Tíminn - 04.08.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.08.1923, Blaðsíða 2
96 T I M I N N Alfa- Laval skilvindur reynast best. V erðí ð lækkað. Fantanir annast kaupfé- lög' út um land, og Samband ísl. samv.íélaga. Blaðaveiki í kartöflum. Fyrir nokkrum dögum síðan bað hreppsnefndin á Eyrarbakka mig að athuga nýja tegund af kartöflu- sýki, er farin væri að gera vart við sig þar í görðum nú í sumar. Blaðaveikin kemur í ljós á þann hátt, að blöðin vefjast upp, yfir- borð blaðanna herpist saman, en neðra borðið gefur eftir. Yfirvöxt- urinn verður veikbygðari og blöðin 'venjulega ljósleitari en á heilbrigð- um kai'töflum. Efstu blöðin verða stundum með rauðleitum eða fjólu- leitum blæ. Grasið deyr ekki mikið fyr en venjulegt er. Móðirin heldur sér óskemd þar til tekið er upp. Nýjar kartöflur verða fáar og smáar, en þekkjast ekki frá heil- brigðum kartöflum þegar þær eru komnar saman, og þær geta geymst eins vel og aðrar ósjúkar. Sýkin er smitandi og geymist í útsæðinu. Hún magnast mest í leirjörð. Hin ýmsu kartöfluaf- brigði eru misjafnlega næm fyrir sýkinni, en geta þó öll sýkst. Danir nefna þessa veiki Blad- rullesyge. Hjá þeim kemur veikin venjulega í ljós í júlí. það er ekki langt síðan fór að bera á þessari veiki á Norðurlönd- um, og hún hefir ekki orðið þar mjög skæð ennþá, enda er þar gætt allrar varúðar. Sunnar í álfunni hefir borið meira á sýkinni. Til þess að ganga úr skugga um að hér væri um þessa blaðaveiki að ræða, tók eg heim með mér nokk- ur kartöflugrös og bað Dr. Helga Jónsson að athuga þau í smásjá sinni; staðfesti sú skoðun þann grun; undir smásjánni sást gnægð af bakteríum. Sýkin á Eyrarbakka er ekki svo útbreidd, að neinn voði sé á ferðum á þessu sumri, en blaðaveikin var, greinileg í nokkrum görðum, en misjafnlega mikið. Hætt er við, að svo sé víðar á landinu, og séð hefi eg blaðaveiki í Reykjavík nú í sum- ar í garði, þar sem enskt útsæði var notað í fyrra. Eyrbekkingar fengu töluvert af ensku og norsku útsæði í fyrra sumar og líklega hafa þeir notað kartöflur út af því til útsæðis. — pótt eg minnist á enskt og norskt útsæði, er ekki svo að skilja, að eg telji það verra en annað útlent óþekt útsæði, og í inn- lendum kartöflum getur sýkin líka falist. það verður ekki komið í veg fyrir sýkina nema með mestu varúð. Prófessor Dr. F. Köipin Ravn og aðrir vísindamenn, sem um þetta efni hafa ritað, gefa þessar reglur: 1. Til útsæðis má aðeins nota kartöflur frá þeim görðum, þar sem ekki hefir borið á sýkinni. 2. Óþekt útsæði má ekki nota, Svar til Bjarma-ritstjórans. I. Hvað prestarnir sögðu. pað var auðvitað, að háttvirtur fulltrúi danska heimatrúboðsins mundi eigi þegja með öllu við grein minni. Mig gleður bað, hve miklu í henni hann virðist hafa verið sam- . þykkur. því að langflestu í henni víkur hann alls ekki að; og fyrir- spurnum mínum svarar hann ekki. Skilst mér, að til þess liggi giJdar ástæður. Manninum er ekki vel við staðreyndirnar, enda eru þær oft óþægilegar. þeir, sem venja sig á óvandaðan rithátt, hlaupast því æði oft frá þeim og út í auka- atriðin, sem koma eigi kjarna málsins við. Eg þarf því fáu að svara. Eg ætlaðist til, að hann svaraði fyrst af öllu fyrirspurnum mínum. Hann kemur og með fyrirspurn eða fyrirspurnir í svari sínu, og skal eg meta mest að svara þeim. Hann orðar þær svo: „Hvað voru þeir annars margir einkum eru smáu kartöflurnar var- hugaverðar. Stöngulveiki (Stangelbakteri- ose). það virðist svo sem nokkur brögð væru að þessari veiki líka á Eyrarbakka, og athugunin í smá- sjánni útilokaði ekki að svo gæti verið. Stöngulveiki lýsir sér þannig, að neðsti hluti stöngulsins verður brúnleitur og í vætu slímkendur; móðirin leysist upp, verður að blautri klessu. Veiki partur leggs- ins verður mjórri en sá heilbrigði; blöðin verða gulleit, missa mátt og plantan deyr bráðlega. þessi einkenni sáust greinilega á mörgum kartöflugrösum á Eyr- arbakka, þótt engin þeirra væru dáin ennþá. En auk þessara ein- kenna var á flestum þeim plöntum stöngullinn með brotalöm, nær því sundurdottinn í yfirborði moldar- innar. I Danmörku fer að bera á þess- ari veiki í júlí, eðlilegt að svo væri hér litlu síðar. þar er hún alment nefnd „Sorte Ben“. Á Jótlandi hef- ir hún stundum orðið skæð, eink- um í rigningatíð. Sýkin magnast eftir því meir sem aðbúð plantnanna er verri, tíðin köld og votviðrasöm, eða garðarnir of magrir. þegar sýkinnar er orðið vart, er réttast að taka þær sjúku upp og grafa djúpt niður eða brenna alla plöntuna; nýju kartöflurnar, ef nokkrar eru, má þó borða. Kölpin Ravn gefur þessar reglur: 1. Notið aðeins heilbrigt útsæði, og úr þeim görðum, þar sem sýk- innar hefir ekki orðið vart. 2. Takið upp veikar plöntur að sumrinu, grafið þær djúpt niður eða brennið þeim. 3. Skerið ekki útsæðiskartöflum- ar sundur. 4. þurkið útsæðið vel áður en það er sett niður. 5. Skiftið um ræktun. Eg hefi nú nefnt það helsta sem máli skiftir og mér er kunnugt um blaðaveiki og stöngulveiki. það er talið algengt, að þær fylgist báðar að, þar sem önnur er, séu venju- lega báðar. Líklegt er að báðar séu komnar til landsins, og ef til vill fyr en í sumar, en þá er að nota þær varúðarreglur, sem annars- staðar er fylgt og nú hafa verið nefndar. Vil eg endurtaka það, að vanda til útsæðisins, taka upp veikar plöntur og eyðileggja, og að síðustu, að hætta við í bráð að rækta kartöflur í þeim görðum, sem sýkin hefir verið í; setja held- ur gulrófur í þá garða í nokkur ár. Einar Helgason. -----o---- (þ. e. prestamir), sem gegndu því að koma? — Og því skrifuðu þeir ekki fleirum? Ætli þeir telji hina prestana flesta vini Bjarma?“ Miðspumingunni var þegar svar- að í grein minni og því heimsku- legt að koma með hana. I grein minni stendur: „Fyrir þá sök tók- um við tveir okkur saman og skift- um milli okkar að skrifa eitthvað 20 prestum, kunningjum okkar, er við töldum fremur frjálslyndisins megin“. Vitanlega skrifuðum við heldur ekki þeim prestunum, sem við vissum fyrir fram, að ekki gætu komið, vegna fjarlægðarinn- ar, þótt okkur væri kunnugt um frjálslyndi þeirra. Um þriðju spuminguna er það að segja, að við höfum ekki grenslast neitt eft- ir, hve margir prestar séu „vinir Bjarma“. Eg fyrir mitt leyti efa, að margir þeirra muni vinveittir því, að skoðanir Heimatrúboðs- stefnunnar dönsku séu fluttar hingað, ef þeir þektu þær skoðan- ir jafnvel og vér, sem dvalist höf- um árum saman í Danmörku, bæði í bæjum og sveitum þar — og það miklu lengri tíma en Bjarma-rit- Pólitiskar sjónhverfingar. Hinn 1. júlí árið 1926 á að fara fram landkjör á Islandi. Fáum mánuðum áður verður stofnað nýtt blað í Reykjavík. það mun heita Frón eða Land eða einhverju líku nafni. það verður sent ókeyp- is um alt ísland, inn á sem flest heimili. það mun flytja allskonar nýjan boðskap. Telja sig hið eina örugga málgagn hverskonar þjóð- þrifa. En einkum mun það keppa að því a, skamma Tímann og Framsóknarflokkinn, en hæla Sig- urði Eggerz, fyrverandi ráðheri’a sem þá verður. þetta er alveg fyrirsjáanlegt. Og úrslitin sömuleiðis. Blaðið mun koma út til landkosninganna. þá mun það hætta að koma út jafn- hljóðalítið og það fæddist. Áhrif- in verða í sama mæli mæld. Ástæð- urnar alveg eðlilegar. Ekkert stóð á bak við annað en löngun eins manns til að ná kosningu. þess- vegna var saga þess úti með ósigr- inum. Engar hugsjónir voi'u á bak við, enginn hópur samtaka áhuga- samra manna. Engar menjar verða eftir — aðrar en smáóþægindi við prentsmiðjuna. þannig fer um all- ar pólitiskar sjónhverfingar, eins á Islandi sem annarsstaðar. Nú standa líka kosningar fyrir dyrum og sömu sjónhverfingar eru framdar sem framdar verða fyrir landkjörið 1926. Hinir sund- urlyndu fámennu hópar innan Morgunbl.liðsins hafa stofnað til þessara sjóhverfinga frammi fyr- ir íslenskum kjósendum, þeir hafa stofnað a. m. k. þrjú kosningablöð. Eitt er einkenni þeirra allra. stjórinn. Ekki skyldi mér ami að því, að tekið væri manntal með- al íslenskra presta frá því sjónar- miði. Fyrsta spurningin er veigamest. Hve margir voru þeir, sem gegndu og komu? Ritstjórinn þykist hróðugur yfir því, að undirtektirnar hafi verið lélegar. Honum er best að fara var- lega og fagna ekki of snemma út af eigin ímyndunum. Prestamir tóku málaleitun okkar einlcar vel. Alt að því helmingur þeirra kom, en ýmsir þeirra gátu ekki komið því við að sækja prestastefnuna, sumpart vegna annríkis, sumpart vegna fjarlægðar (af Vestur- og Norðurlandi). En þeir skrifuðu okkur flestir. Og bréfin sýna, hvemig þeim var innanbrjósts. þeir fögnuðu sam- tökunum gegn ófrjálslyndinu. Sennilega leikur Bjarma-rit- stjóranum forvitni á að vita eitt- hvað um, hvað þeir sögðu. Ýmsir lesendur „Tímans“ kunna og að hafa gaman af því. það er líka fróðlegt þeim manni, sem ætlar bráðlega að fara að segja dönskum Skammirnar um Tímann og Fram- sóknarflokkinn eru enn taumlaus- ari en í sjálfum heimaherbúðun- um, í Morgunblaðinu. Vopnin sem notuð eru enn óvandaðri, því að enn minna er á bak við. þarna standa þeir menn að, sem ekkert hafa til að tapa. Um það eitt er að ræða að þyrla upp ryki í bili, til þess að reyna að smjúga í skjól- inu því. Úrslitin eru fyrirfram viss. Ald- urinn verður svipaður sem gorkúl- urnar á mykjuhaugnum. þetta eni ekkert annað en pólitiskar sjón- hverfingar. Engin áhugamál á bak við, engin stefna. Og svo ætlast þeir til þess, að Tíminn fari að taka þá alvarlega þessa kosningasnepla, þessar aum- legu pólitisku sjónhverfinga gor- kúlur, sem spretta upp fyrir kosn- ingarnar. þrjú til fjögur pólitisk blöð eru í höfuðstaðnum sem eiga tilveru- rétt og sem þaraíleiðandi talast við sem fullgildir aðilar, af því að þau hafa eitthvað á bak við sig. þau koma út og berjast fyrir ólík- um lífsskoðunum fjölmenni’a flokka í þjóðfélaginu. Ef farin er boðleiðin frá hægri til vinstri, er röðin þessi: Morgunblaðið berst fyrir lífsskoðun kaupmanna og stórútgerðarmanna og pólitiskri stefnu þeirra. Tíminn berst fyrir lífsskoðun bænda og samvinnu- manna, og pólitiskri stefnu þeirra. Alþýðublaðið berst fyrir lífsskoð- un verkamanna í kauptúnum og hugsjónum jafnaðarmenskunnar. Vegna aldurs mun rétt að telja Vísir með, þó að óljósara sé miklu hvernig skilgreina beri aðstöðu hans. þessi blöð hafa öll sýnt tilveru- rétt sinn og þeirra flokka, sem að prestum og trúaðri danskri alþýðu frá andlegu ástandi „vesalings Is- lendinga“, þar sem maður jafn „andstyggilegur Drotni“ og Har. Níelsson er látinn vera kennari prestaefnanna. Hver veit nema Asschenfeldt-Hansen presti og hans líkum finnist bjannmn upp af „ofurlitla, trygga vinahópnum þar norður frá“ því skærari, er hann fær fréttir af, hvernig frjáls- lyndu prestarnir eru inni við beinið. Hér koma fáein sýnishorn af því, hvað prestarnir sögðu, — smákaflar úr bréfum til mín. Vona eg, að ritstjórinn finni, að þeir eru ekkert myrkir í máli. En ilt þykir mér, ef honum finst þetta vera steinar, sem þeir hafi gengið lengi með í vösunum, til þess að grýta hann með eða blaðið hans. Sumir ,,sannkristnir“ menn á vor- um dögum og „biblíutrúaðir“ virð- ast álíta sig hafa einkaleyfi til að atyrða andstæðinga sína, ófrægja og tortryggja skoðanir þeirra, orð og gerðir; en verði einhverjum, sem aðfinslunum sætir, að bera hönd fyrir höfuð sér einu sinni eða þeim standa, Milli þeirra stendur bardaginn um stefnumálin og svip- inn sem er og verða á um stjórn landsins. Undir merki þeirra er þjóðin að fylkja sér í stjórnmálun- um og hlýtur að fylkja sér. Utan við eru hinir pólitisku sjón- hverfingamenn með kosningagor- kúlur sínar. það er ómögulegt að taka þá alvarlega. þeir eru sjálf- dauðir. En það sem veldur því að pólit- iskar sjónhverfingar eru svo mjög stundaðar fyrir þessar kosningar er annarsvegar það, að svo stutt er síðan flokkaskifting hófst á ís- landi á grundvelli ólíkra lífsskoð- ana manna og hinsvegar það, að einn þessara aðalaðila (Morgun- blaðið) hefir orðið svo hörmulega undir í viðskiftunum og verið svo einkar óheppinn með valið á for- ystumönnunum (J. M. og M. G.), að flótti er brostinn í liðið og vill enginn kannast við annan og állir teljast utan flokka. ----o---- er haft eftir kerlingu einni þá er hún horfði framan í bola. Líkt kom mér í hug, er eg leit í hið nýja kosningablað hr. cand. jur. Magn- úsar Guðmundssonar. I byrjun ávarpsins má skilja svo sem búist sé við því, — þótt blöðin séu færri nú en áður fyr, — að eigi muni mjög margir vilja meðtaka blað hans. Geri eg ráð fyrir, að svo gæti orðið, því nóg fæst af slíku tægi ókeypis, líkt og á dögum gamla Marðar. Síðar í ávarpinu stendur að blaðið vilji fylgja þeirri reglu að rita kurteislega. Vel er það, en efndirnar hafa orðið alveg þveröfugar. Hafi kosningablað þetta ekki víðtækari stefnuskrá en þegar hefir verið birt í fyrsta tölu- blaði þess, get eg vel skilið það, að ýmsum þyki það óþarft, eins og líka það sjálft virðist finna átak- anlega til í byrjun ávarpsins. Eg hefi eigi ætlað mér að fjölyrða um blaðtetur þetta, þótt margt fleira megi segja um stefnuskrá þess, svo sem 4. lið, hvað ótakmörkuðu samábyrgðina snertir, og 5. lið, þar sem blaðið lofar að styðja báða*) atvinnuvegi landsins, land- búnað og sjávarútveg. Er eigi alls- konar iðnaður, verslun o. m. fl. stuðningsvert ? Engan þarf að undra, þótt þeir menn velti af valdastóli, sem eigi vilja styðja — eða ekki þekkj a — alla atvinnuvegi landsmanna. Mér er eigi kunnugt, hver hefir bent hr. M. G. á mig sem líklegan kaupanda kosningablaðs hans, ef eigi stuðningsmaður hans, sá er ’) Leturbr. af mér. Á. S. tvisvar á 10—15 ára fresti, þá telja þeir hann hafa gengið „með steina 1 vasanum“ til að grýta með náungann. En nú skulum vér athuga, hvað prestarnir. segja. Einn skrifar: „Eg er fyllilega sammála ykkur séra N. um það, að þjóðkirkju vorri er hætta búin, ef áfram verður haldið í sama anda og þeim, er drotnað hefir á síðustu presta- stefnum. Mér hefir sá andi verið ógeðfeldur og er enn. En tólfunum held eg að þó hafi verið kastað á prestastefnunni í fyrra, eftir því að dæma, er fram kom í „Bjarma“. Og mest undrar mig það, að ung- ir prestar,eins og sr. F—,skuli taka undir þann þröngsýnissón, er þar kom fram. Á prestastefnunni í fyrra var eg ekki sjálfur, — enda hefir engu verið glatað við það“. Annar skrifar: „I bréfi yðar æskið þér eftir, að eg sæki næstu prestastefnu í Reykjavík. það hefði eg fúslega vilj að gera og ætlað mér, ef ástæð- ur ekki hömluðu. J>að hvetur mig og enn meira, er eg frétti, að andi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.