Tíminn - 06.10.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.10.1923, Blaðsíða 2
132 T I M I N N „Samt var það klipt“. Eftir nær 5 vikna útivist í póst- g'önguleysinu barst hingað sam- stundis 47. tbl-. Lögréttu frá 20. f. m., og er þar meðal annars birtur pistill úr „Andvöku" Vog-Bjarna fornvinar míns, með yfirskrift- inni: * Vatnamálasigur Sveins í Firði, hjákátleg samryskja af rang færslum, missögnum og blekking- um, og höfundinum nauðalík. Bjarni er þar að berja í brestina á sinni útskúfuðu vatnamálakenn- ingu og reyna að koma því inn í vitund lesanda, að stefna haas í vatnsréttindamálinu hafi sigf.ið við afgreiðslu vatnalaganna á síð- asta þingi, en stefna mín beðið ósigur. Ekki treystist Bjarni þó að ganga svo í berhögg við sannleik- ann, að segja þetta hiklaust, held- ur lætur hann þetta skína gegnurn kyndugt, tvírætt orðalag. Minnir þessi málamyndaréttlæting hans á kerlinguna druknandi, sem æpti, er andanum náði: „Samt var það klipt“. Allur þingheimur veit og allir, sem vatnalögin lesa með skilningi, vita, að stefna mín sigraði í mál- inu og stefna Bjarna beið ósigur. Lögin ætla hvervetna landeiganda eignarumráðin yfir vatninu með þeim takmörkunum, sem verið hafa og .sjálfsagðar eru, og þau áskilja honum fullar bætur fyrir töku vatnsins, ef það er tögnumið eftir opinberri ráðstöfun, í þarfir almennings eða einstakra manna. Og einmitt þetta er uppistaðan í stefnu minni í vatnamálinu og minni hluta fossanefndarinnar gömlu. Hinsvegar ætlaði Bjarni og meiri hluti nefndarinnar landeig- anda afnotarétt vatns einskorðað- an við heimilisþörf hans, en engin umráð þess, sem þar væri umfram eða bætur fyrir það, þótt tekið væri í annai-a þai-fir. þeir neituðu fortakslaust eignarumráðum land- eiganda að vatninu, þvert ofan í gildandi lög að fornu og nýju. Til þess nú að ganga. úr skugga um stefnu vatnalaganna nýju um þetta ágreiningsatriði okkar Bjarna, má benda lesendum á 10., 16., 33., 39., 49., 50., 54., 65. og 66. gr. laganna. Enginn getur efast um, að eftir þeim er landeiganda trygður eignarréttur vatnsréttind- anna, ef þau hafa eigi verið sér- staklega af hendi látin, sbr. 16. gr. laganna. Sjálfur tók Bjami fram í loka- ræðu sinni um vatnamálið á þingi, Víkur-fundurinn. Niðurl. Á eftir frummælanda tók til máls Jón Magnússon og talaði líka i tvær stundir. Hann byrjaði á að minnast á stjórnarskiftin síðustu. J>au em honum altaf viðkvæm. Framsókn hafði ýtt honum af sessi og myndað nýja stjóm. J>á kom hann að einstökum liðum. Hafði bersýnilega enga tilfinningu fyrir dýrleika skrifstofa landsins í Rvík. Reyndi ekki að verja 6000 kr. í húsaleigu lögreglustjóra. Afsakaði sig fyrir að hafa tafið, að Nýborg yrði tekin handa vínversluninni. Taldi húsaleiguna í Reykjavík bæj- armál, sem landið ætti ekki að blanda sér í. B. Kr. hefði einskon- ar samning um eftirlaunin og mætti engu slíka breyta. Um vín- salann á Vesturlandi, sem Mbl.- menn héldu á landssjóðslaunum, vildi hann ekki tala. Dyravörðinn, Jón Gíslason, hefði verið sjálfsagt að láta fá 2000 kr. Hann hefði eig- inlega verið skipaður. Að spara um helming í hæstarétti hefði ekki verið nægilega undirbúið. Ef til vill mætti gera það seinna. Hann gafst upp við að verja Mbl.flokk- inn fyrir að standa á móti að leggja niður embættið við mál og vog og að hindra sameiningu áfengis- og landsverslunar. Sömuleiðis varði að stefna mín hefði sigrað, og átaldi hann mig fyrir að vilja þó eigi fylgja frumvai’pinu vegna breytingar þeirrar, sem gerð var á 2. gr. Slíkt var álit hans þá, en hugsanlegt er, að hann hafi breytt þingræðunni við yfirlestur. Bjami gefur í skyn í Andvöku- pistlinum, að ráðherra, Kl. Jóns- son, hafi gengið gegn stefnu minni í vatnamálinu og mælt með breytingu þeirri á 2. gr., sem eg neitaði að fylgja. Lesi hver sem vill í þingtíðindunum ræðu ráð- herra um þetta efni. Hún sker vel úr. Ráðherra mótmælti afdráttar- laust stefnu Bjarna og meiri hluta fossanefndarinnar gömlu og taldi hana lögleysu og fjarstæðu, en fylgdi jafn eindregið stefnu minni og minni hlutans, sem vatnamála- frumvarpið var bygt á. Hinsvegar lét hann í ljós, að hann teldi stefnu frv. borgið, þótt sú breyting yrði á 2. gr., sem Bjarni og þeir félag- ar lögðu svo mikla áherslu á, að þeir vildu taka aftur allar hinar 20 breytingartillögur sínar, ef þessi eina fengi að komast að. Eg félst að vísu á þessa skoðun ráðherra, en taldi smíðalýtin svo mikil á lög- unum, er tekin væri burtu úr 2. gr. skilgreining þess réttar, sem lögin áskilja landeiganda og gera tak- markanir á í fjölmörgum greinum, að réttara væri að afgreiða málið ekki þannig spjallað, og það eru orð mín um þetta, sem Andvöku- greinin blæs svo mjög út, en slítur auðvitað úr samhengi réttu. Bjami segir þessa breytingu á 2. gr. gam- alt „sáttatilboð“ frá sér og fylgi- fiskum sínum, sem eg hafi hafnað og með því tafið málið árum sam- an. Ófyrirleitnisleg fullyrðing er þetta hjá Bjarna, því breytingar- tillögur hans og þeirra félaga á þingskjali 400 frá 1921 og þingskj. 487 1923 sýna, hverju þeir vildu og ætluðu að hnýta við sáttatilboðið. Annai’s er það auðvitað hjákátleg fjarstæða, að tala um sáttatilboð út af stefnumun þeim, sem ríkti í vatnamálinu milli okkar Bjarna, þar sem annar neitaði eignarum- ráðum landeiganda yfir vatninu, en hinn viðurkendi þau og taldi þau lögfest. J>ar gat engin málamiðlun komist að. Aðeins annað gat rétt verið og það hefir nú orðið ofan á, þótt Bjarni nauðugur kannist við. það er því vafalaust rétt, sem J. J. segir í Tímanum 9. júní, að vatnsránskenningin er gengin fyrir ætternisstapa í þinginu, en auðvit- að er höfundur hennar fyrir því vel lifandi og mælir henni bót með- an getur. hann ekki stofnun prestsembættis í Mosfellssveit. Viðvíkjandi mót- stöðu Mbl.manna gegn því að hafa háar sektir á smyglurum sagði Jón að hann vildi síður gera þeim há- ar fésektir, þótt vondir væru. Gæti heldur vei'ið með því að setja smyglarana í steininn. þessi orð gáfu Hjalta skipstjóra ástæðu til andríkis síðar um kvöldið. Vernd- un þingvalla ekki nógu undirbúin. Ófært að stofna Staðarfellsskólann strax. Almenningsbílana á Suður- landi væri síst að þakka. þeir væru öýrari en aðrir samskonar bílar. Landbúnaðurinn gæti ekki fengið lægri vexti, nema í ræktunarbank- anum. Viðvíkjandi því, að J. J. og L'. Kr. höfðu stutt Jörund til þing- mensku, var auðheyrt, að honum þótti það gott og sjálfsagt í alla staði. Um skuldir landsins sagði hann, að margar aðrar þjóðir skulduðu líka. Lággengið gæti ekki lagast nema með því að lækka framleiðslukostnaðinn. Um skuld- ir kaupmanna vildi hann ekkert tala. Heldur ekki hversvegna kaup- félögunum hefir tekist að verjast skuldum margfalt betur en kaup- mannastéttinni. pá tók Eggert Claessen til máls. Var fyrst í honum allmikill golu- þytur. Var öll hans ræða að verja hluthafana og íslandsbanka. Lág- gengið taldi hann að engu leyti ís- landsbanka að kenna, og að yfir- $ fHReinh En hví lögðu þeir Bjarni svo mikla áherslu á að koma fram þessari einu, gagnslausu breytingu á lögunum, þegar stefna þeirra annars var kveðin niður og vonlaus orðin ? Um það má getum leiða, en er þarflaust. Hitt var bert, að hug- fróun var þeim í að geta komið að smíðalýti á lögum, sem fram gengu þvert á móti stefnu þeirra og sem þeir höfðu þverskallast við í lcngstu lög, einnig með því að neyða samnefndai-menn í þinginu til að gefa út nefndarálit án funda cg knýja málið undir umræður eft- ir 43. gr. þingskapa. Tilgangslaust er annars að rekja allar sniðgötur og missagnir hjá Bjarna í þessu Andvökuandvarpi. Eg hefði jafnvel látið öllu ósvar- að, ef ekki hefði Bjarni enn af nýju komið fram með þá margtugðu ásökun til mín, að eg hefði 1919 stolist til að gefa út álit mitt í fossanefndinni gömlu áður en meiri hluti nefndaiinnar lauk störfum. Ekki svo að skilja, að eg f.'rtist við þetta hjá Bjarna, en rétt er að geta þess, hvað að baki liggur þessari ásökun. Fossanefndin klofnaði 5. febrúar 1919. þaðan af unnu nefndarhlut- amir alveg sjálfstætt hvor í sínu lagi, og var eg í minni hluta. Áliti mínu og frumvarpi hafði eg lokið og skilað stjórninni 19. apríl um vorið og sagði þá jafnframt upp störfum í nefndinni og krafðist einskis kaups frá þeim degi. Meiri hlutinn treyndi sér hinsvegar nefndarálit sitt um 4 mánuði eft- ir þetta, eða fram í ágúst, og geri eg ráð fyrir, að það hafi ekki drýgt landssjóðstekjurnar það ár- ið, en líklega einhverja ögn útálát- ið í askinum þeirra meirihluta- manna, sem vora að pukra með vatnsránskenninguna og „punt- leitt hefði sú stofnun gegnt vel skyldu sinni. Vextirnir hefðu ekki nema stundum verið hærri en í Landsbankanum, en ættu raunar eftir eðli málsins altaf að vera hærri, vegna meiri áhættu við út- veginn. Játaði hann þar með þegj- andi réttmæta skoðun Framsóknar um lægri vexti til handa landbún- aðinum, af því áhættan sé þar lít- il. pá þótti honum Tíminn í rit- stjórnargrein frá 30. júní síðastl. hafa samsint vaxtahækkun bank- anna. Ræðan var öll tóm afsökun og vörn, en hvergi bent á nýjar leiðir. Sérstaklega var E. Cl. reið- ur Tímanum fyrir að gera mun á hagsmunum hluthafanna og hags- munum þjóðarinnar. Jón Kjartansson, frambjóðandi Mbl.liðsins var þriðji í röðinni, sinjia manna. Mintist ekki á nokk- urt mál. En öll ræða hans var per- sónuleg illindi. Andaði kalt frá hon- um til kaupfélaganna, en hafði samt nóg af stóryrðum um Fram sóknarmenn fyrir að draga félög- in inn í þá saurugu pólitík. pá þótti honum sannað, að J. J. væri verka- mannasinni af því hann hefði spurt á þingi í vetur um hlutaeign dóm- ara og þingmanna í Islandsbanka. Tveir heimamenn, Stefán í Litla- Hvammi og Valdimar í Hemru, bróðir þorvaldar á Skinnastöðum, sem er kunnur úr Djúpósmálinu, höfðu elt þá Jón og Lárus á fund- Kaupið íslenskar vörur! Hreini Blautsápa Hreinl Stangasápa Hreini Handsápur Hrein£ K e rt i Hreina Skósverta Hreini Gólfáburður Styðjið íslenskan iðnaðl uðu“ hana fyrir nokkrar þúsundir króna. Klofningurinn í fossanefndinni var löngu kunnugur orðinn al- menningi, er eg lauk störfum 19. apríl, og höfðu ýmsar missagnir þá í blöðum birst um hann. Eg taldi þá, er eg hafði lokið störfum og afhent stjóminni gögnin, rétt og skylt að gefa almenningi kost á að kynnast áliti mínu og frumvörp- um, sem áttu að koma fyrir þing og til úrslita þá um sumarið. J>ess- vegna leyfði eg Tímanum að prenta þessi skjöl þá um vorið. Var það gert á kostnað blaðsins og — að því er eg veit best — í þökk alls almennings. Man eg eigi til, að stjómin hefði neitt við þetta að at- huga, enda var hún þá öll, eins og ávalt síðan, andvíg stefnu meiri hlutans. Bjami taldi hina mestu goðgá að birta nokkuð af þessu fyr en þeir félagar hefðu lokið áliti sínu, og er það reyndar skiljanlegt, að hann vildi losna við almenningsálit um stefnu þá, sem hann hélt fram í málinu, áður en hún kæmi til álita þingsins. Honum var vel ljóst, að hún átti litlum vinsældum að fagna. En reyndar var Bjami búinn, löngu áður en álit mitt var birt, að senda prentaða ritgerð sína um stefnubreyting í vatnamálinu til ýmsra manna til og frá um land og vílaði ekki fyrir sér að gera það í Bessaleyfi. þessi fáorðu eftirmæli eftir vatnamálastefnu vinar míns frá Vogi læt eg að svo stöddu nægja. Firði 21. september 1923. Sveinn Ólafsson. ----o----- Kosningahríðin er byrjuð í Rvík með fundahöldum. En ekki er ólík- ina, til að hjálpa Jóni að túlka stefnu Mbl. Hafði Stefán einkum haft það hlutverk að níða Tímann. Að lokum vora þessir tveir menn orðnir svo hvimleiðir Jóni, að hann bannaði þeim að tala á fundum þeirra Lárusar. Nú hafði J. J. skor- að á Stefán að koma með klögu- mál sín við Tímann, eða heita vesalingur ella. Stefán stóð nú upp, fölur af geðshræringu. Vafðist honum tunga um tönn og gerði hann sjálfan sig að undri. Valdi- mar átti að bera Jóni Kjartanssyni og málstað hluthafanna vitni um, að hann hefði einhverntíma heyrt J. J., fyrir mörgum árum, finna að því í ræðu, að íslandsbanki væri eign erlendra gróðabrallsmanna. En Valdimar var líka illa fyrir kall- aður og tók að atyrða J. J. fyrir að hafa sagt um Stefán í Litla- Hvammi fúkyrði, sem Stefán hafði þar á fundin'um þrem sinnum haft um einn Framsóknarmann, en eng- inn annar’látið sér um munn fara. Gísli Sveinsson hélt þá ræðu, sömu ræðuna og Jón Kjartansson, en með öðrum orðum. Var auðséð að hann naut þess að heyra sjálf- an sig tala, eins og þegar soltinn maður kemst í lostætan mat. Af nýungum var þar ekkert, nema að hann hefði ekki verið pottur og panna í verkfallsundirbúningi starfsmanna landsins, eins og margir höfðu trúað. kgt, að fremur venju verði dauft yfir kosningunni í bænum. Mjög margir kjósendur era sárgi’amir að hafa ekki um annað að velja en þessa tvo lista. Má telja víst, að margir sitji heima. ----o--- Vestur- . Húnavatnssýsla. Húnavatnssýsla hefir verið tví- roenningkjördæmi þangað tiKnú, Hafa þeir barist hlið við hlið hing- að til móti Framsóknarflokks- mönnum, Eggert Leví bónd á Ós- um og J>órarinn Jónsson á Hjalta- bakka. Bæði við kosningamar 1916 en einkum við síðustu kosningar 1919, bjargaði Eggert Leví J>órarni frá falli. Nú lá það beint við, hefði verið um einhvem drengskap að ræða í herbúðunum þeim, að þór- arinn hefði farið út í sinni sýslu, Austur-Húnavatnssýslu, af Morg- unblaðsins hálfu, en Eggert í sinni sýslu, Vestur-Húnavatnssýslu. J>etta átti og svo að vera í fyrstu. Eggert mun fyrir löngu hafa lýst framboði sínu í vestursýslunni og J>órarinn leitaði fyrir sér eftir megni í austursýslunni. En hann mun fljótlega hafa rekið sig á að engin von var fyrir hann að sigra Guðmund Ólafsson í Ási. Og í stað þess að fóma sér fyrir flokkinn og falla, fór hann nú að hugsa um að fella samherja sinn í vestursýsl- unni, Eggert Leví. petta lýsir svo miklum ódreng- skap og skammsýni, að furðu gegn- ir að flokkurinn skuli láta slíkt við- gangast. pessi framkoma er glögg mynd af héimilisástandinu hjá fylgismönnum Morgunblaðsins. Hafi Eggert verið nothæfur 1916 og 1919 — flokkurinn dæmdi að svo væri — þá er hann jafn not- hæfur nú. Slík sambúð sem þessi milli samherja hlýtur að hafa n)jög illar afleiðingar. pað getur og enginn láð Eggert Leví það, þó að hann láti þórarinn ekki kúga sig. Af þessum ástæðum mun mega telja bestu vonir um að hin pólit- iska saga pórarins sé úti. Enda befir það heyrst, að Vestui’-Hún- vetningar telji sér skylt að launa pórarni að maklegleikum þessa framkomu hans. En það er fleira, sem því veld- ur að ráðlegt væri að láta pórar- inn hvíla sig að sinni a. m. k. Einn Morgunblaðsdilkurinn tel- ur pórarni það til gildis, að hann Hjalti skipstjóri hafði elt þá Jón og Claessen austur.fcpótti honum bera vel í veiði að láta gamla sveit- unga sína sjá, að nú væri hann orð- inn það mikill maður, að hann gæti fengið að leysa og binda skóþvengi slíkra manna. Hélt Iljalti nú all- langa ræðu, um að best væri að leigja íslensku toguranum land- helgina fyrir suðausturlandinu fyr- ir lágt árlegt gjald, og nota pen- ingana til hafnarbóta í Vík. Síðan gerðist Hjalti lærður, og sagðist hafa séð höfn í Englandi, sem bú- in væri til með vinnu tugthús- fanga. Væri þetta snjallræði, en verst, a§ hér væru of fáir slíkir glæpamenn. En áheyrendur fundu, að undir niðri var hann að hugsa um þau orð J. M., að til mála gæti komið að tugthúsa smyglara. Mun hann þá hafa séð í anda suma þá hina digru sökudólga, sem flytja inn áfengi handa „betri mönnum“ höfuðstaðarins, og hve hraðvirkir þeir yrðu, með þrælshelsið um fót- inn, að ryðja stórgrýti úr Reynis- fjalli og fram í sjó. Að lokum spurði Hjalti fundarboðanda nokkr um alvarlegum spurningum um stjómarráðsfiskinn,um hvort hann hefði stygt hluthafa íslandsbanka, „betri menn“ o. s. frv. Fundarboðandi tók nú aftur til máls. Benti á, að tveir af andmæl- endum hans hefðu reynt að tala um mál, þ. e. J. M. og E. Cl. Hinir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.