Tíminn - 04.08.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.08.1923, Blaðsíða 3
Tl'MINN 97 Orðsendíng tíl kaupmanna og kaupfélaga. Vér leyfam oss hérmeð að vekja athygli yðar á því, að vér höf- um fyrirliggjandi töluverðar birgðir af islenskum niðursuðuvörum frá niðursuðuverksmiðju vorri, svo sem: Kjöt beinlaust í 1 kgr. dósum. Kæfu í 1 kgr. dósum, -------í V, - - — í v* — - og Fiskbollur í 1 kgr. dósum. Vörugæðin standast allan samanburð. Grerið svo vel að spyrja um verð hjá oss áður en þér festið kaup á erlendri niðursuðu. Vörurnar sendar út um land gegn eftirkröfu. Styðjið innlenda framleiðslu. Virðingarfyllst. Sláturfélag Suðurlands. P. W. Jacobsen & ssn Timburverslun. Símnefni: Grant'uru. Carl Luudsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir. — Eik og' efni i þilfar til skipa. ========= áður hefir runnið gönuskeið frá flokki sínum í ákveðnu máli á þingi og sem að líkindum verður honum að fótakefli við næstu kosningar, enda hirði jég ekki um slíkt. Að svö mæltu afbið eg blað þetta, og ber þar þrent til: 1. Að mér geðjast ekki stefnu skrá blaðsins, 2. Að eg vil vera sparsamur, eins og hr. M. G. segist hafa verið, með- an hann var fjármálaráðherra, 3. Að eg vil eigi auka póstum óhægð með því að draga jafn daun- illan óþarfa með sér. Urðum í Svarfaðardal, í júlí 1923. Ármann Sigurðsson. ----o---- Á víð og dreif. Tóvélar á Húsavík. Lengi hafa starfað tóvélar í Laxár- dal í þingeyjarsýslu og gert héraðinu mikið gagn. Mikill heimilisiðnaður þrifist í skjóli þeirra. Nú brunnu vél- arnar í vetur. En Kaupfélag þingey- inga kaupir nýjar vélar, og setur þær í hús, sem félagið átti, lítt notuð, á Húsavík. þetta verður fyrsta iðnaðar- fyrirtæki samvinnufélaga hér á landi. Fer vel að elsta félagið ríði á vaðið. Fátækralögin. Sú breyting varð á í vetur, að sveit- festistíminn er nú 4 ár í stað 10. Fram- sókn, að frátöldum Stefáni í Fagra- skógi, vildi hafa tímann styttri, 3 ár, eða helst 2. þótti nóg að sveitirnar ali upp starfsfólk handa bæjunum, þótt ekki liirði þær aftur mikið af því, sem heltist úr lestinni. En Mbl.menn vildu hreyta sem minst, vel flestir kaup- menn og útgerðarmenn vilja draga- únga fólkið í bæina til að vinna, en senda í fjallaloftið þá, sem gagnslaus- ir eru til vinnunnar. Gildi þess að vera milli flokka sást á því, að Björn a Rangá lenti með Jóni þorl. á málstað hæjanna. þoldi meira að segja ekki sjálfsagða kritik Tímans fyrir þá frammistöðu, og svaraði með skætingi í þingræðu, eins og sá með „passann" er vanur að gera, þegar hann ekki þorir að skrifa undir nafni í Mogga. Ódýrasti skólinn i Reykjavík. Kaúpmannasinnar tala oft um, hvað Samvinnuskólinn verði dýr félögunum og landinu. En á Sambandsfundinum kom það í ljós, að Sambandið hafði ekki þurft að leggja skólanum til nema húsnæði, ljós og hita. Og fram- lög landsins Ijæði til Samvinnu- og kaupmannaskólans eru ekki til sam- ans nándar nærri eins mikil og kvennaskólinn á Blönduósi fær. Hvor verslunarskólinn um sig kostar lands- sjóð um 33% af því, sem hvor búnaðar- skóli kostar landið árlega. Eru hún- aðarskólarnir þó einna ódýrastir af frjálslyndra trúarskoðana fengi þar einhverju að ráða, og gjarna vildi eg styðja hann til sigurs í kirkju'vorri, ef unt væri. þér þekk- ið mig sjálfsagt svo vel, að danskri þröngsýni í guðfræðiefnum unni eg lítt og mun naumast nokkru sinni verða henni fylgjandi. Væri mér síst óljúft að sjá hana fyrir borð borna hjá kirkjustjórn vorri, eða eigi leyfð landganga inn í ís- lenskt trúarlíf". þriðji skiifar: „pví miður hefi eg ekki getað orðið við tilmælum yðar um að mæta á synodus í sumar, og vant- aði mig þó síst vilja til þeirrar farar, og hefði ekkert fremur kos- ið en að mega þar standa heill og óskiftui með þeim mönnum, sem hlúa vilja að heilbrigðum skilningi og frjálslyndi í trúarefnum, sem opna vilja kirkjumar og hjörtun fyrir anda Krists guðspjallanna. Sá andi lífgar, en bókstafurinn deyðir, jafnvel þó að hann sé danskur". Fjórði skrifar: ,,Eg þalcka þér kærlega bréf þitt og það traust, sem þú ber til mín landsskólunum. En í viðbót við það, að Samvinnuskólinn er svo ódýr fé- lögunum og landinu, hætist það, að hann verður í vetur komandi ódýrast- ur fyrir nemendur af öllum skólum í höfuðstaðnum. Kemur þetta af því, að piltar þar geta bæði fengið nálega kostnaðarlausa heimavist, og aðgang að heppilegu mötuneyti. Suðurlandsskólinn. pingmenn Sunnlendinga og Fram- sóknarmenn báru fram og fengu sam- þykta þingsályktun um Suðurlands- skólann. Skal stjórnin undirbúa mál- ið í samráði við riefndir í Árnes- og Rangárvallasýslum. 3 menn greiddu atkvæði móti tillögunni. Voru auðsjá- anlega móti skóla handa Sunnlending- um. það voru þeir þremenningarnir frá Mbl., Ottesen, Kvaran og Jón þorl. — Sig. Eggerz ber skyldu til að starfa með nefndum þessum að undirbúningi málsins. Skrifstofur landsins í Reykjavílc. Allir Framsóknarmenn í Ed. í vetur báru fram þingsályktun um að færa skrifstofur landsins, eftir því sem unt er, í hið mikla hús Landsbankans. Til- lagan var samþykt, þrátt fyrir urg í J. M. Nú er sýnilegt að landið getur fengið á 2 efstu hæðunum 20—25 her- bergi. Má flytja þangað margar skrif- stofur, og er ákveðið með sumar þeirra. Helst þyrfti að koma lögreglu- stjóra þangað. Húsaleiga á neðstu hæð í gömlu timburhúsi, sem Jón Her- mannsson á sjálfur, er 6000 kr. árlega. Jón Magnússon holaði nafna sínum þangað inn. Sá ósiður var að komast á, að ýmsir embættismenn leigðu land- inu í húsum sínum, og alldýrt. Jón Magnússon játaði í þingræðu, að hann fengi ekki hjá vínversluninni nema helmingi hærri húsaleigu heldur en var fyrir stríðið. Má nærri geta, fyrst stórkrossaður maður hækkar þannig við landið í • gömlu húsi, þá muni minni spámennirnir þar eftir fara. J. M. og eyðing þingvalla. Tveir Framsóknarmenn báru fram frv. um að friða þingvöll, selja aðgang og prýða með því staðinn. J. M. reyndi að tefja og eyða málinu, en var í minni hluta í deildinni. Vildi hlífa efnafólki Rvíkur frá að borga skattinn. Enn fremur var auðheyrt að hann vildi leyfa sumarskúra, riema máske á sjálfum völlunum. 1 Nd. var meiri hluti fyrir að koma verndun þing- valla fram. En J. þorl. M. Guðm. svæfðu málið í nefnd, náttúrlega í samráði við sinn flokk. í vetur losn- uðu þingvellir. Biskup vissi vel um friðunarmálið. Sló samt upp brauðinu og lét flýta kosningu. Kosinn var sira Guðmundur í Ólafsvík. Sig. Eggerz var í þessu eina máli móti ,T. M. Vildi friðun. jiingsögunefndin var á sama máli. Var nú margt reynt til að forða skóginum og völlunum frá ágangi af búskap prests. Iílerkur vissi þetta, flýtti sér að vestan og fór í þingvelli, um það, að eg muni vera þeim megin í trúmálunum, sem loftið er hreint og hressandi. því þar vil eg sannarlega vera og hvergi ann- arstaðar. Innratrúboðs-stefnan danska hefir aldrei átt upp á pall- borðið hjá mér, og óþarft verk vinna þeir, sem vilja ryðja henni hér braut, og ónýtt um leið, því hér á landi er enginn jarðvegur fyrir hana og verður vonandi aldrei. Til þess er íslenska þjóðin of heilbrigð í hugsun sinni“. Eg skal geta þess, Bjarma-rit- stjóranum til leiðbeiningar, að þessi fjórði prestur hefir aldrei verið lærisveinn minn, því að hann hafði verið mörg ár prestur, áður en eg varð kennari við Prestaskól- ann. Og til þess að gera ritstjóranum skiljanlegt, hvernig þeir prestam- ir voru innanbrjósts sumir, sem sóttu synodus, skal eg prenta hér kafla úr bréfum þriggja þeirra. peir skrifuðu mér til þess að láta í ljós ánægju sína út af samtökum þeim, er „Bjarma“ virðist hafa verið svo lítið um. Skal eg taka það fram, að þeir tveir síðari hafa án þess að fá veitingárbréf. Lét. hann vera sitt fyrsta verk að auglýsa að hann seldi skógvið, 2 krónur hrísluna. Fær nú J. M. þá ánægju að „háskrill- inri' þekur bíla sína með skógi úr þingvallahrauni. Prestur mokar upp peningum fyrir skógarhögg. Er ekki þetta tákn tímanria upp á þjóðmála- giftu J. M. og hans manna? ----0--- Yfir landamærin. Grálega er það mælt hjá Mbl. um sr. Gísla Skúlason, „livað sem líður fylg- inu“. Jafnkunnugt um þingmensku- löngun lians, og frábært fylgisleysi. Gott að Moggi firinur það. Sig. Kvaran vill ekki hitta kjósend- ur sína meir en þarí. Neitaði í vor að halda leiðarþing. Eskfirðingar notuðu tækifærið, er einn af landkjörnu þing- mönnunum (J. J.) var þar á ferð, boð- uðu fund, og buðu báðum. Kom þá Sig. en var súr á svip, þóttist engan fund liafa beðið um, og viidi helst ekki tala, fyr en J. J. píndi hann út úr lriðinu, svo að kjósendur hans heyrðu liann verja hluthafa íslandsbanka og smygl- arana. Á Eskifjarðarfundinum var minst á aldrei verið lærisveinar mínir og eru mér eldri prestar. Hinn fyrsti þeirra sótti synodus í fyrra og ritar svo: „Eg hafði fastlega hugsað mér að fara suður á synodus í vor. Auð- vitað dregur áskorun yðar ekki úr. Ætti síðasta synodus að vera mér of minnisstæð til þess, að eg vildi skorast undan að gerast korn, sem fylli þann mæli, er yrði til að móta þá næstu í ofurlítið aðra átt. Svo óánægður var eg þá með umræð- urnar út af trúmálaerindi sra Frið- riks Friðrikssonar, erindi frum- mælandans — og sjálfan mig fyrir að hafa ekki tekið þar neitt til máls. — En það þarf nokkuð til af ungum presti að taka til máls, þeg- ar þeir gömlu slást um orðið, þeir sem ætlað er að tala. — Var nærri grátlegt að sjá gamlan uppgjafa- prest (síra Kr. Dan.) standa þar .einan uppi, til þess að mæla bót víðsýni og sannleiksást, en annan eins þ .. . ing og sra N. N. haga sér eins og hann einn vissi alt og ætti alt og alla. Eg minnist þess, hvað eg óskaði þá, að þér hefðuð verið þarna inni... Man eg, að eg það, að fiytja hefði átt ómögulegan og óhæfan lækni i Reykhólahérað í vetur, en verið afstýrt með þingsályktun þeir H. Kr. og J. .T. pá greip horgari á Eskifirði fram í og sagði: „Er þar ekki pláss fyrir tvo?“ pá hlógu menn um allan salinn, en Kvaran setti dréyr- rauðan. Ekki sýndist maðurinn vera vinsæll þar. Sig. Kvaran og M. Gíslason sýslu- maður á Eskifirði hafa verið alt að því hatursóvinir hingað til, og það svo, að á fundi í fvrra var læknir á góðum vegi með að pota löppinní út undan sér úr ræðustól í lagavörðinn. En nú skipar „dótið“ þeim út saman. Álíka og ef'sr. Gisli fellur í faðrn Sig. búa, eins og Mbl. vill. En báðir eru vígðir ósigri íyrir þeim Sveini í Firði og Ing- vari í Norðfirði, sem hafa alment fylgi um alla sýsluna, nema i einum smá- firði, þar sem hvorki er stúka eða kaupfélag, að sögn Hagalíns. Á ísafirði er talið að útibú Jóns Auðuns tapi að minsta kosti einni miljón króna, mest á tveim síldar- spekúlöntum. Veldur liver á heldur. Útibú íslandsbánka á Akureyri kemst að sögn kunnugra nálega klandurs- laust gegn um kreppuna. Siðari lduta þingtímans i vetur sat Jón Auðunn með sveittan skallann, að skrifa bændum við innanvert ísafjarð- fann til þess, hvert tjón það væri, ef sú gjá, sem virðist milli yðar og biskups, væri sú torfæra, að ekki yrði yfir komist og þér vilduð eigi nærri synodus koma. Nú sé eg, að svo er eigi, og gleðst af“. Annar skrifar: „Eg hefi aldrei séð betur þörf- ina á því, að leggj a liðsyrði frj álsri hugsun, heldur en þegar eg las síð- ustu synodus-gerðir (í Bjarma). ------- Eg las með ánægju bæði bók síra Magnúsar og ritdóm þinn um hana, og mér þótti vænt um rúsínuna í endanum, um Helga- kver. pað er langt síðan eg sá -— og sé það altaf betur og betur — hvað kverið það er ókristilegt í mörgum greinum, og gefur í raun og veru alveg ranga hugmynd um kristin- dóminn, þ. e. a. s. Jesúm Krist og kenningu hans. þetta ætti að vera augljóst hverjum meðalgreindum alþýðumanni, sem eitthvað hefir kynt sér sögurit nýjatestamentis- ins, og það sér hvert fermingar- barn, sem fengið hefir að læra Barnabiblíuna til undirbúnings. En það er mörgum prestum enn mein- illa við — sem við er að búast — ardjúp bónorðsbréf. Skyldu þeir trúa honum fyrir fjármálum sínum og þjóðarinnar, eftir þossa frammistöðu með „hengingarvíxlana" sína? Bæði i Dölum og á Ströndum eru kaupmenn og menn með borgarabréf aðalstuðningsmenn Bjarna og M. Pét- urssonar. Braskið linígur að þeim. Bjarni frá Vogi er í máli við lands- sjóð út af því að þingið lækkaði laun lians og þeirra E. A. og Jóh. Jóh. úr 2000 kr. árlega niður í 500 kr. á nef. Töldu J. M. liafa lofað sér þessu, og það væri bindandi. Fyrir undirrétti tapaði föðurlandsvinurinn málinu. Mbl. kveinkar sér undan Akureyrar- fundirium, og það með réttu. Tíminn hefir ekki hælt neitt þeim þm., sem þar talaði fyrir hönd Framsóknar. Ef nokkrum var hælt í Tímanum, þá var það skjólstæðingur Mbl., hr. Línda!. Tíminn sýndi að B. Líndal gat ekki gert það ómögulega, að verja vitleys- ur „fallentaklíkunnar". Er hart að þurfa að verja dáta Mbl. fyrir þess eigin flokki. En gylturnar leggjast stundum á afkvænrin. X ----o---- Gæsla bannlaganna. Mjög hefir henni farið fram, banngæslunni hér í bænum í vet- ur. Nú fyrst má segja að eitthvað sé gert til þess að vínsmyglarar og leynisalar leiki ekki alveg lausum hala. Breyting þessi er fyrst og fremst að þakka u. g. b. Guðmundi Sigurjónssyni, sem starfar af miklu kappi að því að koma upp brotum á bannlögunum. peir eru orðnir margir, sem hafa verið sektaðir fyrir ólöglega vín- sölu síðan síðasta haust, og nær- felt allir hafa þeir verið sektaðir fyrir tilverknað hans. Síðustu viku, 15.—22. þ. m. kærði G. S. eftirfarandi menn fyr- ir ólöglega vínsölu: Ásgeir Daníelsson, Vesturg. 22. A. Dalsted (Fjallk.) Laugav. 11. Baldvin Einarsson akt.sm. Laugav. Einar Andrésson Grettisg. 16b. Einar Einarsson f. veit.m. í Bárub. Halldór Jónsson frá Hnausi, Hvg. Hallgrím T. Hallgrhns kaupm. Jón Guðm.s. frá Hjörsey, Selbr. (Laugavegsapótek) Ág. Ármann. Lúter Salomonsson Lindarg. 43b. Ólaf L. Fjeldsteð, Hverfisg. 93. Ólaf Jóhannsson Laugaveg 70 og Svein Jóhannsson kaupm. Vg. 39, og munu þeir, ef að vanda lætur um kærur G. S., allir verða sekir fundnir. Málin eru ekki öll enn fullrannsökuð, en í mörgum þeirra er upplýst sekt hinna kærðu. Marg- ir af þessum mönnum hafa áður verið sektaðir fyrir ólöglega vín- sölu, eins ,og t. d. Baldvin Einars- son, Einar Einarsson, Jón Guð- mundsson og báðir Ólafarnir. því að þá er ómögulegt að berja kver-lærdóminn inn í þau á eftir“. priðji skrifar: „Eg er á sama máli og þér um það, að nauðsynlegt sé að hamla eitthvað upp á móti Bj arma-stefn- unni; hún má ómögulega fá yfir- tökin í andlegu lífi þjóðarinnar. Mig hryllir við að hugsa til þess. Eg get vel gengið inn á það, að slík stefna eigi rétt á sér meðan hún fullnægir trúarþörf einstakra manna, en hún má þó ekki með rógi og illindum vera að reka homin í aðrar trúarstefnur með því mark- miði, að innilykja alt undir bók- stafinn og lögmálið, og ekki má henni líðast að setja sinn blæ og sitt eyrnamark á kirkju og kristin- dómslíf okkar íslendinga, stefna sem bindur fyrir augun og gengur með hlekki um hendur og fætur. Eg hefi eindregið hugsað mér að koma suður fyrir synodus, verði eg ekki alvarlega forfallaður og skal eg óhikað fylgja ykkur að málum, sem slíta vilj ið gömul helsi og eitthvað viljið endurbæta“. (Niðurl.) Hai'. Níelsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.