Tíminn - 19.05.1923, Blaðsíða 4
54
T 1 M I N N
Lífsábyrgðarfélagið THUIiE
Stokkhólmi.
Fímmtíu ára starfsemí
1873
12. maí
1923
kr. 577.000.000.00
— 150.000.000.00
— 2.397.837.00
Tnj'ggingarfjárhæð 31. des. 1922 . .
Eignir 31. des. 1922...............
Tekjuafgangur fyrir árið 1922 . . .
sem er skift þannig:
Til hluthafa . . . kr. 30.000.00 eða 1.25°/0 af arðinum
Til varasjóðs ... — 250.544.00 — 10.45% - —
Til vátryggj.(bónus). —2.117.293.00 — 88.30% - —
Aðalumboðsmaður á íslandi:
_A_. -V. TULlÍZrXÍ'U-S, Reykjavík..
Smásöluverð á tóbaki
má ekki yera hærra en hér segir:
!Kyey"!k;tólDa_k::
Moss Rose enskt..........lh lbs- pakkinn kr. 2,00
— — danskt.............50 gr. — — 0,80
Louisiana................50 — — — 0,80
Grolden Shag...........100 — — — 1,45
Virginia Birdseye........Va lbs- — — 1,10
Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn-
ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%.
Landsverslun..
i Moelvsn Brug,
Moelv, Norge,
anbefaler sine sommer og vinterarbeidskjöredskaper, hjul og axler.
Prisene betydelig reduceret. Forlang katalog og prislister.
Telegramadresse: „Aktiebruget“, Norge.
Orðsending
tíl kaupmanna og kaupfélaga.
Vér leyfum oss hérmeð að vekja athygli yðar á því, að vér höf-
um fyrirliggjandi töluverðar birgðir af íslenskum niðursuðuvörum
frá niðursuðuverksmiðju vorri, svo sem:
Kjöt beinlaust í 1 kgr. dósum. Kæfu í 1 kgr. dósum,
-------í v, - - — i v. - -
og Fiskbollur í 1 kgr. dósum.
Vörugæðin standast allan samanburð. Gerið svo vel að spyrja um
verð hjá oss áður en þér festið kaup á erlendri niðursuðu. Vörurnar
sendar út um land gegn eftirkröfu.
Styðjið innlenda framleiðslu.
Virðingarfyllst.
Sláturíélag Suðurlands.
Líftryggingarfél. ANDVAKA h.f.
Kristianiu — Noregi
Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar
og lífrentur.
íslsLZidscieilciizA
Löggilt af Stjórnarráði Islands í desember 1919.
Ábyrgðarskjölin á íslensku! —Varnarþing í Reykjavik!
Iðgjöldin lögð inn f Landsbankann og islenska sparisjóði.
„Amlvaka“ og öll norsk líftryggingarfélög eru fjárhagslega vel
stæð og trygg. Þau eru öll leyfð og löggilt af norska ríkinu eftir ná-
kvæma rannsókn á fjárhag þeirra og stofnskipulagi. Þau standa öll
undir sameiginlegu opinberu eftirliti (,,Tryggingaráðinu“) auk fulltrúa
hins opinbera í stjórn hvers^félags. Lífakkeri félaganna, trygging-
arsjóðurinn, er „handleikinn“ á hverjum ársfjórðungi af opinber-
um eftirlitsmönnum ríkisins, og mega félögin sjálf eigi ráðstafa hon-
um nema með samþykki Tryggingaráðsins. Reikningar félaganna eru
endurskoðaðir og samþyktii' af því opinbera og birtir árlega.-
„Andvaka" býður ábyggileg, hagfeld og refjalaus viðskifti!
Besta félagið er það, sem reynist best! — Láttu reynsluna
skera úr málinu!
Forstjórí: He 1 gi Valtýsson,
Pósthólf 533 — Reykjavík — Heima: Grundarstíg 15 — Sími 1250
A.V. Þeir sem panta tryggingar skriflega sendi forstjóra umsókn og
láti getið aldurs síns.
íþróttamót
Héraðssambandsins „Skarphéðins“ verður við Þjórsárbrú laugar-
dag 30. júní n. k. Kept verður í glímu, hlaupum, stökkum og köstum.
Ræður fluttar og fleira til gamans.
Hór aðsstj órnin.
Eitt af aðaUstörfum Viðskiftaskrifstof>
unnar er að annast fyrir utanbæjarmenn
allskonar erindsrekstur í Reykjavík og
nágrenninu, svo og greiða fyrir
skiftum baejarmanna út um land.
v'ið*
Leytið upplýsinga hjá Viðskiftaskrifstof-
unni og látið hana reka erindi yðar. Við-
skiftaskrifstofan gætir hagsmuna yðar á
alian hátt og greiðir fyrir viðskiftum yðar.
Það eru ómetanleg þægindí fyrir utan-
bæjarmenn að hafa fasta Viðskiftaskrif-
stofu í Reykjavík; skrifstofu, sem þeir hafa
stöðugan aðgang að, og sem greiðir fyrir
öllum viðskiftum þeirra gegn afar lágum
ómakslaunum.
Þér Þubfið að skrifa strax
OG FÁIÐ Þl SVAR UM HÆL
Baldupsgölu 18
Sfmi 1257
Símn.: Tnading
muni ekki bjóða sig fram. Hvor-
tveggja sagan er búin til af andstæð-
ingum, sem langa í sæti þeirra, en
treysta sér ekki til að fella þá. Hvorki
Norðmýlingar né þingeyingar hafa átt
að venjast, að betur væri haldið á
þeirra málum, en af þessum mönn-
um. þingeyingar geta nú að sumri
bygt skóla sinn á Grenjaðarstað,
mentað unglinga sína heima í sýsl-
trauðlega mundi nokkur annar þing-
maður liafa komið því máli eins langt
áíram á þessu þingi, eiris og þorsteinn
Jónssön Áreiðanlega yrði það ekki lil
að flýta fyrir framgangi héraðsmála
Norð-Mýlinga og Suður-þing<>yinga, «ð
fá „.Moggadót" í staðinn fyrir þorstein
og i ogrlf.
/
A víð og dreíi.
Esjan.
Nielsen forstjóri kom sjálfur með
Esjunni frá Danmörku. Gekk skipið
svo vel, að vafíisamt er, hvort nokk-
urt fólksflutningsskip hefir áður far-
ið sömu leið á jafnskömmum tíma.
Skipið kom til Reykjavíkur á sumar-
dagsmorguninn fyrsta. Kom fjöldi
fólks að skoða skipið, og urðu þeir
mest hissa, sem áður höfðu verið tor-
trygnastir. Mátti segja, að allur hinn
heimskulegi kurr, sem blásinn hafði
verið upp móti skipssmíð þessari,
hyrfi eins og mjöll fyrir vorsól. Sig-
urður í Vigur hafði allan þingtímann
haft alt ilt á hornum sér út af Esj-
unni, og nefnt hana „Sökkvandann",
af því hún myndi sökkva fjárhag
landsins, mælti með mikilli hrifningu
fyrir minni Kl. Jónssonar í boði, sem
stjómin hélt þingmönnum. En Kl. J.
hafði samið um skipakaupin. þau
þægindi, sem fólki þykir mest í var-
ið, eru hin mörgu litlu herbergi, með
þægilegum ríimum, góð loftræsting,
ekki skyldufæði fremur en farþegar
óska, tiltölulega hraðar ferðir, og far-
angur geymdur örugglega, töluséttur
eins og bögglar í pósthúsi. Fyrir
landssjóð er sýnilegt, að skipið ber
sig miklu betur, af því að það er fyrst
og fremst miðað við farþega en ekki
vöruflutning, og sannast þar enn í því
atriði líka skoðun Tímans. Nú er sýnt,
að fara má venjulegar ferðir á 10 dög-
um kringum landið. En þegar mest er
að gera, þyrfti skipið að fara hrað-
ferðir, á 5—6 dögum, til að hafa und-
an með fólksstrauminn. Er óþarfi að
láta Sameinaða félagið moka þar
miklu fé út úr landinu.
Tveir þingmonn.
„Kærleiksheimilið" ber það út, að
tveir af nýtustu þingmönnunum, Ing-
ólfur Bjamason og þorsteinn Jónsson,
unni, í hollum húsakynnum, .án til-
finnanlegs kostnaðar, og án ótta við
það, að skólinn ýti ungmennunum úr
átthögunum. Sama ár verður byrjað á
Vaðlaheiðarvegi, og honum haldið
áiram, uns hann nær að Breiðumýri.
þá hefir tóvinnufélagi þingeyinga ver-
ið trygð aðstaða til að geta endurreist
hinar brunnu kembingarvélar. Norð-
mýlingar mega framar öllum öðrum
mönnum þakka þorsteini hin nýju
vegalög, sem tryggja það, að þjóðveg-
urinn verði framvegis yfir Jökuisár-
hiíð og Vopnafjörð, en ekki yfir
Möðrudalsöræfi. Og svo vel varð þor
steini ágengt með að breyta Akureyr-
arslrólanum í fullkomna mentastofn-
un, ekki einungis fyrir Norður- og
Austurland, heldur fyrir menn, sem
vinna sjálfir fyrir sér hvaðanæva að
af landinu, að ekki skortí <->oma I—2
aikvæði á það, að það mál gæti nú
gengið gegn um báðar deildir. Var þó
fast staðið á móti af afturhalclsliðinu
i Rvík. það telja kunnugir iullvist, að
Nýr gamanleikur: „Góður gest-
ur“, í líku sniði og „Spánskar næt-
ur“, var leikinn í fyrsta sinn í gær-
kvöldi. Eru höfundarnir sumir hin-
ir sömu, en minna er vikið að
stjórnmálunum og bæjarlífinu en
var í Spönskum nóttum. Síðari
þátturinn var ljómandi skemtileg-
ur á köflum, en hinn fyrri var
heldur bragðminni. Leikendurnir
léku ágætlega vel.
Látinn er norður í Eyjafirði
Jón Davíðsson á Reykhúsum, fyrr-
um bóndi, faðir Davíðs bónda á
Kroppi, Páls kennara í Einarsnesi
og frú Maríu, ekkju Hallgríms
Kristinssonar. Hans verður síðar
minst nánar.
Ritstjóri: Tryggvi pórhallsson.
Laufási. Sími 91.
Prentsmiðja Acta h/f.
Sigurður Magnússon
læknir frá Patreksfirði tekur að sér
allskonar
tannlækningar og tannsmiði.
Til viðtals á Uppsölum 10l/2—12
og 4—6. Sími 1097.
Stér nótnaútsala.
Klassiskog moderne musik.
Hjemmets musik, stórt safn af göml-
um og nýjum lögum í fallegu skraut-
bandi, nú 4,50, áður 7,00, Perlen der
musik Opera, salon og danslög í
skrauthandi 3,50, áður 6,00, Schuberts
Musik til Operetten „Hanne“ 2,50, áður
5,50, áður útkomið Jomfrúhuret Schu-
berts musik 5,00, aðeins fá eintök,
safnið „Taterviser" inniheldur meðal
annars hið margeítirspurða Jag „Sorte
Öjne", kr. 4,75. Moderne Balalbum í
fimm heftum frá 1913 til 1923, seljast
öll í einu á 10,00, síðasta lieftið 1923
kostar sér 4,00, hin 2,50 lieftið. Neðan-
taldir valsar kosta nú 1,25 stykkið, áð-
ur upp í kr. 3,60: A 1000 Kisses, Dream-
ing, Kiss of Spring, Dream Kisses, Wy-
oming, Douce secrets, Etu mi fais
mourir, Ny Fiskervals, Skarg&rds-
flickan, One step, Sliimmy o. s. frv.
Whispering 1,25, Lille Venncminne-
vej 1,25, Donauwellen 0,75, Ueher den
Wellen 0,75, Lanciers, allir túrar 1,00,
Balsirenen, þrír valsar, 1,50. Under den
hvide Bro 1,50, Missourivals 1,75, _)es-
tinyvals 1,50, Harmonyvals 1,50, Flatt-
eryvals 1,50, Bright eyes, foxtrot 1,50,
Chagrin d’amour vals 3,00, Forget mc
not, Shimmy 3,00, Kiss of love, nýr
vals 3,25, Elektric girl, nýjasta
Shimmy 3,00, BÍpwing Bubbles, nýj-
asti vals 4,25, Valentina foxtrot,
shimmy, alveg nýtt 3,00, O. Bajadere
3,00, Vend tilbage til Naturen, one
step 2,25, Dragorvals 2,50, Du har en
Ven, alveg nýr vals 2,00, Lille Skat
med Pagehaar 3,25, Lille Rystedans
3,25, Lördagsvalsen 3,25. Salon stykki:
Augustinatt 3,00, Höstroser 3,00, Vint-
ergækken 2,50, Blomsterne hviske 2,00,
Det gamle Spinet 2,75, Norges Melodier
3 bindi á 5,00, Danmarks Melodier 4
hefti á 5,50, Operuhefti á 2,50, Chopin
verk á 3,00 heftið, Beethoven sonater
2 hefti á 6,50, Mozarts sonater komplet
6,00, o. fl. o. fl.
Sent burðargjaidsfrítt um alt land
þegar borgun fylgir pöntunum.
Hljóðfærahús Reykjavíkur.
Sími 656. Símnefni: Hljóðfærahús.
NB. þegar keypt er fyrir kr. 6,00,
fylgja 6 póstkort með nýjustu vísum
og mynd.
Útsala til 15. júlí.
Grammofonar með niðursettu verði.
Fallegir eikargrammófónar sérlega
vandað verk, nú kr. 65,00 (áður 85,00),
með loki 100,00 (áður 140,00). Minni
tegund líka í góðum eikarkassa 50,00
(áður 65,00). þetta verð stendur til 15.
júlí og sendist burðargjaldsfritt um alt
land þegar borgun fylgir pöntúnum,
og í kaupbæti fylgja 200 nálar. Mikið
úrval af plötum: dansplötur frá ltr.
4,00 hver, 5,00, 5,50 og 6,25, Péturs Jóns-
sonar lögin 22 alls, samtals 66,00, ann-
ars 6,25 platan. Eggerts Stefánssonar
lögin, 10 alls, samtals 30,00, annars
6,25. 200 nálar í öskjum á kr. 1,00, 1,50,
Concertnálar á 2,00, Condornálar á
3,00, Tungstylenálar á 1,50 bréfið, 4
stykki (spila minst 50 sinnum hver
nál). Sterk plötualbúm fyrir 12 plötur
á 5,50, enn sterkari tegund á 8,50.
Plötuburstar á 2,00. Bæði albúm og
hui'stai', ómissandi fyrir þá, sem vilja
hirða plötur sínar vel. Allar stærðir
af grammófónum fyrirliggjandi frá
50,00 til 600,00.
Hljóðfærahús Reykjavíkur.
Sími 656. Símnefni: Hljóðtærahús.