Tíminn - 20.10.1923, Blaðsíða 2
140
T I M I N N
Þjóðsaga
nm Skúla Magnússcn
landfógeta.
Skúlí Magnússon landfógeti ólst
að miklu leyti upp á Ilúsavík, hjá
foreldrum sínum, sr, Magnúsi
Einarssyni og Oddnýju Jcnsdctt-
ur, eins og alkunnugt er. J>rjú
sumur, þegar hann var á 14., 15.
og 16. ári, var hann búðarloka hjá
kaupmanninum á Iiúsavík. J>ar
kyníist hann fyi’st einokunarversl-
uninni og tók þátt í störfum henn-
ar og stefnu. En síra Einari afa
hans, sem var vitur mannkosta-
maður, líkaði starfið illa, og réði
Skúla fast til að fara í skóla. J>á
hafði Einar Skúlason verið um 56
ár prestur 1 Garði í Kelduhverfi,
og vissi vel, hvílíkt böl einokunar-
verslunin var. Hann þekti líka vel
sonarson sinn: hafði tekið besta
þátt í uppeldi hans og þótti sæmra
að hann notaði sína miklu hæfi-
leika þjóðinni til uppbyggingar, en
til niðurdreps. 0g með aðstoð afa
síns fór Skúli haustið 1727 (á 16.
ári) til sr. J>orleifs Skaftasonar i
Múla til náms. Sr. J>orleifur þótti
atgervismaður á allan hátt og æfð-
ur og góður kennari, og hann mat
hæfileika Skúla ávalt mikils. — Á
þorranum, 1. námsvetur Skúla,
druknaði faðir hans. Næstu vetur
hélt hann þó áfram náminu.
Á þeim tíma bar svo við eitt
skifti, að Skúli fór fótgangandi frá
Húsavík að Múla. J>að var í glymj
andi hjarnfæri, glaða sólskini og
logni. Hann hafði samför með Ein-
ari nokkrum Eyjólfssyni, bónda
sunnan úr uppsveitunum, sem var
viðurkendur vaskleikamaður, áreið
anlegur til orða og verka. Hjarn-
breiðan leyfði þeim ferðafélögun-
um að fara skemstu leið frá Húsa-
vík suður að Skörðum. Einar hafði
hvalbeinssleða í eftirdragi, með
nokkru af sjófangi. Ilonum fanst
sleðinn léttur, en skapið var þungt;
hann gekk því svo hart, að þeir
voru orðnir göngumóðir áður en
þeir komu suður að Skörðum. „Hér
skulum við stansa og fá að
drekka“, sagði Einar. „Iiér er góð-
ur og gegn bóndi, verðugur eftir-
maður Ófeigs, þó hann bresti bol-
magn hans, enda kastar húsmóðir-
in ekki skugga á heimilið". J>eir
sátu litla stund í bæjardyrunum og
Ræða
Jónasar Jónssonar, um frv. til laga
um afnám eftirlauna Björns
Kristjánssonar.
Eg hefi samið þetta frumvarp
eftir eldri fyrirmyndum. pað eru
lög frá 1917 um afnám laga um
alidýrasjúkdóma. það er fágætt, að
slík lög séu afnumin, eins og þetta
fr.\ fer fram á, og því hafði eg
þessi eldri lög til hliðsjónar og fyr-
irmyndar.
J>að hefir veitt mér hugrekki til
þess að bera fram þetta frv., að
hér í þinginu er allfjölmennur
flokkur, sem hefir verið kallaður
spamaðarbandalagið, og sam-
kvæmt stefnu þess mun það vera
með öllum sparnaði, sem er fram-
kvæmanlegur. Eg treysti því þess
vegna, að þessi flokkur verði með
frv., sem fer fram á spamað og
hann ekki óverulegan.
Eins og kunnugt er, voru gerð
lög um það 1918 að veita þáverandi
bankastjóra Bimi Kristjánssyni
4000 kr. eftirlaun auk dýrtíðarupp-
bótar, og þessi upphæð hefir jafn-
vel komist yfir 10000 kr. eitt árið.
J>etta er álitleg fjárupphæð, og þó
að dýrtíðaruppbótin lækkaði, þá
hefði þessi maður hærri laun en
flestallir starfsmenn landsins.
Fleiri en eg hafa tekið eftir því, að
þessi upphæð geti orðið þung á
metunum áður en lýkur. Eg man
ekki betur en að það hafi verið tek-
ið fram á fundi í G.-K.sýslu af vel
reikningsfróðum manni, áð ef
styrkþegi lifði til hárrar elli, sem
var borin þangað mjólk mátulega
hituð.
Eftir þessa stuttu hvíld og hollu
hressingu gengu þeir af stað, furðu
mikið hressari og rólegri. Staður-
inn og undan gengnir atburðir
leiddu þá til að ryfja það upp sem
sagan segir um Ófeig í Skörðum,
einkum þegar hann færði Guð-
mundi ríka á Möðruvöllum heim
sanninn. J>að var engin hætta á að
þeir viltust, þó hugurinn hvarflaði
víða. Skýstólpinn yfir Uxahver var
þeim óbrigðull vegvísir. Einar
sagði svo Skúla ágrip af viðskifta-
sögu sinni og kaupmannsins á
Húsavík. MeÖal annars sagði hann:
„Síðastliðið haust ætlaði eg að
leggja inn afurðir af kindum, sem
eg átti, næst á eftir 17 ára pilti,
sem var fyrirvinna hjá móður
sinni, þá nýorðinni ekkju. Eg beið
aðgerðalaus og horfði á. að kaup-
maður framdi svo mikið ranglæti
við drenginn, að eg gat ekki orða
bundist og heimtaði leiðréttingu.
Góð vitni- voru þá við, svo hann
þorði ekki annað en fara að orðum
mínum í þessu efni, En þegav eg
ætlaði að leggja inn mína vöru,
neitaði hann að taka hana. Sagðist
ekki láta mig hafa góða vöru fyrir
horketið mitt. Eg skyldi láta það í
kjaftinn, sem eg brúkaði aðeins
mér betri mönnum til bölvunar.
þegar kaupmaður fór að skamma
mig, flýðu allir í fjarlægð, svo þeir
yrðu ekki kallaðir til vitnis. — Eg
flutti svo heim það sem eg gat af
sláturvörunni, en lét góðkunningja
á Bakkanum hafa hitt. Og það sem
á sleðanum er, er borgun fyrir það.
Nú er kaupmaðurinn utanlands,
svo hann getur ekki tekið þetta af
mér og látið húðstrýkja mig fyrir
ólöglega verslun, sem annars mátti
vænta. Honum þótti eg ekki nógu
afskiftalaus og auðmjúkur gagn-
vart sér, sem sé þó í þessu héraði
goðorðsmaður guðs og kóngsins,
sem allir eiga að lúta. Hann vill
auðmýkja alla, svo að þeir sleiki
höndina sem slær þá. Og guð einn
veit, hve vel hann stendur að vígi.
Honum finst hann hafi meiri rétt
yfir fólkinu í sínu verslunarum-
dæmi en við kotbændurnir yfir kú-
gildunum. Eftirmál geti orðið út af
því, ef kúgildisær farist úr hor eða
krókni. En um það yrði hann ekki
sakaður, þó hreppsómagar og aðrir
liðleysingjar legðust út af, til
flestir vona, þá yrði upphæðin með
vöxtum um hálf milj. kr. Eg vil
ekki taka ábyrgð á þeirri tölu, en
þetta er reiknað af manni, sem al-
ment er talinn mjögreikningsglögg
ur. Hvað sem því viðvíkur, þá er
víst, að sú upphæð, sem til styrk-
þega fer, verður mikil og mætti
með henni komast langt til þess að
gera nauðsynleg og óhjákvæmileg
mannvirki eða undirbúa þau, svo
sem landsspítala, aðra spítala, sund
höll og íþróttaskála, eins og eg hefi
talað um í öðru sambandi. Eg segi
þetta til þess að menn geti áttað
sig á, að hér er um fé að ræða, sem
gæti annarsstaðar komið að mjög
góðum notum.
J>á ætla eg lítillega að víkja að
sögulegri hlið málsins. J>essi hug-
inynd kom fyrst fram í Nd. 1918,
og var þá borið fram frv. af hv.
þm. A.-Sk. (J>orl. J.) um að veita
styrkþega þennan styrk, af því að
hann mundi láta af bankastjóra-
stöðunni. í umræðunum kom það
skýrt fram, að styrkþegi var frv.
mjög fylgjandi, líklega hvatamað-
ur þess, því að það var tekið fram,
að frv. væri flutt eftir ósk styrk-
þega, samkvæmt vilja hans og vit-
und. J>að varð talsvert þjark um
málið, bæði í Ed. og Nd., og með
leyfi hæstv. forseta ætla eg að lesa
kafla úr nefndaráliti frá allsherj-
amefnd Ed.:
„Nefndin hefir haft tal af Birni
bankastjóra Kristjánssyni um mál-
ið. Lýsti hann yfir því, að frv. það,
sem hér liggur fyrir, væri borið
fram eftir ósk sinni, og að það væri
ósk sín og vilji að fara úr banka-
stjóminni sem fyrst, helst 1. júlí
landhreinsunar. Og þó besta móðir-
in í bygðarlaginu félli ef til vill
fyrst, þyrði enginn að tala um það
svo hátt, að sýslumaður heyrði.
Enda mundu einhver ráð við rétt-
vísinni hans. Ef eg hefði ekki náð
í fjallagrös í haust, fyrir tíðar-
gæði, og haft svo ágætt gagn af
kúnum, er ekki líklegt, að konan og
bömin hefðu haldið heilsu og lífi.
Og þennan vetur hefi eg dögum
oftar beðið guð að gefa góðum
mönnum dáð og dug til að færa
kaupmönnum heim sanninn um, að
þeir séu glæpamenn, sem útlægir
eigi að verða. En sárfátt af glæp-
um sannast fyrir rétti; það er ill-
virkjans iðja að fela“.
J>að varð þögn. Einari fanst
að-hann hefði máske sagt fullmik-
ið. Og Skúli mintist nú margs.
Hann hafði heyrt, að heimflutta
ketið hans Einars Eyjólfssonar
hefði verið það besta sem verslun-
inni bauðst það haustið, því hann
bæri af bændum að framsýni í bú-
skap og ágætri meðferð á öllum
skepnum, og væri réttlátur mann-
úðaimaður, sem ekki vildi vamm
sitt vita. Og þennan mann þurfti
kaupmaður umfram alt að kúga:
réttlætistilfinning og mannúð voru
þyrnar í hans augum.
Nýlega hafði Skúli heyrt vísu,
sem sögð var úr bréfi; hún var
svona:
„pegar prestur þessi dó,
þrálátt bar við undur:
Svikið áraefni hjó e.
æfiþráðinn sundur“.
J>egar maðurinn lauk vísunni,
sýndist Skúla honum bregða, líkt
næstkomandi. Liggja atvik svo að,
að heilsa hans er í veði, ef hann
neyðist til að vera lengur við bank-
ann. Sjálfur er hann nú efnalaus,
því að þegar hann fór að bankan-
um, fékk hann syni sínum í hendur
verslun þá, er hann rak áður....
Guðjón Guðlaugsson, form.,
með fyrirvara.
Jóh. Jóhanness. Magnús Torfason“.
Málið fékk ekki góðar undirtekt-
ir í Ed. Frv. var mótmælt af Sig-
urjóni Friðjónssyni. Taldi hann að
öll aðalskilyrði vantaði til þess að
veita styrkinn, þar sem styrkþegi
hafi verið stutt í stöðu sinni. Egg-
ert Pálsson vildi að vísu veita
styrk, en ekki svo háan; aðeins
helming af upphæðinni. Hv. þm.
Seyðf. (Jóh. Jóh.) benti á, að frv.
væri flutt eftir ósk styrkþega.
Hann væri veikur, og væri því óvið-
kunnanlegt að svelta hann úr bank-
anum. Og við aðra umræðu urðu 5
á móti frv.: Eggert Pálsson, Guð-
mundur Ólafsson, Halldór Steins-
son, Karl Einarsson og Sigurjón
Friðjónsson. Við 3. umr. fórust
Magnúsi Torfasyni svo orð, og ætla
eg að lesa þau með leyfi hæstv.
forseta:
„pað stendur svo á þessu, að eg
fyrir mitt leyti er ekki í nokkrum
vafa um það, að bankastjórinn er
sjúkur. Öll framkoma hans í bank-
anum síðan hann hvarf í hann aft-
ur sýnir, að hann er sjúkur og að
alt hugsanalíf hans er sjúkt, enda
er það vitanlegt, að hann hefir
ekki gegnt starfi sínu nema með
höppum og glöppum.
J>að er frágangssök fyrir bank-
ann að hafa sjúkan yfirmann á
Kaupið
íslenskar vörur!
Hreinl Blautsápa
Hrein®. Stangasápa
Hreini Handsápur
Hreinl K e rt i
Hreina Skósverta
Hreinl Gólfáburður
Styðjið íslenskan
iðnað!
og honum fyndist hann hafa hlaup-
ið á sig. Ein spumingin rak aðra.
Var verið að minnast láts föður
hans í vísunni? Var árin, sem
brotnaði við síðasta sýnilega átak-
ið hans, úr sviknu efni? Líkur til
þess vissi hann. Óraði afa hans
fyrir andláti sonar síns, og orsök-
um þess ? þessu var ósvarað, en nú
skildi hann ýmislegt betur, sem afi
hans sagði, og unni honum meira,
ef auðið var.
Skúli var nú óvenjulega við-
kvæmur og eirðarlaus. Og skýstólp
inn fram undan leiddi hug hans alt
í einu að sögu Gyðinga á Egyfta-
landi og í eyðimörkinni. Aldrei
hafði hann skilið hana eins og nú.
Honum fanst hann vera að flýja
frá Faraó til fyrirheitna landsins.
Hann var á leið að Múla, til annars
þess manns, sem hann virti mest
og sem var að hjálpa honum til að
verða maður með mönnum; og
hann vonaði, að móðurhús sín yrðu
þar innan skamms. Hann óskaði
þess af heilum hug, að guð gerði
sig að Móse íslendinga, léti sig
leiða þá frá verslunaránauð út-
lendra þjóða inn í hið fyrirheitna
land frjálsrar, innlendrar versl-
unar.
Samförinni var lokið. Einar fór
beint suður í Laxárdal, en til hægri
handar hélt Skúli að Múla. J>eir
skildu hvor annan áður en þeir
skildu, og mundu hvor annan með-
an þeir lifðu. Skúli varð þungt
hugsandi eftir að hann varð einn.
Varð við og við að líta um öxl til
Uxahvers. Og þegar skýstólpinn
hvarf, þráði hann að komast að
þessum vandræða tímum .........
menn, sem eru í einskonar millibils
ástandi eða sjúkir, duga þar ekki“.
Eftir þessa meðferð í þinginu
var svo frv. samþykt.
Nú býst eg við að því verði hald-
ið fram, að ekki sé hægt að nema
slík lög sem þessi úr gildi. J>ó þetta
sé við 1. umr., þá ætla eg að fara
nokkrum orðum um. það atriðið,
um lagalegu hlið málsins. J>að er
vitanlega ekki hægt að halda því
fram með réttu, að ekki sé hægt
að afnema einföld lög, því það er
aðalstarf Alþingis, auk nýrrar
lagasetningar, að afnema og
breyta eldri lögum. Frá þessu sjón-
armiði verður því ekki haldið fram,
að ekki sé hægt að afnema lögin.
pá er sú mótbáran, að ekki sé hægt
að afnema lögin vegna þess, að
þau fari fram á laun til einstaks
manns. En til þessa eru þó for-
dæmi. Eg held, að hér séu stadd-
ir í deildinni í dag tveir þingmenn,
sem farið hafa fram á svipað, þeir
hv. þm. N.-lsf. (S. St.) og hv. 1.
þm. Eyf. (St. St.). þeir báru fram
frv. um það í fyrra, að afnema
dósentsembættið í grísku, en það
hefði komið í sama stað niður fyr-
ir þann, sem það embætti skipav,
þ. e. hann hefði mist landssjóðs-
laun, sem honum höfðu verið veitc
með eldri lögum. Eins hefir verið
farið fram á að afnema prófessors-
embætti í hagnýtri sálarfræði, og
hefir ekki verið að því fundið, að
slíkt sé ógemingur frá lagalegu
sjónarmiði. Sumir af elstu þm.
hafa flutt þessi frv., og verður það
þá varla talið óþinglegt. Um þessi
embætti hafa lögfræðingar sagt
Brúarfossi til þess að hlusta eftir,
hvað sér heyrðist fossinn segja. Og
hvað heyrði hann í fossniðnum?
Ekkastunur kúgaðrar örbirgðar.
það var orðið skuggsýnt og honum
sýndist kona í hvítum klæðum
standa upp við bergið og hallast að
barni, líkt og móðir ætlaði að kyssa
barn sitt síðasta kossi. Hann rétti
bera hendina að sýninni og fann
tár falla á hana, en sá þau ekki,
það voru högl, sem hrukku af.
Hann kipti hendmni aö ser, snéri
frá fossinum og andvarpaði: „Guð
hefir útvalið mig“.
Og á sinni löngu æfileið sá Skúli
aldrei svo hverareyk, að hann mint
ist ekki Einars Eyjólfssonar og
Ófeigs í Skörðum. Og þegar hann
heyrði fossanið, kvað við: „Burt
með kaupmannagrimd og ger-
ræði“, því í fossniðnum heyrir hver
maður æðaslátt instu þránna. Og
hann sá sífelt klakastönglana við
fossana, eins og minnismerki allra
þeirra íslendinga, sem ill stjórn og
kaupmannakúgun hafa lagt í lík-
hjúpinn. — Af grafarbakkanum sá
Skúli loks inn á fyrirheitna lánd-
ið, og vissi, að Jósúa mundi vinn-
ast betur, af því fólkið fylgdi hon-
um betur. þyngsta þjóðárbölið er
lítilsvirðing besta leiðtoganna.
J>essa sögu sagði þingeysk kona
mér við stóna sína á köldu vetrar-
kvöldi. Hún var að sjóða hafra-
mjölssúpu, þurka vosklæði og
barnaföt og stoppa í slysagöt á lít-
ið slitnum buxum. Og hún bætti
við, í lítið lægri róm, og sýndist
hugsa meira en hún sagði: „Síðan
á dögum Skúla hafa margir J>ing-
eyingar farið suður frá Húsavík
með svipuðum hug og sögumenn-
irnir. J>essvegna er minning
Ófeigs, Einaranna Eyjólfssona og
Skúla þeim helgari en öðrum ís-
lendingum. Og því fengum við eld-
stór og ótal þægindi önnur und-
an flestum öðrum.Húnvetnskarkon
ur urðu þó á undan með eldstóm-
ar. J>ar skaut þá upp mönnum, sem
skildu og virtu skapferli elstu og
helstu Húnvetninga. En þar, eins
og víðar voru Skallagríms kistu
skottur of margra. Og þeir hrundu
bestu mönnum til hliðar og komu
góðu málefni fyrir kattarnef". Eft-
ir litla þögn og handtök við hús-
verkin sagði hún svo: „Vísan, sem
eg hafði áðan yfir, var nál. 90 ár-
mér, að mennirnir, sem þau skipa,
hefðu ekki haft rétt til biðlauna.
Eg vil líka benda á, að eg hefi bor-
ið þetta undir einn dómara lands-
ins, og áleit hann, að ekkert væri
lagalega út á það að setja, en
hann taldi það harðræði gagnvart
styrkþega. Hann áleit, að styrk-
þegi mætti ekki missa þetta fé.
En þá er siðferðislega hliðin.
Er rétt að svifta aldraðan mann
eftirlaunum? Eg skal þegar koma
að því, sem fyrir mér er aðalathrið-
ið í þessu máli. J>að er ekki spam-
aður. Eg býst við, að sparnaðar-
bandalagið verði með frv. ein-
göngu af þeirri ástæðu, og er ekk-
ert út á það að setja. En lögin eru
bygð á skökkum grundvelli; þau
eru bygð á því, sem Danir kalla
„bristende Forudsætning“. Lögin
eru bygð á þeirri hugsun, að styrk-
þegi sé öregi. þetta kemur glögt
fram í umr. um málið, seiri eg vitn-
aði í, og í nál., sem eg las fyrir hv.
deild. Styrkþegi upplýsir nefndina
um, að frv. sé borið fram samkv.
ósk sinni, og nefndin getur ekki
haft það frá öðmm en honum, að
hann sé efnalaus. Eg geri ráð fyr-
ir, að menn séu ófúsir til að veita
þeim manni hæstu eftirlaun, sem
er sannanlega ríkur. Eg geri að
minsta kosti ekki ráð fyrir, að
sparnaðarbandalagið fallist á það.
Nú hefir það upplýst, að styrkþegi
muni ekki vera eða sé mjög senni-
lega ekki eins mikill öregi, eins og
þingið 1918 bygði á. Menn rekur ef
til vill minni til þess, að einhver,
sem kallaði sig Egil, skrifaði í blað
nokkurt hér í bænum, sem talar
venjulega máli sparnaðarbanda-