Tíminn - 19.05.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.05.1923, Blaðsíða 3
blakknar ullin, >að styttist í henni og sauðfitan, dýrmætasta efni ull- arinnar, er eyðilög'ð. Undir þessum kringumstæðum léttist ullin langt fram yfir það, sem eðlilegt er, og má vera, og verksmiðjan, sem fær ullina, fær skemda ull fyrir óskemda, og sauðfitan, þessi heimsfræga og eftirsótta olía (lanolin), er öll á burtu. Á meðan heimaþvottur helst við í landi hér, verður alls engin trygging fyrir því, að verksmiðj- urnar, sem vinna ullina, hvort sem þær eru innlendar eða útlendar, fái hana með sínum fábreyttu eðlis- gæðum, er hún þó hefir frá hendi íslenskrar náttúru. Við getum því ekki vænst þess, að ull okkar fái fulla viðurkenningu, eða við fult verð fyrir hana, meðan svo óvíst er um verkunina. pá er eg nú kominn að því, sem er áhersluatriðið fyrir mér í þessu ullarverkunarmáli, en það er: að leggja niður heimaþvottinn; hann er undir öllum kringumstæðum ófullnægjandi, við hann rýrnar ull- ir, oft og tíðum meira en góðu hófi gegnir, í honum tapar ullin stund- um sínum dýrmætustu eðlisgæð- um, og loks er hann umfangsmik- ill og erfiður úti um hvippinn og hvappinn. Hvað kosta muni að þvo ullina heima á heimilunum, ætla eg að sleppa hér að áætla, en víst er það, að mikið kostar að kinda yfir 12 þúsund elda á hverju sumri undir ullinni, og það í fleiri daga á mörgum heimilum, og allur sá fólksfjöldi, sem að þessu vinnur, kostar stórfé, og ekki myndu hús- freyjurnar sakna þess, þó að ullar- þvotturinn yrði af þeim tekinn. — En hvað svo? Eg fæ ekki séð nema tvær leið- ir fyrir höndum, ef horfið er að þessu ráði. önnur er sú, að flytja ullina út óþvegna og láta verk- smiðjuna, sem hana fær, annast þvottinn. En hin sú, að reisa sam- lagsþvottastöðvar í landinu, svo margar sem henta þætti. Til að reisa samlagsþvottastöðv- ar í landinu, mundi þurfa allmikið fé, svo mikið fé, að þessir tímar leyfa ekki slíkt, þó sýna mætti með óyggjandi rökum, að það margborgaði sig þegar tímar líða. En ólíkt stæðum við betur að vígi með útboð á ull okkar, ef við gæt- um ábyrgst hana fullverkaða og son í minni hluta. Meiri hlutinn taldi óhugsandi að efla hag Lands- bankans. Ef lán væri tekið, hlyti landið að skaðast á því. M. a. reiknuðu þeir afborganir allar tapað fé, og þó að það væri vitan- lega hrakið þá þegar, sýnir þetta vitsmuni meiri hluta nefndarinn- ar og óhlutdrægni. Reyndar bentu þeir á, að hægt væri að líkindum að útvega lán með því móti, að annað hvort væri ríkissjóðstillag- ið (60,000 kr.) eða tollar ríkissjóðs veðsettir. þarna mun þessi gull- væga kenning fyrst hafa gert vart við sig. En meiri hlutinn vildi nú samt ekki nota sér þetta, heldur koma valdinu yfir peningamálum landsins í hendur útlendinga. Hinsvegar krafðist minni hlutinn eflingar Landsbankans, en kvart- aði undan samstarfinu við meiri hlutann í nefndinni. þetta sumar sagði einn þjóðkunnur maður, Hannes skjalavörður þorsteins- son í þingræðu, að það væru ótrú- legar blekkingar, sem sumir for- vígismenn hlutabankans leyfðu sér að hafa í frammi, t. d. að allir fengju nóga og ódýra peninga, ef bankinn kæmi, o. s. frv. Væri þó sannanlegt, og enda þinglesið hér á landi, að einn af helstu aðstand- endum bankans, Warburg, hefði tekið 7—8% vexti, sem þótti mik- ið í þá daga. En öll andmæli þess- ara manna reyndust árangurslaus í Nd. Hún samþykti að slá Lands- bankann af, en hleypa danska bankanum í fjármálahásætið. En ennþá bar Ed. gæfu til að bjarga málinu, þannig, að Landsbankinn héldi áfram, og má sérstaklega TlMINN 58 Gratis og portofrit sender vi Dem denne Bog. De vil finde ca. 4000 Illustrationer over Husholdningsartikler, Væi'ktöj, Staal- varer, Lædervarer, Ure, Kæder, Smykker, Musikinstrumenter, Lege- töj, Cycler og Cycletilbehör samt Jagtvaaben. Dæk og Slanger er billigere nu end för Ki'igen. Köb direkte fra en gros Lager, og De köber billigst. Skriv straks og læs vore nye Salgsbetingelser. IMPORTORENr A|s La Goursvej 16. — IKa'ben.lia-viu KjiUIoo «r. 44 s y/ ^ >»•••• M tm ImiMi 1« !•<!'' IhlH N 1 wVtfm* Cjcler, CyclBtiibehar, Vaaben og VærktBj 1923 samstæða heild, og fullnægt þann- ig kröfum kaupendanna. Að senda ullina út óhreina, hef- ir mér aldrei sýnst aðgengilegt, og þeir sem kynt hafa sér þetta ull- armál, og skrifað um það, hafa ráðið frá því, talið á því allskon- ar tormerki. pað sem mér hefir einkum fund- ist á móti því, að flytja ullina út óhreina, er það, að óbúmannlegt sé að kaupa dýran flutning á fleiri þúsund tonnum af verðlausum óhreinindum yfir hafið. En við að kynna mér þetta mál, hefir skoð- un mín nokkuð breyst í þessu efni, þegar eg fékk upplýsingar um það, að algengast er um öll Norður- lönd, að verksmiðjurnar kaupa mesta þá ull, sem þær vinna úr, óverkaða, enda þótt um langa flutninga sé að ræða, eins og sunn- an frá Ástralíu og Argentínu, og þó telja þeir, sem skoðað hafa þessa suðlægu ull, að hún muni hafa svipað af óhreinindum inni að halda og íslenska ullin. Væri ull okkar losum við mestu óhreinindin áður en hún er 'flutt að heiman, sem mjög er auðvelt og sjálfsagt væri að gera, finst mér þessi leið hljóti að vera vel fær fyrir okkur eins og aðrar þjóðir; með þessu móti fengju verksmiðj- urnar ullina eins og féð og náttúi'- an skila henni. En áður en valið er á milli þess- ara leiða, verður að rannsaka hvora um sig mjög rækilega. Eg hefi sýnt fram á það hér að framan, að heimaþvottur á ull er mjög varhugaverður upp á gæði og þyngd ullarinnar, og eigi því að leggjast niður, en af því að hér er um nýmæli að ræða, er sjálfsagt að rasa ekki um ráð fram í þessu máli, frekar en öðrum, en fara mjög hægt og gætilega af stað, þreifa sig áfram. Mér er það vel ljóst, að mín þekking nær skamt í þessu efni; var eg því að hugsa um að fresta að hreifa við því, þar til eg væri búinn að afla mér meiri reynslu og þekkingar í ýmsu, sem að þessu lýtur. En af því eg þyk- ist þess fullviss, að fram undan eru betri og hagkvæmari leiðir með ullina, kaus eg heldur að vera fyr á ferðinni, því fyr sem byrjað er á undirbúningi í þessa átt, því betur verður málið skoðað, þegar tii framkvæmdanna kemur. þakka það landshöfðingjanum sál., Magnúsi Stephensen, og einum hinna konungkjörnu þm., Jónas- sen heitnum landlækni. Hann sagði m. a. um útlendu hluthaf- ana: „þetta eru útlendir gyðing- ar, sem ætla að féfletta Islend*- inga sem framast er unt og nota sér það, að íslendingar séu nógu grunnhygnir að gína við slíkri danskri flugu“. Árið 1902 var svo strax kosið í bankaráð danska bankans. petta var fyi'sta ráðstöfunin sem gerð var, og sýnir hún, að þá þegar hef- ir verið sama ásóknin í fríðindi eins og síðar varð. En nokkru seinna varð nokkur óvissa um, að bankinn tæki til starfa, og lýsti Jónassen hinni mestu gleði yfir því, ef ekkert yrði úr bankanum. Bankinn komst samt á laggirnar, og gerðist brátt aðsúgsmikill um aukin hlunnindi. Á þinginu 1907 lýsti hr. Lárus H. Bjarnason sig- urför hluthafanna hin fyrstu ár. pótti honum sem bankinn hefði verið nokkuð aðsúgsfrekur í kröf- um um síaukin réttindi. Fann hann að því með réttu, að þingið kysi bankaráðsmenn, en bankinn launaði þeim. Taldi heppilegra, að þeir fengju svo sem 600 kr. hver úr landssjóði, og myndu þeir þá frekar skoða sig sem trúnaðar- menn landsins. Ennfremur lýsti hann því, hvernig bankinn hefði sótt á og fært sig upp á skaftið, barist fyrir eigin gróða, enda vitað við hverja hann átti. Bankinn hafi, þvert á móti tilgangi sínum og áliti pjóðbankans danska, tekið að leggja undir sig sparisjóði, t. d. á Við samning þessarar ritgerðar er tvent sem fyrir mér vakir. I fyrsta lagi: Eg vil minna þá menn á, sem fara með verslun landsins og eiga að vaka yfir fjármálum þjóðarinnar, hvort heldur það eru samvinnumenn eða kaupmenn, að vera hér vel á verði, fylgja ullar- sölunni með alvöru til ystu endi- mai’ka, kynna sér vel og rækilega vilja kaupendanna, það er að segja síðustu kaupendanna, verksmiðj- anna, sem kaupa og vinna ullina; láta okkur svo vita, hvað þeir vilja og hvers með þarf í þessu efni. I öði'u lagi: Eg vil vekja bænd- ur til alvarlegrar umhugsunar un. þetta málefni, svo þeir séu reiðu- búnir að svara þeirri spurningu kaupsýslumannsins, þegar hún verður fyrir þá lögð, sem getur orðið fyr en varir: „Hvort viljið þið heldur selja ullina ykkar verk- aða eða óverkaða?" — Hverju munt þú svara, bóndi góður, ef komið verður til þín og þú spurður að: „Hvað megum við selja óverkuðu ullina þína mikið minna en þá verkuðu, svo þú ger- ir jafnt úr býtum?“ pessari spui’ningu þarftu að vera viðbú- inn að svara, ekki eftir ágiskun eða hugboði, heldur af þekkingu, bygðri á þínum eigin athugunum og reynslu. En til þess að geta svarað þessax’i spurningu nákvæm- lega, þai'f margt að athuga, það þarf að gera margháttaðar og ítar- Akureyri, Seyðisfirði og í Reykja- vík, og farið að reka almenna spai'isjóðsstarfsemi undir innláns- forminu. pá gulltrygginguna færða úr * * * 4/8 niður í 3/8. Loks hafi hann viljað fá að gefa út banka- vaxtabréf. Hafi 3 vinir bankans borið fi'am frv. um þetta á þingi 1905 og með frekju komist allir í nefnd, sem átti að athuga málið. Síðan geymdi nefndin frv. hjá sér eina nótt. Síðan var það hamrað í gegn um þingið. Áx’ið 1909 var kreppuár, og veittist bankanum erfitt uppdrátt- ar. Kom þá til mála, að landið keypti hluti í honum, en var felt í Ed. En af því að minni hv. 2. þm. S.-M. (S. H. K.) virðist nokkuð bilað, vil eg minnast á það hér, að það ár var með miklum gaura- gangi sett nefnd til að rannsaka Landsbankann, og starfaði hún marga mánuði með miklum dugn- aði. Ef ástæða hefir verið til þess að skipa rannsókn þessa 1909, er áreiðanlega engu minni ástæða nú, að skipa rannsókn á íslandsbanka, sem nýtur hér svo gífurlegra hlunninda. pessi hv. þm. (S. H. K.) var 1909 ákaflega fylgjandi rannsókninni á Landsbankanum, og þætti mér því ekki ósanngjarnt, að hann heimfærði á sjálfan sig eitthvað af öllum þeim bölbænum, er hann söng áðan yfir okkur, flm. þessarar till., og' öllum þeim, sem gerðust svo djarfir að vilja láta rannsaka banka. Eg er ekki að áfella rannsóknina 1909. Til þess ei eg því máli ekki nógu kunnug- ur. En hv. 2. þm. S.-M. (S. H. K.) mætti gjama vera dálítið hæversk- legar tilraunir og samanburð með ullina, það þarf að veita því ná- kvæma eftirtekt, hvað ullin léttist við þvottinn heima og við að yfir- fara hana og laga til; gæta þess svo, hve mikill hluti hennar lend- ir í hverjum flokki við mat o. s. frv. Einnig þarf að gera sér Ijósa grein fyrir því, hvað verkun og öll fyrirhöfn við ullina heima fyr- ir kostar, og loks hve flutningur er erfiðari og dýrari á ullinni óverkaðri. Eg leyfi mér því að skora á bændur, að taka sig til á næsta sumri og gera ábyggilegrar athug- anir með ullarverkunina. Eg treysti því, að það fyrirfinnist að minsta kosti 3 bændur í hverjum einasta hreppi á landinu, sem svo eru hugsandi um búnaðar- og verslunarmálin, að þeir geri þess- ar tilraunir svo nákvæmar og víð- tækar, að á þeim megi byggja. En gæta verður þess, að rita hjá sér allar niðurstöðutölur. Verksmiðjustjóri Jónas pór hef- ir góðfúslega boðið mér að gera frekari athuganir með ullina á næsta sumri, og hefi eg samið við hann, um verkun á nokkrum sýn- ishornum af ull í sumar, og vona eg, að geta fengið gegnum klæða- verksmiðjuna „Gefjun“ ýmsar upplýsingar, sem þýðingu hafa fyr- ir þetta mál. En þá er eftir að vita, hversu vel þeir duga, sem með verslun- ina fara og í útlöndium eru upp á ari í dómum um slíkar aðgerðir. (S. H. K.: pað er ósatt, að eg hafi verið við þá rannsókn riðinn). Hv. þingmaðurinn var ákafur stuðn- ingsmaður þeirrar stjórnar, sem lét framkvæma rannsóknina. Ann- ars gefst vonandi tækifæri til þess síðar og á öðrum stað, að rifja upp, hvern þátt hann átti í því máli. (S. H. K.: Eg bíð þess óhræddur). Eg get nú farið fljótt yfir sögu. Má telja, að fyrsta tímabilið í sögu íslandsbanka nái að árinu 1908. pá er búið að veita honum ýms hlunnindi, þvert ofan í tillögur pjóðbankans danska, minka gull- trygginguna, afhenda honum spai’isjóði kaupstaðanna, geymslu- fé landsins, tímunum saman, rétt til að gefa út bankavaxtabréf o. s. frv. Bankinn hafði eitthvert dul- arfult töfravald yfir þingi og stjórn. Talið er, að á hinum fyrstu árum hafi auðmenn þeir hinir út- lendu, sem lögðu fram hlutaféð, lagt mikla stund á að afla sér bandamanna hér á landi. Hafi heldri menn og broddborgarar fengið lán og góða aðstöðu í bank- anum til að kaupa hlutabréf bank- ans, í von um að græða á þeim. I þingræðu 1907 tekur hr. Lár- us II. Bjamason fram, að margir þingmenn séu orðnir hluthafar í bankanum. Með árinu 1916 hefst nýtt tíma- bil í sögu bankans. Á því ári fóru fram kosningar til Alþingis í Reykjavík. Eg átti þá kosninga- rétt hér í bænum, og spurði fram- bjóðendur nokkurra spurninga, sem snertu Islandsbanka. M. a. almenningskostnað og eiga að greiða fyrir hagsmunamálum landsmanna. Eg heiti á þá að bregðast vel við þessu máli, vera sér úti um allar fáanlegar upplýs- ingar, sem nauðsynlegar eru til undirbúnings, rannsaka markaðs- horfúr á ullinni, óverkaðri, hálf- verkaðri og fullverkaðri, kynna sér hvað kosta myndu vélar og áhöld í ullarþvottastöð fyrir eitt ullar- móttökuhérað. Stöð hæfilega stóra eða sem verka mætti í (þvo og þurka) 2—5 þús. kg. af ull á dag. Vík eg þessu máli sérstaklega til Sambands ísl. samvinnufélaga — þaðan vænta bændurnir . umbót- ■■úm' anna. Væri ákjósanlegt að Sam- bandið gerði nokkrar tih'aunir í þ^ssa átt strax á næstkomandi sumri. Lengi eg svo þetta mál ekki meira að sinni, læt aðeins fylgja tvær leiðbeiningar, og óska eg, að þær verði teknar til greina: 1. Skiftið reifi framan á brjósti og klippið aftur síðar, takið svo hanann upp og hristið vandlega og klippið úr klepra, ef nokkrir eru, vefjið reifið síðan saman svo tog snúi út, hnýtið saman toglögð- um á einum eða tveimur stöðum, og stingið reifunum þannig í poka til heimflutnings, hirðið síðan kviðarull og annan smáka sér og þvoið hann einnig sér. pessi að- ferð er nauðsynleg, hvort sem ull- in er verkuð heima eða flutt burtu óverkuð. 2. Hagið ullarþvotti þannig, að óhreinindin í ullinni fái tíma til að uppleysast, en til þess þarf ullin að liggja í þvælinu 2—4 klukku- tíma. petta skilur hver gjafvaxta kona í sveitinni, ef hún hugsar út í það, því sama lögmál gildir með óhreinindi í ull og taui. Til þessa er handhægast að hafa olíufat við lækinn, fylla það fyrst með ull, hella síðan tilbúnum leginum í fat- ið, smáróta svo við ullinni í fatinu, þar til tími er til þess kominn að fara með hana í lækinn. Vai’ðgjá 5. api'íl 1923. Stefán Stefánsson. Látinn er nýlega hér í bænum Jósef ti’ésmiður Magnússon, bróð- ir síra Ólafs í Arnarbæli og þeirra systkina. spui'ði eg þá, hvort þeir vildu gera alt, sem í þeirra valdi stæði, til þess að landið keypti smám sam- an hlutabréf bankans, þar til hann yrði landsins eign. Annar þeirra, sem kosningu náði, var hv. 4. landsk. (J. M.). Hann fór hjá sér við spurningu þessari og lofaði engu. En skömmu síðar vildi svo til, að þessi hv. þm. (J. M.) vai'ð forsætisráðherra, og þar með æðsti maður Islandsbanka. Gegndi hann því starfi í 4—6 sögulegustu árin, sem íslándsbanki hefir starf- að hér. Kom og fljótt í ljós, að ráð- herra hugsaði öðruvísi en eg og skoðanabræður mínir um þetta bankamál, og hefir sá skoðana- munur síst minkað, eftir því sem nær dró núverandi krepputíma. Eg hefi talið það ósvinnu, að þetta stóra fyrirtæki, sem grípur svo mjög inn í hag einstaklinga og þjóðarinnar í heild, skuli rekið sem hlutafélag einstakra útlendra fjáraflamanna, undir mjög slæ- legu eftirliti frá hálfu þjóðfélags- ins, en núverandi 4. landsk. (J. M.) hefir víst alt af verið á annari skoðun. I hans tíð sem forsætis- ráðherra gekk. seðlapressan lát- laust. Miljón á miljón ofan af Is- landsbankaseðlum var velt yfir peningamarkaðinn. Frh. -----o----- Skýrsla um landsverslunina kemur í næsta blaði. 45 lög voru samþykt á alþingi og 16 þingsályktunartillögur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.