun til að myrða konunginn og hefja uppreist. Eg var sömu skoðunar og hann, lét þá skoðun í' Ijósi í bréfum og þau bréf féllu í annara hendur. Eg var fjarverandi dæmd- ur til dauða. Eg kom aftur engu að síður og bar þá annað nafn — nafn móður minnar. Eg hefi um margt breytt skoðun, en mér er það fullljóst, hver aðstaða mín er. Eg er maður sem er dæmdur til dauða — og þótt það hafi verið herréttur sem þann dóm dæmdi, og þótt almenn- ur réttur kynni að dæma vægari dóm, þá skiftir mig minstu hvort eg verð hengdur eða dæmdur í fimm, tíu eða tuttugu ára fang- elsi. Ilvað á eg að gjöra? Eg elska yður! þér elskið mig Á eg, eins og vesalingarnir, sem hafa ban- vænan sjúkdóm, að fela þetta, að halda áfram að draga sjálfan mig á tálar, að lifa í von og draumum um glæsilega framtíð? það væri ófyrirgefanlegt, vitlaust og ill- menskulegt. Nei, það er óhugsandi. þér norsk hjón og þriðji maður á veið- um langt norður af Kingsbay. Ef- laust hafa þau veitt vel. Bjarnar- kjöt er allgott að éta, þó ekki sé jafngott hreindýrakjöti, en af lifur bjarnarins kváðu menn sýkj- ast, og eru til margar sögur af því. Hafa dýr þessi oft haldið líf- inu í mörgum mönnum fyr á tíð, þótt eigi séu þau étin nú, nema hreindýr. Selskjöt átu menn og áður, og drukku blóðið, sem talið var ágætt meðal við skyrbjúgn- um. En nú hugsa Norðmenn sér að fara að notfæra sér selinn á ný, og búa til úr kjötinu einhvem ný- móðins kóngamat handa fólkinu á Spitsbergen. Eini fiskurinn sem nú er veidd- ur við Spitsbergen að nokkru ráði, er hákarl. Annars eru fiskigöngur stopular og óvissar mjög. Svo sem áður var getið, veiðist oft vel við Bjarnarey (miðja vegu milli Spits- bergen og Noregs), en ekki nema stundum gengur fiskurinn norður til Spitsbergen. Gamall íshafslóðs sagði mér að fyrir 40 árum hefði verið mokfiskur inni á Kings Bay og víðar. — Algengasti fiskur er þorskur, lúða og síld. Taldar eru um 25—30 tegundir. Lax og sil- ungur er stundum veiddur í sjó inni á fjörðum, en sjaldan gengur hann upp í ár. Svo sem sjá má af því sem sagt hefir verið hér að framan, eru það hljótið að sjá að frelsi mitt og líf er í hættu á hverju augnabliki. Bréfin yðar sýna, að þér skiljið það. Haldið ekki að eg sé hugdeigur, að eg óttist hættuna, sem yfir mér vofir. Eg óttast framtíðina ekki fremur en eg iðrast eftir for- tíðina. öll þau málefni, þar sem kept er að sannleika og réttlæti, krefjast píslarvotta. Að deyja fyr- ir gott málefni, fyrir mannkynið, ■ að fórna síðasta blóðdropa, að fórna því sem manni er dýrmætast í heiminum fyrir hina fátæku og kúguðu, það er háheilög skylda, það er hamingja. Og eg er reiðu- búinn. Sé dauði minn nægilegur, þá lát blóð mitt renna. Eg skal vera fær um að bera hina þyngstu refsingu sem mennirnir leggja á mig. En eg vil ekki láta annan falla um leið og eg fell og setja líf þess í hættu, sem mér er þúsund sinnum kærari en mitt eigið líf! Hvað er eg? Maður sem frá móðurlííi hefi hvílt í hendi Guðs og eg kvarta ekki, því að sá er Guð lætur hendi sína hvíla á með þunga, sá er við Guðs hægri hönd. Hann vill það, að eg fórni mér. Með eldskírn kall- aði hann mig til starfs míns og til þess að hjálpa mér áleiðis, svifti hann mig ættingjum og' vinum, heimili og föðurlandi. Á nú ástin að koma — á elleftu stundu — og setja þröskuld í götu. Eg þrái yður, ástmey mín. öll sál mín þráir yður. En eg er dauðadæmdur. Dauðinn bíður mín hér eða annarsstaðar, í dag eða á morgun, eða að ári. Eg finn að hann nálgast, eg er viss um það. Og eg vil ekki flýja. En gangi eg feti framar: uns ástmey mín er brúður mín, uns örlög mín eru bundin hennar, uns við erum eitt, uns heimurinn gerir engan grein- armun á okkur — hvað þá? þá mun dauðinn styrkri mundu skilja okkur að, og þá er hann hefir hrifsað mig, þá mun hætta, fyrir- litning og fátækt verða hlutskifti yðar. Öll sú ógæfa mun yfir yður dynja, sem hlotnast þeirri konu, sem elskað hefir sigraðan mann. -------o------- hinar ýmiskonar dýra/eiðar á landi og sjó, og arðsvonin við þær, er mest hafa gint menn til Spits- bergen. Hinsvegar hefir mönnum ekki þótt girnilegt til búsetu í hinu hrjóstuga heimskautalandi, þar sem engin framleiðsla var af neinu tæi. Er þó Rússaöldin nokk- ur undantekning frá þtosu, því þá var Spitsbergen víðabygð1) og í- búarnir lifðu á „landsins produkt- um“. Svo tóku ferðamennimir (auðmennimir) að streyma til Spitsbergen til að njóta fegurðar landsins, og ennfremur vísinda- mennirnir, frá 1850. Svona stend- ur fram til aldamóta síðustu. En þá verður breyting á. Nýtt tíma- bil hefst í sögu heimskautalands- ins. Leiðangrar vísindamannanna eru forspilið að því tímabili, og má með sanni segja að í þetta skifti varð þekkingin látin í ask- ana. Við rannsóknirnar kemur í Ijós að þetta norðlægasta allra heimskautalanda geymir i djúpum sínum, undir jökulfeldinum, ó- grynni auðæfa. Merkilegust og þýðingarmest þeirra eru kolin. þess utan hafa og fundist ýmsir !) Sumir, t. d. norski jarðfræð- ingurinn Keilhan, heldur því fram, að Rússar hafi flutt sig úr einum stað í annan, þessvegna séu rústirnar svona margar, en ekki af því að fjöldinn hafi verið svo mikill. Rúm 35 ár eru liðin síðan Söfn- unarsjóðurinn var stofnaður. Hann hefir ekki verið stofnun sem mikið hefir verið talað um. Hann hefir starfað í kyrþey og vaxið í kyrþey — vaxið nálega eins og hringurinn Draupnir, er sú náttúra fylgdi, að hina níundu hverja nótt drupu af honum átta hringir jafnhöfgir. Fimm árum eftir stofnunina voru innlög í sjóðinn rúmlega 50 þús. kr., en nú yfir eina miljón króna, og varasjóður er nálega orðinn 50 þús. krónur. Er þetta vitanlega ekki nema önnur hlið málsins. Hin er miklu þýðingarmeiri, að sjóðurinn hefir að mörgu leyti verið besta láns- stofnun landsins. Að vísu ávalt verið kröfuhörð um trygginguna, en á hinn bóginn veitt mjög hag- kvæm lán. Tíminn birti fyrir skömmu kafla úr Andvaragrein eftir for- stöðumann sjóðsins um hina miklu nauðsyn fyrir þjóðfélagið um aukning sjóða. Ágætlega hefir hann sýnt þá kenning sína í verk- inu með stjórn Söfnunarsjóðsins. þessi frábæri vöxtur sjóðsins er tvennu að þakka: pví fyrst hversu fyrirkomulagið er gjörhugsað um að sjóðurinn nái hæfilega miklum og öniggum vexti og er skipulag- ið svo trygt, að vart verður betur frá því gengið. því öðru, hversu samviskusamlega og hyggilega sjóðnum hefir verið stjómað af forstöðumanni, öll árin, síra Eiríki Briem prófessor, sem og hefir samið skipulagsskrána. I sögu sjóðsins eru það því hin mestu tímamót, er síra Eiríkur hefir nú látið af stjórn sjóðsins, en við tekur bróðir hans, síra Vil- hjálmur Briem. Síra Eiríkur er nú 74 ára gam- all. Æfistörf þess mæta manns, einhvers hins samviskusamasta og grandvarasta manns, sem kynslóð okkar er hinn mesti heiður að, eru ærið mörg og alþjóð kunn. Starf hans við Söfnunarsjóðinn er ekki annað en hjáverk, en verður þó einhver merkasti og áþreifanleg- málmar, svo sem jám, gull, kopar-, sink, gibs, asbest og marmari. Nú síðast hefir fundist steinolía, þótt lítt sé það rannsakað enn, og svo er einnig um ýmsa hina fundina. Kolin hafa dregið aðalathygli manna að sér, og ætlum vér í síð- asta kafla þessarar greinar að segja nokkuð frá „hinni nýju Spitsbergen“ eða kolanámurekstr- inum. -------o------ Skattalögin. Verður sérstaklega eftirtektavert í sambandi við tekjuskattinn, 190 þús. kr., sem getið hefir verið um í undanföm- um tveim blöðum, hve skattalögin eru hættulega smíðuð um að menn geti skotið sér undan skatt- greiðslunni. Skattur af tekjum, sem falla* til 1918, fellur ekki til lögtaks fyr en 1. júlí 1920, og á þeim tíma getur hlutaðeigandi verið orðinn gjaldþrota, viljandi eða óviljandi. Er það vitanlegt að þessi ákvæði gera skattheimtu- mönnum og stjórninni afarerfitt fyrir um innheimtuna. Áfengi til lyfja. Misklíð all- merkileg er risin milli viðskifta- nefndarinnar og lyfsalanna út af innflutningsleyfi ,á spíritus. Verð- ur sagt frá því máli í næsta blaði, að fengnum fyrstu handar heim- ildum. asti mínnisvarðinn sem hann reis- ir sér og um leið lýsing á honum sjálfum, á framsýni hans og starfsháttum. Hinir óðlátu fram- faramenn samtíðarinnar láta oft í skammsýni sinni og óðlæti, miður metna slíka menn sem síra Eiríkur er, en slíkir eru í hópi þeirra, sem síðari tíminn hefir mesta ástæðu til að blessa. • „Hvervetna þar sem menn eru andlega heilbrigðir, þar bera menn ást til fósturjarðar sinnar, og hver föðurlandsvinur lætur sér ant um alt, sem bætt getur kjör eftirkomendanna". — *»“tta eru niðurlagsorðin í áðurnefndri grein síra Eiríks. Slíkur andlega heil- brigður föðurlandsvinur er hann sjálfur. Hann sem einn lifir enn þeirra manna, sem voru persónu- legir vinir Jóns Sigurðssonar, hann sem talaði yfir kistu Jóns Sigurðssonar í ' Kaupmannahöfn, hann heldur enn á lofti hreinu merki þeirrar kynslóðar, sem fyrst og fremst lét sína opinberu starfsemi mótast af einlægri föð- urlandsást. Mjög víða erlendis hefði þjóðin sýnt sérstakan þakklætisvott slík- um manni, er hann sest í helgan stein. Við gerum lítið að því, Is- lendingar, og er minna um það vert en hitt, sem síra Eiríkur má vita, að einróma þakkar þjóðin honum hans ágætu verk, fyrir nö- tíðina og framtíðina, og óskar honum farsællar elli. ------o------ Eftirlitið. Má vera að fullfast hafi verið kveðið að orði í síðasta blaði um það, hve almenn smygl- unin væri á þeim bannvörum, sem viðskiftanefnd hefir synjað um innflutning. Og víst fagnar Tím- inn þeirri frétt, sem sönn mun vera, að lögreglan sé að gera ráð- stafanir. um að bæta eftirlitið, og vill eindregið styðja sérhverja slíka viðleitni. En hvert stefnir með því framferði, sem nú er al- gengt, að sumir kaupmenn og bak- arar selja sykur og hveiti hverjum sem hafa vill, án seðla? Nýlátinn (5. þ. m.) er Sveinn bóndi Einarsson, er síðast bjó í Ásum í Gnúpverjahreppi. Hann varð rúmlega hálfsjötugur að aldri og hafði átt við vanheilsu að búa hin síðari árin. Var hann hinn mesti merkismaður í hvívetna: vandaður til orðs og æðis, prúð- menni í framgöngu, en þó einarð- ur, skemtilegur í viðræðum, enda greindur vel og minnugur. Hæstaréttardómur er fallinn í Leó-málinu. Fangelsisvist Elíasar F. Hólms var lengd um hálft ár, en Geirs Pálssonar stytt um hálft ár. Hallgríms var ákveðin hin sama og áður. Kosningafundir eru nú nálega á hverju kvöldi hjá einhverjum flokkanna, sem að listunum standa. Sérstaka fundi fyrir kvenfólk hafa A-listinn og D-list- inn haldið. Allir hafa flokkarnir, hver sína kosningarskrifstofu og er vafasamt að nokkru sinni áður hafi verið eins mikið „agiterað1, og nú. Nýtt blað er farið að koma út og heitir „Hamar“. Ritstjóri er Morten Ottesen frá Ytra-Hólmi. Blaðið styður kosningu D-listans og þversum-menn munu standa að því. það er í líku broti og Vísir. Síra Stefán Jónsson á Auðkúlu hefir sótt um lausn frá prestsskap frá næstu fardögum. Hann er einn af elstu þjónandi prestum lands- ins, vígður að Bergsstöðum 1876 og hefir þjónað Auðkúlu síðan 1885. Gerðardómur í verslunar og siglingamálum er nýstofnaður hér í bænum fyrir forgöngu verslun- arráðsins. Eru útnefndir dópiend- ur 24 en þrír sitja dóminn í hvert sinn, samkvæmt tilnefningu for- manns. Ásgeir Sigurðsson konsúll hefir verið kosinn formaður og Axel V. Tulinius og Björn Krist- jánsson 1. og 2. varaformaður. Ritstjóri: Tryggvi þórhallsson Laufási. Sími 91. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.