Tíminn - 28.04.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.04.1923, Blaðsíða 3
T 1 M I N N 41 Aðalfundur Sambands ísl. Samvinnufélaga verður haldinn á Akureyri dagana 2.-6. júlí þessa árs. Sambandsstjórnin. fyrst í stað. Sérstaklega var smyglað inn afarmiklu brennivíni frá Estlandi, en á sunnanverðu Finnlandi varð þó drykkjuskapur- inn aldrei neitt líkt þvi, sem hann var á undan banninu. Mikill bardagi móti banninu hefir staðið yfir alla tíð síðan bannið gekk í gildi, og sérstaklega hefir sænski þjóðflokkurinn, sem er um einn tíundi alls fólksins. barist móti bannlögunum. En su barátta er nú með öllu vonlaus. Bannið stendur stöðugt. Síðasta tilraunin af hendi bann- fénda var að heimta þjóðai'at- kvæðagreiðslu um framtíð banns- ins. Málið var borið fram af Dr. Georg Schauman; nefnd var falið að athuga það. Nefndin var skip- uð 17 mönnum, og Schauman var einn þeirra. Eftir langa íhugun gaf nefndin skýrslu í ríkisdegin- um, og komst svo að orði, að „með því að allar kosningar hafa geng- ið bannmálinu í vil, álítur nefnd- in, að það væri ástæðulaust, að ríkisdagurinn ákvæði atkvæða- greiðslu um málið“. Með þessu nefndaráliti greiddu allir nefndar- menn atkv, — nema Schauman, og í ríkisdeginum talaði Schauman lengi og rækilega, en móti honum töluðu tveir bannmenn. Enginn þingmaður bað um atkvæða- greiðslu, og illráð Schaumans gegn bannlögum Finnlandis voru mjög hátíðlega grafin. — Hvernig líta bannvinir heims- ins á Spánarmál okkar? — Aðeins á einn veg: að af- staða Spánar sé í mótsögn við alla sanna þjóðveldishugsjón. Guy Hayler, einn af helstu bannmönn- um Englands, kemst þannig að orði: „Ef hinai' miklu þjóðir heims skifta sér ekki af afstöðu Spánar, munu hinar smæm þjóðir í fjár- liagslegu tilliti verða þrælar al- þjóða vinsöluvaldsins“. Hinn allra fremsti maður á vor- um dögum í bindindis- og bann- baráttu heimsins er Dr. E. Cherr- ington, leiðtogi og framkvæmda- stjóri alheims-sambandsins gegn áfengisbölinu. 1 ræðu, sem hann hélt við alheims-bannfundinn í Toronto í Kanada, 24. nóv. 1922, fórust honum meðai annars þann- ig orð: „Með því að nota fjárvaldið ið undir og átt hefir svo mikinn þátt í að skapa þetta ástand, er líkleg til að rétta við aftur„ eða hvort meiri vonbrigði eru í vænd- um, — vilji vita, hvort fé ríkis- ins hjá henni er sæmilega trygt eðá í hættu, hvort fljótandi skuld- ir hennar utanlands eru ennþá lík- legar til að þrýsta niður gengi ís- lensku krónunnar, ef bætandi ár- ferði og sjálfbjargarviðleitni fólksins gæti um sinn þokað henni upp á við, — eða hvort halda á við framvegis því óheilla-ástandi, sem verið hefir, og fleyta áfram líkt og undanfarið óheilbrigðum atvinnufyrirtækjum tiltölulega fárra manna, sem lifa af lággeng- inu á kostnað alls fjöldans. Allra hluta vegna er nauðsyn- legt að eyða þeim ótta og grun- semdum, sem vaknað hafa hjá al- menningi um hag bankans. það er jafnnauðsynlegt fyrir bankann sjálfan, sem þjóðina, og beinasta leiðin til þess er óhlutdræg aðsjón sem framkvæmd er af trúnaðar- mönnum þingsins. En ef hagur bankans er svo erfiður, sem grun- semdirnar og orðrómurinn benda til, þá væri óviðurkvæmilegt að draga fjöður yfir það og setja þannig ljósið undir mæliker. því kann nú að verða svarað, að með þessari aðs j óiwgj örð sé varpað skugga á bankUnn og rýrt álit hans út á við. En þá er á hitt að líta, að ekki hefir gefist kost- ur á að fá aðsjón þessa fram- kvæmda, eins og eg hefi áður get- ið um, á þann hátt, sem vér flm. óskuðum, og í kyrþey. Hinsvegar er mikilvægi þessar- sem vopn, hefir Spánn neytt Is- land til að lama bannlög sín um árstíma. Framkoma Spánar gegn Islandi í þessu máli er alveg eins háskaleg eins og það hefði verið, ef Spánn hefði látið umkringja ís- land með herskipum. Með þessu fjárvaldsvopni sínu, með því að lióta íslandi því, sem í raun og veru þýddi hungur fyrir að- alframleiðslugrein landsins, hef- ir Spánn gersamlega afneitað sjálfsstjórnarréttinum, og hefir þröngvað íslandi til að taka á móti spönskum vínum gegn vilja þjóð- arinnar og löggjafarþingi hennar. í hinni nýju sögu heimsins finst ekkert skýrara dæmi upp á þröngvun af hendi mikillar og máttugrar þjóðar gagnvart lítilli þjóð“. Dr. Cherrington, eins og allir aði'ir, sem um málið töluðu,mæltist til þess, að öflug samtök séu mynduð til styrktar og verndar hinum smærri þjóðum, sem vilja losa sig við áfengisbölið. Mjög svo eftirtektai'verð er fundarályktun sú, sem í einu hljóði var samþykt á Toronto-fundinum. Hún er á þessa leið: „Ýms af löndum þeim, sem framleiða vín til sölu, hafa viðhaft íjárhagslegar hótanir gagnvart smærri bannlöndum, og hafa með því dregið athygli allra frelsis- vina að þeirri meginreglu, að öll lönd eiga að hafa rétt tO sjálfs- stjórnar. þessi fundur ítrekar, að hvert land á að hafa rétt til þess að vinna móti áfengisbölinu innan landamerkja sinna; lýsir ströng- um mótmælum gegn tilraunum hvers ríkis, sem vinnur að því að brjóta niður slíka sjálfsstjórn; fundurinn heldur því fram, að það ætti að vera hlutverk hverrar frjálslyndrar stjórnar að heimta, að grundvallarreglu þessari sé framfylgt; í þessu efni ættu og allar þjóðir, sem eiga áfengis- bannlög, að taka höndum saman, svo að grundvallarregla þessi geti náð fullri viðurkenningu í alþjóða- lögum“. ----o---- Heimir, annað hefti söngmála- blaðsins, er nýkomið út. Flytur það ýmiskonar fróðleik um söngment og innlendan fróðleik mjög skemti- legan um söngiðkanir. ar athugunar og þýðing hennar fyrir þjóðfélagið fullgild ástæða og í raun og veru ætti bankanum að vera ljúft að taka við henni, ef alt er í sæmilegu lagi og fésýsla hans þjóðinni hættulaus. Ekkert getur æskilegra verið fyrir hana en að geta sýnt öryggi sitt. það er ekki til neins í þessu sambandi að benda á þá rannsókn, í bankanum, sem fram fór fyrir tveimur árum, er hlutabréf hans voru metin á 95 % ; kauphallarverð þeirra í Kaupmannahöfn mun á næstliðnu ári hafa komist niður í 30—40%. Trúin á áreiðanleik þein’ar skoðunar er því að mestu gufuð upp, og þótt hún hefði ná- kvæm verið, þá hefir ólagið á pen- ingamálunum síðan og erfiðleikar bankans bent í öfuga átt við nið- urstöðurnar af þeirri athugun, enda mjög margt síðan breytt og jafnvel nú fallin í rústir stóreflis bankafyrirtæki 1 nágrannalöndun- um, sem fyrir 2 árum voru álltin örugg eins og lífakkeri. Ekki þýð- ii' heldur neitt að tala um frið, sem bankinn þurfi að hafa, meðan hann eigi erfiðast og sé að vinna sig upp. Slíkur friður getur leitt til hins mesta böls fyrir þjóðina og friðurinn svo nefndi, þ. e. um- burðarlyndið og íhlutunarleysið um athafnir og stjórn bankans á undanförnum árum, hefir orðið þjóðinni of dýrkeyptur til þess, að hún geti í andvaraleysi látið alt velta þama sem vill. Auk þess er allsendis óréttmætt að tala um þessa aðsjón, eins og andstöðuna við frið, þótt það hafi áður heyrst hér. Tillagan um þessa athugun á [orianymlir. Hvernig gamla stjórnin gætti hagsmuna íslendinga gagnvart útlendingum. Undanfarið hefir verið rakin hér í blaðinu fjármálastjóm Morgun- blaðsstjómarinnar gömlu. Nú fer hér á eftir einstakur þáttur um starfsemi hennar á öðru sviði. Hefir sá þáttur ekki orðið þeim kunnur, er þetta skrifar, fyr en nýlega. En málið er þannig vaxið, þó nokkuð sé umliðið, að rétt er að almenningur fái um það að vita. Ýfirfærsluvandræðin ullu því ár- in 1920 og 1921, að ýmsir kaup- sýslumenn tóku það ráð til þess að fá erlendan gjaldeyri, að kaupa part í skipsförmum af útfluttum vöram, einkum fiski. -Svo var því varið um fiskfarm, sem sendur var héðan til Genúa á Ítalíu haust- ið 1920. Ýmsir kaupsýslumenn hér í bænum gerðu það þá, í samráði við stjóm íslandsbanka, að kaupa ávísanir á andvirði farmsins. Vora ávísanir þær eða víxlar gefnar út á erlendan banka, en trygðar með veði í farminum. Skipið fór af stað með farminn og var lengi á leiðinni, en tregða varð á um greiðslu ávísananna. það barst ennfremur til eyma sumra kaupsýslumannanna, sem áttu ávísanir sínar trygðar í farm- inum, að hætta gæti verið á um að fá þær greiðslur. Var það mál þannig vaxið, að maður sá er sendi farminn, leigði riorskt skip til flutningsins, en skuldaði skips- eigandanum norska skipsleigu frá fyrri tíð. Hættan var þá sú, að fjárhagsaðstöðu bankans gagnvart ríkinu, er aðeins vingjarnleg og kurteisleg ósk um að fá að vita líkurnar fyrir því, að viðreisn sé í vændum, eða hvort hér muni eiga að sökkva dýpra og dýpra, — hvort vænta má frekari áfalla af óhöppum bankans og ófullnægj- andi tryggingum. það verður að sjálfsögðu eigi tími fyrir þinglok til að fram- kvæma ítarlega athugun í því efni, sem till. ræðir um. En með velviljaðri aðstoð bankastjórnar- innar, sem að * 1 2 3 4/3 er skipuð settum fulltrúum ríkisins, á að geta feng- ist nokkurnveginn ljóst yfirlit yfir tryggingarnar, ekki aðeins fyrir enska láninu, heldur og yfirleitt öllum þeim verðmætum ríkisins, sem undir bankann falla, sem og líka horfurnar fyrir því, að hækk- að verði og fest gengi- krónunnar. það út af fyrir sig er ennþá þýð- ingarmeira en tryggingarnar fyr- ir enska láninu. Verkefni aðsjónarmanna þeirra, sem athugun þessa ættu að gjöra, virðist því fyrst og fremst eiga að vera þetta: 1. Að athuga eftir föngum tryggingar fyrir enska láninu og ganga úr skugga um öryggi þeirra. 2. Að kynna sér líkurnar um ör- yggi og gjaldgetu bankans vegna annara eigna ríkisins í vörslum hans. 3. Að fá yfirlit yfir þær útlend- ar skuldir bankans, sem þrýsta genginu niður og líkumar fyrir greiðslumöguleikum þeirra. 4. Að athuga hvort lögmæltur málmforði og tryggingar seðla- þessi norski maður fengi lagt lög- hald á farminn er hann kæmi til Genúa, til greiðslu þessari ógreiddu skipsleigu og yrði hann á undan íslendingunum, gengi sú krafa fyrir kröfum Islendinga. því var það, að tveir þessara ís- lensku kaupsýslumanna, Pétur M. Bjamason verksmiðjueigandi og Tómas Jónsson kaupmaður,er sam- tals áttu 2000 pund Sterling trygð í farminum, fóru þess á leit við stjórnarráðið, hinn 15. des. 1920, að það hjálpaði þeim að fá kyr- setningargjörð fyrir víxlaupphæð- inni, til þess að verða á undan út- lendingunum. Magnús Guðmunds- son var þá settur forsætisráðherra og tók þessu vel, eins og sjálfsagt var. Bentu þeir stjórnarráðinu á það næsta dag skriflega, að þetta jrrði að gerast tafarlaust, ætti það að hafa nokkra þýðingu, af fram- antöldum ástæðum. Lofaði M. G. hinu besta og skýrði P. M. B. frá að hann hefði samdægurs sent ut- anríkisstjóminni skeyti um að stuðla að því, að konsúllinn í Genúa framkvæmdi kyrsetning- una. Nú líður og bíður. P. M. B. fer daglega upp í stjómarráð, því að hann átti fastlega von á skeyti frá konsúlnum í Genúa. En stjórnar- ráðið svarar því altaf, að ekkert skeyti sé komið frá honum. Fór P. M. B. þá að grana að skeytið hefði ekki komið fram, þó sent hefði verið, og fór fram á það við ráðherra (M. G.) 27. des., að sent yrði nýtt skeyti. Fór M. G. þá niður á fyrstu skrifstofu og kom upp aftur og sagði, að nú yrði skeytið sent, það væri verið að skrifa það. Og enn leið og beið. En að kvöldi 30. des. er símað til P. M. fúlgunnar eru í lagi. 5. Að fá upplýsingar um það, hvort vaxtakjör þau, sem bankinn setur og hefir sett, geta eigi orð- ið hagfeldari bráðlega, eða hvort sú tvísýna og hætta vofir yfir fé bankans í útlánum, að beita þurfi háum vöxtum við trygg láp, til að standast áhættu þeirra gömlu lána. Um alt þetta á bankastjórnin að geta leiðbeint þeim, sem aðsjón- ina gjöra, og ætla verður, að hún gjöri það fúslega og eftir bestu vitund. það er engin ástæða til annars en ætla, að þeir stjórn- settu bankastjórar telji sér skylt að gefa Alþingi) svo sannar og óhlut drægar upplýsingar, sem þeir geta. Og ef horfurnar era góðar og öll- um hagsmunum ríkisins vel borg- ið, þá á það að vera og hlýtur að vera metnaðaratriði fyrir bank- ann að færa sönnur á það fyrir Al- þingi og eyða þar með óréttmætri tortrygni. Eg verð að segja það fyrir sjálfan mig, og eg held eg geti. sagt það fyrir munn vor allra fiutningsmanna þessarar tillögu, að vér mundum telja þær fréttir einna bestar, er vér gætum fært kjósendum við heimkomu vora, að vér hefðum fengið ábyggilega vissu um að stjórn og starfsemi bankans væri í góðu lagi, og hags- munum ríkisins hættulaus starf- semi hans og viðskifti. Loks vil eg taka það fram, að eg frábið mér og oss flm. allar að- dróttanir um óvild eða árásar- viðleitni við bankann eða þá menn, sem að honum standa. Slíkt er með öllu óréttmætt, þótt því hafi brugðið fyrir. En að sjálfsögðu B. úr stjórnarráðinu að skeyti sé komið frá konsúlnum. Snemma næsta morgun fer ‘hann að sækja skeytið og sér þá sér til stórrar undrunar, að það stendur í sjálfu skeytinu að það hefir komið til stjórnarráðsins 21. desember. Stjórnarráðið hafði þá legið með skeytið í 9—10 daga og þegar M. G. ráðherra kom neðan af fyrstu skrifstofu og sagði að ver- ið væri að skrifa endurnýjunar- skeyti frá P. M. B., þá hafði skeyti konsúlsins legið þar í nokkra daga. En vitanlega var þetta síð- ara skeyti aldrei sent. 1 skeyti þessu, sem kom í stjórn- arráðið 21. des., bað konsúllinn um frekara umboð til að fram- kvæma kyrsetninguna. Hefði skeytið verið afhent þegar, hefði það umboð farið út símleiðis sam- dægurs. Kyrsetningin hefði getað farið fram 22.—23. des. og var þá trygður réttur íslendinganna. En rétt á eftir framkvæmdi Norðmaðurinn kyrsetningargj örð fyrii’ sinni kröfu. íslendingarnir urðu á eftir og mistu fé sitt. P. M. B. fór nú fram á það við ráðherra að fá viðurkenningu fyr- ir því, að skeytið væri afhent á þessum degi (31. -des.). Ráðherra vísaði frá sér á þann sem afhenti. Fór P. M. B. þá inn á 1. skrifstof- una að fá yfirlýsinguna, sam- kvæmt leyfi ráðherra. Skrifaði hlutaðeigandi maður yfirlýsing- una og afhendir P. M. B., en í sömu svifum kemur skrifstofu- stjóri, ofan frá ráðherranum, þríf- ur yfirlýsinguna og rífur hana í sundur og segir: „þér fáið enga yfirlýsingu". þessi er saga málsins. Vegna trassaskapar stjórnarráðsins t.apa íslendingarnir stórfé. Verður sjálfsagt mörgum að spyrja, til hvers höfð séu yfirvöld á íslandi, ef þau eiga ekki fyrst og fremst að gæta réttar íslend- inga gagnvart útlendingum. það er hart fyrir einstaka menn að verða fyrir miklu fjár- tjóni fyrir svo augljósa vanrækslu opinberra starfsmanna sem þessa. það er óhæfa að slíkt sé látið óátalið. Og í raun réttri eiga þeir, sem fyrir slíkum órétti verða af opinberam starfsmönnum þjóðfé- lagsins, kröfu á þá eða ríkið. -----o---- metum vér meira hagsmuni og vel- farnan þjóðarinnar, en stundar- gróða bankans, og mun enginn leggja oss það til ámælis, sem for- dómalaust lítur á málið. Vér eram með tillögunni að reka það erindi, sem samviskan og skyldan býður oss. Hér fram komin brtt. á þskj. 340, einskonar dilkur við tillöguna, óburðugur þó, eins og síðungur í öfugsnoði. Viðhefi eg þá líkingu vegna þess, að brtt. þessi er hér seint á ferð og miðar til þess að hverfa við till. vorri og gjöra sem minst úr henni, en dylja sem vendilegast hag bankans fyrir Al- þingi. Að vísu er þar gert ráð fyr- ir, að bankinn gefi fjárhagsnefnd skýrslu um tryggingar fyrir enska láninu, og getur það verið brúklegt út af fyrir sig, ef það á þá ekki að vera leyndarmál þess- arar ~ nefndar, en ekkert meira virðist tillögumaður vilja fræða þingið um. En þó er annar þáttur þessa máls ekki síður mikilsverð- ur, svo sem eg hefi tekið fram, vitneskjan um það, hvernig horfi um þá hagsmuni ríkisins, sem bundnir eru við lagfæringu geng- isins og öryggi hins gulltrygða gjaldmiðils, sem kallaður er; en eitt er þó gott við þessa brtt. Hún sýnir það, að mótstöðumenn vorir telja ekki lengur gerlegt að leyna fyrir þjóðinni þessum tryggingum enska lánsins, og er þar nokkur viðurkenning þess, að hér þurfi þó eitthvað að upplýsa. Býst eg við, að vér flm. getum alls ekki fallist á þessa brtt., og virðist mér hún ekki á vetur setjandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.