Tíminn - 22.12.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.12.1923, Blaðsíða 2
170 T ! M I N N lnÉign rikiis. Eftir Guðmund Davíðsson umsjónarmann á J>ingvöllum. ------ Niðurl. J>að hefir komið til orða að stofna lýðháskóla á pingvöllum. En af því að þetta mál snertir að ýmsu leyti hina fyrirhuguðu frið- un staðarins, verður að fara um það nokkrum orðum. Heyskapar- skorturinn í þingvallasveit, og þar af leiðandi rýr búskapur, er út af fyrir sig næg ástæða fyrir því, að þingvellir eru óheppilega valinn staður fyrir skólasetur. En það er einnig margt annað, sem mælir á móti slíkum skóla þar. Staðurinn liggur á útkjálka Árnessýslu, og inniluktur frá öðrum héruðum að heita má allan veturinn. Sveitin er fámenn og fátæk. Bændur hafa ekkert aflögu af búsafurðum handa stórum skóla. öll matvæli og elds- neyti yrði að sækja til Reykjavík- ur, því að ólíklegt er, að nokkrum hafi dottið í hug að höggva skóg- inn til eldsneytis handa skólanum, en hafi menn ætlast til þess, þá er óhætt að slá striki yfir friðunina. Prestssetrið, þar sem skólanum er ætlaður staður, er lítið kot, með tæplega tveggja kúa túni, sem ómögulegt er að græða út vegna hraungrýtis. Rafmagn til ljósa eða upphitunar er ómögulegt að fá úr öxará. Áin hverfur alveg í vetrar- frostum, og þó að ekki væri sá agnúi, yrði í lengstu lög reynt að koma í veg fyrir, að ánni yrði spilt með rafmagnsstöð. Nóg er umturn- að á pingvöllum, þó að öxará, sem prýðir staðinn, sé látin í friði. Skóli á pingvöllum gerir staðinn ekki frægari en hann er og staður- inn gerir heldur ekki skólann fræg- an. það eitt, sem gæti hlotist af skólahaldi á þingvöllum, er að frið- unin yrði einskisvirði, eða aðeins nafnið tómt. það virðist engin ástæða að sameina skólahús og gistihús á þingvöllum frekar en annarsstaðar á landinu. Hvers vegna eru ekki skólahús í Reykja- vík, eða öðrum kauptúnum, höfð fyrir veitingastofur að sumrinu, heldur en að láta þau standa auð? Friðhelgi þingvalla og forn sögu- frægð misti að nokkru leyti gildi sitt við það, að gera staðinn að skólasetri. Vetrardvöl á þingvöll- um hlýtur að vera mjög einmana- leg og eyðileg. I grend við staðinn er bæði fáment og strjálbygt. Enga ánægju er hægt að hafa þar af náttúrunni, sem annars brosir við mönnum að sumrinu. þingvellir geta því aldrei orðið annað en Fæðing og uppeldi Jesú Krists. eftir Lyman Abbott. „Eins og hann er, eins er- um vér einnig í heimi þessum". I. Jóh. 4, 17. (Lyman Abbott var einn mesti og besti rithöfundur og lcristindómsvinur i Bandaríkjunum, og stórmikils met- inn; hann var t. d. einn besti vinur Roosevelts Bandarílcjaforseta. Margar greinar eftir hann birtust í Nýju Kirkjublaði á sinni tíð. Greinin, sem hér fer á eftir, er fyrsta greinin í löng- um greinaflokki um Krist, sem hann nefndi „The Master Builder". Ritstj.). Tvær eru til í guðspjöllunum ætt- artölur Jesú frá Nazaret. þær eru ósamhljóða. Enginn veit, hvor er rétt, eða hvort báðar eru rangar. En í hvorugri er getið eins einasta hinnu miklu spámanna. Hvorki ættin, né foreldramir, gefa skýr- ingu á mikilleik hans. Faðir hans var guðhræddur bóndi og smiður. Hann var maður sem dró sig í hlé og lét ekkert að sér kveða. Síðar meir hæddust menn að því, að Jes- ús gæti verið mikill lærimeistari, þar eð hann væri sonur óbreytts smiðs. En móðir hans var frábær Samband ísl. Alfa^ Laval skilirind'a.r reynast best. Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og* samv.íélaga. sumardvalastaður. Með þjóðgarðs- stofnun á þingvöllum og friðhelgi náttúrunnar, gæti staðurinn orðið nokkurskonar sumarskóli fyrir alla, sem þangað kæmu og dveldu lengri eða skemmri tíma. þar ættu menn að geta lært að umgangast náttúruna, án þess að spilla henni. þar ættu menn að læra að ganga þrifalega um, en ata ekki staðinn út í óþrifnaði, gera hann ekki að sorpíláti eða griðastað fyrir ölóða menn og óreglu. Yfir höfuð gæti fólk lært að haga sér þar í hví- vetna eins og siðuðum mönnum sæmir. Fyrst um sinn yrði þetta nægilegur skóli á þingvöllum. Hann yrði til þess, að almenningur færi að virða betur náttúru landsins, og víðar, en gert er, og læra að um- gangast fleiri staði á landinu en þingvelli. Menn skyldu ekki villast á því, þegar talað er um friðun þingvalla, að þar er ekki átt við venjulega skógarfriðun (eins og t. d. á Hall- ormsstað), þar sem skógar eru friðaðir og ræktaðir eftir vissum reglum, til að hafa þeiri’a sem mestar nytjar, til eldsneytis eða efniviðar. Með þingvallafriðuninni er átt við algerða náttúrufriðun eða friðhelgi, eins og hún getur frekast orðið. Náttúran á að hafa fult frelsi; hún á að eiga sig sjálf og rækta sig sjálfa, án þess að mannshöndin komi þar nærri, nema til að vernda hana. Alt sem hún framleiðir af sjálfsdáðum, hvort heldur er dautt eða lifandi, á að láta ósnert, og við engu að hrófla. þá fyrst ættu menn að geta notið náttúrufegurðarinnar, bæði í smáu sem stóru, og lært að meta hana að verðleikum. þá skal drepa örlítið á tillögu Bjöms þórðarsonar hæstaréttar- ritara, um að stofna til þjóðhátíða á pingvöllum. Hún er nær sanni en lýðháskólatillagan. Ýmsir ann- markar eru á henni samt, og skal eg drepa á þá helstu, sem að ein- hverju leyti koma í bága við frið- unina eða söguhelgi staðarins. Ætl- ast er til, að þjóðhátíðir verði haldnar árlega á þingvöllum, og í sambandi við þær verði reistar „búðir“ (gistiskálar), sem í raun og veru eru grímuklæddir sumar- bústaðir handa Reykvíkingum. það er óviðfeldið og óviðeigandi að reisa sumarbústaði á pingvöllum, þótt kallaðir yrðu „búðir“. Staðn- um á að loka fyrir öllum nýmóðins byggingum og tildri, að öðru leyti en vönduðu gistihúsi. því það er óhjákvæmilegt. Hyggilegast væri þó, að reisa það fyrir utan frið- lýsta svæðið. Hinsvegar væri vel til fallið að reisa eina eða tvær „búð- kona að hugprýði og óvenjulega mentuð á bók, af konu í hennar stöðu. Við vitum um ferð, sem hún fór fylgdarlaus frá Galíleu til Júdeu. það var hættuleg ferð fyr- ir konu á þeim tímum. Við eigum einn sálm, sem henni er eignaður. Hann sýnir, að hún hefir margles- ið spámannaritin uns andi þeirra hafði sett mark sitt á hana. Senni- legt er, að hún hafi orðið ekkja áður en Jesús hóf starf sitt. En af engu verður séð, að sorgin hafi beygt hana eða lamað. Áhrifameiri mynd af hugprýði konunnar er ekki til, en myndin af Maríu undir krossinum. Með brostnu hjarta horfir hún á, og fer ekki burt fyr en sonur hennar hefir dregið hið hinsta andartak. þegar menn leit- uðu hins göfgasta kveneðlis, til þess að veita því lotning og til- beiðslu, völdu menn hana með réttu. — Og samt sem áður finn- um vér hvorki hjá foreldrum sveinsins né forfeðrum neina skýr- ing mikilleika hans. Umhverfið í æsku virtist ekki vita á mikið, og uppeldið var ein- falt og óbrotið. Húsið hans hefir sennilega verið reist úr sólþurkuð- um tígulsteinum og stráþak yfir. Eitt einasta herbergi í húsinu og alt í senn; eldhús, setustof a, svefn- stofa og vinnustofa. þar vann fað- ir“ úr rústum, sern sýnishorn fornu búðanna, torfbæ með nútíma sniði og skála og hof með fornu lagi, láta svo þar við sitja, hvað húsagerð snertir. þetta mundi auka aðsókn að miklum mun til þingvalla, og menn halda áfram að skoða þá sem fornhelgan sögustað, óspjallaðan af nýtísku tildri. það ætti að var- ast að stofna til nokkurs á þing- völlum, með húsagerð eða öðrum nývirkjum, sem á einhvern hátt særa tilfinningar manna fyrir sögufrægð staðarins. Ef sumarbú- staðir risu upp á þingvöllum, væri lítið gefandi fyrir friðhelgina. þá væri miklu betra að sæti við það, sem er. „Hér er Lögberg. Hér er helgur staður. Hér komu saman vorir frægu forfeður“, sagði roskinn rnáður, með grátklökkum rómi, er hann kom nýlega, í fyrsta skifti, á þingvöll og stóð á Lögbergi. Slíkum tilfinningum fyrir sögu og fornri frægð þingvalla hafa menn ekki leyfi til að misbjóða, með því að breyta staðnum og hreykja upp á nonum eða í grend við hann nýmóð- ins sumarbústaða hverfi. Yel gæti svo farið, að eftir einn eða tvo mannsaldra kostaði það eins mikla eða meiri fyrirhöfn að sópa í burtu sumarbústöðunum, og það kostar nú að fá þingvelli friðaða. Sumarbústaðaskorturinn þyrfti alls ekki að standa þjóðhátíðum eða öðrum samkomum á þingvöll- um fyrir þrifum. það eru engin neyðarúrræði fyrir menn, sem standa við 2—3 daga á þingvöllum, og þó að það væri nokkrar vikur, að hafast við í tjöldum. Dæmi eru irinn við hefilbekkinn og sonurinn með honum, er hann óx upp. Hvorki reykháfur né glergluggi var á stofunni. Birtan kom um dyrnar eða vindauga á veggnum. þröngt og lítið, til þess að ekki rigndi eða gustaði of mikið inn. I góðu veðri var maturinn soðinn úti í hlóðum, annars inni, og varð þá hver að þola reykinn sem hann var maður til. En það var hlýtt í Palestínu og hjá fátæka fólkinu var hvorki miltil eldamenska né upphitun. — Listir og vísindi vora óþektir hlutir á heimilinu. Gyð- ingarnir lifðu bókstaflega eftir lög- málsgreininni — eins og Arabar gera enn í dag: „pú skalt engar líkneskjur gera þér, né nokkrar myndir eftir því, sem er á himnum uppi, eður því sem er á jörðu niðri, eður því sem er í vötnunum undir jörðunni“. Og þótt annar hefði verið landssiður, hefði þetta fá- tæka bóndaheimili ekki haft ráð á að eignast neitt af því tæi. — Bók- mentir Grikkja og Rómverja hafa bóndinn og kona hans litið líku auga og Í’úrítanarnir litu vantrú- arbókmentirnar frönsku á 18. öld. Ef til vill hefir heimilið átt eina eða tvær af bókum gamla testa- mentisins. Víst er það ekki. Óvíst er, hvort þau hefðu getað lesið, þótt þau hefðu átt bókina. Og óvíst til þess, að menn hafa dvalið í tjöldum alt sumarið í pingvalla- hrauni og liðið vel. pað er óskiljanlegt, að nokkur „prívat“ maður vildi reisa sumar- bústaði eða önnur skýli á þing- völlum, þótt hann ætti kost á því. það sýndi að minsta kosti ekki mikla rækt við staðinn og umhverfi hans. Fyrir tilstilli allrar þjóðar- innar er staður þessur merkari en allir aðrir hér á landi, og hann hef- ir ætíð verið almennings eign, á því best við að mannvirkin séu það líka. Enda gæti það orðið dýrt spaug fyrir ríkið að flýja á náðir einstakra manna á þingvöllum, ef til kæmi, að það þyrfti að vera upp á eignir þeirra komið. þó að æskilegast væri, að þjóð- hátíðir yrðu haldnar árlega á þingvöllum, er hætt við, að menn trénuðust upp á að sækja þær þangað, er frá liði, einkum kostn- aðarins vegna. Gæti þá farið svo, að þær yrðu að lokum aðeins fyrir Reykjavík og nærsveitirnar. Væri líklega hyggilegra að halda þær aðeins þriðja eða fjórða hvert ár, ef þær ættu að vera fyrir alt landið, eða aðeins þau árin, sem kosningar eiga að fara fram til Al- þingis. Gætu þær þá orðið nokkurs- konar þjóðfundir í líkingu við þá, sem stundum voru áður haldnir á þingvöllum. En hvað sem öllum tillögum og bollaleggingum líður, um hvað gera skuli á þingvöllum í nánustu fram- tíð, þá liggur fyrst fyrir, að Al- þingi heimti taíarlaust í sínar hendur umráðarétt yfir þingvalla- landi, með öllum þess gögnum og hvort lesbjart var í stofunni þótt þau hefðu getað lesið. — pegar Jesús sagði síðar: „Ekki kveikja menn heldur ljós og setja það und- ir mæliker, heldur á ljósastikuna“, þá lýsir hann æsku sinni, því að hann hafði oft séð föður sinn hvolfa mælikerinu, nota það í borðs stað og setja á það hinn rjúkandi lampa. þegar hann talar um konu, sem kveikir á lampa og sópar gólf- ið til þess að leita að týndum pen- ing, minnist hann rökkursins sem ríkti dag og nótt á æskuheimilinu. Sennilega hefir móðirin kent hon um heima. Einn kaflann af öðrum hefir hún kent honum úr hinni heilögu ritningu. Hann hefir lært að lesa á einhvern kafla lögmáls- ins. Víða voru skólar við sam- kunduhúsin. Samkundustjórinn var kennarinn í minni bæjunum, en sérstakur kennari í hinum stærri. Líklegt er, að Jesús hafi sótt þann skóla. Ilafi svo verið, hefir sagan sem hann lærði verið saga Gyðinga, landafræðin verið landafræði ætt- landsins, náttúrufræðin ekki önn- ur en sú, sem nema má af Sálm- unum og Orðskviðunum og gamla- testamentið öll bókmentaþekking- in; lögmálið var vitanlega þunga- miðja fræðslunnar, ásamt útskýr- ingum fræðimannanna. það er óvíst að hann hafi lært að skrifa. gæðum, og lýsi það friðheilagt.Hitt kemur af sjálfu sér, hverjar fram- kvæmdir skulu þar gerðar á eftir, svo að friðhelgin nái tilgangi sín- um. En þær einar framkvæmdir ætti að gera þar, sem staðnum yrðu til vegsauka,þjóðinni til sóma, og ekki þyrnir í augum erlendra gesta, sem kynnu að heimsækja þingvöll. Óhætt er að taka fult til- lit til útlendinga hvað þetta snert- ir. Sumir þeirra, sem koma á þing- velli, bera fult eins mikið skyn á sögu staðarins og náttúrufegurð- ina umhverfis hann, og margir innlendir menn. Og við því má bú- ast, að útlendingar meti þjóðina eftir því, hvort henni teltst að varðveita merkasta sögustaðinn á landinu eins vel og hún hefir varð- veitt bæði sína eigin sögu og að nokkru leyti sögu frændþjóðanna. ---o--- Hrossaverslun. Grein með þessari yfirskrift, eftir hr. Ólaf Blöndal, birtist í Morgunblaðinu 14. des. síðastl. og var svar við samnefndri grein minni, er birtist í Tímanum 8. s. m. Ilr. Ó. B. byrjar þar röksemdir sínar með því að segja, að eg hafi verið hér í Rvík allan þann tíma, er hann var fyrir norðan, og því geti eg' ekki dæmt um, hvernig hafi verið að ferðast um Norðurland þá. þarna gleymist honum, að auk samgangna milli Suður- og Norð- urlands, er símasamband milli landsfjórðunganna, sem allir geta fengið að nota. pess vegna gátu borist greinilegar fréttir um veðr- áttuna og snjóalög þar nyrðra. þá tekur hann kafla upp úr grein minni, þar sem eg segi, að á þess- um tíma árs þurfi hrossin lítið til að svitna og þreytast, sé því hætt við að „setji að þeim“, er þau setj- ast að úti. Einnig tilfærir hann eft- ir mér, að erfitt sé að ferðast um þetta land í nóvember- og desem- ber mánuðum, vegna vega og vatnsfalla, og svo eðlilegar afleið- ingar af þessu. Niðurstaðan hjá hr. Ó. B. verður loks sú, að þessi lýsing eigi ekki skylt við sína góðu ferð, heldur muni eg rifja þarna upp gamlar endurminningar mínar. Að- dróttunina tek eg mér ekki nærri, af því að hún er með öllu ósönn, en eg hefi séð fleira en það, sem eg hefi gert, og veit, að það sem af- laga hefir farið og fer, er viðvör- un fyrir alla sæmilega menn og þaðan af betri. þá lýsir hr. Ó. B. meðferðinni á hrossunum hjá sér, og segir, að Á einum stað er talað um að hann hafi „skrifað“ (Jóh. 8, 6, 8), en það er óvíst, hvað átt er við með því. Fáir lærðu að skrifa í þá daga, aðrir en þeir, sem ráku skriftir sem atvinnu. þeir skrifuðu bréf fyrir hvern sem bað, fyrir mjög lága þóknun. Reikningur hefir verið honum ókunnur, nema hinn ein- faldasti. Eitt einasta atvik er kunnugt úr æsku hans. það sýnir okkur, hve hann hefir verið þyrstur í fræðslu. Hann fór með foreldrum sínum til Jerúsalem. Stór háskóli var við musterið. Tólf ára sveininn skund- aði til háskólans, burt frá foreldr- um sínum, ekki til þess að kenna prófessorunum, eins og stundum hefir verið haldið, heldur til þess að leggja fyrir þá spurningar, sem samkunduhúskennarinn hans heima hafði ekki getað svarað. Ef við berum saman kenning hans, eins og hún varð, og kenning fræði- mannanna, getum við farið nærri um spurningarnar. þá er og ekki erfitt að skilja barnslega undrun hans, er móðir hans ávítaði hann: „Sjá faðir þinn og eg höfum leitað þín harmþrungin“. — Ilann gat ekki skilið, að þau áttuðu sig ekki á því undir eins, að hann myndi vera í háskóla hinnar helgu borg- ar, til þess að læra það um starf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.