Tíminn - 26.11.1921, Síða 2
140
T I M I N N
Samb. ísl. samvinnufél.
útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda
ágæta
Mc. Dougalls baðlyf.
Um bÉlaiinir í sueitui
og berklalögin nýju
eftir
G. Björnson landlækni.
IV.
Um berklavarnir í skólum.
Eg hefi áður gert grein fyrir
því, að berklasmithættan vofir
að vísu yfir hverjum manni, en þó
svo, að þessi háski er furðu lítill ef
um fullorðið fólk er að ræða, en
afarmikill ef börn eiga í hlut (inn-
an 14 ára), og því meiri, sem böm-
in eru yngri. pví er það, að berkla-
varnir snúast nú aðallega um
þetta tvent: 1. að vernda bömin
fyrir berklasmithættunni, 2. að
veita líkn og læknishjálp þeim er í
voðanum lenda.
Og þess vegna er það skiljan-
legt, að berklalögin nýju hafa inni
að halda ströng ákvæði um það, að
skólar landsins verði ekki gróðrar-
stöð fyrir berklaveikina.
Að því efni lúta 4 greinar lag-
anna 5.-8. gr., og hljóða sem hér
segir:
5. gi'. Enginn, sem hefir smitandi
berkla, má fást við barnakenslu. Hver
sá, er sækir um barnakennarastöðu,
skal sýna læknisvottorð um að svo sé
ekki. Vottorð þetta má ekki vera eldra
en mánaðargamalt, og skal endurnýja
það árlega.
Sama gildir um kennara þá, er
kenna eiga í öðrum skólum, ef þá
skóla sækja nemendur yngri en 14
ára. þó getur heilbrigðisstjórnin veitt
undanþágu frá þessu ákvæði, að því er
til þessara skóla kemur, enda sé það
í samráði við og eftir tillögum skóla-
læknis og skólastjórnarinnar.
Enginn má taka böi’n til kenslu
nema hann hafi til þess fengið skrif-
legt leyfi frá yfirvaldi, og skal það
leyfi ekki veitt nema hann sýni lækn-
isvottorð um, að hann sé ekki með
smitandi berkla, og má vottorð það
ekki vera eldra en mánaðargamalt.
Nú er maður ráðinn á heimili til að
kenna börnum, og skal húsráðandi þá
heimta þetta vottorð af honum, ella
verður hann brotlegur gegn ' lögum
þessum.
Nú sýkist bai-nakennari af smitandi
berklum, og skal hann þá tafarlaust
láta af starfi sínu.
Nú sýkist maður, er barnakenslu
hefir á hendi, og leikur grunur á, að
um berklaveiki sé að ræða; skal þá
skólanefnd, fi'æðslunefnd eða húsráð-
endur þeir, er hlut eiga að máli, tafar-
laxxst skýra héraðslækni eða lækni
þeim, er eftirlit hefir með skólanum,
frá grun sínum. En hann ákveður, eft-
ir rannsókn, hvort ástæða sé til að
lxita manninn hætta kenslu.
Hver sá læknir, sem kemst að því,
að barnakennari sé sjúkur af smitandi
berklum, skal skyldur að tilkynna það
eftirlitslækni skólans.
þeir barnakennai'ar, sem eru opin-
berir starfsmenn, en verða að láta af
kenslu sakir sjúkleiks þessa, skulu í
2 ár fá sem biðlaun 2/3 hluta launa
þeii'ra, er þeir nutu, þegar þeir létu af
kenslxx. Biðlaun þessi greiðast af
sömu aðiljum og i sömu hlutföllum
scm hin fyrri launin.
Engan má í’áða starfsmann við
heimavistarskóla, nema hann uppfylli
sömu skilyrði, sem að fi'aman eru sett
um kennai'a.
6. gr. Ef kennari við aðra skóla en
barnaskóla er sjúkur eða sýkist af
smitandi berklum, þá getur heilbrigð-
isstjómin, í samráði við stjói’n skólans,
fyrirskipað, að hann hætti starfi sínu,
enda leiti hún fyrst álits skólalæknis
eða héi'aðslæknis, ef enginn annar er
læknir skólans. Nú verður kennai'i að
láta af kenslu fyrir þessar sakir, og
fer þá um biðlaun hans eins og sagt
er í 5. gi’.
7. gr. Engan nenxanda má taka í
skóla, nerna vottoi’ð skólalæknis eða
annars læknis sýni, að hann hafi ekki
smitandi berkiaveiki. þó getur heil-
bi’igðisstjórnin veitt undanþágu frá
þessu ákvæði, ef alveg sérstakar
ástæður eru fyrir hendi.
Engan má heldur taka til kenslu inn
á heimili, þar sem börn eru fyrir,
nenxa læknisvottorð sýni, að hann hafi
ekki smitandi lxerkla.
Á heimili, þar sem sjúklingur er
með smitandi berkla, má ekki taka
börn til kenslu.
8. gr. Nú sýkist barn af smitandi
berkluin meðan á námstínxa stendur,
og skal þá tafarlaust talca það úr skól-
anum. Ef kenixari fær grun um slíkt,
er haxxxx skyldur til þess að gera eftir-
litslækni skólans aðvart og getur til
bráðabii’gða vísað barninu burt, ef
læknisúrskurður fæst ekki nógu fljótt.
Hver sá læknir, sem kenxst að því,
að nemandi, sem gengur i skóla, er
sjúkur af snxitandi berklum, skal
skyldur að tilkynna það tafai'laust eft-
irlitslækni skólans. Getur þá eftirlits-
læknir visað sjúklingnum burt af
kenslustaðnum, ef honum þykir
ástæða til.
það getur engum dulist, að þetta
mál horfir alt öðruvísi við í sveit-
um en í kaupstöðum, og þessvegna
mun eg hér í Tímanum taka um-
talsefnið eins og það kallar að í
sveitum landsins.
Um 5.—8. gr. Ef við förum upp
til sveita, þá leynir það sér ekki, að
þar er þvínær eingöngu um bama-
skóla að ræða, en þar er líka merg-
urinn málsins, og mikill vandi á
ferðum.
Barnaskólum í sveitum er ýmis-
lega fyrirkomið, en eins og nú
stendur, er aðallega um þrent að
ræða hér á landi: 1. Farskóla; 2.
heimangönguskóla, og 8. heima-
vistarskóla (mjög óvíða).
pað er nú ljóst, að í sveitum
verður víðast hvar um tvent að
í-æða: 1. Annarsvegar að tryggja
það, að farskólaheimilin séu
berklahættulaus, 2. hinsvegar að
sjá fyrir því, að engu barni sé
berklahætta búin af öðrum börn-
um eða kennaranum.
Nú hafa að vísu verið í gildi
ýms fyrirmæli þessu til trygging-
ar. En þau hafa líka leitt í ljós, að
hér er þungur þrándur í götu. pað
getur engum dulist, að héraðslækn-
ar eiga engan kost á því, að fara
loftförum á hverju hausti um alt
héraðið sitt og ganga úr skugga
um það, að skólaheimilin séu
berklahættulaus, og bömin líka og
kennarinn — alstaðar í héraðinu.
petta er mesta vandamál. Og eg
sé engin önnur ráð en þessi: 1. Við
verðum að vinna að því af alefli,
að fá og eiga vitneskju um öll
berklaveik heimili í hverju sveita-
héraði. pá getur læknir sagt rann-
sóknarlaust, hvar farskóla má
halda og hvar ekki. 2. Við verðum
— í sveitum — að beita nýju
berklalögunum (ákvæðum 5.—8.
gr.) á þann hátt, að heimta þar:
a. Að barnakennarar fái sér lækn-
isvottorð um það, að þeir hafi ekki
smitandi berkla, á ð u r en þeir
hefja kenslustarf sitt á haustum;
b. að umráðamönnum skólaskyldra
barna verði gert að skyldu að fara
með börnin til læknis síns á haust-
in, áður en skólahaldið byrjar, og
fá vottorð læknis fyrir hvert barn,
þess efnis, að barnið hafi elcki
smitandi berkla (eða aðra smitandi
sjúkdóma).
Eg fæ ekki séð að bætt verði úr
þessari nauðsyn í sveitum á annan
hátt en þann, sem hér er bent á.
Framh.
Frá útlöndum.
Óeyrðir hafa orðið í Vínarborg
út af dýrtíðinni og matvælaskort-
inum. Um 8000 manns tóku þátt í
uppþotinu. Var grjóti kastað á lög-
regluna.
— I Berlín hafa jafnaðarmenn
beðið mikinn kosningaósigur.
Iiöfðu áður fullan meiri hluta í
stjórn bæjarins. En nú sameinuð-
ust borgai'aflokkarnir allir á móti
og náðu meiri hluta.
— í borginni Metz, sem áður
laut pjóðverjum en nú Frökkum,
var myndastytta úr bronce af
Friðriki konungi þriðja. Nú hafa
Frakkar tekið styttuna ofan,
brætt málminn og steypt úr nýja
styttu af frægu frönsku skáldi.
— Suður-Slafar hafa borið
fram þá kröfu, að borgin Salónikí
verði annaðhvort gerð að fríhöfn,
eða komi undir stjórn Suður-
Slafa. Ástæðan er sú að mikið af
verslun Suður-Slafa fer um Saló-
nikí. Hafa Suður-Slafar heitið á
fylgi Búlgara í þessu efni og verið
vel tekið. En Grikkir eru hinir
reiðustu, því að Salónikí er ein að-
al verslunarborg þeirra.
— pegar samningamir hófust á
ný milli Englendinga og íra, sendi
páfinn símskeyti til Englandskon-
ungs og vænti þess að þeir bæru
farsælan árangur. Svaraði konung-
ur aftur í sama tón. En forseti Ira,
De Valera, sendi páfa þá aðvörun-
arskeyti, enda eru Irar flestir
katólskir og vænta sér styrks frá
páfa. Segir De Valera að páfi megi
ekki halda, að ágreiningurinn sé
írum að kenna, enda séu Irar alls
ekki skyldir til að sýna konungi
Englands hollustu. Hafi kjörnir
fulltrúar Irlands lýst yfir sjálf-
stæði landsins á lögfonnlegan hátt
og hafi það síðar verið samþykt
með alþjóðaratkvæði. Ástæða á-
greiningsins sé sú að valdhafarn-
ir ensku vilji kúga írland. I lok
skeytisins segir svo að írska þjóð-
in óski friðar og vináttu við Eng-
Páll J. Ölafson D. D. S.
tannlæknir
PÓ8thús8træti nr. 7. — Herbergi nr. 39.
Sími 501. — P. 0. Box 551.
Reykjavík.
lendinga, en muni ekki undir nein-
um kringumstæðum láta niður
falla þá staðfestu, sem hún hafi
öðlast í ofsóknum og píslarvætti
— um að halda fast við trú feðr-
anna og frelsi landsins.
— Samkomulag hefir náðst milli
stjórnar Bandaríkjanna og Rússa,
um hvernig koma eigi fyrir hjálp-
inni frá Bandaríkjunum. Auk mat-
vælahjálparinnar ætla Bandaríkin
meðal annars að senda þangað
fatnað á 500 þús. börn.
— Um miðjan síðastliðinn mán-
uð var handsprengja send í póst-
böggli á heimili sendiherra Banda-
ríkjanna í París. Skrifari sendi-
herrans opnaði böggulinn og varð
þá sprengingin skömmu síðar.
Beið þó enginn bana af. Nokkrum
dögum síðar urðu óeyrðir af hálfu
kommúnista í París. Var þá
sprengju kastað í lögregluna.
Særðust um 20 menn, en enginn
beið bana. Ekki hefir það orðið
uppvíst hverjir framið hafa.
-— Karl, fyrverandi keisari Aust-
urríkis, hafði unnið stjórninni í
Sviss það drengskaparheit að
hafa engin afskifti af stjórnmál-
um og tilkynna það með þriggja
daga fyrirvara, ef hann vildi fara
af landi burt. Ilann rauf þetta
drengskaparloforð er hann gerði
síðustu tilraun sína til að brjótast
til valda á Ungverjalandi. pess-
vegna hafa stórveldin nú vísað
honum í útlegð til eyjarinnar Ma-
deira. pangað er hann nú kominn
með konu sinni.
— Komið hefir fram krafa um
það í Kristjaníu að þegar í stað
verði allir sem búa í níu stórum
húsum í borginni að flytja burt og
verði að rífa húsin. Búa í þessum
húsum samtals 717 fjölskyldur. Er
talin yfirvofandi hætta að húsin
hrynji. Hafa verið grafin jarð-
göng skamt frá húsunum og af-
leiðingin orðið sú að húsin hafa
sigið.
— Óveður mikið geysaði um
Danmörku og suðurhluta Svíþjóð-
ar seint í síðastl. mánuði og varð
mjög mikið tjón að. Mjög víða í
hafnarbæjum varð svo mikið flóð
að fólk varð að flýja húsin. Mikið
af skepnum fórst og fjöldi báta og
skipa týndist eða skemdist.
— pað er nú í fyrsta sinn, að
haldið verður uppi reglulegum
Komandi ár.
Margii’ af efnuðustu útgerðarmönnunuxn og fiskkaup-
mönnum landsins mynduðu hinn svonefnda „Fiskhring"
ætluðu að ráða gersamlega yfir saltfiskverslun íslendinga,
bæði út á við og gagnvart smáframleiðendum. „Fiskhring-
urinn" lét smíða tvö stór gufuskip erlendis til að annast
flutninga xixilli Suðurlanda og íslands. En svo að segja
um leið og „hringurinn" tók til starfa, byrjaði verðfallið
erlendis. Saltfiskur féll stói’um í verði, og skip stói’kostlega.
„Hriixgurinn" leystist í sundur, slepti skipunum og hafði
að sögn tapað þar hálfri aixnari miljón króna, sem búið
var að borga. Á fiskverslunimxi virðist tjónið hafa orðið
agalegt. T. d. að taka átti einn duglegur útvegsmaður fislc
í umboðssölu hjá einum af forkólfum „Fiskhringsins", sem
hann áleit vera 200 þús. kr. vii’ði. Eftir árslanga bið félck
hann andvirðið, eitthvað innaix við 10 þúsund krónur, að
frádregnum öllum kostnaði. þanixig hafa í sambandi við
,,Fiskhriixginn“ tapast margar miljónir, auk þess tjóns,
sem skifti hans við íslandsbanka hafa bakað landinu.
I-Iitt óhappatiltækið voru togarakaupin. Einnxitt þegar
dýrtíðin stóð sem hæst, rétt áður en verðfallið byrjaði,
keyptu íslendingar eða létu smíða í Englandi nxilli 10—
20 togara. Að jafnaði hafa þeir, að því er talið er, kostað
um 700 þús. kr. hvei'. Nú eru þeir fallnir svo mjög, að tjón-
ið á hverjum þeiri’a fyrir eigendui'ixa getur varla orðið
minna en hálf miljón króna. Útvegsmenn og margir aðrir
efnamenix hafa því tapað mörgum miljónum króna, megin-
hlutanum af stríðsgróða sínum á síldinni, ,,Fiskhringn-
um“ og togarakaupunum. Kaupmannastéttin er svo íxá-
tengd útveginunx, að þetta hrun hefir snert hana mjög
mikið. Er það álit kunnugra manna, að ýmsir kaupmenn,
sem áður voru taldir með efnuðustu mönnum landsins,
eigi íxú nxinna en ekki néitt. Vorið og sumarið 1920 kom
í'öðin að bændunum. Erlend vara var eixn í háu verði, mik-
ið flutt inn og keypt. Kaupgjald hafði aldrei verið hæri-a.
Hinsvegar féllu aðal framleiðsluvörur bænda stórkostlega.
Tap margra bænda á þessu eina ái-i var svo mikið, að
framleiðsla búanna í meðaláxi hrekkur ekki til að borga
tekjuhallann. Samhliða því, að afurðirnar falla í verði,
lækka jai'ðiinar. Iíemur það harðast niður á þeim, sem
keypt hafa jarðir meðan ekki voi'u haldnir af trúnni á
gullið.
pégar kom fram á yfii’standandi ár, byrjaði alment at-
vinnuleysi. Togararnir lágu bundnir við land alt sumarið.
Engin hús voru hygð eða vegir gerðir. Hvorki einstakir
menn eða landið gátu lagt í nokkurn verulegan kostnað.
Eftir því senx á leið sunxarið og með haustinu óx atvinnu-
leysi og vaixdx-æði manna meðal. Sýnist þó verra fram-
undan. Mátti við því húast, að svo færi, þegar veltufé þjóð-
arimxar var sama sem sokkið í sæ „spekúlatíónanna".
Hagur landssjóðs varð að vonum likur hag borgaranixa.
Útgjöldin höfðu aukist stórkostlega á stríðsárunum, bæði
að þörfu og óþöi-fu. En tekjurnar höfðu ekki aukist að sama
skapi, og taka vitanlega að þveiTa með hnignun atvimxu-
veganna. Er nú svo komið, að laixdssjóður gerir varla bet-
ur eix standa straum af starfsnxannakaupi landsins og af-
borgunum af lánum. Nauðsynlegustu framkvæmdir vii'ð-
ast stöðvaðar uxxx ófyrirsjáanlegan tirna. Eitt af þeim
sjúkrahusum, sem landinu liggur mest á, bíður hálfsmíð-
að. Ekki fé til að ljúka því af. Sjálfsagðar umbætur í sam-
göngu- og kenslumálum má ekki nefna á nafn, sökum fá-
tæktar landsins. Möigu starfsmennirnir gleypa það litia,
sem enn þá sígui' til i tekjulindum landsins.
Hnekkir aðalbankans hefir þó ef til vill vexáð einna til-
finnanlegast. Útlendingar stofnuðu hann fyrir tæpum 20
árunx. þeir áttu hlutaféð, og þeir stýrðu bankanum. En
landið fékk lionum seðlaútgáfuna, geymdi þai’ opinbera
sjóði flesta, þar til það fékst bannað með lögum. par að
auki áttu landsmenn í banka þessum um 20 miljónir áf
sparisjóðsfé, þegar mest var. Fyrir öll þessi miklu hlunn-
indi hafði vei’ið lögð á bankann ein kvöð. Að „yfii'færa“
fé til útlanda, eftir þörfum landsmanna.En jafnskjótt og
verðfallið byrjaði ei’lendis, hætti bankinn að gegna þess-
ari skyldu. Síðan er liðið hálft annað ár. Hver skuldaki-af-
an af annari lxefir verið send til íslenskra kaupsýslumanna,
og bankinn beðinn að innheimta. Allur þorri þeirra hefir
getað borgað bankanum þessar kröfur i hans eigin seðlum.
En bankinn hefir ekki getað borgað þær sömu upphæðir
erlendis. Og svo safnast skuldii’nar fyrir, vaxa mánuð eftir
mánuð. Erlendis eru menn óvanir sliku ástandi, nema þar
sem um gjaldþrot er að ræða. Útlendingar fá því þá hug-
mynd, að landið sé gjaldþrota, og að aðalbankinn, sem ber
nafn þess, sé í ótrúlegum og óvanalega erfiðum kringum-
stæðum. Eftir því sem fleiri af þeim, sem skifta við landið,
reka sig á þennan annnxai’ka, að skuldir greiðast ekki frá
íslandi, eða þá seint og illa, því meir dvinar lánstraust
landsins, seðlabankans og einstakra borgara.
Að lokum kenxur svo í’íkislánið, 10 miljónir króna. Með
þvi átti að rétta við atvinnuvegina og gera íslandsbanka
starfhæfan aftur. Lánið er liið dýrasta og vei’sta, sem ís-
land hefir nokkurntíma tekið. Hverjar hundrað krónur eru
útborgaðai' með 91 krónu. Vextir eru 7 af hundraði. í
ómakslaun til óþekti’a milliliða fara um 700 þúsund ki'ónur.
Lánið má ekki endurborga alt fyr en eftir 10 ár. Og á
hverju af skuldabréfum þeim, sem seld ei’u erlendis, er
þess getið, að meðan nokkuð sé ógreitt af þessu láni, megi
ekki binda tolltekjur landsins jafnhliða eða fi’amar þessu
láni. Skjöl þessi bera með sér, hvar sem þau sjást, að
Island er í tölu þeirra rikja, sem verða að tryggja erlend
lán með tolltekjum sínunx. pað er næst neðsta stig, sem
land getur komist á. Aðeins eitt stig er neðar. pað er þeg-
ar tolltekjurnar eru veðsettar, og hinir eriendu veðhafar
setja sérstaka nefnd eða menn til að taka við tekjunum,
jafnóðum og þær greiðast. Að sögn var ætlan lánveitenda
að beita þessari aðferð hér, en fengust þó til að hverfa
frá því ráði. Aftur á móti sýnist litlum vafa undii'oi’pið, að
ef ekki verður staðið nákvæmlega i skilum með greiðslur,
munu lánardrotnarnir gera ki’öfu til að ganga að veðinu.
Að vísu er vonandi að ekki komi til þess. Aðalókosturinn
við að binda tolltekjurnar þannig, er, að það er næst mesta
ósjálfstæðisvei-k, sem þjóö getur sýnt. Slíkt fyrirkomulag
á lánum er banvænt fyrir traust landsins út á við. pað sýn-
ist nokkui-nveginn víst, að þó að landið vildi ráðast í að
leggja járnbraut austur í sveitir, og ætlaði að taka lán til
þess, þá yrði sú leið ófær meðan veðsetningin á tolltekjun-
um er eklci þurkuð burtu. Og það verður í fyrsta lagi eftir
10 ár.
Hagur landsins hefir aldx-ei verið dapui’Iegri en nú. At-
vinnuveginxir eru lamaðir eða í i’ústum. Fjármál landsins
í hinu mesta öngþveiti. Sti’íðsgróðinn er liorfinn, og láns-
tx-austið með. Skuldir einstaklinganna og landsins eru