Tíminn - 19.05.1923, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.05.1923, Blaðsíða 1
OjtVbfeti 0(j afðrei6slur'a6ur STimans « 5 t g u r g c t r ^ri&rifsfon, Sambauösfyúsinu, Kevfjaoif. ^fgteibsía Címans er í Sambanbstjúsinu ®pin öajleja 9— (2 f. t; Símtí VII. ár. Reykjavík 19. maí 19ÍJ3 15. blað Skóli á Þingvöllum. Síra Eiríkur Albertsson á Hesti hefir gefið út fyrirlestra þá, er hann flutti í vetur um kix-kju- og skólamál. Höf. fór utan síðastl. sumar og kyntist kii’kju- og skóla- málum Svía og Dana. Mikið af fyrii’lestrunum snýst um að skýra frá því er hann kyntist í fei’ðinni. Vill hann einkum feta í fótspor Svía, um nánai’i samvinnu kirkju og skóla, báðum aðilum til bóta. Lýsa fyrirlesti’arnir einlægum áhuga höf. á málefninu. Ber þess að gæta að hér á landi er mikil og góð samvinna milli kii’kju og skóla. Munu áhi’if þess seint verða rakin, að alli’a mæt- asti prestur þessa lands er for- stöðumaður Kennaraskólans. þá eru prestar skólastjórar þi’iggja lýðskólanna í sveitum: Eiða, Núps og Hvítái’bakka, og hafa verið fleiri. En vafalaust má margt læra af Svíum og Dönum, þó að stað- hættir og efni hljóti að sníða okk- ur stakkinn í þessu efni sem öðr- um. — I sambandi við þessa fræðslu ber höf. fram tillögu um stofnun mik- ilsháttar lýðháskóla á ki’istilegum grundvelli og eigi að standa á þingvöllum. Hefir höf. ekki látið sitja við að bera fram þessa til- lögu. Hann hefir talið það fullvíst að þetta vei’ði svo og auglýsir nú, ásamt öðrum manni, að hann gang ist fyrir alþjóðar samskotum í þessu skyni. „Engin leið að hefj- ast handa með minna fé, en um 300,000 kr.“, segir hann í einum fyrirlestrinum. Vei’ður að telja þetta mjög ras- að fyrir ráð fi’am. Liggja svo þungvægar ástæður gegn slíki’i skólastofnun á þingvöllum, að telja má víst að að því ráði verði aldrei hnigið. Er því leitt að virð- ingarverður áhugi beinist í ranga átt. Gegn þessu máli liggja fyrst og fremst tvær meginástæður. önnur er þessi: þingvellir ei’u hinn helgi þingstaður íslendinga en ekki skólasetur. Hugsjón þjóð- rækinna manna hlýtur að vera sú, að endurx-eisa alþingi á þingvöll- um. Söguminningarnar benda ein- göngu í þá átt. Hin ástæðan er þessi: Höf. hugs- ar sér það skipulag að þessi eini lýðháskóli beri höfuð og herðar yfir aði’a samskonar skóla á land- inu. Allar forsendur hans benda í þá átt. En allir staðhætti. efna- hagur þjóðai’innar bendir í hina áttina. Við höfum ekki ráð á því, í nánustu framtíð a. m. k., að eign- ast slíka stofnun. Við verðum að láta okkur nægja héraðsskóla í smáum stíl, borna uppi af áhuga- sömum mönnum í héi’öðunum og með opinbei’um styrk (sbr. þing- eyjarsýslu, Núps, Hjarðai’holts og Hvítárbakkaskólana). En auk þessara tveggja megin- ástæða liggja svo mai’gar aðrar ástæður gegn þessari hugmynd, að nálega gegnir furðu að hún skuli vera borin fram. þótt þingvellir liggi nálægt Reykjavík og fjölmennustu land- búnaðai’héröðum landsins, þá eru þeir umkringdir svo toi’sóttum heiða- og fjallavegum á alla vegu, að meginhluta skólatímans mega þeir heita alveg einangraðir. Bag- inn af því er ótrúlega mikill. Læknir t. d. ekki nær en í Reykja- vík. Fylgdi þessu því meðal ann- ars sá baggi, að stofna sérstakt vetrarlæknisembætti á þingvöllum. þá vita allir sem komið hafa til þingvalla, hversu hagar til um í-æktunarmöguleika. Brunahraun á alla vegu, en túnið lítið og harð- lent. Óðs manns æði er að vísa á smátúnbletti á næstu jörðum lang- ar leiðir í burtu. Ætti skólinn ekki að vei-a sem alveg mjólkurlaus, yi’ði að flytja hey frá Reykjavík að sumrinu. það væi’i ekki efmlegt að reka stóran skóla í slíkri bú- sveltu. Eða hitt að vera með sveitaskóla á þeim stað. þar sem engin skilyrði eru til aukinnar ræktunar og búnaðarframkvæmda. Við eigum ekki í’áð á slíkum rekstri Islendingai’. Og allur eldi- viður yrði að koma úr enskum kolanámum. Loks má minna á það, að undir eins og töluverður snjór er kom- inn, er það stórhætta bæði fyrir menn og skepnur að fara nokkuð verulega frá bæ á þingvöllum. Jörðin er í allar áttir sundurtætt af hyldjúpum gjám og gjótum. Er það deginum ljósara hver hætta getur af því staðið fyrir fjörmikla en óaðgætna unglinga. — Skal máli þessu nú lokið í þetta sinn. Væi’i betur að hinn lofsvei’ði áhugi síra Eii’íks Albertssonar beindist í réttari átt, að leysa hin miklu viðfangsefni eftir þeim leið- um sem ei’u færar. ---o-- Ávarp Magnúsar Ki-istjánssonar forseta sameinaðs þings, til þingmanna við þingslitin. Eg vona, að það þyki ekki til- tökumál, þótt mig langi til að segja nokkur oi’ð að skilnaði við þetta tækifæi’i. Við stöndum nú á nokkurskon- ar vegamótum, þar sem nýtt kjöt- tímabil fer nú í hönd og kosningar standa fyrir dyrum. það getur lík- lega enginn með vissu sagt urn, hve margir af okkur muni eiga aft- ui’kvæmt hingað í þingmannasæt- in. þessvegna væri ekki ólíklegt, að alvöru- og samúðartilfinningar gerðu venju fremur vart við sig hjá okkui’, sem nú ei’um að skilja. Að minsta kosti er það svo um mig, að mér ei’u miklu ríkari í huga hinar mörgu ánægjustundir, sem eg hefi haft af samvinnunni við flesta hinna háttvii’tu þingmanna, heldur en ági’einingsefnin. það er eins og þau hafi sjálfkrafa di’egið sig í hlé og þykist engan tilveru- í’étt hafa á þessari stundu. Eg geri ráð fyrir, að okkur geti öllum komið saman um það, að störfin, sem við höfum verið að vinna hér á þingi, séu bæði vanda- söm og vanþakklát, og að dómarn ir sem við fáum séu æði oft örg- ustu sleggjudómar. það ber oft við, að ýmsir gaspr- arar, sem þykjast ’nafa vi« .í lands- málum, eru að i’eyna að telja mönn um trú um, að síðasta þingið, í hvert skifti, sé það versta, sen- nokkui’ntíma hafi verið háð, en í’aunar hefir þessu vei’ið haldið fi-am mjög lengi, eða síðan þingið var endurreist. Af þessu má sjá, að ef slík aft- urför ætti sér stað, þá sannaðist það hér mjög átakanlega, að lengi getur yont versnað. En þessu er auðvitað einkum haldið fram bæði 4 4 í GLASGOW MIXTURE er indælt að reykja. Smásöluverð kr. 3.50 ‘L Ibs. bankar. Frjáls verslun. 1. Menn segja stundum víst af ókunnugleika, að samvinnumenn berjist móti frjálsri verslun. En sannleikurinn er sá, að þeir exu hinir sönnu forgöngumenn frjálsr- ar verslunar. 2. Kaupfélögin eru verslunar- fyrirtæki, bygð á fr jálsum samtök- um. Menn ganga inn af frjálsum vilja, og menn fara úr félögunum eftir eigin geðþótta. Engin versl- un er í eðli sínu fi’jálsai’i en sú, sem þannig er til stofnað. Enginn er félagsmaður nema meðan hann óskar. Félagið tryggir sannvirði jafnt á erlendum sem innlendum vörum, jafnt ríkum sem fátækum. 3. Kaupmannavei’slun geiir menn aftur oft bundna. Hér á landi hafa fátæklingar oft verið bundnir á skuldaklafa erlendra og innlendx-a verslana æfilangt. Fisk- verslunin er nú bundin í höndum fáeinna útlendinga. 4. Öll fyrirtæki sem bygð eni á samkepni, sækja á að stækka meir og meir með sambræðslu (kartels, trusts). í hinum stói’u alvoldugu iðnaðp.r- og heimsverslunarlöndum stefnir framþróunin í þessa átt. Hver varan eftir aðra er einokuð á ósýnilegan hátt, af ósýnilegum gróðamönnum. Ameríska steinolíu- félagið er einn af þessum hring- um. íslendingar þekkja frelsið þar. En annars ná slíkir hringar til margra vörutegunda. 5. Hinir einu veiðir erlendis og á íslandi, sem á skipulegan hátt vinna móti verslunaikúgun og f jötrum hringanna, eru samvinnu- félögin. Heildsölur kaupfélaganna reka sjálfar iðnað í stói’um stíl, og koma á fi’jálsum skiftum milli samvinnulandanna til að ti’yggja almenningi góðar vörur með sann- virði. Ekkei’t þekt úrræði er jafn- máttugt og þetta til verndar sönnu verslunarfrelsi. 6. þar sem hringar enx mjög sterkir, eins og t. d. Standard Oil var héi’, verður a. m. k. oft um stund að grípa til ríkisvei’slunar, ef vernda skal almenning móti þessum afaxstei’ku auðfélögum. En til þessa úrræðis grípa sam- vinnumenn ekki, nema í baráttu um verð á séi’stökum vönitegund- um, eða á almennum neyðartím- um, eins og sti’íðsáx’in voni. En í landi með frjálsum kosningarrétti getur slík verslun aldrei til lengd- ar orðið „ófrjáls“, því að fólkið ræður sjálft fyrirkomulagi hennar. 7. Eina sanna „ófrjálsa“ vei-sl- unin er verslun eins og t. d. Hör- mangai’a á einokunartímunum,eða verslun gróðamanna og gróðafé- laga, sem stefna að því að draga sem mest af verslunararðinum í hendur fáeinna manna. ** af föllnum og væntanlegum keppi- nautum þein*a manna, sem á þingi sitja hvert skifti, til þess að rýi’a álit þeirra, og því ekkert mark takandi á þessu. Kosningabai’áttan, sem nú fer í hönd, snýst lílclega að nokkru leyti um það, hvoi’t hollara muni þjóðinni til frambúðar, að hin tak- markalausa samkepni á öllum svið- um vei-ði eindregið studd af lög- gjafarvaldinu, eða hitt, að frem- ur verði hlynt að samvinnustefn- unni, sem hefir það markmið, að reyna að bæta kjör sem alli-a flestra, en þó einkum þeirra, sem minni máttar eru og erfiðast eiga uppdráttar. Hveniig sem skipast um fram- tíðarstefnu og málefni, þá vænti eg þess, að við allir séum einhuga um að í’eyna af fi’emsta megni að halda heiðri þingsins, sem verður að skoðast sem fjöregg þjóðai’- innar, sem allir ættu að láta sér ant um að vernda. Ilinsvegar er ekki nema sjálfsagt, að einstakir þingmenn vei’ði að sætta sig við gagnrýni og óhlutdræga dóma. það er álit mitt, að ef þingið verður ekki ver mönnum skipað framvegis en nú, þá sé þjóðin ekki öllum heillum horfin. Að endingu óska eg öllum þeim háttvii’tu þingmönnum, sem héð- an eru að hverfa, góðrar ferðai’ og ánægjulegrar heimkomu. Spánarkúgunin. í þinglokin var samþykt í sam- einuðu þingi, með öllum greiddum atkvæðum gegn einu, eftirfarandi þingsályktunai’tillaga: „Alþingi ályktar að lýsa yfir því, að þó að nú hafi verið afgreidd frá þinginu lög um undanþágu frá lög- unum um aðflutningsbann á áfengi, vegna samninga við Spán- verja, þá var það gert af knýjandi nauðsyn, en ekki af því, að Al- þingi vildi hveifa frá þessai’i lög- gjöf, sem í fyrstu var sett á grund- velli þjóðaratkvæðagreiðslu“. Norski bankinn, pví var hrundið í gegn um þing- ið á síðustu stundu, og með svo miklum hraða, að minni hlutinn fékk vart að segja álit sitt, að gefa heimild til að stofna nýjan útlendan banka hér á landi, með miklum sérréttindum. Skattfrelsi á.þessi nýi banki að fá jafnlengi og íslandsbanki og mörg önnur hlunnindi. það er norskt fjái’magn sem á að laða hingað til landsins með þessum hætti. Meginhluti Framsóknarflokksins vai’. á móti því að veita þessi sér- réttindi. En hann stóð nálega einn um það í þinginu. Allir þeir þing- menn með tölu, sem einkum telja sig fulltrúa útgerðar og kaupsýslu- manna, voru með þessai’i útlendu bankastoínun, og sóttu málið af kappi. það er hið alli-a merkileg- asta um mál þetta. Vitanlegt er það öllum, hve ei’f- ið er aðstaða hinna innlendu út- gerðar og kaupsýslumanna nú. Vitanlegt er það ennfremur að á því sviði ei*u Norðmenn lang- hættulegutsu keppinautar okkar Islendinga. Nú er sennilega enginn svo vit- grannur að ætla að Norðmenn gei’i jxað af óeigingjörnum kærleika að flytja hingað nokkrar miljónir króna. Vei’ði úr þessari norsku bankastofnun, þá er tilgangur þeirra vitanlega sá, að stofna hér til atvinnui’eksturs og kaupsýslu í miklu stærri stíl en áður og keppa við íslendingana í þeirra eigin landi. Og vitanlega er tíminn vel valinn, frá þeirra sjónax-miði, þeg- ar íslendingarnir ei*u svo lamað- ir sem raun gefur vitni. Er það ekki alveg dæmalaust að svo skuli það vei’a þeir alþingis- menn, sem einkum telja sig full- trúa útgei’ðar og kaupsýslumanna, sem bei’jast fyrir því með oddi og egg að veita þessum hættulegustu keppinautum innlendu mannanna skattfi’elsi og allskonar ívilnanir fyrir banka þeirra væntanlegan. það sem nú bagar innlendu út- gerðarmennina mest er það, að þeim hefir ekki tekist það enn að ná fisksölunni í sínar hendur. Hún er að mestu leyti enn í höndum út- lemdinga. Og nú á að skapa alveg sérstaka aðstöðu fyrir hættuleg- ustu keppinautana, hlaða undir nýj a útlenda peningabúð, sem veiti þeim fullar hendur fjár, þegar fjárla*eppan þrengir mest að inn- lendu framleiðendunum. það er ekki forsjá, heldur alveg óverðskulduð hepni, ef forsjónin hagar því svo, að þessi nýja bankastofnun vei’ði landinu ekki til stórtjóns. íslendingar hafa í annað sinn farið að dæmi Trójumanna. þeir hafa rifið skarð í múrinn fyrir tréhestinn. ----0---- Sýningu á listvefnaði heldur Karólína Guðmundsdóttir í List- vinafélagshúsinu. Vekur sýningin mjög mikla eftirtekt, því að dúk- arnir ei’u svo prýðilega fallegir að ekki hafa slíkir sést hér fyr. Er svo að sjá sem Kai’ólína verði bi’auti’yðjandi nýs listvefnaðar hér á landi. Væi-i það ánægjuleg til- hugsun að almennara yrði, en nú er, að skreyta heimilin með inn- lendum vefnaði. ----o----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.