Tíminn - 18.08.1923, Page 3

Tíminn - 18.08.1923, Page 3
T 1 M I N N 105 P. W. Jacobsen & s«n Timburverslun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir. Eik og efni 1 þilfar til skipa. því flokksbroti. þeir voru með Mbl. og höfðu meirihlutavald um eyðsl- una áfram. Höfuðmál Framsóknar á næsta þingi verður að koma skipulagi á sölu sjávarafurða. Annaðhvort knýja útgerðarmenn saman í sölu- félag, eða reyna að fá útflutnings- nefnd, ef hið fyrra tekst ekki. þetta er nauðsynlegt til að hindra að fiskverðið falli niður úr öllu valdi, og hallæri komi við alla sjáv- arsíðuna, eins og nú lítur út fyrir. Braskarastéttin og meiri hluti tog- araeigenda eru á móti þessu. Nú er Bjarni í nánu pólitisku sam- starfi við kaupmannaflokkinn og studdur af blöðum hans. Ennfrem- ur hefir hann flækt sér út í að leggja fé sitt eða lánstraust í tog- ara. Aðstaða hans til að taka í strenginn með alþjóð manna er honum þessvegna um megn. Hann telur sig vilja hækka gengið, en vill gera það með vaxandi skuldum og aukinn eyðslu. Má því fullyrða, að Bjarni getur ekki tekið þátt í, svo að gagni verði, hinni óhjá- kvæmilegu baráttu að rétta við gengið, og þar með bjarga þjóðinni frá örbirgð. 3. íslandsbankamálið. Allir vita að Bjarni er þar einn af hinum veiku bræðrum. Nú er þar í húfi 41/2 milj. króna, sem hluthafarnir hafa tapað að mestu eða öllu leyti og vilja vinna upp með háum vöxt- um, sem leggjast á alla þjóðina, en ekki missa féð sjálfir. Ef Fram- sókn verður í meiri hluta, verða hluthafarnir látnir borga uppgjaf- imar og töp bankans, eins og þau voru 1920, með hlutafénu, að því leyti sem varasjóður nægir ekki. Ef Mbl. mun verða í meiri hluta, eins og þeir eru nú, sleppa hluthafarn- ir, en tapið kemur á alla borgara í landinu gegnum vaxtagreiðslur. Bjarni er í þessu máli sökum skýrslu sinnar, bankaráðsins og langvarandi fóstbræðralags við hluthafana, orðinn einhver helsta hj álparhella hluthafastefnunnar. Theódór Arnbjarnarson er einn af þeim nýju sjálfstæðismönnum, sem fyrst og fremst vilja byggja frelsi þjóðarinnar á traustum efna- hag einstaklinganna og landssjóðs. Starf hans við Búnaðarfélagið er nátengt hinni efnalegu viðreisn bændanna. Og það óvanalega mikla traust og álit, sem Theódór hefir unnið sér hjá bændastétt landsins, er sprottið af því, að bændurnir hafa fundið, að hann skilur hvar skórinn kreppir. pegar kemur á fundina í haust í Dalasýslu, má fullyrða, að þeir Bjarni og Theódór muni taka mjög ólíkt á málunum. Bjarni mun róma mjög samningin:’ frá 1918, staíí s;tt í lögjafnaðarnefnd, þörfina á „Mér er að verða æ ljósara, að lítið bæti það úr skák að menn gerist móðins, dragi fána frjáls- lyndisins við hún og kalli sig ný- guðfræðinga, en noti svo endalaust orðalag íhaldsseminnar, og geri þannig almenning, sem skilnings- sljór var áður, fyrst alveg rugl- aðan“. það er einn af góðu kostum pró- fessors H. N., að hann er ekki myrkur í máli, og gott að hann vildi brýna það fyrir lærisveinum sínum, svo að söfnuðirnir geti beL ur áttað sig á, hvað á er ráðist og hvað koma á í staðinn. En ekki væri það ómögulegt, að fleirum en mér blöskraði, þegar hispurslaust kemur í ljós hvernig sumum nýmælaprestunum er inn- anbrjósts. Eg get nefnt þar eitt nýtt dæmi, ekki úr „prívat-bréfi“ og nafnlaust né eftir neinn útkjálkaprest. Fjarri því. Ragnar E. Kvaran, prestur Sam- bandssafnaðar í Winnipeg og ný- kosinn forseti kirkjufélagsins, sem únítarar og „nýguðfræðingar" meðal landa í Canada hafa nýstofn- að og sex söfnuðir gengið í, — hann flutti ræðu um altarissakra- mentið í kirkju sinni og ræðan er ísienskri orðu, 1'kismerki, sendi- herrum og auknum vísindum, eins og Kvennabrekkuorðábókinni o. s. frv. 1 augum hans verður formið og hið ytra skin alt. Theódór mun byrja heima fyrir á fjárhag og at- vinnurekstri bændanna, sýna þar fram á hina eðlilegu og sjálfsögðu fiamför í eflingu hvers heimilis og sýslu, og enda í því að yfirfæra á þjóðarbúið það sama verklag og fyrirhyggju, sem einstakur ráð- deildarmaður beitir á sínum eigin atvinnurekstri. pannig liggja mál- in fyrir þessum tveim mönnum, eftir lund þeirra og lífsskoðunum. Og þannig horfa málin við flokk- unura, sem þeir fylg'ja, Framsókn- ar og Mbl.flokknum. í Dalasýslu eru skoðanir Theó- dórs og Framsóknannanna vita- skuld í ótvíræðum meiri hluta. það mun Bjarna vera fullkunnugt.Von- i.. hans um sigur munu því aðal- lega vera bundnar við þá þakkláts- semi, er honum sjálfum finst hann eiga skilið hjá borgurum þessa lands, og einkum hjá Dalamönn- um. Nú er eftir að vita, hvort kjós- endum í Dalasýslu finst ástæða til að landið greiði meira en þau 7—8 þús., sem Bjarni fær í eftirlaun, undir nafni þess að vera kenslu- kaup fyrir grísku og latínu. Víð- ast hvar annarsstaðar á landinu mun gömlum Sjálfstæðismönnum þykja þetta vera allríflegur vottur um þakklæti, svo að óþarfi sé fyr- ii hlutaðeigandi mann að krefjast meira, eða fyrir íslenska borgara að greiða meira, eftir að Bjarni er búinn að ljúka því dagsverki, þar sem hæfileikar hans voru, a. m. k. framan af æfinni, að töluverðu leyti í samræmi við þörf íslensku þjóðarinnar. J. J. Á víð ©g dreif. Fátækralögin. Einn Morgunblaðskálfurinn er súr yfir því, að komið hefir upp, að Morg- unblaðsflokkurinn vildi sem minst stytta sveitfestistímann. Öll Framsókn vildi mest hafa 3 ár og J. J. reyndi að koma niður i 2 ár. En fyrir utan þá eiginlegu Mbl.menn, sem þá voru, sýndu Steíán í Fagraskógi og Björn á Rangá hugarþel sitt gagnvart sveit- unum með því að vera með 5 árunum, því að lengra þorði Mbl.liðið ekki að ganga. Ómögulegt er að afsaka slíka framkomu. Ilún er eingöngu miðuð við hagsmuni útgerðarmanna í Reykjavík. þeir vilja lokka til sín fólkið úr sveit- unum, þegar mikið er að gera, en geta svo kastað heim á sveitirnar því sem veikist eða verður lasburða. M. Guðm. prentuð í Heimskringlu 30. maí í vor sem leið. það er ekki ólíklegt að frjálslyndum lesendum Tímans þyki fróðlegt að heyra eitthvað um hvað prestur í svo virðulegri stöðu og vinur nýguðfræði og spíritisma segir um kvöldmáltíðarathöfnina, sem flestum kristnum mönnum hefir verið heilög frá kyni til kyns. Eg býst varla við, að blaðið hafi rúm fyrir alla ræðuna, þótt það væri æskilegast. Ræðutextinn var I Kor. 11, 20.—22. og hér eru nokkrir smákaflar úr prédikun- inni: „Eins og farið hefir verið með þetta svokallaða sakramenti víðast hvar, þá er það í raun og veru miklu meiri heiðindómur en krist- indómur“......„Vorir tímar hafa litla freistingu til að láta sér verða þetta sama á, sem aflaga fór (hjá Korintumönnum) í sambandi við hina drottinlegu máltíð, því að sannast að segja, er ekkert1) orðið eftir af henni. það, sem því nafni er nefnt nú, er undarlega forn- eskjulegur leikurf), runninn aftur úr þeim tímrm, þegar skilningur- urinn á guðdóminum var svo villi- mannlegur og......., að við fáum vart gripið hann“..... „Eins og hann („kvöldmáltíðar- gætti í þessu sem öðru hagsmuna at- vinnurekenda í Rvík, móti hagsmun- um bænda. Ilann, Jón þorl. og Björn á Rangá, sátu í allsherjarnefnd Nd. og ætluðu að lengja sveitfestistímann úr 3 í 5 ár, þótt á endanum yrðu þau 4, að Mbl.liðinu nauðugu. Stjómarskráin. M. Guðm. hefir játað á sig i einum kosningapésanum, að hafa „lánað" hugmyndina um þing annaðhvort ár úr Tímanum. En svo bætti hann við lengingu kjörtimabilsins í 6 og 12 ár, vel vitandi, að mcð þvi skilyrði kæm- ist frv. ekki gegnum þingið. Framsókn- armenn i Nd. buðu M. G. að koma málinu i gegn, ef engin efnisbreyting væri gerð nema sú um þingið annað- hvort ár. En það vildi Magnús ekki. Á honum livílir þvi ábyrgðin, að ekki liafðist fram bréytingin. þegar þess er gætt, að oft voru haldin aukaþing, meðan fjárlagaþing voru aðeins ann- aðhvort ár, mátti búast við að svo yrði enn við og við. Var þvi ósvifin tilraun Magnúsar að ætla að búa svo um hnút- ana að menn eins og hann, Einar þor- gilsson, Bjarni og B.Kr. ættu að sitja 6 ái í einu, og Iljörtur og Jón Magnús- son 12 ár, án þess að kjósendur gætu sagt þeim sina meiningu. því það eina, sem heldur þesskonar fólki í slcefjum er hræðsla við dóm kjósendanna. því lagði Magnús og samherjar hans i kaupmannaliðinu svo mikla áherslu á að svifta kjósendur atkvæðisáhrifum? Af því, að þeir vita, að með hverju ári fækkar kjósendum þeirra, af því að verk þeirra dæma sig. Ef 6—12 ár eru milli kosninga, vonast þessir menn eftir, að strik eins og fjáraukalögin, enska lánið, Mælifellshúsið o. s. frv, gleymist, ög hafi ekki áhrif á dóm kjósenda. Húsaleigumálið. Einn aðalþátturinn í dýrtíð landsins og skuldabasli er hin óeðlilega húsa- leiga i Reykjavík. Eftir dálitla kumb- siðurinn“) er alment hafður um hönd og alment skilinn, þá vekur hann þá spurningu hjá hugsandi mönnum, hvort þessir stórhópar, sem hvarvetna er smalað saman til þess að láta hafa yfir sér þessar formúlur1) og' fara með þessa galdrakendu siði1), séu ekki í eig- inlegustum skilningi að láta í ljós fyrirlitningu sína fyrir kirkju Guðs“. Hverng líst lesendunum á? þyk- ir prófessornum þetta mjög æski- legur árangur af trúmálaleiðsögn hans sjálfs? — Er það ekki ofur- skiljanlegt, að æðimargir hugsi, er þeir lesa slíkt og því líkt: Já, ekki ei það efnilegt, ef fullvrðingarnar verða svipaðar þessu, þegar ný- mælaprestarnir fara að hætta að „nota endalaust orðalag íhalds- seminnar“. Niðurl. S. Á. Gíslason. *) Leturbr. allar mínar. S. Á. G. ----ö----- Atvinnumálaráðhen-a fór utan á Willemoes á miðvikudagskvöld, til Englands og Norðurlanda. Gerði ráð fyrir að vera rúman mánuð í ferðinni. alda er ársleigan eins og kaupverð góðrar bújarðar i sveit var fyrir stríð- io. Húseigendur hafa með sér félag til að halda leigunni uppi meðan unt er. Mbl.flokkurinn styður þetta okur í þingiöu. J. M. játar, að hann taki nú ekki nema helmingi hærri leigu fyrir það, sem hann lánar af húsi sínu und- ir áfengi, lieldur en liann hafi fengið fvrir stríðið, þegar húsið var bygt. Og Jón liælir sér af sanngirninni við landið! Húsaleigan i Reykjavík heldur uppi allri dýrtíð: Kaupi embættismanna og vcrkafólks. Búðarleigu og vöruverði. Dvalarkostnaði skólafólks og allra sem i bæinn koma. Síðan er bærinn að sligast undir sjáifum sér. Reykjavík er ekki lengur samkepnisfær. Alt sem lnin framleiðir, þarf að vera dýrt, til þess að fólk geti lifað í þessum dýra bæ. En Reykjavík getur ekki skapað verð við sitt hæfi á markaðinum er- lendis, og sveitir landsins geta ekki til longdar staðið einar undir þessari þungu byrði. Eina ráðið var að lækka hina óeðlilegu dýrtíð í bænum og þá fyrst og fremst húsaleiguokrið. Fram- sóknarmenn í Ed. reyndu að koma fram frumvarpi um að húsaleigan mætti aldrei vera nema 12% af fast- eignarverði liúsanna. það sýndist all- sæmilegt fyrir húseigendur. En kaup- mannaliðið stóð fast á móti: Jón, Iljörtur, Kvaran, Jóhannes, B. Kr. og Ingibjörg. Fyrst ætlaði þessu hópur að vísa málinu til bæjarstjórnar, vel vit- andi, að þar yrði það eyðilagt. En þá feldi bæjarstjórnin frv. um sama cfni. J. M. varð þá i hvinandi vandræðum; hann gat ekki falið sig með dýru húsa- leiguna bak við bæjarstjórnina. Kom liann þá með frv. um að nema úr gildi hin gömlu, lélegu húsaleiguiög innan skamms tíma, ef bærinn ekki vildi ein- hverjar takmarkanir setja. Mbl.liðið kom þessu gegn um Ed. móti atkvæð- um Framsóknarmanna. Húsabraskar- arnir i Rvik reyna með húsaleigunni i Rvík að skattleggja alt landið, alveg eins og hluthafar íslandsbanka reyna að yfirfæra sitt tap á alla þjóðina með voðaliáum vöxtum. í Nd. gat Magnús Guðmundsson, „sparsemdarmaður", þess i ncfndaráliti, að liann áliti, að vegna lmsaleigu í Reyicjavík gæti kom- ið til mála að veita embættismönnum þar sérstakan húsaleigustyrk. En M. G. hreyfði ekki hönd éða fót til að lækka húsaleiguna sjálfa. Hann vill ekki vinna móti húsabröskurunum, ckki minka þeirra óeðlilega gróða. En að því er embættismenn snertir, vill hann láta landssjóði blæða. Að vísu varð það ekki. En fyrir forgöngu Mbl.- manna og Sig. Eggerz var embættis- mönnum í Rvik veitt lé tii að byggja yfir sig, og licimild um lán að auki. þetta lilaut að liggja mjög beint við fyrir M.G.Ilann lét leggja úr landssjóði svo trausta undirstöðu að prestssetrinu á Mælifelli í Skagafirði, að 30 þús. kr. komu á einum lið síðustu fjárauka- laga tii þess húss. þegar M. G. og B. Iír. eru búnir að byggja þannig yfir alla embættismenn út um land og í Rvík, fer að yerða þörf á nýju láni, og að „binda" um leið eittlivað af tekjun- um, t. d. vitagjaldið, erfðaskattinn o. s. frv. Ef athuguð er frammistaða Mbl.liðs- ips í húsaleigumálinu, áfengismálinu, íslandsbankamálinu, til að nefna að- eins fá dæmi, þá má það lieita furðu- leg dirfska, að nokkur af þessum þing- mönnum skuli þora að bjóða sig fram oftar. Björn á Rangá og Stefán í Fagraskógi. Mbl. og kaupmannapésarnir hinir liafa tekið miklu ástí'óstri við þessa tvo bændur. Er auðséð, að kaupmenn þykjast eiga í þeim hvert bein, enda gaf framkoma þeirra i þinginu ærið til- efni. Stefán var í Framsókn að nafni til. En liugur hans var allur með Jóni Magnússyni. Hann gat ekki slitið af sér gömul kunningsskaparbönd. Eng- inn vafi er á því, að Stefán vissi betur en hann gerði, t. d. í íslandsbankamál- inu. En liann var eins og dáleiddur at Jóni. Meir og meir kom það upp úr, eftir því sem á leið þingið, að Jón var að taka hann heim til sin. Og á leiðarþingunum í vor iieima í héraði kastaði Stefán teningunum. Var alt hans skraf eins gegnsósað af Morgun- biaðsmensku. — Björn á Rangá var í kosningabandalagi við Framsókn. Gaf hann þá skýringu, að hann gæti ekki verið í sama flokki og B. Kr. Fram- sóknarmenn vissu, að Björn er nýtur iraður heima í liéraði og vill vel. Vildi því flokkurinn gefa lionum tilefni að koma, ef skoðanir lians leyfðu.Á fyrsta fundinum lýsti Björn yfir, að sér hefði eiginiega ekki fallið vel við flokkinn, en vildi þó reyna þetta form, kosninga- bandalag. þó að maðurinn færi með lítilli kurteisi, enn síður með rökum aö flokknum, var það látið óátalið. Næst var gengið að þvi að undirbúa lcosningu forseta í sameinuðu þingi. þá neitaði Björn samstarfi. Kvaðst ekki geta kosið með ílokknum, en myndi skila auðu. í fátækramálunum spurði hann um aðstöðu flokksins, því að hann var í allsherjarnefnd fyrir til- hlutun Framsóknar. Hann fékk að vita að allur flokkurinn nema Stefán í Fagraskógi vildu stytta sveitfestina sem mest. Samt lendir liann þegjandi og hljóðalaust með þeim J. þorl. og M. Guðm. á 5 árunum. þegar kjósa skyldi í stjórn Búnaðarfélagsins kaus hann með Mbi.mönnum. Og þegar kom að höfuðmáli þingsins, íslandsbanka, gekk liann enn með Mbl. og hluthafa- stefnunni. I skólamálunum gekk liann nieð Ml)i. i'nn á það að drepa umbót Akureyrarskólans, með dagskrú þar sem gengið var að þvi að byggja held- ur ný hús til að auka mentaskólann í Ileykjavík. Birni sýnist þannig að vera býsna umhent að vinna með Framsóknar- flokknum. Ástæðunnar þarf ekki langt að leita. Eins og Stefán í Fagraskógi fer eftir Jóni Magnússyni, þannig er Björn á Rangá liáður stefnu Jóhann- esar bæjarfógeta. þannig dragast báðir þessir bændur inn undir áhrif Mbl.- liðsins, eins og líka verk þeirra sýna. Ekki af þvi að þeir vilji í sjálfu sér vinna á móti hagsmunum almennings. En þeir gera það samt, sem þingmenn, ai því þeir fylgja í málunum mönnum eins og Jóhannesi og Jóni, sem ekki er liægt að skoða i þinginu nema sem óhvikula málsvara kaupmenskunnar og óhófslaunaeyðslu (sbr. eftirlaun B. Kr.). það getur vel verið að Stefán í Fagraskógi og Björn á Rangá verði þingmenn framvegis. En þá er rétt að kjósendur þeirra kaupi ekki köttinn í sekknum. Báðir þessir menn hafa að yfirvarpi reynt að vinna með Fram- sókn, en ekki getað það. Skoðanir þeirra og þó einkum áhrif úr hinum flokknum hafa dregið þá í verki yfir í herbúðir Mbl.stefnunnar. Fyrir lilut- hafa íslandsbanka eru þeir Stefán og Björn engu síður eftii'sóknarverðir sem þingmenn áfram, heldur en Jón Auð- unn og B. Kr. ----O----- Nýtt kirkjufélag hefir verið stofnað meðal Islendinga í Vestur- heimi. Eru það hinir frjálslyndari menn í trúarefnum sem að því standa. Forseti hins nýja kirkju- félags hefir verið kosinn síra Ragn- ar Kvaran, ritari síra Friðrik Frið- riksson og féhirðir Hannes Péturs- son. • Kaupgjaldssamningunum milli útgerðarmanna og sjómanna er slitið í bili.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.