Tíminn - 23.09.1922, Blaðsíða 2
128
TlMlNN
íslensk ríf
sem yður en auðvelt að eignash
íslendingasögurnar allar, ásamt Þáttum, Eddurri og Sturlungu innb.
í 15 bindi (raðað eftir upphafsstöfum), í vönduðu skinnbandi kr. 250,00,
í lakara skinni kr. 235,00. (Nokkrar sögur eru uppseldar sem stendur,
en fylgja þó með í kaupunum; þau bindi sem vanta verða send kaup-
endunum strax eftir að bækurnar eru komnar út).
Þúsund og ein nott, arabiskar sögur, Steingr. Thorsteinssön þýddi.
5 bíndi í shirtingsh. kr. 50,00, í skinnb. 60,00.
Sögur herlæknisins, eftir Zakarías Topelius, Matth. Jochumsson
þýddi. 6 bindi í shirtingsb. kr. 50,00, í skixmb. 70,00.
Menii og mentir siðaskiftaaldarinnar á íslandi eftir próf. dr. Pál
E. Olason. I. bindi, Jón Arason. II. bindi, ögmundur Pálsson, Gissur
Einarsson o. fl. Stórmerkilegt sögurit. I. bindi í shirtingsb. 20,00, í
skinnb. 24,70. II. bindi í shirtingsb. 27,00, í skinnb. 31,00.-
Nýall, nokkur íslensk drög til heimsfræði og líffræði eftir dr. Helga
Pjeturss. í skinnb. 24,00.
Almenn rökfræði og Almenn sálarfræði (bundnar saman) eftir próf.
dr. Ágúst H. Bjarnason. í skinnb. 23,20.
Einokunarverslun Dana á íslandi 1602—1737, eftir próf. dr. Jón J.
Aðils (Jón sagnfræðing). í skinnb. 30,00.
Lögfræðisleg formálabók eftir próf. Einar Arnórsson. í skinnb. 11,00.
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal. I. Skálholts-
biskupar 1540—1801, II. Hólabiskupar 1551—1798. í skinnb. 35,00.
Tyrkjaránið á Íslandi 1627, (útgáfa Sögufélagsins). í skinnbandi
18,75.
Æfisaga Jóns prófasts Steingrímssonar, eftir sjálfan.hann. í skinn-
bandi 16,75.
Æfisaga Gísla Konráðssonar ens fróða. í skinnb. 15,40.
Gamansögur Gröndals, Heljarslóðarorrusta og Þórðar saga Geir-
mundssonar. Ódauðlegasta skáldrit á íslensku! í shirtingsbandi 11,00,
í skinnbandi 12,00.
Lásuð þér greinina um afborganasöluna í 36. tbl. Tímans? Allar
þessar ágætu báekur getið þér eignast með þeim skilmálum, sem þar
eru greindir.
Bókavepslun Arsazls Arnasonap,
Reykjavík.
efni, sem hann ber fram í pésan-
um.
10. Síðast má geta þess, vegna
hinna ýmsu skýrslna sem B. Kr.
birtir í pésa sínum, að p. G. getur
það fyllilega í skyn (Lögrj. VII.
árg. 13. tbl. og víðar) að B. Kr.
hafi opinbeiiega gefið falska
skýrslu.
Til athugunar.
Á seinni árum er sá ósiður far-
inn mjög að tíðkast hjá sumu
fólki ur Reykjavík og öðrum kaup-
túnum, að rífa upp skógarhrísl-
ur, lyng, víðir og slíta upp blóm-
jurtir í skógum og öðru gróður-
lendi, þar sem það kemur eða
/erðast um sér til skemtunar £
sumrin. Kveður svo ramt' að
þe&su, að fólksflutningsbílarnir
líkjást stundum skógarkesti á
hjólum, er þeir renna eftir veg-
unum frá skógunum. Gróðurspell
þetta er gert að jafnaði án leyfis
þeirra raanna, sem umráð hafa
yfir skógunum, og má því blátt
áfram skoðast sem þjófnaður.
Skógeigendur, sem orðið hafa
varir við þessi gróðurspell, ættu
að koma í veg fyrir þau. Og það
er þeim innan handar með því að
banna óviðkomandi mönnum að
viðlögðum háum sektum, að rífa
upp skóg eða annan gróður á
jörðum sínum. Bann þetta ætti að
auglýsa opinberlega í blöðum
landsins.
þess er vænst að allir skógeig-
endur, sem hér eiga hlut að máli,
taki þetta sem fyrst til athug-
unar.
Oft hefir mikið verið um það
rætt og ritað, hvað Iandið sé
hrjóstrugt, blásið og bert, og það
ekki að ástæðulausu. Og stórfé er
árlega varið til að klæða það og
gfæða. Er því stór furða, að ein-
stökum ferðalöngum skuli haldast
uppi, að ósekju, að rífa upp og
slíta fegursta og tilkomumesta
gróðurinn, af eintómri léttúð og
kæruleysi, Gestur.
Frá útlöndum.
— Merkilegt mál stendur yfir
á pýskalandi og vekur mikla at-
hygli. Leikritahöfundur einn hefir
samið sögulegt leikrit sem fjallar
um það þegar Vilhjálmur þýska-
landskeisari afsetti Bismarck úr
kansaraembættinu. Notar höf.
heila kafla orðrétta úr þriðja
bindinu úr hinum frægu endur-
minningum Bismarcks. Heldur
höf. því fram, að það hafi alls
ekki verið ætlun sín að kasta
rýrð á keisarann né á stjórnmála-
manninn Boettischer, sem var að-
almaðurinn með keisaranum um
að steypa Bismarck. En keisarinn
og ekkja Boettichers líta öðru vísi
á málið og krefjas þess að bann-
að sé bæði að prenta og leika leik-
ritið.
— Blaðamaður frá Bandaríkj-
unum átti nýlega tal við Wirth,
kanslarann þýska. Sagði kanslar-
inn meðal annars að þýskalandi
væri ómögulegt að halda áfram
með að greiða Bandamönnum
gull. par eð pýskáland hefði mist
verslunarflota sinn, framleiðslan
minkað og markaðurinn þrengst,
gæti það ekki flutt út nema þriðja
partinn af því sem út var flutt
fyrir stríðið. Markið væri fallið
svo í verði, að hægt væri að kaupa
allan þýska iðnaðinn fyrir 1
roiljarð dollara.En það myndi þó
ekki verða ábatavænlegt, því að
vextirnir yrðu ekki nema 2%.
Allar sögurnar um auðlegð
þýskalands væru uppspuni einn og
sæist það meðal annars á því að
þjóðverjar borði nú 70% minna
af kjöti en fyrir stríðið.
— Morðsýkin geysar enn ákaf-
lega í Norðurálfunni og er setið
um líf nálega allra meiri háttar
stjórnmálamanna. þegar Poin-
earé, forsætisráðherra Frakka,
var á ferð í London fyrir mánuði
síðan, voru* 30 franskir og 100
enskir leynilögreglumenn settir til
að gæta lífs hans, og vaka T?eir
yfir hverju spori hans. ,TiI þess
að koma í yeg Tyrir að mótorbíll-
inn þekkist, sem hann ekur í, not-
ar hann aldrei sama bílinn nema
einu sinni. Sérstaka trúnaðar-
Sigurðnr Jónsson frá Lambhaga
á Akranesi er fiuttur á Bragagötu 25.
Heima kl. 9—12 árdegis og á kvöldin frá kl. 7.
Matur er mannsins megínn
Tryggið yður því fæði á Skólavörðu'stíg 5 uppi. Sanngjarnt verð!
Samband ísL
samvínnufélaéa
útvegar beínt frá verksmiðjunní
hið víðurkenda, ágæta
Mc. Dougall's
BAÐLYF.
menn hafði hann með sér frá
Frakklandi sem önnuðust matar-
tilbúning handa honum og gættu
þess að ekki væri blandað eitri í
matinn.
— í síðastliðnum mánuði höfðu
4000 blöð orðið að hætta að koma
út á þýskalandi vegna .pappírs-
vandræða.
~ — Látinn er nýlega hinn frægi
hugvitsmaður Alexander Graham
Bell, sem fann upp talsímann.
Hann var 75 ára að aldri. pað var
árið 1876 sem talsíminn var fyrst
notaður.
— Fjörutíu menn fórust og 60
særðust alvarlega við járnbrauta-
árekstur nýlega í Bandaríkjunum.
-o~
Á víð og dreii
Tvent um Vífilsstaði.
Stjórn Vífilsstaða minnir nú upp
á síðkastið á aðgerðir Loðvígs 16.
sumarið 1789. Alt sigur á ógæfu-
hliðina. Páll Vigfússon, sem ver-
ið hefir í ónáð hjá valdhöfunum
þar síoan hann sendi Læknafélag-
inu stykki af óætum fiski af borði
sjúklinganna, var látinn fara og
útskrifaður fyrir skömmu. Nokkr-
ir læknar hafa skoðað hann síðan.
Kemur blóð í hrákanum við og
við og lungun mikið skemd. Hefir
hann nú verið lagður inn á sjúkra-
hús í Rvík, og verður látinn fylgja
heilsuhælisreglum. Páll birtir nú í
Tímanum endurminningar sínar
frá hælinu. Litlu síðar en Páll
Vigfússon var látinn fara, gekk
ein af hjúkrunarkonunum, Una
Sigtryggsdóttir, sömu götu. Ber
heimildunum ekki saman um ástæð
una. Segja sumir að henni hafi
verið vísað á brott af hinni
dönsku Marie Antoinette, sem
flestu kvað ráða á hælisu. En aðr-
ir segja að hún hafi verið gint
með tylli-loforðum,' um aðra stöðu,
til að segja upp. En hitt er víst
að 62 af 65 sjúklingum sem hún
stundaði, sendu yfirlækninum
skrifleg tilmæli um að Una væri
ekki látin fara. En það var að
engu haft. Er nú svo komið, að
óhjákvæmilegt mun verða fyrir
heilbrigðisstjórnina að rannsaka
allan rekstur Vífilsstaðahælisins,
og það sem fyrst.
Moggaliðið í vandræðum.
Síðan Björn Líndal lærbrotnaði
í kosningahríð kaupmanna fyrir
norðan í vetur, hefir kveðið svo
mikið að ósigrum milliliðanna, að
þeim finst sem séu þeir sóttir úr
tveim heimum, bæði hinum jarð-
neska og andlega. Hafa þeir þó
ekki tiltýnt öll sín slys, enn, svo
sem þegar Jón Magnússon datt af
kóngshestinum í hitt eð fyrra og
rifbrotnaði (þar yfir var danski
stórkrossinn síðar hengdur) .Halda
sumir að Jón hafi séð ofsjónir,
þótt andi bannlaganna vera nærri
og ekki friðvænlegur.
Fyrir hverja eru embættin?
Reykvíkingar hafa nú í tvö ár
haft hina áhugasömustu skóla-
nefnd, sem sögur fara af hér á
landi. Hefir nefndin gert fjöl-
margt til að auka hreinlæti, og
bæta kjör barnanna í skólanum.
Verður vikið að því síðar. Nefnd-
in lét sérfróðan mann rannsaka
kensluna í skólanum í tvö ár. Sam-
kvæmt tillögum hans, sem meiri
hluti skólanefndar felst á, skyldi
ekki f'esta þriðjung embættanna
við skólann nú í haust, heldur
setja kennarana og láta svo sam-
kepni skera úr í vor, hverjum
veitt yrði. Vafalaust hefðu sótt
um margfalt fleiri í vor, heldur
en stöðurnar voru. Bærinn gat þá
fengið handa skólabörnunum hina
hæfustu menn, sem völ var á í
landinu. Skólanefnd fór að eins
og hver algengur vinnuveitandi.
Fyrir fult kaup vildi hún tryggja
sér bestu starfsmennina. Hún hef-
ir auðsjáanlega litið svo á, að kenn
araembættin væru vegna barn-
anna, en ekki til að veita viss-
um mönnum atvinnu. Allir bjugg-
ust við að stiómin myndi telja
sér sæmd í að fylgja bókstaflega
tillögum slíkrar nefndar, og- það
því fremur, sem alkunnugt var að
skólanum hafði að mjög mörgu
leyti verið ábótavant. En það fór
á annan veg. Jón þórarinsson
fræðslumálastjóri lagði til að
hundsa algerlega tillögur skóla-
nefndar, og veita öllum gömlu
kennurunum. Og mentamálaráð-
herrann Sig. Eggerz fór að ráð-
um hans. Meining J. p. er auð-
sjáanlega sú, að störfin við skól-
ann séu til vegna kennaranna til
að veita þeim atvinnu. Ef hann
hefði treyst því, að þetta væru
hæfustu kennararnir, myndi hann
hafa þorað að láta þá taka þátt í
samkepnisprófí. Vel er að verið, ef
mörg þúsund börn gjalda á næstu
árum þessarar einstöku umhyggju
mentamálastjórnarinnar, fyrir upp
eldisframförum hér á landi. **
Fréttir.
Sigurður Skagfeldt söngmaður
söng í Nýja Bíó um miðja þessa
viku. Hefir hann stundað söng-
nám ytra síðastljðin tvö ár, síð-
ari veturinn undir handleiðslu
Herolds, frægasta söngmanns
Dana. Sigurður Skagfeldt er ein-
staklega aðlaðandi söngmaður;
röddin er bæði mjúk og mikil og
íramkoman öll prúðmannleg og'
Laugaveg" 20 B.
Sími 830.
Við sendum gegn eftirkröfu:
Ljósakrónur og allskonar hengi-
lampa, borðlampa, straujárn, suðu-
plötur ýmsar stærðir o. fl.
Ennfremur allskonar efni til inn-
Jagninga, svo sem: Pípur, vír,
slökkvara tengla og fieira.
Adeins fyrsta flokks vörur.
Greid vidskifti.
Unglingaskóla
hefi eg n. k. vetur. Námsgreinar:
Danska, enska, íslenska, stærð-
fræði og heilsufræði. — Að eins
kenna þektir og góðir kennarar.
Kenslugjald kr. 15 um mánuðinn.
Fétur Jakobsson,
Nönnugötu 5.
Heima kl. 1—2 og 7—9 síðdegis.
Nauðsynjavara
allskonar, álnavara og smávara o.fl.
Mjög hagfeld viðskifti!
Verslun Ámunda Árnasonar,
Hverfisgötu 37.
S
hefir auk verslunardeildarinnar
fjórar samhliða deildir í vetur.
Kvöldskólinn (tvær deildir) snið-
inn eftir þörfum karla og
kvenna, sem vinna fyrir sér sam-
hliða náminu. Upplýsingar gefur
undirritaður. Heima til viðtals
6—7 síðdegis.
Jónas Jónsson.
látlaus. Munu besu horfur á því
að Sigurður geti lokið námi sínu
og rutt sér veg á hinni erfiðu
braut listamannanna.
KjöttoIIurinn og norsku blöðin.
Margir munu minnast þess að
þegar síldveiðalöggjöfin var á döf-
inni hótuðu sum norsku blöðin
því beinlínis að Noregur myndi
svara með kjöttolli. En þá er toll-
urinn nú kemur vill Morgunblað-
ið ekki heyra það nefnt að hann
stafi af löggjöf íslendinga vegna
sjávarútvegsins. Hverju sætir
það?
Kjöttollurinn og síldveiðalögin.
Siglufjarðarblaðið Fram telur
það alveg tvímælalaust að kjöt-
tollurinn norski stafi-meðfram af
síldveiðalöggjöf íslendinga. Má
telja það víst að blaðið hafi þá
fregn eftir mikilsmegandi útgerð-
armönnum norskum sem dveljast
á Siglufirði.
Hljómleikar. Páll ísólfsson org-
anleikari og Eggert Stefánsson
söngmaður efndu saman til hljóm-
leika síðastliðið laugardgskvöld í
dómkirkjunni. Og fórst úr hendi
jafn 'prýðilega og áður.
Pétur Á. Ólafsson konsúll hefir
ritað stutta en mjög glögga bók*
til yfirlits um hag og sögu íslands.
Bókin er prýdd með mörgum af-
bragðs góðum myndum. Hann hef-
ir bókina með sér í utanför sinni
til Suður-Ameríku. Bókin er rit-
uð bæði á íslensku og ensku.
Afleit kuldatíð hefir verið und-
anfarið á Norður- og Austurlandi,
en nú er brugðið til sunnanáttar.
Ritstjóri:
Tryggvi þórhallsson
Prentamiðjan Acta.