Tíminn - 19.02.1921, Page 2
20
T í M I N N
Manntalsþingin.
Stjórnin mun á þessu þingi
leggja fram frumvarp um að færa
til tíma þann, sem manntalsþing
skuli haldin á. Mér virðist heppi-
legt að til tals komi um leið, hvort
ekki sé rétt að leggja þau í stað
þess niður — að nokkru eða öllu
leyti. Eg hirði ekki um að leiða
rök að því, hve óþörf þau oftast
eru, en ætla aðeins að benda á,
hvað mér sýnist geta komið í stað-
inn.
Eins og kunnugt er, kostar rík-
issjóður nú manntalsþingaferðir
sýslumanna og má segja, að það
sé ein ástæða enn fyrir því, að
nema þær burtu, og að réttara sé
að verja fé ríkissjóðs til einhvers
þarfara en að kosta þessar em-
bættisferðir hvoi-t sem nokkurt
embættisverk þarf að framkvæma
eða ekki.
Aðalverk sýslumanna á mann-
talsþingum eru þessi: gjald-
heimta, þinglestur, ýms embættis-
verk (svo sem málarekstur o. þ.
k.). Auk þess brýning lagaboða og
lögfræðilegar leiðbeiningar.
1. Gjaldheimta. I staðinn komi,
að hreppstjórar í hverjum hreppi
taki við gjöldunum eftir reikningi,
er sýslumaður sendi.
2. þinglestm-. Sýslumaður ætti
að semja skrá yfir skjöl þau, sem
þinglesin eru og aflýst á hverju
ári, og annaðhvort senda hana
hreppstjórum til birtingar eða hún
gangi eins og þingboð nú bæ frá
bæ.
3. Embættisverk. það ætti síst
að vera meiri ástæða til að veita
einstaklingunum hjálp til að fá
sýslumann ókeypis í þessu skyni en
sjúklingum til að vitja læknis. Ef
annars um nokkum styrk til þess
ætti að vera að ræða (annan en
þann, er gjafsóknarlög heimila),
yrði hann að veitast þeim hrepp-
um, sem lengst eru frá sýslu-
manni til þess „að sækja hann“
eða þá að þing væri haldið í þess-
um hreppum árlega ef einhver em-
bættisverk þarf að framkvæma.
4. Birting laga og lögfræðisleg-
ar leiðbeiningar. Sýslumaðursemji
skrá yfir ný lög, er almenning
varða, og útdrátt úr aðilatriðum,
og sé sú skrá birt eins og skráin
yfir þinglesin skjöl.
Um síðastnefnt er það að segja,
að lítið samræmi er í því, að menn
fái fremur styrk til að leita sér
lögfræðislegra en læknislegra ráð-
legginga. Enda mun auðveldara að
leita þeirra í bréfi eða síma ef
nienn geta ekki komið sjálfir.
Eg fæ ekki annað séð en að þess-
ar leiðir, sem eg hefi bent á, séu
óiíkt heppilegri en manntalsþinga-
ferðirnar. Auk þess er ekki van-
SamvinnusMur.
i.
paö eru víst allir hugsandi
menn á einu máli um það, að
skattalöggjöfinni íslensku sé í
mörgum greinum mjög ábótavant.
það er því ekkert tiltökumál, þó
að skattamálaskoðanir einstakra
manna séu nokkuð á reiki og oft
miklum misskilningi undiroi-pnar,
einkum þegar um vandasömustu
greinar skattamálanna er að ræða.
Tilgangur skattalöggjafarinnar
er í fyrsta lagi sá, að gæta réttar
ríkisins í skattamálum: sjá því
fyrir þeim tekjum, sem það þarf
að fá í beinum sköttum. En á hinn
bóginn ber skattalöggjöfinni og
að gæta réttar einstaklingsins í
þeim sömu málum, þar sem
skattanefndir eru oftast „hæsti-
réttur“ í framkvæmdum skatta-
málanna, enda þótt vafaatriðum á
skattskyldu megi skjóta til dóm-
stólanna.
Til þess að framkvæmdir skatta-
málanna verði sanngjarnar, þurfa
lögin að vera bygð á þeirri sann-
girni, sem nauðsynlega þarf að
ríkja og ráða í öllum skattamál-
um. þessi sanngimi er fyrst og
fremst í því fólgin, að tryggja
íullkomið jafnrétti allra gjald-
anna, á þann hátt, að engum sé
gert að greiða hærri eða fleiri
skatta — beina og óbeina — en
aðrir gjaldendur, sem eiga við
sömu kjör að búa.
1
þörf á að spara ríkissjóðnum óþörf
útgjöld og sýslumönnum og gjald-
endum tíma, sem til einskis er
varið.
Kr. Linnet.
-----o------
Daníel Sigurðsson
póstur.
það hefir verið gömul og góð
venja að minnast í blöðum og
tímaritum göfugra og góðra
manna, þegar lífsþráður þeirra
slitnar. 1 slíku er engin fordild, en
slíkir menn eiga að lifa þó þeir
deyi, og það er skylt að geyma þá
í sögu þjóðarinnar þeim til verð-
ugs lofs og öðrum til fyrirmyndar,
ekki síst þegar þessir menn hafa
með dugnaði og drengskap unnið
að sönnum þjóðnytjastörfum,
fórnað oft heilsu og kröftum og
jafnvel lífi fyrir félags- eða þjóð-
arheillina, berandi lítið annað úr
býtum en meðvitundina um að
hafa gert skyldu sína. Af því að
eg tel Daníel heit. Sigurðsson, og
víst flestir, er þektu hann, einn
þessara þjóðnýtu manna, meðan
hann var við störf, hefir mig stór-
furðað á, hve þögult hefir verið
um hann síðan hann nú fyrir heilu
ári dó. Eg minnist þess ekki, að
blöðin hafi einu sinni getið frá-
falls hans. Við Daníel heit. vorum
um eitt skeið talsvert kunnugir, og
sveitungar nokkur ár, en svo flutt-
ist hann í aðra sýslu, fækkuðu þá
samfundir okkar; en einkum síð-
ustu æfiárin heimsótti hann mig
nokkrum sinnum, og af því að
hann var þá auðsjáanlega á fall-
anda fæti vegna aldurs og líkam-
legrar heilsubilunar, fór eg þess
oft á leit við hann, að eg fengi að
skrifa upp eftir honum marlcverð-
ustu og sérkennilegustu æfiatriði
hans, sem voru svo ólík því, sem
tíðast gerist hjá fólki flestu. En
hann var jafnan tregur til þessa,
fanst það bera vott um fordild. pó
var eg þangað til að við hann, að
hann lofaði mér síðast, er hann
kom til mín veturinn 1918, að
koma aftur næsta vetur, dvelja
hér nokkra daga, og lofa mér þá
að skrifa sitthvað upp af því, sem
á daga hans hafði drifið. En í
vetrarbyrjun 1919 var heilsan svo
biluð, að hann varð að fara á
sjúkrahús á Sauðárkrók í stað þess
að finna kunningjana, og andaðist
hann þar í byrjun ársins 1920,
eftir miklar þjáningar.
Eg veit, að mörgum hefði þótt
ánægja og fróðleikur í glögglega
sagðri sögu þessa einkennilega
dugnaðar- og skemtilega manns,
sem fram á elliár spriklaði af lífi
II.
J>að sem menn verða fyrst og
fremst að gera sér ljóst, þegar um
er að ræða skattamál samvinnufé-
laganna, er að deilan, sem út af
þeim er risin, er eingöngu skatta-
máIadeila.Stefnumunurmn í versl-
unarmálum, sem skilur „sam-
vinnumenn“ og „kaupmanna-
sinna“, kemur þar ekki til greina
frekar en í öðrum skattamálum.
þeir sem hafa haldið fram rétti
kaupfélaganna í þessari deilu, hafa
altaf bygt sinn málstað á grund-
velli þeirrar sanngirni, sem öll
skattalöggjöf á að byggjast á,
enda þótt andstæðingar kaupfé-
laganna hafi oft notað vilhylli sína
við „kaupmenskuna“ sem Ceðsta
mælikvarða í ræðum sínum og
ritum um þetta mál.
III.
pegar um er að ræða skattamál
samvinnufélaganna, þurfa menn
ennfremur að gera sér ljóst, hvers-
konar stofnanir samvinnufélögin
eru. Fyrir þá menn, sem eru ó-
bundnir af öllum „partískum“
fyrifram-sannfæringum í þessu
máli, og vilja hugleiða það af
sanngirni og skynsamlegu viti,
skal eg taka dæmi:
Nokkrir bændur uppi í sveit,
sem eiga við örðuga og ófullkomna
verslun að búa, taka sig saman og
mynda með sér félagsskap. þess-
um félagsskap er ætlað að annast
sameiginleg kaup á erlendum
nauðsynjavörum og jafnframt
sölu á innlendri framleiðslu.
Stjórn félagsins ræður fram-
og lífsgleði, þreki og starfsþoli, en
um leið af alvöru, festu, trygð,
drenglyndi og brjóstgæðum. En úr
því svona fór, verður að líkindum
engin saga af honum sögð. Seinni
kona hans og böm þekkja að vísu
ýms sérstök atvik úr æfi hans, en
úr því ekki er unt að fá af honum
neina heildarsögu, sleppi eg að
bera á borð mola eintóma. En
minna má það ekki vera en að
þjóðin fái að vita, að með fráfalli
Daníels heit. hefir hún mist einn
sinna sannnýtustu, skyldurækn-
ustu, fræknustu og drenglyndustu
sona.
Daníel var fæddur 25. nóv. 1846
á Lýtingsstöum í Vopnafirði aust-
ur, þar sem foreldrar hans (Sig-
urður og Solveig) bjuggu. öll æsku
og þroskaár sín dvaldi hann í
Austursýslum, mest á Jökuldal,
svo sem á Hákonarstöðum hjá
Vigfúsi Péturssyni, merkum
bónda, er hann kallaði fóstra sinn.
Vigfús druknaði í Jökulsá er Dan-
íel var 18 ára. Gerðist hann þá
vinnumaður á ýmsum stöðum, var
um skeið á Hallormsstað hjá síra
Sig. Gunnarssyni, Hofteigi, ping-
múla, annað veifið var hann lausa-
maður, ýmist við sjó eða í sveit. Er
hann var 23 ára, varð hann póstur
milli Austurlandsins og Akureyrar
í 4 ár. Komst hann þá í ýmsar
mannraunir og æfintýri, fór tíðum
gangandi yfir Dimmafjallgarð og
Mývatnsöræfi. Um þetta skeið
giftist hann Sigríði porgrímsdótt-
ur og bjó með henni nokkur ár á
Miðnesi í Eyðaþinghá. Með henni
eignaðist hann 4 böm: Sigur-
björgu, gift í Ameríku, þórhall,
kaupmann á Homafirði, Tryggva
(hann druknaði fyrir mörgum ár-
um fulltíða maður austur þar), og
þorvald, er dó ungur. Árið 1876
kvaðst hann hafa flúið öskufallið
úr Dyngjufjöllum og fór þá á Seyð-
isfjörð; kom sumum börnum sín-
um í fóstur. Var þá kona hans
heilsulaus og flutti hann hana til
lækninga til Akureyrar. Kr. Krist-
jánsson var þá amtmaður nyrðra.
Fékk hann Daníel til að gerast
póstur milli Akureyrar og Rvíkur.
Vegna ófærðar og illviðra hafði þá
pósti seinkað um 27 daga fram yf-
ir áætlun. Var það ekki heiglum
hent að hafa á hendi póstflutning
á þeim árum, enda rataði hann þá
í margar raunir, sem hér verður
því miður að sleppa, en geta má
þess, að hann kvaðst engum mönn-
um eiga meira upp að unna, að
því er snerti allan útbúnað og úr-
ræði í þessum svaðilförum sínum,
en þeim Tryggva Gunnarssyni og
Sigfúsi Eymundssyni. priðja
manninn nefndi hann sem sinn
besta vin og hjálparmann, eink-
um í veikindum konu hans, það
vai Eggert Laxdal á Akureyri. En
Daníel var yfirleitt vinmargur
kvæmdarstjóra, sem svo annast
allar framkvæmdir félagsins í
samráðum við stjórnina. Til þess
að hafa vaðið fyrir neðan sig, er
sölu- og kaupverð varanna miðað
við verðlag kaupmanna á sömu
vörum. Viðskiftin eru svo gerð upp
árlega, og kemur þá í ljós, að vör-
urnar hafa verið reiknaðar (þ. e.
bókfærðar hjá félagsmönnum)
hærra verði en þær kosta félags-
menn í raun og veru. Með öðrum
orðum: kaupmannaverðið, sem
vörurnar voru afhentar með, hef-
ir reynst hærra en innkaupsverð
varanna, að viðbættum öllum
verslunarkostnaði. Ársreikningur
félagsins sýnir því mismun, sem
er hinn eiginlegi kaupmannsgróði,
er verður fyrir slíkt skipulag sam-
vinnunnar eign félagsmanna
sjálfra.
í raun og veru er því verðlag í
kaupfélögum aukaatriði, svo og
mismunurinn, sem reikningarnir
sýna í árslok. Hið raunverulega
kostnaðarverð varanna verður það
sama hvort sem afhendingarverð-
ið er haft hátt eða lágt. Kaupfé-
lagið, sem persóna, á ekki að fá
neinn sjálfstæðan arð, því kaup-
félögin eru stofnuð og starfrækt í
þeim eina tilgángi, að tryggja fé-
lagsmönnum kostnaðarverð á að-
fluttum vörum, og hæsta verð á
innlendum afurðum — verslunar-
kostnaðurinn einn dreginn frá.
Kaupfélögin eru því samtök
neytenda um kaup á vörum, sem
þeir þurfa sjálfir til lífsviðhalds
og þæginda (eyðslu). Jafnframt
eru kaupfélögin samtök framleið-
maður, og flestum var vel við
hann er kyntust honum. Veturinn
1880—81, hinn alkunna frosta og
fannavetur, taldi hann erfiðasta
kafla æfi sinnar. Sumarið 1880 dó
kona hans á Akureyri, en er vetur
hófst, tóku við aðrar raunir. Varð
hann þann vetur fyrir miklum
eignamissi á ferðum sínum, misti
hesta og varð að kosta miklu til
að komast áfram, t. d. varð hann
oftar en eitt sinn að kaupa menn
til að bera póstflutninginn yfir
Holtavörðuheiði. Eftir þann vetur
fór hann að finna til bilunar á
heilsu. Um vorið 1881 hætti hann
póstferðum og gerðist bóndi á
Holtastöðum í Langadal, giftist
18. júní 1882 eftirlifandi ekkju
sinni, Sigríði Sigurðardóttur frá
Víðivöllum í Blönduhlíð. Vorið
1883 keypti Daníel Ása í Svínav.-
hr. og bjó þar í 10 ár, en 1893 seldi
hann Ása og fluttist á eignarjörð
þeirra hjóna, Steinsstaði í Tungu-
sveit í Skagafirði. par bjó hann
þar til 2 árum fyrir dauða sinn,
að hann brá búi, og börn hans tóku
við jörðinni. þau Daníel og síðari
kona hans eignuðust 8 böm, 7
náðu fullorðinsaldri, en 5 lifa:
Guðrún, gift í Ameríku, Helgi,
óðalsbóndi á Uppsölum í Blöndu-
hlíð, Ingólfur, óðalsbóndi í Merki-
garði, Sigríður, gift á Sauðárkrók,
og Jón, ógiftur. Solveig og Gísli
bæði nýgift og farin að búa, dáin
fyrir 1—2 árum. Daníel dó úr
hjartasjúkdómi 23. jan. 1920.
pó að Daníel léti af póstferðum,
lét hann ekki af ferðalögum. Hann
var ferðamaður af lífi og sál, og
ef um langar og erfiðar ferðir var
að ræða, var Daníel eins og sjálf-
kjörinn leiðtogi ef fáanlegur var.
Árlega má heita að hann gerðist
leiðtogi innlendra og útlendra
ferðamanna yfir fjöll og firnindi.
Fyrir 23 árum var hann fenginn
til að leita uppi lík Howells hins
enska, er druknaði í Héraðsvötn-
um, og hepnaðist það vel, en ekki
var það hættulaust. þegar
Daníel brá búi, skrapp hann til
Ameríku, þó kominn væri fast að
sjötugsaldri. Var hann þar um
veturinn hjá vinum og vanda-
mönnum, er báru hann á höndum
sér, en að öðru leyti kvaðst hann
hafa kunnað þar flestu illa, og
varð þeirri stundu fegnastur að
snúa heimleiðis til gamla landsins.
Fimm sinnum fór hann landveg til
og frá Hornafirði, þá kominn á
efri ár. Vorið áður en hann dó
lenti hann í ógurlegu sandroki á
söndunum þar syðra. Sólarhring
eftir að hann kom heim úr því
ferðalagi, reið hann frá Steins-
stöðum út á Sauðárkrók og þaðan
austur yfir Vötn. þetta vottar
karlmensku og seiglu. En Daníel
var ekki einungis land- heldur og
lagardýr; hann hafði stundað sjó-
enda um sölu á eigin framleiðslu,
sem þau ‘ selja í umboðssölu
(Konsignation) fyrir hæsta mark-
aðsverð.
Á þennan hátt komast kaupfé-
lögin hjá að greiða hinn svonefnda
kaupmannsgróða.
— Og til þess er leikurinn gerð-
ur!
En mismunurinn, sem ársreikn-
ar félaganna sýna — kaupmanns-
gróðinn — kemur beinlínis af því,
að félögin fylgja verðlagi kaup-
manna.
pennan mismun vilja sumir
nefna gróða. Eg vil nefna hann
sparnað. Og einmitt það orð er í
fullu samræmi við tilgang allra
kaupfélaga: að spara félagsmönn-
um allan óþarfa verslunarkostn-
að.
Ef kaupfélögin, sem sjálfstæðar
persónur, ætla að sýna gróða,
yrðu þau að taka hann frá sínum
eigin félagsmönnum.
En hvað væri þá unnið? — Og
hverjir vildu verða til að ganga
í slíkan félagsskap?
Hinsvegar verður hin risavaxna
framför samvinnustefnunnar, bæði
hér á landi og erlendis, auðskilin
og eðlileg, þegar þess er gætt, hve
mikið menn spara á báðar hendur,
með því að vera í kaupfélögum.
„A penny saved is a penny
got“*) getur ekki átt við það sem
sem kaupfélögin spara félags-
mönnum, því ennþá hefir kaup-
mannsgróðinn ekki verið tekinn
*) Græddur er geymdur eyrir.
mensku á Vopnafirði; komst hann
stundum. í allkrappan sjó, einkum
þó eitt sinn hér á Húnaflóa milli
Skagastrandar og Blönduóss.
þeirri sögu verður að sleppa hér
sem öðrum. I hitt eð fyrra sumar
reið hann á 8 sólarhringum (aust-
ur fyrir) frá Iiornafirði að Steins-
stöðum.
Daníel heitinn var afkastamað-
ur við alla vinnu og brast aldrei
úrræði. Kjarkurinn mátti heita ó-
bilandi. Hann var aldrei auðmað-
ur, en bjó snoturt, og var allra
manna gestrisnastur. Kona hans,
er var af búmanna bergi brotin,
átti og sinn þátt í góðri afkomu
búsins, og þurfti hún ósjaldan að
vera alt í einu meðan hann var í
ferðalagi: bóndi, húsfreyja og
móðir.
þetta verður að nægja, þó of lít-
ið sé sagt um þennan merka mann.
Vinum hans og vandamönnum
vona eg að þyki það betra en ekki
neitt, og ræktarsamri þjóð ætti að
þykja betra að hennar góðu manna
væri að einhverju minst, en vera
þagðir í hel fyrir alla framtíð.
St. M. Jónsson.
-----o----
Rakstrarkonan.
þetta er ekki fyrirsögn á skáld-
sögu. Nafn þetta gaf sá, er upp
fann áhald eða útbúnað, sem fest-
ur er við ljái og vinnur rakstrar-
verk um leið og slegið er. Ýmsir
munu kannast við þetta. En þó er
nú svo, að um 20 ár eru liðin frá
því er Sigurður Ölafsson hrepp-
stjóri á Hellulandi í Skagafirði
fann upp áhald þetta, að það er
langt of lítið notað, er litið er til
þess gagns, sem það getur gjört
— ef treysta iná orðum þeirra,
sem reynt hafa. Rakstrarkonan
muní sérstaklega koma að liði á
sléttum og blautum mosaflám.
Heyrt hefi eg menn segja, að þeir
teldi hana spara sér heila kaupa-
konu. Slíkt er ekki lítilsvirði nú á
tímum, en áhaldið sjálft afarein-
falt og ódýrt. Er undarlegt til þess
að vita, að bændur skuli ekki nyt-
færa sér þetta meir,. því að þótt
ekki hagi alstaðar ' svo til, að
rakstrarkonan komi að verulegu
gagni, mun eflaust óhætt að full-
yrða, að mjög mörgum, sem nú
ekki nota hana, væri hún mikilla
peninga virði. Islenskur landbún-
aður, sem er að kreppast saman
vegna þess, að hann vantar það,
sem spara megi vinnukraftinn,
má sannarlega ekki við að slá
hendinni við því, sem honum er
boðið í þessu skyni.
Er það von mín, að Búnaðarfé-
lag Islands láti sig þetta einhverju
skifta. Meining mín er ekki að ger-
upp í neina skattalöggjöf, sem lög-
boðinn nefskattur.
þessvegna er óþarfi að greiða
kaupmannsgróðann.
En allur sparnaður er í því folg-
inn, að forðast öll óþarfa útgjöld.
þar af leiðandi er kaupmanns-
gróðinn sparaður af þeim mönn-
um, sem hafa vit á að fara í kring
um hann.
IV.
þá er að athuga þær kröfur,
sem sanngjörn skattalöggjöf get-
ur gert á hendur slíkum félags-
skap. Sparnaðurinn blasir víð á
liverri blaðsíðu í bókum kaupfélag-
anna, og nemur við hver árslok
tugum og hundruðum þúsunda
króna.
Er þessi sparnaður skattskyld-
ur?
Er rétt að skatta það skipulag,
sem í raun og veru er ekkert ann-
að en verkfæri í höndum fátækra
fi'amleiðenda og neytenda, til þess
eins gert, að þeir njóti þess, sem
þeir einir eiga að njóta, en aðrir
eiga engar kröfur til?
Er það ekki jafn fráleitt og ef
fundið væri upp á því, að skatta
t. d. akbraut, sem einhver góður
bóndi legði heim á bæinn sinn,
enda þótt það sannaðist, að með
því sparaði hann bæði tíma og
erf iði ?
Til þess að um ábata hjá kaup-
félögunum geti verið að ræða, þarf
verknaðurinn sem þau fremja
beinlínis að hafa gróða í för með
sér. En kaup og sala er í sjálfu sér
enginn gróði, heldur aðeins frjáls