Tíminn - 14.04.1923, Síða 3

Tíminn - 14.04.1923, Síða 3
T 1 M I N N En hitt er satt, að samvinnumenn vilja ekki viðurkenna „lestarflutning- inn“. þeir álita, að enginn maður sé svo aumur, að ekki eigi að mega ætla honum hreinlega og mannlega aðbúð á 2. farrými. En þessir áðumefndu forsprakkar sj ómannastéttarinnar gleðjast yfir að spilt sé ráðgerðum út- búnaði Esjunnar, svo að unt verði að láta eitthvað af hinum eldri sóðaskap í ferðalagi með ströndum fram lifa ár- inu lengur. Og þetta gera þeir fyrir sina stétt, sjómennina, sem þeir bera svo innilega fyrir brjósti. Frli. J. J. o .... Greinar Á. Á. um kverið líkuðu mér ágætlega, og get skrif- að undir flest af því, sem hann segir þar. þyrfti að halda málinu vakandi með frekari skrifum og umræðum. Kvemám vil eg ekki fella niður, að minsta kosti ekki ti] sveita, en kver þau, sem við nú höfum, eru stórgölluð og þarf að koma ný, handhæg kenslubók í þeirra stað. Barnabiblían er góð sem lesbók, en getur ekki komið í stað kversins, nema ef til vill í barnaskólum, hjá góðum kennur- um, til þess er hún of löng. Vænt- anlegt kver vil eg láta vera mest- megnis kristilega siðfræði, bygða á orðum Krists og postulanna, og annara bestu höfunda biblíunnar. Vil eg týna saman í samfelda heild alt það fegursta og besta, sem þessir menn hafa sagt, og láta börnin læra utan að. þó margt mis- jafnt megi segja um utanaðbókar- námið, með réttu, og því hefir oft verið misbeitt, þá má það ekki hverfa. Flest börn eiga hægt með að læra utan að, og getur komið þeim að miklu gagni síðarmeir, sé það vel valið, glæðandi og göfg- andi. þekki eg margt gamalt fólk, sem telur það, sem það lærði utan að á æskuárunum, sína dýnnæt- ustu eign í ellinni, og gleður sig oft við að hafa það yfir. Telur það lika hafa orðið sér til stuðnings í lífinu. Innan um biblíuorðið í kverinu þarf að strá smekklega og vel völd- um erindum í bundnu máli, bæði úr sálmabókinni og víðar að teknum, eftir bestu skáld vor. Stuttar skýringar þyrftu að vera í „kveri“ þessu, til leiðbein- ingai^ kennurum og til þess að bókin yrði vel nothæf til heima- kenslu. Spurning gæti verið, hvort ekki væri rétt að lífga slika bók upp með fallegum myndum, ekki síðri Eflaust kemur ykkur það ný- stárlega fyrir, að talað sé um vín- nautn af prédikunarstóli. Ef til vill kunna einhver ykkar því illa. Sum- um finst, að baráttan með og móti vínnautninni eigi að vera fyrir ut- an svið kirkju- og trúmálanna. En eg lít svo á, að ekkert snerti meir verkahring minn í hinu prestslega starfi en baráttan gegn nautn áfengra drykkja. Eg lít svo á, að ekki sé hægt að benda á neitt, sem valdið hafi meiru böli í heiminum. Eg álít, að ekkert hafi svo oft breytt Kristsmynd1 mannsins í mynd svikarans. þið finnið það . líka öll, þegar þið farið að hugsa um það, að kirkjan og þjónar hennar geta ekki tekið afstöðu til þessa máls nema á einn veg. Ekk- ert ykkar getur hneykslast á því, þótt prestur vari við nautn áfengra drykkja af prédikunar- stóli. En hitt myndi hneyksla hvert einasta eyra, ef prestur fæi’i að mæla með vínnautn af þeim helga stað. þið vitið það líka, að fjöldi manna, og þó einkum kvenna, hafa leitað hjálpar guðs á helgustu bænastundum sínum í baráttunni gegn víninu og nautn þess. þeir hafa beðið guð að vera í starfinu með þeim, sem vilja út- rýma áfengisnautninni úr heimin- um. Og sú bæn hefir verið knúð Lífsábyrgðarfélagið THULE h.f., Stokkhólmi. Þegar stofnendur félagsins settu það ákvæði í lög fé- lagsins fyrir 50 árum, að árlegur arður hluthafa mætti aldrei fara fram úr 30 þús. krónum, hafa þeir varla gert sér í hugarlund hversu geisimikil álirif einmitt þetta ákvæðí mundi hafa á þroska félagsins. Nú þegar THULE minnist 50 ára afmælis síns er bert hve mikilsvert þetta ákvæði er fyrir þá, sem trygðir eru í félaginu. Tölurnar fyrir 1921 tala best sjálfar: Arður hluthafa........................kr. 30.000.00 en það er rúmlega 1% af ársarðinum, sem var— 2.327.880.00 en bónus það ár nam...................— 2.012.611.00 THULE hefir því sérstöðu milli hlutafélaga og sam- eignarfélaga. THULE veitti fyrst allra skandinaviskra lífsábyrgðar- félaga iðgjaldsfrelsi vegna hverskyns öryrkis gegn vægu aukagjaldi. THULE er stjórnað með svo miklum sparnaði að fyrirmynd er að. THULE veitir eftir sérstökum skilyrðum þeim mönn- um, sem trygðir eru í félaginu og veikjast af lungnatæringu, styrk til dvalar á heilsu- hæli. THULE gefur kost á að endurnýja tryggingar, sem niður eru fallnar, með mjög hagkvæmum kjörum. THULE veitir tryggingar eftir svo fjölskrúðugu úr- vali í tryggingaraðferðum að við allra hæfi er. THULE er stærsta lífsábyrgðarfélag á Norðurlöndum, en því stærra sem félagið er, því minni áhrif hefÍL' það á rekstui’shagnaðinn þó „illa ári“ hjá lífsábyrgðai'félögunum. THULE hefir það mai’k eitt, að gæta sem best liags- muna þeirra sem trygðir eru í félaginu. skrásett liér á landi. Skírteinin eru á ís- Félagið er lensku og iðgjöldin ávöxtuð í Landsbanka Islands. Aðalumboðsmaður á íslandi: A. V. Tulinius, Reykjavík. Duglegir umboðsmenn óskast. Seljum allsk. skófatnað úr leðri, striga, flóka og gúnnní, með lægsta verði. öllurn fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega. Reynið og þér nxunuð verða ánægðir. Hvannhergsbræður, Heildsala. Beykjavík. Smásala. ATH. Vörur sendar gegn eftirkröfu. þeim, sem nú tíðkast í öðrum námsbókum, og stuttum frásögrum um ýmsa bestu menn kristninnái', sem auðvitað yi'ðu ekki lærðar ut- an að. Alt er nú gert til að krydda námið og gei'a það aðlaðandi fyrir nemendurna, og er sú stefna ef- laust rétt, og á hún ekki síst við um kristindómsmálið, sem óneitan- lega hefir fram að þessu víðast hvar verið gert að dauðum stein- um fyrir börnin. Kverið þykir mörgu barni leiðinlegasta bókin, sem það lærir, en það þarf að snú- ast við. — Fráfall Hallgi’íms Kristinssonar var okkur tilfinnanlegt, og hefir vakið þjóðai’sorg. það er mikið honurn að þakka, að í flestum sveitum, sem eg þekki til, hafa nú ýmsir góðir menn stigið á stckk og strengt þess heit, að t'ylkja sér undir rnerki hans, merki hreinnar samvinnuhugsjónar, hverju sem viðrar, og gefast ekki upp, þó að „angri reykur og bruni-‘, og þetta g’efur vér von um sigui að lokum. Horfurnar eru óneitanlega fremur óglæsilegar, og liggur manni við að halda, að „sjálfstæðið“ ætli að vei’ða okkur fulldýrt, því að því hefir fylgt tildrið og fjársóunin. Nú hleypur alt orðið á miljónum, bakreikningar frá liðnum árum, afborganir og vext.r af lánum, eftii-gjafir bankanna á skuldum, laun sífjölgandi embættismarina o. fl. o. fl. Og til þess að hafa eitt- hvað til að boi’ga með, eru allar þarfar framkvæmdir í landinu stöðvaðar. það þarf óneitanlega talsvert bjartsýni til að ti’úa á viðxeisnina, þegar svo djúpt er fallið, og þjóð- in einar 80—90 þús. hræður. -----o---- Berklahæli á Norðurlandi. Töluvert hefir verið hugsað um að lcoma upp öðru berklahæli hér á landL Vífilsstaðir rúma ekki nærri alla, sem þurfa slíkrar hjálpar með. þar að auki kemur nú annað atriði tii greina. Berklalögin gera ráð fyr- ir að landið kosti að m/klu leyti dvöl berklasjúklinga, auk þess sem héröð- in leggja sjálf fram. Með núverandi kostnaði við Vífilsstaðahæli og spitala í kaupstöðunum er þetta að verða geysiþungur baggi fyrir landið. Verð- ur óhjákvæmilegt að reyna hið allra fyrsta að koma upp viðbótarhæli, einu að minsta kosti, á heppilegum stað í sveit, þar sem dvölin gæti verið ódýr. Fáir staðir rnyndu frá því sjónarmiði heppilegri en við laugina í miðjum Skagafirði, skamt frá Víðimýri. Kemur þar mikið lieitt vatn úr jörðu. Land- ið umhverfis er eitt hið frjósamasta fram af kæi’leika til maka eða barna, eða annara meðbi’æðra, og tilfinningunni fyrir því böli, sem áfengisnautnin hefir í för með séi’. En þekkið þið nokkurn þann, eða getið þið hugsað ykkui' nokkui’n þann, sem gæti fallið fram á ásjónu sína og beðið guð að gi’eiða vín- inu braut? þegar vínið hefir nú aftur frjáls- ar vistir á landi hér, þá vei’ður framtíðin skuggalegri í augum margra alvörugefinna manna. Eg er einn í tölu þeirra, sem hafa beyg af þeirri breytingu, og sjálf- sagt einhver ykkar líka. Flestum mun finnast það alvarlegt um- hugsunai’efni, ef búast mætti við nýrri vínöld á landi hér. Við verðum sjálfsagt ekki öll sammála um leiðir til að verjast því. En um leið ættum við þó að verða sammála og samtaka. Við ættum öll að leita sjálf og reyna að leiða þá unglinga, sem okkur hefir verið trúað fyi’ir, að heilbi’igðum nautnalindum, svo að hvorki við né þeir leiðist til þess ao leita þeirra nautna, sem aðeins leiða til spillinga. hér á landi og akbraut því nær full- gerð til Sauðárkróks. Fyrir aðalhér- aðið myndi læknirinn betur settur á þessum stað, en á Sauðái’króki, og myndi að likindum geta haft umsjón með hælinu, eins og hann gætir nú sjúkrahúss á Króknum. Vegna jarð- hitans og ræktunarskilyrða myndi hver legudagur verða a. m. k. þriðj- ungi ódýrari en á Vífilsstöðum. Mox-gunblaðið 17. f. m. talar um að stofna „frjálslyndan íhalds- flokk, til varnar þeim þjóðþrifurn sem hið boi’garalega frelsi hefir skapað“. Lesendum blaðsins kem- ur í hug starfsemi fiskihringsins, kaupbrallsgróði einstaki’a rnanna, ástæður Islandsbanka, vaxandi munur á ríkum og fátækum, og nútíðai’siðmenningin í Reykjavík. Lesandi Morgunblaðsins. Nýtt blað. Sannfrétt er það, að vei’ið er að reyna að safna fé hér í bænum og sömuleiðis t. d. í Borgarfirði og Skagafirði, til út- gáfu nýs blaðs. Magnús Guðmunds son fyrrum fjármálaráðheiTa mun aðallega standa fyrir þeirri fjár- beiðni. Á blaðið meðfram að vei’ða málgagn bændadeildar Moi-gun- blaðsins. Sem von er er ánægjan ekki óblandin um frammistöðu Morgunblaðsins og Lögréttu. Jafn- framt er talið að blaðið eigi sér- staklega að berjast- fyrir hags- munum trollaraeigenda og Islands- banka. þykir Moggadótinu nú sem líf liggi við er kosningar eru í vændum og sigui’vænlegra að láta frambjóðenduma koma ýmislega búna fram fyrir háttvii’ta kjósend- ur. Hefir fi’ést að Sigurður yngri frá Vigur, stjórnaiTáðsritai’i, eigi að verða ritstjóri blaðsins. Verður fróðlegt að sjá, verði einhverntíma úr þessu „barn í brók“. Búnaðarþinginu er nú bráðum lokið og mun hafa staðið lengur en nokkru sinni áður (c. 10 daga), enda lágu mörg mál fyrir þing- inu. Ný lög voru samin fyrir fé- lagið. Frá landbúnaðarnefnd neðri deildar bárust þau. orð til félags- ins, að nefndin treystist ekki að fylgja jarði’æktarlögunum, nema alþingi og stjórn fengi íhlutunar- rétt um stjórn Búnaðarfélagsins, enda gera þau lög ráð fyrir miklu valdi hjá félaginu, og að það ráði yfir miklu fé handa landbúnaðin- um. Búnaðarþingið samþykti nú lagabreyting í þessa átt. Kýs það eftirleiðis 1 mann í stjóm félags- ins, en atvinnumálaráðherra nefn- ir tvo í stjómina eftir tillögum landbúnaðarnefnda alþingis.Stj órn in á þvínæst að velja fram- kvæmdastjóra fyrir félagið, er nefnist búnaðarmálastjóri. Ýmsar fleiri breytingar voru gerðar á lög- unum. Eftirleiðis verða t. d. skóla- stjórar bændaskólanna til skiftis sjálfkjörnir á búnaðarþingið. Lög- 3S Wm. Agrip af ársreikningum 1922. A. Borgað inn og út. I n n: i. í sjóði f. f. á........... 3235,39 2 Borgað af lánum............. 17348,38 3. InnJeystir víxlar.......... 8887,72 4. Sparisjóðsinnlög.......... 70892,04 5. Vextir af lánum o. fl.... 19745,63 6. Frá bönkum................ 69121,38 7. Bráðabirgðalán tekið .. .. 8000,00 8. Ýmislegt..................... 78,29 Samtals 197308,83 Ú t: l.Lán veitt................ 2 Víxlar keyptir........... 3. Útborgað innstæðufé (með dagvöxtum).............. 4. Kostnaður: a. laun........... 1753,10 b. annar kostnaður 776,50 5. Greitt af skuldum sjóðsins: a. afborgun....... 8000,00 b. vextir......... 170,95 6 Til banka .. . 7. Ýmislegt .. .. 8. í sjóði 31. des. Samtals 197308,83 B. Ágóðareikningur. T e k j u r: 1. Vextir áf lánum............ 23165,54 2. Vextir af víxlum............. 211,94 3. Aðrar tekjur................. 303,62 Samtals 23681,10 Gjöld: 1. Reksturskostnaður....... 2529,60 2 Vextir af skuld sjóðsins .. 170,95 3. Vextir af innstæðufé(5%%) 15618,22 4. Endurborgaðir vextir .. .. 235,76 5. Ágóði................... 5126,57 Samtals 23681,10 C. Eignareikningur 31, des. 1922 E i g n i r: 1. Skuldabi’éf íyrir lánum: a. gegn fasteign.v. 153461,70 1), gegn sjálfsk.áb. 153202,35 c. gegn áb. sveit.fél. 2043,48 d. gegn handveði 1129,43 ——------- 309836,96 2. Óinnleystir vixlar.......... 3595,00 3. Innstæða í bönkum .. .. 8609,00 4. Aðrar eignir................. 551,75 5. í sjóði..................... 7005,80 11134,40 10405,00 92053,37 2529,60 8170,95 65469,70 540,01 7005,80 Samtals 329598,51 S k u 1 d i r: 1. Innstæðufé 555 viðskiftam. 300621,29 2. Varasjóður............... 28977,22 Samtals 329598,51 in voru samþykt í einu hljóði á búnaðarþingi og aðalfundur hefir og samþykt þau í einu hljóði íyrir sitt leyti, og eru þau því þegar gengin í gildi. Ýmsra fleiri mála frá þinginu verður síðar getið. Látin er nýlega hér í bænum frú Ingunn Johnson, ekkja Hermann- íusar sýslumanns og móðir þeirra: Jóns lögreglustjóra, Odds skrif- stofustjóra, Halldórs bókavarðai’ í Ameríku og prestfrúnna þriggja á þingvöllum, Breiðabólsstað í Fljótshlíð og Reynivöllum. þór, bj örgunarskip Vestmanna- eyinga, er enn í aðgerð. Lands- stjórnin mun hafa útvegað annan bát í stað hans, til að hafa hemil á útlendum sjómönnum við Eyj- ar, meðan á vertíð stendur. Misritað var fyrir nokkru í Tímanum að Magnús Sigurðsson, er hlaut fegurðarglímuverðlaunin á Skjaldarglímu Ármanns, væri frá Drumbodsstöðum í Biskups- tungum, hann er frá Stórafjalli í Mýrasýslu. ------o----

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.