Tíminn - 09.02.1924, Side 2
22
T í M I N N
flvað kaupum Yér af búsafurðum ?
Eftir S. Sigurðsson búnaðarmálastjóra.
Viðburðir síðustu ára hafa leitt
til þess, að menn eru farnir að sjá
það betur en áður, að í málshætt-
inum: „Holt er heima hvað“ liggja
mikil sannindi, og að þeirri þjóð er
best borgið, sem býr mest að sínu
og þarf að sækja sem minst til ann-
ara. þessvegna keppast þjóðirnar
nú um að auka framleiðsluna sem
mest og hagnýta þau gæði, sem
löndin hafa að bjóða. þjóðimar
keppast við að auka jarðyrkju og
búsafurðir. Bæta iðnaðinn — bæði
heimilisiðnað og verksmiðju iðnað.
Auka veiðar og hagnýta sem best
öll veiðiföng o. fl. o. fl.
Um þetta eitt mætti rita margt
og mikið, en að þessu sinni verður
fátt sagt.
Aldrei hefir verið meiri áhersla
lögð á að rækta löndin og auka
framleiðslu búsafurðanna en nú.
Hvar sem farið er, kveður við
sama tón. Ræktunin er undirstaða
allrar búsældar og velmegunar
Jarðepli innílutt.
þjóðanna. þessvegna styðja allar
menningarþjóðir að ræktun. Reyna
að framleiða svo mikið af búsaf-
urðum, að landið sé sjálfbjarga og
þurfi eigi að sækja til annara, og
ef menn hafa svo mikið af búsaf
urðum, að þjóðin sé aflögufær, þá
að finna sem bestan markað fyrir
það, sem afgangs er. Til alls þessa
veita ríkin mikinn stuðning, bæði
beint og óbeint. —
Ein af þeim ráðstöf.unum, sem
mikið er notuð, eru hinir svonefndu
verndartollar, þ. e. að leggja toll á
aðfluttar vörur, sem hægt er að
framleiða í landinu. þetta er gert
til þess, að styðja sem mest at-
vinnu í landinu, ræktun þess og
framleiðslu. Að þessu hefir lítið
verið gert hér á landi í þessu tilliti.
Nú skulum vér athuga, hve mik-
ið er innflutt af búsafurðum, sem
vér ættum^og gætum aflað, ef vel
væri á haldið.
1915 .......... 1411500 kg.
1916 .......... 1188000 —
1917 ........... 316900 —
1918 .......... 1302625 —
1919 .......... 1587950 —
á 148.412 kr. meðalverð á kg. 0/11 ca.
„ 142.000 — 0/12 —
„ 84.736 — 0/27 —
„ 438.998 — 0/34 —
„ 479.538 — 0/30 —
Samtals í 5 ár. 5806975 kg. á 1.292.694 kr. meðalv. á kg. ca. 22.2 au.
Meðaltal á ári 1915—19 . . .
Eftir þessu hefir á þessum árum
verið flutt til landsins árlega
11,613 tunnur af jarðeplum. En vér
ræktum sjálfir síðari árin 33,000
tunnur. Til þess að fullnægja þörf-
um vorum þyrfti því að auka rækt-
uniná um x/Eða ef gert væri ráð
fyrir, að allir framteljendur rækt-
uðu jarðepli, þyrfti hver þeirra að
rækta 1 tunnu meira af þeim en
nú er.
Meðaluppskera af jarðeplum pr.
2. Niðursoðiu mjólk.
. 1.161.395 kg. á 258719 kr.
ha. má telja 150 tunnur. Eftir
þessu þyrfti að bæta við 78 hö. til
jarðeplaræktar. Gerum ráð fyrir,
að þetta yrðu alt smáblettir. Rækt-
un og girðingar því tiltölulega dýr-
ar, segjum 3000 kr. pr. ha. Að
koma upp þessum görðum myndi
því kosta 78X3000 kr.,.eða234,000
kr., eða minna en vér hÖfum greitt
árlega síðustu fimm árin fyrir inn-
flutt jarðepli.
1915 . 107068 kg. fyrir 74.312 kr. meðalv. pr. kg. 0/G9 ca.
1916 . 271305 — — 236.000 — — 0/87 -
1917 . 265706 — 276.000 — — 1/04 —
1918 . 171774 — — 207.927 — — 1/21 —
1919 . 485782 — — 651.795 — —■ 1/34 -
Samtals í 5 ár 1301635 kg. fyrir 1446034 kr. meðalv. pr. kg. 1/10 ca.
Meðaltal á ári 1915—19 . . . . 263270 kg. á 289207 kr.
1 kg. af niðursoðinni mjólk mun
samsvara 2,25 kg. nýmjólkur, og
ætti þá þessi aðflutta mjólk að
samsvara 585,735 kg. af nýmjólk.
Ef kýmytin er talin 2000 kg.,
mætti fá mjólk er samsvarar þvi,
sem vér flytjum að, úr 293 kúm.
pær mætti auðveldlega hafa á
einni jörð, ef vel væri ræktuð. Af
góðu túni fæst 1 kýrfóður af 1 ha.
Tveir þúfnabanar geta sléttað alt
3. Smjör.
1915 . ........ 93 kg. á
1916 ..........
1917 ............. 1807 — „ 7725 —
1918 ........... 17306 — „ 89244 —
1919 ............. 2225 — „ 13331 —
að 293 ha. á einu sumri. Ræktunar-
kostnaðurinn á einn ha., ef um auð-
unnið land er að ræða, sem mikið
er af og liggur óræktað, þyrfti
varla að fara fram úr 1000 kr. pr.
ha., eða fyrir tún handa hinum um-
ræddu kúm 293,000 kr., sem er lítið
eitt meira heldur en vér höfum
greitt að undanförnu fyrir aðflutta
mjólk árlega.
220 kr. meðalv. pr. kg. 2.37 kr. ca.
— 4.28
— 5.06
5.93 — —
Samtals i 5 ár. . 21461 kg. á 110520 kr. meðalv. pr. kg. 5.15 kr. ca.
Meðaltal á ári 1915—19 .................... 4292 kg. á 22104.
1 sambandi við þetta má geta
þess, að 1904—14 var smjör flutt
árlega út fyrir 150—200 þúsundir
ki’óna. Enginn vafi er á, að vér gæt
um framleitt meira smjör en vér
þurfum að nota.
4. Niðursoðið kjöt.
1915...... 14524 kg. á 18.070 kr. meðalv. pr. kg. 1.24 kr. ca.
1916. ........ 23764 — „ 38.704 — —--------- 1.63 ---
1917 ...... 3988 — „ 9.883 — — '--------2.47 — —
1918 ...... 4533 — „ 12.035 — — — — 2.65 — —
1919 ...... 8694 — „ 27.664 — —---------- 3.18 -----
Samtals í 5 ár. . 55503 kg. á 106356 kr. meðalv. pr. kg. 1.92 kr. ca.
Meðaltal í 5 ár 11105 kg. á 21.271 kr.
Sláturfélag Suðurlands er nú að
byrja með niðursuðu á kjöti, því
óþarfi að flytja það inn, þar sem
nóg er fyrir hendi af kjöti, sem
hægt er að sjóða niður.
5. Pylsur.
1915 . . 9145 kg. á 19.368 kr. meðalv. pr. kg. 2.12 kr. ca.
1916 . . 6197 — „ 18.135 — 2.93
1917 . . 713 — „ 3.168 — _ 4,44
1918 . . 7)
1919 . . 330 -- „ 1.552 — 4.70
Samtals í 5 ár . . 16385 kg. á 42.223 kr. meðalv. pr. kg. 2.58 kr. ca.
« f Meðaltal í 5 ár 3277 kg. á 8445 kr.
Um þennan innflutning er hið
sama að segja og hina síðustu
liði. það er bamaskapur að flytja
inn pylsur, því við getum búið þær
tíl sjálfir.
6. Egg.
1915 1229 kg. á kr. 2051 meðalverð pr. kg. 1.67 ca.
1916 2063 — „ — 6000 2.87 —
1917 534 - „ - 1879 3.52 —
1918 634 - „ - 2536 4.00 —
1919 1970 „ 10656 5.41 —
Samtals í 5 ár
. . . 6430 kg. á kr. 23122 meðalverð pr. kg. 3.60
Meðaltal á ári 1286 kg. á 4624 kr.'
þetta er eigi mikil upphæð, en
það ætti ekkert að vera. Vér ættum
heldur að flytja egg til útlanda. 1
bæjum og sjávarþorpum er sér-
staklega vel fallið til hænsnarækt-
7. Ostar.
1915 ........... 95000 kg. á kr.
1916 ........... 92600 — „ —
1917 ........... 32948 — „ —
1918 ........... 38520 — „ —
1919 ........... 42148 — „ —
ar. Með hagsýni og hirðusemi
myndi margur maðurinn þar geta
aflað sér töluveiðs fjár með
hænsnarækt.
80.000 meðalverð pr. kg. 0.84 ca.
100.000 —----------- 1.08 —
49.089 — — — 1.49 —
92.946 —---------- 2.41 —
108.982 — — — 2.58 —
Samtals í 5 ár. ■ 301216 kg. á kr. 431.017 meðalverð pr. kg. 1.43 ca.
Meðaltal á ári í 5 ár 60243 kg. á 86.203 kr.
því, að svo mikið mætti búa til af
ostum; að þá þyrfti ekki að sækja
til annara.
Upp til sveita, þar sem erfitt er
með samgöngur, er mjólk í lágu
verði. par ætti ostagerð að geta
svai’að kostnaði, og vissa er fyrir
8. Saltkjöt.
1915 .................4158 kg. á kr. 2920 meðalverð pr. kg. 0.70 ca.
1916 ................ 1800 — „ — 1500 —---------- 0.83 —
1917 ................
1918 ................
1919.................. 100 — „ — 285 —---------- 2.85 —
Samtals í 5 ár. . . . . 6058 kg. á kr. 4706 meðalvei’ð pr. kg. 0.76 ca.
Mcðaltal á ári 1212 kg. 921 kr.
Um þennan lið þarf eigi að fjöl-
yi’ða. Vér höfum gnægð kjöts, því
óþarfi að flytja það inn. Nokkuð
9. F
1915.............. 1200 kg. á
1916 . . .........1516 — „
1917
1918
1919
855
748
af innflutta kjötinu mun vei-a
skemt íslenskt kjöt, sem aftur er
l'lutt heim.
esk. *
2364 kr. meðalv. p.r. kg. 1.96 kr. ca.
4666 — — — — 3.08
3630 — —
3445
4.25 —. —
------4.65 — —
Samtals í 5 ár
4319 kg. á 14135 kr. meðalv. pr. kg. 3.27 kr. ca.
Meðaltal á ái’i 1915-
Svínarækt hefir til þessa tíma
verið hér lítil, en enginn vafi er á,
að hún gæti hepnast hér og verið
arðsöm.
Eftir framangreindum skýrslum
hefir á þessum 5 árum, 1915—19,
alls verið flutt til landsins neðan-
taldar vörur f yrir:
1. Jarðepli......... 1293594 kr.
2. Niðursoðin mjólk 1446034 —
3. Smjör............. 110520 —
4. Niðursoðið kjöt 106356 —
5. Pylsur............. 42223 —
6. Egg................ 23122 —
7. Ostur............. 431017 —
8. Saltkjöt............ 4706 —
9. Flesk.............. 14135 —
Samtals 3471707 kr.
Ef þessai’i upphæð hefði verið
varið til túnræktar, væru ræktaðir
3,471 ha. af túnum. Við það hefðu
tún landsins stækkað um Ve hluta
og framleiðslan hefði aukist mikið
meira en það, sem vér þurfum nú
að kaupa frá útlöndum. Að þetta
hefir eigi verið gert, er eigi hægt
um að kenna samgöngum eða
óhentugum markaði. Meginhluti
af þessum aðfluttu vörum er not-
aður í Reykjavík og í kauptúnum
út um landið, þar er markaðurinn.
I Reykjavík er mjólk t. d. dýrari
en víðast hvar annarsstaðar í
heimi. 1 kring um kauptún og bæi
landsins liggur óunnið land, sem
bíður eftir að verða ræktað og arð-
bei’andi fyrir þjóðfélagið. Menn
ganga hópum saman atvinnulaus-
ir, en jörðin móðir vor mænir til
sona sinna og mælir þöglum
munni: Hlúið að sárum mínum,
græðið það, sem þið hafið rúið og
rænt í þúsund ár. pá skal eg veita
yður lífsviðurværi, svo að yður
bresti ekki fæði né klæði á komandi
öldum. í mínu skauti eru gnægtir
auðæfa. Hagnýtið yður þau á við-
eigandi hátt, synir mínir, og gang-
19 864 kg. á 2827 kr.
ið glaðir og ánægðir að starfi yðai’.
þannig talar hún móðir vor og lát-
um hennar orð oss að kenningu
verða.
Vörum þeim, sem að ofan eru
taldar, getum vér hæglega aflað
sjálfir. Af nágrönnum vorum Norð
mönnum getum vér margt lært.
Meðal annars það, hvað öfluglega
þeir styðja alla innlenda fram-
leiðslu. „Iíaupið norskar vörur“
hljómar þar alstaðar. Eflið norsk-
an iðnað — og ræktum landið.
Einn þátturinn í að styðja þessa
hugsjón er að leggja toll á útlend-
an varning, sem hægt er að fram-
leiða í landinu. þetta eru hinir svo-
nefndu verndartollar, sem miða að
því, að efla innlenda framleiðslu og
tryggja hana. Reynslan sýnir líka,
að þau lönd, sem minst þurfa að
sækja til annara, eru best stæð, því
allur gjaldeyrir er á hverfanda
hveli. Allra ráða þarf því að leita
til þess að auka framleiðsluna óg
verða sem mest sjálfbjarga.
Vér Islendingar höfum vönx-
tollslög. Eftir þeim er greiddur
þessi tollur:
Af jarðeplum 1 kg.......6 aurar
— niðursoð. mjólk 1 kg. 6 aurar
— smjöri 1 kg.........6 aurar
— niðursoðnu kjöti 1 kg. 6 aurar
— pylsum 1 kg...........6 aurar
— eggjum 1 kg..........,6 aurar
— osti 1 kg...........6 aurar
— kjöti 1 kg............6 aurar
— fleski 1 kg...........6 aurar
1 Noregi hafa verndartollar ver-
ið um langt skeið. En 1915 var
skipuð nefnd manná til þess að at-
huga um alla tolllöggjöf Norð-
manna. Nefnd þessi hefir starfað
síðan, og nú nýlega er komið út ít-
arlegt og langt nefndarálit frá
henni. Nefndin leggur til tollhækk-
un á flestum vörum.
Á vörum sem hér hefir verið tal-
að um, var tollurinn 1922, og nú er
lagt til, að hann verði þessi:
Tollur
1922
Tillögur
nefndarinnar
Af
jarðeplum kr. 0,50 kr. 1,00
niðursoðinni mjólk . . . ... 1 — — 0,10 — 0,12
smjöri ... 1 — — 0,15 — 0,30
niðursoðnu kjöti .... ... 1 — - 0,50 — 0,70
pylsum ... 1 — — 0,40 — 0,65
eggjum ... 1 — — 0,50 — 0,50
osti (1 kg. minst kr. 0,35) annars ,
15c/0 af verðmæti. kjöti . . .* 1 — - 0,25 — 0,25
svínakjöti ... 1 — — 0,15 — 0,15
svínslærum ... 1 — — 0,30 — 0,60
Við þessar tölur er það að at-
huga, að síðan 1922 hafa verið
gerðar ýmsar bráðabirgða toll-
hækkanir, t. d. í fyrra var tollur
á kjöti orðinn 33 aurar pr. kg., en
nú er hann kominn upp í 60 aura
á kg. og nokkuð tilsvarandi á öðr-
um vörum. það sem hér liggur til
grundvailar er, að nú er tollurinn
reiknaður eftir gullkrónum.
Vér stöndum nú á vegamótum —
það er annað tveggja að duga eða
drepast. Aðrar þjóðir sjá hvei’ju
fram fer í heiminum. Reyna að efla
sitt sjálfstæði, með aukinni fram-
leiðslu, og með því að nota sem
best það, sem þeirra eigin lönd
hafa að bjóða. Ríkin styðja fram-
leiðsluna á alla lund, hlaða tollmúr-
um í kring um sig o. fl. o. fl.
En hvað gerum vér?
Hér er aðeins minst á einn lið af
mörgum, þar sem vér eigi þurfum
að sækj a til annara, ef alt væri eins
og það á að vera — eða þyrfti að
vera. Vér verðum að stefna að því
markmiði að verða sjálfbjarga, og
til þess eru engar fómir of dýrar.
----o----
Stutt athugasemd.
I síðasta tölubl. Tímans skrifar
frú Guðrún J. Briem um útsölu
Thorvaldsensfélagsins. þar sem svo
lítur út fyrir, að það eigi að vera
einskonar svar við grein, er eg
skrifaði nýlega um'útsölu á íslensk-
um heimilisiðnaði, get eg ekki lát-
ið vera að athuga það dálítið.
Eg skal taka það fram strax, að
grein mín var einungis skrifuð
vegna þeirrar óánægju, sem mér
er kunnugt um, að víða er ríkjandi
út af aðgerðaleysi heimilisiðnaðai’-
fólaganna í útsölumálinu, ef vera
mætti, að stjómendur þeirra virtu
málið svo mikils, að láta álit sitt á
því í ljós. En þar sem eg nú veit,
að því góða fólki er mjög gjamt
að vísa til þeiira útsala, er þegar
hafa verið stofnsettar, sem full-
nægjandi úrlausnar, hlaut eg að
fara nokkrum orðum um fyrir-
komulag þeirx*a, og þá jafnframt
benda á þá annmarka, er gera það
að vei’kum, að þær fullnægja alls
ekki þörfunum. þetta virðist frú
Guðrún J. Briem taka sér mjög
nærri, og hún vii’ðist einnig taka
alt, sem sagt er um útsölui’, óskift
til Thoi’valdsensútsölunnar, eins og
hún hafi eiíga hugmynd um, að
fleiri tilraunir hafi vei’ið gerðar
með heimilisiðnaðarútsölur hér á
landi.
1 raun og veru er ekkert hrakið
af því, sem stendur í grein minni,
og það var langt frá að eg setti
nokkuð út á það, að Thorvaldsens-
félagið tæki 10 aura af hverri
krónu í sölulaun. Geri mig hæst
ánægða með helmingi hærri sölu-
laun, einungis að seljendur fengju
andvirði muna sinna út í hönd.
pað eina, sem eg mintist á Thor-
valdsensútsöluna sérstaklega var
það, að hún taki ákveðið gjald af
verði munanna, þó þeir seldust
ekki. Og eg kastaði engum ásökun-
um á félagið fyrir það, benti bS^a
á það sem dæmi upp á þau ókjör,
sem seljendur verða að sæta, með-
an ekki er meira gert fyrir mark-
að á heimilisiðnaði. Einnig gat eg
um það, að seljendur hefðu yfir-
leitt enga tryggingu fyrir því, að
munir þeirra væi’u ekki geymdir
þannig á útsölustaðnum, að kaup-
endur hefði ekki tækifæri til að
sjá þá. En þar sem nú frú Guðrún
J. Briem gefur í skyn, að þessu
muni aðeins kastað fram af ill-
girni, ætla eg að segja frá einu
dæmi. Kona, er eg þekki, sendi vel
unnið band á útsölu (en ekki samt
í Reykjavík). Ári seinna kom hún
til að vita, hvort það hefði selst.
Nei, það hafði ekki selst, og það
ætlaði ekki finnast, þó leitað væri.
Loks kom það upp úr kassa, er
nokkrum öðrum kössum hafði
verið hlaðið ofan á. Nú vildi svo
til, að í næsta húsi við útsöluna
bjó prjónakona, og seldi konan