Tíminn - 21.04.1923, Síða 2

Tíminn - 21.04.1923, Síða 2
36 TlMINN Heimsbaráttan gegn áfengisbölinu. David Öatlund heimsækir ísland, sem fulltrúi voldug- asta bindindis- og bannlagasambands heimsins. Gefur áreidanlegar skýrslur um bannið í U. S. A. og öðrum löndum. Bannmenn alls heimsins skipa sér í lið með Islandi í hinu mikla stríði um Spánarvínin. Góðs árangurs að vænta fyrir Island af þeim samtökum. Kaupið íslenskar vörur! Hreinl Blautsápa Hreini Stangasápa Hreinf. Handsápur Hreina Ke rti HreinE Skósverta Hreinf. Gólfáburður Styðjið íslenskan iðnað! David Östlund kom hingað til lands 14. apríl með skipinu Island. Hann kom frú Bandaríkjunum eft- ir 4 mánaða dvöl þar, síðan al- heimsbannfundurinn var háður í Toronto í Kanada, 24—29. nóv. 1922. östlund er Islendingum að góðu lcunnur frá sinni 17 ára dvöl hér á landi (1897—1915). Hann gaf sig á þeim árum, auk kristilegrar starfsemi, mikið við bindindis- og bannmálum, sat í mörg ár í aðalstjóm Goodtempl- arareglunnar hér á landi og var tvisvar sinnum (1905 og 1908) sendur af Reglunni á allsherjar- fundi Goodtemplara, í Belfast, Skotlandi og Washington í U. S. A. Alla tíð síðan 1915 hefir Öst- lund staðið í fremsta liði í barátt- unni erlendis gegn áfengisbölinu. 1916 hafði hann í Michigan aðal- stjórn bindindismálsins á hendi meðal Skandinava, og honum tókst það starf svo vel, að þegar bann- málið sigraði þar í lok 1916, fékk hann samtímis köllun frá tveimur öðrum fylkjum, Wisconsin og Minnesota, að takast á hendur samskonar leiðtogastarf. Hann kaus Minnesota og starfaði þar ár- in 1917—1919. Á þeim tíma sigr- aði bannstefnan ekki einasta í Minnesota, heldur í öllum Banda- ríkjunum, og aðalstjórn bann- manna í Bandaríkjunum gekst fyr- ir því, að mynda alheimssamband til útrýmingar áfengisbölinu. I Bandaríkjunum telur bannhreyf- ingin alla Mótmælendur sem liðs- menn. Tala þeirra er um 30 milj. manna. þegar svo hér við bætist að bindindisfólkið út um allan heim hefir tekið höndum saman með amerísku bindindismönnun- um, þá gefur að skilja, að félags- skapur þessi, sem á ensku máli nefnist World League against Alcoholism, er einhver hin vold- ugasta hreyfing í heimi. Síðan haustið 1919, er starf þess hófst út um heiminn og hinir hæfustu menn voru sendir út um ýms lönd til þess að styðja og efla bindind- ismálið, hefir David Östlund verið í þjónustu félagsins, og verkssvið hans sem umboðsm'anns Alheims- sambandsins hefir verið og er Norðurlöndin: Skandinavia og Finnlandi. Síðan 1919 hefir öst- Viðtal við D 1. Bannið í Ameríku. — Haldið þér, að áfengisbannið muni haldast í Ameríku? — Alveg vafalaust, svarar hann. Bannið er ekkert nýmæli í Ame- ríku. Maine fékk bann þegar 2. júní 1851, það eru nálægt 72 ár síðan; Kansas 1881, North Dakota 1889. Sá minni hluti í þessum fylkjum, sem var á móti banninu, gat aldrei sannfært fylkisbúa um að bannið væri ekki betra en leyfð áfengissala, og því hefir bannið staðist og mun standa. Engan dreymir um að geta afnumið bannið í þessum fylkjum. Reglan um öll fylkin, sem hver um sig lög- leiddu bann, er, að bannið stóðst allar árásir. — það getur verið rétt að geta þess, að öll bannlaga- sagan vestra er ein einasta full- gild trygging þess, að bannið muni haldast. það er t. d. svo, að þau fylki, sem hafa haft ítrekaðar at- kvæðagreiðslur um bannið, hafa lund starfað í öllum þessum lönd- um og áunnið sér mikinn heiður og álit sem leiðtogi í þessu starfi. Ilann er launaður af Ameríku- mönnum og gefur því tíma sinn og krafta án endurgjalds í þeim löndum, þar sem hann stai’far. Mestan hluta af síðustu árun- um hefir Östlund unnið að bann- málinu í Svíaríki. það mun óhætt að fullyrða, að á þessum árum hef- ir tala bannvina þar stórum auk- ist; starf Östlunds hefir þar aðal- lega snúist að því, að vekja hið kristna fólk í þjóð- og fríkirkjun- um til þess að sinna bannmálinu á líkan hátt og gerðist í Ameríku. Svo vel er starfinu þar fyrir komið, að sænsku bannvinirnii’, sem voru afar nærri því í fyrra að ná meiri hluta með áfengisbanni, gera sér vísa von um að málið þar sigri á næstu 2—3 árum. Til íslands kom David Östlund þann 14. apríl með gufuskipinu ís- land. Hann dvelur hér um 3—4 vikur, kemur á fundi bindindisvina hér og mun í næstu viku flytja nokkur opinber erindi um hina miklu baráttu gegn áfengisbölinu um heiminn. þar eð í þessu efni má vafalaust telja hann með fi’óðustu mönnum, sem nú eru uppi, má ætla, að fyrirlestrar hans, sem til er stofnað af Stórstúku Is- lands, verði vel sóttir. Ritstjóri Tímans, sem átt hefir rækilegt við- tal við östlund, er þess fullviss, að allir, sem fyi’irlesti-a hans sækja, muni þar með geta vei’ulega auk- ið þekkingu sína á einhverju þýð- ingaimesta stóimáli heimsins á vorum dögum. vid Östlund. venjulega gefið banninu langt um stérkara fylgi eftir að hafa reynt það um nokkurn tíma. Eg held, að rétt sé að álykta, að hefði bannið reynst illa, mundu fylkin hafa los- að sig við það, en staðreyndin er öll önnui’. Banninu óx stöðugt fylgi. Eg skal tilfæra eitt dæmi eða tvö af mýmörgum: I fylkinu Washington var at- kvæðagreiðsla um bannið haldin árið 1914. Meiri hlutinn með því var 18,632 atkv. Bannið komst á. Andbanningar reyndu á allan hátt að telja mönnum trú um, að mis- ráðið hefði verið að lögleiða bann, héldu á lofti lögbrotum og ýmis- legu, sem miður þótti fara. „Gætu fylkisbúar aðeins haft tækifæri til að greiða atkvæði aftur, þá mundi fara á annan veg“, var sagf. Og þeir fengu slíkt tækifæri. At- kvæðagreiðsla fór fram í Washing- ton 1916. En meiri hlutinn óx nú frá 18,632 til 146,556 atkv. Rökkur er komið heim. II. árg. hefir hafið göngu sína. Nýtt hefti kemur út bráðlega. Aðaláhersla lögð á, að flytja skemtilegar, göfgandi smásögur á vönduðu máli. Þetta ár verða margar sögur eftir kunna höfunda með ýmsum þjóðum, svo sem brasiliska, spánska og írska höfunda, þýddar af útgefanda. Ennfremur ritfregnii;, greinir um menn og mál o. fl. Eitt hefti á mánuði að jafnaði. Argangurinn a. m. k. 200 síður. Mun stærri fjölgi áskrifendum. Verð 6 krónur árg. I. árg. kostar og 6 krónur. Þeii’, sem kaupa I. ái’g. og gerast áskrifendur að II. árg. fyrir 1. júlí þ. á., fá „Utlagaljóöu í kaupbæti, en þau kosta kr. 4.00, og fást frá afgreiðslu Rökkurs. Bækur sendar með fyrstu póstmn eftir að pöntun berst útgefanda í hendur. Utgefandi: JLxel Thorsteinson. Pósthólf 106, Reykjavík. I Michigan-fylki starfaði eg alt árið 1916 með bannvinum gegn afarsterkum andbanningum. Ó- hætt er að segja, að gert var það sem hægt var á báða bóga. En bannmenn sigruðu, náðu meii’i hluta 68,624 atkv. Bannið komst á í fylkinu. Andbanningar réðust þá á bannlögin, sögðu, að mikið smygl og annað lögleysi ætti sér stað. „Bannið væi’i of strangt. Fengi fólkið bara að greiða at- kvæði aftur, mundi niðurstaðan verða önnur“. — Ný atkvæða- greiðsla var haldin í Michigan fyrri hluta ársins 1919. Eg þarf aðeins að benda á, að meiri hlut- inn óx frá 68,624, sem hann var 1916, í 206,936 atkv. — En er bannið ekki sett í mörg- um fylkjum með lögum allshei’jar- þingsins, svo að ætla má, að sum fylki hafi fengið bannið móti vilja sínum ? — Áður en bannið varð gild- andi lög fyrir öll Bandaríkin, höfðu ekki færi’i en 32 af fylkjunum sjálf sett sér bannlög. Og eftir að sam- bands-löggjafarþingið í des. 1917 hafði samþykt bannlagafrumvai’p- ið sem viðbót við grundvallarlög- in, var leitað atkvæða allra lög- gjafarþinga hinna 48 fylkja og bannið samþykt með yfii’gnæfandi meiri hluta í 46 af 48 fylkjum. Að- eins Rhode Island og Connecticut neituðu banninu, en verða auðvitað samt að hlýðnast því. það ei’u 117 milj. í öllum Bandaríkj unum, en í hinum 2 fylkjum, sem ekki hafa samþykt bannið, búa tæplega 2 miljónir manna. það er varla hægt eftir þessu að tala um að fylkin hafi fengið bannið mikið móti vilja sínum. — En hveniig reynist bannið? Eru lögbrot ekki afartíð? Er ekki smygl, ólöglegur tilbúningur og sala mjög svo almenn? David östlund brosir og segir: — Já, víst er bi-otið móti bannlögunum, en það er mjög mik- ill munur á fylkjunum í þessu til- liti. Reglan er sú, að það er best þar sem lögin hafa vei’ið lengst í gildi og þar sem yfirvöldin eru skylduræknust. Auðvitað er það, að í þeim 16 fylkjum, sem seinast fengu lögin og verst voru undir þau búin, var fyrst í stað og er enn talsvert af lagabrotum. — það sem hefir hina mestu þýð- ingu er þó, að drykkjuskapur um alt land hefir stórkostlega mink- að og að ástandið er altaf að batna. Vorið 1922 gaf Roy Haynes, aðal- umsjónarmaður bannlaganna í Bandaríkjunum, út opinbera skýi’slu um árangurinn af starfi sínu. Mi’. Haynes hefir umboðs- menn í öllum fylkjunum, og er gagnkunnugur ástandinu. Mr. Haynes kemst að þeirri niðurstöðu, að „neytendum áfeng- is í öllu landinu hefir fækkað frá 20,000,000 í 2,500,000 manna, síð- an bannið öðlaðist gildi um land alt“. „I 59 stærstu borgum Banda- ríkjanna, með samtals 20 milj. 1 íbúa, hefir tala þeirra, sem lög- reglan hefir handsamað fyrir drykkjuskap, lækkað á 3 árum úr 316,842 niður í 100,768“. — Já, en það er þó talsvert enn drukkið af áfengi í Bandaríkjun- um? — Ekki ber því að neita, en það sem meira er um vert er þó, að nautn áfengis hefir ómótmælan- lega minkað stórkostlega. Og svo ber þess að gæta, að Bandaríkin banna eigi þeim pi’ívatmönnum, sem fyrir 1. júlí 1919 höfðu keypt áf'engi til eigin notkunar, að neyta þess; bannar þeim að afhenda það öðium eða að flytja það. I þeim fylkjum, sem seinast fengu bannið, var slík persónueign áfeng- is töluverð, og hún er að nokkru leyti oi’sök í drykkjuskap, sem ennþá loðir við á vissum stöðum, enda þótt hann sé ótrúlega lítill í samanburði við það, sem var. Skynsamir bannmenn eins vel og bannféndur ættu að hafa hug- fast, að drykkj uskaparbölið getur ekki hoi*fið á svipstundu hjá nokk- urri þjóð. Harding forseti ætlar jafnvel, að 20 ár verði að líða áð- ur en það tekst að losa Bandarík- in við drykkjuskap. En hitt skiftir meiru, að framförin í þessu efni er áreiðanleg. Ilarding ætti að vera fullgildur heimildarmaður í þessu máli. Eg tilfæri þessi orð hans af því marga, sem hann hef- ir sagt um í’eynslu bannlaganna: „í hverri bygð landsins hafa menn og konur nú átt kost á að læra, hvað bannið þýðir. Menn vita, að reikningar greiðast nú betur en fyrri, að vinnulaunin, sem menn áður fyr eyddu á veit- ingastöðunum, fara nú til heimil- anna, að margar fjölskyldur eru nú betur klæddar og fæddar, og að meira fé er sett í sparisjóðina, Áfengissalan eyddi áður miklu af því verðmætasta í lífi Ameríku. — í hinni komandi kynslóð held eg að áfengisdrykkirnir muni ekki einasta vera horfnir úr þjóðlífinu, heldur jafnvel úr huga vorum“. — Hvað segir þér um „resepta- brennivín” í Bandaríkjunum? — Fyrst það, að mikill meiri hiuti af læknastétt landsins hefir um nokkuð langan tíma verið mjög á móti því, að nota áfengi sem læknislyf. þannig hefir American Medical Association með miklum meiri hluta, . á hverjum ársfundi síðan 1919, lýst því yfii*, að áfengi sem læknislyf sé ónauðsynlegt, þar eð önnur lyf séu til, sem geti algerlega komið í stað vínanna og áfengisins. — því næst vil eg segja það, að samkvæmt skýrsl- um Bandaríkjastjórnar var tala viðui’kendra lækna í öllu landinu 1921—1922 152,627; af þeim höfðu aðeins 33,379, eða 22%, tekið út eyðublöð hjá stjórninni, sem heim- ila að gefa áfengi sem lyf. Og án slíkra eyðublaða er lyfsölum stranglega bannað að selja áfengi. Læknar mega ekki oftar en 10. hvern dag láta sama sjúklinginn fá áfengisresept, og ekki meira en ,,pint“'(um 1/2 lítra) í hveiT sinn; læknar verða að gefa stjórninni eftin-it af öllum áfengisi’eseptum sínum; á þeim tilgreinist, við hvaða sjúkdómi reseptið, hafi ver- ið gefið, og háar sektir og jafnvel stöðumissir liggur við, ef læknar bi’jóta móti lögunum í þessu efni. Ýfir höfuð má segja, að læknar yfirleitt hlýðnist lögunum. Hin besta sönnun þess er það, að bann- féndur Ameríku láta það mál kyrt liggja; gætu þeir notað afstöðu læknanna til að ófi-ægja bannlög- in, mundu þeir gei’a það, það er öllum ljóst. — pá væri fróðlegt að heyi’a álit yðar um áfengissmyglun til Banda- ríkj anna. — það er smyglað töluvert: frá Kanada, aðallega frá Quebec, og Bi'itish Columbia, en aðalsmyglun- in er frá Bahamaeyjunum, Vest- ur-Indlandseyjum og Bermuda. Samt sem áður er ómótmælanlegt, að smyglunin, þó mikil sé, er að- ei.ns lítilræði í samanburði við notkun áfengis fyrir bannið. Sama dag, sem eg fór frá Bandaríkjun- um, 31. mars, kom í öllum stór- blöðum í Ameríku skýrsla um smyglun þessa. Skýrslan var sím- uð frá Lundúnum, og augljóst var, að hún var ætluð til ófrægðar banninu. Hún er á þessa leið: „Lundúnum 30. mai’s. Hina afarmiklu smyglun frá öðrum löndum til Bandaríkjanna síðan 1919 má sjá á skýi-slum þeim, sem út ei’u gefnar af Boai’d of Trade. Síðan 1919 hefir flust frá löndúm Breta til Kúbu, Mexico, Kanada, Bahama-eyjanna og Ber- muda 5,519,215 gallons af brend- um drykkjum (spirits)“. þar sem skýrsla þessi tekur yf- ir svo að segja allan innflutning til þeirra staða, sem smyglað er frá til Bandaríkjanna, enda þótt auðvitað talsvert af innflutningn- um sé drukkið á stöðunum og ekki smyglað, þá er fróðlegt að líta á þessar „afarmiklu“ tölur. Skift á árin 1919, 1920, 1921 og 1922 verður þetta, sem andbann- ingar segja að sé svo voðalega mikið, þó ekki meira en 1,379,804 gallons á ári. En taki maður þessu til saman- burðar skýrslu Bandaríkj anna yfir notkun bi’endra vína á tíman- um fyrir bannlögin, t. d. 1917, þá er hún 164,665,246 gallons á ári, eða meira en 122 sinnum meira en þetta. Andbanningarnir auglýsa, að hin ólöglega áfengisvei’slun sé mjög mikil; þeir gera sitt besta til þess að auka hana, en samt sem áður verður hún aðeins smáræði samanborið við það, sem áður var lögleyft. — Hvernig hefir bannið reynst Ameríkumönnum í fjárhagslegu tilliti? — Bannið reynist þeim hin mesta auðsuppspretta. Fyrsti árs- reikningur landsins eftir að bann- ið hafði öðlast gildi um alt land, sýndi, að landið hafði fyrsta bann- lagaárið haft í almennar tekjur 3,850,150,078 dollara og 56 cent.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.