Tíminn - 05.03.1921, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.03.1921, Blaðsíða 2
26 T í M I N N llutilélai. Aukafundur í Eimskipafélagi Vesfcfjarða H.f., verður haldinn á ísafirði þann 7. apríl 1921. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnarinnar, um breytingu á bráðabirgðaákvæðum stofnfundar. 2. önnur félagsmál sem upp kunna að verða borin. Skorað er á alla þá, sem lofað hafa hlutafé, að hafa greitt hluti sína fyrir fundinn. Aðgöngu-miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum, þrjá síð- ustu dagana fyrir fundinn, hjá ritara félagsins. ísafirði, 8. febr. 1921. Stjórnín. þegar kaupfélögin byrjuðu, þótt- ust kaupmenn geta fullyrt, að þau hlytu að fara á höfuðið undir eins. „Bændur frá orfinu“ kynnu ekki að versla. Kaupmenn einir kynnu þá vandasömu list. En þessu var ekki trúað. Kaup- félög voru stofnuð hvert af öðru. þau eru nú, eitt eða fleiri, í hverri sýslu landsins. Meir en helmingur allra íslendinga er starfandi í sam- vinnufélögum. það er nú svo kom- ið, að enginn þorir lengur að halda því fram, að slík félög séu gagns- laus eða skaðleg. Reýnslan hefir skorið úr á gagnstæðan veg. Kaupfélögin keppa við smá- kaupmennina og koma í þeirra stað. En smákaupmennirnir eru ekki nema neðsta þrepið í stiga millilið- anna. þar fyrir ofan taka við um- boðsmenn og stórkaupmenn. Fyrir hérumbil 20 árum byrj- uðu þrjú kaupfélög á Norðurlandi að gera einskonar yfirkaupfélag, S a m b a n d i ð. það átti að keppa við umboðsmenn og stórkaup- menn, og koma í staðinn fyrir þá eftir því sem þroski fólksins leyfði. þessi framkvæmd var alveg sjálfsögð. Hin einstöku, dreifðu kaupfélög gátu ekki unnið nema nokkum hluta þess verks, sem þurfti að vinna. þau gátu leyst af hólmi smásalann, en ekki stór- kaupmanninn. I fyrstunni óx Sambandið hægt. Menn þreifuðu sig áfram fet fyrir fet. það er eiginlega ekki nema síðustu 5—6 árin, sem Sambandið hefir stari&ð hliðstætt við stór- kaupmenn erlenda og innlenda, sem reka skifti hér á landi. Hvað gerir þá Sambandið? það kaupir inn allskonar erlenda vöru, sem hin einstöku kaupfélög þurfa. Ennfremur selur það allar íslenskar afurðir fyrir félagsdeild- irnar. Að hverju leyti er því betra fyr- ir kaupfélög að skifta við Sam- bandið heldur en við stórkaup- mennina? Munurinn er mikill. Stórkaup- maðurinn reynir að fá innlendu vöruna með sem lægstu verði og selja félögunum útlendu vöruna með sem hæstu verði. Hann hefir engan tilgang annan en að græða sjálfur á skiftunum. þetta vita all- ir. það þykir ekki vera rangt, ef maður á annað borð er kaupmaður. Kaupfélag sem er í Sambandinu er gagnvart því eins og félagsmað- ur í kaupfélaginu. Sambandið kaupir erlenda varninginn handa félaginu, og selur íslensku vöruna fyrir það. Erlenda varan er í fyrstu verðlögð líkt og stórkaup- maður myndi gera, alveg eins og flest félög selja félagsmönnum ÍrpirfÉjj Miisii. Bjsrgunar- og sfiirlitsskipiö „pór“. Eftir Gunnar Ólafsson. Fátt á meiri vinsældum að fagna hér meðal sjómanna en þetta félag. það þarf reyndar ekki sjómenn til, hinir kunna engu síð- að að meta það. Hugur allra eyjaskeggja fylgir þessu fyrirtæki og árnar því góðs, þeir „tigna þór“ sinn á vissan hátt, hann er þeim notadrjúgur. Frá Vestmannaeyjum ganga nú yfir 70 mótorbátar og auk þess nokkrir opnir bátar. Framan af vertíð, meðan línuveiði er stund- uð, eru 4—5 menn á hverjum bát eftir stærð hans, og eigi færri en 6 á hverjum opnum báti. En þá er netavertíð byrjar, bætast þrír menn á hvem mótorbát, er neta- veiði stundar. það fara því frá 350 til alt að 550 manns á sjó héðan daglega í færu veðri. Bátarnir eru allflestir mjög sterkir og vandaðir í alla staði og ekkert til þeirra sparað. En hvem- ig svo sem að er farið, þá reynast vélar þeirra aldrei full tryggar, þær bila stundum, og þá ekki síst með dagsverði kaupmanna. Is- lensku vöruna tekur Sambandið með áætlunarverði, en um áramót- in, eða þegar salan hefir endan- lega farið fram, bætir Sambandið hverju félagi upp bæði erlendu og innlendu vöruna, þannig að hver félagsmaður fær erlendu vöruna með sannvirði, og sömuleiðis fyrir íslensku vöruna. þetta er í einu réttlát og heilbrigð verslun. þá býr hver að sínu. Kaupmannsgróð- inn gamli lendir í vösum fólksins sjálfs. Meðan kaupmenn höfðu yfirtök á versluninni, lenti oft 25—30 aurar af hverri krónu, sem versl- að var fyrir, í vasa smákaup- mannsins, fyrir utan sanngjöm vinnulaun við starfið. þar að auki var gróði stórkaupmannsins er- lendis. þessi verslun gerði allan al- menning fátækan, og dró úr hvers- konar framförum. Lítill eða eng- inn munur var gerður á góðri eða vondri vöru. Milliliðunum var sama, þó að vara væri slæm. Skað- inn kom niður á framleiðendun- um. þriðja höfuðsynd milliliðanna var að þeir vel flestir vildu halda við skuldafjötrinum. þá voru við- skiftamennirnir bundnir svo að segja æfilangt. Kaupfélögin breyttu þessu. þau lækkuðu erlendu vöruna og hækk- uðu hina íslensku, einkum með vöruvöndun. þau gerðu það sem þau gátu til að minka og helst út- rýma skuldaversluninni. Hin bættu verslunarkjör, vöruvöndunin og á- hugi. um að gera félagsmennina efnalega sjálfstæða, alt hefir þetta lagt saman til að brjóta skulda- fjöturinn. Dálítið sýnishorn af þessum mun er það, að stjóm Sambands- ins sendi í haust ávarp til sam- vinnumanna um alt land, að spara eftir því sem þeir gætu, því að al- menn fjárkreppa væri fyrir hönd- um. Heimskir menn og illviljaðir sögðu að þetta kæmi af því að samvinnufélögin væru í kröggum. það var ekki. Kaupfélögin og Sam- bandið vom langtum tryggari en nokkrar aðrar verslanir í landinu. En hlutverk Sambandsstjórnar- innar var ekki að þröngva út vör- um á óheppilegum tíma, heldur að hjálpa til að gera efnahag félags- manna sem tryggastan. þessvegna sagði Sambandsstjórnin sannleik- ann og þó að hann þætti beiskur. Enginn kaupmaður hefir farið eins að. Ekkert af blöðum þeirra tók í strenginn með Sambands- stjóminni. í stað þess var hrópað pm meira frelsi, meiri eyðslu, þó að alt væri í sökkvandi feni. Hagur kaupmannanna, bæði hinna smáu og stóra, var að mikið væri versl- að, þó að það setti einstaklingana í vandræði, og skuldasúpan hækk- aði upp yfir höfuð manna. Leiðimar eru ólíkar. Samvinnan er að styrkja einstaklingana og þjóðarheildina. Braskararnir eru að veikja mátt hennar og kæra sig kollótta um hvað við tekur. þegar verst er veðrið. Við þessu verður ekki gert á fulltryggilegan hátt, það hefir reynslan sýnt, bæði hér og annarsstaðar. Eyjabúar eiga því mikið á hættu hvem dag sem farið er á sjóinn. Altaf má búast við að bát vanti að kvöldi, vegna vélabilunar eða ein- hvers annars. Mönnum er það minnisstætt, hvernig ástatt var í þessu efni áð- ur en „þór“ kom. þá var það sið- ur ef bát vantaði, að ganga á milli manna og biðja þá að leita eða reyna að bjarga þeim, er vantaði. þegar svo bar við, að veðrið var gott, þó dimt væri af nóttu, þótti það ekki mikið að biðja menn því- líkrar bónar, en að biðja menn, ný- komna af sjó í stórviðri, að fara aftur út í ofviðrið og undir nótt- ina, þótti neyðarúrræði. þetta var þó gert þráfaldlega, og það hepnaðist oft vel. En þó hinum hraustu og hug- rökku sjómönnum þætti ef til vill ekki niikið fyrir að setja sig út í opna hættuna, til þess að reyna að bjarga þeim, er úti voru, þá áttu þeir vandamenn í landi, er horfðu á eftir þeim fullir kvíða og hugar- angurs. þeir vissu það, eins og all- ir hér, að þeir bátar, er leita fóru, gátu orðið fyrir vélabilun og þar- afleiðandi komist í sömu kringum- stæður og þeir, er leitað var að. þetta átti sér og því miður stað. Sambandið, sem yfirkaupfélag, er ungt, eins og fyr var sagt. Að- eins nokkurra ára. það hefir vax- ið með furðulegum hraða. Fyrst náði það yfir alt Norðurland og nokkuð af Austfjörðum og Strandasýslu. Síðan kom, fyrir svo sem ári síðan, mikið af Suðurlandi með: Skaftafellssýslur báðar, hálf Rangárvallasýsla og tvö allstór fé- lög í Ámessýslu. Ennfremur era deildir úr Sambandinu við flesta firði eystra, víða á Vestfjörðum, og því nær öll Dalasýsla. þessi héruð öll skiftu áður að mestu leyti við ýmsa stórkaup- menn í Reykjavík. þeir höfðu ekk- ert á móti kaupfélögunum, meðan þau fengust eingöngu við smásöl- una. þau voru að mörgu leyti eftir- sóknarverðari viðskiftamenn en smákaupmenn. þau stóðu betur í skilum, og ef þau skulduðu, voru skuldir þeirra betur trygðar. Og það var hagnaður fyrir stórkaup- mennina að hafa verslun þeirra. þessvegna vora kaupfélögin býsna góð í augum heilsalanna í höfuð- staðnum, — þ. e. meðan þau voru veik og sundruð. En svo kom þessi blika úr norðr- inu — Sambandið. það hafði verið lengi að komast á legg. það vant- aði peninga. Lánsstofnanimar vora vilhallar kaupmönnunum. Og mörg kaupfélögin voru svo þröng- sýn, að þau vissu ekki hvað til þeirra friðar heyrði. En í byrjun stríðsins fór Sam- bandið að vaxa. Fyrsta árið sem það hafði fulltrúa til að kaupa inn vöru og selja íslenskar afurðir, var spamaður þeirra fáu félaga, sem þá voru í Sambandinu, talinn vera 20 þús. kr., eingöngu í umboðs- launum. Síðar hefir þessi sparnað- ur orðið margfaldur. í fyrra seldi Sambandið því nær allar gærur landsins til Ameríku. Ekki einung- is fyrir félagsdeildimar, heldur það var í janúar 1915, í austan- roki, að einn bát vantaði síðla dags. 2 bátar fóra þegar að leita hans, annar þeirra kom aldrei aftur, hann fórst um nóttina með allri áhöfn. Hinum vegnaði betur,' hann fann þann, seip leitað var að, og bjargaði mönnunum með naum- indum, en úti var hann alla nótl - ina — komst ekki heim fyr en veðrinu slotaði, daginn eftir. þarna hafði þá farið ein báts- höfn og 2 góðir og sterkir mótor- bátar í einni svipan. Mörg dæmi má segja héðan um bj örgunartilraunir, en þetta er hið átakanlegasta. Má af því sjá, að það er ekki um skör fram, að hafa hér björgunarskip, og ekki að undra þótt Eyjabúum sé ant um að hafa það framvegis. í því felst svo mikið öryggi fyrir líf og eign- ir manna, að það eitt út af fyrir sig væri ærið nóg til þess að gera tilvera björgunarskipsins rétt- mæta og alveg sjálfsagða, en hér kemur þó annað mikilsvert til greina, er getur haft mjög þýðing- armiklar afleiðingar, bæði í nútíð og framtíð, en það er gæsla landhelginnar. llún hefir allajafna verið mjög lé- leg og gerð með hangandi hendi. Hafa oft heyrst háværar raddir um það, hversu útlenduni botn- vörpuskipum leyfist að stunda fiskiveiðar í landhelgi allan ársins líka fyrir kaupmenn, því að þeir gátu hvergi íengið jafngóðan markað. Og á þessari einu vöru- tegund, á þessu eina ári, fullyrða kunnugir menn að framleiðendur hér á landi hafi fengið að minsta kosti 300 þús. kr. tekjuuppbót af því að Sambandið seldi svona vel. Ef einhver stórkaupmaður hefði selt jafnvel, þá hefði hagnaðinum áreiðanlega ekki verið skift milli þeirra, sem upprunalega áttu gær- urnar. þar sést munurinn á þessu tvenskonar skipulagi. það er nú ekki furða þó að stór- kaupmönnunum finnist þeir missa spón úr askinum sínum, t. d. við annað eins og það, %ð því nær all- ir bændur á Suðurlandi snúa við þeim baki svo að segja sama miss- irið. þeim og þeirra fylgiliði er ó- rótt innanbrjósts, hvort sem hægt er að kalla það heilaga reiði eða ekki. þetta óánægða fólk hamast á móti Sambandinu bæði leynt og ljóst. Sumt er sett í auglýsinga- blöðin, bæði í Reykjavík og víðar kringum land, í dylgju og róg- mælgisformi, og svo tekið aftur og kent um vangá, þegar á að standa við. Sumt — og það er meira að fyrirferð — er sett á lánaða skó frá Leitis-Gróu og sent fótgang- andi um bæinn og nágrennið. Menn úr nærsveitunum, t. d. Borgfirðingar, kvarta um að þeg- ar þeir komi til höfuðstaðarins, þá séu þeir lognir svo fullir um Sam- bandið, að helmingurinn af því væri nóg umhugsunarefni í heilt ár. Keppinautamir eru þá orðnir svo einstaklega nærgætnir. þeim vex alt í augum sem kaupfélögin gera sameiginlega. þau mættu ef til vill leigja sér tvær litlar stofur í einhverju kaupmannshúsi til að reka sannvirðisverslun fyrir hélm- inginn af íslendingum. En þau mega ekki eiga hús eða lóð, enn síður vöraskemmur eða skip. hring og ár eftir ár, óáreittir að kalla. Margir munu minnast þess, hversu fiskimiðin við Faxaflóa voru eyðilögð, eins og annarsstað- ar þar, er þeir halda sig á grunn- miðum. þannig var það að verða hér fyrir stríðið. Fiskiveiðar á grunnmiðum minkuðu ár frá ári. En svo kom stríðið, og þá hættu botnvöi-puveiðarnar að mestu, en um leið óx aflinn á venjulegum fiskimiðum við Eyjarnar. Að stríðinu loknu, eða í fyrra- vetur, fjölguðu botnvörpuskipin og tóku til óspiltra málanna. þau stunduðu veiði í landhelgi afmesta kappi og ótrufluð, og eyðilögðu veiðarfæri manna og veiðina eins og þau höfðu áður gert. En þá kom „þór“ á miðri vertíð, ekki með hamarinn á lofti eða í jötunmóð, hann hafði annað lag, en þó skifti svo um, að eftir það sást tæplega nokkur botnvörpung- ur í landhelgi hér. „þór“ hélt sig á miðunum annað kastið, lét sjá sig þar við og við, og það dugði. Sumir höfðu haldið því fram, að engin leið væri að verja landhelg- ina með vopnlausu skipi, en reynd- in varð hér önnur. það er ofur skiljanlegt. Skip eins og „þór“ er létt í snúningum. því er ætlað að verja hæfilega Yerslun sem helmingur lands- manna á, og hefir ótalið hagræði af, má ekki eiga neitt — af því að stórkaupmennirnir vilja ekki að nein slík verslun sé til. En þetta er ekki einsdæmi. Sama var sagan í Danmörku, þegar kaupfélögin þar gerðu heildsölu sína, Fællesforen- ingen. Kaupmannablöðin, t. d. Börsen, ætluðu að rifna. Kaupfé- lög vora góð. þau áttu tilverurétt. En samvinnuheildsala var vond og skaðleg þjóðinni, sögðu stór- kaupmennirnir. þegar norskir samvinnumenn stofnuðu „Lands- foreningen", gerðu félög stór- og smákaupmanna allsherjar samtök, um viðskiftabann gegn þessu voðalega fyrirtæki. En það hafði öfug áhrif við það, sem til var ætl- ast. Samvinnuheildsalan norska er nú orðin stór og voldug. Samtökin gegn henni eru nú ekki nema end- urminning um ófrægilegan ósigur keppinautanna. Svona er reynslan ai..' "ðar. Kaupfélög eru óalandi meðai: 'au eru að festa rætur. Smákaupmenn bannsyngja þau, þar til þau hafa náð fullum þroska og mynda alls- herjarsamband og heildsölu. þá taka stórkaupmenn og þeirra blöð við í nokkur ár, uns heildsalan ér vaxin þeim yfir höfuð. Nú eru þessi missiri að líða. Eftir svo sem 2-—3 missiri verða Leitis-Gróur stórsölunnar búnar að slíta bama- skónum og búnar að fá sér nýtt viðfangsefni. Kaupfélögin eiga að standa sam- an, en ekki að vera sundruð, hvað sem milliliðirnir segja. Félags- skapurinn gerir smælingjana ó- sigrandi. Allir kannast við bágstaddan frumbýling, sem fær á leigu jörð og kvikfé. Með elju og þrautseigju tekst mörgum slíkum frumbýling- um að eignast býlið og búið, byggja upp jörðina og ala upp hraust og vel ment börn. Nokkuð líkt gera samvinnufélögin í versl- unarmálunum. Margir félitlir menn taka höndum saman, nota lánstraust sitt og álit til að afla sér veltufjár, gera kaupfélag, vinna saman ár eftir ár, eignast sameiginleg tæki, fasteignir og sjóði, sem þarf til starfrækslunn- ar. Með mörgum öðrum samskon- ar félögum er mynduð heildsala, kaup og sala gerð í stórum stíl, smælingjunum veitt sú aðstaða •með samheldninni, sem auðmenn hafa annars. Sú heildsala eignast líka hús og lóðir, sjóði til að reka fyrirtæki sín, skip til aðdráttanna, hefir útibú í framandi löndum til að gæta hagsmuna félagsmanna. Með tíð og tíma eignast hinir dreifðu félagsmenn víðsvegar um landið allar þessar eignir. það er áframhald af sigri frumbýlingsins, sem byrjaði með tvær hendur tóm- ar og vann á hendur sínar jörð og bú. Hér er þjóðin frambýlingur- inn, sem fær í sigurlaun réttláta verslun, betri lífskjör, betri hús og heimili, meiri bækur og menn- stórt svæði, er það getur haft dag- legt yfirlit yfir. þetta vita botnvörpungarnir ofur vel. Og þó að þeir ekki óttist her- valdið úr þeirri átt, þá óttast þeir að verða staðnir að ólöglegri veiði. þeir vita það, að skipinu stýrir maður með sjóliðsforingja kunn- áttu, Hann getur því ómótmælan- lega mælt hvar þeir finnast. Og finni hann einhvern í landhelgi, þá gefur hann skýrslu um það til lög- reglustjóra. þetta mundi nú í mörgum tilfell- um ekki fæla botnvörpungana frá ólöglegri veiði, ef ekki kæmi fleira til greina, og sjálfsagt er að bú- ast við því,að einhverjir slyppuvið hegningu þótt staðnir væru að ó- löglegri veiði. En þeir þurfa oft að leita lands, botnvörpungamir, þá vantar ýmislegt, og þeir verða að leita skjóls í ofviðrum, og einmitt í þeim kringumstæðum eiga þeir á hættu að verða teknir og sektað- ir, hafi þeir áður brotið. Hér kemur það einnig til greina, að „þór“ hefir loftskeytatæki. Hann getur því, ef svo ber und- ir að danska varðskipið er hér við land — þótt það sé nú ekki oft — sent því skeyti og beðið það að- stoðar, til að handsama lögbrjót- ana. Alt þetta gerir þeim veiðiskap-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.