Tíminn - 18.08.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.08.1923, Blaðsíða 2
104 T í M I N N Samband ísL Alfa- Laval skilvíudnr reynast best. Verðið lækkað. Fantanir annast kaupfé- lög út um land, og samvlélaga. Kosningin í Dalasýslu. pað mun fullráðið, að í framboði í Dalasýslu í haust verði í kjöri fyrir hönd Framsóknannanna Theódór Ambjarnarson frá Ósi í llúnavatnssýslu. Hann hefir nú um nokkur ár verið ráðunautur Bún- aðarfélagsins. Bjarni frá Vogi mun væntanlega verða fyrir samkepnis- mennina. Theódór er tiltölulega ungur maður. Hann er orðinn mjög kunn- ur í flestum bændahéruðum lands- ins. Hann fékk almennar áskoran- ir um framboð frá samvinnumönn- um í Dalasýslu, og litlu síðar úr öðru kjördæmi engu síður ákveðn- ar. Á hvorugum staðnum hafði hann sjálfur eða frændur hans gert hið minsta til að afla honum kjörfylgis. J>að var alda almenn- ingsálitsins, sem valdi hann til framboðsins. Ástæðunnar þarf ekki langt að leita. Theódór hefir hlotið óvenju- lega mikið frægðarorð hjá bænda- stjett landsins, bæði fyrir margs konar heppilegar nýungar í hús- dýraræktinni, og fyrir það, hversu vel hann er máli farinn. Einn greindarbóndi úr Dalasýslu hefir sagt við þann, sem þetta ritar, að ræðumenska Theódórs minti sig á Jón heitinn í Múla, þégar hann var ungur. Um kosningahorfur í Dalasýslu er það að segja, að undanfarið hafa heilar sveitir verið nær ein- huga móti Bjarna. þær halda áfiam að vera það. En á síðustu árum hafa sveitir, sem áður voru nær eingöngu með Bjarna, snúist móti honum, fyrir frammistöðu hans í fjármálum landsins og gagn vart hluthöfum Islandsbanka. Bjami er þannig alt af að tapa, en vinnur hvergi nýtt fylgi. pað er einkennilegt, að Bjarni er nú genginn úr Sjálfstæðisflokkn- um, og blöð og kosningapésar kaupmanna styðja hann leynt og ljóst. Meðal annars geta Dala- menn séð á pésum þeim, er Bjarni sendir heim til þeirra, að hann er vinsæll hjá kaupmannastétt höfuð- staðarins. Pésarnir era fullir af auglýsingum frá þeim. Vita þó all- ir, að Andvaka er orðin flugrit, sent gefins fyrir kosningar á nokkra bæi í einni sýslu. Enginn kaupmaður auglýsir þannig til að auka verslun sína, heldur til að styðja fyrirtækið. Má af þessu sjá, að Bjarni er nú búinn að yfirgefa sjálfstæðisskipið, þar sem hann telur sig hafa verið einn hinn helsta róðrarmann, en kominn í hina leku skútu kaupmannastétt- arinnar. Prófessornum svarað. Skylt og Ijúft er mér að halda viðræðum áfram við prófessqr H. N., einkum þar sem heldur minna er af aðdróttunum og kaldyrðum í þessari síðari grein hans en þeirri fyrri. Haldi sú framför áfram, er útlit fyrir að við getum rætt sam- an í blöðunum jafnkurteislega og okkur sómir best báðum. En þess verð eg að geta í eitt skifti fyrir öll, að það er ekkert annað en ímyndun, að mér sé illa við hann, þótt eg sé andstæðingur spíritisma hans og hafi margoft sýnt eins og fieiri að H. N. berðist fyrir út- breiðslu hans af meira. kappi en forsjá, og að honum færist manna síst þeim megin að bregða öðrum um þröngsýni og ofstæki í trúar- efnum. það þarf ekki annað en bera saman ýms skrif hans við ummæli hins aðalformælanda spíritismans á landi voru til að sjá muninn. — Sömuleiðis er það ímyndun tóm, að eg sé sammála öllu því í þessum greinum, sem eg geri ekki athugasemdir við. Pró- fessorinn kemur svo víða við, að eg Fylgi Bjarna í Dalasýslu hefir verið nær eingöngu bundið við þátttöku hans í deilunni um sam- band íslands og Danmerkur. Hann vann sína fyrstu kosningu 1908 'á þessari sjálfstæðistilfinningu, og hefir lifað á þeim arfi síðan. Sjálfstæðisflokkurinn er nú raun ar uppleystur. Og að minsta kosti hefir Bjarni viðurkent þetta með því að segja sig úr lögum við sína gömlu félaga. Sama er sagan ann- arsstaðar. Sjálfstæðismennirnir í Norður-þingeyj arsýslu hafa hin síðustu ár þrásinnir látið þing- mann sinn vita, að þeir væru ánægðir með hina nánu samvinnu hans við Framsóknarmenn, en þætti gamall félagsskapur hans við Bjarna mestur ljóður á ráði hans. þetta lýsir því, hversu tilfinningin, sem réði kosningum 1908, er alger- lega horfin, jafnvel í helstu sjálf- stæðiskj ördæmunum. Hin síðustu ár hefir fylgi Bjarna í Dölum verið bygt á einskonar þakklátssemi fyrir frammistöðu hans 1908. Nú eru breyttar ástæð- ui um málefnin. En þakklátssem- in getur heimtað sínar fórnir fyr- ir því. 1 augum meðhaldsmanna sinna var Bjarni góður liðsmaður í sveit þeirri, sem heimtaði sem mest laga legt og formlegt sjálfstæði þjóð- inni til handa. Bjarni og nálega all- ir formsdýrkendur, sem mest hefir borið á eftir 1880, hafa litið mest á lagalegu hliðina, en mjög lítið skeytt um hið efnalega sjálfstæði. Er það og ljósastur votturinn, að þeir sömu menn, Bjarni, Jón Magnússon, Sigurður Eggerz o. fl., sem mest voru riðnir við samning- inn 1918, hafa glaðir látið landið sökkva í botnlausa skuldasúpu eftir að hið svokallaða „fullveldi“ var fengið. Bjarna þykir alt af skorta fleiri sendiherra erlendis, þó að hann hafi afhent Dönum meðferð utanríkismálanna með samningn- um 1918. En hvorki hann eða Sig. Eggerz hafa með einu orði áfelt þá J. M. og M. G., sem „bundu“ tolltekjurnar fyrir enska láninu, sem tekið var til að bjarga helstu skuldunautum Islandsbanka. Samningurinn frá 1918 fastset- ur hina lagalegu og formlegu hlið sj álfstæSjismálsins í 25 ár. Sú hlið er því út af dagskrá þann tíma. Og um leið voru Sjálfstæðismenn af sömu tegund og Bjarni búnir að missa verkefni sitt. Nú fór að reyna á þá sem höfðu vit og vilja til að byggja upp efnalegt og and- legt sjálfstæði heima fyrir. þar var Bjarni ekki mikill athafna- maður, bæði eins og sést af óvild hans til kaupfélaganna, dekri hans við spekúlantana, sem valda verð- falli krónunnar, og hinum undar- er hræddur um að Tíminn hefði ekki rúm fyrir allar þær athuga- semdir, sem eg þyrfti að gera, ef hvert einstakt atriði væri nákvæm- lega rakið. Ummæli prestanna. voru aðalatriðið í fyrri kafla pró- fessorsins. Hann er drjúgur yfir því, að „alt að því helmingur“ þess- ara „eitthvað 20 presta“, sem hann og sr. N. N. skrifuðu, hafi sótt prestastefnuna. En ætluðu þeir ekki ofan hvort sem var? Og því létu þeir ekkert til sín taka á syno- dus? Enginn þeirra mintist þá á Helgakver — né Bjarma — né spíritisma, svo eg tæki eftir. Ilvernig stóð á því eftir alla brýn- inguna? — Já, „en þeir skrifuðu okkur flest- ir“, gleymdu ekki bréfunum, býst eg við hann svari. Mikið var, þótt þeir svöruðu vin- arbréfum.. Meiri furða, að þeir skyldu ekki svara allir. Alveg giskar hann rétt á, að mér þykja svör þessara 7 presta, sem hann birtir, harla fróðleg. það er fróðlegt fyrir alla, og þó einkum embættisbræður þeirra og söfnuði að sjá hvað þeir hugsa þessir prest ar, sem eru „fremur frjálslyndis- lega slappleika hans gagnvart hlut- höfum og íyrverandi forráðamönn- um íslandsbanka. Fyrir íslensku þjóðina, og þá sjálfstæðisbaráttu, sem nú verður að leggja mesta stund á, er Bjarni ekki æskilegur hermaður, bókstaf- lega af því, að hæfileikar hans beinast nálega alls ekki í þá átt. Vegna þjóðarhagsmunanna er áreiðanlega betra, eins og nú kom- ið málum, að Bjarni hætti að sitja á þingi. pá er eftir að athuga, hvort þjóðin standi í svo mikilli þakklætisskuld við manninn, að þeirra hluta vegna þurfi að halda honum lengur sem fulltrúa. Nú mun mega telja það vafa- samt yfirleitt, að kjósa menn á þing af þakklátssemi jafnvel þar sem tilefni kynni að vera. þing- menskan á að vera gagnsemdar- starf, ekki tildurspóstur. En frá sjónarmiði þeirra, sem vilja heiðra Bjarna fyrir mótstöðu hans gegn danska lagavaldinu, mun mega telja að hann hafi nú þegar fengið þau laun, sem koma honum að mestu haldi. Og þau laun hefir hann fengið. Svo sem kunnugt er, var fyrir nokkrum árum búið til embætti við háskólann, kennarastóll í grísku og latínu. Ef Bjarni Jónsson hefði haldið áfram að vera kennari við Mentaskólann, eða haft aðra líf- vænlega atvinnu, myndi þetta em- bætti ekki hafa verið til. Ef kenna þurfti prestsefnunum grísku, gátu hinir þrír föstu kennarar við guð- fræðisdeildina annast það. þeir hafa hvort sem er of lítið að gera. Starfið var búið til handa Bjama, til að láta hann fá atvinnu. Sumir ins megin“, en ýmsra orsaka vegna láta lítið á sér bera á synodus og í blöðunum. — Og væntanlega verða þeir þakklátir prófessornum fyrir að hann hjálpar þeim til að skoðanir þeirra verði alþjóð kunn- ar, enda má víst ekki gera ráð fyrir öðru, en að hann hafi birt þessa bréfkafla með fullu leyfi þeirra, og skrifa þeir honum þá væntanlega bráðlega enn greini- legar, svo að hann geti haldið áfram bréfköflunum. Auðvitað væri þó enn fróðlegra og áhrifa- meira að full nöfn fylgdu, svo að enginn færi að efast um einurð þeirra í jafnmiklu alvörumáli. Æðimikið af efni sjálfra bréf- anna snýst um „anda þann, sem drotnað hefir á síðustu presta- stefnum“, og em þar fremur aðr- ir en eg til andsvara, en ekki er það viðfeldin aðdróttun í garð fundarstjóra, er einn presturinn talar um þá, „sem ætlað er að tala“, því að umræður voru al- frjálsar eftir erindi sr. Fr. Frið- rikssonar í fyrra á synodus. Sömu- leiðis er í meira lagi óviðeigandi að sami prestur skuli skrifa: „Var nærri grátlegt, að sjá gamlan upp- gjafaprest (sr. Kr. Dan.) standa þar einan uppi til þess að mæla vóru með embætti þessu af flokksfylgi, en aðrir sem einskohar eftirlaunum til gamals manns. Mál Bjarna stendur þá þannig að vegna þjóðarhagsmunanna er alls engin þörf á að hann sitji lengur á þingi, heldur það gagnstæða. Á hinn bóg- inn hafa borgaramir í landinu meir en int af höndum þá þakklætis- skuld, sem þeir kynnu að standa í við Bjarna, með því að borga hon- um íull embættislaun fyrir starf, sem ekki þurfti að vera til. petta ætti persónulegum kunningjum Bjarna í Miðdölum að vera nægileg, uppreist fyrir hann. Ef litið er á hinn bóginn á þau vandamál, sem hljóta að liggja fyrir þinginu á næstu 4 árum, þá er ekki sýnilegt að hæfileikar Bjarna geti notið sín, svo að áfam- haldandi þingstörf yrði til að auka hróður hans. Skal nú vikið að fá- einum hinum þýðingarmestu: 1. Fjármál landssjóðs. Eins og öllum er kunnugt ganga tekjur landssjóðs nú nálega allar í tvo staði: Vexti og afborganir af skuldum, sér í lagi þeim sem mynduðust í tíð M. Guðm. Enn- fremur í embættislaun. Sú upphæð hefir vaxið stórkostlega. Lands- stjórnin hefir lofað að svara í vet- ur, með tilstyrk Hagstofunnar, fyr- irspurn minni frá síðasta þingi, um það, hversu kostnaðurinn við em- bættismannahaldið hefir aukist meir en í hlutfalli við tekjur lands- sjóðs síðan 1900. pá mun koma í ljós að eyðslan til slíkra hluta hef- ii verið mest, þar sem áhrifa Bjama hefir frekast gætt. Skuldirnar, mörgu miljónirnar frá tíð M. Guðm. verður að borga. bót víðsýni og sannleiksást, en a.nnan eins þ. . .ing og síra N. N. haga sér eins og hann einn vissi alt og ætti alt og alla“. — Væri elcki ástæða til að spyrja þann góða mann, er fellir svo þungan dóm í garð sýnódusprestanna yfirleitt: pví studduð þér ekki sr. Kr. Dan., er hann einn hélt uppi vöm fyrir spíritisma? Og hvers vegna látið þér til prentunar aðra eins um- sögn um einn embættisbróður yð- ar? Og því hafið þér ekki einurð á að segja blátt áfram hver þeirra var, sem þér kallið „þynning“, — eða merkir skammstöfun yðar eitt- hvað enn verra? — það er ótrú- legt að prófessorinn sé sekur um það „taktleysi“ að birta slíkt, ef það væri ekki annað en ógætnisorð í prívat-bréfi, sem aldrei hefði átt að birtast almenningi. það þarf enginn að ímynda sér, að andstæðingar spíritismans í hóp presta verði blíðari í máli í hans garð, þótt slíku stóryrði sé varpað að þeim alment. pví að enginn veit nema bréfritarinn, og væntanlega prófessorinn, hverjum þetta virð- ingarnafn(!) er sérstaklega ætlað. það kom greinilega í ljós á fyr- nefndri prestastefnu, að megin- þorri viðstaddra fundarmanna þar er ekki undanfæri. En ef þjóð- in á að geta gert nokkuð fyrir verk legar framkvæmdir, verður að fækka starfsmönnum, og færa sam an störf. Fyrir það fé, sem gengur til hinnar alóþörfu sendiherra- skrifstofu í Kaupmannahöfn,mætti árlega gera góðan akveg yfir hálfa sýslu. það eitt dæmi tekið af mörg- um. Vonir um verklegar framkvæmd- ir landssjóðs á næstu árum eru því bundnar við gagngerða endurbót og umbót á embættismannahaldi landssjóðs. Eg flutti í vetur frv. um að ekki skyldu vera nema þrír starfsmenn við hæstarétt í stað sex nú sem stendur. Kaupmanna- sinnar í efri deild, samherjar Bjarna, feldu þetta þá. Bæði hjá þeim yfirleitt og sérstaklega hjá Bjarna sjálfum, ríkir sú skoðun, að landið sé bundið við hvern þann starfsmann, meðan hann lifir, sem það hefir einu sinni ráðið. Enn- íremur álíta þeir, að varla komi til mála að leggja niður starf sem eitt sinn er stofnað, en að ný embætti megi gjarnan mynda. Hver einasti atvinurekandi í landinu hefir nú dregið saman seglin um fólkshald, sum fyrirtækin fækkað um helm- ing. En landið getur ekki losnað við neitt af sínu fólki, af því að starfsmannastéttin á einhuga full- trúa í þinginu, eins og Bjarna og M. Pétursson, og af því að þessir menn njóta til slíkra verka stuðn- ings alls kaupmannaflokksins og blaða þeirra. Að vísu fara áhrif Bjarna mjög þverrandi og kjör- dæmismál hans eru í megnri van- rækslu. En það sem atkvæði hans og áhrif ná, eru þau eingöngu í vil hinu sívaxandi kaupmannavaldi. 2. Gengismálið. Hið lága gengi krónunnar er að kenna óhófsinn- flutningi, ólagi á rekstri íslands- banka, af því hluthafarnir vildu „spekulation“ til að græða því meira, og fyrir skuldabrask fésýslu manna í kaupstöðunum. I orði kveðnu telur Bjami sig vilja vinna móti verðfalli krónunnar, og hygst að gera það með nýjum lánum. það er eins og ef ölyaður maður sem varla gæti staðið, vildi styrkja sig með því að hvolfa í sig enn meira áfengi. í framkvæmdinni er Bjami með öllu sem eykur lággengið, og þar með eymd og örbirgð þjóðar- innar. Hann hefir verið fremstur um heimskulega eyðslu landssjóðs. Fremstur í meðhaldi við hluthafa íslandsbanka, og framarlega í að verja ótakmarkaðan innflutning glysvöru og brask eyðslumannanna í bæjunum. pegar Sig. Eggerz myndaði stjórn í fyrra, heimtaði Framsókn að reynt yrði að tak- marka glysvöruinnflutning. En er til kom stóð á Bjama og fleirum í voru andstæðingar spíritisma, og þeir breyta ekki um skoðun, þótt H. N. birti um þá nafnlaus stór- yrði. Meira að segja fór einn þeirra þungum orðum um spíritismann, eins og H. N. getur séð í Bjarma, enda þótt sá prestur hafi hér um árið eitthvað fengist við tilraunir spíritista, og H. N. muni telja hann „fiemur frjálslyndisins megin“. Prestinum, sem ritar síðasta bréfkaflann og sérstaklega snýr sér gegn „Bj arma-stefnunni“, er eg fús að svara þegar hann segir til nafns síns og rökstyður dálítið fullyrðingar sínar og stóryrði, — en fyr ekki. Eg kynni illa við að vera að yrðast við hann út af Bjarma, ef það skyldi svo vera ein- hver ötull meðmælandi blaðsins heima í héraði, eins og margir prestar eru. pað er vel farið, ef þessi presta- bréf gætu orðið til þess, að línurn- ar yrðu hreinni og prestar segðu alment skýrt og greinilega hvar þeir standa, bæði gagnvart spírit- isma og öðrum ágreiningsatriðum í trúmálum. Eg er þar alveg samdóma einum nýguðfræðingnum, sr. Fr. A. Frið- rikssyni í Wynyard,er hann skrifar í Lögberg 16. maí í vor sem leið:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.