Tíminn - 07.07.1923, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.07.1923, Blaðsíða 1
©jctfbfett og afgríifcslur'aður limans or Sigurgeir ^rifcriísfon, Sambanöstjúsinu, SeYfjauif. ,2^.f<grei3teía Címans er í Sambanbsfjúsinu. 0pin 6a<jlega 9—\2 f. þ. Sími 49§. YII. ár. Reykjavík 7. júlí 1923 22. blað Kjöttollsmálið enn. Bændafélögin norsku gefa út blað sem heitir: „Norges Bonde- blad“. f því tölublaði þessa blaðs sem út kom þann 15. síðastliðins mánaðar, stendur grein með þess.- ari yfirskrift: „Á að lækka tollinn á íslensku sauðakjöti?“ f þeirri grein standa meðal annars eftir- íarandi orð: „Fyrir nokkru síðan bárust, Noregi tilmæli frá fslandi um ívilnanir á kjöttollinum fyrir ís- lenskt kindakjöt. Hefir stjórnar- deild fjármála og tollmálanna beðiS tollanefndina um álit sitt. Hefir nefndin nú látið í ljós álit sitt til stjórnarráðsins, og er sagt að það sé einróma. það er álit nefndarinnar að fiskiveiða- hagsmunir vorir við ísland séu svo miklir, að vissar ívilnanir af fslands hálfu á því sviði gætu vegið á hióti ívilnun í norska toll- inum á íslensku kindakjöti. það getur að vísu verið erfiðleikum bundið að aðgreina sérstakan toll á íslenskt kindakjöt, frá hinum almenna kjöttoUi, en það er ljóst, að nauðsyn býður að gera það“. í niðui’lagi greinarinnar bætir blaðið því við — enda er þetta noi’skt bændablað — að vegna norska landbúnaðarins sé þetta mjög athugavert atriði. — Svo langt er þá máli þessu kom- ið nú. Verður fi’óðlegt að sjá hvað Moi’gunblaðið og kosningasneplar þess allir segja við þessum tíðind- um. þarna er það sannað, svai’t á hvítu, með ummælum norskra blaða, að alt sem Tíminn hefir sagt um kjöttollsmálið var satt. Ilann er kominn á af ástæðum sem landbúnaðinum ei’u óviðkomandi. Fiskiveiðalöggjöfin er ástæðan. Og þessvegna er leiðin til að létta kjöt- tollinum af sú, að semja við Noi’ð- menn um þetta ati’iði. — En það er ekki 1 fyrsta sinni sem eina leið- in fyi-ir Morgunblaðið er sú að éta ofan í sig. Leiðin blasir þannig við fyrir ís- lensku stjói’nina. Yfirlýsingin ligg- ur fyrir af hendi Norðmanna að þeir séu fúsir til að semja um að lækka kjöttollinn. Fyi’ir haustið veiða þessir samn- ingar að vera komnir í kring. þess mun íslenska bændastéttin kref j- ast einum rómi. Tíminn mun telja sér skylt að fylgjast alveg séi’staklega með þessu máli. -----o---- Jón Leifs. f stóru sönglistai’- tímariti sem gefið er út í Köln á Suður-þýskalandi, er löng ritgerð um Jón Leifs, og fylgir með mynd af honurn. Prýðilega lofsamleg um- mæli eru þar um söngment hans og er jafnfi’amt vitnað í samskon- ar ummæli margra þýski’a tíma- rita og blaða. Hefir Jón undanfai’- ið stýrt stórri hljóðfærasveit sem leikið hefir í mörgum þýskum borgurn við ágætan orðstír. Jafn- framt er í gx-eininni talað um tón- smíðar Jóns mjög lofsamlega. Er ánægjulegt að fá slíkar fréttir af þessum landa okkai’. 25. ára stúdentar afhentu Menta- skólanum að gjöf málvei’k af þrem fyrstu í’ektorum skólans: Svein- birni Egilssyni, Bjarna Jónssyni og Jens Sigurðssyni. -----0----- Geng'islirun og- verðhækkun. Morgunblaðið er samt við sig. f fyrradag birtist þar svohljóðandi smágrein: „Ávextir einkasölunnar. Lands- verslunin hefir nú, 1. þ. nl. í kyr- þey hækkað steinolíuverðið um 4 kr. á 100 kílóum“. þessa fregn leið- rétti blaðið þó með hangandi hendi daginn eftir. það hafði tvöfaldað. llækkunin er sem sé 2 kr. en ekki 4 á 100 ldlóum. En það er fi’óðlegt að gera eilít- ið nánari gi’ein fyrir máli þessu Mbl. gefur í skyn að hækkunin stafi af því að það er ríkið sem rekur steinolíuvei’slunina.Ilér hlýt- ur að vera að í’æða um vísvitandi blekkingartilraun hjá blaðinu. Hækkunin stafar af því að gengi íslensku kiónunnar hefir hríðfall- ið undanfarið. Seinni part ársins sem leið kostaði stei’lingpundið 25 kr. íslenskar. Upp úr áramótununx kostaði það 26 kr. Snemnxa í febi’. kostaði það kr. 28,50. Og nú kost- ar sterlingpundið kr. 29,50 ís- lenskar. Vitanlegt er öllum að steiixolían er keypt á Englandi. Ilvernig get- ur nú nokkrum lifandi manni dott- ið það í hug, að olían haldi áfram að kosta jafnmargar íslenskar ki’ónur, þegar gengi íslensku krón- unnar lækkar svona gífui’lega? Ósannindi og villandi tilgátur Mbl. hefna sín og segja eftir. Fjögra kr. hækkunin á 100 kg. senx það gat um fyi’st, er einmitt sama og gengismunurinn frá árs- byrjun. Bendir þetta á að blaðinu hafi verið kunnugt að vei’ðbi’eyt- ingin stafaði af genginu. En Landsverslunin tók þá stefnu að bera sjálf hálft gengistapið og leggur ekki nema helminginn á sjómennina. þetta er sannleikui’inn í málinu. Og vill nú Mbl. stinga hendinni í eigin barm og spyi’ja hvort eigeixdur hefðu farið þann- ig að. — þessi verðbreyting á olíunni er bara eitt dæmið um afleiðingarnar af þessu verðfalli íslenskra pen- inga. Samskonar aukin dýrtíð er konxin eða er að korna á öllum sviðum. Og jafnhliða hækka bankavextirnir eins og kunnugt er. -Fyrir landið í heild sinni bólar alls ekki á því að úr sé að rakna fjár- hagsvandræðunum — og fjarri því. Eru þetta hinar alvarlegustu áminningar fyrir kjósendur lands- ins um að fylkja sér fast um eina stjórnmálaflokkinn í landinu, Fx’amsóknarflokkinn, sem vilja hefir fullan til þess að reisa land- ið við úr fjái’hagsöngþveitinu — eina flokkinn sem fullar líkur hef- ir til að ná nægilegu atkvæðamagni á þingi til að framfylgja stefnu- skrá sinni. Án öflugs meirihluta Fi’amsókn- arflokksins á þingi, upp úr næstu kosningum, eru litlar og engar lík- ur til að framkvæmd verði öflug viðreisnarbarátta. ----0---- Aðalfundur Eimskipafélagsins var haldinn 30. f. m. Arði varið til afski’iftar eignum. Stjórnarmenn endux’kosnir sem úr gengu. Stúdentsprófi luku 29 stúdentar í þetta sinn, og voru 5 utanskóla. í máladeild luku prófi 21 en 8 í stærðfræðisdeild. Ferðahugleiðingar. Hér fer engin ferðasaga á eftir, þó áð titillimx gæti bent í þá átt. En fyrir ýmsra hluta sakir lang- ar mig til að skrafa við fleiri urn ýmislegt sem mér datt í hug og fyrir augu bar á íxýlega afstaðinni ferð minni um Dala- og Sti’anda- sýslur. Eg hafði aldrei fyr farið urn norðurhluta Dalasýslu og Strandir. En áður hafði eg fei'ðast um flest- ar sveitir landsins, að undantekn- um aðallega Skaftafellssýslum og Vestfjöi’ðum. Eg hafði því aðstöðu til að bera saman kjör manna og búnaðai’hætti í þessum héi’öðum og í fjölmörgum öðrum héröðum á landinu. Getur slíkur samanburð- ur oi’ðið fróðlegui’. Strandasýsla og noi’ðurhluti Dala ei’u yfirleitt heldur fáfamar sveitir af utaixhéraðsmönnum. þau liggja úr helstu þjóðbi’autum. þessvegna munu þau vei’a mörg- um lítt kunnug. En mér vii’tist svo margt eftii’- tektaveiT að sjá og heyra þarna norður fi’á, svo margt sem beinlín- is gæti orðið til fyrirmyndar fjöl- farnari héröðunum, að mig langar til að sla-afa unx það. Ferðasaga verður það engin, eins og sagt vai’, heldur „suixdui’- lausir þankar“ og gi’ipið á efni á víð og dreif. Árgæskan. Rétt er að slá einn vai’nagla þeg- ar í byrjun. Eg var á ferðinni um mesta blómatíma ársins, í miðjum júní- mánuði. Eg fékk yfii’leitt ágætt veður. Mér var afbragðs vel tekið. Veturinn nýafstaðni hafði verið með afbrigðum góður. Slík aðkoma hlýtur að setja svip á það, sem ber fyrir augu ferða- mannsins. Geta þeir sem vilja virt mér það til betri vegai’, ef þeim finst eg líta bjöi’tum augum á hlutina. Til dæmis unx árferðið vil eg fyi’st geta þess að eg hefi margoft farið yfir Holtavörðuheiði. En eg hefi aldrei séð hana jafnvel gróna og í þetta sinn. Til samanburðar má getá þess, að eg fór yfir Mos- fellsheiði fyrir fáum dögum á leið til þingvalla. Eg hefi aldi’ei heldur séð hana jafnvel gróna. Meðal hlunnindanna mörgu í Strandasýslu eru æðarvarp og sel- veiði. Fi’ostaveturinn mikla hi’undi fuglinn unnvöi’punx og selurinn sömuleiðis. Vai’p og selveiði gekk mjög til þurðai’. Nú er alt að kom- ast í blóma aftur og munar ekki minst um síðasta árið. . En best sögðu lömbin til um ár- gæskuna. Eg hefi hvei’gi á landinu séð jafnmargt tvílembt og í Strandasýslu. það var algengt að sjá 3, 5, 7 ær saman og allar tví- lenxbdar. Eg heyrði sagt að einn maður ætti 29 æi’, en lömbin væru 60. Tvær þrílembdar, én hinar all- ar tvílembdar. Munur góðæris og harðinda er alstaðar mikill á Islandi. En hvergi meiri en í sumum útkjálka- og hlunnindasveitum. þessvegna geta þær orðið ærið misjafnar fregnixm- ar sem fei’ðamennirnir flytja frá þessum héröðum, eftir því hvern- ig þeir hitta á. Ólafsdalur. Eg ætla ekki að bæta miklu við það sem ritað hefir verið um Ólafs- vík. Eg var þar síðustu nóttina í Dalasýslu. Mér fanst það vei’a að stíga fæti á heilagan stað að koma að Ólafsdal. Konx þangað á yndis- lega fögru voi’kvöldi. Álftahópur- inn á Gilsfii’ði fagnaði gestinum. Og svo túnið — fallegasta túnið sem eg hefi séð. það er mjög á vörum manna nú og í’eyndar líka sumstaðar í vei’ki, að halda uppi veg og vii’ðingu fi’ægra sögustaða — einkum fonx- fi’ægra sögustaða. Á þeim stöðum vænta menn þess, að minninganxar urn dáð og afrek foi’feðranna hvetji núlifandi kynslóð til mann- dómsvei’ka. Og þetta er alveg í’étt á litið. Söguminningarnar eiga mikinn mátt. En sýnu áhrifameii’a er þó að geta bent á vei’kin sjálf sam- fara söguminningunum. Sögunxinningai’nar ei’u miklar um Torfa í Ólafsdal. Forgangs- maður var hann í orðsins besta skilningi um þýðingarmestu atriði landbúnaðai’ins: í’æktun lands og búpenings og bætta vei’slun. Verkin hans ei’u einnig öllunx sýnileg enn. Kaupfélögin Dala- manna tvö, Króksfirðinga eitt og Strandamanna þrjú eru öll skil- getin börn hans. Víða um Saurbæ- inn má enn sjá jarði’æktai’fi’am- kvæmdir hans. Og heima í Ólafs- dal tala allir hlutir, úti og inni, um hinn afkastamikla franx- kvæmdamann. öll hin miklu hús, skólahúsið og hin fjölmörgu útihús, bæði þau sem búið og skólinn þax-fnaðist, ei’u enn í ágætu standi. þanxa er búið að gera alt mögulegt til þess að búa í haginn fyrir skólahald 0g stói’bú. þessi ágætu hús hi’ópa á það, að þarna verði áfram menta- setur og- stórbú. Eða þá túnið — þúsund hesta tún þegar það aftur fær nógan áburð, afburða vel sléttað og geysi- mikið túnstæði enn, girðingamar, í’afveituaðstaðan og ótal margt sem nefna mætti, Er nokkurt vit í því fyrir ís- lenska í’íkið að láta þessa aðstöðu ónotaða ? þegar stofnaður vei’ður loksins húsmæðraskólinn við Bi’eiðafjöi’ð, verður að taka það mjög alvar- lega til athugunar, hvoi’t Ólafs- dalur er ekki sjálfsagði staðui’inn þrátt fyrir alt sem á undan er gengið. þeir sem unna landbúnaðinum íslenska, og bera ást í brjósti til bestu foi’göngumanna hans, geta ekki liorft upp á það að þéssum miklu verkunx Torfa í Ólafsdal verði enginn gaumur gefinn. það verður a. m. k. að gera þá ki’öfu til þein-a manna, sem eiga að ákveða skólasetrið við Breiða- fjörð, að þeir komi fyrst í Ólafs- dal. það er ekki gott til afspuniar það ræktai’leysi og það festuleysi sem lýsti sér í því, ef núverandi kynslóð léti verk Torfa í Ólafsdal falla í gleymsku. — Og loks eitt áður en eg skil við Ólafsdal. það fer að líða að því að 25 ár séu liðin síðan Torfi í Ólafs- dal hóf sína merkilegu kaupfélags- starfsenxi við Breiðafjörð. Húnvetningar hafa ritað mei’ki- legt minningari’it um það afmæli samvinnufélagsskapai’ins hjá sér. Samverkamenn Toi’fa eru enn margir á lífi: Guðjón Guðlaugs- son, Guðmundui’ Pétui’sson í Ófeigsfirði, Björn Halldórsson á Snxáhömrum, Gi’ímur Stefánsson í Húsavík, Ólafur Eggei-tsson í Króksfjarðaniesi, Benedikt Magn- ússon í Tjaldanesi, Bjai’ni Jcnsson í Ásgai’ði 0. fl. o. fl. Aðstaðan er eins góð og hún getur verið um að rita rækilega sögu þessarar merkilegu hi’eyfing- ar. Skifta með sér vei’kum til þess. Reisa Torfa í Ólafsdal minnisvarða fyrir þann þáttinn af starfi hans. Til lands og sjávar. Fyi’stu nóttina í Strandasýslu var eg á Smáhömrum í Tungu- sveit við Steingrímsfjörð, hjá Birni bónda Halldói-ssyni, einum elsta og traustasta forgöngumann- inum í kaupfélagsmálum, sem nú býr í Strandasýslu. þar sá eg fyrst, sem eg sá svo víða annai’sstaðar í Strandasýslu, og aðallega í mið og norðui’hluta sýslunnar, höfuðeinkennið á bú- skapnum á mjög möi’gum jörðun- urn sem liggja að sjó — samein- aðan búskap til lands og sjávai’. Gerir þetta búskapinn mai’gfalt mai’gbrotnai’i og fjölhæfai’i. Allviða annarsstaðar á landinu hagar líkt til. Menn stunda jöfn- um höndum land og sjó. Og þó að í fljótu bragði vii’ðist sem þetta séu mikil þægindi, þá hefir í’eynsl- an venjulega oi’ðið sú, að þessi bú- skapur hefir ekki orðið fai’sæi). Sjórinn hefir dregið menn of mjög að sér. þeir hafa vanrækt landbú- skapinn og oi’ðið svo fyrir áföþ- unum. Sá sem víða hefir farið um land- ið þekkir þessar sveitir úr. þær eru sumar einna bognustu sveitir landsins. Man eg eftir að héraðs- nxaðui’ lýsti fyrir mér einni slíkri sveit: Bæjai’aðii’nar voru tvær: önnur með fjallinu, hin meðfi’am sjónum. Eingöng-u stundaður land- búnaður á hinum fyrnefndu en út- ræði meðfi’am á hinum. Og það skar úr hvað efnahagurinn var yfirleitt miklu beti’i á bæjunum Frii. á 4. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.