Tíminn - 15.09.1923, Síða 3
T 1 M I N N
121
að hlýða á frásagnir E. Cl. um hin-
ar djúpviturlegu ráðstafanir hlut-
hafanna, og mat B. Kr. á bankan-
um, að kjósendur vildu ekki vinna
til að hlusta fyrir húsaskjólið. Sá
Gísli þar nokkurn vott um fylgi
sitt, og Eggert, hvaða skoðun
bændur í Ámessýslu hafa á kenni-
mannshæfileikum hans.
Meðan Litli-Lárus, Gísli og
Claessen stóðu í þessum stórræð-
um, hélt fundurinn áfrám. Eiríkur
Einarsson kvaðst ekki verða í
kjöri, en mælti fast með ýmsum
héraðsmálum, ekki síst skólahug-
myndinni. þorleifur ' þorlákshöfn
kvaðst mundi verða í kjöri, og lýsa
skoðun sinni nánar á fundum síðar
í haust. Magnús Torfason lýsti
framboði. Kvaðst vera utanflokka.
Taldi sig hvorki hafa haft gagn eða
gleði af veru sinni í Sjálfstæðis-
flokknum, og fór kýmilegum orð-
um um stjórnarstarf Sig. Eggerz.
Rómuðu kjósendur mjög þær að-
finslur. Fundarstjóri sagði, að Sig.
Eggerz væri ekki einu sinni blað-
laus, heldur líka fylgislaus, flokks-
laus og stefnulaus. Biði eftir að
steypa sér inn í íslandsbanka á 14
þús. kr. laun. Hann hefði brugðist
sínum stuðningsmönnum, en fylgt
Mbl. að málum. Væri nú hans
pólitiska saga brátt á enda. Sigurð-
ur ráðunautur lét í veðri vaka, að
hann myndi bjóða sig fram. Taldi
hann sig mikinn sparnaðarmann.
Ekki gat hann um hitt, að hann
hefir hlaupið úr fylkingu bænda
og verið kosningaflotholt fyrir
sparnaðarmanninn Jón Magnús-
son, og rær enn á báti hans. Fund-
urinn hafði þá staðið í 5 klukku-
stundir. Höfðu Árnesingar þar
fengið að heyra þrjá landskjörna
þingmenn tala, og öll hin væntan-
legu fulltrúaefni í haust. Kom í
ljós, að frambjóðendur Framsókn-
ar, Jörundur og þorleifur, hafa
einna mest fylgi, en þá Magnús
sýslumaður, sem er einkum studd-
yr af andstæðingum Mbl.manna.
Minst fylgi hafði sr. Gísli, og ekk-
ert eftir þennan fund. Varð um-
hyggj a hans fyi’ir málstað hlut-
hafanna honum að fótakefli. Fund-
ur þessi er hið fyrsta leiðarþing,
sem landskjörinn þingmaður held-
ur. Kom ljóslega fram mismunur
flokkanna enn sem fyr. Framsókn-
armenn sögðu frá ástandinu eins
og það er. Mbl.menn, J. M., Sig.
Eggerz og M. G. vörðust allra
Héraði segja. Björn reynir að
verja sig með því, og sama gerir
Mbl. fyrir hans hönd, að hann hafi
ekki getað unnið með mér í sama
flokki. Fyrst er það, að við Björn
höfum engin skifti átt saman áður
en eg kom á þing, og nálega aldrei
talað saman á þinginu. Dálítið er
óskilj anlegt, að Björn skyldi þurfa
að hallast á sveif með kaupmanna-
flokknum í Islandsbankamálinu,
sveitfestismálinu, stækkun Menta-
skólans í Rvík, stjórnarkosningu
Búnaðarfélagsins, þó að við værum
lítt kunnugir? Öll þessi mál eru
stór þjóðmál. I þeim öllum er meg-
inþorri af bændastétt landsins á
sama máli og Framsóknarflokkur-
inn á þingi. Hvaða frægð er þá
fyrir Björn á Rangá að ganga móti
góðum málum aðeins til að vera
ekki á sama máli og einhver annar
maður, sem fylgir þeim. Ef Björn
á Rangá væri svona mikið barn, og
færi svona með umboð sitt á þingi,
er ekki sýnilegt, hvaða erindi hann
ætti þangað. En eg hygg það ekki
rétt, að Birni gangi slíkur barna-
skapur til, heldur hitt, að hann
hallast að kaupmannaskoðuninni í
landsmálum og er þar að auki í
töluvert náinni kynningu við einn
af helstu Mbl.þingmönnunum í
Rvík. Og það hefir dregið hann
enn lengra frá því að fylgja vilja
kjósenda sinna.
Mbl. og dilkum þess, sem mæla
með Birni, má benda á, að bændur
eystra, sem skoruðu á Björn til
framboðs í vor, gerðu það að skil-
yrði, að hann væri í Framsóknar-
fiokknum. því mun Bjöm hafa
HAVNEMÖLLEN
KaupmannahOfn
mælir með sínu alviðuvkenda rúgmj öli og hveiti.
Meirí vörugæði ófáanleg.
S. I. S. slsziftiz* eing'öng'U -^ið nTrk-nr,
Seljum og mörgum öðrum islenskum verslunum.
Pi W. Jacobsen & $ðn
Timburverslun.
Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade
Stofnað 1824. Köbenliavn.
Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og
heila skipsfarma frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir.
Eik og efni i þilfar til skipa.
frétta. Reyndu aðeins að þvo
gamla bletti af höndum sér.
---—
Grænlandsmáiið.
Finnur Jónsson prófessor hefir
minst á þetta mál í Morgunbl. 7.
þ. m., á þann hátt, að marga mun
hafa furðað, ekki svo mjög vegna
þess ræktarleysis gegn landi voru
og þjóð, sem þar kemur fram,
heldur vegna hins, hve grunnt og
órökstutt mál hans er, jafrivel
fram yfir alla venju hans.
Greinarhöf. byrjar með því að
segja, að Grænlandsmálið sé svo
ljóst, að „fátt geti kallast skýr-
ara“, og getur þess, að óvenjulega
góðar heimildir séu fyrir hendi um
fund og bygð Grænlands; og slær
hann því föstu, að ekki geti verið
að ræða um neitt nám þar í landi
af hálfu Norðmanna, og getur þess
sérstaklega, - að þýðingarlaust sé
fyrir frum-landnámið, að norskur
maður settist þar að um 11. öld, og
er þetta að vísu rétt athugað. En
svo fer F. J. að gera ályktanir um
landnám íslendinga þar vestra og
fullyrðir, að það hafi verið íslandi
sem ríki gersamlega óviðkomandi.
Um þetta mikilvæga atriði
finnast engin skynsamleg rök hjá
F. J. Ilann gleymir því, eða hefir
aldrei vitað, að nýlendur hafa ein-
att verið lagðar undir móðurland
þeirra, sem gerðu för sína og
námu land án skipunar eða um-
boðs frá því ríki, sem átti í hlut.
Sú meginsetning stendur óhagg-
anleg, að slík landnám fá nýlendu-
stöðu gagnvart föðurlandi land-
námsmannanna og halda henni svo
lengi, sem engin ráðstöfun af hálfu
þjóðvalds er gerð í aðra átt. F. J.
virðist ekki skilja, að Eiríkur
rauði var íslenskur þegn og að
sekt hans, sem hann afplánaði í
Grænlandi, gerði enga breytingu á
þegnstöðu hans.
F. J. virðist hafa lesið óræki-
lega það, sem fram fer komið um
Grænlandsmálið á síðustu árum;
hann minnist þess ekki, að svo er
skipað fyrir í íslenskum lögum, að
sá skuli sekur á Grænlandi, sem
sekur er á íslandi o. s. frv. Hér er
ekki rúm til þess, né heldur ástæða,
vegna þess, sem F. J. hefir tekið
fiam, að fara frekar út í það
neitað. þar með hefir hann opin-
berlega játað, að hann vill ekki
vinna með samvinnumönnum á
þingi. En það er nvorki að kemia
kjósendum Bjöms né þingflokkn-
um, heldur vilja og skoðunum
þessa frambjóðanda, sem vill fara
í leikinn með andstæðingum
bændastéttarinnar.
Jón á Hvanná er annar sr. Gísli
á Hrauni, og þarf ekki að fjölyrða
um hann.
1 Eyjafirði eru þeir Björn Lín-
dal, Stefán í Fagraskógi og Sigurð-
ur Hlíðar í kjöri fyrir kaupmenn.
Mælir íslendingur fast með þeim
og eins Mbl. og pésar þess. Bjöm
og Sigurður villa ekki til muna á
sér heimildir. þeir eru Mbl.menn
inn að hjartarótum. Báðir hafa
þeir boðið sig fram, en fallið þrá-
íaldlega, einkum Sigurður. Um þá
báða er það að segja, að þeir gáf-
ust upp við að verja málstað sinn
á stjórnmálafundinum á Akureyri
í vor. Sigurður treystist ekki til að
segja neitt, og úr Birni varð ekki
neitt. Hann þóttist enga þekkingu
hafa á landsmálum eins og þau
væru nú. Hann reyndi ekki að
verja sína eigin stefnu eða mál-
stað. Fylgismenn hans sáu þar
hvað úr honum myndi verða á
þingi, úr því hann gat ekki varið
mál sitt og sinna manna heima í
héraði. Iívorugan þessara manna
munu neinir kjósa, nema opinberir
andstæðingar samvinnunnar.
Stefán í Fagraskógi siglir aftur
á móti undir fölsku flaggi. Hann
hefir hvað eftir annað brugðist
Framsóknarflokknum í hinum
sönnunargagn, sem hér liggur fyr-
ir um samlög Islendinga og Græn-
lendinga. það mætti nægja hér að
minnast á, að merkustu rithöfund-
ar íslenskir, sem hafa ritað vís-
indalega um þau efni, er snerta
réttarsögu Grænlands, hafa ein-
huga haldið því fram, að hin gamla
löggjöf beri gildar skjalsannanir
fram um nýlendustöðu Grænlands
gagnvart íslandi.
þar sem F. J. ber það saman, að
Grænlendingar hafi sniðið sér
þing og lög eftir ísleriskri fyrir-
mynd, eins og ísland sótti lög sín
til Noregs, þá gleymir hann alveg
þeim mikla greinarmun, sem gera
verður vegna þess, að ísland átti
ekkert alment umboðsvald og
þess vegna gat ekki komið eins
ljóst fram réttarsamband land-
anna. Og þó má því ekki gleyma,
að ísland er af öllum málsmetandi
vísindamönnum viðurkent sem
ríki á þeim tíma, er Grænland
bygðist hjeðan af landi.
Eftir þessu er það hégómamál
stærstu málum. Framsókn gat ekki
treyst Stefáni nema í þeim örfáu
tilfellum, þar sem Jón Magnússon
var sammála. 1921, þegar átti að
skipa peningamálanefnd stjórn-
inni til aðstoðar og ráðuneytis, var
Stefán einn af flytjendum tillög-
unnar með öðrum flokksbræðrum
sínum. En J. M. og M. G. vildu ekki
þessa nefnd. þeir vildu taka enska
lánið einir, setja tollinn til trygg-
ingar, borga 100 þús. í ómakslaun
til þeirra, sem á milli gengu með
lánið og láta það síðan í ró og næði
í íslandsbanka. Og fyrir þá bregst
Stefán sínum flokki, sínum kjós-
endum og sjálfúm sér. Fyrir þá
etur hann ofan . í sig, og gengur
með þeim á móti sinni eigin skoð-
un. Sama varð raunin á í vetur um
íslandsbankarannsóknina. Heima í
héraði vildi hann rannsókn. En ís-
landsbankahluthafamir vildu það
ekki. þó varð þeirra vilji að Stef-
áns vilja. Stundum verður Stefán
að bráð þeim í Mbl.liðinu, sem enn-
þá eru meir á móti hagsmunum
sveitanna, heldur en J. M. — I
sveitfestismálinu hefir J. M. staðið
nálægt Framsókn. Viljað hafa
stuttan sveitfestistíma. En Jón
þorl. og M. Guðm. vildu stytta sem
minst. Og þá var Stefán með
þeim.
það er þess vegna sama sagan
með Stefán og Björn á Rangá. í
öllum aðalmálum eru þeir móti
Framsókn. þess vegna kjósa kaup-
mannasinnar þá. Og þess vegna
mæla kaupm.blöðin með þeim. En
þar af leiðir aftur að engir sem
eitt, er F. J. heldur því fram, að
Grænlendingar hafi „lifað óháð-
ir“ þangað til þeir gengu á hönd
Noregskonungi. það sanna er, að
þeir voru jafn óháðir Noregi eft-
ir sem áðuf, þótt þeir gengju und-
ir erlent konungsvald eins og ís-
lendingar. En hitt er mjög at-
hugavert til sönnunar því, hvemig
Norðmenn litu á samband land-
anna, að þeir létu jafnsnemma
leita samþykkis einstakra höfð-
ingja bæði á Grænlandi og Islandi
um það, að ganga undir Noregs-
konung (1261).
F. J. segir, að íslendingar hafi
ekkert „tilkall" átt til lands þar
vestra, og þessvegna er honum
óskiljanlegt, hvernig eigTiarréttur
hafi getað „færst yfir á ísland“.
Hér blandar hann saman söguleg-
um rétti íslands yfir fornri ný-
lendu og erfðarétti einstakra
manna, sem auðvitað gat ekki kom-
ið fram eftir að íslensk þjóð var
aldauða á Grænlandi.
Loks slær höf. því fram, að það
trúa betur Framsóknar- en Mbl.-
flokknum, geta nú kosið þá.
M. Guðm. og Jón á Reynistað
eru talin tvö af tryggustu atkvæð-
um Mbl.manna. Framsóknarmenn
eru á móti M. G. fyrir það, að með
fjármálastjóm sinni hefir hann
bundið samtíð sinni lítt bærilegar
byrðar. Að taka enska lánið, með
þeim kostum sem það er fengið
og ráðstafa því eins og hann gerðl
er ærin sök móti M. G. En þegar
þar við bætist að hann lætur féð
streyma úr höndum sér, sumpart
eftir gálauslegum ráðstöfurium
Bjarna frá Vogi og M. Pétursson-
ar, en sumpart eftir dutlungum
veislulýðsins í Rvík, þá er það ærin
sök til þess, að kjósendur ættu að
unna honum hvíldar frá þing-
störfum.
Jón Sigurðsson er í eðli sínu
drengskaparmaður. Hann er einn
af stofnendum Framsóknarflokks-
ins og kosinn til þings 1919 af
Framsóknarmönnum. En M. G. dá-
leiddi Jón með undarlegum hætti.
Ilonum hefir þar farið eins og Sæ-
mundi fróða suður í löndum. Hann
hefir gleymt fortíð sinni og fyrri
áhugamálum. Nú er hann aðeins
bergmál af Magnúsi. Ríkisbóndinn
á hinni glæsilegu jörð Reynistað
lætur ekki til sín taka hina sorg-
legu meðferð fjármálanna í hönd-
um Mbl.manna. Nú er hann laus úr
öllum kynningarböndum við sína
fyrri samherja, en lifir nú í dýrð-
legum fagnaði með B. Kr„ Jóni
Auðunni og öðrum dáindis forkólf-
um Mbl.stefnunnar. Fylgi M. G. og
Jóns ætti að vera hið sama. þeir,
sé íslandi óviðkomandi, hveraig
Norðmenn snúist í þessu máli, og
gefur um leið það loforð, „að
hann skuli ekki skifta sér af
því(!)“.
þetta loforð er víst það mark-
verðasta í allri greininni, því geta
má nærri, að maður í hans stöðu
mundi hér geta megnað sín mikils
ef hann vildi leggja sig fram, enda
þótt enginn búist við röksemdum
frá honum, hvorki í þessu né líku
málefni, sem gætu verið nokkurs
virtar.
En endurtekið leyfi eg mér að
láta í ljósi, að mér finst það þó
undri næst, hve léttúðugleg og
röksneydd er grein F. J. um
þetta málefni, sem margir munu
nú vera farnir að skilja, að varðar
mjög framtíð og þjóðerni Islend-
inga. Einar Benediktsson.
----o----
/
A víð og dreif.
Eru Strandamenu í þakklætlsskuld?
það er alkunnugt, að allur þorri
Stiandamanna fylgir Framsóknar-
flokknum að málum, og að Mbl. hefir
þar sárlítið skoðanafylgi, að frátöldum
1—2 kaupmönnum og álíka mörgum
prestum. Mbl. byggir sigurvonir sínar
þar á því, að margir Strandamenn
skoði sig i þakklætisskuld við M. P.
píðan hann var þar læknir. Nú er lítill
vafi á því, að M. P. var vel látinn
læknir þar, og þótti viðbragðsfljótur
til fetðalaga. En fyrst gerði hann með
því ekki annað en uppfylla skyldur
sínar. í öðru lagi fékk hann borgun
fyrir, sem aðrir læknar, bæði frá lands-
sjóði og sjúklingunum. í þriðja lagi
hefir hann nú fengið embætti í Rvík,
sem vafasamt er að hann hefði feng-
ið nema fyrir það, að hann var á þingi.
þakklætisskuldin idýtur þvi að vera
meir en goldin. M. P. hefir fengið það,
sem honum hefir þótt miklu skifta:
Lífsstarf í Reykjavík. þennan sigur á
hann Strandamönnum að þakka.
Vcgna sinna hagsmuna en ekki þeirra
er hann fluttur úr héraðinu. Hinsvegar
ei enginn vafi á, að eins og M.'P. vill
heldur starfa í Rvík en á Ströndum,
svo er og Strandamönnum meiri hag-
ur að hafa Framsóknarmann á þingi
lteldur en Morgunblaðsmann. það er
þessvegna kaup kaups hjá Stranda-
mönnum, þó að þeir liti nú við kosn-
ingarnar i haust á hag héraðsins, frem-
sem trúa Magnúsi fyrir einu at-
kvæði á þingi, geta alveg eins unn-
að honum að fara með tvö.
I Austur-Húnavatnssýslu tefla
kaupmenn fram Sig. Baldvinssyni
á Kornsá. Hann hefir hingað til
verið samvinnumaður, og myndu
gamlir sveitungar hans hafa talið
honum meiri sóma að kjósa Guðm.
í Ási, heldur en vera leiksoppur
smákaupmanna á Blönduósi —
þeim þó til einskis gagns. þórarinn
á Hjaltabakka er lipurmenni í
framkomu og að greind. Hann hef-
ir lengi setið á þingi, verið trygg-
ur heimastjóminni fyr, og nú kaup
mönnum. Ekkert liggur eftir þór-
arin á þingi, sem í minnum er
haft. Engum blöðum er um það að
fletta, að hann fylgir Mbl.stefn-
unni í hverju einasta máli. Hann
var einn af betri liðsmönnum Is-
landsbankahluthafanna í vetur og
verður það vafalaust framvegis,
meðan þeir þurfa nokkurs með.
Magnús Pétursson hefir ekki
formlega gengið í Mbl.flokkinn, en
fylgt honum að málum um íslands-
banka, áfengismálið og ekki síst
um eyðslu til margra starfsmanna.
Nái hann kosningu, leggur hann
sitt lóð enn sem fyr móti sam-
vinnumönnum, á vogarskál þing-
valdsins.
Jón Auðunn fer nú frá útibúi
Landsbankans, eftir nokkuð
margra ára stjórn. Eftir reikning-
um Landsbankans nýútkomnum
hefir stjórn hans*farið nauðailla úr
hendi. Lítur út fyrir að tapið sé a.
m. k. ein miljón króna. Er þetta
þungur baggi fyrir þjóðina. Mest