Tíminn - 08.09.1923, Blaðsíða 3
T I M I N N
117
Samband ísl
Alfa-
Laval
skilvindur
reynast best.
Pantanir annast kaupfé-
lög út um land, og
samviélaga.
son skólastjóri á Hólum kosinn
forseti BúnaSarfélagsins. par kom
til starfanna sá maður, sem mest
hafði til brunns að bera til að um-
skapa Búnaðaríélagið og nota með
íullum árangri hið aukna fjár-
magn. Síöan hefir Búnaðarfélagið
látið til sín taka allar hliðar bún-
aðarmálanna. En það af verkum
Sigurðar, síðan hann tók við stjórn
íélagsins, sem mestu máli þykir
skifta, er hið mikla landbrot með
mótorvélum, sem hafið hefir verið
að hans tilhlutun.
Sig. Sigurðssyni var það ljóst, að
höíuðnauðsyn bændanna er, að þeir
geti lifað af ræktuðu landi, og sem
mest notað verkvélar. Til þess að
túnin geti orðið stór og slétt, þarf
að nota hraðvirkar vélar. þúína-
baninn kom þá í góðar þarfir. í
spor þeirrar vélar, sem sléttar land
ið, þarf aðra, sem grefur skurðina.
Hefir eingöngu staðið á fé, að slík
vél yrði keypt hingað til lands.
þegar forseti Búnaðarfélagsins
var búinn að panta þúfnabanann,
en vélin ekki komin, var haldið
búnaðarþing. Einn af fylgismönn-
um Mbl., sem sæti átti á þinginu,
kunni illa við þennan nýja fram-
faraanda í félaginu. Sig. Sigurðs-
son var harðlega ávítaður fyrir að
hafa ráðist í að kaupa þennan dýra
hlut. „Sparnaðurinn" leyfði ekki
slíka eyðslu. Lá við sjálft að sá
stormur yrði vakinn, sem feykti
forsetanum burtu frá félaginu. En
sr. Tryggvi var þá búnaðarþings-
maður. Og hann tók svo föstum
tökum á þessum skrítnu bændavin-
um, sem ætluðu að flæma landsins
mesta búnaðarfrömuð frá stjóm
Búnaðarfélagsins, að Sigurður var
endurkosinn, þrátt fyrir þúfna-
banann. Litlu síðar kom vélin og
byrjaði að starfa í Fossvogi. Sig-
urður og sr. Tryggvi vissu áður,
hvílíkt g’ildi slík vél hafði. En eft-
ir að hún byrjaði að vinna, urðu
jafnvel hinir blindu að viðurkenna,
að með notkun þessarar hraðvirku
vélar byrjaði nýtt tímabil í sögu
búnaðarins hér á landi.
þegar framfaramenn í sveitun-
um hugsa um bætta hagi og af-
komu sveitaíólksins, þá eru þær
vonir að ekki litlu leyti tengdar við
það, að Búnaðarfélagið undir
stjórn Sig. Sigurðssonar verði afl-
vaki í ræktunarmálunum. En þegar
þess er minst, þá er líka rétt að
minnast upphafsins. Tryggvi þór-
hallsson hefir með áhrifum sínum
og trú á viðreisn sveitanna gert
menn og í sveitunum við sam-
vinnumenn. En bændur og verka-
menn hafa ekki náð að keppa fyr
en nú. Hjá grannþjóðunum, t. d.
Dönum og Norðmönnum, er þessi
þriggja flokka barátta gömul. þar
hafa vinstrimenn (miðflokkur sem
svarar hér til samvinnumanna) átt
í höggi við afturhaldsmenn til ann-
arar handar, en öreigana til
hinnar.
Hingað til hafa flestir lesendur
íslenskra bláða líklega haldið, að
Mbl. og Tíminn myndu seint eiga
samleið. Hingað til hefir nær ein-
göngu borið á sundrungarefnún-
um, og þau eru ærið mörg. En þó
ei þar líka til sameignarbrú.
Aðalmál samkepnismanna er að
hlynna að blindri, frjálsri sam-
kepni. Slík starfsemi leiðir fyr eða
síðar til byltinga, eins og í Frakk-
landi 1789, þar sem spiltu kon-
ungsaðals- og kirkjuvaldi var
hrundið af stóli. í Rússlandi var
öfgafullu aðals- og auðvaldi hrund-
ið 1917 og í þýskalandi var hættu-
legu og gegneitruðu hei*veldi hrund
ið ári síðar. Bylting og blóðsúthell-
ingar er útkoman þar sem sam-
kepnis- og sameignarstefnan
glíma tvær einar. En í einu af stór-
!öndum álfunnar hefir engin bylt-
ing orðið í margar aldir, í Eng-.
iandi, í móðurlandi hinnar frjálsu
amvinnu. þar hefir frjálslyndur
nmbótaandi mótað stjóramálalífið
; ldum saman. þessvegna koma þar
ckki stóru „gosin“, sem nefnd em
lyltingar.
Aðalmál samvinnustefnunnar er
Búnaðarfélaginu, eins og það er nú,
mögulegt að starfa með sæmileg-
um árangiá. Og þegar blindir og
skammsýnir menn ætluðu að
hrekja frá félaginu þann mann,
sem sýnilega var lífið og sálin í
því, þá greip Tryggvi aftur inn í
og afstýrði því mesta óhappi, sem
búnaðarþingið gat þá framið.
Mbl. og dilkar þess biðja nú sem
óðast um fylgi bændanna til að
kjósa frambjóðendur á þing,
Bjama, M. Pétursson, þórarin,
M. Guðm., Jón Sigurðsson etc.
En á hverju byggir Morgunbl.
þessar bænir um stuðning frá
hálfu bænda? Hvenær hefir Mbl.
vakið öldu landbúnaðinum í vil eins
og þá, sem hér er sagt frá ? Aldrei.
Mbl. og fylgihnettir þess hafa
aldrei lagt viðreisn sveitanna liðs-
yrði í einu einasta máli.
það er eftirtektarvert fyrir
bændur í Strandasýslu, að þetta
blað, Mbl., sem mælir fram með
Bjarna, B. Kr., M. Guðm. og öll-
um þeim, sem mesta ábyrgð bera
á fjármálavandræðum landssjóðs,
þetta blað notar fjarveru sr.
Tryggva til stöðugra persónulegra
árása á hann í sambandi við fram-
boðið í Strandasýslu. það er ekki
með einu orði reynt að sýna, að
M. Pétursson sé heppilegur fulltrúi
fyrir bænda- og samvinnuhérað.
Ekki heldur með einu orði af viti
reynt að sanna, að skoðanir
Tryggva séu í ósamræmi við hags-
muni bændastéttarinnar. I stað
röksemda koma gremjuþrungin
stóryrði, án forsenda.
þó eru þær forsendur til, en ekki
nefndar. Mbl. veit að á þingi yrði
sr. Tryggvi einn hinn áhrifamesti
talsmaður sveitanna. Útgefendur
þess eru alment ekki álitnir
greindir eða vel mentaðir menn.
En þeir hafa þó þá skímu, að þeir
sjá, að úr því Tíminn hefir undir
ritstjórn sr. Tryggva orðið áhrifa-
mesta stuðningsblað landbúnaðar-
ins, sem nokkurntíma hefir verið
gefið út hér á landi, þá myndi
áhrifa ritstjórans gæta, og ísömu
átt, ef hann ætti sæti á þingi.
J. J.
----o-----
Bréfkafli úr Hlíðinni 9. ágúst.
Tíðarfarið um túnasláttinn hefir
verið hér mjög óhagstætt, fáir
dagar þurrir til enda, og þessvegna
gengið illa að hirða töðuna. Á
sunnudaginn var, þann 5. ágúst,
gerði hér ofsarok og varð af því
að leysa félagsmálin með frjórri
samvinnu. Ekkert er fjær slíkri
stefnu en að gera bylting nauðsyn-
lega með því að kúga aðra, eða að
lækna með byltingu. Lækninga-
starf samvinnumanna er að fyrir-
byggja sjúkdóma með skynsam-
legu félagslífi, fremur en að láta
meinin þróast og beita síðan upp-
skurði.
En aðalmál öreigaflokksins hlýt-
ur eftir eðli málsins að vera það,
að „þjóðnýta" framleiðslutækin,
eins og þeir sjálfir kalla það. Ef
flokkur öreiganna yrði í meiri
hluta á þingi, eða minni hluti tæki
sér „alræði“, eins og í Rússlandi,
yrði hér á landi að reka allan
sveitabúskap fyrir landssjóðs
reikning. Sömuleiðis gera út alla
vélbáta og togara fyrir reikning
landsins eða einstakra bæjarfé-
laga. Að lokum yrði að þurka út
öll kaupfélög og kaupmannaversl-
un með allsherjar landsverslun.
Um ekkert af þessum megin
„prógramatriðum“ öreiganna gæti
verið um stuðning að ræða frá
hálfu samvinnuflokksins. Mót-
staða samvinnumanna yrði engu
síður ákveðin gegn alveldi öreiga,
heldur en alveldi braskara. Og það
er víst ekki til einn einasti maður
í Framsóknarflokknum, utan þings
eða innan, sem vildi styðja það, að
landssjóður færi að reka sveitabú-
skap á öllum jörðum, eða gera út
alla togara og vélbáta, eða „þjóð-
nýta“ verslunina o. s. frv.
Ef nokkurntíma kemur að því,
að sameignarmenn nái þeim liðs-
mikill heyskaði; síðan hefir verið
þerrir, og munu nú nær allir búnir
að alhirða tún. Grasspretta er góð.
Lítið er farið að tala hér um
næstu þingkosningar, þó er farið
að heyrast, að gömlu þingmennirn-
ir, Eggert og Einar ætli enn að
reyna sig, og í Morgunblaðinu sé
eg, að þeir eru tilnefndir hér sem
þingmannaefni og við Rangæingar
hvattir til að kjósa þá, en varaðir
við að kjósa þá menn, sem fylgi
Tímanum að málum. Annars væri
gaman og fróðlegt að fá að heyra
það hjá ritstjóra Morgunblaðsins,
livaða rök hann færir fyrir því, að
þetta bændahérað eigi ekki að
kjósa þá menn, sem fylgi Tíman-
um. Er það af því, að það er eina
blaðið sem berst fyrir hag okkar
sveitabændanna? Segi þorsteinn
til. —
Annars skal engu spáð um það,
hvernig kosningar fara hér, en þó
er eins og það liggi í grun mínum,
að yngri kynslóðin, sem nú fær
kosningarrétt, verði meir fylgjandi
stefnu Tímans en Morgunblaðsins
og fósturdóttur þess, hennar Lög-
réttu. — Hingað austur hefir bor-
ist nýtt kosningablað, og held eg
að það sé sent á flest heimili, og
nú er einnig farið að senda á all-
mörg heimili rit sem nefnist And-
vaka, og er það sameiginlegt með
báðum, að öllum skeytum er stefnt
á Tímann og Jónas skólastjóra (frá
styrk hér á landi, að þeir geri sig
líklega til að framkvæma þessi
meginatriði í stefnuskrá sinni, þá
hljóta þeir að reka sig á samein-
aða mótstöðu þeirra tveggja
flokka, sem annars eiga í stöðug-
um deilum. Braskaramir og sam-
vinnumenn myndu þá í eitt skifti
standa hlið við hlið.
Vissan um þessa mótstöðu er
vitanlega nægilegt tilefni til úlf-
búðar milli öreiganna og sam-
vinnuflokksins. Um höfuð stefnu-
málin hlýtur að vera varanlegt
ósamkomulag. Aftur á móti er
öðru máli að gegna um þau mál,
þar sem verkamenn vilja taka þátt
í skynsamlegu endurbótastarfi, t.
d. að halda í skefjum áfengisböl-
inu, vinna að aukinni alþýðument-
un og líkamsuppeldi, bæta húsa-
kynni, samgöngur og fjárhag
landsins. Ef verkamenn tækju upp
þann þráð, sem M. Kr. hefir rétt
þeim, að auka ræktun og nýbýli
kring um kauptúnin, og vera í einu
verkamenn og bændur, þá myndi
samvinnuflokkurinn styðja þá við-
leitni af alefli, hvað sem á milli
ber að öðru leyti.
Ein gremjuástæða sumra verka-
manna gagnvart samvinnuflokkn-
um mun vera vitundin um það, að
því fleiri hóflegum endurbótum
sem samvinnumenn koma í fram-
kvæmd, því meira svigrúm verður
fyrir flokk þeirra. Og aðalástæðan
til þess, að „Alþýðuflokkurinn“
hefir ekkert fylgi í neinni sveit, er
það, að þar vantar þá kúgun og
vandræði, sem gert hafa þróun
Hriflu). Við lestur þessara rit-
smíða, duttu mér í hug orð Skarp-
héðins: „Mikils þótti þeim við
þurfa“. Eg átti núna nýlega tal við
merkan og vel skynsaman bónda
hér, sem sagði, að við lestur þess-
ara rita yxi álit sitt á Jónasi, en
minkaði ekki. Hlíðarbóndi.
---o---
Á víð og dreíf.
Er sakleysi V.-Skaftiellinga í hættu?
Jón Kjartansson, frambjóðandi kaup-
mannaliðsins móti Lárusi í Klaustri,
hefir í málgagni flokksins, Mbl., ritað
einskonar skýringu á framboði sinu.
Má af þvi draga þrjá lærdóma: 1. Að
hr. J. K. sé sár vegna embættaspilling-
ar landsins, að vitt hafa verið kaup
pósthússins á Siglufirði og „ferða-
mensku“-reikningurinn frægi, sem
varð efni til þess, að þingfararkaup
var lögákveðið. 2. Að honum er hat-
ramlega illa við vöiskur og mýs, og
vill verja áttliaga sina fyrir þeim. 3.
Að íramboð hans virðist að hans áliti
vera þáttur í einhverri siðferðislegri
umbót, sem gera á í Vestur-Skaftafells-
sýslu, líklega að tilstuðlun kaupm. í
Rvík.
Um fyrsta atriðið eru skoðanir J. K.
í fullu samræmi við það, sem búast
mátti við um mann, sem hefir verið
næstæðstur í landsins yngstu og dýr-
hans í kauptúnunum eðlilega. Sam-
vinnuflokkurinn hefir þannig þá
sjálfsögðustu kröfu um andúð frá
bæði braskara- og öreigalýðnum.
Hann starfar til að vinna á móti
því böli, sem hefir skapað þá báða.
það getur verið mjög gagnlegt
fyrir báða andstöðuflokka Fram-
sóknar að vita með vissu, að þar
hefir verið fylsta samkomulag um
öll stefnumál. þar er enginn klofn-
ingur, þar sem sumir „hallist" að
þessum eða hinum nábúaflokkn-
um, eins og sagt var fyrrum að J.
M. „hallaðist" í átt til samvinnu-
manna meðan hann leitaði þar
stuðnings. Samvinnuflokkurinn
vinnur að skynsamlegum og heil-
brigðum endurbótum fyrir allai’
stéttir og landshluta, en berst á
móti braski og ójöfnuði í hverri
mynd.
Sennilega fer andstöðuflokkun-
um báðum að verða það ljóst, að
Framsóknarflokkurinn hefir mjög
góða aðstöðu til að njóta sín vegna
hins varanlega ósamkomulags
milli hinna flokkanna um öll mál,
smá og stór. Ef bæirnir hefðu ver-
ið sameinaðir móti sveitunum,
myndi bændastéttin hafa staðið
illa að vígi. Braskaraliðið hefði þá
bjrjað með að klifra á bak öreig-
unum í bæjunum, og kúga síðan
sveitirnar. Og þannig var ástand-
ið í raun og veru áður en Fram-
sóknarflokkurinn myndaðist. þess-
vegna blæddi sveitunum út. Fjár-
magni landsins var varið í kaup-
staðarhús, en ekki í nýbýli og
aukna ræktun. þungamiðja stjórn-
ustu skrlfstofu, þar Bem húsaleigan
fyrir eitthvað 6 herbergi í gömlu t.imh-
urhúsi er 6000 kr. árlega, til fyrverandi
húsbónda Jóns. Fjandskapur Jóns við
rottur og mýs eru sennilega leifar frá
aðstoðarlögregludögunum. Ef Jóni á að
takast til lengdar að verja Vik og ná-
grennið, verður auðvitað að liætta við
\
allar samgöngubætur. Og ef Skaftfell-
ingar hallast á skoðun Jóns, að sam-
göngubætur geti verið hættulegar, þá
er sjálfsagt að fella Lárus, þvi að hann
mundi aldrei trúa því. Annars má
segja, að Reykjavík, sem er yfirfull af
rottum og á i stöðugri baráttu við þær,
væri meiri þörf að njóta krafta Jóns
Kjartanssonar á þeim vígvelli, heldur
en Skaftafellssýslu er að fá hann heim
í landvömina.
Um væntanlega siðabótarstarfsemi
Jóns vantar nánari upplýsingar. Hann
lýsir því yfir, sem enginn kunnugur
mun vefengja, að siðferði Skaftfellinga
sé gott. þó telur hann sig eiga erindi
þar til varnar. Er þá einhverja voða
siðspillingarbliku að draga upp yfir
héiaðið, sem enginn þó sér nema Jón
Kjartansson, út um skuldheimtu-
glugga sinn i Rvík? Og er nauðsynlegt
að hann sé þingmaður til að vama
hættunni? Grein Jóns er að vísu álíka
ljós, og gegnhugsuð, eins og andvörp
hans í Mbl. eru vön að vera. En þó
vantar „ljós“ viðvíkjandi tveimur aðal-
atriðunum i stefnuskrá hans, þeirri
tvöföldu landvörn, sem hann með þing-
menskunni ætlar að taka að sér ann-
arsvegar móti rottunum, hinsvegar
móti ósýnilegri spillingarhættu.
Höf. hins „bersynduga"
er nú orðinn stjórnmálaritstjóri Mbl.
og er leir hans þar engu minni en áð-
ur i skáldskapnum. Hann finnur þetta
og fyllir svo „leiðara" sína með ein-
kennilega skemtilegu flatrími. Minnir
andans starfsemi hans á kvenrithöf-
und, sem hét Gudda á „leitunum".
Hún var hvorki læs né skrifandi, en
liafði mikla löngun til að skrifa bréf.
Flæktist hún um og fékk krnkka á bæj-
um, þar sem hún gisti, til að rita bréf
fyrir sig. Setti hún þá vísur og vísu-
parta stundum eftir sig, en oftar þó
hnuplaða, inn í bréfin. Eitt sinn end-
aði liún bréf svona:
„þótt eg bjóði bögu þér
baugaslóðin friða.
Lagið sóða á því er,
ei kann ljóð að smíða.“
Enginn vafi er á eftir þessari vísu,
að Gudda á „leitunum" hefir verið
meira skáld heldur en „bersyndugra“-
pabbinn, og lireinskilnari, þvi að hún
viðurkennir sjálf sóðabragðið á skáld-
mála-, atvinnu- og fjármálavalds-
ins lá í höndum braskaralýðs bæj-
anna. þessvegna er nú fjárhag
landsins komið sem komið er.
þessvegna eru nú bygðar 2—300
íbúðir í Reykjavík í sumar, en að
kalla má enginn sveitabær, þó að
atvinnuleysi og hallæri virðist vofa
yfir höfuðstaðnum, og öll skyn-
samleg rök mæli með því, að fólk
verði að flytjast þaðan til sveit-
anna.
Framsóknarflokkurinn beitist
fyrir viðreisn landsins með við-
í eisn sveitanna. Og þegar litið er
yfir möguleikana til að láta sveit-
irnar hafa á komandi árum úrslita-
atkvæði um aðgerðir í þjóðmálun-
um, þá er rétt að gæta þess, að
klofningur bæjanna í tvo andstæða
flokka, sem nálega aldrei eiga sam-
leið, er mikið aðstöðuhagræði. það
gefur samvinnumönnum tækifæri
til að móta framþróun félagsmál-
anna, vinna á móti öreigunum eða
braskaraflokknum, eftir því sem
málefni eru til í hvert sinn.
Samvinnuflokkurinn mun taka
með stillingu sókn frá hálfu ör-
eiganna, engu síður en braskar-
anna, vel vitandi, að hvorugur
flokkurinn getur framkvæmt sín
áhugamál á landsmálasviðinu,
nema með því að biðja um „gott
veður“ hjá Framsóknarmönnum.
Og það er heldur ekki neitt óað-
gengilegt fyrir þessa tvo flokka.
þeim mun báðum fyrir bestu að
vera ekki sjálfum sér nógir til að
gera drauma sína að veruleika.
J. J.