Tíminn - 26.07.1924, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.07.1924, Blaðsíða 3
TlMINlf 117 neitt við andatrú nema hann ráðg- ist um það við mig fyrst. — En það eru samt fleiri með íullan kjark í þeim efnum, og búinn var aðalþýðandi skýrslunnar að ljúka sínu starfi áður en eg hafði hug- mynd um þetta „stórræði“. — það er ekki til neins fyrir hann að hamast að mér, eg fer ekki að segja honum í leyfisleysi hverjir séu útgefendur skýrslunnar. Hafi þeir gaman af að stríða honum áfram með því að dylja nöfn sín, þá e.v um það við þá að eiga en ekki mig. Ótrúlegt er að hann færi sjálfur að hlaupa í blöðin og birta nöfn í leyfisleysi, þótt einhver óviðkomandi skoraði á hann. Eða kannske hann vilji þá nefna alla höfunda „prestabréfaxma“ nafn- lausu, sem hann birti í Tímanum í fyrra. þar var meðal annars veg- ið að Bjarma og stefnu hans „úr leynifylgsni myrkursins“, og kom mér þó ekki í hug að dylgja með að bréfin væru heimasmíði „guð- fræðideildarinnar eða manna úr henni“, og þótti það ekkert óeðli- legt að bréfritararnir vildu fela sig á bak við prófessorinn. Prófessorinn er að dylgja með að eg hafi þann ljóta sið að leyn- ast í einhverju fylgsni og vega þaðan að andstæðing. — Leyfi eg mér að lýsa slíkt hrein ósannindi og ræð honum alvarlega til að takaþau orð aftur góðfúslega,alveg eins og hann er búinn að stinga a tur í vasa sinn tvexmum öðrum ósannindum sínum, að það sé vott- fast að eg hafi sótt handritið og að Kristniboðsfélagið hafi pantað 200 eint. af riti H. 0. „Miklum framförum má hann taka í rithætti, áður en stungið verði upp á að kalla hann þjón sannleikans“. Eitthvað á þá leið skrifaði H. N. í fyrra um mig. En hvað gæti eg sagt nú um hann — með fullum rökum? Stöðugt reynir H. N. „að klína“ Kristniboðsfélaginu inn í þetta mál, þótt því sé það óviðkomandi. Ef einn eða tveir menn úr Kristniboðsfélaginu gera eitthvað, finst H. N. alveg rökrétt að segja „Kristniboðsfélagið eða menn úr því“. — Með sömu „rökfimi" mætti segja „guðfræðideildin eða menn úr henni“ eru andatrúar, „Sálarrannsóknafélagið eða menn úr því“ urðu gjaldþrota. Hvernig ætli honum þætti þessháttar lok- leysu ritháttur hjá öðrum? Eg veit ekkert um, hver eða hverjir hafa borgað þýðingu skýrslunnar, en hitt veit eg, að að- alútgefendur hennar hafa aldrei komið í kristniboðsfélagið, og gæti slíkum kringumstæðum, þótt ann- ara tillaga megi vitanlega vænta frá flokknum. því að kjördæmið er honum þá vitanlega tapað. í gustukaskyni. Eins atriðis verður enn að geta sem fram kom á fundinum. Má um það segja hvorttveggja: að það er alveg ófyrirgefanlegt að halda slíku fram, og það er einhver fá- ránlegasta staðhæfing sem stjóm- málamaður hefir gripið til í vand- ræðum sínum. Jón Kjartansson greip til þess óyndisúrræðis á fundinum að lýsa því yfir að Morgunblaðið væri gef- ið út í gustukaskyni við ekkju þjóðkunns manns á sinni tíð. Hvílík undur og firn. Að hann skuli leyfa sér að bendla nafn göf- ugrar og merkrar konu við slíkar umræður sem orðið hafa og þama urðu um Morgunblaðið. Að hann skuli dirfast að halda því fram að aðalblað landsstjórnarinnar og Ihaldsflokksins sé gefið út í þessu skyni, að danskir og íslenskir kaupmenn leggi fram stórfé til blaðútgáfu í gustukaskyni. Ber- léme, Fenger og Co. eru líklegastir til þess. Rökin áttu að vera þau að ísa- foldarprentsmiðja gæti ekki lifað án Morgunblaðsins, en nú er það Smásöluverd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: Reyktóbak. Moss Rose (Br. American Tobacco Co.) .... Kr. Old Friend --- Ocean --- Waverley --- Glasgow í V4 --- - í v. — Old English --- Gai’rick Mixt. --- 8.70 pr. 1 lbs. 8.70 pr. 1 — 10.85 pr. 1 — 15.55 pr. 1 — 15.55 pr. 1 — 16.10 pr. 1 — 19.00 pr. 1 — 23.60 pr. 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Ijandsverslun íslands. . W. Bnch (Iiitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. Litir til heimalitunar: Demantssorti, hrafnssvart, kastorssorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Til heimanotkunar: Gerduft, „fenncnta11, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matar- litir, „Sun1!-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil11, „Hénko“-blæsódinn, „Dixinu-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, Blaanelse, Separatorolie o. fl. Brúnspónn. Litarvörur: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk: „Unicumu á gólf og húsgögn. Þornar fljótt. Ágæt tegund. Fæst alstaðar á íslandi. eg best trúað, að H. N. vissi það líka, enda þótt hann láti svona. — Stúdentsvottorðið, sem hann er að dylgja með, er mér óviðkomandi, enda má svo sem vel vera, að til- vera þess sé jafnsönn, og að það sé „vottfast, að eg hafi sótt hand- ritið“. Sé það satt, sem H. N. seg- ir um það, og sé það frá sama guð- íræðisstúdentinum og til mín kom hvað eftir annað ótilkvaddur, full- ur af áhuga að greiða fyrir útkomu skýrslunnar, þá minnir það mig á annað „stúdentsvottorð“ eða „kandídatsvottorð", sem H. N. fékk mig einu sinni fyrir aldamót- in til að sækja með sér suður í Suð- urgötu. það snerti H. N. talsvert meira en þetta vottorð, og fór hann ekki með það í blöðin, enda hafði andatrúin ekkert umhvcrft skap- lyndi hans þá. Eina „glætan“ í síðasta svari hans er að hann tekur þegjandi við þungum orðum út af óviðeigandi ummælum sínum um Krist og tele- plasmað. Taki hann þau ummæli sín hreinskilnislega aftur, skal eg aldrei framar minnast á ósannind- in hans, sem getið er um hér að framan. Haraldur skilur það líklega ekki, en ýmsir lesendur munu vera svip- aðir mér í því, að þeir kjósa heldur að þeir verði sjálfir fyrir ósaim- girni og álasi en að þurfa að hlusta á það, sem þeim finst vera guðlast. ----o---- Síðusti kappreiðar. Eins og til stóð, voru að tilhlutun hestamannafél. „Fákur“ háðar kappreiðar á skeiðvellinum við Elliðaár, sunnudaginn 13. þ. m., og hófust þær að heita mátti á tiltekn- um tíma, kl. 3 síðd. — Veður var hið ákjósanlegasta, og þátttaka vonum framar, því mikið af borgarbúum var á skemtiferð- um víðsvegar út um sveitir. Samt sem áður kom það berlega í ljós við þessar kappreiðar, að Reykvíking- ar eru sýnilega farnir að unna þess- ari útiskemtun, sem og vænta mátti, því hún er ein af okkar þjóð- legustu skemtunum, sem haldnar eru undir beru lofti. Við þessar ltappreiðar kom það einnig í ljós, að menn úti um sveit- ir eru farnir að skilja, að þær hafa þýðingu fyrir þá, ekki einungis vegna þeirra fáu hesta, sem þeir hleypa í það og það skiftið, sem kappreiðar eru háðar, heldur og líka það, að kappreiðar hljóta að auka markað fyrir þá á góðum hest opinbert leyndarmál að Morgun- blaðið liggur eins og farg á prent- smiðjunni, skuldar henni stórfé, og tapið á rekstri þess samanlagt frá upphafi afarmikið. Geta menn hugsað sér hversu sá. stjórnmálamaður er orðinn að- þrengdur sem grípur til slíkrar staðhæfingar, og leyfir sér að mis- nota þannig nafn merkrar konu fjarstaddrar og máli öldungis óvið- komandi. Raunir Morgunblaðsins voru sannarlega nógar fyrir. Félagsmál bænda. Óvíða á landinu er þörfin jafn- brýn og í þessum fögru og frjó- sömu sveitum, fyrir öflugan bænda félagsskap. Hafnleysi, fjarlægðin og vötnin óbrúuðu, eru hinir miklu örðugleikar sem við er að stríða. Kaupfélögin í Vík og Hallgeirs- ey og Sláturfélag Suðurlands hafa unnið bændum geysimikið gagn á undanförnum árum og rjómabúin eru aftur að færast í aukana. En við örðuga mótstöðu hefir verið að etja. Margir hinir sömu menn, sem unnu að kosningu J. K. síðast, hafa gert alt til að stofna til sundrungar þessa nauð- synlega bændafélagsskapar og fremstur í flokki valdsmaðurinn í Vík, G. Sv. Lítur svo út sem hann telji það eitt sitt helsta verkefni um, því víst er um það, að síðan „Fákur“ hóf starfsemi sína, hefir hestaeigendum í Rvík fjölgað að miklum mun, og mun þó gera það meir þá stundir líða fram; sveita- menn verða því að gæta þess að fylgjast vel með á öllum kappreið- um og yfir höfuð allri starfsemi Fáks. Eins og auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu, stendur til, að „Fák- ur“ haldi kappreiðar 17. ágúst n. k., og ættu þá sveitamenn, þó að sláttur standi þá yfir, að koma með þá hesta, sem að einhverju leyti geta talist til gæðinga. — Við síðustu kappreiðar 13. þ. m. hlutu þessir hestar verðlaun: 1. verðlaun á stökki fékk jarpur hestur (Skuggi) þórðar Auðunns- sonar frá Múla í Fljótshlíð; hljóp að ríða niður þessa merku sjálf- bjargarviðleitni bændanna, sam- vinnufélagsskapinn. Hann virðisc vilja stofna til yfirdrotnunar í fornum stýl yfir hjörtum manna og skoðunum austur þar og á síð- astliðnu hausti tókst honum að villa mönnum sýn og fá þá til að kjósa pólitiskan skjólstæðing sinn. En eg er ekki í vafa um að sú yfirdrotnun er nú úti. Yfirvalda- kúgunin eins og hún þektist fyrir hundrað árum og meir líðst aldrei aftur hér á landi. Samvinnufélög- in munu austur í Skaftafellssýslu, eins og annarsstaðar, ekki einung- is rétta við efnahag bænda og bæta afkomu þeirra, heldur og gera þá að frjálsum og djarfhuga mönn- um, sem ekki þola slíka kúgun. Um leið og eg þakka Skaftfell- ingum og Eyfellingum þá miklu alúð og ágætu viðtökur í hvívetna sem þeir veittu mér, vil eg fyrst og fremst óska þeim þess, að fé- lagsskapur þeirra, til hverskonar þrifnaðar fyrir landbúnaðinn, megi eflast sem mest, til viðreisnar og framfara um atvinnureksturinn og til þroska í öllum greinum fyr- ir félagsmennina. þar sem réttnefndastir eru Sól- heimar á íslandi, þar eiga að búa frjálsir og félagslyndir, framsækn- ir og djarfhuga menn. Tr. p. hann 300 m. á 23,5 sek. 2. stökk- verðlaun fékk Mósi Gests Guð- mundssonar frá Sólheimum; hljóp hann 300 m. á 23,8 sek.,og 3. stökk- verðlaun fékk grár hestur (Sörli) eign ólafs Magnússonar hirðljós- myndara í Rvík. — Fyrstu verð- laun á skeiði hlaut enginn. 2. verðl. á skeiði fékk jarpur hestur (Hörð- ur), eign Karls þorsteinssonar bak- ara í Rvík, og rann hann skeiðið (250 m.) á 26 sek. 3. verðl. á skeiði hlaut brúnn hestur (Baldur) eign Einars E. Kvarans bankagjald- kera í Rvík, rann hann skeiðið á 27 sek. — Ýmsir aðrir góðir hestar voru á kappreiðunum, og svo er nærri um flýtir þeirra, að mestu nákvæmni þarf til að dæma rétt á milli þeirra. Áhorfandi. ----o—.— Frá útlöndum. Stjórnarskifti eru væntanleg í Noregi. Bannfrumvarp stjórnar- innar var felt í Óðalsþinginu með 63 atkv. vinstrimanna og kommún- ista gegn 49 atkv. hægrimanna og róttækra vinstrimanna. Vegna þessa hefir Berge f orsætisráðherra og ráðuneyti hans beiðst lausnar Sennilega myndar Mowinckel nýja stjóm. — Sérveldismenn (Demokratar) í Bandaríkjunum hafa nú útnefnt John W. Davis, sem forsetaefni við kosningamar í haust. Davis er fæddur 1873, og er lögfræðingur. Hann hefir lengi átt sæti á þing1 og var árin 1918—21 sendihe-ra Bandaríkjanna í Lundúnum. þótti hann leysa það starf vel af hendi. og hefir jafnan þótt atkvæðamað- ur. Sennilega er þó flokkur ha \3 í minnihluta, og hefir litla von ura rð sigra við kosningamar. — 1 Kína hefir vatnsflóð valdið miklu tjóni og þúsundir manna hafa látið lífið. — Ráðstefna bandamanna í Lundúnum er nú byrjuð. Macdon- ald forsætisráðherra Bretlands hóf umræðurnar. Kvað hann nauðsyn- legt, að framkvæmdar yrðu tillög- ur sérfræðinganefndarinnar. Frakk land yrði trygt fyrir nýrri þýskri árás, og að þær þjóðir, sem ætluðu að veita pjóðverjum lán, fengju tryggingu fyrir láninu. — þess má geta, að Mussolini gat ekki komið á ráðstefnuna. Mun hann ekki eiga heimangengt nú sem stendur. — Fréttir hafa borist um, að skipshöfnin af danska skipinu „Teddy“, sem hvarf við Grænland fyrir rúmu ári, hafi komist til Angmagsilik og sé þar heil á húfi. — Stjórnarskiftin í Bandaríkj- um Suður-Ameríku em einn af merkustu viðburðum sumarsins. Smuts hershöfðingi.sem nú vék úr völdum, hefir setið við stjóm síð- an vorið 1921. Hann er einn af helstu foringjum Búa, en mikill hluti þjóðarinnar hefir yfirgefið hann nú vegna þess, að hann hefir gengið í samband við breska flokk- inn (Suður-Afríkuflokkinn). Her- zog herforingi, sem um langt skeið hefir verið foringi sjálfstæðis- og skilnaðarhreyfingarinnar, hefir nú myndað stjóm, en flokkur hans var of lftill til þess, og varð hann ins. þetta er afaróeðlilegt sam- band, því verkamannaflokkurinn er samsettur af ótal þjóðum, sem leitað hafa til námuhéraðanna og eru mjög róttækir í skoðunum. Bú- ar aftur á móti eru stoltir af þjóð- erni sínu, íhaldssamir um skör fram og allra þjóða herskáastir. það em því lítil líkindi til þess, að samvinna geti orðið til lengdar með þessum flokkum. En þessi stjóm- arskifti hafa vakið mikla eftirtekt, því það er í fyrsta sinni, sem ákveðnir andstæðingar Breta hafa komist til æðstu valda í breskum nýlendum, er sjálfstjórn hafa. Verður fróðlegt að sjá, hver áhrif þetta kann að hafa á afstöðu Suð- ur-Afríku til ríkisheildarinnar. — ■—o--- Ritfregn. Guðm. Davíðsson: Rán eða rækt- un. Sérprentun úr „Rétti“ 1923. „Oft finst oss vort land eins og helgrinda hjarn“. Svo kvað skáld- ið, og þetta er orð og að sönnu. En verst er þó, ef landsmenn eiga sjálf ir sök á því, að landið er víða með „brjóstin visin og fölar kinnar“, og að helgrindasvipur þess er að miklu leyti manna verk. Höf. ritsins rennur það til rifja, hve mjög hefir verið níðst á land- inu, alt frá landnámstíð og fram á þennan dag. Mörgum er runnin sú skoðun í blóð, að mennirnir einir eigi rétt á sér, en náttúran, bæði jurta- og dýraríkið, sé réttlaus. Náttúran er að vísu þolinmóð. J)ó fer svo að lokum, að hún hefn- ir sín og lokar forðabúmm sínum fyrir þjófum og ræningjum. Höf. rekur ránskaparsögu landsmanna, en fer eins og gefur að skilja fljótt yfir sögu. Hann sýnir, hversu jurta- og dýraríkið hefir verið leik- ið grátt hér á landi, ekki síður en annarsstaðar. Ránskapur manna nær hámarki sínu, þegar tekið er til að strádrepa svo einhverja teg- und, að enginn einstaklingur henn- ar stendur eftir. þetta hafa aðrax þjóðir gert, eins og sjá má á dýra- fræðisritum. þær hafa höggvið skarð í listaverkasafn náttúmxm- ar, svo að hún hefir orðið snauðari eftir en áður. Islendingar eíga þar til sakar að svara ekki síður en aðrar þjóðir. það voru þeir, er gengu milli bols og höfuðs geirfug! inum. Rostungum hefir og verið út- rýmt hér við land. Hvalamorðingj- ar skutu í skjóli íslenskrar lög- gjafar, svo að nú sést ekki hvalur ámm saman, þar sem stórir vaðir hvala sáust oft og tíðum fyrii fár um áratugum. Rjúpan á og í vök að verjast. Löggjafar og lagabrjót- ar sækja að henni og það er ekki óhugsandi, að þeir verði þeir ógæfumenn að útrýma henni. Höf. sýnir, að samvinna er með ýmsum tegundum dýra, sem virðast svarn- ir féndur. Hann bendir á það, að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.