Tíminn - 09.04.1921, Page 2

Tíminn - 09.04.1921, Page 2
44 T í M I N N Útdráttur úr ræðum Gunnars Sigurðssonar alþm. í umræðunum um dagskrá hans um traust til stjórnax-innar. Háttvirtri deild mun það full- kunnugt, að eg flyt ekki þá rök- studda dagskrá sem hér liggur fyrir af því, að eg beri traust til þess að henni takist að ráða fraixi úr þeim umfangsnxiklu og vand- ráðnu stórmálum sem nú liggja fyrir til úi’lausnar. Eg hefi flutt dagskrána af tveim aðalástæðum. í fyi’sta lagi til þess, að halda uppi þeii’ri sjálfsögðu þingræðis- reglu, að stjórnin styðjist við fult fylgi meiri hluta þingsins. I öðru lagi til þess að vai’na því að al- þingi fari nú á þessunx örlaga- þrungnu tímum að eyða þingtím- anum og fé landsins í langar um- ræður um vantraustið, sem búast má við að standi lengi yflr, jafn- vel dögum saman. Hvað þingræðið snertir, sem fyr- ir mér er aðalati’iðið, þá er það föst og sjálfsögð venja allra land- stjórna, sem styðjast við fylgi þinga að leyta traustsyfirlýsingar undir eins og þær grunar að sig bresti fylgi. Þetta er og á að vera óhagg- anleg og sjálfsögð regla. Eins og alþingi er skipað nú lá það i augum uppi þegar i þing- byrjun, að stjórnin átti sárlitlu trausti að fagna í þinginu, og bar henni því tvímælalaus skylda til að heimta traustsyfii’lýsingu þegar í stað eða segja af sér að öðrunx kosti. Hvorttveggja hefir hún van- í’ækt. Þess vegna neyðist eg til, sem andstæðingur stjói’naxýnnar, að bera fram dagskrá þá sem hér liggur fyrir, til þess, að fá skýrar línur, fá vissu fyrir því hvort hæst- virt stjóm hefir traust meiri hluta deildarinnar eða ekki. Pari nú svo sem mig uggir, að hæstv. stjórn reynist ekki hafa ti’aust meiri hluta deildarinnar, geng eg að þvi sem gefnu, að hún segi af sér þegar í stað, því að öðrum kosti er óhugsandi samvinna milli deildarinnar og hæstv. stjórn- ar, og verður til niðurdreps fyrir starfhæfi hvorttveggja. Með þessu hugsa eg mér að gefa fordæmi til varnar því, að það geti nokkurn- tíma framar hcnt alþingi íslend- inga, að stjórn sitji í trássi við meiri hluta þess. Hitt aðriðið, að rétt sé að spoi’xxa við því að tírnar þingsins og fé landsins sé eytt til að ræða van- traust á stjórn sem vitanlegt er Fasteignaláns- stofnun. „1 öði’um löndum er talið nauð- synlegt að hafa sérstakar lánsr stofnanir, er annaðhvoi’t starfa eingöngu að lánveitingum út á fasteignir til langs tíma, eða hafa slíkar lánveitingar að aðalmark- miði. Ef reglulegar fasteignaláns- stofnanir eru ekki til eða eru ófull- nægjandi, verða eigendur fast- eigna að sætta sig við almenn lánskjör í venjulegum bönkum, sparisjóðum og slíkum peninga- stofnunum, er eigi geta fest fé sitt nema til stutts tíma í einu og verða að áskilja, að geta heimt lán sín iixn hvenær sem vera skal, með stulturn fyrixvára. Með þessu fyrirkomulagi fasteignalána enx bæði lántakendur og lánsstofnan- imar í sífeldri hættu. Skuldin get- ur orðið krafin af lánþega á ó- hentugasta tíma, er hann annað- hvoxt getur alls eigi borgað eða eigi nema með stórtjóni, og láns- stofnunin á á hættu að ná eigi fé sínu inn, þegar hún þarf á því að halda. Auk þessara galla eru lán slíkra stofnana einatt með hærxi vöxtum en reglulegar fasteigna- lánsstofnanir geta boðið, og vext- imir geta orðið hækkaðir hvenær sem er. Hentug fasteignalán til langs um, að ekki hefir traust háttvirtrar deildar, þarf engrar sérstakrar skýringar við, það nægir að benda á öll þau vandamál sem fyrir þing- inu liggja og verður þá fyrst fyrir mönnum fjármálaástandið. Þá nxá og nefna eina ástæðu enn fyrir því að eg fiyt marg- nefnda dagskrá, þá, að mér er kunnugt unx að hér á að koma fram „loðmullu“-tilaga í þeiixx ein- um tilgangi, að forða mönnum frá því að greiða beint atkvæði nxeð vantrausti eða mót. Eg vil verða fyrri til og varna þessu. Þingmenn hljóta að vera búnir að átta sig á því, hvort þeir vilja aðhyllast stjórnina eða ekki. Við sein erum andstæðingar stjórnarinnar heimt- unx þingræðisreglunx fylgt. Við heimtum skýrar línur. það er dálítið undai'legt, hvem úlfaþyt, ugg og æsingar dagskx’á sú, er eg flutti, hefir vakið í hátt- virtri deild. það kom mér að vísu ekki svo á óvart, að það, að nefna traust í sambandi við hæstv. stjórn myndi láta illa í eyrum manna, og vissi, að það var eins og að nefna snöru í hengds manns húsi. En hitt er aftur á móti skringilegt, hve margir af þeim háu þingherrum verða alt í einu svo kvikukærir fyrir virðingu og sóma þingsins í sambandi við dag- skrána, og ætla að ganga af göfl- unum yfir því, hve hún sé óþing- leg, þar sem eg hefi lýst yfir, að eg greiði atkvæði á móti henni. þetta er því undarlegra, sem einn af ráðherrunum hafði í næstu ræðu áður en eg bar fram dag- skrána, lýst hátíðlega yfir því, að hann mundi greiða atkvæði með sjálfum séi’. Er þetta þinglegt? það er að minsta kosti ekki dæmi til þess á alþingi fyr. þetta ýtti undir mig með dagskrána, eg vildi ekki bíða eftir fleiri þesskonar yf- irlýsingum. Mér er nú spum: Dettur nokkr- um manni í hug, að þessi úlfaþyt- ur sé af umvöndun fyrir virðingu og sóma þingsins, sé af því, að dagskráin sé ósæmilega óþingleg? Nei, nei. það er af því, að þeir sár- fáu menn, sem vilja greiða atkv. með trausti, eru svo fáir, að það kæmi sér illa að það kæmi fram. Hinum kemur aftur á móti óþægi- lega að greiða atkvæði með eða móti, svo eg noti væg orð. það er einkar vel til fallið, að velja háttv. 3. þm. Rvíkur (Jón þorláksson) til foringja í þessu skyni. það kynni að vera, að það liti kynlega xxt í augum kjósenda hans, ef hann greiddi stjórninni traustsatkvæði. tíma geta aðeins þær lánsstofnan- ir veitt, er sjálfar fá fé sitt til jafn langs tíma og lánin eiga að standa, og með óbreytilegum vöxtum. En þetta geta aðeins þær lánsstofnanir gert, er afla sér veltufjár með því að gefa út og selja veðvaxtabréf. Allar regluleg- ar veðlánsstofnanir nú á dögum afla sér veltufjár á þennan hátt. þeim er venjulega ekki lagt neitt veltufé upp í hendux-nar af ríkis- sjóði né annarstaðar frá, en að- eins stofnfé,tryggingarfé eðaríkis- ábyrgð, til þess að þær hafi örugg- an grundvöll á að byggja og geti náð lánstrausti almennings. Hér á landi er þegar kominn á- litlegur vísir til reglulegrar fast- eignalánsstofnunar, þar sem veð- deild Landsbankans er. Henni er ábótavant í því, að útlánsstai'f- semi hennar er ekki nálægt því svo fjölbreytileg sem krefjast verður af einni veðlánsstofnun fyrir alt landið og allar tegundir veðlána, enginn greinarmunur gerður á lánveitingum eftir því, til hvers lánið á að nota, og láns- stofnunin yfir höfuð ekki vel fall- in til þess, að geta lagað sig eftir mismunandi ki’öfum tímanna og tekið upp þau hlutverk, sem mest er þörf á í hvert sinn og horfa til mestra framfara í landinu. Annar og meiri galli á veðdeildinni er sá, hve henni gengur illa fjársöfnun til útlánanna, svo að nú er þvínær Annars er fyrirslátturinn um, að dagskrá mín sé óþingleg, firra hin mesta. það er öldungis sama, hvort vantraust kemur fram já- kvætt eða neikvætt. Mörg lík dæmi eru i þingsögunni*), og er skemst á að minnast, að sjálfur merkisbei’inn, háttv. 3. þingmaður Reylcv. (J. þorl.) er nú flutnings- maður að frumvaxrpi í deildinni, sem hann sjálfur hefir lýst yfir, að hann sé á móti. Sörnu skoðunar og eg í þessu máli eru forsetar beggja deilda og sá forseti neði’i deildar, er lengst hefir verið for- seti. Og til þess að sýna enn skýr- ar, að það er ekki óþinglega hlið- in á dagskránni sem áherslan er lögð á, þá skal það tekið fram, að eg bauð að taka aftur dagskrána, ef engin „loðmullu“-dagski’á kæmi fram, en vanti’austið fengi að koma hreint undir atkvæði. það þurfa að myndast skýrar línur í þinginu. þeir menn þurfa, eins og eg hefi tekið fram áður í ræðu, að sámeinast, sem vilja gera sitt ýtrasta til að komast yfir þá erfiðleika, sem nú standa yfir, með því að halda uppi framleiðsl- unni eins og mögulegt er, og reyna að finna úri-æði til þess að bank- arnir geti yfirfæi’t fé til útlanda, sem þá yrði með því, að fá geng- islán, eins og Norðurlandaþjóðirn- ar hafa gert. því ef lengur verður látið reka á reiðanum með að greiða skuldir ei’lendis, vei’ðum við álitnir gjaldþrota. En meðan sú stjórn situr að völdum, sem hefir vanrækt að hefjast handa í tíma, og sér nú engin önnur bjargráð en innflutningshöft, aðgjörðaleysi og úrræðaleysi á öllum sviðum, og lánleysi í tvöföldum skilningi, er ekkert hægt að gera. Eina ráðið er að taka rösklega í stýrið, ann- ars fer alt í strand. ---o---- Mótblásturinn gegn Sambandinu. iii. Sambandið og deildir þess eru tryggustu verslunarfyrirtækin á landinu. Aðalstarf kaupfélaganna er að útvega félagsmönnum, sem flestir eru bændur, og nokkrum hluta verkamanna, nauðsynjavör- *) Benedikt sól. Sveinsson tók upp frumvarp Valtýs Guðmundssonar ár- ið 1897, eftir að hann hafði tekið það aftur, og greiddi atkv. á móti því. tekið fyrir alla starfsemi hennar af þeim ástæðum. þetta stafar að nokkru af fjárkreppu þeirri, er nú gengur yfir, en að nokkru má rekja alla galla veðdeildarinnar til skipulags hennar og sérstaklega þess, að hún er deild af stofnun, er hefir alt annarskonar banka- störf að aðalrnarkmiði, og stjórn hennar og starfræksla hlýtur því ávalt að verða höfð í hjáverkum. það fyrirkomulag getur ekki átt sér stað til lengdar um aðalfast- eignalánsstofnun þessa lands, fremur en annara. þrátt fyrir þetta er veðdeildin góð byrjun, og upp úr henni ætti að mega steypa reglulegan veð- banka, sniðinn eftir bestu fyrir- myndum annai’a landa, að sjálf- sögðu þó með þeim breytingum, er staðhættir hér gera æskilegar. Annarsstaðar tíðkast það víða, að hafa sérstakar veðlánsstofnan- ir fyrir hverja tegund veðlána, t. d. sérstakar stofnanir fyrir jarð- eignir, aðrar fyrir húseignir í bæj- um, fyrir jarðabótalán, smábýla- lán, lán til sveita- og bæjafélaga o. s. frv. þetta má ekki gera hér, til þess er landið of lítið,hver stofnun lítil og þær spiltu hver fyrir ann- ari með óhollri samkepni. Hér á landi verður stofnunin að vera ein fyrir alt landið og allar tegundir lána, fyrst um sinn að minsta kosti, og störf hennar fjöl- breytileg og sundurgreind í deild- ur, fataefni, byggingarefni o. s. frv. Kaupfélögin versla tiltölulega lítið með glysvarning. þau útvega félagsmönnum aðallega þær vör- ur, sem hver starfandi maður get- ur ekki án verið. þær þarfir má sjá nokkumveginn fyrir, frá ári til árs. þær eru litlum breyting- unx undirorpnar. Kaupfélögin selja ennfremur íslenskar afurðir fyrir framleiðendur. Hvorttveggja er umboðssala fyrir félagsmenn. Aðflutta nauðsynjavaran og inn- lenda varan er keypt og seld á á- byrgð félagsmannsins. Hann nýt- ur sannvirðisins, hvort sem vel gengur eða miður. Kaupfélagið gi’æðir ekki á góðu árunum, eða tapar á þeim erfiðu. það er ekkert annað en óeigingjarn þjónn fé- lagsmanna, sem annast verslun þeirra, aðdrætti og sölu, á ábyrgð hvei's félagsmanns. Kaupfélögin, sem eru í Sam- bandinu, og Sambandið sjálft, geta þessvegna ekki farið á höfuð- ið, nema af því að bændur á ís- landi hætti að vera matvinnung- ar. En hvei’ju yrði þá að bjarga hér á landi? Hvað yrði þá um kaupmennina, starfsmenn lands- ins og spekúlantana ? En í hóp þessara manna hefir látið hæst um fjárhættu sambandsdeildanna. IV. Alt öðru máli er að gegna um kaupmennina. þeir versla fyrir eigin reikning. þeir hafa í sínum höndum því nær alla verslun með óþarfa og óhófsvöi’ur. þeir hafa ennfremur alla síldina og mestall- an fiskinn. Fjárhagur þeirra geng- ur í bylgjum. Einn af þeim kaup- mönnum, sem í’íkastur var talinn og ráðsvinnastur í Rvík, á nú að sögn minnaenekki neitt.Hann hef- ir tapað öllum sínum auði, mörg hundruð þúsundum, á síldarbraski, tvö síðastliðin sumur. Kaupmenn hafa áhættuna og gróðann, alt eft- ir því hvernig veltur. Einn daginn er samansafnaður miljónaauður. Annan daginn er alt horfið út í vindinn. þetta villir menn, sem eru fáfróðir um Sambandið og deildir þess. Menn halda að þess- ar stofnanir græði og tapi eins og kaupmenn. Hvoi’ugt á sér stað. Einstakir félagsmenn hafa áhætt- una og vinningsvonina við inn- kaup á vörum til heimilanna, og við sölu afurðanna. Ef hinir ein- stöku félagsmenn væru stórbrask- arar, gæti umboðsverslun fyrir þá lent í vanda. En nú eru félags- menn Sambandsins yfirleitt starf- samir og sparsamir bændur og ir, svo að engin tegund þarflegra fasteignalána verði út undan. Stofnunin verður að lána jöfnum höndum xxt á jai’ðeignir og hús- eignir, smábýli og stórbýli, til sveita- og bæjafélaga o. s. frv. Sér- staklega þax-f að sjá fyrir lánveit- ingum til ræktunarfyrirtækja og arðvænlegra mannvirkja til um- bóta á fasteignum. Nefna 'má sem dæmi félagsáveitur á engi og önn- urs lík framfarafyrirtæki, sem komið er í framkvæmd með sam- tökum fleiri eigenda fasteigna, en lánveitingar til slíks eru svo sér- staks eðlis, að um þær verða að gilda aðrar reglur en um venjuleg fasteignalán. Sömuleiðis þarf bankinn að vera svo úr garði gerð- ur, að hann geti tekið að sér sér- stök hlutverk, sem kann að vei’a þörf á í bili, og styðja verður með óvenjulegum lánveitingum. Sem dæmi má nefna það, ef húsnæðis- skortur kreppir svo að einhvers- staðar, að ríkið þarf að taka í taumana og vill sjá mönnum fyrir lánveitingum með vildarkjörum til húsagerðar, þar til bætt verður út húsaskoi’tinum. þegar svo stend- ur á, ætti bankinn að geta verið verkfæri í höndum ríkisstjórnar um slíkar fi’amkvæmdir. Sjálfsagt er að slík stofnun sé eign ríkisins og sé eigi rekin í gróðaskyni, en aðeins með það fyrir augum, að útvega sem ódýr- ust og sem hentugust lán til um- verkamenn. Og umboðsverslun þeirra er með hreinar og beinar nauðsynjai’. Áhættan er þess- vegna svo lítil, sem framast má vei’ða. Engin önnur verslun á landinu er í eðli sínu svo grunn- múi’uð. Sambandið er þjónn nokk- urra þúsunda sívinnandi og ráð- deildarsamra manna. Áhætta Sambandsins og deilda þess er bundin við eldgos, eða sér- stök harðindi, þ. e. þegar íslensk alþýða er sjálf í hættu. Ef Ilekla eða Katla feldu þykkan öskuhjúp yfir landið, svo að kæmu ný móðu- harðindi, myndu jafnvel sívinn- andi og sparsamir menn hætta að vera matvinnungar. Sj álfseignar- verslun þeirra yrði þá að engu, um leið og þeir hættu að vei’a sjálf- bjarga menn. Fyr á árum kom fyrir með ein- stök kaupfélög, að þau keyptu vöi’ur af félagsmönnum með á- kveðnu verði, og lentu í nokkrum vanda, eins og kaupmenn, með vöru á fallandi markaði. En ein- mitt síðan Sambandið stækkaði, og hafði meiri áhrif, hefir það út- i’ýmt þessai’i óvenju hjá þeim fáu félagsdeildum, sem óviljandi höfðu vilst inn á braut kaup- menskunnar. Nú er umboðsversl- unai’formið orðin alviðurkend regla bæði í Sambandinu og deild- um þess. Er þetta sagt til fi’óð- leiks þeim, sem af ókunnugleika halda kynnu fram gagnstæði’i skoðun. V. Skuldaverslunin er af eðlilegum ástæðum nxiklu meii’i hjá kaup- mönnunx en kaupfélögum, auk þess sem lán kaupfélaganna eru margfalt betur trygð en lán kaup- manna. Munurinn sést best, ef borið er saman ástand fiskhi’ings- ins og, Sambandsins. Fiskhringui’- inn hefir aðalskifti sín í íslands- banka. í fisthringnum voru fjöl- margir helstu fiskispekúlantar landsins. Ekki verður betur séð en að þeir hafi sett fast meginið af veltufé þess banka, er þeir skiftu við, sett hann í vandræði og lamað alt fjármálalíf landsins. Alt öðru máli er að gegna um Sambandið. það hefir verið góður viðskiftavinur síns banka, eins og vottoi'ð bankastjóranna ber vqtt um. Á þessu ári, þegar aðrar versl- anir hafa vei'ið í mestum vandi’æð- um með að yfii’færa, hefir Sam- bandið látið sínum banka í té pen- inga erlendis, svo að nemur mörg hundruð þúsundum, fyrir pen- inga hér heima. Sú ,,valúta“ hef- bóta á eignum og til þeixra fyrii- tækja, er horfa til fi'amfara. Stofnfé verður ríkissjóður að leggja til, en til þess ætti að vera nægilegt að bankinn fengi 3—31/2 miljón kr., útlagt í skuldabréfum fyrir lánum tilheyrandi ræktunar- sjóði, kii’kjujarðasjóði og viðlaga- sjóði, eins og áður hefir vei’ið lagt til, á þingi 1919. Handbært fé gæti ríkissjóður ekki lagt til á þessum tímum, enda væri óhugsandi að slík fjár- framlög til bankans yrðu svo stór, að þau kæmu honum að gagni rxema rétt í bili. Hann verður að útvega sér veltufé sitt sjálfur, og það á hann að geta smátt og smátt, ef hann hefir óbundnar hendur um vaxtagreiðslu og ann- að, er með þai'f til þess að geta gert vaxtabréf sín svo aðlaðandi sem nauðsyn krefur á hverjum tíma. Auðvitað má ekki gera ráð fyi'ir, að bankinn geti sópað sam- an stórfé til útlána á þessum tím- um. það getur hann aldrei í byrj- un, hvenær sem hann verður stofnaður. Hann þarf ávalt tíma til þess að koma sér fyrir áður en starfræksla hans kemst í fult gengi, kynna sig almenningi, afla sér smátt og smátt álits sem traust stofnun, er óhætt sé að eiga fé sitt hjá, leita ýmsra ráða til þess að vekja eftirtekt á vaxta- bréfum sínum o. s. fxv. Á þessu undirbúningsverki þarf bankinn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.