Tíminn - 21.07.1923, Side 3

Tíminn - 21.07.1923, Side 3
T I M I N N 89 Auglýsing íil innflyijenda óþavfs vavnings. Með því að reglugjörð 31. mars 1921 um bann gegn innflutningi á óþörfum varningi er enn í gildi, auglýsist hérmeð, að ráðuneytið samþykkir eigi framvegis innflutning á varningi þeim, sem rœðir um í reglugjörðinni, eftir á, heldur verða menn að beiðast innfiutnings- leyfis áður en þeir panta vörurnar frá útlöndum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 2. júlí 1923. Kl. Jónsson. Vigfús Einarsson. Kjöttunnur, alt til beykisiðnar, smjörkvartél o. s. frv. frá stærstu beykissmiðju í Danmörku. L. Jacobsen, Köbenhavn Valby. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaup- manna. Þvottaefnið „Nix U er best og ódýrast. Iíefir alstaðar, þar sem það hefir verið notað, hlotið einróma lof. Sambandið annast um pantanir. menn, og mun hitt sannara, að dómur höfundar sé þar „harla látt- vægur“. En hvað gildi þeirra snert- ir, er mála réttast, að fyrir okkur — og þar um snúast ummæli höf. — hafa þær stórmikið, sérstakt gildi. Má þar margt tilnefna: Að miklu leyti sameiginlegan upp- runa við vorar bókmentir og menn- ingu, sem veldur því, að hvorar auðga aðrar að miklum mun. Skyldleikabönd með Norðurlanda þjóðunum öllum, er gefa skyldur og skilyrði til meiri kynninga en ella; en síðast og helst tungnanna sama frumlind, sem ekki er enn deildari en svo, að þar er auðvelt milli að rata. því þó að hr. S. J. telji dönskuna opna litlar leiðir í bókheima Norðmanna og Svía, þá „krítar“ hann þar „liðugast“ sjálf- ur. Hver er les dönsku og ríkis- málið norska, veit, að þar ber nauðalítið á milli; og um „lands- málet“ er það sannast, að þar sem ekki danskan vísar leið, kemur ís- lenskan til stórhjálpar. Norskir höfundar, ungir og gamlir, eru hverjum íslendingi auðskildn’, er dönsku les. Að Danir og Svíar skilji ekki hvorir aðra, er sömu- leiðis stórum öfgakent. Hví þyrp- ist svenskt námsfólk og skólamenn hvert sumar yfir á námsskeið danskra skóla, ef þeir skildu ekk- ert, sem kent er og rætt, og sama gildir um Dani á svenskum skói- um? þeir, sem verið hafa á náms- skeiðum þessum með báðum þjóð- um, auk Norðmanna, vita gerst hvílík firra þessi fullyrðing höf- undar er. Að Islendingar lesi „ná- lega aldrei nokkra sænska bók“, er að slá um sig með staðleysu stöf- um. Sá er sannleikurinn, að þrátt fyrir það, sem milli skilur, er óhrekjandi, að dönskukunnátta gefur sæmilegan aðgang að bók- mentum allra Norðurlandaþjóð- anna, sem fyrir margra hluta sak- ir eru okkur heppilegastar og skyldastar til kynningar. Að nú sé burtu fallin ástæða námsferða til Danmerkur, er ekki heldur rétt, því þó að Garðsstyrkurinn sé af- numinn, eru nú síðustu árin upp- sprottnar ýmsar öflugar ástséður slíkra ferða. Stofnuð hafa verið félög og sjóðir, sem eingöngu miða að meiri gagnkvæmri kynningu þessara tveggja þjóða. Sæti illa á mér og öðrum, sem notið hafa það- an fjárstyrks og hlunninda, að þegja með öllu við hinni rang- hverfðu sögusögn höfundar. þess ursdoctor. Eg spurði prestana, hvort nokkur þeirra hefði orðið var við slík andmæli, og bað þá segj a til, ef svo væri. Enginn prest- ur gaf sig fram til að staðfesta ummæli danska blaðsins; einn stóð upp til að staðfesta þau orð mín, að sú gerð guðfræðideildar- innar hefði vakið einróma fögnuð meðal þjóðarinnar. Hann kvaðst vita, að svo hefði verið í sínu prestakalli. þess er ekki getið í „Bjarma“, að biskup lýsti yfir því, að það væri rangt af sér, að hann hefði ekki þegar látið leiðrétta þau ummæli í blaðinu. Og þegar síra Kjartan Helgason, prófastur í Hruna, vildi fá borna upp tillögu um, að prestastefnan lýsti þau um- mæli röng og mótmælti þeim, vildi biskup að vísu ekki bera hana upp og bar við tímaleysi — þetta var í fundarlok — en kvaðst skyldi sjá um, að leiðrétting á þeim ummæl- um kæmi í blaðinu. þetta nefnir „Bjarmi“ alls ekki. Ritstjórinn gleymir og að geta þess í synodus-skýrslu sinni, að biskup hafi nú lagt alla áhersluna á samband íslensku kirkjunnar við öll Norðurlöndin, en ekki við Dan- mörku eina. En eg sýndi fram á, að það væri alt annað en það, er blaðið „Dansk-islandsk Kirkesag“ hefðj. haldið fram, og væri heiti blaðsins ólygnastur votturinn um það. Eg benti og á, að oss væri áríðandi að fá jafnframt sem mest andleg áhrif frá þýskalandi (móð- urkirkju lúterskunnar), Bretland) og jafnvel Ameríku. Annars yrð- er og að geta, að við höfum full- an borgararétt í Danmörku; fáum kenslugjaldslaust aðgang að skól- um ríkisins. Á þriggja mánaða kennaranámsskeiði á Askov 1921 var 100 kr. kenslugjald fyrir aðra en Islendinga og Dani. Fleiri hlunnindi mætti nefna, sem við einir allra annara- þjóða njótum þar, en þetta, með því sem fyr er nefnt, nægir til að sýna, að í ýmsu væri að stefna mentamálum okkar forbekkis, ef numið væri brott það tungumálsnámið, sem er langauð- veldast til opins vegar inn í bók- heima Skandinavíuþjóðanna, er samanlagðir teljast naumast „harla léttvægir". Eg hefi hér sýnt að nokkru rétt gildi dönskunnar og frændmálanna fyrir okkur, en svo er á hitt að líta, hvað ynnist við að vísa því öllu í útlegð og hverfa að enskunni einni. Með því að kenna hana eina er- lendra mála í alþýðuskólum vor- um farast hr. S. J. þannig orð: „Með því móti gæti fólk úr þess- um skólum orðið fært um að lesa liana, tala og rita“. Ætli þetta megi ekki teljast að „kríta liðugt“. Reynslan mun og mundi sanna það. 1 gagnfræðaskólum hér kenna þeir menn ensku, sem meistarar eru í sinni ment. þó er yfirleitt ekki komist lengra en það, að þorn nemenda er, að loknu námi, íítt læs á aðrar enskar bækur en þær, er kenslan krafðist. Að þeir tali hana og riti sæmilega er þaðan af fráleitara, sem von er. Enskan er það þungt mál, að engri átt næi að alþýðuskólar vorir geti með sín- um stutta námstíma, kent hana svo, að fólk verði þar fleygt og fært, hvað sem allri dönsku líður. Árangur slíkrar nýbreytni, er höf- undur getinnar greinar mælir með, yrði að líkindum sá einn, að nem- endur færu úr skólunum „lykils“- lausir að allra þjóða bókmentum, nema sínum eigin. Sami höfundui segir, að til stórtjóns sé að vera að bisa við fleiri en eitt erlent mál, til þess sé enginn tími, hvorug'; lærist að „nokkru gagni“ og hill- urnar geymi svo alt saman. Á þessu er að heyra, að tveggja og þriggja veti’a nám vinnist ekki til nothæfs dönskunáms, hvað þá ensku. En síðar í sömu grein falla honum orðin svo: „það er öldung- is óþarft af okkur að vera að læra dönsku, nema þá ef til vill til að skilja hana á bók, og til þess þurf- um við hvorki á kenslu né skólum um vér of langt aftur úr. Biskup hafði sagt, að vér værum oft 30— 40 árum á eftir Dönum í andleg- um efnum. Georg Brandes hefir sagt, að Danir séu þetta 40 árum á eftir stórþjóðunum. Með því að binda oss við Dani eina gætum vér því hæglega orðið 70—80 árum á eftir stórþjóðunum, þar sem öldur andans rísa venjulegast. Og nú vil eg bæta því við, að með hinni aðferðinni er ekki fyrir það girt með öllu, að vér gætum stöku sinnum orðið á undan Dön- um. Mér finst reynsla vor af bind- indismálinu og sálarrannsókna- málinu benda í þá átt. þá getur ritstjórinn þess að lok- um, að eg hafi skrifað ýmsum „vinum mínum í prestahóp" og hvatt þá til að sækja synodus. þetta er satt og síst af öllu nokk- urt launungarmál. En ekki voru nú fyrstu upptökin mín. Einum af merkustu prestum landsins ofbauð svo frásaga „Bjarma“ í fyrra um synodus, að hann hafði orð á því við mig, að vér frjálslyndari prest- arnir yrðum að sækja synodus, ti: þess að sporna við því, að hún fæn út á óheppilegri braut en vera ætti. Hann var þá ekki á synodus frekar en eg. Fyrir þá sök tókum við tveir okkur saman og skiftum milli okkar að skrifa eitthvað 20 prestum, kunningjum okkar, er við töldum fremur frjálslyndisins megin. Vildum við sérstaklega gjalda vai-hug við dönsku áhrifun- um. Við vildum og viljum varna að halda“. Mér er þá spurn: Eru ekki skólarnir lengst tímans að kenna bókmálið, sem þó lærist ekki að „nokkru gagni“, eftir fyrri kenningu höfundar? Sem fyr sagt eru línur þessar ekki ritaðar til andstöðu við ensku- kensluna.Eg er sammála hr.S.J.um að hana beri að bæta eftir föngum, og mun það hægt án þess að reka dönskuna á dyr. Og leitt er til þess að vita, að hún skuli ekki kend í Kennaraskólanum. Alkunnugt er að enska er ákaflega miklu þyngri til náms en danskan, og sé fólk að- eins „stautandi“ á þá síðarnefndu eftir fleiri missira ám, hvað mun Heimatrúboðs-andanum danska ac sýkja þessa þjóð. Nóg amar að samt. Eg vona að biskup hafi fremur ástæðu til að vera okkur tveim þakklátur fyrir þetta, því að hon- um hlýtur að vera kært að sjá sem flesta presta á synodus. Hann veit jafnt og eg, að hér var fjarri því, að um nokkurn samblástur væri að ræða gegn honum eða kirkjunni. Ef um samtök gegn nokkru var að ræða, þá voru þau gegn Bj arma-stefnunni og varhugaverð- um dönskum áhrifum. Við tveir, er prestunum rituð- um, lítum svo á, að frjálslyndið sé eitt meginskilyrðið fyrir varð- veislu þjóðkirkjunnar, og við vilj- um nú einmitt verja hana falli. Fái aftur á móti andi þröngsýni og trúarofsa smeygt sér hér inn hjá prestunum, þá verður þjóðkirkjan aldrei langæ úr þessu. En við þykj- umst sannfærðir um, að aldrei takist að gera Jslendinga þröng • sýna, ekki heldur með danskri múgsef j unaraðf erð. Annars minnir mig, að Bjarma- ritstjórinn hafi stundum verið með afnámi þjóðkh’kjunnar. Alveg er óþarfi fyrir ritstjór- ann að tala um „Ilaraldarmenn'', því að eg hefi ekki gert tilraun til að safna neinum flokk utan um mig. Annars vildi eg mælast til svo mikillar velvildar af ritstjór- anum, að hann afbakaði ekki nafn mitt og metti svo mikils lögmál tungu vorrar að beygja það rétt. þá um hina ? Kák eitt yrði það víð- ast hvar. En með ekki erfiðara námi en danska er, eigum við þó altaf veg að ærnum menningar- forða. Og inn í enskan fræði- og menningarheim er samt hverjum fært að brjóta sér leið, sem hefir til þess þol og elju að tilsögn skól- ans lokinni. Mér dettur ekki í hug að S. J. gangi tií illvilji í garð Dana, enda yrði okkur, að mínu viti, „bagi ger“, en þeim lítill, næðu tillögur hans fram að ganga. Vestmannaeyjum 15. júlí 1923. Hallgr. Jónasson. -----o---- Eignarfall er Haralds, en ekki Haraldar. Mér skilst á „Bjai’ma", að biskup hafi skýrt frá því, að „tveim íslenskum guðfi*æðingum hafi beinlínis verið boðið til Dan- merkur til fyrirlestraferða“ — þeim síra Bjarna Jónssyni og cand. theol. Sigurbimi Á. Gísla- syni.*) Síst vil eg amast við, að Dönum séu léðir menn héðan að heiman. það er ekki nema eðlilegt endurgjald fyrir lánið á dönsku prestunum og dönsku trúboðunum. En mér er forvitni á að vita eitt. Fer Bjarma-ritstjórinn, er vitan- lega starfar hér á landi í umboði danska Heimatrúboðsins, sem full- trúi íslensku þjóðkirkjunnar? Get- ur sá maður talist fulltrúi hennar, sem ekki verður séð, að nokk- ur söfnuður íslenskur hafi vilj- að kjósa til prests? Eins og menn vita hefir hann „ekki borið gæfu til að vera kosinn“ hjá neinum söfnuði, þar sem hann hefir boðið sig fram. Eg fyrir mitt leyti efa alls ekki, að hann hefði einhversstaðar náð kosningu, ef hann hefði ekki verið fulltrúi danska Heimatrúboðsins og stöð- uglega haldið fram skoðunum þess, sem Islendingum geðjasl ekki að. En hvað sem þessu líður, þá er vonandi, að minna beri á hlut- drægni, er hann tekur að skýra *) Synodus-skýrslan í Morgunblað inu og Vísi getur ekki hins siðav nefnda. Fræmæðurnar. Benda vil eg þeim, sem eiga gul- rófnafræmæður í garði sínum, á að ekki er vert að láta þær bera öll þau blóm, sem á plöntunni eru. Vaxtartíminn er svo stuttur hér á landi, að gulrófan getur ekki með neinu móti þroskað allan þann blómafjölda sem hún ber. Ráðið er að klípa öll óútsprung- in blóm af þegar búnir eru að myndast svo sem 15—30 fræ- skálpar á hverjum sprota. Með því móti fær maður miklu þroskaðra fræ; og ef fækkun blómanna væri ekki vanrækt, hygg eg, að fræmæð- urnar gætu gefið okkur vel þrosk- að fræ á hverju ári. Sé blómunum ekki fækkað, þroskast fræin tölu- vert seinna en ella og verða miklu þroskaminni. þetta ættu allir þeir, sem frærækt stunda, að hafa hug- fast. Og reynslan hefir margsýnt okkur hve hæpið er að treysta a illa þroskað íslenskt fræ. Fækkið blómunum og þið munuð fá betur þroskuð fræ í haust. R, Á. Arfaskafan. Maður sem býr í sjávarþorpi ná- lægt Reykjavík og hefir þar stór- an garð, keypti sér arfasköfu í vor og hefir notað hana í sumar. Eg hitti hann fyrir nokkru og spurði hann, hvernig skafan hefði reynst. Ilann sagði, að hún væri þarfasta verkfærið sem hann hefði fengið á sitt heimili lengi. Nú væri hægðar- leikur að hirða garðana og nú þætti það skemtilegt verk, sem áð- ur hefði þótt bæði erfitt og leið- inlegt. — það er leikur einn að eyða arf- anum með sköfunni, borið saman við að reyta alt með höndunum. Og sé arfinn tekinn nógu snemma og í sólskini, nær hann ekki að vinna ræktarplöntunum neitt mein. Arfaskafan á að korast inn á hvert heimili þar sem garðrækt er stunduð. Hún kostar einar 3 krón- or og menn geta pantað hana hjá Jóni Zoéga kaupm., Bankastræti 12, Reykjavík. -— Kaupfélögin þyrftu að hafa hana til sölu. Hægðarleikur væri að smíða þær, t. d. úr ljáblaði og brotnu hrífuskafti, en þá er nauð- synlegt að hafa sköfu af bestu gerð til að smíða eftir. R. Á. —o---- Dönum frá andlegum högum ís- lendinga, en stundum vill verða, er hann segir í „Bjarma“ frá skoðun- um og gerðum andstæðinga sinna. Varla er bætandi á það, hve aum- legar hugmyndir sumir Heimatrú- boðs-klerkarnir gera sér um „ves- alings Island“ — þeirra vegna. Oss má standa nokkurn veginn á sarna, hvað þeir um oss halda. Að lokum ber eg fram þessa spurningu: Ætti ekki að mega gera þá kröfu til blaðs, er sig tel- ur sérstaklega kristilegt, að það fari rétt með ummæli andstæðinga sinna, er þeir tala á opinberum mannfundum í margra votta við- urvist? Raunar mundi blaðið ekki „gera neitt frábært“ með því. „Gera ekki jafnvel heiðnir menn hið sama?“ Hærri kröfur geri eg samt ekki til ritstjórans. Mér þykir leitt. ef hann stendur „heiðingjunum“ að baki í þeim efnum. Eg gæti unnað honum að vera öðrum til fyrirmyndar í sann- sögli og að óhlutdrægni. Sá ávinningur hlytist og af því, að þá þyrfti ekki að eyða tíma í að leiðrétta mishermi hans og rangfærslur. það er miklu nær að ónotast við skoðana-andstæðinga sína með öðrum hætti en þeim — ef ónotin eru talin nauðsynleg. Beinlínis kristileg verða þau nú aldrei. Eg sé eftir tímanum, sem í þetta fer. 9 Har. Níelsson. ----------------o-----

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.