Tíminn - 22.09.1923, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.09.1923, Blaðsíða 4
126 T 1 M I N N Smásöluverð á tóbaki má ekki yera hærra en hér segir: "Vincilin.g’a.r: Embassy.......................... 10 stk. pakki kr. 1.10 Do............................ 50 stk. dós kr. 5.15 Capstan med....................... 10 stk. pakki kr. 0.75 Do............................ 50 stk. dós kr. 4.40 Three Castles..................... 10 stk. pakki kr. 0.80 Do............................ 50 stk. dós kr. 5.00 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. ILjScn.d.S'versl'uixx. ■ 7> «7, Ö STOKKHÓLMI flmmtíu ára starfsemi. Stærsta lífsábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Tryggingarfjárhæð pr. 31. desember 1922 ca. 600 milj. króna.' Eignir.....pr. 31. desember 1922 yfir 150 — —,, Bónus fyrir árin 1918—1922 nemur krónmn 8.478.287.00. Reikningar félagsins sína að þetta er ekkert skrum. Það hefir hingað til verið talið heiðarleg't að leggja öll gögn á borðið, en eðlilegt væri að þau félög sem ekki gefa bónus, minnist sem minst á hann. Allar nánari upplýsingar um „THULEU hjá aðalum- boðsmanni félagsins á íslandi: A. V. Tulinius, Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík. Fóðursíld fæst í Sigtúnum. á aðeins 10 kr. hver strokkur. 8 krónur pr. strokk, ef 10 eru keyptir og þar yfir. Egill Gr. Thorarensen. Dýrafræði handa börnum. Bráðum kemur á markaðinn dýrafræði handa börnum með mörg- um myndurn. Jónas Jónsson frá Hriflu hefir gert bókina, en Ársæll Árnason gefur út. Frh. af 1. síðu. kjósendur, og eftir því meta þeir frammistöðu þingmanna. Öll þjóðin veit nú, hverjir þingmenn lágu flatir í vetur fyrir hluthafavaldinu. Hitt eru fjáraukalögin. Ritstjóri Tímans er bú- inn að þjappa svo að M. Guðm., að þar þarf engu við að bœta, nema því, að þjóðin muni M. G. og J. M. frammi- stöðuna og láti aldrei slíka menn fara með vöid hér aftur. Skagfirðingar margir munu nú lita svo á, að hvorki J. S. eða M. G. þurfi aftur á þing. Og síst hefir kosningapési þeirra félaga bœtt fyrir þeim i sumar. Bylting. Bæði Alþbl. og Mbl. eru Tímanum sárgröm fyrir að hafa sýnt fram á, að þessir tveir flokkar skapa hvor ann- an, og ef ekki nýtur annara við, kem- ui byltingin i einhverri mynd. Engum dettur í hug, að rússneska, þýska og fianska byltingin hafi í öllu verið hliðstæðar. En sammerkt áttu þær í því, að öfgar yfir- og efnamarmastétt- anna komu þeim af stað. Róleg fram' þróun hafði verið útilokuð. þessvegna neyddust þeir kúguðu til að hafa sitt mál fram með byltingu. Samvinnu- flokkurinn íslenski reynir að útiloka stóru „gosin“ með hollri framfarabar- áttu. Samvinnumenn áttu góðan þátt í að sjómenn á togurunum hafa nú rétt- arvemd móti ofþrælkun. Samvinnu- flokkurinn braut helsi Eggerts Claes- sens og steinolíuhringsins af útgerðar- mönnum. Með því að gera rétt og horfa fram á veginn, má venjulega fyrir- byggja stóru slysin. MbL OQ útvegurinn. Nýlega sýndi Tíminn fram á, hve illa Mbl. hefir staðið sig í landhelgisvörn- unum, t. d. með „pór“, og í baráttunni við ameríska hringinn um olíuna. í voru með fullum ræðumannsrétti Sig. Eggerz og Jón M., formenn bankaráðsins síðan 1916. par var M. G., sem lét enska lánið 1 bank- ann. J>ar var ennfremur sr. Eggert, bankaráðsmaður hluthafanna. All- ir þessir menn voru sérstaklega boðsgestir á fundinum. Allir hafa þeir rekið erindi bankans með trú og dygð í þinginu og stjórnarráð- inu. Hvað þurftu hluthafamir betra en þessa reyndu, traustu vini ? Hluthafarnir vita vel, að þess ir menn eru tryggir. En þeir vilja ekki almennar, rólegar umræður. Móti rökum vita þeir sig rökþrota. þeir hafa ekki aðrar varnir en frekju, ofsa og ofbeldi. Sumir vilja vitanlega afsaka sr. Eggert og sýslumann með því, að þeir hafi verið verkfæri í höndum manna í Reykjavík. Sömu menn vilja þá afsaka Skúla á Móeiðar- hvoli og hina smalana, sem óspekt- irnar frömdu, með því,að sr.Eggert hafi spanað þá upp. Vafalaust er það rétt, að blindur hefir leitt blindan, og að ábyrgðin er mest á yfirstjóm Mbl.flokksins, sem telur málstað sinn bættan með því að efla skrílræði. Sjálfir óróaseggirn- ir sýndust hafa skaplyndi Áma frá Höfðahólum, en menningu Jó- hanns V. Daníelssonar. Til að fá hóp af slíkum mönnum til að öskra og stappa á fundi, þarf líklega ekki annað en návist manna, sem haldið er að hafi pen- inga, og líta hým auga til ofbeld- isverka af þessu tægi. það þarf slað þess að svara með rökum eða játa sektina, svarar Mbl. með illindum og dylgjum, en engu orði af viti. Hvers- vegna hafa Mbl.menn á þingi staðið móti pór? Hversvegna létu þeir Stan- dard Oil græða óhæfilega á olíuversl- uninni? Hversvegna urðu bændurnir í báðum tilfellunum að skakka leikinn? þetta eru spumingar, sem þarf að svara i Mbl. Rógur um samvinnumenn. Mbl.flokkurinn hefir þrásinnis hald- ið fram i blöðum sínum og öðruvísi, að samvinnumenn sumir eða allir sigli undir fölsku flaggi, séu ekki sam- vinnumenn, heldur socialistar. En aldrei hefir nokkur rökstuðningur fylgt þessum dylgjum. Nú er hér með skorað á stjórn Mbl.flokksins, þá Magnús Guðmundsson og Jón Magnús- son, að sanna með ótvíræðum dæm- um, ef þeir geta, að nokkur einstakur þingmaður í Framsókn sitji á svik- ráðum við sinn flokk, eða hafi reynt að efna til byltinga hér á landi. Ef þeir geta þetta ekki, eða aðeins með blekk- ingum eða ósannindum, standa þeir sem afhjúpaðir vísvitandi ósanninda- menn frammi fyrir þjóðinni. ----o---- Yfir landamærin. — Alþýðublaðið ber brigður á, að samvinnumenn i Englandi haldi sam- an í stjórnmálum sem sérstakur flokk ur. það ætti að lesa Cooperative News og ályktanir aðalfundar enska Sam- bandsins. — Ósatt er það ,að Framsókn hafi leitað nokkurra samninga við þórar- ir, á Hjaltabakka. Hann flökti á milli af þvi hann var hræddur í báðum kjör- ekki nema eitt naut, sem slept er í glervörubúð, til þess að brjóta mörg þúsund króna virði í dýrri vöru. J>að væri vafalaust hægt fyr- ir hluthafa íslandsbanka að gera að skrílfundi hvert mannamót á Is- landi með því að dreifa út nokkr- um tugum manna, sem standa á sama menningarstigi og þessir 8—10 smalar sr. Eggerts, og láta þá taka þátt í venjulegu funda- starfi. Forsjármenn Mbl.flokksins í Rvík, sem komið höfðu skrílræði þessu af stað, þóttust hafa gert góða ferð. En fyr en varði höfðu þeir grafið sér gröf með framferði sínu. Fólk fann, að boginn hafði verið spentur of hátt. Sýslumaður fyrirvarð sig fyrir að hafa verið hafður að leiksoppi, er hann sá, að upp komst um þátttöku hans í skrílræðinu. Góðir bændur, sem komið höfðu á fundinn, lýstu yfir því, að þeim þætti minkunn fyrir héraðið, að framkomu smalanna og sr. Eggerts. En framar öllu öðru mælist illa fyrir í héraðinu, að inn- ansveitarmenn skuli, þótt fáir séu, hafa brotið svo greypilega, sem raun var á, sjálfsagða kurteisis- skyldu við það heimili í sýslunni, þar sem flestir veikir og þjáðir menn hafa átt griðastað. Og þegar sr. Eggert fór heim, mun hann hafa verið farinn að renna grun í, að hann hafði „setið fyrir“ þennan dag og kjósendur hans séð ófrýnilega mynd. Hann, sem vildi láta líta á sig, sem heppi- dæmunum. Mjög ómannleg þykir fram koma þórarins gagnvart Eggert á Ósi. Að vísu á liann ekki erindi á þing. En þórarinn brýtur grið á samherja sín- um. Fréttir að norðan lierma, að það- muni verða honum fulldýrt á kjördegi. — M. G. segir, að sumir Framsóknar- menn hafi verið með eftirlaunum B. Kr. 1918. þeir menn hafa trúað fram- burði Björns. Nú vita allir, að B. Kr. hefir skrökvað. þessvegna á hann að missa féð. Framsókn gekst fyrir af- námi launanna og síðan dýrtíðarupp- bótar nú í vetur. J. J. í Ed. og L. H. legt fulltrúaefni til alvarlegra þjóðmálastarfa, hafði í fram- kvæmdinni staðið í verkum, sem þykja sitja illa á götudrengjum, en þó ver á prófasti og þingmanns- efni. Andstæðingar hans höfðu efnt til fundar til að skýra hin erfiðustu viðfangsefni, sem þjóðin þarf að leysa. þar hafði verið gætt hinnar mestu kurteisi. Jafn- vel eftir að „lífvörður“ sr. Eggerts byrjáði skrílslætin, lýstu Fram- sóknarmenn yfir því, að þeir myndu ekki verja sig með ofbeldi. Og þegar auðséð þótti, að ekki var hægt að tala á þessum stað við for- ustufólk Mbl. öðruvísi en lögreglan talar við ölóða menn, þá þótti best hæfa, að lofa hluthöfunum og þeirra helstu þjónum að halda fund, þar sem hver þeirra gæti sýnt sinn innri mann að vild. Mbl. hefir með framkomu for- ustumanna sinna á Stórólfshvoli sannað f y r i r kosningarnar, hverskonar lýður það er, sem sæk- ir fram í þjóðmálunum móti Fram- sóknarflokknum. Ákveðnustu and- stæðingar Mbl.manna hefðu ekki getað óskað þeim meiri ófamaðar heldur en hroki þeirra og menning- arleysi hefir nú þegar bakað þeim. X. ----o---- Samkomulag er komið á milli út- gerðarmanna og sjómannafélags- ins. Kaup háseta er 220 kr. á mán- uði. ----o---- í Nd. Mbl.liðið bjargaði karli. Ábyrgð- in er á því. — Mbl.pésarnir þora ekki að svara, hvað veitendur enska lánsins geri, ef ekki sé staðið i skilum. þora ekki að neita, að þá er gengið að baktrygging- unni, tollunum. Ekki svarar M. G. heldur því, hversvegna hann lét a. m. k. 100 þús. í þóknun fyrir að taka lán- ið. þetta er fyrsti votturinn um byrj- andi sannleiksást hjá Magnúsi. — Nú hefir komist upp um M. G., ei með hefði þurft, að hann er í þjónustu hjá hluthöfum íslandsbanka. Annars léti hann varla feitletra þá móðgun, að fulltrúi hluthafanna fékk ekki að brjóta fundarreglurnar við Ölfusá. Næst fara Mbl.menn að láta Claessen tala í þinginu, þótt ekkert kjördæmi vilji hann. — Jón M. hitti nýlega bónda í Flóan- um og bað hann að kjósa Sigurð bú fræðing. Bóndi sagði, að þeir treystu búa illa, síðan hann hefði brugðist þeim í fyrra. „það gerir ekkert til“, sagði Jón. „þegar búið er að kjósa Sig- urð, kemur hann til bændanna og Jón- asar“. Mikil er trú Jóns, bæði á vits- munum kjósenda og trygð Sigurðar búfræðings við sitt málefni. — þeir, sem nú smala fyrir Sig. búa i Árnessýslu, eru hans fyrri féndur, sr. Gísli, Jóhann V. og aðrir Eyrar- bakkakaupmenn. Ennfremur Egill kaupmaður í Sigtúnum. Á Selfoss- fundinum voru sr. Gísli og S. S. að stelast til málfunda, eins og feimið kærustupar. — En bændum í Árnes- sýslu þykja þessi nýju föt Sigurðar nokkuð tortryggileg. — Sr. Eggert ríður nú heim á annan hvern bæ í Rangárvallasýslu og biður að hjálpa sér inn á þing. Hinum skrif- ar hann og er jafn auðmjúkur. En kjósendur eru hræddir um, að hjartað harðni aftur, þegar hann er fallinn að nýju. — Eini flokkurinn, sem aldrei hefir þegið bankaráðsbitling, er Framsókn- arflokkurinn. Enginn þar viljað óhreinka sig á því. En sr. Eggert var nógu hreinn áður. — Fréttir úr Norður-Múlasýslu herma, að Halldór og þorsteinn M. Jónsson séu alveg vissir. Halldór hefir haldið fundi um sýsluna. Yfirfæra þeir 2 hestar tapaðir. Rauðstjörnóttur 7 vetra, mark: Blaðstýft fr. h., biti aftan. Jarpur, 11—12 vetra, mark: Sýlt og sneitt aftan. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart R. P. Leví, Reykja- vík. Jörð til sölu. Stóra Holt í Holtshreppi í Skaga- fjarðarsýslu fæst til kaups og ábúðar á næsta vori. Jörðin er við- urkend að vera með mestu og bestu jörðum sýslunnar hvað hey- skap, landgæði og landrými snertir. Túnið gefur af sér 200 hesta, en engjar 3—4000 hesta að minsta kosti, og mega þær mest allar telj- ast véltækar og grasgefnar. Á jörðinni er nýbygt vandað timburhús 14XH álnir, jámvarið á kjallara; önnur hús eru í góðu standi. — Menn snúi sér til eiganda og ábúanda jarðarinnar, Guðm. Ólafssonar, Stóra Holti, hvað allar upplýsingar snertir, nefndri jörð viðvíkjandi. fylgi sitt hvor á annan. Fylgisleysi Björns á Rangá stafar af því, að hann fylgdi Mbl.liðinu að málum. Mbl. og dilkum þess er afarilla við þorstein, meðfram af því, hvernig hann hrakti og kúgaði Bjarna frá Vogi þrem sinn- um í vetur. — J. M. sagði, að fundurinn á Sel- fossi væri einn sá ómerkilegasti, sem hann hefði verið á. En því gerði hann ekki fundinn góðan, með því að halda merkilega ræðu? En lýsing hans á ekki við nema ræðu hans. — þegar J. M. var að tala, sagði bóndi úr Flóanum í spurnartón: „Hvað er þetta Moggadót?" Hann endurtók þetta, þar til Jóni leiddist og segir: „það er ekkert Moggadót til“. — Sig. Eggerz sagði í fundarlok, að nógir peningar yrðu til í Flóaáveituna næsta ár. þá sagði bóndi úr Flóanum: „Ætli kassinn verði ekki tómur eins og núna“. þá varð Sigurði orðfall og hætti. ( — Á Eyrarbakka er sr. Gisli nú kall- aður „Tjaldbúðarpresturinn", af veru hans í tjaldbúð Daniels á Selfossi. En í þeim söfnuði voru víst aldrei nema þrir: Jói V., Litli Lárus og Árni á Höfðahólum. — Litli Lárus var að grípa fram í fyrir J. J. meðan hann hélt ræðu sína, og gerði stundum hávaða. Ungur bóndi úr Flóanum kallaði þá til Lárusar: „það má bara kippa þér út fyrir garð- inn“. Eftir það var Lárus spakur. X. ----0----- Kjötverð hjá Sláturfélagi Suð- urlands er nú sem hér segir: Sauðakjöt kr. 1,20—1,30 fyrir kgr., dilkakjöt kr. 1,00—1,20 kg. og ann- að kjöt lægst kr. 0,80 kg. Mör er seldur á kr. 1,40 kg., og á slátri er verðið líkt og það var á síðasta hausti. Nýlátinn er hér í bænum Halldór Daníelsson hæstaréttardómari. 1 Hæstarétti, sem nú er aftur tek- inn til starfa, hefir Ólafur prófess- or Lárusson verið settur dómari í hans stað, samkvæmt hlutkesti milli hans og annara lagaprófess- ora við Háskólann. Banamein Halldórs Daníelssonar var lungnabólga. — Ennfremur er nýlátin frú Vilborg Bjamar, kona Theódórs V. Bjarnar. Byrjað er að steypa fótstallinn undir líkneski Ingólfs Arnarsonar á Arnarhóli. Stallurinn verður tals- vert hár, og mun því bera mikið á styttunni, er hún er komin upp. öll tilhögun verksins er samkvæmt fyrirskipunum Einars Jónssonar myndhöggvara. Altalað er, að M. Guðm. álíti það vænlegast til fylgis við sig að fara ekki norður til viðtals við kjós- endur. Ritstjóri: Trygyri jTárhallnon. L&ufási. Sími 91. Prentsmiðja Acta h/f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.