Tíminn - 25.08.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.08.1923, Blaðsíða 3
T í M I N N 109 Samband ísl. Alfa- Laval skil viudur reynast best. Verðíð fækkað. Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og samvlélaga. burði sýnt í sambandi við námið. Hann hefir síðan í nokkur ár ver- ið önnur hönd lögreglustjórans í Reykjavík. Sú skrifstofa kostaði árlega, um það leyti sem J. M. og M. G. stóðu í blóma, eins mikið og öll sýslumannsembætti fyrir stríð- ið. Jón Kjartansson mun hafa unn- ið sitt verk þar eins og aðrir, hvorki ver eða betur. Nú hefir hann sett upp sjálfstæða skrif- stofu, eins og M. G., og fær vænt- anlega talsvert að gera, eins og Magnús, við að krefja inn skuldir. Krepputímar, þegar margir eru peningalitlir, eru góðir tímar fyrir slíka málfærslumenn. Við stjórnmál hefir Jón Kjart- ansson ekki verið mikið kendur, nema helst greinar í Mbl. Ifann hefir skrifað þar eitthvað af góð- látlegum almennum athugasemd- um um stjórnarfar, undir nafni. En undir dularnafni hefir hann skrifað í Mbl. nokkrar ádeilugrein- ar á Framsóknarflokkinn og sam- vinnumenn. Alt hefir það verið of- boð veigalítið, og ekkert gert með það hvorugu megin. Ekki hefir orðið vart við áhuga fyrir nokkr- um almennum umbótum í þessum greinum Jóns, eða annarsstaðar frá hans hendi, enda myndi það varla bæta fyrir honum hjá kaup- mönnum í Vík og Reykjavík. Ef Jón verður einliverntíma kos- inn á þing, verður hann athafna- laus maður, eins og Einar þorgils- son eða Proppé, en laglegri en þeir, og fer vel í sæti frá áheyr- endapöllunum. Hinsvegar er engin ástæða til að efast um, að hann verði Mbl.liðinu trúr í öllum at- kvæðagreiðslum. Uppeldi hans, lífsstaða í Rvík og þau litlu af- skifti, sem hann hefir haft af opin- berum málum, eru nægileg trygg- ing íyrir því. Hinsvegar myndi Jóni sjálfum vera fyrir bestu, að kjósendur í Skaftafellssýslu lofuðu kaupmönnum í Vík og Rvík að njóta krafta þessa unga, laglega manns við skuldainnheimtu. Til þess er hann sjálfsagt sæmilega hæfur. En það er fyrirfram hægt að sjá það, að á löggjafarbekkinn á hann ekki erindi. þangað þarf að fá sem flesta sterka athafna- menn, eins og Lárus í Klaustri, menn sem þora að brjótast áfram yfir hin illfæru vötn fjármálanna, þar sem „puðarnir“, eins og Skaft- fellingar komast að orði, híma hræddir á bakkanum. J. J. Mér hefði fundist betur fara á því að guðfræðisprófessorinn hefði snarað því bréfi á íslensku en srmum skynsemistrúar hugleið- ingum herra Conan Doyles, sem hann hefir íslenskað. þótt úndarlegt sé, er stundum svo skamt á milli skynsemsku og hjátrúar, að andatrú getur veitt báðum stuðning. Enga ástæðu sé eg til að verða við þeim tilmælum hr. H. N. að nótmæla sérstaklega ummælum cnsku prestanna, sem H. N. birtir í „Hví slær þú mig II.“ Islending- r eru orðnir því svo vanir að . eyra hrós um spiritismann frá Ti. N. beinlínis eða óbeinlínis, að eg i ýst ekki við að þessi viðbót geri >kkuð til eða frá. Sumt í þeim (;■ auk þess það skársta í bókinni, ! -gur mér við að segja. Lakast ;.ð „formálinn“ og eftirmálinn og . ísar innskotssetningar H. N. <: iga töluvert úr þeim fagra kær- i,- ksblæ, sem er á sumum ummæl- im. Annars býst eg við að kær- ' sríkar framkvæmdir mundu nfæra fleiri um ágæti anda- ’.ar en kærleiksríkar hugleið- ir. ] að þykir mér vænt um, að pró- orinn skuli nú lýsa því að hon- sé alls ekki illa við heimatrú- Sá misskilningur minn stafar " því, að eg hefi ekki oi’ðið þess undanfarin 15 til 20 ár að i léði nokkru heimatrúboði lið I ;.':ði eða verki, nema hann kalli 1 ' - trúarstarfsemi sína heima- l. úb .ð. Hitt finst mér mjög eðli- Hundar í sláturtíðinni. Flestir munu kannast við, að hundar séu oi’maveikir; ein tegund þessai’a onna er bandormur sá, er veldur sullaveiki í mönnum. Band- ormurinn hefst við í görnum hundsins, en eggin, sem frá ormin- um koma, ganga niður af hundin- um með saurnum. Nú þrífa hund- arnir sig m. a. með því að sleikja sig alla og er því skiljanlegt, að onnaeggin bei'ist frá endaþarmin- um á trýni hundsins og þar með um hann allan. Iiundarnir fá í sig bandorminn með því að eta sulli úr slátuiTé; fyrirmæli eru til um að alla sulli skuli grafa niður eða brenna, en því er ekki hlýtt sem skyldi. Enginn hundur verður ormaveikur nema af því að hann nær í sulli þegar slátrað er. Ef landsmenn kæmu í veg fyrir það, mundi enginn hundur sýkjast af ormum og þar með enginn maður verða sullaveikur. Víða um land er kákað við að „lækna“ hunda, þ. e. a. s. hreinsa niður af þeim oxroana; enginn veit hvem árangur þetta ber, enda hef- ii' heilbi’igðisstjómin ekki látið rannsaka það. Hitt er miklu örugg- ara og einfaldara, að koma í veg fyrir að onnarnir berist í hund- ana með því að halda þeim burtu frá blóðvellinum og brenna alla sulli. Ennþá þola menn þjáningar hér á landi vegna sullaveiki og ýmsir deyja af þessum sjúkdómi. þetta eru sjálfskaparvíti og ætti að mega úti’ýma sjúkdómnum með . þessu einfalda í’áði, að gæta þess að liundar nái aldrei að éta sulli í slátui’tíðinni. Gunnlaugur Claessen. —-—o-- Á víð og dreíf. „Bárubjöm“. Mbl. flytur nýlega þá fregn, aö í kjördæmi B. lír. sé kaupfélag. það heiti „Bára“, hafi i meira en ár notið biessunar samvinnulaganna og sam- ábyrgðarinnar. Enníremur segir blað- ið, að þetta kaupfélag hafi gert stór- gagn, og fer það mjög að líkindum. Að vísu hafi það ekki hamlað upp á móti tjóni margra aflaleysisára, en ástand- legt að honum sé illa við „þröng- sýnisskoðanir og trúarofsa" en mikið er að hann skuli endilega bæta þar við með feitu letri: „dönsku heimatrúboðsstefnunn- ar“. Eg hélt honum mundi ekki vera kærara, ef trúarofsinn og þröngsýnisskoðanirnar væru noi’sk ar, enskar eða íslenskar, og þau hjú, ti’úarofsinn og þröngsýnið væru honum ógeðfeld hjá hvaða trúarstefnu, sem þau þrifust, og jafnvel hjá andatrúarstefnu.Senni- lega er því og svo farið, og þá er- um við alveg sammála — í orði kveðnu, — en líklega töluvei’ður ágreiningur okkar í milli um hvað sé „þröngsýni“ og trúarofsi. Eg tel t. d. það bei’a vott um þröng- sýixi og trúarofsa að bera öllum andstæðixxgum spii’itisma og öll- um „biblíutrúarmönnum" þá stói’- galla á brýn, en eg er ekki viss um að H. N. sé mér þar sammála. Annars er velkomið að fræða liann um það í þessu sambandi, sem stundum hefir verið vikið að í Bjarma, að þótt eg hafi dálítinn ái’legan fjárstyrk frá heimatrú- boðinu danska, þá hefir aldrei verið farið fi’am á það við mig xir þeirri átt að hlynna hér að nokk- urrj danskri kristindómsstefnu. Viixum mínum í Danmöi’ku er það alveg eins ljóst og sjálfum mér, að trúmálastai’f og „stefnur“ hljóta að mótast af þjóðerni og öllu umhverfi, og því hefi eg jafn- an haft alveg frjálsar hendur frá þeirra hlið um hvað og hvernig eg starfaði. Eg varð svo lánsamur ið myndi þó vera mikið verra en það ei i Gerðahreppi, ef ekki væri fyrir starfsemi þessa félags. Alt þetta er mjög gleðilegt, og ætti að vera sérstak- lega til fróðleiks fyrir útgefendur Mbl. og B. Kr. þeir sjá á þessu hvað fólkið hugsar um starfsemi kaupfélaganna. Vandræði Gerðahrepps. Óþarfi er af Gerðhreppingum að mis- skilja umtal um lijálp þá, er þeir liafa fengið. í ræðu J. J. á Akureyri var fullkomlega rétt skýrt frá hallæris- b.jálp þeirri, er þingið veitir einum lireppi í kjördæmi B. Kr. það tekið sem dæmi um, hvað yfir vofi landinu, þar sem búast má við sömú vandræðunum í mörgum öðrum sjávarþorpum. En hverju er um að kenna? Ekki náttúr- unni, þvi aö skamt er úr Garðinum í „gullnámuna" í Sandgerði. Nei, hallær- iíi í Gullbringusýslu og öðrum sjó- þorpum er ávöxtur af samkepninni og vesalmannlegu fálmi fiskspekúlant- anna. þar má sjá, hvaða blessun versl- unar- og stjórnmálastéfna B. Kr. (sbr. enska lánið, hluthafavald íslands- banka o. s. frv.) færir borgurum landsins. Vegamálin nyrðra. Nú i sumar er verið að byggja brúna yfir Eyjafjarðará. Verður það glæsilegt og traust mannvirki. Hefir lengi staðið til, verið lofað og ekki efnt, meðan Mbl.liðið fór með fjármál landsins. eða „ólánsamui’“ að eignast trú- fasta vini meðal stjói’narmanna heimatrúboðsins danska um alda- mótin og studdist auk þess við góð meðmæli í þá átt frá Hall- grími biskup Sveinssyni, og því var þessi fjárstyrkur, sem H. N. mundi ái’eiðanlega ekki telja stói’- vægilegan ef hann vissi upphæð- ina, í raun og veru persónulegur vina styrkur, og hverfur jafn- skjótt úr sögunni og vinir mínir hverfa úr stjórninni. — Mér þyk- ir rétt að skýi’a frá þessu sem greinilegast, af því að háttvirtir andstæðingar heimati’úboðsins eru stundum að dylgja með að eg sé keyptur til að útbreiða hér danskan kristindóm, en það eru hrein og bein ósannindi. pess vegna er það villandi er prófess- orinn kallar mig „fulltrúa danska Heimatrúboðsins“, enda þótt mér sé ekkei-t sti’íð í því, en honum líklega hugai’hægð. Mér er það ekkert launungaimál, að eg hefi fyr og síðar heyrt og séð ýmislegt hjá heimatrúboðsmönnum dönsk- um alveg eins og hjá ti’úmála- stai’fsmönnum annara þjóða, sem mér hefði aldrei komið í hug að segja eða gera, en alt af reynt að haga störfum mínum eftir því sem eg taldi best, án alls tillits til hvort Danir myndu hafa það svona. ■— Og mér vii’ðist að reynslan sé fai'' in að sýna, að heimatrúboð muni þrífast hérlendis eins og í öði*um löndum og verða alíslenskt. Eg man vel muninn á undirtektunum hér í Rvík undir jólasamskot til Fyrir Eyjafjörð og vesturhluta þing- eyjarsýslu er brú þessi hin stórkost- legasta umbót. En hún er meira, nefni- le.ga verulegur liður í þeirri miklu vegabótabreytingu, sem þorst. M. Jónsson kom í gegn á þinginu. Hafði hann forustu í því máli og mundi það okki liafa náð fram að ganga nema fyrir lag hans og harðfylgi. Er tilgang- urinn sá að tengja saman Akureyri ög Reyðarfjörð, með akfærum vegi, yf- i>- Ljósavatnsskarð, Axarfjörð, Vopna- fjörð og Jökulsárhlíð. Nú i sumar er mælt fyrir Vaðlaheiðarvegi, og að sumri byrjað á þeim akvegi. Imian skamms nær hann saman við Húsa- víkurveginn hjá Breiðumýri. Samtímis þarf svo að vinna að línunni í bygð í Axarfirði, Vopnafirði og Jökulsárhlíð, og tengja svo síðast saman með fjall- vegunum. Vegleysið i Dalasýslu. Undarlegt er að ekki skuli vera kom- ínn almennilegur bílvegur frá Búðar- dal að Ásgarði og Sauðafelli, yfir hið rnikla undirlendi í Dalasýslu. Ekkert slíkt hérað hefir verið jafnvanrækt. þetta kemur ekki af því, að fulltrúi Dalamanna hafi verið svo einurðar- laus að biðja um fé úr landssjóði. En fjárbænir hans hafa verið bundnar meir við einstaka menn. Dalamenn kannast við Jóhannes frá Kvenna- brekku. Hann fær fullkomin embættis- laun við verk, sem allir vita að hann fátækra, sem eg gekst fyrir með fieiri mönnum fyrir 15—20 árum, og á undirtektunum nú undir marg falt stærri fjárbænir til fátækra, sem eg hefi flutt, og svipað mætti segja um fleira, t. d. vinsældir Bjarma fyrstu árin og nú. H. N. er velkomið að endui’- prenta svo mikið af gömlum ár- göngum Bjai’ma, sem hann vill, enda vel til fallið, þar sem þeir eru flestir uppseldir. — Og vilji hann koma í „bréfastríð“, þá skorast eg ekki undan því, en kynni samt best við, vegna vina okkar hvors um sig að heyja ekkx það stiið í blöðunum; við gætum mælt okkur mót t. d. í jólafríinu, og læsi hann þá alt hól- ið unx spíritismann og lastið um Bjarma, sem honum hefir verið skrifað 2 éða 3 síðustu árin, en eg læsi hið gagnstæða úr mínum bréfum. Við gætum tekið sinn manninn hvor til að hlýða á lestur- inn, svo við værum ekki einir til frásagnar. — það gætu orðið nógu skemtilegar „skanderingar“. því miður get eg ekkert um það sagt, hvort það er rétt, sem H. N. segir, að það hafi verið svona afleitur „keimur raddarinnar“ hjá mér, eins og hann segir, í símasamtali fyrir eitthvað 14 árum, eg er alveg búinn að gleyma því. En það er eins og mig minni að prófessorinn talaði við mig á götu einhverntíma á þeim árum með hálfleiðinlegum raddai’keim, en þori þó ekkert um það að fullyrða. Mér finst hann ætti ekki að vera að tala um samvinnuleysi mitt. Eg ér ófær til að vinna. Ef launum hans, Bjarna sjálfs og dr. Alexanders hefði verið varið til vegabóta i Dalasýslu, myndi áðurnefndur akvegur nú vera í góðu lagi, og líklega komið nokkuð áleiðis að tengja saman vegakerfi Dala- og Mýramanna, með akbraut yfir Bröttubrekku. Áhril kvenna i landsmálum. A síðasta þingi var fremur lítið gert til að bæta úr vanrækslusynd þjóðfé- lagsins gagnvart íslensku kvenþjóð- inni. Tveir Framsóknarmenn í Ed. báru frarn þingsályktun urn að stofna nú þegar húsmæðraskólann á Staðar- felli. En Mbl.liðið taldi öll tormerki á að flýta því, og svo er ekkert gert. M. Kristjánsson lét stjórnina lofa að hefja samninga við Akureyrarbæ um eyfirska húsmæðraskólann. Varð því máli ekki lengra komið að'sinni. Eng- in rödd kom frá Mbl.liðinu um að gera nokkurn skapaðan hlut til að bæta verklega mentun kvenfólksins. Og ef telja má að kvenþjóðin láti áfengis- málið til sín taka, þá fékk það engan stuðning heldur frá samkepnismönn- únum. Mbl., Bjami og Magnús Pétursson. Höfuðblað kaupmanna og íslands- bankahluthafanna mælir sem kröftug- legast með Bjarna og M. P. við Dala- og Strandamenn. Er það í fullu sam- ræmi við það, sem Tíminn hefir sagt um skoðanir þeirra, enda veit alþjóð manna, að þar er fullkominn skoðana- félagsskapur. Unx leið vill Mbl. reyna að láta líta svo út, að þessir tveir menn beri hagsmuni bændastéttarinn- ar fyrir brjósti. Segjum að svo væri. Én nú vinnur Mbl. leynt og ljóst fyrir höfuðandstæðinga bændanna, eftir- launaliðið og braskarana. Hvaða gagn væri Mbl. að fá þá Bjama og Magnús endurkosna, ef þeir ynnu á móti eig- éndum og kostnaðarmönnum blaðs- ins? þá væru þeir jafnslæmir og Framsóknarmenn og þá myndu kaup- œenn ekkert skifta sér af kosning- unni. Segja, að þeim væri sama hvor ofan á yrði. Móðurumhyggja Mbl. er hin opinbera, óhrekjandi sönnun fyrir því, að Bjarni og M. Pétursson eru ekki heppilegir fulltrúar fyrir bænda- kjördæmi. Enda geta kaupmenn-ofboð vel hjálpað þessum mönnum inn á þing. þeir liafa ráð á 1—2 þingsætum i Reykjavík og hafa enga frambjóð- endur. þar gætu Bjarni og Magnús verið alveg eins og heima hjá sér. nan ekki til að hann hafi nokkum tíma vikið að nokkurri samvinnu við mig um nokkurn skapaðan hlut, síðan hann gerðist spíritisti, og ekki get eg skoðað „bindindis- ræðu“ hans á synodus annað en steyttan hnefa gegn samvinnu við „biblíutrúarmenn“. Auk þess býst eg við að eg hafi verið í eins mik- illi, ef ekki meiri samvinnu liðin ár við surna trúmálavini hans, eins og hann við trúmálavini mína. Eg held hann hafi þar ekkert hrósun- arefni fram yfir mig. Að endingu bið eg bæði hann og lesenduma að virða mér til vork- unnar, þótt eg, vegna væntanlegr- ar utanfarar,svari ekki næsta svari hans fyr en einhvern tíma fyrri hluta vetrar. P. S. því miður eru misprentan- ir í fyrri kafla þessarar greinar. „og hafi margoft sýnt eins og fxeiri", stendur í fyrsta dálki, en á að vera: „og mér hafi margoft sýnst eins og fleirum". Orðið Itrár hefir fallið burt í 7. dálki. Kvai-an kirkjufélagsforseti segir um kvöldmáltíðina: ... „undarlega forneskjulegur leikur, í'unninn aft- ur úr þeim tímum, þegar skilning- urinn á guðdóminum var svo villi- mannlegur og hrár, að við fáum vart gripið haxm“. Rvík 23. ágúst 1923. S. Á. Gíslason. ----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.