Tíminn - 26.07.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.07.1924, Blaðsíða 2
116 T I M I N N Sappre£Sar« Sunnudaginn 17. ágúst n. k. efnir Hestamannafélagið Pákur til kappreiða í þriðja sinn á Skeiðvellinum við Elliðaár. Kept verður á skeiði og stökki og verðlaun hin sömu og á síð- ustu kappreiðunum; flokksverðlaun — 15 krónur — veitast fijótasta hestinum í hverjum flokki stökkhestanna. Gera skal aðvart um hesta þá, sem reyna skal, formanni félags- ins, Daníel Daníelssyni dyraverði stjórnarráðsins (sími 306), eigi síðar en fimtudaginn 14. ágúst kl. 12 á hádegi. Lokaæfing verður föstudaginn 15. ágúst og hefst á Skeiðvellinum á miðaftni. Hestar og knapar sem keppa eiga, skulu þá vera þar svo æfa megi hestana undir hlaupin og skipa þeim í flokka. Þeir hestar einir geta fengið að keppa, sem koma á lokaæfingu og eru þá innrit- aðir í flokkaskrá. Innritunargjald er 5 krónur. Stjórnin. ITerslunarskóli Xsla,nds. Inntökuskilyrðin eru þau sömu og áður: 1. Að þekkja orðflokkana og reglulegar beygingar í íslensku. Kunn- átta í að skrifa móðurmál sitt stórlýtalítið. 2. Að hafa lesið í dönsku einhverja lestrarbókina: Jóns Þórarinsson- ar eða Þorleifs og Bjarna, eða Steingríms eða Jóns Ófeigssonar. 3. Að hafa lesið 50 fyrstu kaflana í Geirsbók, eða sem því svarar í öðru. í öllum málunum er heimtað, að nemandi þekki orðflokka, beygingar og kennimyndir (og kyn). 4. Að kunna 4 höfuðgreinar (saml., frádrátt, margföldun og deiling) í heilum tölum og brotum (og tugabrot). 5. Gott siðferði. 6. 16 ára aldur (minst). Umsóknir um upptöku eiga að vera skriflegar og sendast undir- rituðum skólastjóra eða formanni skólanefndar, herra Sighvati justits- ráði Bjarnasyni. Reykjavík, 20. júlí 1924. Jón Sívertsen. Ritstyrkurínn til próf. Sigurðar NordaL (Á síðasta þingi báru þeir Jak. M. og Á. Á. íram till. til pingsályktunar um aö íeia nkisstjórninni að reyna að koma í veg fyrir að Sigurður Nordal, prófessor í islenskri bókmentasögu við Háskóla íslands, fœii aí landi burt Var till. ekki útrædd, en i fjáriög var settur sérstakur ritstyrkur bundinn við naín S. N., sem bar að skoða sem tilmæii Aiþingis til próf. S. N. um að hverfa ekki úr embætti sinu. Hefir próf. S. N. siðan hafnað kennarastöðu jþeirri við Háskóiann i Kiistjaniu, er honum stóð til boða, og má það vera gleðielni öilum er unna ísienskum bókmentum og menning. Fer hér á eftir ræða Ásgeirs Ásgeirssonar, þm. V.-ísf., fyrir þingsáltill.). jþað er mála sannast, að við Is- iendingar eigum um þessar munctir örðug viðskifti við í'rændur vora Norðmenn. Við viljum fúsir selja þeim kjöt, en þeir leggja á það svo háa tolla, að nærri stappar að- flutningsbanni. 1 stað þess að þiggja kjötið ótoilað, þá sækja þeir nú fast að fá til sín þann manninn frá Háskóla íslands, sem íslensk menning má síst xnissa. Nú myndi það Alþingi, er nú sit- ur, vinna þarft verk og vera lengi í minnum haft, ef því tækist að snúa þessu við, þannig að íslensk menning fái að njóta próf. Sig. Nordals, en Norðmenn taki hins- vegar við kjötinu tollaust. það er raunar satt, að vér lif- um á hinum örðugustu tímum. Hagurlandsins er bágborinn og það verður að spara í öllum greinum. En aldrei er brýnni þörf á að gera réttan greinarmun góðs og ills en á slíkum tímum. það getur aldrei verið nein viðreisn í því fólgin að spara jafnt gott og ilt, þarft og óþarft. Viðleitni þings og þjóðar á að stefna í þá átt að spara það, sem vér megum án vera, en halda á hinn bógixm sem fastast í alt það, sem menning vor og þjóðlíf ekki má án vera. þar sem ónýtir mexm sitja í þörfum embættum verður að hreinsa til og setja aðra í staðinn. þar sem þarfir rnexm sitja í óþörfum embættum verður að flytja þá þangað, sem þeir njóta sín betur og þjóðin þeirra. En þar sem ágætir menn sitja í virðulegum stöðum, þá má vinna mikið til að halda þeim. í því er viðreisnin ekki síst fólgin. það er lítilmannleg sparsemi í því að flytja út okkar bestu menn til að losna við að gjalda þeim kaup, Og þó þjóðamauðsyn sé að vanda sem Úr ferðalagí. Um Sólheima. „Loðmundur hinn gamli nam land milli Hafursár og Súlulækjar, þar er nú kallað Jölulsá á Sólheima- sandi og skilur hún landsfjórð- unga. Loðmundur bjó í Loðmund- arhvammi og kaflaði þar Sól- heima“. Svo farast orð Styrmi fróða í Landnámu hans. Enginn hefir fegra nafn valið bústað sínum en Loðmundur gamli. En nafnið mætti vel eiga við um öll héruð sunnan Eyjafjalla og Mýrdals- jökla, Eyjafjallasveit og Mýrdal. þar eru sannkallaðir Sólheimar á íslenskan mælikvarða. þar em syðstu sveitir landsins; himinháir jöklamir skýla fyrir norðanvind- um, undirlendið mikið og alveg sérstaklega frjósamt, túnstæðin óþrjótandi, og jökulámar, stórar og smáar, frjóvga engjar svo víð- lendar, að hvergi hefi eg séð víð- lendari og grösugri. Skógiim vantar einan til þess að þarna sé öll sú fegurð saman- komin á einn stað, sem prýðir ís- lenska náttúnx. En ömefni sanna að nógur var þama skógurinn til foma. það var því ekki að undra þótt landnemunum litist þama vel best alla útflutta vöru, þá skýtur svo skökku við um vöruna og mannfólkið, að þar sem eingöngu eru gerðar ráðstafanir til að hindra útflutning lélegrar vöru en ekki góðrar, þá er engu síður nauðsynlegt, að hindra útflutning hinna ágætustu maxma en láta aft- ur á móti ónytjungana fala. það er að vísu svo, að sómi er að því að eiga ágæta fulltrúa í öðrum löndum. En þó er það eng- inn heiður að láta taka af oss þá menn, sem menning okkar má síst án vera. Og hvað sem öllu umtali erlendis líður, þá verður það jafn- an vor mesti heiður að hér þróist göfugt og glæsilegt þjóðlíf heima fyrir. Gott umtal á aldrei að kaupa hvorki með fé né útflutningi fólks. Ef þjóðlíf vort er sjálílýsandi, þá auglýsir það sig sjálft. þá leita hingað góðir gestir sem bera út hróður vorn meðal annara þjóða. þá þarf engu að kosta til að aug- lýsa menning vora og fullveldi er- lendis. það er almannarómur að það verði að leggja niður embætti próf. Sig. Nordal um stundarsakir, ef hann hverfur af landi og er þá ís- lenskum fræðum við Háskólann hætta búin. 1 frv. til laga um breyt ing á háskólalögznum, sem hv. 1. þm. Reykv. (J. þ.) ber fram,er svo fyrir mælt að embætti þetta skuli einungis veita þá er td fást menn, sem að dómi Háskólaráðsins eru sérstaklega vel hæfir. 1 þessu ákvæði lýsir sér réttur skilningur á því að þeir hæfileikar eru fágæt- ir, sem gera embætti þetta nokk- urs virði. Sé það illa skipað verður það ónýtt, en vel skipað er það eitt hið gagnlegasta og virðulegasta embætti þjóðarinnar. Um þetta býst eg við að allir geti verið sam- mála. En þá hljóta menn og að vera sammála um hitt, að ekki megi með nokkru móti sleppa ágætum manni, þegar hans er kostur. Próf. S. N. fyllir betur sæti sitt en venja er til um menn í and- legum embættum. Eg treysti hon- um betur en nokkrum öðrum nú- lifandi Islendingi til þess að blása lífsanda í duft sögunnar, og veita hlýjum straumum erlendrar menn- ingar úr suðri og austri upp að ströndum vorum. Eg skal ekki draga dul á það, að við, sem stönd- um að þessari till. erum þess full- vissir, að próf. S. N. verði oddviti íslenskra bókmenta á næstu árum ef við fáum að njóta hans. það er því ekki hann einn, sem við ótt- umst að missa heldur einnig áhrif hans á unga rithöfunda og bók- mentir þjóðarinnar um næstu ára- á sig og veldu fögur nöfnin. Gott mannval sótti og á þessar slóðir til forna. Eru þaðan komnar stór- ar ættir hinna bestu manna: Oddaverjar í beinan karllegg og þorlákur biskup. En um siða- skiftin bjó í Stóra-Dal undir Ey- jafjöllum dóttir Hólabiskupsins og píslarvottarins, fyrir trú sína og landsréttindi, og er frá henni komið viðlíka hraust kyn og merki- legt á Suðurlandi sem af systkin- um hennar á Norðurlandi. — Á hraðri ferð fór eg um þessar sveitir í fyrsta sinn um síðustu helgi. Eg hitti á afbragðs veður og sláttur var rétt að byrja, svo alt var í sínum mesta blóma. Eg hefi ferðast um mikinn hluta landsins og eg kveð hiklaust upp þann dóm að að öllu samanlögðu eru þessar sveitir fegurstu og far- sælustu sveitir landsins sem eg hefi séð. Pólitisk forvitnisferð. Ekki var það einungis af því að mig langaði til að sjá héröðin að eg fór þessa ferð. Mig langaði einkum til að kynnast eilítið bænd- unum í Vestur-Skaftafellssýslu, sem við síðustu kosningar höfn- uðu einhverjum mesta bændaskör- ungi og framkvæmdamanni, Lár- usi Helgasyni, en kusu í hans stað mann sem algjörlega er maður tugi. Til þess getum við ekki vit- að. þá mundu minka vonirnar um að nú hefjist aftur „hinn stóri stíll í íslenskum bókmentum" eins og dr. Helgi Péturs segir um „Ný- al“ sinn — ekki að ástæðuIausu.Við vitum vel að það er til mikils mælst að veittur sé ríflegur rit- höfundar styrkur nú á þessum tímum, þegar sýna þarf á flestum sviðum meiri hörku en okkur er ljúft. Við virðum það fúslega til vorkunnar, þó þeir, sem ekki sjá hvað er í húfi, séu mótfallnir til- lögu okkar. það þarf mikla trú á próf. S. N. til að fylgja tillögunni. Og honum eru bundnir þungir baggar ef hún nær samþykki hv. Alþ. En við erum þess fullvissir, Reykjavíkurvaldsins, og gerðist ritstjóri Morgunblaðsins. Mig lang- aði til að heyra hvernig Jón Kjart- ansson bæri söguna af Alþingi, hvernig hann verði framkomu sína fyrir bændakjördæmi. Og loks langaði mig til að heyra hvað segði Gísli Sveinsson sýslumaður, hinn gamli andstæðingur Stór- Dana og allrar íhlutunar þeirra hér á landi — hinn gamli oddviti Skilnaðarmanna — þegar nú þessi pólitiski skjólstæðingur hans J. K er orðinn sannur að því að vera á mála hjá döskum kaupmönnum við Morgunblaðið. Eg hafði frétt að J. K. ætlaði að halda leiðarþing í Vík í Mýrdal á settum degi og eg kom á fundinn með honum. Fundurinn í Vík. Rúmið leyfir ekki að segja nema lítið af fundi þessum. Hann stóð yfir í tíu klukkutíma og bar sannarlega margt á góma. það er einn hinn ánægjulegasti fundur sem eg hefi setið. Að vísu kallaði G. Sv. mig boðflennu, en af lang- samlega flestum var mér tekið með afbrigðum vel, Og þó var eg þarna á þeim stað er fylgi J. Kr. var talið einna rótgrónast, undir handarjaðri sýslumanns. Umræðurnar voru mjög fjörug- ar, fundarmenn fleiri en hús rúm- að hann muni lyfta þeim til ómet- anlegs gagns fyrir íslenskar bók- mentir. Starf ágætra rithöfunda fyrir þjóð sína er ómetanlegt. En það verður oft minna um launin frá þjóðunum sjálfum. Hvergi er meiri munur góðs og ills en í bók- mentunum, en hér verða ritlaunin fyrir gott og ilt oftast svipuð, — sem sé öllum ónóg. það má segja eitthvað líkt um þetta eins og meistari Jón segir um líðan for- dæmdra í Helvíti, að kvalirnar séu að vísu mismunandi, en þó öllum óbærilegar. Eg gæti vel þolað að ein undantekning yrði frá þessari reglu. Eg veit að þjóðin myndi ekki hneykslast á því, þótt launin aði og aðdáanlega þolinmóðir að hlusta, á hinum langa fundi. Við urðum þarna 9 — níu — sem fast- lega og í mörgum ræðum veitt- umst að þingmanninum J. K., fyr- ir framkomu hans á þingi og við danska Mogga. En auk sýslu- manns, sem einkum reyndi, það sem ómögulegt var, að verja skoð- anir G. Sv. skilnaðarmannsins, og G. Sv. núverandi fylgismanns danska Mogga, urðu það ekki nema tveir, sem eilítið báru blak af J. K., annar sigarettukaup- maður, hinn bóndi og fór sá undir eins af fundi og talað hafði. Eg er viss um að svo kaldar kveðjur fær enginn þingmaður á leiðarþingum í þetta sinn, enda hefir enginn þingmaður annar en J. K. gerst ritstjóri Morgun- blaðsins. V antraustsyf irlýsingar. það fer ekki dult að Vestur- Skaftfellingar eru að efna til van- traustsyfirlýsingar til Jóns Kjart- anssonar. Meiri hluti þeirra er síð- ast kusu hefir ritað undir slíka yfirlýsingu og áskorun til hans um að leggja þegar niður þing- mensku. Fullkomið einsdæmi mun þetta vera í íslenskri stjómmálasögu, en hitt mun ekki einsdæmi að íhaldsþingmenn sitji nú á þingi við við hið virðulegasta embætti, sem hún hefir stofnað til menningar- bóta, kæmist upp fyrir að vera helmingur af launum yfirbyrlar- ans við vínverslunina. það þarf ekki að óttast að launaviðbótin leiði til auðsöfnunar. Tilgangur- inn er sá einn, að próf. S. N. geti notið sín óbundinn af fjárhags- örðugleikum og hagað starfi sínu án tillits til launanna. Islenskum bókmentum er ekki ofgoldið þótt þessi styrkur yrði veittur. Bók- mentirnar eru enginn óþarfi handa skuldlausum þjóðum einum, ekk- ert óhóf fyrir auðkýfinga, heldur eru þær fjöregg þjóðanna og oft hið eina fjöregg fámennra þjóða og fátækra. Vel megum við muna að í bókmentum vorum að lomu og nýju á viðreisn Islands og full- veldi upptök sín, og mun svo enn verða. -----o---- Svar til prófessorsins frá Sigurbimi Á. Gíslasyni. Fyrir nokkru las eg í ensku tímariti ummæli sem að efni til vom á þessa leið: „Fáeinir frægir vísindamenn eru orðnir andatrúar, satt er það, — en eftirtektarvert er það, að síðan þeir fóru að fást við tilraunir hennar, hefir enginn aukið neitt frægð sína við fyrri vísindastörfin né gjört þar neitt er skari fram úr. Er engu líkara en spíritistisku viðfangsefnin hafi lamað fyrri skarpskygni þeirra og dómgreind“. Ekki skal eg um það dæma, hvort þetta er rétt hjá enska tímaritinu, en óneitanlega benda deilugreinar prófessors H. N. ekki í gagnstæða átt. Hann er að þessari sífeldu, kát- broslegu rekistefnu út af þvi hverjir hafi gefið út á íslensku skýrslu norsku prófessoranna um setur E. N., sem hann varðar auð- vitað ekkert um. Hann lætur í öðru orðinu sem útgáfan sé eitt- hvert ódáðaverk, en í hinu segir hann þýðanda að það sé ekkert at- hugavert, (sbr. Lögréttu 17. júní þ. á.) — og segir það auðvitað al- veg satt —. Karlmannlegra var að myndast við að hrekja eitthvað af ádeilu embættisbræðra hans gegn „rannsóknum" spíritista, heldur en þessi magnvana gremja út af þvi að íslensk alþýða fengi að lesa hana. Mér þykir auðvitað sómi að því, ef hann heldur að enginn maður þessa lands muni dirfast að stjaka fullkominn minnihluta í kjördæm- um sínum. J>eir vissu hvað þeir gjörðu Ihaldsmenn, er þeir drápu stjórnarskrárbreytinguna í efri deild í vetur, til þess að umflýja nýjar kosningar. þeir báru sig illa undan þessu J. K. og G. Sv. þeir spurðu hver- jir hefðu að því staðið að safna yfirlýsingunum. Hver af öðrum risu fundarmenn upp, lýstu því vígi á hendur sér og gerðu grein fyrir hversvegna þeir töldu skyldu sína að gjöra svo. þeir spurðust mjög fyrir um J. K. og G. Sv. hver hefði samið vantraustsyfirlýsing- una og gerðu mér þann heiður að eigna hana mér. Sannarlega hefði eg viljað feðra króann, því að eg var öllu samþykkur er þar stóð, og miklu fleiri vildu feðra. þeir héldu því loks fram J. K. og G. Sv. að sumir kjósendur hefðu ver- ið neyddir til að skrifa undir, en á fundinum stóðu upp kjósendur, úr þeirra eigin herbúðum sem lýstu yfir hinu gagnstæða. Von bráðar verður það vafa- laust, sem J. K. fær þessar van- traustsyfirlýsingar. Að sjálfsögðu á hann þá að leggja niður þing- mensku. Gagnstætt öllu velsæmi væri það að sitja þing er opinbert er orðið um vantraust rneiri hluta kjósenda. Eg trúi ekki öðru en að J. K. sjálfur vilji fara undir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.