Tíminn - 30.06.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.06.1923, Blaðsíða 2
76 T I M I N N Dönsku kírkjuáhrifín. 1 sambandi við hið margrædda og umtalaða mál að íslenska kirkj- an eigi að sækja sem mest til dönsku kirkjunnar og sömuleiðis í sambandi við ritdeilu sem fór fram hér í blaðinu í vetur um iðrunina eftir dauðann, mun mörgum þykja fróðlegt að heyra það sem hér fer á eftir. Aðalblað Grundtvigssinnanna og lýðháskólamannanna dönsku heitir Höjskolebladet og er mörgum kunnugt hér á landi. I nýkomnu 23. tölublaði þess, dagsettu 8. þessa* mánaðar, eru tilfærð orð eftir innrimissiónsprest danskan, að nafni C. Borre Larsen, sem hann hefir ritað í aðalmálgagn innri- missiónsmannanna dönsku: Indre Missions Tidende. Tilefni hans er það, að sumir Grundtvigssinnar, prestar, hafa gert ráð fyrir að hugsanlegt væri að menn gætu iðr- ast eftir dauðann. Fara orðin hér á eftir í þýðingu og leturbreyting- ar eru hinar sömu og eru í Höj- skolebladet: „I raun og veru er þetta sama og að segja að heilagur Guð láti sitt góða hjartalag hlaupa með sig í þær gönur, að hann af ein- skærum kærleika verði óréttlát- ur við þá, sem tóku sinnaskift- um hér á jörðu; því að þeir hefðu getað öðlast sæluna á ódýrari hátt með því að bíða, þeir hefðu jafnframt getað feng- ið fult fyrir snúð sinn: fyrst skemtilegt líf og því næst Guðs ríki. Við verðum því að varpa þessari hugsun fyrir borð þeg- ar af þessari ástæðu að hún er í ósamræmi við réttlæti Guðs“. — „þeir sem höfðu möguleikann ' hér, en notuðu hann ekki, hljóta að missa hann í dauðanum. Jarðlífið væri annars tilgangs- laust og Guð óréttlátur. það er einmitt þetta sem er mest um jarðlífið, að hér á að skera úr spurningunni: Vilu eða viltu ekki öðlast eilíft sælulíf?“- „Eg álít það fleipur að tala um að þeir menn geti iðrast eft- ir dauðann, sem hafa haft mögu- leikann til þess hér en ekki not- að hann. því er öðruvísi varið um þá sem aldrei hafa kynst fagnaðarerindinu (heiðingjarn- ir) og ef til vill um einstaka Innrásín í Ruhrhéraðið. 1 tímaritinu „Det nye Nord“ hafa lengi undanfarið staðið mjög merkilegar greinar um mann- fræði: úrkynjun, kynblöndun og mannkynbætur. Mun mega telja þessa fræðigrein tiltölulega unga, en það er víst, að rannsóknir þeirra vísindamanna sem fást við þessi fræði, munu hafa geysilega mikil áhrif um heim allan. Enda fullyrða þessir menn, að um fátt varði þjóðimar meira en þetta: að halda kyninu hraustu og heil- brigðu, andlega og líkamlega. Hafa rannsóknirnar þegar leitt í ljós merkilegar staðreyndir. 1 maíhefti þessa tímarits eru enn greinar um þessi efni. Jafn- framt er þar vikið að afleiðingun- um af framferði Frakka í Ruhr- héraðinu. Flestir þeir, sem um þetta skrifa, eru vísindamenn frá hlutlausum löndum. Fara hér á eftir nokkrar glefs- ur úr greinum þessum. I. þjóðaflutningar fyrri alda fóru fram á löngum tímabilum. þjóða- flutningai- þeir, sem nú hafa átt sér stað á fáum árum, munu vera meiri en nokkru sinni hafa átt sér stað áður. pað er talið víst, að yfir 600 þús. manns hafi síðustu þrjú kristna menn, sem aldrei hafa heyrt Guðs orð flutt satt og hafa heldur ekki getað lesið það. þetta þó því aðeins að þeir eigi hugarí'ar til sinnaskifta. pað getur líka verið að heiðingjarnir eigi það ekki“. þessum afskaplegu orðum þessa prests fylgja svo ummæli sjálfs formanns innrimissiónsmannanna dönsku. þau eru svohljóðandi: „það er augljóst að með sög- unni um ríka manninn hefir Drottinn viljað segja okkur að sá sem hefir vanrækt náðartíma Guðs hér í lífi, getur ekki bætt úr því eftir dauðann. þetta er ekki líkingarmál, sem hægt er að skýra á annan veg, þetta eru hin skírustu ummæli Drottins sjálfs að menn geti ekki tekið sinnaskiftum eftir dauðann". Svo mörg eru þessi orð og þurfa þau engra skýringa við. þau láta svo illa í íslenskum eyrum. En þau koma fram í aðalmál- gagni langvoldugustu kirkjustefn- unnar dönsku. þau eru viðurkend og á þeim er hert af sjálfum for- manni þessarar stefnu. þau eru, þessi óguðlegu orð, eins og inn- sigli, eins og einkunnarorð á vold- ugustu stefnunni innan dönsku kirkjunnar. Og þetta kemur okkur mikið við, Islendingum, því að það er lagt mikið kapp á það nú að laða áhrif hingað til okkar frá dönsku kirkj- unni. Eg er svo gerðui’, að mér finst fyrsta málsgreinin, sem tilfærð er hér að framan eftir þessum danska presti vera eitthvert mesta, eg held allra mesta guðlast sem eg hefi séð á prenti. I þeim liggur, finst mér, einhver mesti og full- komnasti misskilningur á eðli og lífsskoðun kristindómsins sem eg hefi heyrt um. Og hann svo marg- faldur. Hinir frjálslyndu dönsku kirkju- menn sem eru í miklum minnihluta kvarta sáran undan þröngsýnis- andanum danska. Enn síður sam- rýmist hann hugsunarhætti okkar Islendinga. það hafa oft verið gerðir storm- ar að íslensku kirkjunni. Og ekki er ólíklegt að nú standi fyrir dyr- um mikill stormur á hendur henni og tilraun verði gerð til þess að skilja ríki og kirkju. Ekkert mundi frekar gefa þeim tilraun byr undir báða vængi en það, ef slík dönsk kirkjuáhrif sem þau, sem hér eru nefnd að fram- árin flust að austan til Mið- Evrópu. I Berlín einni munu nú vera um 400 þús. Rússar, Galisíu- menn og Grikkir. þeir bera ein- kenni kynblendinganna: auðsveip- ir, fullir þrælsótta en grimmir und- ir niðri. Síðustu þrjú árin hefir 1 y% milj. manna flust til New York. Langflestir koma frá Gali- síu, Grikklandi, Armeníu, Pól- landi og Rússlandi. Á Norðurlönd- um og þýskalandi eru menn famir að fá augun opin fyrir hættunni sem stafar af kynblönduninni sem er samfara þessum innflutningi. 1 Sviss hafa komið fram róttækar tillögur um að verjast innflutn- ingnum. Og sumir merkustu vís- indamenn Bandaríkjanna hafa rit- að eftirtektaverðar greinar um þetta efni. En á landamærum tveggja merk- ustu mentaþjóða Norðurálfunnar gerast nú atburðir, sem era enn ískyggilegri. Franskur her sveim- ar um Rínarlöndin og Ruhrhérað- ið og svo lítur út sem sá innflutn- ingur eigi að standa lengi. I þeim her er fjöldi svertingja frá Afríku. Afleiðingarnar verða ekki einung- is alvarlegar fyrir þýskaland, held- ur og fyrir alla Norðurálfuna. þegar Englendingar fluttu svertingjana til Bandaríkj anna, gerðu þeir þá að þrælum hvíta kynflokksins. En svertingjarnir sem Frakkar flytja til þýskalands eru yfirmenn og settir til höfuðs hinum hvítu mönnum og konum an, ná að eflast innan íslensku kirkjunnar. Væri það ómildur leikur forlag- anna ef sjálfir leiðtogar íslensku kirkjunnar yrðu til þess — óvilj- andi vitanlega — að búa henni banaráð. En hitt mun fáum gætnum mönnum dyljast, að á þeim breyt- inga og byltingatímum sem nú sem þar búa. þetta hefir aldrei borið við fyr í sögu Norðurálfunn- ar. Allar niðurstöðui' kynfræðing- anna benda hiklaust 1 þá átt að af- leiðingamar af þessu tiltæki muni verða mjög alvarlegar. II. Meðal svertingjanna í Afríku hafa kynsjúkdómamir náð geysi- mikilli útbreiðslu og orðið mjög illkynjaðir. það er talið að 9 sjúk- dómar af 10 í Abyssiníu stafi bein- línis eða óbeinlínis af sýfílis. Ná- lega hver einasti innborinn maður í Túnis hefir haft sýfílis. Sýfílis er langtíðasti sjúkdómurinn í Marokkó og það er talin fullkom- in undantekning að nokkur kven- maður þar í landi hafi ekki haft einhvern kynsjúkdóm. það er áætl- að að helmingur íbúanna á Mada- gaskar hafi haft sýfílis. I Mið- Afríku hafa kynsjúkdómarnir reynst svo skæðir, að sumir kyn- þættir era hartnær útdauðir. I haust voru um það bil 25 þús- und Afríkumenn í franska hern- um á þýskalandi samkvæmt opin- berum skýrslum. þeim hefir fjölg- að mikið síðan, því að nálegá dag- lega berast fréttir um það, að slík- ir hermenn hafi verið sendir til einhverrar þýskrar borgar. það var árin 1918—1919 sem þessir Afríkuhermenn vora fyrst fluttir til þýskalands. Fara nú hér á eftir nokkrar tölur sem sýna Kaupið íslenskar vörur! Hreinl Blautsápa Hreini Stangasápa Hrein® Handsápur Hreins. K e rt i HreinE Skósverta HreinS. Gólfáburður Styðjið íslenskan iðnað! eru, væri það hið mesta óyndis- úrræði að slíta sambandi ríkisins við hina söguhelgu og frjálslyndu kirkju sem verið hefir löngum hé." á landi. Tr. p. ----o----- Gengið. Enn hafa bankarnir lækkað gengið sem svarar einni krónu á sterlingpund. afleiðingarnar í þeim héröðum sem þessir hermenn dveljast í. Fyrst eru tölur frá sjúkrahús- unum í Pfals. Svo margar konur komu á þau með kynsjúkdóma: Árið 1912 119; 1914 139; 1916 302; 1918 290; 1919 825; 1920 758. I Aachen eru tölurnar þessar (líka konur) : 1917 258; 1918 408; 1919 846; 1920 720. I Wiesbaden: 1917 1557; 1918 1647; 1919 2399; 1920 2137. I Koblens: 1917 155; 1918 108; 1919 1054. Allsherjaryfirlit um kynsjúk- dómana í hinum hernumdu héröð- um er ekki til, en tölurnar frá hin- um einstöku borgum benda allar í sömu átt. I borginni Mains, sem Frakkar hafa tekið, er tala þeiraa sem hafa kynsjúkdóma þrefalt hærri en í jafnstórum borgum þýskum sem ekki hafa verið hernumdar. I mörgum borgum eru orðin mestu vandræði með að koma sjúklingun- um fyrir. I sjúkrahúsinu í Lud- wigshafen varð að rýma burt öll- um berklaveikissj úklingum til þess að geta tekið á móti stúlkum með kynsjúkdóma. I Kaiserslautern hefir tala þessara sjúklinga aukist um 75% síðan innrásin hófst, í Neustadt a. H. hefir hún þrefald- ast. I sjúkrahúsi borgarinnar Landau voru árlega 15 slíkir sjúkl- ingar fyrir stríð, 27 árlega á stríðs- áranum en nú 152. það er engum vafa undirorpið Varasjóður fyrir Íandbúnaðinn. Veturinn síðastliðni er hvað landbúnaðinn snertir einn með allra bestu vetrum, sem komið geta hér á landi. Má og sjá ljós merki þess, því bæði er fénaður í mjög góðum holdum og heyfyrningar með allra mesta móti. Hér nærlendis heyrist varla, að nokkur bóndi sé tæpt staddur með fóðurbirgðir, og það sama fréttist af öllu landinu. Nú væri því tækifæri til að búa sig undir ókomna tímann, svo að mögru kýrnar éti ekki þær feitu, eins og þær hafa svo oft gert að undanförnu. það hefir margt verið skrifað um fóðurbirgðamálið, og margt reynt til að færa það í lag, enda hefir mikið breyst til batnaðar í því efni síðasta mannsaldurinn. En þó vantar enn mikið á, að öll- um bændum sé ljóst, hvað hér er mikið í hættu og hve mikil nauð- syn er á, að geta verið ókvíðinn hvernig sem tíðarfarið verður. Af því marga, sem skrifað hefir verið um fóðurbirgðamálið, skal eg aðeins minnast á „Næstu harðind- in“ eftir Guðmund Bjömson land- lækni, af því mér finst, að þar sé umtalsefnið tekið svo föstum tök- um með fáum orðum, að ekki sé annarsstaðar betur gert. Gætu ung ir bændur enn haft gagn af að lesa þá hugvekju, þótt hún sé orð- in 10 ára. Bendir G. B. á tvö höf- uðráð, til þess að harðindin þurfi ekki að valda líkum vandræðum framvegis, sem þau hafa gert á liðnum öldum. þessi ráð era bætt- ar samgöngur (járabrautir) og tryggingarsjóðir. Býst hann við, eins og rétt er, að mörg hörð ár geti komið áður en járnbrautir verða lagðar, og þá ekki síst þar, sem þeirrar samgöngubótar væri mest þörf. Um bjargráðasjóðinn sýnast vera skiftar skoðanir, sbr. álit sýslunefnda og alþingis um einka- sölu á kornvöru, og er þó ekki nokkur vafi á, að þar er bent á ráð, sem mundi bjarga þegar alt ann- að þryti. Að vísu mundi það hafa allmikinn kostnað í för með sér, en hann mundi fást margborgaður. Eg geri samt ráð fyrir, að það sé kostnaðurinn, sem hefir verið mestur þrándur í götu þessa nauð- synjamáls, og því hefir mér kom- ið til hugar, að einmitt nú væri að það eru aðallega Afríkuher- mennirnir, sem valda þessum ósköpum. það sést einnig af opin- berum gögnum um þá siðferðis- glæpi, sem framdir hafa verið. það eru Afríkuhermennirnir sem fremja þá langflesta. Hið auma ástand sem fólkið býr við nú, í þessum héröðum, eykur smitunarhættuna stórkostlega. III. Fáir utan þýskalands vita um þá hættu sem vofir yfir þýsku þjóðinni vegna innrásar franska hersins. I kjölfar innrásarhersins koma hverskonar of beldisverk: nauðgun á konum og ungum stúlk- um og hin svívirðilegustu ofbeldis- verk eru framin á karlmönnum og drengjum. það er ekki nóg með það, að þetta særir blygðunartil- finningu almennings, kynsjúk- dómahættan vex stórkostlega, framtíð hinnar þunguðu konu er gjörspilt og þá er það era blökku- menn sem fremja hinar svívirði- legu athafnir, bætist það ofan á, að afkvæmið verður kynblend- ingur. Innanríkisráðherra þýska ríkis- ins hefir lagt fyrir þýska þingið nákvæma skýrslu um 65 morð, 65 ofbeldisverk og 170 siðferðisglæpi, sem innrásarherinn hefir framið á þýskalandi. Meginið af þessari skýrslu var þvínæst birt í einu helsta læknatímaritinu. Siðferðisglæpirnir voru framd- Kjöttunnur, alt til beykisiðnar, smjörkvartél o. s. frv. frá stærstu beykissmiðju í Danmörku. L. Jacobsen, Köbenhavn Valby. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaup- raanna. Orðsendíné til kaupmanna og kaupfélaga. Vér leyfum oss hérmeð að vekja athygli yðar á því, að vér höf- um fyrirliggjandi töluverðar birgðir af islenskum niðursuðuvörum frá niðursuðuverksmiðju vorri, svo sem: Kjöt beinlaust í 1 kgr. dósum. Kæfu í 1 kgr. dósum, ----Í v* - - - í v* - og Fiskbollur í 1 kgr. dósum. Vörugæðin standast allan samanburð. Gerið svo vel að spyrja um verð hjá oss áður en þér festið kaup á eiiendri niðursuðu. Vörurnar sendar út um land gegn eftirkröfu. Styðjið innlenda framleiðslu. Virðingarfyllst. Sláturfélag Suðurlands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.