Tíminn - 07.04.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.04.1923, Blaðsíða 2
28 T 1 M I N N Kverið. v. J>að er kennings Kversins, að vorir fyrsu foreldrar hafi í upphafi verið þvínæst fullkomin (§ 36), en svo hafi djöfullinn tælt þau til að óhlýðnast guði (§ 53). Kenningar þessar hafa áður verið bornar sam- an við hinar fyrstu frásögur Móse- bókanna, en nú skal litið á þær frá öðru sjónarmiði. Djöflinum er ekki haldið mjög fram í Kverinu. þar er tekin upp fomfáleg kenning um fallna engla og hann er nefndur foringi þeirra (§ 49). En annars kemur þar ekki berlega fram hin algenga skoðun, sem gerir djöful- inn svo að segja að illum guði við hliðina á góðum guði, og er það góðra gjalda vert. Mynd hans er farin að mást og sér hvorki móta fyrir hornum né klaufum. En í þessum efnum verður ekki numið staðar á miðri leið. Annanhvoi’n kostinn verður að taka, að draga upp skýra mynd af myrkrahöfð- ingjanum, sem ræður yfir hinu víðlenda ríki alls hins illa og er miklu fengsælli en höfðingi ljóss- ins, sem ræður yfir ríki himn- anna, en sú skoðun var um eitt skeið almenn, eða hinn kostinn, að láta hann hverfa með öllu eins og skugga fyrir ljósinu, sem eitt er verulegt og eilíft, en á þá sveifina er nú allur almenningur snúinn. Djöfullinn er dottinn úr sögunni. Kverið er þar á eftir tímanum, en þó á réttri leið. Við syndafallið spiltist guðs- mynd mannsins, segir Kverið (§ 53) og fæðast menn síðan „með spiltu eðli“ (§ 56). pví til stuðn- ings er vitnað í grein úr gamla- testamentinu, er síst á erindi til barna, og svo hljóðar: „Sjá, í mis- gjörð er eg fæddur og í synd gat mig móðir mín“. Samt er eins og Kverið kynoki sér við kenningunni um gjörspilling mannkynsins, þeg- ar sagt er, að „enginn af oss veiti hinni meðfæddu syndatilhneyg- ingu næga mótstöðu, vér séum því allir syndarar og í sekt við guð“ (§ 57). En í vali ritningargrein- ar, sem tekin er úr gamla testa- Samvinna Og politilc- Eftir ólaf Thorlacius lækni. Gömul saga. Esóp segir þessa dæmisögu: „þrjú naut gengu í haga og kom mætavel saman. En ljón eitt hafði lengi setið um þau, og tekið það í sig, að hætta ekki fyr en þau yrðu sér að bráð. Ekki sá það sér samt neinn veg til þess, meðan þau voru öll samhuga, og þvi fór það að ganga á milli þeirra með sögur og rógburð, og tókst seinast að kveikja milli þeirra úlfúð og tor- trygni. Undir eins og ljónið sá, að nautin sneiddu hvert hjá öðru og bitu hvert í sínu lagi, þá réðst það á hvert einstakt fyrir sig, og fékk með þeim hætti banað þeim öll- um“. „Deildu og drotnaðu“, var orð- tak Rómverja hinna f&'nu, og með því lögðu þeir undir sig heiminn. Deildu og drotnaðu, er enn í dag orðtak þeirra manna, sem spilla vilja samheldni manna og fast- heldni við góðan málstað. þeir byrja á því að vekja tortrygni, „spekúlera" í fáfræði manna og trúgimi, hanga í og þvæla um óveruleg aukaatriði, og gera for- sprakkana tortryggilega, með því að telja mönnum trú um, að þeir vinni eingöngu í eiginhagsmuna- skyni. þegar þeir á þennan hátt hafa náð einum fingri, þá er þeim borgið. þeir eru þá nokkumveginn vissir með að ná allri hendinni með tímanum. Og alt er þetta gert und- ir yfirskyni vináttu og velvildar — og umhyggju fyrir föðurlandinu. „Varið yður á falsspámönnum". þeir eru uppi á öllum tímum og mentinu, kemur sú kenning skýif í Ijós. „Allir era þeir fallnir frá, allir spiltir orðnir; enginn er sá sem gerir gott, ekki einn“ (§ 57). Nú er þess fyrst að gæta, að fyrst syndafallið gat átt sér stað, þá hlýtur maðurinn að hafa verið „með spiltu eðli“ frá upphafi. Full- kominn maður getur ekki fallið í synd. það er hvorttveggja jafn- rangt, að maðurinn hafi í upphafi verið alfullkominn, og hitt, að menn séu nú gerspiltir. Hitt mun sannara, að menn hafi frá upp- hafi vega haft tilhneygingar til bæði góðs og ills. Svo er það nú, og önnur ráð höfum við ekki til að fá fréttir af fortíðinni, en að spyrja nútíðina og raunveruleikann, því saga mannkynsins hverfur okkur út í mýrkrið. þekking okkar lýsir yfir lítinn blett, sem er næstur okkur í tíma og rúmi. J>á bræður vora sem búa í fjarlægum álfum eða lifðu fyr á tímum, lærum við best að skilja með því að rannsaka sjálfa oss. Okkar eigin barmur er uppspretta allrar okkar þekkingar á eðli mannsins. Og síst ferst þeim, sem eyða allri svertu sinni á þá, sem búa fyrir utan endimörk kristninnar, að mála þá hvíta, sem myrkur liðna tímans hylur sjón- um vorum. það færi betur á því að nota jafnari liti í lýsingunum. þegar við stingum hendinni í eig- in bann, finnum við þar bæði gott og ilt. það má gjarnan kalla hið illa „erfðasynd", og færi þó best á því að kalla ekki annað synd en það sem er sjálfrátt. En þá er manneðlinu gert rangt til, ef ekki er jafnframt getið um „erfða- dygð“. J>ví hið góða er mönnun- um meðfætt, og það er óráðlegt í barnafræðslu að minnast aðeins hins illa. pað ríður í bága við meginreglur alls uppeldis. Virðing fyrir sjálfum sér og sjálfstraust eru meginskilyrði alls þroska, en vantraust á sjálfum sér og virð- ingarleysi fyrir sínu insta eðli er vísasti vegurinn til glötunar. Sá vegur er lagður slíkum setn- ingum sem þessari: „Hugsan- ir mannsins hjarta ei*u vondar frá upphafi“ (§ 59). Laun þeirra, sem ekki hafa afvegaleiða marga. Meðan vér stöndum þétt saman í fylkingu um gott málefni, þá erum vér ósigr- andi. En þegar fylkingar rofna, þynnast flokkarnir og flótti brest- ur í liðið. pá er málum vorum komið í óvænt efni. Sameinaðir stöndum vér. Sundraðir föllum vér. Ógæfan mesta. Ekkert er göfugra né háleitara en fómfýsin og hjálpsemin við alla þá, sem bágt eiga. Að gleyma sjálf um sér og sínum eigin erfiðleik- um yfir bágindum annara. pessu gagnstætt er eiginhagsmunahvöt- in, eigingirnin, síngirnin. Og það er sannast að segja, að af henni sprettur flest eymd og hörmung- ar mannkynsins. Svo sterktrúaðir eru sumir ágætismenn á samhug og samúð manna, að þeir halda jafnvel, að slíkar kendir geti breytt til batnaðar veðráttufari og kom- ið í veg fyrir eldgos og lands- skjálflía, og önnur voðaföll frá náttúruöflunum (sbr. Dr. H. P.), séu þær nógu sterkar. Af þessum tvéim gagnólíku hugsanastefnum myndast tvær andstæðar stefnur í þjóðmálum: Samvinnustefnan í samúðaráttina, og síngimisstefnan eða hinfrjálsa samkepni í sundrungaráttina. Samvinnustefnan vill efla sam- vinnu, félagsanda, samúð og sam- hug. Hún vill ala menn upp til þess að bera hver annars byrðar, vinna saman í bróðerni með heill heild- arinnar fyrir augum. „Hin frjálsa samkepni" vill lát- laust stríð, þar sem allir berjast hver við annan og hver vill skó- inn niður af öðrum. par er ekki miskunn hjá Manga. þeir verða að falla, sem ekki ná að verjast. „Bróðemið er flátt mjög og gam- hina „sáluhjálplegu trú“ (§ 99) er eilíf glötun. „Líf þeirra verður æfinlegt kvalalíf í sambúð við illa anda, endalaus angist og örvænt- ing án allrar vonar um frelsun“ (§ 169). Hér er ekki lengur tæpt á orðunum. Slíkt eilíft helvíti er samboðið gerspilling mannsins og máttugum myrkrahöfðingja, sem sé jafnvoldugur og eilífur hinum góða guði. það var óþarft að tæpa á þeim tveim kenningum, fyrst munnurinn er nú tekinn svo fullur. þetta er enn kent börnum okkar lútherska lands! En hvað kemur til að við fáum aldrei að heyra það í kirkjunum? Ef hér er verið að kenna börnunum sannleik, þá varð- ar sá sannleikur engu síður full- orðna. Ef prestar þjóðkirkjunnar trúa á þessa kenning, þá ber þeim skylda til að tala um hana af ekki minni alvöru en gerði hinn heims- ! frægi, enski prestur, Spurgeon, en honum fórust m. a. orð á þessa leið: „þér, sem eruð holdlegir og djöfullegir, hirðið ekki þó sál yðar líði e i 1 í f a r kvalir, því þér hugs- ið aldrei um hennar heill. En það má vera að þér vaknið til umhugs- unar, ef eg tala til yðar um líkam- lega refsing. Kristur hefði getað talað til manna um andlega refs- ing, en langsamlega oftast lýsir hann þó líkamlegum hönnungum, til að hafa áhrif á tilhéyrendur sína, þvi hann þekti holdlegt og djöfullegt eðli þeirra og vissi, að ekkert sem ekki snerti líkamann, gat haft hin minstu áhrif á þá. . . Sá hinn sami líkami, sem nú stend- ur hér á kirkjugólfinu, mun brenna að eilífu í helvítis eldi, ef þú deyrð ekki í Kristi. . .. Og í helvíti brenn- ur raunverulegur eldur eins sann- arlega og þér nú hafið raunveru- legan líkama, samskonar eldur og brennur hér á jörðu, að öllu öðru en þvi, að hann brennir en eyðir ekki. Guð mun gera líkami yðar þannig, að þeir brenni en eyðist ekki. þeim verður ekki varpað í eld líkingamálsins eins og þér ætl- ið, heldur í raunverulegan eld. ... Skamma stund munuð þér sofa í moldinni. þegar þér deyið, mun sál yðar lenda í kvölum. pað verð- anið er grátt, í góðsemi vegur þar hver annan“. öllum kemur víst saman um, að heimsófriðurinn nýafstaðni sé ein- hver mesta hörmungin, sem yfir þessa veröld hafi dunið. Um hvað var þar barist? Peninga og völd. „Frjálsa samkepnin“ var þar í ai- gleymingi að verki, síngimin ]>ar á hæsta stigi. Hefði samvinnu- stefnan verið búin að ryðja braut samúð og samhug meðal þjóðanna, þá hefði aldrei komið til þessa mikla hildarleiks, og verið afstýrt allri þeirri þrotlausu eymd, er menn og þjóðir ætla nú að sligast undir. — það er allra mála sann- ast, að hin háttlofaða frjálsa sam- kepni er mannkynsins mesta biilv- un, hún er „svipa guðs“ á mann- kynið, eins og sagt var um Atla Húnakonung, og þar sem hestur hennar stígur fæti á jörð, þar vex ekki gras eftir. Hún er móðir ágirndarinnar, en hún er aftur eins og kunnugt er undirrót alls ills. Fyr en hún er af dögum ráð- in, lítur mannkynið aldrei glaðan dag. Samvinna og pólitík. Á dögum sjálfstæðisbaráttu von- ar við Dani mátti oft heyra það viðkvæði, að vér ættum að hætta þessu þrasi og snúa huga okkar að innlendum framfaramálum og skip ast í flokka um þau. — Nú, þegar endi er bundinn á þær deilur, þyk- ir það hin mesta óhæfa að blanda stærsta þjóðnytjamálinu inn í „pólitík". Hvað er pólitíkin? Er það ekki deilan um „daglegt brauð“ Er það ekki deilan um það, hvernig vér eigum að skipa málum þjóðar vorrar á sem hag- feldastan hátt — smáum og stór- um? Er það ekki allra hluta sjálf- ur henni helvíti. En á degi dóms- ins mun sálin sameinast líkaman- um. pá bætist yður annað helvíti. Sál og líkami munu renna saman, hvort um sig ofhlaðið þjáning, o. s. frv. Limir þínir stikna eins og limir píslarvottsins á bálinu, og brenna þó ekki til agna. Æðar þínar verða vegir fyrir heitan fót hörmungarinnar að ferðast eftir, sérhver taug strengur, sem djöf- ullinn leikur á hinn þögula harma- pöng helvítis. Skáldskapur? Eg endurtek það, þetta er enginn skáldskapur, svo sannarlega sem guð lifir, heldur traustur og óbif- anlegur sannleikur. Ef guð er sannorður og biblían sönn, þá hefi eg talað sannleika, og það munuð þér á sínum tíma fá sannpróf- að. ... pér holdlega sinnaðir! Mér var kunnugt, að ekki tjáir að tala ! til yðar um sálarkvalir! En hefi eg nú komið við yður? Nei! Margir munu ganga hlæjandi burtu og kalla mig „eld-prestinn“. Eg minn- ist þess, að hafa einu sinni verið nefndur svo. Farið vel! En eitt sinn munuð þér ef til vill sjá „eld-prestinn“ á himnum, en yður verður þá út kastað. það má vera, þegar eg lít niður til yðar þaðan áminningaraugum, að það rifjist upp fyrir yður, að þér heyrðuð guðs orð, en varðveittuð það ekki ...“ Ýkjur, kann einhver að segja, ekki stendur þetta í Kverinu! Jú, það sendur alt í Kverinu! Kenn- ingu Kversins um eilífa glötun er ekki hægt að ýkja. Hin hryllileg- asta lýsing getur aldrei orðið meir en dauft endurskin „hins æfinlega kvalalíf í sambúð við illa anda, hinnar endalausu angistar og ör- væntingar án allrar vonar um frelsun" (§ 169). petta vissu gömlu mennimir, sem trúðu á það sem þeir voru að segja, enda not- uðu þeir óspart allar ógnir þessa heims til að gefa tilheyrendum sínum forsmekk helvítis. Spurge- on talar eins og skylt er þeim, sem trúir á kenning Kversins um þetta efni, en þögnin hér heima ber vott um óvinsældir þessarar kenningar. Hér finnast að vísu þeir, sem s e g j a s t trúa á eilífa útskúfun, sagðast, að einmitt stórmálin skipi þar öndvegi, — eins í þingsal þjóðarinnar sem í huga hennar? það er eins og sumum finnist það vera að draga gott mál og göfuga hugsjón niður í sorpið, að fara með hana inn í þingsalinn. pá er nú skörin komin upp í bekkinn, ef ekki má ræða vor bestu mál á þeim stað, sem helgastur og dýr- mætastur á að vera hverri þjóð. Og sé eitthvað seyrið í okkar pólitík, mundi henni þá ekki vera fengur í, að henni bættist göfug hugsjón og gott málefni? Eg fyrir mitt leyti get ekki hugs að mér öllu gleggri grundvöll und- ir framtíðar-pólitík voití og flokkaskipun, en þessar tvær stefnur: samvinnuhugsjónina öðru megin, — víðfeðma, stórhuga og framsækna, — og samkepnisstefn- una hinsvegar, þröngsýna, smá- munasama og síngjarna. þetta eru tvær glöggar og greinilegar and- stæður, sem grípa svo að segja al- staðar inn í líf þjóðarinnar á öll- um sviðum. Eins og nú er ástatt, þá er öll flokkaskipun í þjóðmál- um á hinni mestu ringulreið, og brýn nauðsyn að ráða bót á því. — Stjórnir þær, sem hafa að undan- förnu farið með völd, hafa verið innbyrðis mjög sundurleitar að skoðunum og stuðst við sundurleit flokkabrot. þetta lamar alt þjóð- líf vort og allar framkvæmdir, dregur úr ábyrgðartilfinningu þings og stjómar og veldur tíðum st j órnarskif tum. Samvinnumenn! Grípið á lofti hanska þann, sem til yðar er kast- að. Standið saman í þjóðmálum og hafið samvinnuna að sameig- inlegum fána, — samvinnu ekki aðeins í verslunarmálum, heldur og á öllum sviðum þjóðmálanna. Lát- en þeir gera það ekki. Um það ber raunin vitni. Hlýlega kveður kirkja vor alla þá, sem hverfa úr þessum heimi, og hleður á stund- um helst til mikla lofkesti á leið- in, því „vant er að lofa menn í hendur Krists“,' eins og Nýi Ann- áll segir. En um fátt þykir mér vænna í helgisiðum kirkju vorrar en þau orð, sem lesin eru yfir hveii’i gröf, „að andinn fari til guðs sem gaf hann“. Menniniir eru altaf betri en kreddurnar, og í þessum orðum lýsir sér örugg trú þjóðar vorrar á það, að sérhver mannssál muni um síðir ná því takmarki, sem þrá hjartans stefn- ir að. Ásgeir Ásgeirsson. ----o--- Qpið bréf að vestan. Margt bendir nú til þess, að ís- lendingar heima verði hvattir til Ameríkufara meir en að undan- förnu. Canadiska stjórnin hefir tekið mikinn hluta jámbrautanna í sín- ar hendur og gert þær að þjóðar- eign. þessar jámbrautir bera sig fremur illa sökum fólksfæðar í landinu, og þar af leiðandi lítilla flutninga. þess vegna telja flestir æskilegt, að fólkinu sé fjölgað með innflutningi frá Norðurálfunni, í þeirri von, að við það aukist fram- leiðslan, og vöm- og fólksflutning- ar með járnbrautum landsins. J>ess utan komst landið í stór- skuldir á stríðsárunum, en þegn- arnir fáir til að bera þá skatta og tolla, sem af þeim leiða. J>ess vegna telja nú margir nauðsynlegt, að auka innstreymi fólksins hingað sem mest, svo að innflytjendurnir geti hjálpað gjaldþegnum ríkisins að borga skuldirnar. 1 þriðja lagi vilja auðfélög landsins styðja að innflutningi bænda og verkamanna, bæði af því, að þau eiga öll ósköp af óseldu landi, og svo til þess að auka fram- boð vinnunnar, svo þau því frem- ur geti skamtað kaupið úr hnefa. Haft er eftir háttstandandi em- bættismanni, að stjórnin hafi auk- ið anda og hugsjón samvinnu og samúðar koma fram í öllum af- skiftum ykkar og löggjöf og lands- stjórn: verslunarmálum, sveita- stjórnar- og fátækramálum, verka- mannamálum, fjármálum o. s. frv. Vér þurfum ekkert að skammast okkar fyrir fána vorn. Samvinna og „socialismus“. Eitt af því, sem foringjum sam- vinnustefnunnar okkar er fundið til foráttu, er það, að þeir séu „sosíalistar (þ. e. jafnaðarmenn), eða a. m. k. grímuklæddir jafnað- armenn. Orðið „sosíalisti“ er haft um þá sem hnjóðsyrði eða skamm- aryrði. J>að er sennilega svo til ætlast, að þetta „gangi í fólkið“, og þá einkum í bændur. J>að er gert ráð fyrir,að þetta verði gleypt svona nokkum veginn hugsunar- lítið, og ekki krufið til mergjar, hvað í orðinu „sósíalisti“ felst. Um það skal ekki deilt hér, að hve miklu leyti forsprakkar sam- vinnustefnunnar hér á landi hall- ast á sveif með verkamönnum í huga sínum. Á meðan þær skoð- anir þeirra ekki ríða í bág við al- þjóðarheill, þá eru þær almenningi ámóta lítið viðkomandi og trúar- skoðanir þeirra. Sósíalismus eða jafnaðarstefna er eins og flestum mun kunnugt stefna, sem hygst að ráða bót á því misrétti, sem nú á sér stað meðal manna, með því að skipa sem flestum málum, atvinnu- rekstri og stofnunum undir sam- eiginlega stjóm ríkisins. J>etta er sú hugsjón, sem óhætt mun að segja að allir jafnaðarmenn ali í brjósti. En svo skiftast leiðir jafn- aðarmanna á ýmsan hátt um fyrir- komulag framtíðarríkisins, og greinast þeir því nú á tímum í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.