Tíminn - 23.04.1921, Blaðsíða 3
T I M I N N
53
foreldrum þeirra ýms óþægindi og
mikinn aukakostnað um fram það
sem ella þyrfti að vera Eg efast
ekki um að Alþingi beri hagsmuni
þjóðarinnar svo fyrir brjósti, að
það hugsi sig vel um áður en það
kaupir latínuna svo dýru verði.
En meirihluti nefndarinnar vill
ekki gefa umhugsunarfrest. „þeg-
ar fengin er sú niðurstaða, að skól-
inn skuli vera eins og ráð er gert
fyrir í frumvarpi stjómarinnar,
er engin frambærileg ástæða fyr-
ir því að fresta afgreiðslu máls-
ins á þessu þingi“. það er auðvit-
að, að engin frambærileg ástæða
er til að fresta því máli, sem bú-
ið er að ráða til lykta! En hér er
um að ræða hvort frestað skuli
að ráða málinu til lykta. Og til
þess geta legið margar ástæður.
Milliþinganefndin hefir haldið því
fram, að hún hafi gert yfirlit um
skipun skólamálanna í upphafi
starfs síns, eins og sjálfsagt hafi
verið. það hefir þó hvergi birst.
Eiga nú þingmenn að ráða málinu
til lykta án þess að neitt slíkt yfir-
lit hafi verið lagt fyrir þá? Getur
milliþinganefnd og hennar mál-
svarar heimtað af þingmönnum
að þeir hafi þá aðferð í þessu
máli er hún hefir ekki talið sæm-
andi. það er sjálfsagður hlutur að
þingið kveði ekki upp neina dóma
fyr en öll kurl eru komin til graf-
ar. Rannsókn milliþinganefndar-
innar er og í ýmsu tilliti ónóg.
Hún hefir ekkert rannsakað þann
kost, að lengja lærdómsdeildina
upp í 4 ár, og samræma gagn-
íræðabekkina tvo við aðra gagn-
fræða- og unglingaskóla í landinu.
Meiri hluti þingnefndarinnar
minnist ekki á þennan kostinn að
lengja lærdómsdeildina um eitt ár,
og er það þó sá kosturinn, sem
tekinn hefir verið um öll Norður-
lönd. Álit milliþinganefndar hefir
ekki verið rætt enn sem vera ber
og fáir um það ritað. En þó er
svo mikið ljóst, að allflestir nú-
verandi mentaskólanemendur eru
mótfallnir aðaltillögunum, all-
flestir yngri stúdentar, margir
mentaskólakennarar og nokkrir
prófessorar. Auk þess berast ut-
an af landi fréttir af megnri óá-
nægju. Á skömmum tíma hefir til-
lögunum tekist að vekja ákveðna
andstöðu fjölda manna. Hvaða á-
stæða er þá fyrir þingmenn til að
afgreiða málið ókarað ? það er
svo sjálfsagt að fresta málinu að
sinni, að það má undarlegt heita
að nokkur skuli spyrja um ástæð-
ur fyrir því. En það er önnur
spurning, sem skyldara væri að
svara: Hvaða frambærileg ástæða
komnu samvinnufélagssniði, get-
ur því ekki komið fyrir fyr en all-
ir félagsmenn eru gjaldþrota.
þetta er vitanlega kostur gagn-
vart öllum viðskiftamönnum út á
við, mikil trygging fyrir láns-
trausti, og að því og fleira leyti
mikill styrkur fyrir félögin. En
að sjálfsögðu fylgir þessari sam-
ábyrgð áhætta inn á við, einkum
fyrir hina efnaðri félagsmenn,
sem meira hafa að missa. En við
þeirri áhæt'tu taka tryggingar-
sjóðir félaganna, jafnóðum og
þeir vaxa, og er áhættan því mest
í fyrstu, en fer að öðru leyti mjög
mikið eftir stjórn félaganna, sem
jafnan er nauðsynlegt að vanda
til. Annað, sem greinir samvinnu-
félög ljóst frá eiginlegum hlutafé-
lögum, er það, að samvinnufélög
greiða ekki annan arð en almenna
vexti af rekstrarfé eða öðru því
fé, sem þau hafa handa milli, held-
ur fer allur útborgaður ágóði eða
uppbætur eftir viðskiftaveltu
hvers félagsmanns, og er þannig
girt fyrir fyrirhafnarlausa marg-
földun fjármuna og peningavald.
1 sama anda eru ákvæði samvinnu-
félaganna um atkvæðisréttinn,
sem er alveg persónulegur og fer
að engu leyti eftir peningavaldi,
enda girðir fyrir það, eftir föng-
um, á þennan hátt. þessi stefna
samvinnufélaganna kemur og
mjög skýrt fram í 10. tölul. 3. gr.
er fyrir því, að afgreiða frumvarp-
ið um lærðan skóla nú þegar á
þessu þingi? þeirri spurningu hef-
ir enn enginn reynt að svara, og
liggja til þess góð rök.
Á. Á.
---o---
Á víð og dreíí.
Fossamálið.
Litlar líkur eru til að það verði
útrætt að þessu sinni. Má þar
lcenna um tvennu. Fyrst að stjórn-
in blandaði saman stefnu meiri og
minni hlutans í frumvarpi því, er
hún lagði fyrir þingið. Er þess-
vegna mikið verk fyrir þingið að
tæta úr frumvai-pinu alt það, sem
að ófyrirsynju hefir verið bætt
inn í það. Á hinn bóginn hefir
glundroði sá, sem leiðir af þrá-
setu fylgislausrar stjórnar, skað-
að framgang allra hinna stærri
mála. Er leitt til þess að vita, að
lausn fossamálsins þurfi að bíða
þriðja eða fjórða þings alveg að
óþörfu.
Landsverslun.
Nú koma engin kol til lands-
ins um langan tíma. Sumir búast
við að verkfallið og afleiðingar
þess hindri kolaflutninga frá Eng-
landi svo mánuðum skifti. Land-
ið lifir eingöngu á landsverslun-
arkolunum. Má því efa, að enn séu
komnir þeir tímar, að óhætt sé
að treysta á samkepni kaupmanna
um þá vöru. Um steinolíuna verð-
ur að endurtaka það, að landið
sjálft verður að versla með þá
vöru. Landsverslunin hefir nú í ár
komist í skifti við voldugt olíufé-
lag í Englandi, sem er keppinaut-
ur ameríska hringsins. Er ein-
sætt að halda þar áfram óhikað,
uns Steinolíufélagið og allar und-
irtyllur þess hér hafa mist að-
stöðu til að okra á þessari nauð-
synjavöru.
Mentaskólamálið.
Eitthvað myndi þinginu þarf-
ara nú en að sitja yfir því að
koma latínunni aftur inn í menta-
skólann og slíta sambandið við
Akureyrarskólann. Latínan er al-
staðar um heim á hnignunarleið.
Og hvert virki sem hún missir eitt
sinn, fær hún aldrei aftur með
sama hætti og fyr. T. d. hafa
Frakkar orðið að hætta við að
láta fræðimenn sína „disputera"
á latínu, af því að latínukunnátta
doktorsefnanna var alt of lítil, til
að umræður gætu farið vansalaust
í frv. því, sem hér er um að ræða.
Er rétt að benda á, að þar kemur
fram algert nýmæli í löggjöf
landsins, sem er — þó að finna
megi sömu hugsjón í útlendum nú-
tíðarbókmentum — algerlega af
innlendum rótum runnið í frv., þ.
e. tekið inn í það eftir fyrirmynd
úr Húnavatnssýslu. þetta nýmæli
fer með þá hugsjón, að fjármunir
einstakra manna og félaga geti
fallið undan eignarráðum þeirra
og gert alménningsgagn í sérstök-
um tilfellum, á líkan hátt og verð-
mæti, sem leiðir af andlegri iðju
(t. d. rithöfundaréttur) fellur
undan yfirráðum einstaklinga og
verður almenningsgagn, að á-
kveðnum — eða óákveðnum —
tíma liðnum. Af allri þessari
stefnu og fyrirkomulagi sam-
vinnufélaganna leiðir það, að rétt
verður að teljast, að um þau gildi
sérstök skattaákvæði. Um þetta
hefir öll nefndin orðið sammála.
En þegar til þess kemur að finna
hinn sanngjarna eða rétta skatta-
grundvölþþá eru á því miklir erfið-
leikar, ekki einungis vegna þess,
að erfitt er að meta sérstöðu sam-
vinnufélaganna, svo að ekki orki
tvímælis, heldur einnig vegna
þess, að núgildandi ákvæði um
gjaldskyldu verslana yfirleitt,
einkum til sveitar- og bæjarsjóða,
eru mjög óheppileg, og ilt að
verja það, að létta óheppilegum
fram á því máli. Og þó er latínan
móðir frönskunnar, og ólíkt nauð-
synlegri Frökkum en Islending-
um. það er nálega víst, að ef
reglugerð mentaskólans yrði
breytt nú í hið gamla horf, þá
myndi það ekki standa meir en
2— 3 ár í mesta lagi. Best sést
hve grunt stendur áhuginn með
hin latnesku fræði hér á landi, að
eftir því sem bókavörður við
Landsbókasafnið hefir tjáð þeim,
sem þetta ritar, eru varla nema
3— 4 menn sem fá þar að láni
klassiskar bækur. Er það furðu
lítill hópur, þegar litið er á það,
hve margir menn búa hér í
Reykjavík, sem útskrifast hafa
eftir gömlu reglugerðinni. það er
fátækleg uppskera eftir svo mik-
ið erfiði og tilkostnað.
Björgunarskip Vestmannaeyinga.
því máli hefir verið heldur lít-
ill gaumur gefinn. Vestmanna-
eyingar eru einna mestir afla-
menn hér á landi. í fyrra voru út-
fluttar afurðir þaðan alt að 7
miljón króna virði. Enginn annar
staður leggur jafnmikla „valútu“
á þjóðarbúið, miðað við íbúa-
fjölda. Kring um eyjamar og í
nánd við þær eru bestu fiskimið
og aðalhrygningarstaður hér á
land. Strandvarnir þar og fyrir
suðurströndinni hafa mesta beina
og óbeina þýðingu fyrir landsbúa.
Nú hafa Vestmannaeyingar keypt
sér skip til strandvarna og björg-
unar, og lagt til þess mikið fé,
bæði frumverð skipsins og rekst-
urskostnað. „þór“ er fyrsta
strandvarnarskip landsins og hef-
ir nú þegar gert mikið gagn, m.
a. bjargað 2 skipshöfnum af vél-
bátum nú í vetur, og auk þess
haldið togurum mjög í skefjum
kringum eyjamar. Landsstjóm-
in hefir komið miður vel fram í
þessu máli, og sýnt lítinn skilning
um alt það, er kemur við björgun-
ar- og strandvarnaskipi þessu.
Strandvamir eru eitt af þýðing-
armeiri þjóðmálunum, og þar
hafa Vestmannaeyingar stigið
fyrsta sporið. Óhugsandi er ann-
að en þingið leggi fram töluverð-
an skerf af reksturskostnaðinum
árlega. En þar að auki mætti
minka útgerðarkostnaðinn með
því að nota „þór“ fyrir skólaskip
og skylda skipstjóraefni landsins
til að vinna þar sér til mentunar
og landinu til gagns. Verður oftar
vikið að þessu máli hér í blaðinu.
Fasteignabankinn.
Frumvarp þetta er komið gegn
um neði'i deild. Samþykt þar með
gjaldakvöðum af einum aðila en
halda þeim á öðrum. Er þetta
einkum mælt til þeirra laga-
ákvæða, að útsvör skuli leggja á
verslanir eftir arði og umsetningu.
Af tveimur verslunum, sem hafa
jafna umsetningu, getur önnur
haft mikinn hreinan arð, en önn-
ur skaða, og er auðsætt, að engri
átt nær að leggja jafnt á slíkar
verslanir. Og þó að vísu eigi að
taka tillit til arðs (og skaða) j afn-
framt, þá mun einatt verða mis-
brestur á því, enda vandaverk.
þessi umsetningarregla kemur þó
sérst'aklega illa niður á sumum
samvinnufélögunum, og einkum
Sambandinu hér í Reykjavík, sem
hefir á pappírum sínum mikla um-
setningu, sem fer fram aðallega
annarsstaðar, og er einnig þar út-
svarsskyld. Svo er t. d. um tals-
vert af vörukaupum frá útlönd-
um, sem Sambandið að vísu hefir
aðalumsjón á, en framkvæmd eru
af starfsmönnum þess utanlands
og varan síðan send til viðkom-
andi staða, svo að hún kemur alls
ekki til Reykjavíkur né leiðir hér
af sér aðra starfrækslu en nokkra
skrifstofuvinnu. Og líkt er háttað
um mikið af hinni útfluttu vöru.
það er eðlilegt, að félög úti um
land geti ekki sætt sig við að
borga há útsvör í Reykjavík
(gegn um Sambandið) af svona
starfrekstri, og má búast við, að
20 atkv. gegn 4. Aðalmótgangs-
menn þess voru Jón Auðunn Jóns-
son, Sig. i Vigur og Jón þorláks-
son. Sá fyrsti vildi drepa bank-
ann og hafði til þess liðsemd Pét-
urs í Hjörsey. Vigurklerkur vildi
granda frumvarpinu með dagskrá,
en Jón þorláksson með „fleyg“.
Samkvæmt því hefðu lánin til
sveitanna varla orðið nema lítill
hluti, og var þetta þó gert undir
yfirskini sveitavelvildar. Stjómin
hefir verið ótrúlega treg í þessu
máli. Vildi ekki gera það að sínu
frumvarpi, þó að það væri betur
undirbúið en nokkurt annað mál,
sem fyrir þingið hefir verið lagt í
vetur. Helstu vinir hennar í neðri
deild eru búnir að sýna hug sinn
í þessu efni. Og ef svo skyldi fara,
að hið persónulega fylgdarlið J.
M. í efri deild færi í spor Jóns
Auðuns, yrði það vafalaust tölu-
vert óþægilegt fyrir núverandi
stjórn. Hún yrði þá að gera grein
fyrir því, hversvegna hún vill
hindra að hér sé hægt að hjálpa al-
menningi með hagkvæmum lánum
til jarðabóta og húsabygginga
bæði í sveitum og kaupstöðum.
Hingað til hefir íslenska þjóðin
ekki þekt annað en hina vansmíð-
uðu, hálfsofandi og nú framliðnu
veðdeild. Veðbankafrumvarpið er
bygt á þekkingu og reynslu helstu
menningarþjóðanna, sem nú hafa
í hálfa aðra öld verið að bæta og
endurbæta veðbanka- og lánsfé-
laga-skipulagið. Og verði fram-
varpið felt nú, mun almenningur
minnast þess, fyrst við landskjör-
ið og síðan við hverjar kosning-
ar, uns yfir lýkur og komið er
fullkomið nútímaskipulag á þessa
hlið af fjármálum þjóðarinnar.
Samvinnufrumvarpið.
Efri deild hefir samþykt það
með nokkrum breytingum, sum-
um til bóta, sumum sem betur
hefði verið að gera ekki. Fasta
skattgjaldið til sveitarsjóða var
hækkað um helming. Ennfremur
er gert ráð fyrir, að skattafyrir-
mælin verði í almennum lögum
síðar meir, bæði um skatta til rík-
is og sveitar. þetta er afturför, og
bygt á misskilningi hjá einstök-
um þingmönnum. Samvinnufélög
eru svo sérstaks eðlis og þjóbæt-
andi stofnanir, að gjaldskyldu-
ákvæðin verða að vera í sjálfum
grundvallarlögum þeirra. Enda
geta samvinnumenn þá fyrst
sagt að félagsskapur þeirra hafi
fengið viðunandi lögvemd.
Nú kemur til kasta neðri deild-
ar. Ólíklegt að þar verði reynt að
tefja eða spilla frumvarpinu.
að því reki, að Sambandið verði
að flytja aðalskrifstofu sína burt
úr bænum, ef leiðrétting fæst ekki
á annan hátt, eða þá því, að hin
einstöku félög fari sem mest fram
hjá Sambandinu með verslun
sína, sem að ýmsu leyti getur orð-
ið þeim kostnaðarminna, en mjög
er varhugavert fyrir samvinnu-
hreyfinguna yfirleitt. Með tilliti
til þessa og annara ástæðna, sem
nefndar hafa verið. telur nefndin
rétt, að í frv. þetta séu sett bráða-
birgðaákvæði um gjaldskyldu sam-
vinnufélaga til bæjar- og sveitar-
sjóða, og er þá búist við, að end-
urskoðun fari bráðlega fram á lög-
gjöfinni um tekjustofna sjóða
þessara. Um gjaldskyldu til ríkis-
ins álítur nefndin rétt, að fari eft-
ir almennum lögum. En bráða-
birgðaákvæðin um gjöld til sveit-
ar- og bæjarsjóða hefir nefndin
aðhylst að sett séu eftir enskri
fyrirmynd, þannig að gjöldin mið-
ist við fasteignir. Á hinn bóginn
hefir ekki náðst fult samkomulag
um það, hvað slíkur skattur skuli
vera hár, og skrifar því einn
nefndarmaður undir álitið með
fyrirvara. Að öðru leyti vísast ti
hinnar upphaflegu greinargerðar
frumyarpsins og framsögunnar.
----o-----
Fylgdi efri deild því vel úr garði,
með 13 samhljóða atkvæðum, og
enginn ð móti. Sýnir það hvei-su
ljóst þingið finnur til að tvöfaldi
skatturinn er ranglátur og á að
hverfa úr sögunni.
Á hinn bóginn er ástandið orð-
ið svo óþolandi, að leiðandi menn
Sambandsins hafa gert ráðstafan-
ir til að flytja skrifstofuhald þess
úr landi, og dvelja í útlegð, þar til
löggjafarvaldið bætti úr misrétt-
inum. í Danmörku hefði Samband-
ið aðeins þurft að greiða fast-
eignaskatt til ríkisins, en ekki
einn eyri af verslun félagsmanna
eða sjóðum þeirra, hvorki til ríkis
eða bæjarfélaga. Enska heildsal-
an hefir útibú til innkaupa á
nokkrum stöðum í Danmörku. Og
þessi útibú njóta sömu réttinda
eins og væra þau innlend sam-
vinnufélög. Sama er að segja um
útibú Sambandsins í Khöfn. J>að
nýtur þar mun betri kjara nú,
samkvæmt dönskum lögum, held-
ur en íslenskir samvinnumenn
hafa þorað að fara fram á í áður-
nefndu frumvarpi.
íslandsbanki.
Peninganefndin er nú að skila
af sér. Hún getur hafa haft um
tvo vegi að velja. Stjómin hefir
mælt með öðrum, alþjóð manna,
sem nokkuð hugsar um málið,
með hinum.
Vegur stjórnarinnar er sýndur
í seðlafrumvarpi hennar. þar er
ekkert minst á hin mörgu samn-
ingsrof bankans gagnvart þjóð-
inni. þrátt fyrir þau fær bankinn
aukna lögfesta seðlaútgáfu (áður
2V2), og heldur þessum rétti c.
12—13 ár, og rétt til að auka
hlutafé sitt erlendis, og þannig
auka erlenda valdið yfir bankan-
um. þar með er undirskilið, að
bankinn komist sjálfur á kjöl, fái
lánstraust erlendis, og geti sint
þörf skiftavina sinna, sem hann
hefir lítið eða ekkert getað gert
fyrir um greiðslur erlendis nú í
heilt ár. Sé þessi leið fær og verði
farin, hefir stjómin unnið sér
þingfylgi og á að sitja. Stjórnin
hefir bent á þessa leið, og þyki
hún best, er það sjálfsögð skylda
að hlíta forsjá leiðsögumannsins.
Hin leiðin er sú, að landið hjálpi
íslandsbanka, en geri hann um
leið að þjóðlegri stofnun. pá ðr
ekki hjálpin veitt hluthöfum
bankans eða eigendum ytra, held-
ur þeim tugum þúsunda af íslend-
ingum, sem bankinn á að þjóna
beinlínis eða óbeinlínis. þessa
hjálp yrði að veita þannig, að
leyfa bankanum að framlengja
seðlafúlgu sína nokki’a mánuði,
vegna innanlandsviðskifta. Sam-
hliða því útvegaði landsstjórnin
viðskiftalán, sennilega 10—15 mil-
jónir, til að greiða fyrir heilbrigð-
um viðskiftum atvinnurekenda,
sem skifta við íslandsbanka.
Fyrstu mánuðina, meðan stæði á
samningum við hluthafana og
bankaráðið, yrði landsstjórnin að
líkindum að fela Landsbankanum
að annast öll erlendu viðskiftin, og
hjálpa skiftavinum íslandsbanka
með ríkisláninu, samkvæmt venju-
legum bankareglum, þ. e. lána
þeim einum, sem hyggilegt væri
að styðja til atvinnureksturs,
eins og nú stendur á.
Fram til næsta þings yrði lands-
stjórain að undirbúa málið, rann-
saka hag Islandsbanka, gera áætl-
un um tap hjá viðskiftamönnum,
sem jafnan verður nokkuð á
krepputímum, semja við eigendur
bankans 0. s. frv. Næsta þing yrði
þá að hafna eða játa skilyrðun-
um. Væri þeim játað, legði land-
ið veltufé í bankann, setti honum
nýja stjórn, og gerði hann að
þjóðstofnun við hlið Landsbank-
ans, ef til vill þannig, að einhver
verkskifting yrði milli bankanna.
Ef þessi leið er farin, eru stjóm-
arskifti óhjákvæmileg, áður en
þingi slítur, bæði vegna þjóðar-
innar og stjómarinnar. J. M. get-
ur tæplega sætt sig við það, að
leiðsaga hans sé að engu höfð í
aðalmáli þingsins. 1 stað þess að