Tíminn - 26.05.1923, Side 3

Tíminn - 26.05.1923, Side 3
T I M I N N 57 Þvottaefnið „Nix er best og ódýrast. Hefir alstaðar, þar sem það het'ir verið notað, hlotið einróma lot. Sambandlð annast um pantanir. deild Háskólans, að þessi kenning sé „et Produkt af „daaraktig Lo- gik og misforstaaet Jura“.“ I guð- fræðisdeild Háskólans dettur eng- um í hug að halda því að prests- efnunum, sem í Kverinu er kallað „sáluhjálpleg trú“. Hversu lengi á að halda áfram að kenna börnum í skólunum að vér getum „eigi sáluhjálpina öðlast“ án þeirra skoðana, sem prestsefnum er sagt að eigi rót sína að rekja til heimskulegrar rökvísi og misskil- innar lögvísi? það hefir myndast djúp gjá milli þess sem fullorðn- um mönnum og börnum er kent í kristnum fræðum. Barnafræðslan hefir orðið aftur úi*. Kenslubókina, sem mest er notuð til barnafræðsl- unnar, hefir dagað uppi. Hún stendur eins og dauður hamur af fortíðinni. Hún er líkust riddaran- um, sem stiknaði innan í brynj- unni. Herklæðin standa ennþá, og góðir menn hafa þráfaldlega tal- að um, að það þyrfti að flytja þau úr götu barnafræðslunnar. það þarf að koma rösklega við þau, svo þau falli um koll og allir sjái, að þetta er hamurinn einn, en líf- ið er flúið á braut. Ásg. Ásgeirsson. ---o---- Nautgripafélðgin. Um nautgripafélögin hefir ver- ið hljótt í blöðum og búnaðarrit- um að undanförnu. Margir bænd- ur þekkja lítið til þeirra, nema þá af afspurn. Skýrslur um starfsemi þeirra eru að vísu til í Búnaðar- ritinu, þar á meðal í 22. árg. 1908, 28. árg. 1914, 29. árg. 1915, og 31. árg. 1917. — En eg býst við, að þessar ritgerðir hafi — eins og svo margar aðrar búnaðarritgerð- ir — farið fyrir ofan garð og neð- an hjá bændum. Og þá er þess heldur naumast að vænta, að þeir fari að fletta upp í gömlum ár- göngum og lesa það, sem letrað var fyrir mörgum árum. þeir þykjast flestir hafa annað með tímann að gera en að grúska í gömlum skræðum. Nú, en samt sem áður getur það oft verið gott og gagnlegt að lesa þetta gamla. það er ekki ávalt best, sem nýtt er. Mér var að detta í hug að minn- ast hér stuttlega á naugripafélög- in, til þess, ef verða mætti að vekja athygli á þeim. Fyrstu nautgripafélögin voru yfirfæra fyrir almenning, kom upp talsverður uggur hjá kaup- sýslumönnum, er áttu fé inni í bankanum, eða höfðu önnur skifti við bankann. þá gerðist það, víst í fyrsta sinni í sögu bankans, að einn bankaráðsmaðurinn grípur á eftirtektarverðan hátt inn í eft- irlitið með þessari stofnun, að eg tel réttast að fara um störf hans nokkrum orðum. Eins og mörgum er kunnugt, átti hv. þm. Dala. (B. J.) sæti í bankaráðinu, og tekur vorið 1920 að sér að rannsaka hag og ástæður bankans og gefa skýrslu um þær rannsóknir. það er ekki hægt að sjá, hvort hann hafi gert þáð að tilhlutun landsstjórnar eða bankans, eða tekið það upp hjá sjálfum sér, en að vísu gat þetta legið innan hans verksviðs sem bankaráðsmanns. Niðurstaða rannsóknarinnar var svo birt í blaði hér í bænum og gekk út á, að bankinn væri í prýðilegu ástandi. þar eru viðhöfð sterk orð um, hversu tryggingarnar séu miklar, einkum þó tryggingar Fiskhrings- ins og stórkaupmanna. Yfirleitt eru þar stærstu orðin höfð um ör- yggi þeirra lána, er síðar hafa reynst hættulegust fjárhag bank- ans. það sést af skýrslunni, að honum hefir verið fenginn til að- stoðar starfsmaður í bankanum, sem farið hefir með hann í gegn um hinar og þessar bækur, og á því stofnuð árið 1903 fyrir forgöngu Guðjóns Guðmundssonar, er þá er nýorðinn ráðunautur Búnaðarfé- lagsins. Eru enn á lífi og starfa tvö af þessum félögum. það eru fé- lögin í Dyrhólahreppi í Vestur- Skaftafellssýslu og Hrunamanna- hreppi í Árnessýslu. Árið eftir, 1904, voru stofnuð 4 félög, og eru þau öll lifandi. það eru félögin í Hvammshreppi í V.-Skaft., Gnúp- verjahreppi í Árnessýslu, Svarfað- ardalnum í Eyjafjarðarsýslu og félagið „Búbót“ í Höfðahverfi í Suður-þingey j arsýslu. Félögin sem stofnuð voru 1903, eiga 20 ára afmæli í ár, og hin að ári. Stofnuð hafa verið, frá 1903 og til þessa, 44 nautgripafélög alls. En tilfinnanleg vanhöld hafa orð- ið í þessum félagsskap. Nú eru lífs og starfandi 24 félög. Mest voru vanhöldin í félögunum árin 1918— 1920. Olli því sumpart það, að eftirlitsmenn skorti mjög, og sum- part vilja- og áhugaleysi félags- manna sjálfra. En ástæðan til þess, hve erfitt gekk að fá eftirlitsmenn þessi ár, var sú, að þeim þótti kaupið lágt, sem félögin gátu boðið. Fjárhagur þeirra hefir jafnan verið þröngur. Tillagið frá Búnaðarfélaginu hefir verið og er kr. 1,50 á hverja kú í félaginu í lok skýrsluársins. Hann var ekkert hækkaður dýrtíðarár- in. Og’ því var það, að þegar alt steig i verði, svo vinna sem annað, þá sáu félögin sér ekki fært að ráða dýra menn til eftirlitsstarf- seminnar. Félögin gátu ekki borg- að þetta háa kaup, er upp var sett. Og afleiðingin varð þá sú, að sum félögin lögðust niður. I félögunum sem starfa — þess- um 24 — eru tæpar 2000 kýr. það nernur því, að áttunda til níunda hver kýr sé undir eftirliti eða 12— 13% með öðrum orðum af öllum kúm í landinu. Til samanburðar má geta þess, að í Danmörku eru 17—18% af kúnum undir eftirliti, en í Noregi ekki nema 7—8%. Tilgangur nautgripafélaganna er sá, að bæta kúakynið. Og þessum tilgangi er leitast við að ná með því: 1. að halda fóður- og mjólkur- skýrslur, og 2. að nota til undaneldis þrosk- aða og hrausta gripi af goðu kyni. Skýrsluhaldið er í raun og voru grundvöllurinn. það á að leiða í ljós, hvernig kýrnar eru, og livern- hafi dómurinn verið bygður, án þess að bankaráðsmaðurinn kynti sér sjálfur tryggingarnar. Síðan fer bankaráðsmaðurinn til banka- stjórnarinnar og spyr hana, hvern- ig stórlánin séu trygð, og hún læt- ur vel yfir. Síðan kemur út dóm- urinn um ástand bankans, á þá leið, að alt sé í ágætu lagi. Skýrsl- an hefir sjálfsagt haft áhrif í þá átt, að styðja traustið á bankanum hér innanlands, þegar hún kom út. Erlendis héldu menn áfram að byggja skoðun sína á vanmætti banlcans til að yfirfæra. En er frá leið, og upp komst, að skýrslan var tóm endileysa, gerði hún bank- anum verulegan álitshnekki. það hafa verið skiftar skoðanir um það, hvort rannsóknin hafi verið svo grunnfær, eða skýrslan gei’ð þannig úr garði með vilja. Eg hall- ast að þeirri skoðun, að hv. þm. Dala. (B. J.) hafi samið skýrsluna í góðri trú. Að hóflaust sjálfsálit hans, samfara vöntun á þeirri greind og þekkingu, sem að gagni mátti koma í þessu máli, hafi leitt hann út í ófæruna. það var allra hluta vegna óheppi legt fyrir bankann, að þessi mað- ur skyldi vera fenginn til að gera skýrsluna. Maður sem var þá á 10—15 þús. kr. launum við bank- ann fyrir að gera ekki neitt. þar að auki tók hann við sérstakri borgun fyrh' þetta ómak, 4—6000 ig þær borga fóður sitt og annan tilkostnað. Skýrslurnar eiga með öðrum orð um að sýna, hvaða gagn hver ein- stök kýr gerir. Sýna því skýrsl- urnar oft það, er menn síst grun- aði, að kýrnar eru afarmisjafnar að gæðum og sumar miklu lakari en búist hafði verið við. —• 1 nýj- um félögum reynist það oft svo, að nálega á hverjum bæ í félag- inu koma fyrir kýr er ekki borga fóðrið sitt eða annan tilkostnað. þetta er tjón fyrir bænduma og búin, og ófyrirgefanlegt hirðu- leysi að láta sig þetta engu varða. Hverjum búanda ætti að vera það ljóst, að það er hreinn og beinn skaði að eiga ónýtar kýr. Góð kýr er talinn bestur hlutur hlutur í búi manns, en ónýt kýr ómagi í hvers manns búi. — þetta ættu menn að athuga. Hitt atriðið, að bæta kynið með því að vanda val á undaneldisgrip- unum, er ekki minna um vert. Bændur gera sér ómetanlegt tjón með því að nota til kúnna óvalda bolakálfa, sérstaklega þeirra, er gert er ráð fyrir að ala undan, og enda hvort heldur er. það er jafn- an þýðingarmikið að nota til und- aneldis góð naut fullþroskuð og luaust, af góðu kyni. Annars er það dálítið undarlegt, að það skuli þurfa hálfpart að þvinga bændur með félagssamtök- um til þess að athuga hver hjá sér hvernig kýrnar — hver einstök — svari kostnaði. — En reynslan er nú þessi, að þeir eru sárfáir utan nautgripafélaganna — nema helst í Suður-þingeyjarsýslu — sem halda fóður- og mj ólkurtöflur. Og þó er þetta í sjálfu sér einfalt verk og óbrotið. Og ef það er satt, að allir kunni að skrifa og reikna, þá er það í lófa lagið á hverju heimili að gera þetta, jafnvel hvað fáliða sem heimilið er. En það er annað, sem kemur hér til sögunnar, og það er, að þetta umrædda skýrsluhald krefur hirðusemi og reglusemi. það er alt og sumt. kr. — Hæstvirt landsstjórn hefir ekki enn viljað skýra þinginu op- inberlega frá, hvor talan er rétt- ari. — Skýrslan er að mörgu leyti einstök í sinni röð. Hún er vitlaus- asta endurskoðun, sem sögur fara af hér á landi. Engin endurskoðun hefir verið borguð með jafnmiklu fé, miðað við vinnuna. Og þjóðin má líklega að talsverðu leyti kenna skýrslunni um, hversu álappalega hefir tekist með ríkishjálpina til bankans. Eftir að skýrslan kom út, byrjaði hrunið fyrir alvöru. þessir ríku menn, sem skýrslan talaði svo fleðulega um, stóðu á fallanda fæti, og fjárhagur þeirra var hinn hörmulegasti. það hafði verið myndað félag, svonefndur Fiskhringur,sem keypt hafði mest an hluta af íslenskum fiski það ár. Ennfremur hafði hringui'inn gert ráðstafanir til að láta smíða 2 skip, í Englandi, sem nota skyldi til vöruflutninga milli íslands og Suð- urlanda. Nú lækkaði verðið á fisk- inum óðum og tapið varð gífur- legt, svo að þegar til skjalanna átti að grípa, varð bankinn að gefa hringnum upp mörg hundruð þús- undir, ef ekki miljónir króna. það er ekki ljóst, hvað tapið'hefir num ið miklu, bæði af hinni illu sölu fisksins og af því, að Fiskhringur- inn hafði orðið að sleppa skipun- um, en tapið á skipunum einum saman er áætlað IV2 miljón króna. Tímatöf er það sama sem eng- in. Og skýrslubókin, sem þungi fóðurs og mjólkur er færður inn í, kostar 2 krónur. En lakast af öllu er þó það, þeg- ar einstakir menn, sem eru í naut- gripafélögunum og hafa undir- gengist þetta skýrsluhald, skuli vanrækja það og neyta allra bragða til að „smjúga frá því“. Með því spilla þeir félagsskapnum og skemma árangurinn fyrir sér og öðrum. En hafa nú nautgripafélögin gert gagn? Um það kann einhver ófróður lesari að spyrja. það ber öllum saman um það, sem kynst hafa þessum félags- skap, að hann hafi gert gagn. Vit- anlega fer gagnið nokkuð eftir því, hvernig félagsskapurinn hef- ir verið stundaður. En yfirleitt — og samkvæmt skýrslum félag- anna — hafa þau unnið þarft verk. Meðal annars er gagn það, sem félögin hafa gert, fólgið í því, að kýrnar í þeim eru yfir höfuð orðn- ar jafnari að gæðum og betri en þær voru áður. Sérstaklega er þetta augljóst í flestum félögun- um, sem eru orðin 10 ára og eldri. Og greinilegast kemur það eðli- lega fram í sumum gömlu félög- unum. Eftir skýrslu eða ritgerð Páls Zóphóníassonar skólastjóra á Hól- um, í Búnaðarritinu 31. árg. 1917, sem er útdráttur úr skýrslum nautgripafélaganna, hefir meðal- tals kýrnytin innan félaganna hækkað um 100 lítra síðustu 11 árin fram að 1916. Áður fyr voru haldnar sýning- ar á nautgripum. þær gerðu óneit- anlega gagn til umbóta nautpen- ingsræktinni. þessar sýningar hafa mjög verið vanræktar hin síðari ár. þær hafa ekki verið haldnar svo teljandi sé síðan 1910. — Ár- ið sem leið var þó sýning á naut- gripum í Svarfaðardalnum, og vorið 1921 voi-u 3 kúasýningar hér í nágrenni við Reykjavík. þá tapaði gankinn stórfé á mörg um nýjum togurum, sem þá voru keyptir og sem kostuðu á þeim tímum meira en helmingi meira en nú, svo að tap eigenda og lánar- drottins varð óskaplegt. Loks varð bankinn í tvö haust fyrir miklum skelli út af síldarsölunni. Var tap landsins á henni áætlað alls um 10 miljónir króna, og af því lenti all- milcill skerfur á Islandsbanka. þessi tvö töp, fyrir utan mörg önnur, stöfuðu algerlega af versl- unarbralli kaupmanna í Reykjavík, sem fengu féð út úr bankanum eftirlitslítið, gegn tryggingu í sjálfum fyrirtækjunum, og þegar þau mishepnuðust, kom skellur- ‘inn á bankann. En hluthafarnir hafa síðan reynt að koma tapinu yfir á þjóðina. Ekki verður séð, að formaður bankaráðsins, þáverandi forsætis- ráðherra hafi aðhafst nokkum skapaðan hlut. I stað þess að gera ráðstafanir til þess að bjarga landinu og' bankanum, var haldið undan. Fyrst var hætt að yfir- færa, þvínæst hætt að innleysa seðlana erlendis. Eg var þá stadd- ur í Khöfn þegar Tofte banka- stjóri bannaði viðskiftabanka sín- um þar að innleysa seðlana. Varð eg var við að miklum óhug sló á menn, og ótrúin á fjárhag lands- ins margfaldaðist. Um þetta leyti var Landsbankinn í samningaum- Eg tel nú nauðsynlegt að sýn- ingar á nautgripum hefjist aftur. Sýningar þylcja hvarvetna í heim- inum, þar sem þær tíðkast, gera mikið gagn, og til þeirra er varið árlega stórfé. En sýningamar hugsa eg mér dálítið öðruvísi en áður var. Að sjálfsögðu verða þær einkum í þeim sveitum eða héruðum, sem kúaeign er nokkur að ráði. En að öðru leyti teldi eg best fara á því, að landinu væri skift í sýningar- umdæmi, og að sýning í hverju slíku umdæmi væri fyrst um sinn fimta hvert ár. Sýningarumdæmin hugsa eg mér að séu miðuð við umdæmi Búnaðarsambandanna að mestu leyti. Og þá yrði skiftingin á þessa leið: 1. Sýningarumdæmi sé svæði Búnaðarsamb. Suðurlands, með 24 sýningarstaði. 2. Umdæmið sé Búnaðarsam- band Kjalarnesþings, Borgarfjarð- ar og Dala og Snæfellsness, með um 20 sýningarstöðum. 3. Umdæmið Vestfirðir allir og Strandasýsla, með um 20 sýning- arstöðum. 4. Umdæmið Norðurland að N.- þingeyjarsýslu, með um 26—28 sýningarstöðum. 5. Umdæmið svæði Búnaðar- sambands Austurlands alt, ásamt N .-þingey j arsýslu, með 18—20 sýningai-stöðum. Hér er miðað við það, að hver einstök sýning sé fyrir einn hrepp og mest tvo hreppa, þar sem um litla hreppa er að ræða og stutt að fara. En annars er það mjög mikl- um annmörkum bundið að hafa sýningarsvæðin stór, þegar bless- aðar kýmar eru annarsvegar. þær þola ekki erfið eða löng ferðalög, án þess að geldast, og það mega þær ekki við, og eigendur þeima eigi heldur. — Sýningarnar ættu að vera að vorinu, á tímabilinu frá 20. maí — ef vel vorar — og til 15. júlí. Að sjálfsögðu geri eg ráð fyrir því, að Búnaðarfélagið styrki þess ar sýningar, enda var og á síðasta búnaðarþingi áætlað fé til þess fyrir árið 1924. — Styrkurinn má eigi minni vera til hverrar sýning- ar en 150—200 kr. eftir stærð sýn- ingarsvæðisins og kúafjölda, gegn jafnmiklu annarsstaðar frá. Ætti þá árlegur styrkur Búnaðarfélags- ins að nema 3500—4000 kr. til þessara sýninga. Tillagið á móti styrknum frá Búnaðarfélaginu geri eg ráð fyrir að fáist að einhverju leyti frá leitunum við enskan banka um viðskifti, en þeir samningar strönduðu, er bankinn he}/rði, að íslensku seðlarnir væru óinnleys- anlegir erlendis. Ennfremur kom fvrir þá um sumarið leiðinlegt ac- vik, sem enn hefir ekki verið fylli- lega skýrt, en skýrst ef til vill hér við umræðurnar í dag þaö kom bréi- til kaupsýslumanaa rér, frá erlendum viðskiftamönnum, þar sem spurst var fyri_' um það, hvemig stæði á því. að stjórnin bannaði íslandsbanka að givi5a skuldir sínar erlendis. Eftir því sem heyrst hefir, báru þessi bréf bankastjórn íslandsbanka fyrir þessu. Sé það rétt, verður þessi syndin ekki létt á metunum þegar gerður verður upp skuldareikning- ur hluthafanna við landið. Væri hönnulegt til þess að vita, ef for- ráðamenn stofnunar, sem notið hefir slíkra vildarkjara hér á landi, hefði skrökvað upp á landsstjórn- ina, eins og illa vaninn götudreng- ur. En nærri má geta, hver áhrif þetta hefir haft á álit landsins, er erlendis kaupsýslumenn fóni að trúa þessu. Frh. -----0---- Prentvilla var í ræðu M. Kr. í síðasta blaði. Stóð þar: kjöttíma- bil fyrir kjörtímabil. En sjálfsagt hafa allir lesið í málið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.