Tíminn - 16.09.1922, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.09.1922, Blaðsíða 4
122 T 1 M I N N Sparnaðartillaga Kaupfélag Keykvíkinga Seint ú stjórnartíð sinni réði Jón Magnússon (lanskan lyfsala, Mogen- sen, til að standa fyrir innkaupum á lyfjaeinkasölu, sem Jón og M. G. eíndu til. Árskaup lyfsalans mun vera um 15 >ús. kr. og líklega samið tii þriggja ára. Jón vildi ait af launa Dönum vel. N úverandi stjórn iét Mogensen taka við spönsku vínunum, og telur sig ixaía verið tiineydda sam- kvœmt eldri lögum. Er nú vinversl- un þessi orðin nafntoguð fyrir óhœfi- lega mikið mannaliald. Eitt biaðið selur allskonar nauðsynjavörur og tóbaksvörur. Verslið við það hvar sem þér eruð á landinu. Ávalt nýjar vörur með lægsta verði. Viðskiftin greið og áreiðanleg. Símar 728 & 1026 Pósthólf 516. Símnefni: Solidum. Samband ísl. samvínnufélaga hefir talið upp um 20 fullorðna karl- menn, sem vinna við vínið hér. Að visu er ástandið siœmt viðar á skrif- stofuin landsins í Rvik, t. d. í bruna- bótafélaginu, þar sem um 40 þús. fara í skrifstofuhald og 6—7 menn gera það sem liæfilegt myndi íyrir einn mann með ungling. En af þvi spánska búðin er yngst, þá vekur hún mesta eftirtekt. Mogensen þessi er bersýnilega „for- stjóri“ sem landið getur sparað sér. Lyfjaverslunin er tómt „humbug", þar sem engin trygging er fyrir að smásöluverð á lyfjum lækki. þegar á næsta þingi ætti að afnema lyfja- einkasöluna, en íela landsverslun að annast um vinverslunina, ef ixún verður nokkur. Hver stjórn hér á landi verður að hafa embættastofnun- arferil Jóns Magnússonar til viðvör unar, hans, sem lét allan landssjóð verða að embættislaunum, i landi sem þó ér mjög illa stjórnað. Og nú verandi stjórn er með réttu búin að fá mikið ámæli fyrir liina heimsku- legu stjórn, þess ráðsmanns, sem hún erfði frá J. M. á vínaustrinum i Reykjavik. J. J. -----o---- „pjóðgat“ B. Kr. 1 stælunum við J. þorl., núver- andi samherja sinn í „kærleiks- heimilinu", lagði B. Kr. það sein- ast til að byggja steinsteypuhús yfir allan þjóðveginn á Hellis- heiði, svo að bílar gætu farið yfir heiðina í snjó á veturna. þennan yfirbygða bílveg Björns kölluðu Árnesingar „þjóðgatið“, bæði eftir lögun sinni og eðli sem uppá- stungu. það er alment álitið að* „þjóðgatið" sé vitlausasta uppá- stunga í verklegum efnum, sem nokkurntíma hafi komið fram í nokkru landi. Áður höfðu stöku menn haldið að B. Kr. væri óheimskur maður. En síðan „þjóð- gatið“ kom til sögunnar hefir sá misskilningur verið leiðréttur. En nú hefir hann gert annað „þjóð- gat“ í félagslegum efnum, að ætla að drepa öll kaupfélög, en koma í stað þess hreppsverslunum, með 15 þús. króna skylduláni úr Landsbankanum. Líklega á B. Kr. eftir að gera þriðja þjóðgatið. Á hvaða sviði verður það? xx. Rógburður og kiistilegur kærleiki. Tvent er merkilegt við pésa B. Kr. Fyrst að höf. skuli svo ein- læglega fyrirverða sig fyrir til- ganginn, fráganginn, efnið og að- ferðina, eins og raun ber vitni um. Og í öðru lagi sú óviðjafnanlega' skinhelgi, sem kemur fram þegar hann er að smjatta á siðgæðis- formúlum, „kristilegum bróður- kærleika“ o. s. frv., innan um róg- mælgi og atvinnuspillandi dylgj- ur um fjárhag stofnana, sem hann telur vera keppinauta versl- unarfyrirtækja þeirra feðga. Kunnugir segja að karl haldi því fram að hann reyni með stöðugri árvekni að uppræta einn löst á ári. Hann mun nú vera á sjötugs- aldri. Hafi hann byrjað þetta „fróma“ líferni um fermingu, ætti hann nú þegar að vera bú- inn að uppræta milli 40—50 teg- undir af siðferðilegu illgresi. Eft- iv þessu hefir hann alls ekki verið „öreigi“ þegar hann byrjaði lífið. Og pésinn ber þess vott, að B. Kr. hefði ekki verra af að geta haldið áfram þessari baráttu við erfðasyndina nokkur missiri enn. X. útvegar beint frá verksmiðjunni hið víðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. Ymiskonar leður og skinn fyrir skó-, söðla- og aktýgjasmíði fyrirliggjandi í Söðlasmíðabúðinni Sleipnir, Klapparstíg 27,Reykjavík Danskar auglýsingar. það er einkennilegt að sjá, að reykvískir kaupmenn skuli í seinni tíð hvað eftir annað vera farnir að leyfa sér að auglýsa á dönsku fyrir viðskiftamönnum, sem þeir ætlast þó líklega ekki til að séu Danir einir. Menn líti t. d. á aug- lýsingu frá M. Frederiksen í Mbl. 29. júlí. þó að þessir kaupmenn séu danskir að ætt, skiftir það engu máli. Nú gengur yfir ísland dönsku- flóð, sem að vísu hreykir ekki eins háum faldi og stundum áð- ur, en er þeim mun dýpra og víðara. það er kunnugt, að Danir geta nú lifað árum saman sum- staðar á Islandi, án þess að læra minstu vitund í tungu lands- manna, og verður þeim naumast gefin sök á því. En hitt má þó heita eftirtektarleysi í meira lagi, ef þessir sömu Danir gefa því ekki gaum, að hingað til hefir oftast verið siður að skrifa það á íslensku, sem Islendingum er ætlað að lesa, og er ekki kunn- ugt að komið hafi frarn gildar ástæður til að taka þar upp nýja venju. Líklega hafa íslenskir skifta- vinir þessara kaupmanna bent þeim á sjálfsagða kurteisisskyldu þeirra löngu áður en þessar línur birtast. þær eru þá til einskis skrifaðar, og það er vel. Kaupmannahöfn 12. ágúst 1922. Jón Helgason. -----o---- Urgur í landssímanum. Félag símamanna, þ. e. flest starfsfólkið við símann í Rvík og ef til vill víðar, hefir sent For- berg landssímastjóra opið bréf í blaði símamanna. Er þar lýst fullu vantrausti á landssímastjóra fyrir gamlar og nýjar tillögur hans um veitingar á embættum við símann. Forberg hefir svarað með opnu bréfi, að ef eitthvað væri að stjórn hans að finna, skyldi félagið, kæra hann fyrir yfirmönnum símans. Við það sit- ur. En liðsdráttur og dylgjur munu vera á báða bóga. Aumingja Ámi á Höfðahólum er bálreiður við sveitunga sína, kallar þá „þræla“ í Mogga o. fl. ónefnum. Játar þó að hann hafi verið rekinn úr sýslunefndinni, en vill draga tilefnið í efa. En Hún- vetningar vita vel hvað þeir sungu, og það mun koma fram á sínum tíma í málsgögnum í máli, sem Árni telur sig vilja höfða gegn Tímanum, út af meðferð Húnvetninga á þessu olnbogabarni tilverunnar. ----o----- Tvær lausavísur. Skotspóna- fregn segir að Jón S. Bergmann skáld kæmi á fund ritstjóra Morg- unblaðsins og Lögréttu stuttu fyr- ir landkjörið og kvæði fyrir hann eftirfarandi vísu um efsta mann D-listans. Hafi ritstjóranum þótt vísan góð, en vildi þó ekki prenta „að svo stöddu“. Ef til vill skilja menn hversvegna ritstjórinn vildi ekki bii-ta vísuna, þegar þeir heyra hana: Grunnfær skreið hann skyldum frá, skemstu leið til hneisu; stjórnar skeið hann stefnir á stóru veiðileysu. — Kaupmaður einn á Vestur- landi gekk ríkt eftir því að hann væri þéraður. þá var þetta kveðið: Auður, dramb og falleg föt fyrst af öllu þérist, og menn sem hafa mör og kjöt meir en alment gerist. Gullkom. B. Kr. kaupm. bregður upp þeirri dýrðamiynd af framtíð- inni, i laumupésa sínum (bls. 6) að ef kaupmennirnir hefðu fengið að vera einir um íslensku verslunina, þá mundi allur arður af versluninni lenda í landinu. Hvernig samrœmist þetta við raunveruleikann? Nálega öll verslunin á Norður- og Austur- landi, sem ekki er í höndum sam- vinnufélaga, er í höndum danskrar selstöðuverslunar, „Hinna sameinuðu „islensku" versiana". Á Vesturlandi lifa danskar selstöðuverslanir góðu lifi enn. Og ekki verður betra uppi á teningnum þegar athuguð er versl- unin með aðalframleiðsluvöru lands- ins: fiskinn. Enskir fisklcauppmenn hafa mikinn meiri hluta fiskversl- unar á sinni hendi. Svo duglegir hafa þeir reynst kaupmennirnir ís- lcnsku, B. Kr. og félagar hans. Sann- leikurinn er sá, að eina verulega sterlca tilraunin sem gerð hefir verið til þess að halda arðinum af versl- uninni i landinu er gerð af hinum ís- lensku samvinnufélögum. Gullkom. B. Kr. kaupm. leggur dán- um manni orð í munn í laumupésa sínum (bls. 5—6). En vitanlega á hann þau ummæli sjálfur. Hann seg- ir um sjálfan sig og kaupmanna- stéttina að „hún mundi geta orðið líftrygging fyrir iandið er misæri bæri að höndum“. Mikil dæmafá dirfska er það að bera slikt á borð fyrir íslenskan almenning. Ætlar B. Kr. kaupm. að láta almenning trúa því að hann og félagar hans létti undir með almenningi á krepputím- Afbpagð við séphvenja þvoffaaðferð heilnæmt og ódýpf þvoftaefni. Fæst alslaðar. Þvæn af sjálfsdáðum sápulausf,sódalausf, bupsfalausl og bvotfabreffislausf Notuð ísl. frímerki kaupir hæsta verði S. H. Björnsson, Reykjavík Island P. Box 361. Peningar verða sendir straks eftir móttöku frímerkjanna. Laugaveg 20 B. Sími 830. Við sendum gegn eftirkröfu: Ljósakrónur og allskonar hengi- lainpa, borðlampa, straujárn, suðu- plötur ýmsar stærðir o. fl. Ennfremur allskonar efni til inn- lagninga, svo sem: Pípur, vír, slökkvara tengla og fleira. Aðeins fyrsta Hokks vörur. Greið viðskifti. unum? þeir gera einmitt þvert á móti. Allur almenningur á íslandi man það fuflvel hvernig kaupmenn- irnir hegðuðu sér á stríðsárunum, þegar dýrtíðin var að skella á, meir og meir. þeir marghækkuðu vöru- birgðii' sínar í verði og féflettu al- menning á hinn harkalegasta hátt. það var „kærleikslögmálið", margum- talaða af B. Kr., sem kaupmennirnir lifðu eftir þá. Og hvernig fór núver- ondi formaður verslunarráðsins, Garðar Gíslason, að, þegar alt var að íaHa í fyrra? GuUkorn. B. Kr. kaupm. segir í laumupésa sínum (bls. 9): „Ef maður gefur sig við margskonar störfum dreifist, hugur hans og veikist til framkvæmda. Og eðlilega annar liann því ekki að kynna sér og lœra margs- konar störf í staðinn fyrir að læra eitt starf, sem hann leggur allan hug- ann á“. þetta er einn liðurinn í þeirri röksemdafærslu B. Iír. að engir megi versla nema kaupmenn. Er fróðlegt að athuga hvernig kaupmaðurinn B. Kr. hefir lifað eftir þessum kröfurn sem hann gerir til annara. B. Kr. er skósnxiður, skinnasali, algengur kaupmaður, uppgjafaráðherra og bankastjóri, járnbrautarfræðingur, tónlagasmiður, efnafræðingur og loks rithöfundur, einkúm að níðgreinum um samvinnufélagsskap. Að sjálfs hans dómi œtti ekki að vera mikiö varið í einstakar framkvæmdir hans — t. d. laumupésann. Gullkorn. B. Kr. kaupm. segir í laumupésa sínum (bls. 11), um stór- lcaupmensku, heildsölumensku og stórútgerð: „Slíkan stórrekstur geta engir rekið nema þeir, sem standa langt fyrir ofan allan þorra manna að þekkingu á þeim sviðum". Tekst B. Kr. þarna laglega að skjalla eig- endur Morgunblaðsins fyrir styrkinn scm þeir veittu i ritlaun fyrir laumu- pésann. Vitanlega heldur B. Kr. því fram að þeir „standi langt fyrir ofan allan þorra manna“. Hefði óneitan- lega verið heppilegra fyrir B. Kr. að sleppa þessu skjalli, og þakka öðru- vísi fyrir styrkinn, því að honum hiýtur að vera kunnugt um að þess- ir stóratvinnurekendur sumir, eru að almennu athlægi, vegna alveg gagn- stæðra eiginleika. Mundi B. Kr. t. d. þora. að staðhæfa það á opinberum þingmálafundi í Hafnarfirði, að sam- þingismaður lians, Einar þorgilsson fiskhringsmaður „standi langt fyrir ofan allan þorra manna"? Maður nákunnugur á Vífilsstöðum skrifar Tímanum: „Eftir síðastl. helgi kom Skúli V. Guðjónsson stud. med. et chir. suðui' að Vífilsstöðum og sat á tali við yfir- bjúkrunarkonuna, ungfrú Warncke. Um miðnætti aðfaranótt miðvikudags 13. sept voru hjúkrunarnemar vaktir upp af svefni til þess að skrifa undir meðmælaskjal með yfirhjúkrunarkon- unni. Allar skrifuðu undir nema ein, sem heitir Lukka. Kvað hún þarfara að lofa sér að sofa en að vekja sig Munið eftir gTammofón- uiium ódýru í Hljóðfærahúsinu. neii aitai iyrmiggjandi: allskonar varahluti til þeirra prjónavéla sem ég sel; svo sem : @ @ Hesputré,Bandfjaðrir, Spólurokkaog Spólur, Uþpfitjunarkamba og Hælkamba, Úrtökujárn, Bursta Skrúfjárn, Sprautukönnur Muffur og fí. og fl. Sendi hvað liflajpönfun sem er, af þessum og öðrum vörum úf um land gegn eftipkröfu. © flusiupsfræh 22, Reykjavík upp til þessara starfa. Morguninn eft- ir var Lukka hjúkrunarnemi tekin tali og ávítuð fyrir það, að bera W. slæmar sögur. Lukka svaraði að hún hefði W. ekkert gott upp að unna og mundi ekki bera annað en það, sem satt væri. W. heyrði á tal þeirra. Endirinn varð sá, að Lukka fer al'far- in samdægurs fyrirvaralaust mið- vikudaginn 13. sept.“ Svai'grein frá þórði .lækni Sveinssyni til Sigurbjarnar Á. Gíslasonar birtist í næsta blaði. Bókmentafélagsbóka nýútkom- inna verður síðar getið. Eru þær óvenju mérkar í þetta sinn. Einkennileg deila hefir verið háð undanfarið milli Alþýðublaðs- ins og Morgunblaðsins. Greinar hafa birst í báðum undirritaðar dulnefninu: „Durgur“. Deilan er háð um það, hver sé hinn „eini rétti og ósvikni" Durgur. Eg mitt ekki frelsi fel, frjálsum beiti tónum. Andskotanum ekki sel Árna’ á Höfðahólum. Einar Jochumsson. Ritstjóri: Tiyggvi þórhallsson Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.