Tíminn - 23.04.1921, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.04.1921, Blaðsíða 2
52 T í M I N N Ávalt fyrirliggjandi: Reiðtýgi, aktýgi, klyfjatöskur, hnakk- og söðultöskur og allar mögulegar ólar tilheyrandi reiðtýgjum. Listvagns- aktýgi eftir pöntun. Allskonar lausir hlutar í aktýgi. Ennfremur: Tjöld, vagnayfirbreiðslur, keyrsluteppi o. íi., svo og ýmiskonar járnvörur svo sem: ístöð, margar tegundir, beislisstangir, beislismél, þar á meðal Schradersmél, beisliskeðjur, taumalásar, keyri og nýsilfursbeislisstangir mjög vandaðar. Áreiðanlega stærsta, fjölbreyttasta, besta og ódýrasta úrval á öllu landinu. Stærri og smærri viðgerðir á aktýgjum og reiðtýgjum, afgreiddar með mjög stuttum fyrirvara. Fyrsta fiokks efni og vinna. Pantanir afgreiddar hvert á land sem er. Söðlasmíðabúðin Sleipnir, Klapparstig 6. £. Kristjánsson. t Óli Þorsteinsson 8. júli 1915 — 2. febr. 1921. Eftirfarandi kvæði sendi Sigfús Sigfús- son þjóðsagnafræðingur Þorsteini M. Jóns- syni alþingisinanni, í tilefni af sonarmissi hans. Þegar Sterling- tók þingmenn fyrir austan i vetur, var Oli sonur Þorsteins, mesti efnisdrengur á 6. ári, rúmfastur, en ekki álitinn mjög hættulega veikur. Það reyndist þó að vera skæð lungna- bólga, og þegar Þorsteinn kom til Vopna- fjarðar beið hans skeyti, um að barnið væri andað. Borgfirðingar fylgdu drengn- um til grafar i stað íoreldranna. Móðirin var veik heirna, en faðirinn nýkominn í land i Reykjavík. Likfylgdin var hin fjölmennasta sem menn muna eftir i Borgarfirði. Mig nisti höfug hrygð og böl Er heyrði’ eg frændi minn, Að lagður yrði lik á fjöl Minn litli vinurinn. Það mikil sorg og missir var Að missa drenginn þinn. Hann mjög af flestum börnum bar — Sá bliði frændi minn. Þar fanst mér efni mikils manns Og margt þvi vakti’ i hug. Sér lýstí æskueðli hans I öflgum hetju dug. En iiætt er lifi’ á hálum veg Hann héðan mistur er. Ef gæti’ af söknuð grátið eg Eg gréti nú með þér. En handan brosir Rærra svið Sem hann mun ná fú reynt. Eg get vel séð hvað gráti þið, Eg gleyrni lionum seint. ----0----- Nýtt mentamála- nefndarálit. i. Meiri hluti mentamálanefndar neðri deildar alþingis hefir nú birt álit sitt um frv. til laga um hinn lærða skóla. Um nokkur at- riði er nefndin öll að mestu sam- mála og skal fyrst geta þeirra. Nefndin vill nema burtu efra aldurstakmarkið fyrir inntöku í skólann, fella niður ákvæðin um skólagjald og ákvæðið um embætt- ispróf sem ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir kennarastöðu. Eru þetta alt góðar tillögur og óþarft meira um að ræða. Nefndin fellir niður ákvæði um 65 ára aldurshámark kennara. Má það óátalið vera meðan engin aldurstakmörk éru sett öðrum em- bættismönnum, þó mest ástæða sé Kafli úr framsöguræðu Sigurjóns alþm. Friðjónssonar við 2. umr. í Ed. um frumvarp til laga um sam- vinnufélög. þetta mál, sem hér er til um- ræðu, hefir nokkuð verið skýrt áð- ur fyrst og fremst í hinni upphaf- legu greinargerð sem fylgdi frum- varpinu, og síðan í flutningsræðu og nefndaráliti. En þó er tæplega gerð full grein fyrir sumum aðal- atriðum þess enn, og vil eg því leyfa mér að fara um það nokkr- um orðum, sérstaklega þá hlið- ina, sem veit að sjóðstofnunum samvinnufélaganna og skattamál- um. Sjóðstofnanir samvinnufélaga skiftast aðallega í tvent: séreigna- sjóði og sameignarsjóði. Séreigna- sjóðimir eru eign einstakra manna og eru, jafnframt því að vera veltufé félaganna, trygging fyrir viðskiftum hlutaðeigandi einstaklinga. Sameignarsjóðimir era hinsvegar sameign allra þeirra, sem í hverju félagi era. Aðalséreignasjóður hvers félags er „stofnsjóður", og eru innlög í hann skyldukvöð (smbr. 6. tölul. 8. gr. frumv.) og útborganir úr honum mjög takmarkaðar (sbr. 25. gr.). Stofnsjóðseign hvers fé- að vísu til að koma í veg fyrir að kennarar sitji lengur en aldur leyfir. Nefndin vill ekki vita af neinni „bókmentafræði“, og telur það jafnvel skaðlega námsgrein, þar sem ekki sé að vænta „þeirrar dómgreindar og sjálfstæðis í hugs- un, sem þarf til að hafa þess not“, og myndu nemendur taka við skoð- unum kennarans ómeltum. Er þetta einkennileg niðurstaða, þar eð bókmentafræði er sjálfsögð í sambandi við alla málakenslu, og er málakensla því betri sem meiri bókmentafræði fylgir. Hún ein gefur nemendum áhuga, því fæstir læra málið vegna máls- ins frekar en stafrófið vegna stafrófsins. Hefði það verið skilj- anlegt, ef nefndin hefði talið heppilegast að skilja bókmenta- fræðin ekki frá málakenslunni á sama hátt og hún vill ekki skilja félagsfræðina frá sögunni. Er það og einkennileg fullyrðing, að ekki sé að vænta „þeirrar dómgreind- ar og sjálfstæðis í hugsun“ hjá nemendum, að þorandi sé að láta þá lesa gullaldarrit með leiðsögn góðs kennara. Á hverju eiga nem- endur að þroskast? Mega þeir ekki snerta á gullaldarbókmentum fyr en þeir era fullþroskaðir ? það er hætt við að þá næðu þeir seint full- um þroska. Skyndiprófin fellir nefndin burtu, þar eð hún telur þau „nýja og óreynda aðferðö'.. Hún nefnir ekki höfuðkost þeirra, að milli- þinganefndin hefir lagt áherslu á að þau séu fyrirvaralaus. Að öðra leyti eru slík próf hvorki ný eða óreynd, hjálpa mjög kenslunni og leysa kennarann undan fargi mánaðareinkunnanna. Nefndin fellir niður skólaráðið. það er að vísu þarft verk að fella niður skólaráð milliþinganefndar- innar. En nefdnin hefði í þessu sambandi átt að gera grein fyrir skoðunum sínum á yfirstjórn allra ríkisskóla. Mun það flestra mál, að nauðsyn sé á sameiginlegri, sérfróðri yfirstjórn fyrir skóla- kerfi landsins hér ekki síður en í öðram löndum. II. Um tvö atriði hefir nefndin ekki orðið sammála: frestun máls- ins og óskiftan skóla. Vill meiri hlutinn hafa mentaskólann óskift- an og afgreiða lögin á þessu þingi. Meiri hlutinn telur það aðalbreyt- inguna til batnaðar, að gera skól- ann að samfeldum skóla. Hann dregur engar dulur á að „skólan- um er þá þar með kipt úr sam- lagsmanns er fyrst og fremst trygging fyrir viðskiftum eigand- ans, og er sjóðeigninni ætlað að vaxa, uns hún, t. d. í vörakaupa- félagi, nær að upphæð árs kaupa- þörf hlutaðeiganda (sbr. 3.málsgr. 25. gr.). pegar sjóðeignareigand- inn lendir í skuldum, stendur sjóð- eignin fyrir þeim, það sem hún nær, svo að til samábyrgðarinn- ar kemur ekki fyr en sjóðeignin er þrotin. þar sem upphæð sjóðeign- arinnar er takmörkuð að ofan við upphæð árlegrar úttektar, svo sem 3. málsgr. 25. gr. mælir fyrir um, verður sjóðurinn í aðra röndina nokkurskonar ellitryggingarsj óð- ur, þ. e. a. s. það sem umfram verður skuldtrygingu í hverju sér- stöku tilfelli, því þeir menn, sem lengi hafa safnað í sjóðinn, en minka síðan verslunarviðskiftin, eða hætta þeim, geta fengið eign sína í honum útborgaða að nokkru eða öllu leyti. Af öðrum séreigna- sjóðum vil eg nefna innlánsdeild- irnar, sem era sparifé einstakra manna fengið félögunum til ávöxt- unar sem rekstrarfé. Til sameign- arsjóðanna heyra hinsvegar fyrst og fremst „varasjóður“, sem eink- um á að standa straum af stærri sameiginlegum áföllum í verslun- arrekstrinum, „skuldtryggingar- sjóður“, sem er einskonar bak- trygging fyrir skuldum einstakra manna, og komið getur til kast- bandi við aðra skóla landsins“. Hann leggur til að latína verði heimtuð til inntökuprófs og kend gegn um allan skólann. þetta er skýr afstaða og glögg. Eg verð að lýsa yfir þakklæti mínu til nefnd- arinnar fyrir að hún hefir komið málinu inn á þessar brautir, og ekki numið staðar við miðlunartil- lögur milliþinganefndarinnar, sem tóku alt af öllum og gáfu engum neitt. Héðan af stendur deilan milli tveggja ákveðinna stefna. Á að kenna latínu í öllum mentaskól- anum, heimta hana til inntöku- prófs og slíta skólann úr sam- bandi við skólakerfi landsins, — eða á að halda tvískiftingu hans og setja gagnfræðadeildina í náið samband við alla aðra unglinga- fræðslu. Stefna meiri hlutans er skýr og ótvíræð. Hitt er annað mál hvaða rökum hún er studd. þau geta þar fyrir verið rýr og full af mótsögnum. Meiri hlutinn telur tvíverknað að skiftingu skólans, og áætlar að hann valdi eins árs töf fyrir nem- endur. þó er engin grein gerð fyr- ir því, í hverju tvíverknaðurinn er fólginn. Ekki gleymist það í tungumálum, sem lært hefir ver- ið í gagnfræðadeild, þegar komið er í lærdómsdeild. Eg hefi engan tungumálakennarann við latínu- skólann heyrt kvarta yfir tví- verknaðinum. I náttúrufræðinni er um engan tvíverknað að ræða. Svo er og um aðrar námsgreinar. Milliþinganefndin hefir helst bent á tvíverknað við sögukensluna. anna þegar stofnsjóðseign ein- staklinga hrekkur ekki, og í þriðja lagi „fasteignarsjóður“, eða það fé félaganna, sem á einn eða annan hátt er lagt í fasteign- ir. Fé það, er rennur í sameignar- sjóðina, er jafnan að mestu leyti tekið af sameiginlegum hagnaði (eða sparnaði) félaganna. En það fé, sem rennur í séreignasjóðina, er ýmist tekið beint úr reikning- um félagsmanna eða af sameigin- legum hagnaði. I pöntunarfélagi er t.d. stofnsjóðsgjaldið tekið beint úr reikningum félagsmanna, en í kaupfélögum með ensku sniði er það tekið af sameiginlegum „brúttó“ hagnaði sem uppbót á viðskifti félagsmanna, eins og ann- ar einstaklingshagnaður af við- skiftunum, sem í þeim félögum kemur aðallega þannig fram. þetta fé, sem rennur í stofnsjóð- ina og annar sá hagnaður, sem einstakir menn í'á af samvinnu- verslun, álíta samvinnumenn yfir- leitt að ekki eigi að skattast öðru- vísi en sem einstaklingseign, og er gengið inn á þá leið í frumv. því um tekjuskatt og eignaskatt, sem stjórnin hefir lagt fyrir þetta þing. Um þá hlið málsins er því líkara að ekki verði mikil deila í þinginu. Um tekjur og eignir sam- eignarsjóðanna er nokkuð öðra máli að gegna. Meiri hluti sam- vinnumanna mun líta svo á, að Menn læri yfirlit yfir sögu mann- kynsins fyrst undir skóla, þá í gagnfræðadeild og loks í lærdóms- deild. Annað ráð sér hún ekki við þessu en að afnema tvískiíting mentaskólans. En hvar stendur það skrifað, að menn eigi altaf að læra yfirlit? Eru ekki þessi sí- feldu „systematisku“ yfirlit ein höfuðsynd skólanna? I gagnfræða- deildinni á að kenna yfirlit mann- kynssögunnar, en í lærdómsdeild- inni ætti að kenna ítarlega um ein- staka þætti sögunnar eða sérstök tímabil, sem til þess e.ra valin. Tvískifting þarf engum tvíverkn- aði að valda, sem teljandi sé. Ó- skiftur lærður skóli veldur aftur miklu meiri tvíverknaði vegna hinna mörgu, er gengju upp í lærða skólann og hefðu áður verið á einhverjum öðrum skólum, sem væru ósamstiltir við hann. Enn segir í meiri hltua álitinu: „Gagnfræðamentun er og á að vera alls annars eðlis en undirbún- ingsmentun manna undir vísinda- nám í háskóla ....Annarsvegar eru menn sem vilja afla sér hag- nýtrar mentunar fyrir lííið, en hins vegar menn, sem á þessum sömu áram eiga að leggja sem traustastan grandvöll undir langt vísindanám“.Gagnfræðamentun og lærð mentun er svart og hvítt! Eg hélt þó að öll 19. öldin væri búin að kveða þessa bábilju niður. Eg hefi verið í gagnfræðadeild „til að afla mér hagnýtrar mentunar fyr- ir lífið“, svo eg noti orð meiri hlut- ans. Síðan kom eg í lærdóms- varasjóður og skuldtryggingar- sjóðir og þeirra tekjur eigi að vera skattfrjálsir á líkan hátt og varasjóðir banka og sparisjóða, og viðurkenna því aðeins skatt- skyldu á fasteignúm félaganna. Á þeim skoðanagrundvelli era bygð skattaákvæði framvarps þess, sem hér liggur fyrir, og fer breyting- artillaga nefndarinnar ekki út af honum. En þegar skattagrund- völlur samvinnufélaganna er þann- ig takmarkaður, leiðir af því að skattar þeir, sem á hann eru lagðir, verða að vera tiltölulega háir. því er gengið inn á það af nefndinni og öðrum þeim, sem að frumvarpinu standa, að hækka skatt þann af húsum, sem ráð- gerður er í 28. gr. frumv., úr 1% upp í 2%, sem að vísu er mjög hár skattur sem húsaskattur, en þó miklu hollari samvinnufélögunum en þau handahófsgjöldtil sveita- og bæjarsjóða, sem félögin eiga nú við að búa. Mitt persónulega á- lit er það, að réttara væri að færa nokkuð af þessum skatti á lóðim- ar, þó raunar komi í sama eða líkan stað fyrir félögin, og mætti athuga það á síðari stigum máls- ins. -----o---- deild samkvæmt sömu heimild „til að leggja sem traustastan grund- völl undir langt vísindanám“,og þó fann eg ekki önnur viðbrigði en að það skifti að nokkru um náms- greinar. Síðan kom eg á háskóla til að stunda hið „langa vísinda- nám“, og fanst samt eg enn vera að „leita mér hagnýtrar þekking- ar íyrir lífið“ rétt eins og í gagn- fræðadeildinni. þessar skilgrein- ingar meiri hlutans era aðeins orðagjálfur sem á sér enga fót- festu í veraleikanum. Enda kemst meiri hlutinn fljótt í mótsögn við sjálfan sig. „Hægðarleikur á að vera að gera gagníræðaskólann á Akureyri svo úr garði, að ástund- unarsamir og röskir námsmexm geti staðist próf til 4. bekkjar læðra skólans viðstöðulítið eða jafnvel viðstöðulaust að loknu gagnfræðanámi á Akureyri, með því að leggja á sig nokkurt auka- nám“. Hvað er hér orðið úr gjánni á milli gagnfræða- og lærdóms- mentunar? Hún hefir lokast sam- an og það verður gengið viðstöðu- laust þurrum fótum á milli. En er meiri hlutinn þarna búinn að gleyma að hann leggur til að latína verði inntökuskilyrði í 1. bekk mentaskólans ? þó enginn eðl- ismunur sé námsins, þá mundi samt latínan valda að minsta kosti eins árs töf fyrir duglegustu menn. Mótsögnin er skiljanleg. Slíkt verður þeim er ósannar skil- greiningar nota. það sem slítur skólann út úr skólakerfi landsins er ekki það, að mentun sé þar annarar tegundar er í öðrum skólum, heldur latín- an ein. Nefndin vill gera hana að inntökuskilyrði til 1. bekkjar. það er hún sem kemst upp á milli skól- anna. Hún er gott og göfugt mál, þó nú eigi að hafa hana til þessa ranglætis, og þó síst göfugri en vort eigið móðurmál. Hún hefir ýmsa kosti sem skólanámsgrein, og þó enga sem aðrar hagnýtari námsgreinar hafa ekki líka og sumar í fyllri mæli. Auk þess munu nú ýmsar torfærur á fyrir foreldra að sjá börnum sínum fyr- ir latínukenslu undir skóla, svo sem Sigurður magister Guðmunds- son hefir best sýnt í grein í Skóla- blaðinu. Um latínuna hefir áður verið ritað hér í blaðinu, og mun þó betur seinna, ef með þarf. Er nú því kostandi til vegna latínunn- ar að slíta mentaskólann úr sam- bandi við aðra skóla landsins ? Eru kostir hennar svo miklir um- fram alt annað, að vert sé að þjóð- in kljúfi skólakerfi sitt hennar vegna og baki námsmönnum og Neíndarálit um samvinnufrumvarpíð Allsherjamefnd hefir athugað og rætt frv. þetta á allmörgum fundum og orðið sammála um að ráða til þess, að það verði gert að lögum með nokkram breytingum. I ástæðum fyrir dómi, kveðnum upp í landsyfirrétti 22. jan. 1917, er kveðið svo að orði, að íslensk löggjöf þekki ekki samvinnufélög sem sérstaka tegund félaga. Frá sjónarmiði samvinnumanna er þetta mikill galli á löggjöfinni og auðsæ nauðsyn á að fyrirbyggja til fulls, að svo geti álitist. Sam- vinnufélög eru í svo mörgu frá- brugðin öðrum almennum félags- skap, að nauðsynlegt verður að telja, að sérstök, skýr ákvæði séu til um réttindi þeirra og skyldur. þetta séreðli samvinnufélaganna kemur ljósast fram við saman- burð þeirra við almenn hlutafélög. Er þá fyrst á það að líta, að þar sem öll ábyrgð er takmörkuð í venjulegu hlutafélagi við hið framlagða hlutafé og persónu- lega starfsemi, þá er ábyrgðin í samvinnufélögunum almenn og sameiginleg, þannig að hún tekur til allra, sem í félögunum eru. Gjaldþrot félags, sem er með full-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.