Tíminn - 03.03.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.03.1923, Blaðsíða 3
T I M I N N 1S Ódýrustu 0| bestu olíumar eru: Hvítasunna, Mjölnir, Gasolía, Bensín, BP nr. 1, á tunnum og dunkum. Biðjið ætíð um olíu á stáltunnum sem er hrein- ust, aiimest og rýrnar ekki við geymsluna. Landsverslunín. tala um ríkisrekstur í þessu sam- bandi. En rétt skoðað á það vel við. í raun og veru má skoða B. Kr. eins og hvert annað opinbert framleiðslu- fyrirtæki, eins og nokkurskonar fabrikku eða maskínu, sem þjóðfélag- ið nú orðið drífur upp á opinberan reikning og mokar í 4000 gullkrón um á ári. þetta er hráefnið, sem maskínan vinnur úr. Hann er eins- konar gullkvörn, sem afkastar að mala þessa upphæð af gulli yfir ár- ið. það er sama sem að kvömin mali fyrir þjóðina rúmar 13 gullkrón- ur hvern virkan dag, árið um kring, og sjá allir, að þetta er ekkert smá- ræðis malverk. En það besta er að framleiðslan er eftir því. þessi gull- kvörn ríkisins er eins og góðu kýrn- ar, sem mjólka alveg eftir þvi, sem við þær er gert. þegar gullkrónurn- ai eru orðnar vel malaðar, skilar gullkvörnin afurðunum til þjóðarinn- ar, þúsundum af vekjandi pésum og blaðagreinum, sem landpóstarnir ætla alveg að sligast undir nú upp á síðkastið. Svo ört er malverkið far- ið að ganga nú orðið, að það má segja að framleiðslan velli út úr ]>essari miklu gullmaskínu, út um alla enda og kanta, hvar sem útrás er að finna, mest gegnum höfuð- organið (Morgunblaðið í Reykjavík), en líka talsvert gegnum óæðri end- ann (nfl. íslending á Akureyri). þá eru vörugæðin ekki siður en framleiðslunragnið. Sumum finst það reyndar galli á skrifum B. Kr., að þeir koma ekki auga á gullkornin i þeim. En þetta er ekki galli þegar rétt er skoðað, lieldur þvert á móti vottur um dæmafá ærlegheit og vand- virkni við malverkið. Hver einasta gullkróna er búin að ganga rækilega milli kvarnarsteinanna og er orðin svo samviskusamlega möluð, mélinu smærra, að ekki sést með berum augum eitt einasta gullkom í pró- dúktinu. En gullið er þar samt. Eða að minsta kosti á bak við hvert eim asta pappírsblað er fullvirði í gulli. það er höfuðatriðið og þvi hefir B. Iír. líka altaf verið að troða í þjóð- ina, að gull verði að vera á bak við hvern einasta pappír, sem út er gef- inn og nokkurs virði á að vera. þessar athuganir mínar og skoð- anir um ritframleiðslu B. Kr. eru að visu ekki grundaðar á neinum lær- dómi eða framsettar af andagift, og þyrfti þó svo að vera. En þó að hér sé tekið laust á efninu, gætu þessar athuganir ef til vill orðið til skýr- ingar sumum fyrirbrigðum, sem ann- ars sýnast dularfull. Mér er sagt að B. Kr. stynji oft ósköpin öll og heyr- ist í honum eins og pú og blástur, og það þótt hann sýnist ekki standa hvað bar að eigrna ritstjóranum af þeim og hvað var tekið úr út- lendu blaði. Nú fyrirverður hann sig að láta eigna sér þau. En þau pru nógu góð, auðvitað, í Bjarma. þetta háttulag hans minnir á karl einn fyrir austan. Hann var talinn hálfgerður fáráðlingur. Hafði hann tekið upp á þeim ó- vanda, að ganga að hverjum gesti, er kom á heimilið, og grína á föt þeiira. pegar hann var einu sinni spurður að því, hvers vegna hann gerði þetta, sagðist hann vera að ieita að „óværð“. Kvaðst hann safna henni í vaðmálspoka, og eiga dálítinn slatta. En hann bað menn fyrir alla muni að halda ekki að hún væri af sér. þetta væri alt af öðrum. Hr. Á. G. hefir stundum farið í lúsaleit í dönsk blöð. Feng sinn lætur hann í Bjarma, en biður menn fyrír alla muni að ætla ekki að óhróðurs-„óværð“ sú, er hann hefir safnað, sé af sér. Hún er vitanlega öll tekin af öðnim. p. Sv. ----o----- Faxaflóabáturinn gamli, Skjöld- ur, laskaðist eitthvað í óveðrinu um daginn. Reynist að ekki svar- ar kostnaði að gera við hann. Var hann settur á uppboð og varð hæsta boð 1000 kr. ----o----- í neinu sérlegu bjástri. þetta er nátt- úrlega kvarnarhljóðið í gullkvörn- inni. það er svo sem ekki að íurða, þc að heyrist eins og dynkir og stun- ur, þegar önnur eins ósköp eru að ganga fyrir sig innan i manninum. það er eiffis og hver sjái sjálfan sig, ef í honum ætti að kurla og mala harðan málminn, minst eina gull- krónu á hverjum einasta klukku- tíma, reiknað með 13 tíma vinnu virka daga allan ársins hring. Og mala þetta alt svo smátt, að hvergi sjáist gullkom í afurðunum. Til þess að standa í öðru eins, þarf bæði feikna þol og ákaflega kærleiksfull- an og ærlegan þenkimáta. Ekki vildi eg lóta leggja annað eins á mig, enda kemur nú ekki til þess. Hóf er best í hverjum hlut. það er gott að þjóðin hefir komið sér upp einni slikri malkvöm, en ef þær væru margar, yrði þjóðfélagið sjálfsagt mal- að í kaf með öllu saman og líklega alla leið þangað, sem ekki er fínt að nefna á prenti. (Dagur.) Gamall malari. ----LO---- Halldór Arnórssan, sonur síra Arnórs þorlákssonar á Hesti, fór utan sumarið 1921 á vegum Læknafélagsins, til þess að nema að bæta úr fyrir bækluðum mönn- um og höltum, með smíði lima, limaumbúða o. s. frv. Halldór kom aftur úr utanförinni í nóv- ember síðastl. og setti þegar á stofn vinnustofu sína og er hún í Aðalstræti 9 b. Iiann hefir afl- að sér allra nauðsynlegra áhalda og efna til þessa þarfa starfs. Hann hefir þegar getað hjálpað sjúklingum svo tugum skiftir, með hryggskekkju, of stutta, eða veiklaða, eða skakka limi o. s. frv. Hann hefir alveg búið til fót á tvo og 3—4 hafa kastað hækjunni sem þeir höfðu gengið með ár- um saman. Er af því látið að munurinn sé ósegjanlegur fyrir fólkið, um sársaukaminkun og hægindi. Loks hefir Halldór lært og fengið áhöld til að gera við verkfæri lækna. — þarna er um mjög þarfa stofnun að ræða og er Halldór prýðilega góður smið- ur. Er það mikill munur fyrir menn, hvaðanæfa að af landinu, að geta leitað sér hjálpar í þessu efni hér í bænum, en að þurfa að leita til útlanda eins og áður var. Ætti þessi fregn að berast víða. Slys það vildi til um miðja vikuna að bifreið ók á átta ára gamlan dreng og lærbraut hann. Hnefarétturinn. Andstæðingar þjóðverja á stríðsárunum töldu sig vera að berjast gegn hnefaréttinum. þeir sögðu að orðtak þjóðverja væri: Vald er réttur. þeir töldu sig ætla að setja réttlætið ofar vald- inu. Efndimar komu í ljós við frið- arsamningana. Eini þjóðhöfðing- inn, Wilson forseti, sem vildi a. m. k. reyna að lifa eftir hugsjón- inni, misti fyrst fylgi þjóðar sinn- ar og þvínæst heilsuna. Hnefa- rétturinn var einvaldur í Versöl- um. Hinir síðustu viðburðir sem gerst hafa í Norðurálfunni, sýna það, að Frakkar, sem nú eru mesta herveldi heimsins, beita hnefaréttinum takmarkalaust, eins og þeir töldu að þjóðverjar hefðu áður gert. Og minni þjóðimar feta í fótspor Frakka eftir mætti. því aðeins fá þjóðhöfðingjarnir að beita hnefaréttinum, að þeir hafa til þess fylgi þjóðanna. Og undirrót ofbeldisverkanna er æ hin sama. það er þjóðemistilfinning- in sem leyfir hvaða verk sem er, geti þau talist framin í nafni ætt- landsins. það eru altaf „hinir sönnu föðurlndsvinir“ sem valda. „Föðurlandsvinirnir" grísku réðu því að Grikkir hófu ófriðinn við Tyrki í Litlu-Asíu. þeir biðu ósigur. þá náðu nýir „föðurlands- Frá Snæfellsnesi. Mjer datt í hug að senda þjer, Tími góður, nokkrar línur í frétta skyni, því það er svo sjaldan að nokkuð heyrist héðan úr sunnan- verðri Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu; en býst við að mörg- um mundi fara eins og mér, sem þessar línur skrifa, að lesa það ekki síður en annað, sem blöðin flytja okkur sveitakörlunum, enda þráurn við altaf komu póstanna, því okkar fáu frístundum verjum við til að lesa blöðin. Er þá helst að minnast á tíð- ina, og hefir hún verið mjög hag- stæð alt hið síðastliðna ár. Vetr- arfar frá nýári í fyrra yfirleitt ágætt, dálítið kalt vorið og þur- viðrasamt, en áður en vorkulda- næðingarnir byrjuðu, var kominn nægur gróður fyrir sauðfé, og gekk því sauðburður ágætlega og skepnuhöld í besta lagi. Heyskap- artíð ómunalega góð, hét og hey- skapur furðugóður; að vísu voru engjar í lakasta lagi sprottnar, en hin hagstæða tíð og þar af leið- andi ágæt nýting á heyjum bætti mikið upp grasbrestinn. Hausttíð- in alveg öndvegisgóð, þar til viku af vetri, þá gerði dálítinn snjó um tíma, sem þýddi rétt straks aft- ur, og hélst svo auð jörð og óslit- in ágætistíð fram að nýári, og mátti oft vinna að jarðabótum fram að jólum. Fé og hestar alt úti, og nú fyrst alment farið að hýsa fé, meðfram vegna baðana. Sauðfé reyndist hér í sýslu óvana- lega vænt í haust, t. d. voru til dilkar, sem viktuðu 21—22 kg. kjöt og 3—4 kg. mör, og bætti það töluvert hin erfiðu kjör vinir“ völdunum í sínar hendur og kröfðust hefnda. Konungurinn ' var rekinn úr landi. Og þvínæst voru gömlu herforingjarnir og ráðherrarnir dregnir fyrir lög og dóm og skotnir. Á Póllandi var hófsmaður kos- inn forseti. Æstur þjóðernissinni skýtur hann til bana. Sagan seg- ir, að þá er hann tók við forseta- tigninni, og honum bárust heilla- óskir, þá svaraði hann: „þið ætt- uð heldur að samhryggjast mér“. Ilann vissi hvað var framundan. Á Irlandi fást þeir ekki til þess enn, hinir æstu þjóðernissinnar, að viðurkenna það skipulag, sem voldugur meiri hluti þjóðarinnar hefir samþykt. þeir beita enn vopnum gegn sínum eigin bræðr- um. Á Italíu hafa Fascistar brotist til valda með ofbeldi, í nafni föð- urlandsins, og troðið fótum lög og rétt. Framkoma þeirra greiðir leiðina fyrir gegnbyltingunni. Dæmi þeirra hefir gefið hnefa- réttarstefnunni byr undir báða vængi um alla Norðurálfuna. það má telja nálega víst, að Frakk- ar hefðu ekki þorað að hefja sína nýju herferð til þýskalands, hefðu afturhaldsmenn ekki verið búnir að steypa Lloyd George á Eng- landi og Mussolini ekki verið bú- inn að kollvarpa þingræði á Italíu. Yfirgangur og heraaður Frakka í Ruhrhéraðinu er framinn í nafni manna, sem eru hvað verslun áhrærír flestir í miklum skuldum frá hinum undanförnu erfiðu ár- um, sérstaklega árinu 1920, sem margur mun búa lengi að; en helsta viðreisnarvon okkar bænd- anna er gott árferði, einkum ef þér, Tími sæll, tækist að geta lát- ið það verða samferða, að koma því til leiðar, að fækka sem mest óþörfum embættum og fl., sem þú berst fyrir, okkur bændunum til viðreisnar, eða réttara sagt þjóðinni. Tíðrætt hefir mönnum hér 1 sýslu verið um málaferli þau, sem staðið hafa hér á undanfarandi árum á milli Tang og Riis-versl- unar í Sltógarnesi annarsvegar, og bænda hinsvegar, er byrjuðu út af því, að snemma á árinu 1919 lofaði verslunin viðskiftamönnum sínunr sömu viðskiftum og hjá verslun Jóiis Björnssonar & Co. í Borgarnesi, er svo þótti verða miður góð ending á og varð úr mikil óánægja. Talað var tölu- vert um af bændum að fara í mál út af því, en sem líklega hefði þó ekkert orðið úr hefði ekki versl- unin sjálf riðið á vaðið og stefnt nokkrum mönnum fyrir skuldir. Tóku þeir svo drengilega á móti með því að láta dómstólana skera úr, hvort versluninni bæri ekki að uppfylla loforð sín. Svo fór, að hæstiréttur dæmdi verslunina í júní síðastl. til að greiða bændum hinn svonefnda !/5 hluta af slát- urfjárafurðum haustið 1919, sem eftir stóð hjá versluninni, en ann- að aðalatriði málsins, mismunur á vöruverði útlendra vara, er nú í hæstarétti. þegar framangreind- ur dómur var fallinn, var versl- unin í Skógarnesi lögð niður og hinna frönsku þjóðar, með fullu fylgi hennar. það heitir svo sem þetta sé framið til þess að Frakk- ar geti náð sjálfir skaðabótun- um sem þjóðverjar hafi svikist um að greiða. En það liggur ann- að og miklu meira á bak við. Fyr- ir jólin vom mál þessi rædd í franska þinginu. Loucheur, fyr- verandi ráðherra hinna eyddu héraða, sagði þá á þessa leið: „Ætti eg að kjósa, vil eg held- ur tryggingar en skaðabætur“. Og Poincaré forsætisráðherra svar- aði: „Eg vil það líka, en eg vona að eg þurfi ekki að kjósa“. En nú er hann búinn að kjósa. það er fyrirsláttur einn að her- ferð Frakka til þýskalands sé gerð til þess að ná í peninga til skaðabótanna. Yegna lagalega bókstafsins í friðarsamningunum verður að bera því við. Munur- inn fyrir Frakka er þvert á móti sá, að áður fengu þeir kolin frá Ruhrhéraðinu ókeypis upp í skaða- bæturnar. Nú verða þeir að borga verkamönnunum þýsku fyrir að vinna þau. Og héðan af fá þeir varla neinar skaðabætur frá þjóð- verjum. En þeir fá „trygginguna" í staðinn. þeir taka undir sig með ofbeldi auðugasta námu- og iðn- hérað þýskalands.þeir slíta hundr- uð þúsunda þýskra borgara frá sambandinu við meginlandið. þeir veita þýska iðnaðinum banasár. flutt til Stykkishólms, og urðu menn því að snúa sér til versl- unarstjórans fyrir téðri verslun þar, sem hafði verið aðalsækjandi málsins, um greiðslu á framan- greindum fimta parti, og tók hann því vel og taldi sjálfsagt að greiða öllum viðskiftamönnum hann strax sem hann fengi bæk- ur verslunarinnar frá Skógarnesi til sín.En þegar fram undir haust- kauptíðina kom og menn vildu fá þetta afgreitt, þá neitaði hann og ógnaði mönnum með því, að hver einstakur yrði að fara í mál til að ná þessu, en það yrði mönnum ókleift vegna kostnaðar. Leið svo og beið þar til stuttu fyrir jól, þá skýtur upp smala frá versluninni, bónda nýfluttum í héraðið, Ólafi þorvaldssyni að nafni, sem menn höfðu gert sér vonir um að yrði til styrktar og sóma bændastéttinni. Hafði hann meðferðis skjal frá verslun Tangs og Riis, þar sem mönnum er gefinn kostur á að fá greiddan hálfan áðurnefndan fimta part, með því móti að afsala sér hin- um helmingnum. Tókst sendi- manninum með fortölum að fá flesta bændur í Staðarsveit til að undirskrifa skjal þetta, að undan- teknum eitthvað 7, því sjálfsagt var að ráðast á garðinn þar sem hann var lægstur. Var síðan lagt inn Eyjahrepp, og höfðust þar aðeins 2 nöfn á skjalið, en í Miklaholtshreppi ekki eitt einasta. Mikið umtal hefir orðið um ]ætta, og þykja tvö atriði sér- staklega umtalsverð. það fyrst, að Staðsveitingar skyldu gera sig að þeim ræflum að láta fleka sig til að afsala sér töluverðri fjárapp- hæð, sem fæstir þeirra hafa lík- lega mátt við, en þó telja þeir, sem ekki undirskrifuðu, skömm- ina ennþá meiri. Annað aðalum- talsefnið er það, að Ólafur bóndi skyldi takast á hendur slíkt starf á móti stéttarbræðrum sínum, og hefir hann við það tapað miklu áliti. Hofsstöðum 8. jan. 1923. Hjörleifur Björnsson. ----o---- Sigurður Sigurðsson forseti Búnaðarfélags Islands, er nýkom- inn heim úr Noregsferð sinni. Enn hefir orðið vart við elds- umbrot í öskju. Sáust eldarnir al- veg nýlega úr þingeyjarsýslu. þeir hyggja að þeim standi þá minni hætta af hefnd þjóðverja. það er „tryggingin“ sem þeir kjósa fremur en skaðabæturnar. það er enginn vafi á því að þessi herferð Frakka til þýska- lands hefir þær afleiðingar, að auka enn á heift og hefndarhug þjóðverja og gefa hinni ofsa^ fengnu þjóðemistilfinningu þar í landi byr undir báða vængi. Hún er nýr vottur um það, að her- menskuandinn og yfirdrotnunar- girndin ræður nú lögum og lof- um á Frakklandi. Iðnaðarkóng- arnir frönsku hyggjast nú að ganga á milli bols og höfuðs á keppinautunum þýsku. Hvað gera þjóðverjar? Grípa þeir til vopna á móti? Eða er nokkur von um það að þýska þjóðin og franska þjóðin líka, skilji það einhvern- tíma, að hagur þeirra er ekki hinn sami og hagur hemaðar- sinnanna í hvoru landinu um sig. — Svo fór um efndir Banda- manna á loforðunum sem þeir gáfu, er þeir vildu fá samúð heimsins meðan á stríðinu stóð. En vitanlega dettur engum í hug að réttlætinu hefði orðið fremur ixirgið með sigri þjóðverja. þvert á móti. Keisarastjómin þýska hefði vafalaust enn harðlegar beitt hnefaréttinum; hefði hún borið sigurinn úr býtum í styrjöldinni miklu. ----o----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.