Tíminn - 29.09.1923, Page 4
m
130
Úr bréfi úr Suður-Múlasýslu.
Ekkert hefir frést með vissu um
framboð hér í sýslunni, nema um
Svein í Firði. pá heyrist og, að
Magnús Gíslason og Sig. H. Kvar-
an muni vera að búa sig undir að
drekka dús, eða að þeir hafi jafn-
vel þegar gert það í laumi, og ætli
þeir að tvímenna til framboðs við
kosningarnar, en ýmsum sögum
fer um reiðskjótann. Sýslumaður
mun helst vilja ríða sjálfstæðisfáki
þeim, sem Vog-Bjami gaf honum
í tannfé, en klárinn kvað nú vera
orðinn fótaveikur og varla fær um
að bera báða, enda mun Kvaran
hafa ýmigust á slíkum reiðskjót-
um síðan hann datt úr Isafoldar-
söðlinum hérna um árið. J>ví þykir
líklegra það sem aðrir segja, að
félagar þessar muni ríða skjóttum
fola af blönduðu kyni, og hafi
nokkrir hestamenn í hóp klerka og
kaupmanna dýrið til eldis og tamn-
ingar. Kvað mikill viðbúnaður um
þingreið þessa. Hefðarfrúr sýsl-
unnar keppast um að sauma í reið-
verið og skal það fóðrað með Lög-
réttu á rétta borðið og Merði á
rönguna. Hnakk og ólar allar
leggja kaupsar til, og skal það alt
vera úr dönsku svínsleðri af bestu
tegund. Istöð, stangir og mél eiga
að vera úr hinu dýra íslandsbanka-
gulli, og mun þá ekkert á skorta
nema skeifurnar, en þær vill sýsli
fá hjá verkamönnum, og þykir
sumum þeirra það vegsauki mikill,
en þeim gætnari þykir það hið
mesta óráð, því folaskrattinn er
sagður ramslægur og hrekkjóttur
við alla nema embættismenn og
kaupmenn.
Af hendi sjávarútvegsmanna,
sem eni mjög fjölmennir hér í
kjördæminu, er helst talað um að
fram muni bjóða sig Ingvar Pálma-
son útvegsbóndi a Ekru í Norð-
firði. Mun hann hallast að Fram-
sóknarflokknum í stjórnmálum og
er líklegur til að verða nýtur full-
trúi á þingi fyrir stéttarbræður
sína til sjávar og sveita; hefir hann
frá æsku stundað atvinnu beggja
og hefir því mikla reynslu um
hvorutveggja atvinnugreinina,
sjávarútveg og sveitabúskap. Ilann
hefir ekki tekið mikinn þátt í
stjórnmálum áður, en því meira í
málum sveitar sinnar og sýslu, og
hefir jafnan þótt þar forsjáll og ör-
uggur í rá,ðum. Hann er talinn af
öllum þeim, sem hann þekkja, mað-
ur frjálslyndur og sanngjarn í
skoðunum, og mann líklegastur til
þess að jafna krit þann, er stund-
ið greiðslur fjáraukalaganna
miklu. pá hefði J. M. og M. G.
tekið við fjárlögum með 2 miljóna
tekjuhalla. Meira en hálf miljón
hefði farið í veislufagnað. 175 þús.
í einn læknisbústað. 30—40 þús. til
að byggja yfir prest í Skagafirði,
og fleira eftir sömu götu. Nú væri
komið í botn. Flóaáveitan varð að
hætta í sumar að mestu. pó hefði
Landsbankinn fengið M. G. eina
miljón til hennar. Ekkert af því
var til, er Magnús skildi við garð-
inn. Og ekki er enn búið að eyða
helmingnum af þeirri upphæð.
Unga kynslóðin, sem vex upp til að
erfa landið, eríir líka skuldasúp-
una, getuleysið til að gera mann-
virki á alþjóðar kostnað til al-
mennings gagns.
Verslunarkreppuna og skuldir
bæjanna er auðvelt að skýra. í
bæjunum er margmenn verslunar-
stétt. Atvinnugengi hennar er kom
ið undir því, að auka verslunar-
umsetninguna sem mest. þegar
kreppan byrjaði 1920, reyndi
stjórn J. M. að hamla móti of
miklum innflutningi. Allur Fram-
sóknarflokkurinn, kaupfélagsmenn
landsins og samvinnublöðin studdu
þessa ráðstöfun. En á móti var
nálega öll kaupmannastéttin, blöð
hennar og lið á þingi. pegar til
þingsins kasta kom, var kaup-
mannastefnan í meiri hluta. J. M.
gat ekki haldið völdunum, nema
gera Mbl.liðinu til geðs. Ilann kaus
þann kostinn, og hefir síðan ver-
ið dyggur talsmaður kaupmensk-
T 1 M I N N
amvinnuskólinn
verður settur 1. okt. n. k. kl. 4 e. h.
J"ózxsls J"ónsson.
Prentsm. Acta
Mjóstræti 6 — Reykjavík.
Talsími 948 — Símnefni: Acta — Pósthólf 552.
Prentsmiðjan afgreiðir allskonar prentun á fijótastan og fullkomnastan
hátt. Aðeins ný og óslitin letur og vélar. Fyrsta fl. vinna.
Bókhandsstofan heftir og bindur bækur í Shirting og skinn. Sendið
oss upplýsingar um stærð og ásigkomulag bókanna og vér send-
um yður tilboð um bæl.
Pappírssalan hefir fyrirliggjandi Ritvéla- og skrifpappír, 35 teg. frá
kr. 5.00 pr. 500 arkir 4to. Umslög 28 teg. Prentpappír 15 teg.
Augl.- og kápupappír, marga liti, karton, nafnspjöld o. fl. o. fl.
Pantanir afgr. um hæl og sendar gegn póstkröfu hvert sem óskað er.
Verðið hvergi lægra.
Frentsmidjan Acta.
AVNEMÖLLEH
Kaupmannahðfn
mælir með sínu alviðurkenda rágmj öli og hveiti.
Meiri vörugæði ófáanleg.
S. I. S. slkiiftir eizig-özxg-u. við
Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum.
Smásöluverð á tóbaki
má ekki yera hærra en hér segir:
"Vindlingax:
Flag............... 10 stk. pakki kr. 0.55_
Bear’s Navy Cut.... 10 stk. pakki kr. 0.65
Nr. 555 Navy Cut... 10 stk. pakki kr. 1.10/
Lucana 66.......... 10 stk. pakki kr. 0.65
Do............... 50 stk. dós kr. 3.75
Glysma nr. 25 ... 50 stk. kassi kr. 5.50
Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn-
ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0.
ZELiSLn.cis’verslmii..
um vill koma upp milli sveitabænda
og sjómanna, og deila báðum rétt.
Hann er gamall og ömggur bindind
ismaður og mun styðja það mál
með öllum skynsamlegum ráðum.
Má hann því vænta stuðnings allra
góðra og gætinna bindindismanna
við kosningamar.
Austfirðingur.
Dalamenn og skrumauglýsingin.
Einskonar skrumauglýsing um
Bjarna frá Vogi hefir verið á
flækingi um Dali vestra þessa dag-
ana. Er hún send þangað að und-
irlagi Jóhannesar frá Kvenna-
brekku og undirskrifuð af honum
ásamt nokkrum vinum Bjarna í
Reykjavík. Aðalhöfundurinn er Jó-
hannes, eins og að orðabókinni sem
aldrei kemur. Plagg þetta er í
svipuðum stíl og kaupmenn og
heildsalar auglýsa skran sitt í
Morgunblaðinu og Stefnunni. öll-
um er vitanlegt, að Jóhannesi er
umhugað um að Bjarni dumpi ekki
við kosningarnar, því um leið er
orðabókarbitlingur hans í veði, en
á honum hefir hann lifað áhyggju-
litlu lífi undanfarið, og öðruhvoru
getað gefið sig í næði við að skrifa
níð um einstaka menn í dagblöðin
í Reykjavík, en væmið líkræðulof
um sjálfan sig. þykir snepill þessi
hinn kyndugasti þar vestra, og
skoplegur fram úr máta, en Dala-
mönnum þykir Jóhannes vera far-
inn að líta óþarflega stórt á sig,
ef hann heldur að þeir virði nokk-
urs orð hans, slíkt andlegt skrapa-
tól og hann hefir altaf verið í aug-
um þeirra. S.
„Skyldu bátar mínir róa í dag?“
Allir kannast við söguna um
hinn sígortandi oflátung, sem þessi
orð eru höfð eftir. Ekkert átti
hann og ekkert gat hann annað en
haf á vörum digurmæli. Fer ekki
hjá því, að mörgum hafi dottið í
hug þessi saga, er þeir lásu digur-
barkalegu ummælin Alþýðumogg-
ans um Framsóknarflokkinn.
Framsóknarflokkurinn er ekkert
annað en „afleggjari“ frá oklcur,
segir Alþýðumogginn. Nú þurfum
við hans ekki lengur með, er bætt
við. — Bændurnir eiga eftir þessu
að vera taglhnýtingar hinna upp-
blásnu „alþýðuforingja“ í Reykja-
vík. Samtök bændanna útibú frá
þeim. — Eruð það ekki annars
þið, sem öllu ráðið í landi hér, Al-
þýðumoggamenn í Reykjavík? —
það er hlegið að ykkur um land
alt fyrii' þessi ummæli. „Skyldu
unnar í einu og öllu. Skildu þar
endanlega vegir hans og Fram-
sóknarmanna. Verslunarstéttin
notaði tækifærið, flutti inn ótæpt,
hélt við atvinnu sinni í bili, en
sökti þjóðinni í botnlaust skulda-
fen erlendis, meðan nokkur vildi
lána.
Tveir eru þættir í skuldafargan-
inu. Annarsvegar skuldir lands-
sjóðs. Hinsvegar verslunarskuld-
irnar. Og tvær stéttir hafa legið
þyngst á landinu. Of margir
starfsmenn hafa skapað landssjóði
byrðina. Of margir verslunarmenn
hafa orðið of þungir fyrir við-
skiftamagn landsins. Kreppan get-
ur ekki lagast nema með skipu-
lagsbreytingu á báðum þessum
sviðum.
í þeim nafnlausa flokki, sem nú
sækir fram móti Framsóknar-
flokknum, eru kaupmenn og launa-
meiri starfsmenn landsins aðal-
efniviðurinn. þeir hafa sameigin-
legra hagsmuna að gæta. Með
Framsókn eru ekki aðrir embættis-
menn en þeir, sem hafa svo ríka
borgaralega tilfinningu, að hags-
munir landsins vega meira í hug-
um þeirra, heldur en eiginhags-
munahvötin.
Allir, sem vilja hugsa alvarlega
um ástandið, sjá líka úrræðin. það
þarf að minka innflutning um
margra ára bil á öllu, sem ekki er
nauðsynlegt. það má gera með
banni eða tolli. það þarf að koma í
framkvæmd tillögum Kaabers um
skipulag á fisksölunni, og hugmynd
bátar mínir róa í dag?“ segið þið,
undir kosningarnar. En alþjóð veit
að á einni ár hafið þið skrölt í þing-
inu hingað til og gangurinn verið
eftir því. Alþjóð veit að þjóðnýt-
ingarkenningar ykkar eiga enga
Nielsens um kæliskip til að flytja
nýtt kjöt og fisk til Englands. það
þarf að fá lægri vexti fyrir land-
búnaðinn og lægri húsaleigu í
Reykjavík. Og það þarf að koma
nýju skipulagi á alt starfsmanna-
hald landsins, þannig, að kostnað-
urinn lækki hlutfallslega um helm-
ing frá því sem nú er. Með því einu
móti getur landssjóður staðið
straum af verklegum framkvæmd-
um. Leiðina til að spara má sjá af
því, að allir hreppstjórar kosta
ekki meira en tveir meðaleyðslu-
samir sýslumenn, og mikið minna
en skrifstofa bæjarfógeta í Reykja
vík. Eins mikið og unt er af störf-
um við stjóm og viðhald þjóðfé-
lagsins verða að vera unnin af
mönnum, samhliða framleiðslunni.
Og að lokum verður að koma
hlutabankanum undir tryggilegt
eftirlit þjóðfélagsins, og tryggja
það, að tap bankans, sem komið
var 1920, lendi á hluthöfunum, að
því leyti, sem þáverandi varasjóð-
ur nær ekki til. — Mál íslands-
banka er nú fullskýrt fyrir þjóð-
inni. Mótsetningin milli hagsmuna
hluthafanna og þjóðarinnar hefir
verið megingalli á skipulagi bank-
ans. Af því leiddi ógætni hans og
töp hans, of mikil seðlaútgáfa og
síðan getuleysi til að yfirfæra, til
að innleysa seðla erlendis og greiða
skuldir ytra. Alt þetta hefir átt
verulegan þátt í að fella íslensku
krónuna. það er þetta ástand, sem
þarf að breytast. Og það getur
enginn flokkur bætt úr þessum
viðfestu í íslenskum jarðvegi. Enga
báta eigið þið, og þó þið ættuð
einhverja, þá færi svo í þetta sinn,
að það yrðu kjósendurnir, sem
gerðu verkfall að fara út á þeim.
----------------o-----
meinsemdum nema Framsókn, ein-
mitt af því, að flokksmenn hans
hafa engra hagsmuna að gæta við
að vernda hið sjúka ástand þjóð-
félagsins.
En það vantar skýringu frá hin-
um flokknum, Mbl.liðinu, sem hef-
ir hér viðstaddan gamlan ráðherra,
bankastjóra og frambjóðanda,
auk nokkurra stuðningsmanna. Nú
er tækifæri fyrir þessa menn að
tala og tala skýrt og af fullri
hreinskilni. Flokkur þeirra hefir
skapað yfirstandandi fjármála-
ástand. Nú verður fróðlegt að
heyra bjargráð þessara manna.
Frh.
----o----
„Dægradvöl“. Nýkomnar eru á
bókamarkaðinn endurminningar
Benedikts Gröndals skálds. Megin-
kaflarnir ritaðir 1894. Ársæll
Árnason gefrr út. Er þetta stór
bók (363 bls.) og frágangur ágæt-
ur. Ilafa margir beðið með óþreyju
eftir útkomu hennar. Og þeim
bregðast ekki vonir. Frásagan er
með afbrigðum skemtileg. Hvern-
ig ætti Gröndal að skrifa öðru-
vísi ? Hreinskilnin var honum runn-
in í merg og bein. En fáir munu
firtast eða engir, enda hlífir höf.
ekki sjálfum sér fremur en öðrum.
„Kveldglæðurf. Nýkomnar eru á
bókamarkaðinn sex sögur úr
sveitalífinu með því nafni eftir
Guðmund Friðjónsson. Sigurður
Kristjánsson gefur út.
Yfir landamærin.
— Um tvent eru allir ásáttir viövíkj-
andi kosningunni i Suður-Múlasýslu:
að Sveinn sé viss með sigur, en Kvar-
an með ósigur. Við siðustu kosningar
var Sigurður kosinn í þeirri von, að
hann gæti braskað sig úr héraðinu og
það fengi annan lækni.
— Ný frétt frá Khöfn hermir, að lög-
jafnaðarnefndin, Bjarni, Jóh. Jóh. og
Einar Arnórsson, hafi farið héðan
snemma í júlí, beðið í Höfn eftir
fundinum til 10. ágúst. Síðan hafi
fundurinn staðið í fáa daga. En í dag-
peninga kröfðust þeir 50 króna hver.
þó hafa þeir allir margföld landssjóðs-
laun, 500 kr. þóknun hver fyrir starf-
ið, og þar að auki fría ferð yfir haf-
ið. — Gott fyrir sparnaðarbandalagið
að sjá sínar hetjur.
— Á Vikurfundinum fór J. M. að
grobha af því, að M. G. hefði átt mik-
inn þátt i ræktunarlögunum. J. J. benti
þá á, að öll hugsunin og efnið væri
eftir Sigurð íorseta. Vinna M. G. við
frumvarpið væri hliðstæð vinnu
skrifarans i Búnaðarfélaginu, sem
vélritaði frumvarpið.
— í Vík kvartaði Eggert Claessen
yfir því, að Tíminn hefði borið saman
vundræðin í Landmandsbankanum og
íslandsbanka. Hér hefði ekkert sak-
næmt verið. þá var honum bent á, að
eitt sinn hefðu vantað 120 þús. i sjóð
hér, án þess bankastjórnin vissi.
Bankastjórinn sagði, að þeir hefðu
ekki getað vitað um fjárhvarfið, af því
líka hefði verið um fölsun að ræða.
Eftirtektarverð upplýsing fyrir dóms-
málaráðherrann, sem líka er yfirmað-
ur bankaráðsins.
— Sigurður búfræðingur var nýlega
á flakki um Mýrdalinn, þóttist vera að
skýra ræktunarlögin, en var i raun og
veru að gera þau tortryggileg í augum
bænda. Gengur honum öfund til við
nafna sinn, forsetann. Eitt hið sorg-
legasta við framkomu Sigurðar bú-
fræðings er það, hversu hann vinnur
móti sinni eigin stofnun, Búnaðarfé-
laginu. Verða hinir ráðunautai-nir
stundum að taka honum tak fyrir
þetta. Honum skánar þá í bráðina.
— Gisli Sv. og E. Claessen, sem hafa
skrifað um Víkurfundinn í Mbl. og
Lögréttu, hrósa sigri. Má segja, að lítið
gleður vesalan. Einu ræðumennimir
frá Mbl., sem reyndu að tala um mál
en ekki menn, voru J. M. og E. Cl. þó
höfðu þeir ekkert að segja nema af-
sakanir. Ekki tilraun að benda á leið
út lir ógöngunum. Vtrnir þeirra voru
hraktar lið fyrir lið af fundarboðanda
í tveim ræðum. Ef E. Cl. væri jafnlitil-
þægur um laun eins og ræðusigra,
gæti hann látið sér nægja 4 aura um
árið í kaup, í staðinn fyrir 40 þús. kr.
—Frambjóðandi kaupmanna í Vest-
ur-ísafjarðarsýslu kvað hafa lýst því
yfir á einum fundinum, að hann hafi
verið narraður vestur.
— Á Víkurfundinum sagði frummæl-
andi, er hann hafði heyrt frambjóð-
anda Mbl., J. K., tala, að sér þætti leitt
að hafa gert Einari þorgilssyni og
Proppé rangt til með því að líkja hon-
pm við þá. þeir væru svo miklu greind
ari.
— Eitt sinn heyrðist hávaði og arg
úr þvi horni fundarsalsins í Vik þar
sem Jón Kjartansson var. En fundar-
menn þögguðu það strax niður.
Tvelr Mbl.kappar.
(Vísa úr Árnesþingi.)
Jóann, Jóann, Jóann,
jeg vil ekki skó’ ’ann
til þingmenslcunnar, þó ’ann
þykist eiga Flóann.
Á sá að annast kjóann,
sem út í þetta dró ’ann.
Sitji við sama nóann,
séra Gísli og Jóann.
„Iðunn“. Magnús Jónsson dócent
hefir keypt tímaritið Iðunni af
Ágústi H. Bjamasyni.
Ritatjóri: Tryggri þðrhaDaMA.
Lanfáai Simi 91.
Píöiifaaniflja Aeta h/t
V