Tíminn - 24.05.1924, Qupperneq 2

Tíminn - 24.05.1924, Qupperneq 2
82 T 1 M I N N íslandi alt. pessi orð, sem mega teljast kjör- orð Jóns Sigurðssonar og margra fleiri okkar ágætismanna, eru orð- in furðu fáheyrð nú á síðari árum og virðist jafnvel, að í þeirra stað séu að koma orðin: Mér alt. Sé saga landsins athuguð, verður það auðsætt, að með þjóðinni fer fækk- andi þeim mönnum, sem fyrst og fremst hugsa um landsins gagn og nauðsynjar. Menn gera taumlausar kröfur til þess að hafa peninga og þægilega daga. Sjálfsfórn fyrir land og lýð sést naumast nema á pappímum. Ekki vantar það að vísu, að nógu margir eru þeir menn, sem telja sjálfa sig útvalda leiðtoga lýðsins, en þeir gera fyrst og fremst hörðustu kröfur til launa af opinberu fé, hvort sem er frá ríkinu eða öðrum stofnunum. Svo langt er gengið, að nú hika menn ekki við að veita sjálfum sér embætti, ef lögin ekki banna. Dáða- verkin eiga svo að vera unnin — af þessum miklu mönnum! — með skrifum, þar sem öðrum er sagt hvað þeir eigi að gera, eða skrif- um, þar sem höfundarnir eru að sýna, hvað þeir séu lærðir og vel gefnir menn; enda þótt skrif þau séu ómeltanleg þvæla og þarflaus fyrir allan almenning. Nýlega hefir einn læknanna okkar úthelt sér í Tímanum yfir því, að menn hér skuli ekki dást að honum og starfsbræðrum hans vegna þeirra vildarkjara, sem þeir bjóði þjóð- inni í nægjusemi, hvað laun þeirra áhrærir, en lætur þó í veðri vaka, að ekki megi laun þeirra vera lægri heldur en laun starfsbræðra þeirra í Noregi. Hér mættu margir fleiri vera óánægðir, borið saman við Noreg. Bændumir þar fá á aðra krónu meira fyrir hvert kíló af kjöti, heldur en bændur hér, og bændur þar geta hæglega ræktað kom og selt timbur, hvorugt geta bændur hér. Já, það kemur æði víða í ljós þetta: Mér ált. þjóðin væri betur á vegi stödd ef þetta væri enn ekki orðið svo rótgróið hér sem það er, að gera háar kröfur til annara, en vilja sem minst leggja á sjálfa sig. það er gengið of mjög fram hjá því atriði, að við erum með okkai framfarir langt á eftir nágranna- þjóðum vorum. Við eigum eftir að skapa okkur skilyrði til lífsþæg- inda, sem aðrar þjóðir eru búnar að. Við förum algerlega öfugt að, ge^um fyrst kröfur til þægind- anna, áður en við leggjum undir- stöðu þeirra. Væri t. d. búið að Sala sjávarafurða. (Ræða Ingvars Pálmasonar um til- lögu til þingsályktunar um að skora á landsstjórnina að rannsaka hvernig koma megi íöstu skipulagi á sölu sjávarafurða erlendis.) Á undanfömum árum hefir það verið óljóst hugboð mjög margra smærri útgerðarmanna út um land, að við íslendingjar fengjum að mun lægra verð fyrir fisk okk- ar en vera bæri eftir markaðsverði í þeim löndum, er hans neyta, og að það stafaði af skipulagsleysi á fisksölunni. Á síðastliðnu ári hefir fengist staðfesting á þessu hugboði, bæði frá manni, er af eigin hvöt og áhuga fyrir velferð sjávarútvegs- ins hefir kynt sér fisksöluna á Spáni síðastliðið sumar. En þó eink um og sér í lagi frá manni, er sér- staklega var sendur til Spánar af bönkunum og að nokkru af Fiski- félagi Islands, til að rannsaka fisksölumálið. það mun álit margra að sá maður, er til sendifararinnar var valinn, sé flestum Islendingum fróðari 1 öllu því, er að fisksölu lýt- ur og hafi fyrir sérstaka aðstöðu manna best skilyrði til að rannsaka rækta svo landið, að hér lifði miljón manna á landbúnaði, þá væri sennilega ekkert athugavert við að launa læknum eins vel og í Noregi. Skömmu eftir síðustu aldamót dvaldi eg 2 ár í Noregi, hefi eg sagnir elstu manna þá, um lifnað- arhætti í sveitum Noregs um 1840. þá var þegar hafið nokkurt starf til að rækta landið. pá hafði sá hugsunarháttur algerlega undir- tökin hjá öllum þorra manna, að vinna, vinna til gagns og gera hin- ar allra minstu kröfur til lífsfram- dráttar. Bændur, sem sátu á þingi, gerðu sig út til þingsetu með nesti og nýja skó, til að eyða sem minstu, en spara sem mest til verklegra framkvæmda. „Ja, da stud man og spaddi hile dagene“ (þá stóðum við og stungum dag eftir dag), sögðu gömlu mennirn- ir. Jörðin stungin upp og grjótinu rutt burt til að færa út ræktaða landið. pá var þar ekki hugsað um hátt kaup eða „lystisemdir lífsins", aðalhugsunin var að vinna og rækta Og enn standa Norðmenn og stinga „hile dagene“, þótt margt sé nú orðið þar breytt síðan um 1840. Með vinnunni og nægjusem- inni með sín kjör eru nú Norð- menn búnir að skapa sér skilyrði til lífsþæginda og geta því gert kröfur, sem þeir alls ekki gátu gert 1840. Við erum ekki lengra á veg komnir með ræktun landsins — sem er aðalstarf hverrar þjóðar — heldur en Norðmenn voru komnir 1840. Við eigum eftir að standa og stynga „hile dagene“ og gera litlar kröfur fyrir sjálfa okkur, eða ann- ars en þess, að sjá ræktun landsins miða áfram. Eg segi litlar kröfur, já, litlar kröfur til lífsþæginda, ekki síst þeirra, sem oft verða til óþæginda. En gera aftur miklar kröfur til okkar sem starfandi og hugsandi manna, sem góðra íslend- inga, er eiga fagrar hugsjónir um að landið verði blómlegt og vel ræktað og veiti framfærslu þjóð, sem eigi þrótt og glæsimensku sögualdarinnar og mæli á tungu Snorra og Egils. Við eigum að gera þær kröfur, að þjóðin öll, hver einstakur, vilji í raun og sannleika helga íslandi alt sitt starf og vinna að því, að allar fagrar hugsjónir um framtíð þess rætist og verði að veruleika sem fyrst. En til þess að það megi verða, verðum við hver um sig að eiga þessar hugsjónir og trúa á þær, þá fleygjum við frá okkur mörgum hégóma og ónauðsynleg- um kröfum. Við þurfum þessa nú þegar. Ef við gerum ekkert frek ar en gert hefir verið undanfarið slík mál og draga af þeirri rann- sókn ábyggilegar ályktanir. Nú er það vitanlegt orðið, að sendimaður þessi hefir komist að þeirri niðurstöðu, að fiskframleið- endur hér hafi síðastliðið ár feng- ið alt að 5 miljónum króna minna fyrir fisk sinn, þann er seldur var íil Spánar og annara Miðjarðar- hafslanda, en þeim bar eftir mark- aðsverði þar syðra, og að mestur hluti þess fjár hafi lent hjá út- lendum fiskikaupmönnum. þetta kemur og alveg heim við þær upp- lýsingar, er eg hefi fengið frá manni þeim, er eg áðan gat um að hefði af eigin hvöt kynt sér þetta mál á sama tíma. Eg verð að telja sennilegt, að meiri hluti af umræddu verðtapi fiskjarins hafi komið niður á hin- um smærri útveg vorum, þ. e. róðr- arbáta og minni vélbátaútveginn, því hann hefir að mörgu leyti verri aðstöðu um að njóta bestu sölu en stórútvegurinn, enda framleiðir hann um helming alls þess fiskjar, er við flytjum á útlendan markað, eins og eg mun sýna fram á. Sá mikli misskilningur virðist vera að komast inn hjá þjóðinni, að ekki sé eins mikils um vert hinn smærri útveg vorn eins og um stór- útveginn. Margir virðast álíta, að það sé stórútvegurinn,botnvörpung Kaupið íslenskar vörurl HreinS. Blautsápa Hrein® Stangasápa Hrein®. Handsápur Hreini Kerti Hreini Skósverta Hreini Gólfáburður nrum styðJið íslenskan ntlNN iðnað! HAVNEMÖLLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda rúgrnjöli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. S.I.S. slciftir eirxg-örxg-CL -við olsilszTJLr. Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. Þvottaefnið „Nix er best og ódýrast. Heíir alstaðar, þar sem það hefir verið notað, hlotið einróma lof. Sambandið annast um pantanir. og látum oss „fljóta sofandi að feigðarósi“, fer svo, að þeir verða mjög fáir, sem trúi framar, að landið geti átt bjartari daga. og blómgast og framfært fjölmennari þjóð. Nei, við megum ekki láta hugfallast í þessu efni. Tökum höndum saman í verki, ræktum landið og byggjum nýbýli. það leggur hinn traustasta gi-undvöll til framfara þjóðarinnar. Jón H. þorbergsson. [Höfundur þessarar greinar, J. V., bróðir síra Ófeigs í Fellsmúla, hefir dvalist meir en 20 ár ytra og unnið þar í klæðaverksmiðjum, sem meðal annars unnu úr islenskri ull. Ritstj.] arnir og þilskipin, þar með talin vélskip, sem aðallega beri uppi at- vinnuna við sjóinn og standi undir gjaldabyrðinni til ríkissjóðs. þetta er hraparlegur misskilningur. Síð- ustu hagskýrslur, sem út eru komn ar (fyrir árið 1922), sýna ljóslega hið gagnstæða. það ár skiftist all- ur þorskfiskafli á skip og báta þannig: Róðrarbátar og vélbátar undir 12 smálestir 49,7%, þilskip og vélskip yfir 12 smálestir 19,6%, botnvörpuskip (27) 30,7%. þar með er talinn ísfiskur botnvörpu- skipanna, en ótalinn er allur sá fiskur, sem neytt er innanlands og sem vitanlega er að langmestu leyti veiddur á róðrarbáta og smærri mótorbáta. Athugi maður atvinnuna, sýna hagskýrslumar, að þorskveiðar hafa stundað sama ár 6380 menn á samtals 1002 róðrarbátum og 355 vélbátum minni en 12 smálest- ir. Á þilskipum, þar með talin vél- skip yfir 12 smál., og botnvörp- ungum, samtals 189 skipum, munu eftir því sem séð verður af skýrsl- unum, hafa stundað veiðar alls um 2570 manns, en þar ber þess að gæta, að 34 af skipum þessum stunduðu einungis síld og hákarla- veiðar og 7 stunduðu síld og há- karlaveiðar ásamt þorskveiðunum. Mun því sanni næst, að við þorsk- Nú er gott útlit um markað fyr- ir íslenska ull, svo að fá dæmi munu vera til á friðartíma. Er því ekki úr vegi að áminna bændur um að gera sitt ítrasta til að vanda sem allra best meðferð ullarinnar. En þar er margs að gæta. Fyrst vil eg nefna rúning fjár- ins. það mun nú vera orðinn lands- siður að klippa sauðséð, og er það gott. En hitt mun vera fátíðara, að láta hvert reifi yfir annað í byng- inn og til geymslu. En það er eitt aðalskilyrði fyrir því, að ullin verði nákvæmlega flokkuð til útflutn- ings, en það ræður mjög verði og eftirspurn á heimsmarkaðinum. Látið ekki ullina líta út eins og þegar hrafninn er að rýja dauða pestarkind eða horgemling á vori! Til þess að létta matsmönnunum starfið að flokka ullina eftir eðlis- veiðar eingöngu á þilskipum og botnvörpungum hafi verið um 2200 manns, verða þá hlutföllin sem næst V3 á stórútveginn móti 2/3 á róðrarbátum og smærri vélbátum. Eftir þeim upplýsingum, er eg hefi getað aflað mér, munu þessi hlutföll milli stærri og smærri út- vegsins lítið hafa breyst á síðustu árum. Geri maður nú ráð fyrir, að atvinna við verkun aflans muni vera eftir sömu hlutföllum og afla- upphæðin, sem síst mun vera báta- útveginum í vil, því botnvörpungar flytja mikið af sínum afla út óverkað, bæði í ís og upp úr salti, þá verður það ljóst, að það er hinn smærri útvegur vor, sem veitir langsamlega mesta atvinnu við sjávarsíðuna, og það er einnig hann, sem að mjög miklu leyti, þrátt fyrir alla erfiðleika, stendur undir gjaldabyrðinni til ríkissjóðs, og að það er hann, sem með bætt- um skilyrðum og betri útbúnaði verður affarasælastur fyrir land og lýð. það er því hann, sem löggjaf- arvaldið ætti sérstaklega að styðja og verja skakkaföllum. þegar nú þess er gætt, að þær 4—5 miljónir króna, sem ætla má að við höfum tapað fyrir skipulags- leysi fisksölunnar síðastliðið ár, munu nema eigi minna en 1 /6—1/7 alls andvirðis útflutts fiskjar gæðum hennar, eiga bændur að hafa reifin sem allra heillegust. Kviðull á að vera fyrir sig, ennis- ull sömuleiðis, bringu- og fótaull fyrir sig, en ekki blanda þessu saman við aðra ull af kindinni. Ull af togmiklu og þelmiklufé má held- ur ekki blanda saman. Ull af því fé, sem liðið hefir fóðurskort eða af veiku fé má alls ekki blanda saman við ull af vel fóðruðum og frískum skepnum. þessa alls verð- ur að gæta við niðurlagning ullar- innar, því að spunahúsin og klæða- verksmiðjurnar í útlöndum verð- leggja ullina eftir flokkuninni. Annað atriði er um ullarþvott- inn. Fáir fjáreigendur munu þvo ullina nákvæmlega eins og vanda þurkun hennar jafn vel. En alt blandast þetta saman er út er flutt. Einn hefir saltað ullina, aimar látið hana liggja undir náttdögg, þriðji hefir nokkuð af sandiogmold milli þelháranna. Besta ráðið væri ef bændur böðuðu féð um viku áð- ur en ullin er tekin af, úr vel upp- leystu sápuvatni (lýsissápu) og c. 2% af ammoníaki, salmíaki eða eter. Láta féð þorna vel og leggja síðan ullina inn óþvegna að öðru leyti en þessu. Eitt af því sem skað ar ullina mest sem iðnaðar- og verslunarvöru er þvottur hennar í of sterkri blöndu, sóda eða súrefna. Sódinn leysir upp fituefni ullarinn- ar og gerir hana harða átöku og stökka. þar að auki ætti aldrei að þvo ullina úr heitara vatni en 65— 70° á celsíus, því meiri vatnshiti breytir ýmsum eiginleikum henn- ar. Nú er ullartakan fyrir hendi og ekki ráð nema í tíma sé tekið. Væri vel ef menn færðu sér í nyt holl og góðgjörn ráð, hvaðan sem þau koma. Jón Vigfússon. ----o---- Til lesenda Tímans. Mér er ant um barnatrú mína — eins og hún var mér innrætt í for- eldrahúsum og eins og Heilög ritn- ing og kirkja Krists hefir boðað mér hana og kent. Alt of hirðulaus hefi eg verið um þennan helga ari. þó hefir mig langað til að glata honum ekki. Og ofurlítið hefi eg reynt (í blaða- greinum og á annan hátt)að hvetja þá, er sama arf áttu, til að gæta hans og láta ekki svifta sig honum. Fyrir þetta: að eg vil halda fast við trú feðra minna, hefir hr. Har- aldur Níelsson, guðfræðiprófessor við háskóla fslands, uppnefnt mig í síðasta tbl. Tímans, — kallað mig 1923, þá sjáum við, hve geysilegu tjóni skipulagsleysið veldur og við hljótum að kannast við, að við slíkt má ekki una. Hér verður að taka til alvarlegra og fastra ráðstafana, ef fjárhag einstaklinganna og rík- isins á að verða nokkurrar viðreisn ar auðið. Nú má ekki lengur láta reka á reiðanum í þeirri fánýtu trú, að alt lagist af sjálfu sér. Verði það ástand, sem ríkt hefir undanfarið, látið haldast óbreytt, eigum við á hættu að tapa árlega svo miljónum króna skiftir í hend- ur útlendra gróðabrallshringa, og að með hverju ári sem líður verði erfiðara að kippa þessu máli í rjett horf. Að því er snertir síldarsöluna, skal eg játa, að eg er ekki eins kunnugur því máli, hefi ekki gert mér eins mikið fara um að kynna mér það mál, en benda má á, að fyrir fáum árum höfum við orðið fyrir geysilega miklu tjóni, bæði beint og óbeint, fyrir skipulags- leysi á sölu þeirrar vörutegundar, svo miklu tjóni, að við erum enn að súpa seyðið af því og eigum óefað eftir að súpa margan beisk-. an sopa af þeim drykk áður en hon- um er lokið. Slíkt tjón getur komið fyrir aftur, ef ekki er aðgert, og gæti þá jafnvel svo farið, að það riði fjárhag okkar að fullu; áreið-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.