Tíminn - 01.09.1923, Qupperneq 2
T 1 M 1 N N
112
Siúdeniagarðurinn.
Allir utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, sem fengið hafa frá oss
happdrættissedla til útsölu, eru beðnir að gera oss lokaskil
svo tímanlega að allir óseldir seðlar séu komnir í vorar hendur þ.
15. okt., þar eð áformað er að draga um happdrættið þ. 1. nóv. þ. á.
Ennfremur eru allir, sem liafa safaað áskriftum að „I* a n“
eftir Knud Hamsun (þýðing Jóns Sigurðssonar skrifstofustjóra
Alþingis) beðnir að senda oss nöfn áskrifenda hið allra fyrsta og eigi
síðar en fyrst í okt. — Væntum vér þess að geta sent áskrifendum
bókina með póstum í nóv.
Reykjavík 29. ágúst 1923
Happdræiiisnefnd siúd.ráðsins,
Mensa academica, Reykjavík.
P, W. Jacobsen & m
Timburverslun.
Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade
Stofnað 1824. Köbenhavn.
Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og
heila skipsfarma frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir.
Eik og efni i þilfar til skipa.
Framboð
á Austurlandi.
Múlasýslur kjósa fimm þing-
menn. Tveir af þeim núverandi eru
Framsóknarmenn, Sveinn í Firði
og þorsteinn M. Jónsson. Tveir
eru viðurkendir IVIorgunblaðs-
menn, Kvaran og Jóh. Jóh. Einn,
Bjöm á Rangá, hefir reynt að
vera utan flokka, en 1 framkvæmd-
inni fylgt Mbl. í öllum aðalmálum.
Líkur eru til, að á þessu verði
töluverðar breytingar nú við kosn-
ingarnar. Öllum kunnugum ber
saman um, að stefnu Framsóknar-
manna hafi að undanförnu aukist
mjög fylgi á Austurlandi. Ein af
minni háttar ástæðunum er sú, að
MbLmenn þar hafa gefið út blöð
Hagalíns. Meiri atriði em hitt, að
greindir og gegnir menn munu
hafa séð og viðurkent vinnu-
bragðamuninn. f íslandsbankamál-
inu er fylgið svo eindregið, að ná-
lega enginn mælir bót hluthafa-
stefnunni, hinni miklu seðlaút-
gáfu, hinum miklu lítið trygðu
lánum, fáheyrðu uppgjöfum til
einstakra manna, háa ágóðahlut og
launum bankaráðsmanna og banka
stjóra, heiðurslaunum Tofte, háu
vöxtunum, sem eiga og verða að
borga alla þessa eyðslu o. s. frv.
þessi óbeit á hluthafastefnunni
gengur svo langt, að Jón á Hvanná,
sem annars er fullkominn andstæð-
ingur Tímans, samvinnunnar og
Framsóknarflokksins, og einlægur
fylgismaður Mbl., hefir opinber-
lega afneitað stefnu Mbl.manna í
fslandsbankamálinu. Vitaskuld
trúa fáir Jóni, að hann yrði að
nokkru gagni í því máli, þótt hann
kæmist aftur á þing. En afneitun
hans er vottur um, hve vonlaus og
óvinsæl hluthafapólitikin er á
Austurlandi.
í Múlasýslum virðist sem mönn-
um muni verða skipað þannig: í
Suður-Múlasýslu Sveinn í Firði og
Ingvar Pálmason. Hinsvegar Kvar-
an og Magnús sýslumaður Gísla-
son. Á Seyðisfirði Karl Finnboga-
son, en móti honum Jóh. Jóhann-
esson bæjarfógeti. I Norður-Múla-
sýslu þorst. M. Jónsson og Halldór
Stefánsson á Torfastöðum. þar á
móti Jón á Hvanná og Björn á
Rangá.
Tveir af þessum mönnum,
Sveinn og þorsteinn, hafa nú 1 7
ár, eða síðan 1916 að þeir voru
kosnir, verið meðal hinna merk-
Ullartollurinn
í Bandaríkjunum.
það hafa orðið nokkrar umræð-
ur í blöðunum hér um ullartollinn
í Bandaríkjunum, að því leyti sern
hann skiftir máli fyrir sölu íslenskr
ar ullar þangað, og þótti því Tím-
anum rétt að leita sér nánari upp-
lýsinga um málið, og fara þær hér
ó eftir.
Seint á árinu 1920 var lagt fyrir
þing Bandaríkjanna frumvarp til
laga um háan innflutningstoll á
ýmsum iðnaðarvörum og efnivör-
um, til vemdar iðnaði og fram-
leiðslu Bandaríkjamanna. Um
lagafrumvarp þetta urðu ákafar
deilur, einkum um ullartollinn.
Eftir frumvarpinu skyldi greiða í
toll 31 cent af ensku pundi af allri
innfluttri ull, sem notuð yrði til
dúkagerðar, en ull til teppagerðar
(gólfteppa) skyldi vera tollfrjáls
með þeim hætti, að innflytjandinn
greiddi 12 cent á pund, þegar ull-
in væri flutt inn, og yrði svo toll-
urinn endurgreiddur, þegar færðar
yrðu sönnur á, að ullin hefði ver-
ið notuð til teppagerðar.
Innflytjendur þeir í Bandaríkj-
unum, sem keypt höfðu íslenska
ull, höfðu hin síðarí ár selt hana
mestmegnis til dúkagerðar. Fékst
á þann hátt hærra verð fyrir hana
en ef hún var notuð í gólfteppi,
enda munu íslenskir útflytjendur
hafa lagt áherslu á, að afla ullinni
ustu og áhrifamestu þingmanna.
þeir hafa tekið áberandi þátt í
rannsókn og lausn hinna mestu
vandamála, t. d. fossamálinu,
samningunum um afstöðu íslands
og Danmerkur o. s. frv. þeir hafa
verið óhvikulir starfsmenn Fram-
sóknarflokksins síðan þeir komu á
þing. þá var hann minstur þing-
flokkanna, en tók þá þegar aðal-
þátt í stjóm dýrtíðarmálanna
stríðsárin sem eftir voru. Að segja
þingsögu Sveins og þorsteins er
ekki hægt, nema með því að segja
sögu Framsóknarflokksins og hinn
ar pólitisku, efnalegu og andlegu
baráttu samvinnumanna síðan
flokkur þeirra myndaðist.
Með Sveini í Firði kemur nú
fram á hið pólitiska sjónarsvið
Ingvar Pálmason útgerðarbóndi, í
Norðfirði. Hann mun vera um
fimtugt, vel gefinn maður, prúður
og vinsæll. Hann er í miklu áliti í
héraði sínu. Hefir oft verið skor-
að á hann til þingmensku, en hann
ekki gefið kost á sér fyr en nú.
Ingvar er eindreginn samvinnu-
maður. Hann er sérstaklega eftir-
sóknarverður maður nú til þing-
mensku vegna þess, hve kunnugur
hann er ástandi sjávarútvegsins og
erfiðleikum þeim, sem hann á við
að stríða. Utgerðin á Austurlandi,
eins og víðar, er að sligast undir
hinu lága fiskverði. Framsóknar-
flokkurinn hefir gert það, sem í
hans valdi stóð, með því að knýja
fram landsverslun og með stein-
olíu, brjóta hinn gamla fjötur ame-
ríska hringsins af sjófólkinu, og
lækka þannig framleiðslukostnað
vörunnar. Nú vita vélbátaeigendur
og sjómenn á Austurlandi vel,
eins og allir aðrir athugulir menn,
að fiskverðið er svo lágt, sem
raun ber vitni um, og svo erfitt að
selja vöruna, af því að ekkert
skipulag er á sölunni. Hver keppir
við annan, lækkar verðið, spillir
markaðinum og eykur fátæktina í
sjávarþorpunum. Ingvar Pálmason
er einn af þeim frambjóðendum til
þings nú, sem hefir mest skilyrði
til að vinna að heppilegri lausn
þessa máls, með því að koma
skipulagi á fisksöluna, og þar með
f-orða landinu frá hallæri og hung-
ursneyð.
Um Karl Finnbogason hefir ver-
ið sagt, eftir fyrstu fréttum af
Seyðisfirði, að hann byði sig fram
sem samvinnumaður. En þetta
mun hafa verið missögn, og í veru-
legum atriðum er talið að Karl
álits sem dúkaullu, eins og sjálf-
sagt var.
Á meðan tolllagafrumvarpið var
á döfinni í Bandaríkjunum, áttu
menn von á, að það yrði þá og þeg-
ar að lögum. Var þvi reynt að
koma íslensku ullinni undir lægri
tollflokk með því að kalla hana
teppaull.
1 sjálfum tolllögunum er vita-
skuld ekkert kveðið á um aðgrein-
ingu ullarinnar í tollflokka. Var
það gert, eftir að rannsókn um
það efni var lokið, með reglugerð,
sem gefin var út í lok janúarmán-
aðar síðastl. og gekk í gildi 15.
febrúar.
Ríkisstjómin hér mun ekki enn
hafa leitað samninga um tollmálið
við stjórn Bandaríkjanna. En hún
hefir þó ekki látið málið með öllu
afskiftalaust.
Strax þegar það vitnaðist, að ís-
lenska ullin yrði talin til hæsta
tollflokks, skrifaði Samband ísl.
samvinnufélaga helsta viðskifta-
vini sínum í þessari grein, ullar-
kaupmanni í Philadelphia, og
spurðist fyrir um horfur á því,
hvort hægt myndi að koma því til
leiðar, að íslensk ull fengist flutt
inn sem teppaull og bað um lið-
sinni hans í málinu. Kaupmaður
þessi er aðaléigandi eins af stærstu
ullarfirmum í Bandaríkjunum og
var á stríðsárunum formaður
fyrir nefnd, sem stjórn Bandaríkj-
anna skipaði til að hafa eftirlit
með öllum ullarinnflutningi til
Bandaríkjanna til stríðsloka. Taldi
greini á um mál við Framsóknar-
flokkinn. En í deilunni við hlut-
hafa íslandsbanka og gengismál-
inu ber fátt eða ekkert milli hans
og flokksins. þar sem á móti verð-
ur einn af vinum og stallbræðrum
Jóns Magnússonar, fastur fylgis-
maður hluthafanna, Mbl. og „fé-
sýslumannanna" 1 Rvík, má telja
víst, að Framsóknarmenn á Seyð-
isfirði muni fremur kjósa Karl en
Jóhannes. Og illa mun hafa verið
talið hjá Alþýðublaðinu, ef Fram-
sókn á ekki fleiri fylgismenn í því
kjördæmi en það telur. — Við all-
ai kosningar í bænum hin síðustu
missiri hefir Karl haft eindreginn
meiri hluta, og eystra er ekki
dregið í efa, að hann muni vinna
kosninguna.
I Norður-Múlasýslu fylkja sam-
vinnumenn sér um þá þorstein M.
Jónsson og Halldór Stefánsson.
framkvæmdarstjóm Sambandsins
vafalaust, að áhrifamaður innlend-
ur myndi líklegur til að geta greitt
fyrir málinu. En ekki þurfti þetta
að koma í stað samningatilrauna
ar' stjórnarinnar hálfu, og ekki gat
það heldur spilt þeim á nokkurn
hátt. Stjórnin lofaði og aðstoð
sinni að svo miklu leyti sem það
gæti að haldi komið.
Áðurnefndur ullarkaupmaður
taldi það mest um vert, ef hægt
yrði að sanna það, að engin ein-
kenni á ísl. sauðfé bendi til þess,
að það sé blandað „Merino“ fé eða
sauðfé af enskum uppruna, því í
1101. gr. Fordney McCumber toll-
laganna, er grófgerð ull flokkuð í
lægsta tollflokk, ef ekki eru líkur
til, að kynblöndun við fínullað
sauðfé hafi haft áhrif á ullargæðin.
Stjórnin útvegaði umsögn þeirra
Magnúsar Einarssonar dýralæknis
og Jóns þorbergssonar fjárræktar-
fræðings um málið. Álit þetta
sendi svo Sambandið strax til um-
boðsmanns síns í Bandaríkjunum,
sem jafnframt óskaði eftir að fá
ullarsendingu, svo hægt yrði að
láta fara fram opinbert mat á ull-
inni og fá á þann hátt skorið úr
um það, hvort heimilt yrði að
flytja hana inn sem teppaull eða
ekki. Árangur af þessari tilraun
Sambandsins er ekki kominn í ljós
enn, því ullin kom ekki vestur fyr
en í lok júlímánaðar, en nokkurn
tíma tekur að fá endanlegan úr-
skurð um málið.
það hefir verið kastað hnútum
Um þorstein hefir verið sagt, að
hann væri allra manna lægnastur
að koma málum héraðsins í gegn á
þingi, en Sig. Sigurðsson búfræð-
ingur, meðan hann sat, mishepn-
astur. Lá þetta í því, að þorsteinn
er góður ræðumaður, hlýr og
drengilegur í framkomu og við-
búð. Verður honum jafnan gott til
stuðningsmanna í málum sínum.
Sigurður lagði grálega til mála og
manna í kyrþey, ef ekki opinber-
lega, og að lokum urðu Árnesing-
ar að varpa honum fyrir borð, af
því það var orðin föst venja, að
flestir segðu nei við því, sem Sig-
urður vildi fram hafa fyrir kjör-
dæmi sitt.
Halldór Stefánsson hefir í mörg
ár verið einn hinn helsti styrktar-
maður samvinnunnar á Austur-
landi. Hann hefir afarmikið fylgi
í Vopnafirði, Fljótsdal og á Hér-
að Tímanum fyrir það, að hann
hafi ekki látið ullartollsmálið eins
til sín taka og kjöttollinn norska.
þetta tvent er ekki sambærilegt.
Kjötframleiðslan er um það bil
sexfalt meiri en ullarframleiðslan
og íslenska saltkjötið er því nær
eingöngu háð norska markaðnum.
Ullin hefir aftur á móti mikið
rýmri markað, þótt hann sé að
jafnaði bestur í Bandaríkjunum,
og því sjálfsagt að gera alt, sem
unt er, til að ullin geti selst þang-
að afarkostalaust. Mun Tíminn og
ekki láta sitt eftir liggja að hvetja
til framkvæmda í því máli, eftir
því sem hann álítur best henta.
Lítil von er til þess, að stjórn
Bandaríkj anna geri sérstakan toll-
samning við ísland, þar sem ís-
lenska ullin, sem til Bandaríkjanna
flytst,er ekki nema svo örlítið brot,
að þess gætir sárlítið, en slíkur
samningur myndi leiða af sér
samskonar málaleitanir frá stærri
innflytjendum, s. s. Ástralíu og
Suður-Afríku. Eina vonin, sem
vér getum gert oss um rýmkun á
tollkjörunum, eins og nú horfir við,
er að fá leyfi til flytja ullina inn
til teppagerðar; en á þann hátt er
ullin verðminni en ef hægt væri að
flytja hana inn óhindrað til dúka-
gerðar, eins og áður var, og yrði
það ullinni til álitshnekkis á mark-
aðnum, ef neyðin ræki oss til að
fá vöruna metna lakari að gæðum
en hún í raun og veru er; því svo
getur farið, að tolllög þessi eigi sér
skamman aldur. Er því alment
aði. þegar þar við bætist hið mikla
fylgi þorsteins sunnan og austan
Lagarfljóts, má telja að hann sé
viss með kosningu líka. Samvinnu-
mönnum utan Austurlands er
Halldór kunnur af ritgerðum sín-
um í Tímariti kaupfélaganna. Rit-
uðu þeir þar mjög skai-plegar og
rökfastar gi’einar hvor móti öðr-
um, Halldór og Jón Pétursson á
Gautlöndum. Halldór hélt fram og
skýrði enska skipulagið, en Jón
Gauti hið íslenska, þ. e. pöntunar-
fyrirkomulagið. Verður hvorugur
málstaðurinn betur skýrður en
þeir gefðu. Er mikill ávinningur
fyrir samvinnuflokkinn að fá í
þingið mann eins og Halldór, sem
hefir gerhugsað þessi skipulags-
mál. Má segja, að meðan alt að því
hálft þingið getur aðhylst frum-
varp eins og Ottesens-samvinnu-
vanskapninginn frá í vetur, sé
hver þekkingarviðbót á því sviði
mikils virði fyrir sóma þingsins.
I öðrum málum er það kunnugt
um stefnu Halldórs, að hann er
eindreginn andstæðingur þess of-
urvalds, sem hluthafar íslands-
banka hafa beitt við þjóðina und-
anfarin missiri, og að viðvíkjandi
starfsmannahaldi landsins mun
hann til í að fækka töluvert ýms-
um afkastalitlum vinnuhjúum í
Reykjavík. J. J.
----o----
Iforrit kenDaranámsskeið
á Hindsgavl 1923.
í Norðurlöndunum öllum fjórum
er mikil hreyfing í þá átt, að
starfa að samvinnu og samúð
bræðraþjóðanna norrænu og auka
gagnkvæman skilning þeirra,
hverrar á þjóðerni og sérkennum
annara. það er „Foreningen
Norden“, sem mest og best vinnur
í þessa átt. Eru deildir þeás fé-
lagsskapai' í öllum löndunum
(„Norræna félagið" hér heima
yngst, stofnað 29. okt. 1922). Fé-
lög þessi vinna einkum á þann hátt
að halda mót og námsskeið í lönd-
unum til skiftis.
Nú í ár stofnaði danska félagið
„Norden“ til námsskeiðs fyrir
norræna kennara, til þess að kynna
þeim land og lýð, mál og mentir
í Danmörku. Var boðið til náms-
skeiðsins 20 kennurum frá hverju
landi. það var haldið í Hindsgavl-
höll á Fjóni dagana 17. júlí til 1.
ágúst. þátttakendur voru um 80;
spáð. Gekk mjög illa að koma þeim
í gegnum þing Bandaríkjanna, og
hefir þingflokkur sá (Republikan-
ar), sem barðist fyrir lögunum,
tapað stórkostlega fylgi, einkum
vegna ullartollsins. Kvað svo ramt
að því, að sjálf flokksblöðin birtu
ádeilugreinar um harðsnúnustu
stuðningsmenn frumvarpsins, sem
aðallega voru stór-ullarframleið-
endur í Vesturfylkjunum. Og eftir
því, sem ráða má af aukakosning-
um til Senatsins, sem fóru fram í
síðastliðnum nóvembermánuði í
nokkrum fylkjum og snérust aðal-
lega um tolllögin, bendir alt í þá
átt, sem áður er sagt, að skamt
verði þess að bíða, að rýmkað verði
á tollinum, því lögin mælast illa
fyrir hjá öllum þorra almennings í
Bandaríkjunum. Töldu sum blöð-
in að ullartollurinn myndi kosta al-
menning í Bandaríkjunum um 200
milj. dollara á ári í verðhækkun á
ullai-vörum.
það lítur svo út sem einstaka
maður hafi tilhneigingu til að
koma þeirri skoðun inn hjá al-
menningi, að ullartollurinn í
Bandaríkjunum stafi að einhverju
leyti af steinolíueinkasölunni hér.
Reyndar mun enginn, sem athugar
það, hvað íslenska ullin er örlítið
brot af öllu því ullarmagni, sem
flytst til Bandaríkj anna, láta sér
koma til hugar, að þing og stjórn
Bandaríkjanna hafi beint tollinum
gegn Islendingum.
-----o——