Tíminn - 21.07.1923, Side 2

Tíminn - 21.07.1923, Side 2
88 T 1 M I N N TU sölw: KZefla.'vík: með tnjLS’u.xn, 'vei'slu.xi. og lóðu.m. Samkvæmt umboði frá kaupm. Matth. Þórðarsyni, þá tilkynnist hér með að verslun og jarðeignin Keliavík í Gullbringusýslu með hús- um fæst til kaups og verður seld þannig: Jörðin Keflavík með íbúðarhúsi, túni og óbygðum og óleigðum lóðum, Sölubúð r og íbúðarhús með stórri lóð. Is- og frysti- hús með lóð og öllum áhöldum. Mörg íbúðarhús með lóðum. Pakkhús, fiskihús, stakkstæðí, tún o. fl. Ennfremur gefst hús- eigendum þar kostur á að kaupa lóðir undir húsum þeirra. Allar eignirnar verða seldar hver fyrir sig, með ákveðnum út- mældum lóðum. Keilavík er med bestu mót- orbáta fiskistöðvum lands, ins, og ættu menn því nú að tryggja sér góðan stað. Væntanlegir kaupendur snúi sér til hæstaréttarmálafærslumanns Jóns Ásbjörnssonar og cand. jur. Sveinbjarnar Jóns- sonar Reykjavík, um alt sölunni viðvíkjandi, fyrir 20. ágúst þ. á. Kverið. VII. Nl. í greinum þeim, sem eg hefi rit- að um þetta efni, hefi eg sýnt fram á, að Kverið er bygt á hinni heimspekilegu trúfræði fyrri alda. Kristindóms guðspjallanna gætir þar minna.Víðast hvar sem eg hefi nefnt „Kverið", hefði mátt setja hina „gömlu trúfræði“ í stað þess. Á það hefi eg ráðist, að hin gamla miðaldatrúfræði, sem allir hugs- andi menn eru nú horfnir frá, sit- ur enn í öndvegi í kristindóms- fræðslu barna. Eg hefi lagt til grundvallar Kver Helga Hálfdán- arsonar lektors, en eins og eg sagði í upphafi, þá er það ekki gert honum til minkunar. Hann hefir að vísu samið Kverið, en ekki það trúfræðikerfi, sem það byggist á. Kver hans er að efni til líkt eldri kenslubókum af sömu tegund, og eru þær allar lítið annað en stutt- ur útdráttur úr trúfræðikerfum samtíðarinnar. Á þá trúfræði hefi eg ráðist, eða réttara sagt á það, að sú trúfræði skuli enn sitja við háborðið í barnaskólunum. Ef greinar mínar hafa beinst gegn nokkurum, þá er það gegn þeim, sem eiga sök á því, að Kverkensl- an er enn við líði. það er því óþarft að reiðast mér fyrir hönd Helga lektors. þeir sem svo eru sinnaðir, geta reiðst fyrir sína eigin hönd. það er drengilegast að taka sjálfir á móti skeytunum án þess að skjóta minningu látins manns eins og skildi fyrir sig, einkum þar sem minningu Helga lektors er að því enginn frami að kverkenslan fái að lifa við þau kjör, sem hún hefir átti við að búa síðustu áratugina. Hinu gæti eg betur trúað. að það sé að vinna í anda hans að flýta fyrir því að Kverið sé lagt á hill- una. Ef hann hefði lifað, þá hefðu greinar þessar aldrei til komið. Hann hefði sjálfur verið fyrir löngu búinn að ryðja því úr vegi barnafræðslunnar, þótt ýmsir vilji nú afsaka þóf sitt með virðingu sinni fyrir hinum mæta manni. þófið og tregðan hafa aldrei kveinkað sér við að fórnfæra börn- unum á altari forfeðradýrkunar- innar. En hverfum frá trúfræðinni. Jafnvel þó trúfræði Kversins sé látin liggja milli hluta, þá eru kensluaðferðir þess svo bágborn- ar, að gamlir og nýir geta $am- III. Synodus-skýrslan. 1 erindi sínu á síðustu presta- stefnu skoraði síra Árni Sigurðs- son fríkirkjuprestur á presta landsins að beita sér eindregið fyrir, að öllu áfengi yrði útrýmt úr landinu. Með því að eg hefi verið bindindismaður rúm 25 ár, leyfði eg mér að styðja mál hans með nokkrum orðum. Bjarma-ritstjór- inn reiddist sumu, er eg sagði þar, og hreytti úr sér nokkrum óvin- samlegum orðum, sem eg svaraði engu. En nú segir hann svo herfi- lega einhliða og ósatt frá ummæl- um mínum í „Bjarma“, að eg verð að segja frá aðalatriðunum í ræðu minni. þau voru á þessa leið: Mig hefir oft furðað á því, hve lengi prestarnir hafa verið að átta sig á jafneinföldu siðferðismáli og áfengismálið er. það er vissulega ekki kirkjan, sem í fyrstu hratt bindindis- og bannmálinu af stað. Aðrir urðu að ryðja þeim hugsjón- um braut, oft í óþökk kirkjunnar. Jafnvel þegar bindindishreyfing- ingin kom hingað til lands, risu sumir prestarnir öndverðir gegn henni. Samt voru þetta bestu menn. þeir höfðu bersýnilega ekki áttað sig á málinu, eða einhverjir hleypidómar stóðu í þeim og viltu þeim sýn. En hefir ekki oft farið svona fyrir kirkj- unnar mönnum? Ýmsir prest- einast gegn því þeirra einna vegna. Alkunn eru orð síra Jóns heitins Bjamasonar um kver- kensluna: „Með þeirri óskaplegu kensluaðferð hefir kirkjunni — vorri kirkju sér á parti — tekist að fæla stóran hluta almennings frá kristindóminum. Vitleysa þeirrar erfikensluaðferðar skilst einna best við að hugsa sér þann ómöguleika, að Jesús Kristur eða postularnir vapru að kenna mönn- um Kverið, hlýða mönnum yfir það, eins og íslenskir prestar hafa lengst af gert“. Slík eru ummæli síra Jóns Bjarnasonar um kver kensluna og mun honum þó aldrei verða brugðið um kristindómshat- ur, jafnvel af þeim, sem tamast er að sletta slíkum ásökunum í kring um sig. Allra manna best hefir þc síra Magnús Helgason ritað um þessa hlið kverkenslunnar í Nýju kirkjublaði, Uppeldismálum sínum og víðar, og mun eg því ekki orð- lengja um það efni. „það er kunn- ugt“, segir hann í Uppeldismálum, „og er ekki til ámælis sagt, að „kirkjan setur í síðustu lög sverð- ið að fornum rótum“, en við þessa kensluaðferð liggur henni á að losa sig bæði barnanna vegna og sjálfr- ar sín. það kann ekki góðri lukku að stýra að sigla lengur með það „lík í lestinni“.“ Er dómur síra M H. þungur á metunum, því það er alkunnugt, að hann er hvoru- tveggja í senn, einhver hinn ágæt- asti kennari og klerkur, sem nú er uppi með þjóð vorri. það er og augljóst orðið, að mik- ill meiri hluti þjóðarinnar vill breyta til um kristindómsfræðsl- una í skóunum. Á prestastefnu 1911 var samþykt svolátandi til- laga: „Synodus álítur að við krist- indómsfræðslu í barnaskólum eigi einkum að kenna ítarlegar biblíu- sögur, svo og trúarjátninguna og sálma“. Kveniiaþing, er haldið var hér í Reykjavík í vor, lét í ljós þá eindregnu ósk, að kristindóms- fræðsla í barnaskólum væri bygð á útdrætti úr biblíunni, stuttu ágripi af sögu kristninnar, Passíu- sálmum og Sálmabók, en Kverin. sem hingað til hafi verið notuð, verði lögð niður. Var sú samþykt eftirtektarverð og konunum til mikils sóma. Eftir hverju er að bíða, þegar konumar, sem ekki verður brugðið um kulda né kæru- leysi í trúarefnum, óska breyting- arinnar? Ennfremur samþykti kennaraþingið nú í annað sinni ar börðust erlendis gegn afnámi þrælahaldsins, já, einstaka prestur hélt sjálfur þræla. þeir höfðu enn ekki áttað sig á því máli, — enn ekki lært að líta á það út frá kær- leiksanda kristindómsins. Eg held, að hin blinda trú manna á biblíuna hafi verið höfuðorsökin. það er háskalegt, að kenna mönnum enn, að öll ritningin sé spjaldanna milli „innblásin af Guði“ og því óskeik- ul. Flest má sanna og réttlæta út frá slíkum skilningi á biblíunni, jafnvel þrælahald og fjölkvæni. Fyrir þá sök hafa og kirkjunnar menn stundum lent út í ófærur. Slík trú á biblíuna ruglar siðferð- iskendina. Sumt er það í biblíunni sem er lítt þýðandi — svo ljótt er það og meiðandi fyrir siðferðistil- finninguna. — Hér var áðan verið að hnýta í „biblíu-krítíkina“ (af danska prestinum E. Hoff). Eg held, að kirkjan ætti að vera biblíu- rannsóknunum þakklát fyrir margt, þar á meðal fyrir það, að þær hafa leitt í Ijós, að frásagan í Jóhannesar-guðspjalli um, að Kristur hafi breytt vatni í vín, hermir oss eigi frá staðreynd. Fyrstu þrjú guðspjöllin, sem eru margfalt áreiðanlegri söguheimild- ir en Jóhannesar-guðspjall, vita ekkert um slíkan atburð. Hefir nú verið sýnt fram á, að sú frásaga muni steypt upp úr grískri goð- sögn. 1 einu hofi Dionysoss (sem og nefndist Bacchos), vínguðs Grikkja, sem líka var guð inn- blásturs og hrifniugar, á það að lu'ía gerst eina aótt, að Lóm kerin ósk um að trúfræðikensla verði feld niður í barnaskólum. Á það skal bent, að í samþyktum þessum er ekkert minst á fermingarundir- búning presta. Munu fle3tir sam- mála um þá verkaskifting milli kennara og presta, er síra M. H. lýsir svo: „að kennararnir kenm börnunum söguefnið og geri þeim það svo hjartfólgið, sem þeim ei unt, en presturinn bæti svo ofar á þann sögulega grundvöll trúar- lærdómum og siðgæðis, og sé það alveg frjálst, hvort þeir nota við þá fræðslu Kver, biblíuna eða enga bók“. En geta skal eg þess, að vilji prestarnir framvegis fá ferming- arbörnum sínum trúfræðirit í hendur, þá verða þeir að vinna bráðan bug að því að gera sér nýtt Kver. fyltust víni.*) Sú saga hefir færst yfir á Krist. — Sögu þessa notar Jóhannes aðallega sem líking. — Enginn ætti því að láta þá sögu vefjast fyrir sér lengur né tálma sér frá að sjá hið rétta í þessu máli. En meðan menn trúðu því, að Kristur hefði byrjað að opin- bera dýrð sína og mátt sinn til kraftaverka á því að breyta vatni í vín, þá var von að sumir stæðu hikandi. En nú er kirkjan víða úti um heim að vakna í bannmálinu. Frá því hefir David östlund eink- um skýrt oss nýlega. — En fyrir biblíu-krítíkina eigum vér að vera þakklátir. Biskup Jón Helgason vann mikið og gott verk með því að útbreiða þekking hér á landi á biblíurannsóknunum, áður en hann varð biskup. Eg hygg, að þjóðin hafi ekki enn þakkað honum það starf svo sem vera ætti. — þessi voru aðalatriðin í ræðu minni. Geta mætti þess til, að síð- ustu orðin hafi ekki síst vakið van- þóknun ritstjórans. Hann undi því bersýnilega illa, að biskupi væri þakkað starf hans hér á fyrri ár- um, er hann var að birta mönnum árangur biblíu-rannsóknanna. Stórbrosleg voru ummæli rit- stjórans, er hann lýsti yfir því, að hann gæti miklu betur unnið í *) í öðru hofi hans breyttist vatns- lind í vín 5. janúar. En á „epífaníu“- hátíðinni 5. janúar (síðar 6. janúar, þrettándanum) gætti frásögunnar um brúðkaupið í Kana mikils forðum í kirkjunni. það sætir mestum undrum hversu langlíft núgildandi Kver hefir orðið. Um langt skeið hefir bæði kennurum og kierkum verið það ljóst, hvílík vandræðabók það hefir verið. Einn hefir felt burtu þriðjung, annar helmirig og allir hafa reynt að smjúga og umsnúa. Ástandið hefir verið líkt og hjá rómversku fórnarprestunum, sem voru orðnir svo vantrúaðir á helgi- siðina, að þeir kýmdu hver að öðr- um er þeir mættust við þjónustu í musterunum. En vaninn, hinn voldugi drottinn mannanna, hefir haldið verndarhendi sinni yfir Kverinu. Til hægri handar vanan- um hefir tregðan setið. Hana kalla menn sér til afsökunar gætni. En til vinstri handar situr hið undar- lega traust sumra manna á gagn- bannmálinu með „bolsévíkum og socialistum" en með mér, enda þótt þeir væru andvígir kirkju og kristindómi. þeir hefðu jafnvel tekið höndum saman við sig um að gera sig að stórtemplar á stór stúkuþinginu nú, og gleymt öllum skoðanamun fyrir hinu mikla áhugamáli. En eg yrði altaf að „ríða mínum eigin hestum“,*) alt af að núa öðrum um nasir ólíkum trúarskoðunum. — En svo bætti hann við: „Eg bar raunar ekki gæfu til að ná kosningu“. Eg vildi engu svara, síst manni, sem nýkominn var úr hita Stór- stúkuþingsins og hafði farið þar halloka. En nú tek eg það fram, að eg vil heldur „ríða mínum eigin hestum“ heldur en lánshestum sunnan úr Danmörku, öldum við stall „Innri- missiónarinnar“, eins og ritstjór- inn gerir ósjaldan, ef hann þá beit- ir ekki fyrir sig „uxa eða asna“ enn lengra aðfengnum (sbr. um- mælin frá Otto Funcke, sem les endur „Tímans“ kannast við). I hálfgerðum vandræðum ei háttvirtur fulltrúi Heimatrúboðs- ins með fyrirlestur minn; þorir ekki að atyrða mig fyrir hann, en er þó með smáónot út af honum; segir mig hafa deilt þar bæði á gömlu guðfræðina, sem honum *) Óíslenslculega til orða tekið. Voru það danskir „kæpheste", sem ræðu- maðurinn átti við? það orð tákna; upphaflega reiðprik krakka, en er líka notað í merkingunni þrámælaiseíni. semi gamalla ósanninda. þeir eru hræddir um að kristninni sé hætta búin ef hróflað er við ýmsu því, sem þeim er annars fyllilega ljóst að ekki hefir við nein sannindi að styðjast. þeir óttast að kirkjan hrynji, nema Kölski sé látinn styðja hana. En fylgi þessarar þrenningar, vanans, tregðunnar og traustsins á ósannindunum, er nú að þrotum komið. Læt eg svo skil- ið við þetta mál að sinni í því trausti, að ekki þurfi það oftar upp að taka. Ásgeir Ásgeirsson. ---o---- Danska og enska í íslenskum skólum. Með þessari yfirskrift birtist grein í Tímanum (18. og 19. tbl.) eftir Snæbjörn Jónsson, Grein þessi er mest söngur lofs og dýrð- ar um enskuna, en bannfæring og gífuryrði á dönskunám í skólum vorum. Höfundur byrjar með ávít- unum á aðra og endar á lofi tii sjálfs sín. Skólamenn eru allir að hans dómi „gersamlega ósjálf- stæðir þrælar vanans, sem geta ekki látið sér detta í hug neina til- raun til að brjóta af sér hlekki hans. — þeim er ótamt að hugsa írá eigin brjósti“ o. s. frv. Sökum þeirra, er brestur kunn áttu á umræddu efni og líklegri eru til að gleypa flugu höfundar, er ekki óþarft að kasta á hana ljósi óhlutdrægrar athygli. Eg vil taka fram, að móti auknu og bættu enskunámi mæli eg alls ekki, heldur hinu, að til þess skuli dönskulærdómi á brott vikið. Vík eg þá um leið að rökum greinar- höfundar. Fyrst er þá, að enskan sé mál 160 miljóna og alstaðar kend, en dönsku mæli 3 miljónir. Virðist mér sem litlu skifti skóla- mál vor, þótt svo og svo margar miljónir manna, t. d. austur um Asíu og Ástralíu tali ensku. þess eins vegna er íslendingum lítil þörf að hnýta sér aftan í þá löngu lest. Næst talar hr. S. J. um hinar „harla léttvægu bókmentir Dana og það, að þær hafi ekkert, er gefi þeim „sérstakt gildi“. Að bók- mentaauður Englendinga sé stór- um meiri er alkunna, en til að gefa honum dýrðina, þarf ekki að hall- mæla öðrum. Danir hafa löngum talist bókmentaþjóð og menta- finst „trúa í blindni“, og eins á þá nýguðfræði, sem hafni frásögu biblíunnar um að geðveiku menn- irnir, sem Kristur læknaði, hafi verið haldnir af illum öndum“. — Alveg er þetta rangt, að eg hafi deilt á gömlu guðfræðina, og ekki nefndi eg á nafn „blinda trú“ í fyr- irlestri mínum. Eg skýrði aðeins frá afstöðu gömlu guðfræðinnar tii þessa vandamáls, án þess að deila á hana með einu orði. Hitt gerði eg, að sýna fram á ósamkvæmni hjá nýju guðfræðinni, en eg þóttist hvervetna viðhafa hógvær orð. Eg hélt þvi og fram, að guðspjöllin hermdu frá staðreyndum, væru sögurit, og fyrir því yrði að skýra þau eftir sömu meginreglum og önnur sögurit frá liðnum öldum. Eg leyfði mér að segja, að enginn munur væri að því leyti á Lúkas- arguðspjalli og Njálu. Slíka skoð- un þarf ritstjórinn að auðkenna með háðsmerki. Eg bið hann að sýna fram á með rökum, að hverju leyti hún sé röng. Alveg stingur ritstjórinn því undir stól, er var eitt meginatrið- ið í ræðu minni, þá er talið barst að „Dansk-islandsk Kirkesag“, sem hann ruglar ranglega saman við „Dansk-islandsk Samfund“. það félag nefndi eg ekki á nafn. Eg kvartaði undan því, að ekki hefði æfinlega verið skýrt sem sannast frá í því danska blaði, og nefndi sérstaklega athugasemdina um, að það hefði vakið andmæli úr ýms- um áttum, að guðfræðideildin gerði síra Matthías Jochumsson að heið-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.