Tíminn - 23.07.1921, Síða 2

Tíminn - 23.07.1921, Síða 2
88 T 1 M I N N Ný leið yfir Sprengisand. Eg tel það nauðsynjamál að veg- irnir milli landsfjórðunganna, suð- ur og norður, séu skoðaðir af manni sem þekkingu hefir á vega- málum. Að því er snertir veginn yfir Sprengisand er þess brýn þörf, að hann sé nákvæmlega skoð- aður og mældur. Útlit er fyrir að umferð aukist mjtig á þeirri hlið. Eg er nú búinn að fara fimm sinnum yfir Sprengisand á rúmum tveim árum, og eftir því sem eg fer oftar yfir hann, finst mér bæði að vegurinn þurfi meiri viðgjörð- ar og að gjöra mætti hann styttri. Vil eg lýsa honum hér dálítið. Frá Mýri í Bárðardal fram að Kiðagili er allgóður vegur, lengst af eftir dalbotns-dragi. Við Kiða- gil byrjar Sandurinn, öldóttur nokkuð að norðan. Beygist vegur- inn til suðvesturs rétt norðan við vatnið, sem er norðvestan undir Fjórðungsöldu; heldur svo áfram suður að Fjórðungskvísl, beygir þá lítið eitt til vinstri handar suð- ur að Háumýrakvíslinni og þaðan enn meira suður í Eyvindarver. Er þjórsá á þeim kafla skamt frá til hægri handar. — öll þessi leið er lítið öldótt, grófgerð, þétt sand- möl og staksteinótt. Nokkru sunnan við Eyvindarver er komið að Illu- eða Blautukvísl. par þarf að ryðja botninn á vað- inu, sem bæði er stórgrýttur og laust grjótið, svo' hestar riðla á því. Vaðið er ófæra, og er þó vatn- ið ekki meira en í vænum bæjarlæk. pá er farið um þúfuverið og svo á- fram sem vörður liggja, að Sóleyj- arhöfða. Er þá komið að stærstu eða lengstu á landsins, þjórsá. Er hún stundum óreið með öllu, stundum hleypandi á sundi, eins og ferðamenn urðu seinast að gera næstliðið sumar; en góð yfirferðar er hún aldrei. Er það sannarlega að tefla upp á líf eða dauða að sundríða slíkt vatnsfall, og hvim- leitt er vos það ferðamönnum upp á reginfjöllum. Frá Sóleyjarhöfðavaði liggur leiðin niður með þjórsá að vest- an, og er vel vörðuð alla leið að bænum Skriðufelli. Fimm þverár all vatnsmiklar eru á leiðinni. Er Dalsá þeirra mest og vond yfir- ferðar. Haglendi er á meiri hluta þessarar leiðar, nema á Fjórðungs- sandi, sem er alllangur. En nú vil eg benda á nýja leiö frá Sóleyjarhöfða suður með Þjórsá að austan. Frá Höfðanum er farið dálítið austan við ána suð- ur í Hvanngil; er þar mikið gras- lendi: afréttur þeirra Holtamanna Skólamálið á þingi. Fi-v. til laga um lærðan skóla kom til 2. umræðu seint á þinginu. Hafði mentamálanefnd neðri deild- ar klofnað, eins og áður hefir ver- ið skýrt frá í blaðinu, og var dóe, Magnús Jónsson framsögumaður meiri hlutans en porsteinn M. Jónsson minni hlutans. Stóðu um- ræður lengi og var frestað. Kom málið aldrei síðan til umræðu, enda var fyrirsjáanlegt, að dagskrá minni hlutans um frestun myndi verða samþykt. Gilti þá einu með hvaða hætti frestað var inálinu. Fara hér á eftir kafíar úr fram- söguræðu þorsteins M. Jónssonar: „það eru þrjú höfuðatriði sem meiri og minni hluta mentamála- nefndar greinir á um í þessu máli: 1. Hvort málið eigi að ganga fram á þessu þingi. 2. Hvort skólinn eigi að vera skiftur eða óskiftur. 3. Hvort aukið skuli latínunám við skólann eða ekki. — það eru fleiri þjóðir en íslend- ingar, sem um þessar mundir láta rannsaka skólamál sín. Allar Norð- í Rangárvallasýslu. Engin á, sem teljandi getur heitið, er á þessum kafla. Frá þessu haglendi beygir leiðin austur á við norðan við Búð- arháls og austan *megin hans á Klifshagavelli, þaðan ofan undir Köldukvísl og svo áfram niður að Tungná, að ferjustað skamt ofan við, þar sem hún fellur í þjórsá. Engin torfæra er á allri þessari leið nema Tungná, en á henni er ferja. Frá ferjunni niður að Galtalæk, efsta bæ á Landi, er góð- ur vegur. — Lýsi eg þeirri leið eigi; hana þekkja margir. Nú vil eg hér með skora á hina hæstvirtu landsstjóm að taka þetta vegamál að sér til umbóta, á þann hátt að fá næsta alþingi til að veita fé til að varða þegar á næsta sumri þessa eystri leið frá Sóleyjarhöfða að ferjustaðnum á Tungná. Tveir bátar séu svo hafð- ir á ánni á sumrin — þar sem nú er einn, — annar að sunnan og hinn að norðan, svo öllum, sem vilja fara þessa stuttu leið milli landsfjórðunganna, gefist kostur á að fara hana hindrunarlaust og án þess að þurfa að tefla á tvær hættur við slíkt voðavatnsfall og þjórsá er. Leið þessa þarf að skoða og at- huga hvemig vörðurnar skuli liggja. En ekkert stórfé þarf til að koma umbót þessari í verk. Hún væri þó þýðingarmikil, því auk þess að greiða fyrir sumarskemti- ferðum innlendra og útlendra langferðamanna, myndi hún auka heimsóknir og viðkynningu milli Sunnlendinga og Norðlendinga. Er það trú mín að af því myndi leiða margt gott á báðar hliðar. Benda má á það, að á þessari nýju leið er mjög víða ágætur bíl- vegur án nokkurra viðgerða. Ætti að hafa það í huga, þegar leið þessi verður skoðuð, sem eg tel víst að verði á næsta sumri, hvar og hvað miklar viðgerðir þarf til þess að gera bílfært alla leið frá Galtalæk og norður yfir Sand. En frá Reykjavík er nú þegar bílfært austur sveitir og upp að Galtalæk. í þessu sambandi vil eg geta þess að önnur leið er suður yfir Sandinn sem eg hygg að sé mun styttri og öll jafnsléttari en sú sem nú er farin. Ekkert gil og enginn lækur nema Fjórðungakvísl er á þessari leið. Hún er þannig: þegar komið er á ölduna norðan við Fjórðungsöldu, sé farið austan við hana þráðbeint suður, lítið vestan við Nýjadalinn, sem er vestan undir Tungnafellsjökli. þar er góður hagi á sléttum graseyrum meðfram Fjórðungakvísl. þaðan sömu stefnu áfram í Svörtubotna; svo ofan með Köldukvísl til ferj- unnar á Tungná. Kemur þessi leið urlandaþjóðirnar hafa þessi árin skipað nefndir til að rannsaka skólalöggjöf sína. ' Sumar þær nefndir hafa nú starfað svo árum skiftir og enn ekki lokið störfum sínum. f>ær hafa þurft lengri tíma til starfsins en milliþinganeindinni hér hefir verið ætlaður, og væri mikilsvert að vér hefðum hliðsjón af tillögum þeirra er vér tökum að bieyta skólaskipun vorri. Eg hygg að allir muni álíta tíð- ar breytingar á aðalatriðum skóla- löggjafar óheppilegar. þegar breyt- ingar eru gerðar á aðalatriðum skólaskipunar, verða þær að hafa þann bakhjarl sem ekki brestur undir eins, en sá bakhjarl er fylgi meiri hluta þjóðarinnar. þjóðin sjálf þarf að vera sannfærð um rjettmæti breytingarinnar, kenn- arar skólans verða að sætta sig við hana og nemendurnir að finna að hún sé til bóta. En eg efast um að breytingarnar sem milliþinga- nefnd og meiri hluti þessarar deildar vilja gera á Mentaskólan- um, hafi þennan bakhjarl. Eg get nú ímyndað mér að sumir hinna lærðu manna álíti að meiri hluti þjóðarinnar hafi ekki mikla þekk- ingu á hvað réttast er í þessu máli. það munu vera lærðu menn- saman við þá, sem áður var lýst, á Klifshagavöllum. þessa leið ætlaði eg að fara í sumar, þegar eg kom frá að flytja sunnlensku bændunum, en veður bannaði mér það, og líka var eg einn þá. Leiðiiia ætti að skoða. þá vil eg að endingu geta þess, að Tungná er stór á og sund í henni landa á milli. Er oft slæmt að ferja yfir hana fjölda fjár, eins og Rangárvallasýslubúar þurfa að gera, því að bestu afréttarlönd þeirra eru þar fyrir norðan, alt norður fyrir Háumýrar. En skamt fyrir ofan ferjustaðinn er að sunnan, eða réttara sagt að aust- an, hár klettahamar, en hinu meg- in eru klappir og snarbrattur grjótkambur og ágætt brúarstæði. En nokkuð er langt þar yfir. Lík- lega heldur lengra en yfir Fnjóská hjá brúnni. Stórt hagsmunamál fyrir heilt sýslufélag að áin væri brúuð. Eg tel sjálfsagt að láta vel hæf- an verkfróðan mann skoða og álíta alt sem eg hefi bent á hér að framan. I desember 1920. þórður Flóventsson frá Svartárkoti. ——o------ Um miðjan síðastliðinn mánuð var einn af leiðtogum socialistanna í Bæjaralandi, Gareis að nafni, myrtur. Var því haldið fram af flokksmönnum hans, að morð þetta væri af pólitiskum orsökum framið og jafnvel að stjórnin hefði um það vitað. Fyrirspurn var gerð um þetta á ríkisdeginum þýska í Berlín. Hitnaði svo í þeim umræðum, að áflog hófust meðal þingmanna og barðist töluverður hluti þingheimsins í fjórðung stundar. Varð að .sjálfsögðu að slíta fundi. Slíkt hneiksli mun ekki hafa komið fyrir fyr á þingi þjóðverja. — Ástandið í Bæjaralandi er yfirleitt mjög alvarlegt. Bolshe- wickarnir náðu þar völdunum í bili, upp úr byltingunni. En þegar þeir voru sigraðir náðu aftur- haldsflokkarnir öllum völdunum, og hefir Bæjaraland síðan verið miðstöð fyrir keisarasinnana. þar er aðalsetur hins vopnaða borgara- liðs, sem keisarasinnar ætluðu að nota til gagnbyltingarinnar. Ann- að kemur hér og til greina. Oft hefir andað kalt til Prússa, af hálfu Suður-þjóðverja. Hafa þeir unað því illa, að forysta ríkisins hefir verið í höndum Prússa. Nú, þegar afturhaldsliðið hefir völdin irnir sem aðallega eiga orðastað um breytingar á þessum skóla. En þeir verða að afla skoðunum sín- um fylgis og sannfæra þjóðina um hvað rétt sé í þessum málum. það er auðvitað ekki víst að þær skoð- anir, sem mest fá fylgið, séu rétt- astar. En hitt er víst að meiri hlut- inn verður að ráða. þær breytingar verða skammlífar, sem hafa meiri hluta þjóðarinnar á móti sér. Og hvað þær breytingar er hér um ræðir snertir, þá er líklegast að jafnvel mikill meiri hluti þjóðar- innar sé á móti þeim. — Beinir málsaðilar, svo sem kenn- arar Gagnfræðaskólans á Akur- eyri, hafa enn ekki átt kost á að ræða málið. Eg veit ekki til að þeirra umsagnar hafi enn verið leitað. þrír mentaskólakennarar hafa þegar skrifað mentamála- nefnd neðri deildar, og hafa þeir allir meira og minna út á tillögur milliþinganefndar að setja. Jóh. Sigfússon segir meðal annars: „Að svo vöxnu máli sýnist það nokkuð fljótráðið að gera stórbreytingu á skipun skólans og gera hann að nýju um nokkur ár að tilraunastöð, og trufla þar með rólegar breyt- ingar bygðar á reynslu. Slíkt at- ferli væri varla verjandi nema með í Bæjaralandi, en hinir frjálslyndu lýðvaldssinnar fara með stjórn al- ríkisins þýska, hefir sú hugsun mjög magnast á Bæjaralandi að segja skilið við Prússland og stofna sérstakt ríki á Suður- þýskalandi. Hafa Frakkar bein- línis reynt að blása að þeim kol- um, t. d. þá er þeir sendu sérstak- an sendiherra til höfuðborgar Bæj- aralands. Ríkiskanslarinn þýski hélt nýlega ræðu í ríkisdeginum um ástandið í Bæjaralandi. Sagði að eining ríkisins væri af því hin mesta hætta búin. Og út á við stæði þýskalandi hin mesta hætta af þeim undirróðri sem háður væri þar syðra gegn alríkisstjórninni. En síðustu fregnir um þetta eru þær að alríkisstjórnin hefir þrengt 0 mjög kosti stjórnarinnar í Bæjara- landi og kúgað hana til að sundra hinum vopnuðu borgaraliðsveitum. Yfirleitt ber öllum saman um það að mesta hættan sé nú hjá liðin, sem vofað hefir yfir lýðveld- inu þýska, bæði af hálfu keisara- sinna og Bolchewicka. — Fregnir hafa nýlega borist frá Roald Amundsen heimsskauta- fara. Ætlaði hann að láta berast með hafísnum um íshafið, en sú tilraun hefir ekki tekist enn. Síð- astliðinn vetur hefir hann hafst við á skipi sínu norðan Berings- sundsins, Asíumegin. Seint á ár- inu 1918 ætluðu tveir af mönnum hans að komast til mannabygða, yfir norðurhluta Síberíu. Til þeirra hefir ekkert spurst síðan og er nú talið með öllu vonlaust að þeir séu enn lifandi. — Alríkisfundur breska heims- veldisins sem haldinn hefir verið í London undanfarið, er talinn mjög merkur viðburður. Voru þar samankomnir forsætisráðherrar nálega allra hinna ensku nýlenda. Um leið og Englendingar auka meir sjálfstæði nýlendanna, um leið hefir sambúðin við heimaland- ið orðið betri. Sást það best í stríð- inu, er nýlendurnar lögðu til tvær miljónir hermanna af frjálsum vilja. Bindandi ákvarðanir hafa ekki verið gerðar á fundi þessum, en ýms þau mál rædd sem snerta heimsveldið breska. Fyrst má nefna samningana milli Englands og Japans. Um hann urðu allmjög skiftar skoðanir. Ástralía og New Zealand vilja láta endurnýja samn- inginn. Kanada vill umfram alt forðast árekstur við Bandaríkin. Suður-Afríka fylgir Kanada að málum. Indversku fulltrúarnir líta ekki síst á það, hverjar ákvarðan- ir verða teknar um afstöðu þeirra kynþátta sem ekki eru hvítir. Ann- að stórmál er það, að það er í ráði, að nýlendurnar fari að taka bein- an þátt í kostnaðinum við flotann. En í sambandi við það kemur kraf- því að bersýnilegir og ólæknandi stórgallar hefðu komið fram á nú- verandi skipulagi skólans.“ En þeir gallar virðist honum ekki hafa komið fram. þorl. H. Bjarnason segir meðal annars: „Milliþinga- nefndin virðist hafa gert sér hægt um vik að rannsaka hvort ekki sé hægt að bæta skólafyrirkomulag það, er nú er, svo að affarasælt geti orðið fyrir land og lýð. Ann- ars myndi hún vart hafa á öðrum fundi sínum borið upp tillögu um að skifting í lærdómsdeild og gagn- fræðadeild félli niður og skólinn yrði einn samfeldur skóli.“ Hann kvartar ennfremur undan því að mentamálanefndin hafi farið sínu fram hvað sem einstakir kennarar hafi lagt til mála, ef tillögur þeirra hafi ekki verið að skapi nefndarinnar. Bjarni Sæmundsson tekur það fram, að áhrif síðustu breytingarinnar á reglugerð skól- ans séu ekki enn famar að sýna sig, en sú breyting var skifting lærdómsdeildarinnar í stærðfræð- is og máladeildir. Mér virðist var- hugavert að gera stórbreytingar á skólanum, sem ríða algerlega í bága við tillögur reyndra og gam- alla kennara, er um mörg ár hafa starfað við skólann. En aðalástæð- an fram um það að fara að minka útgjöldin við flotann. Kom forsæt- isráðherra Ástralíu fram með þá tillögu að England, Bandaríkin og Japan, sem eru nú þrjú stærstu flotaveldi heimsins, kæmu sér saman um flotastærðina og mink- uðu að stórum mun. þriðja stór- málið er írland. Er það talið full- víst að Lloyd George hafi fengið alvarlegar áskoranir um það á íundinum, að koma þeim málum þegar í lag, og vilja sumir álíta að það hafi rekið á eftir þeim samn- ingatilraunum sem nú standa yfir. — Voðalegt slys varð nýlega í kolanámu í Westfalen. Varð ógur- leg sprenging, sem talin er að stafa af kolagasi. Um 300 manns voru við vinnu niðri í námunni þegar sprengingin varð. Nálega helmingur þeirra dó og mikill hluti hinna meiddist mjög mikið. — í Síberíu eru enn um 60 þús- und fangar frá Ungverjalandi, sem Rússar tóku í styrjöldinni og fJuttu þangað austur. Ganga mikl- ar sögur um þær hörmungar sem menn þessir hafi orðið að þola. Hefir þingið á Ungverjalandi ný- lega heimilað 30 miljónir ung- verskra króna til heimflutnings hermanna þessara. — Um miðjan síðasta mánuð komu upp miklar sögur um það í Bandaríkjunum að sjóræningjar væru á ferli í norðurhluta Atlants- hafsins, nálægt ströndum Ame- ríku. Fjölmörg hinna víðlesnustu blaða lögðu meiri og minni trún- að á sögur þessar. Fylgdi það sög- unum að það væru rússneskir Bolchewickar sem gerðu út ræn- ingjaskipið, eða skipin.Talið var að um 10 skip, sem farið hefðu um þetta svæði, hefðu horfið á mjög grunsamlegan hátt. Innanrílcis- ráðuneyti Bandaríkjanna rannsak- aði málið og gaf um það skýrslu. Segir þar um eitt þessara skipa, sem hét „Deering“, að til þess sást frá vita og-virtist þá ekkert að, en tveim dögum síðar fanst það á reki mannlaust og í því á- standi sem var mjög grunsamlegt. Löngu síðar rak flösku á land skamt í burtu. Var í henni bréf- miði og á hann ritað, að skip sem sem líktist tundurspilli, hefði stöðvað „Deering"; skipshöfnin hefði verið sett í járn og flutt í þetta ókunna skip og mikið af vist- um og .verðmæti. — Ríkisbankinn þýski hefir fengið 150 milj. gullmarka lán hjá Hollendingum til þess að geta greitt fyrstu afborgunina til Bandamanna 1. sept., sem er 1 miljarður gullmarka. — Fregn frá Stokkhólmi segir að rússneska stjórnin hafi gefið leyfi til þess að einstaklingar megi safna fé. Megi bapkar taka við an fyrir frestun þessa máls er sú, að ekki er rétt að afgreiða frá Al- þingi lög um einn skóla fyr en fyr- ir því liggja tillögur um alla skóla- skipun landsins. Háttv. meiri hluti heldur því fram að fleiri muni halda áfram til stúdentsprófs ef skólinn er skiftur en ef hann væri óskiftur. Eg geri ráð fyrir hinu gagnstæða. Engum mun þykja vansæmd að fara úr skólanum með gagnfræða- prófi, en ef skólinn er óskiftur og stúdentspróf eina takmarkið þætti flestöllum miður að hætta á miðri leið. Annars er eg ekkert myrkfæl- inn við það, þótt við eignuðumst nokkuð margt af stúdentum. það er hverri þjóð holt að fá fagran hóp mentaðra manna, og sé eg þess enga þörf að stritast við að gera öflugar stíflur gegn því að sá hópur aukist, enda myndi þessi stífla, sem gerð hefir verið tillaga um, óskiftur skóli, aðeins verða til hrinda frá skólanum nokkrum Norðlendingum og Austfirðingum, sem gagnfræðapróf taka á Akur- eyri. Iláttvirtur meiri hluti heldur því fram, að það séu aðeins þeir, sem búa á Akureyri sjálfri og nær- sveitum hennar, sem hægra eigi I með að sækja skóla þangað en til

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.